Lögberg - 10.05.1917, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MAf 1917
Peningasparna ðar
Sala.
petta. verti ættl að granga öllum
sparsömum húsráðendum l augu.
petta verð helzt alla vikuna.
20 lh. bag gran. sugar .......$1.90
10 lb. gran. gugar .............91
Blue Rlbbon Tea, 1 Ib pack......43
Salada Tea. 1 lb. package.......4
Red Rose Tea, 1 lb pk...........4
4 lb. pail strawb. jam. reg. 859 .65
Clover Leaf Salmon, large tin...28
Clover Leaf Salmon, small tin...1
Tomatoes, large tin .... .......20
Corn, large tin ................1
Peas, large tin ................1
Pine apples. large tin .........19
Sliced Peaches, 1 tin ..........1
GloBe Brand Pears ..............1
Griffins sliced peaches, reg. 25c .20
Seeded Raisins, 1 pack..........10
Seedless Raisins, 2 pack........25
Loose Sode Biscuits, 2 Ib.......25
Sweet Mixed Biscuits, 1 lb..... 18
Sunshine Corn Flakes, 4 pack....2
^Krinkles Corn Flakes, 2 pack....15
Shredded Wheat, 2 box ..........25
4 lb. Japan Rice ...............25
Quaker Oats, large box ........ 23
Jelly Powder, all flavors, 4 pack. .28
Sniders Catsup, 1 bottle........23
Sweet pickles, per bottle 20c<5' .25
Onions, 1 bottle ...............23
Ont. Cheese, per Ib„ reg. 40c...35
Back Bacon smoked in sweet
pickles, whole or half side, per lb. .34
Machine sliced, per lb..........37
Dairy Butter, $ lb. ............38
*Creamery Butter, 1 lb, .... 45c<S' .46
Lemons. per doz.................25
Oranges, sweet. per doz. 20c23c& .28
Bananas, » t, per doz. 26c23c& .28
Símapontunum sint.
Baum & Co.
493 Notre Dame Ave.
Horninu á Isabell.
Talsími: Garri 3314.
0r bœnum og grend.
Skapti Arason frá Húsavík kom
til bæjarins á föstudaginn og fór
heim aftur næsta dag.
Mrs. H. Hólm frá Vidi sem v'erið
hefir í vetur hjá syni sínum Lúbvík
í Argyle, fór heim aftur fyrra
þriðjudag.
Séra Rögnvaldur Pétursson kom
vestan frá Vatnabygö fyrra þriöju-
dag, hafði hann dvaliö þar vestra
viku tíma. Hann kvaö þá Vatna
bygðarbúa ætla að halda bæði Islend-
lendingadag og 25 ára afmælishátíð
bygðarinnar í sumar.
Sigurjón kaupmaður Sigurðsson
frá Árborg var á ferð í bænum
föstudagin í verzlunarerindum.
Jón Halldórsson frá Lundar kom
hingað til bæjarins í vikunni sem leið
Hann var á ferð út til Oak Point til
þess að vinna land er hann á þar.
Kona Gunnlaugs Marteins frá
Hnausum kom til bæjarins á föstu-
daginn með dóttur sína Francis til
lækninga, sem verið hefir veik að
undanförnu.
Bjarni Þórðarson frá Leslie sem
hér dvaldi nokkra daga að finna
kunningja og vandamenn fór heim
aftur i vikunni sem leið.
H. S. Bardal meiddi sig nýlega
t<>Iuvert. Hann var á ferð á hjól-
hesti er bifreið rakst á hann og féll
hann af hestinum, hann er þó orðinn
allhress aftur.
Árni Sveinsson frá Argyle koiji
hingað á föstudaginn og dvaldi hér
þangað til í dag. Hann var xá Eim-
'skipafélags fundinum á þriðjudaginn
eins og getið er um á öðrum stað í
blaðinu. Hann segir sáningu vara
um það leyti hálfnaða ("hveitij þar úti
Sumir eru búnir að sá, aðrir eru
seinni sökum þess að lönd þeirra
liggja Iægra.
Matthías Þórðarson frá Selkirk
kom hingað á föstudaginn. Honum
er það áhugamál mikið að ekki verð
atkvæði greidd fyrir hönd Vestur
tslendinga í Reykjavík í sumar á
annan hátt en þann að útiloka með
öllu áfengisveftingu af skipum eim-
skipafélagsins. Matthías er útlærður
skipstjóri og gamall sjómaður, veit
því hvað áfengisveitingar og áfeng-
isnautn á sjó getur haft i för með sér.
Skyr með rjóma
hvorttveggja nýkomið utan úr sveit,
verður til sölu i Jóns Bjarnasonar
skóla, 720 Beverley St., á fösudags-
kveldið í þessari viku. Nóg fyrir alla,
þó stór fjöldi komi. Einnig selst þar
kaffi með brauði. Búist er við að
sönglistin verði þar til að skemta eftir
föngum. Ágóðanum verður varið til
að kaupa eitthvað af þvl, sem skól-
ann vanhagar mest um. Komið,
Winnipeg íslendingar, og hafið
“glaða stund” hver með öðrum.
Menn komi hvenær sem er eftir 7.30.
Við höfum nýlega fengið
‘VACCUUM’ FLÖSKUR
jsær halda heitu í 24 kl.tíma
“ “ kölduí 48 “
Pær eru á vi8 vanalegar $2.50 ^ V OC
flöakur, nú aeljum við þaer yhfad
Eianig á Föstudag og Laugardag
þeasa viku seljum vér
Onistal Tooth Paste . . . , . 25c
Tannbusta................25c
HVORTTVEGGJA fyrir 29c
(lslenzka töluð).
Winnipeg Drng Co.
Homl Portage og Kennedy. 1
Tals. M. 838.
MANITOBA CREAMERY Co., Ltd.
509 William Ave.
YJER KAUPUM RJÓMA
MUNIÐ eftir að senda rjóma yðar til Manitoba Cream-
ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum
kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin-
um. Vér borgum hæsta verð, borgun send um hönd.
Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss því
rjómann yðar og þér munuð sannfærast um að vérskift-
um vel við yður.
231
Portage Ave.
OPTÍCIANS
Myndavéla og Gleraugna salar Vesturlandsins.
CONCERT
Verður haldinn í TJALDBÚÐARKIRKJUNNI
Undir stjórn Mr. D. Jónassonar
Fimtudagskveldið 17. Maí (í næstu viku)
P RO G RA M :
Chorus:..........And the glory of the Lord.......Handel
Solo:...........Peaceful was the night............Verdi
Mrs. P. S. Dalman.
Duet: ..................Selected......................
Miss Friðfinnson, Mr. O. Eggertson.
Solo: .................Selected.......................
Miss M. Anderson.
Chorus: .........The marvellous work.............Hayden
Soloist: Mrs. P. S. Dalman.
Solo: .............Cradle Song..............Fritz Kreisler
Miss H. Hcrman.
Chorus: ..........Dagur er liðinn .......M. G. Magnússon
Solo: ................Selected.........................
Miss O Quast.
Duet: .................Selected........................
• Misses Thorvaldson & Hertnan.
Chorus: ........I waited for the Lord.........Mendelsohn
fDuet by Mrs. Dalman & Miss Henrikson).
Solo: ..........Mad Scene ('From LuciaJ .......>Donisetti
Mrs. P. S. Dalman.
Solo: ...........Praise ye fFrom AttilaJ...........Verdi
Miss Thorvaldson. Mcssrs Clemens & Jonason.
Chorus: ........In these delightful pleasant groves....
AÐGANGUR 50c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn
Larsen’s Rheumatism Sanitorium
449 Main St. Phone: M. 4574.
Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og
húðsjúkdómum.
Gigt orsakast af þvagsj úkdómum í blóðinu; þig losnið
við það á þennan hátt.
Fimm ára reynsla við Arkansas hverina.
Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem
geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s
gigtarhælinu.
Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399.
Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave.
Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15.
Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge
Mr. A. W. Amott, Transcona.
MYNDIR DAGLEGA TEKNAR
GEYMAST BEZT í MYNDABÓK
bannig lagað myndasafn eftir livert ár, scgir söguna
■■■■*■ • ~ ; ;
eins og hún er. hœgilegt og um leið skeintilegt að hafa.
Myndavél, sem sýnir það, sem fyrir augti ber og
myndavélabók til að geyma í, er hvorttvcggja hccgt að fá
í myndavéladeild vorrt. Komið og sjáið fyrir yður sjálf.
Verðskrá send utanbæjarpönturum.
Séra Albert Kristjánsson var á
ferð hér í bænum um fyrri helgi.
Til leigu tvö herbergi að 687 Agnes
St. Sanngjörn leiga.
Sveinn Thorvaldson kaupmaður
frá Riwerton var á ferð hér í bæn-
um á föstudaginn í verzlunarerindum.
A. S. Bardal fór út til Lundar og
Narrowsbygða á föstudaginn og kom
aftur á niánudaginn. Ilann var í er-
indagerðum fvrir siðbotafélag fylk
isins.
Stefán Sigurðsson kaupmaður ^ >m
til bæjarins á föstudagínn í verz’un-
a erindum.
Johann O. Norman kom til bæjar-
ins í vikunni sem leið með 12 ára
gamlan pilt til lækninga. Pilturinn
var skorinn upp á miðvikudaginn og
l'ður honum vel. Jóhann fór heim á
fimtudaginn.
Sársaukalaus Lækning
Gamla hræðslan við tannlæknis-stólinn er
nú úr sögunni. Tannlækning mín er al-
veg eins sársaukalaus og hægt er að gera
það verk og verðið er mjög sanngjarnt.
Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir
Öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst.
Frekari upplýsingar fást með því að kalla upp Garry 3030
Horni Logran Ave. og Main St., Winnipeg
Gengið inn á Logan Ave.
RJ0MI
SŒTUR 0G SÚR
KEYPTUR
Vér borgum undantekning-
arlaust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY C0MPANY,
ASHERN, MAN. og BRAND0N, MAN.
GÓÐAR VÖRUR! ''
SANNGJARNT VERÐ!
Areiðanlegir verkamenn
Petta er það sem hvern mann og konu
varðar mestu á þessum tímum. Heim-
sœkið verkstoeði vort og þér sannfærist
um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta| verð
í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel
H. SCHWARTZ & CO.
The Popular Tailors 563 Portage Ave.
Phone Sh. 5574
Áreiðanlegan íslenzkan umboðsmann æskir
The Monarch Life Assurance Co.
aðalskrifstofa, Winnipeg.
Hefir Dominion Charter
Höfuðstóll $1,000,000.
J. T. GORDOV,
Forseti
W. A. MATHESOJÍ,
Fyrsti varaforseti
F. W. ADAMS,
Annar varaforsetl
T. W. W. STEWART,
RððsmaSur.
J. A. MACFARLANE, A.I.A.
Skrifari.
Upplýsingar að
210 Boyd Building, Portage & Edmonton
160 ekrur af landi
í4 frá Nettle brautarstöðinni fæst leigulaust fyrir
yfirstandandi ár ef aðeins eru ræktaðar 80 ekrur, sem þegar
eru plægðar. Landið hefir gefið af sér undanfarin ár frá
60 til 70 tonn af góðu heyi. pað má leigjandi taka frítt.
Ráðsmaður þessa blaðs hefir umboð
að gjöra samninga.
SKÓU ER KENNIR PRAKTISKAN
KVENNFATA-SAUM
Room 616 Builder’s Exchange
(Cor. Portage og Hargrave)
Tals. Sherbr. 4T59
Klukkuatunda kensla. Neraendur velja aér
sjálfir efni. Sömuletðis full kensla fyrir
byrjendur; ágœtt tækifseri að læra kven-
fatagerð heima. Reyndur kennari skóla-
stjóri. Kenslustundir 9.30 til 12 2 og til 5
Einnig kvöldkensla.
Islendingum boðið að
taka þátt í samsœti
íslendingafélagið “Helgi Magri
býður hér meö íslendingum í Winni-
peg til almennrar hluttöku í sam-
kvæmi hér í bænum á hæfilegum staö,
sem haldið sé í því skyni aö kveöja
þá Stephan G. Stephansson skáldið,
er boðið hefir verið til íslands í virð-
ingar skyni, og Árna Eggertsson, sem
fer til íslands í þarfir Eimskipafé-
lagsins, áður en þeir leggja af stað í
lörina. Hefir félagið komið sér
saman um, að samkvæmi þetta verði
haldið í gistihúsinu “Fort Garry”,
laugardaginn 19. maí n.k. kl. 7 að
kveldinu. Aðgöngumiðar verða á
boðstólum hjá O. S. Thorgeirssyni,
674 sargent Ave. Talsími Sh. 981, og
hjá öðrum meðlimum félagsins.
í umboði “Helga Magra”,
Arni Sigurðsson,
('ritariý.
Vinnukona óskast
, . í góða vist . .
mjög létt húshald, engin börn,
gott kaup. Ráðsmaður þessa
blaðs vísar á.
Alt eyðist, sem af er tekið, og svo
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan i fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti verðhækkun og margir
viðskiftavina minna hafa notað þetta
tækifæri.
Þið ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur timi þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
Vinnukona óskast í vist á gott
heimili nálægt Baldur, Man. Fjórir
i heimili; engin börn; má hafa stálpað
barn ef svo stendur á. Umsækjandi
tiltaki kaup.
Kári J. Johnson.
Viðskiftabálkur.
Maður spyr Lögberg hversu djúp-
ar grafir eigi að vera.
Samkvæmt Iögum í Canada eiga
þær að vera að minsta kosti 6 feta
djúpar.
J. J. Vopni ráðsmaður Lögbergs
hefir til sölu mjög fallega og vel
gerða mynd af Hornafirði á íslandi;
er hún máluð af Ásgrími Jónssyni og
litprentuð heima. Myndin þykir vera
listaverk og kostar hún að eins 60
cent og póstgjald. Þeir sem vilja
eignast þessa mynd skrifi J. J. Vopna.
Lögbergi berast bréf daglega, þar
sem spurt er um skilyrði fyrir láni
því er Manitobastjórnin veitir bænd-
um. Ómögulegt er að svara hverjum
einstaklingi bréflega, er þvl fyrst og
fremst bent á ritgerð í Lögbergi,
sem birtist 1. marz 1917 (ritstjórnar-
greiný. í öðru lagi og til frekari
skýringar skal það tekið fram að
allir sem vilja nota sér lánið ættu að
skrifa til “Hon. J. Brown, provincial
treasurer”, skýra frá því hversu mik-
ið lán þeir þurfi að fá, til hvers bað
se o. s. frv. Þeim verða þá gefnar
allar upplýsingar og send eyðublöð
til útfyllingar.
Verið ekki óþolinmóð þó stundum
dragist að birta greinar yðar í Lög-
bergi; blaðinu berst svo margt að
ekki er rúm fyrir alt í einu.
Nokkrir lesendur Lögbergs hafa
óskað eftir utanáskrit Júlíönu skáld-
konu. Áritan hennar er þannig:
Miss Júlíana Jónsdóttir, Rural Road
No. 1, P. O. Box 50. Blaine, Wash.,
U. S. A.
Manitoba Dairy Lunch
Cor. Main og Market St.
Á hverjutn degi er hægt að fá
máltíðir hjá oss eins og hér segir:
Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h.
og Special Dinner frá kl. 5 til ld.
7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af
beztu tegund og seldar sanngjömu
verði. Komið Landar.
I. Einarsson
Bókbmdari
ANDRÉS HELGAS0N
Baldur, Man.
Hefir til s lu íslenzkar bœkur.
Skiftir á bókum fyrir bókband
eða bækur.
Járnbrautir, bankar, fjármála
stofnanir brúka vel æfða að-
stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá
DOMINION BUSINESS COLLEGE
352 % Portajte Ave.—Eatons megln
Heimilis þvottur
8c. pundið
Allur sléttur þvottur jer járndreg-
inn. AnnaS er þurkaðog búið und-
ir járndregningu. Þér finnið það út
að þetta er mjög heppileg aðferð til
bes» að þvo það sem þarf frá heim-
ilinu.
Tals. Garry 400
Rumford LauncJry
J. F. Maclennan & Co.
333 William Ave. Winnipeg
Sendið oss smjör og egg yðar
Hæsta verð borgað. Vérkaup-
um svínskrokka, fugla, jarðepli
TalS. Q. 3786
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaðurog Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Eigin Ave.
William Avenue Garage
Allskonar aðgerðir á Bifreiðum
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum eftir
verki yðar.
363 WiIIiam Ave., Wpeg, Ph. G. 3441
TRYGGING
Storage & Warehouse Co., Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum
utan um Pianos, húsmuni ef æskt er.
Talsími Sherbr. 3620
KRABBI LÆKNAÐUR
R. D. EVANS
8á er fann upp hið fræga Ev-
ans krabbalækningalyf, óskar
eftir að allir sem þjástaf krabba
skrifi honum. Lækningin eyð-
ir innvortis og útvortis krabba.
’ R. D. EVANS, Brandon, Man.
Fred Hilson
Fppboðshaldari og vlrðlnKamaður
Húsbúnaður seldur, gripir, jarðir, fast-
eignlr og margt fleira. Hefir 100,000
feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á
miðvikudögum og laugardögum eru
orðnar vinsælar. —Granite Gallcries,
milli Hargrave, Donald og Ellice Str.
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
ATHUGIÐ!
Smáauglýsingar í blaðið verða
alls ckki teknar framvegis nema
þv£ aðcins að borgun fylgi. Verð
cr 35 cent fyrir hvern þumlung
ilálkslcngdar ! hvert skifti. Engln
atiglýsing tekin fyrir minna en 25
cents í hvert skifti sem hún birtist.
Bréfum með smáauglýsingum, scni
borgun fylgir ekki verðnr alls ekkl
slnt.
Andlátsfregnir eru birtar án end-
urgjalds nndir eins og þaer berast
blaðimi, en æfimlnningar og erfi-
ljóð verða alls ekki birt nema borg-
un fylgi með, sem svarar 15 cent-
nm fyrir hvern þnmhing dálks-
lengdar.
G0FINE & Co.
Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla með og virða brúkaða hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seijum og skiftum 4 öllu sem er
nokkurs virði.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires aetfð
4 reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem þér
þarfnlst.
Aðgerðlr og “Vulcanizlng” sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aðgerðir og bifreiðar tli-
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TTRE VULCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Iielni. Tnis.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
Plumber
AUskonar rafmagnsáböld, svo sem
straujárna víra, aUar tegundir aí
glösum og aflvaka (batteris).
VINNUSTOFA: 676 HOME STREET
YEDECO *ySii'í«»r öi!
kvikindi, selt á
50c, l.OO. 1.50. 2.50 gallonan
VEDECO ROACH FOOD l5c,25cog 60ck»nn.
Góður árangur ábyrgstur
Vermin Destroyiig & Chemical Co.
636 Ingersol St. Tals. Sþerbr. 1285
Aflgeymsluvélar
ELFÐAR OG IENDURBÆTTAR
Vér gerum við bifhjól og reynum þau.
Vér sejjum og gerum við hrindarn. afl-
vaka og afleiðara.
AUTO SUPPLY OO.
Phone M. 2957 — 315 Carlton St.
Mrs, Wardale
643] Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld eða
þeim skift.
Talsími G. 2355
Gerið vo vel að nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis
til geymslu. Látið það
ekki bregðast, -fiað sparar
yður dollara.
Nefnið þessa auglýsing
Þúsundföld þægindi
KOL og VIDUR
Thos. Jackson & Sons
Skrifstofa . . . . 370 Colony St.
Taisími Sherb. 62 og 64
Vestur Yards.....Wail St.
Tals. Sbr. 63
Port Rouge Yard . . í Ft. Rouge
Tals. Ft. R. 1615
Elmwood Yard . . . . í Eimwood
Tals. St. John 498
HÚÐIR, loðskinn
BEZTA VERÐ BORGAR
W. B0URKE & C0.
Pacific Ave., Brandon
Garfar akinn Gerir við loðskinn
Býr til feldi
Sanol
Eina áreiöanlega lækningin við syk-
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum í blöðrunni.
Komið og sjáiS viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt í öllum lyfjabúöum.
SANOL CO.
614 Portage Ave.
Talsími Sher. 6029.
J. II. M. CARSON
Býr tll
Allskonar limi fyrir fatlaða menn,
einnig kviðslitsumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COtiONY ST. — WINNIPEG.
H. W. C0LQUH0UN
Kjöt og Fisksalar
Nýr fiskurá reiðum höndum
beint sendur til vor frá
8tröndinni.
741 Ellice Ave. Tal.S.
r