Lögberg - 24.05.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.05.1917, Blaðsíða 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 24. MAí 1917 7 ALVEG NY og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Heilsi eygló yrktir reltir, er hún skln frá brún! Trúum fast á framtlS þlna, fagra héraSsbygtS! Látum aldrei, aldrei dvína ást við þig og trygS! Brátt, ef ekki bilar trúin, IV. MiSstöS þess, sem var og verSur, vígist kring um Brákar-höfn, þar sem punktur gamal-gerSur Gríms og Egils varSar nöfn. — Glftu-andinn orku-herSur auki þar sín frægSa-söfn. — Halldór Helgason. Eftir 10 ára erfiSi og tilraun'ir hefir Prúf. D. Motturas fundiS upp meðai búiS til sem áburS, sem hann ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. G I G T og svo ódýrt að aillr geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera aS borga læknishjálp og ferSir 1 sérstakt loftslag, þegar þéir geta fengiS lækn- ingu heima hjá sér. það bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasiS. Póslgjald og herskattur 15 cent þess ntan. ASalskrifstofa og einkaútsölumenn að 614 BUILDERS EXCHANGE BLDG. Dept 9, Winnipeg, Man. Borgarnes. Hátfrar aldar afmteli. — 10 þús. kr. afmœlisgjöf. Úr Borgarnesi er skrifað: “Hálfr- ar aldar afmæli sitt hélt Borgames hátíðlegt 22. þessa mánatiar. Þá voru litSin 50 ár síBan kauptúnið var löggilt. Þótti mönnum vel vitSeigandi að minnast þess meö einhverjum fagnaSi. Því þó þaS teljist ekki meS stærri bæjum þessa lands og mörgum finnist lítil von til að þaö komist nokkurn tíma í þeirra tölu, þá dylst hins vegar þeim, er til þekkja, ekki, aö hitt er miklu líklegra, aö Borgar- nes hljóti einmitt aö eiga framtíö fyrir sér, þarna sem það liggur viö einhverjar hinar btómlegustu bygöir landsins, skapaö til að vera foröabúr þeirra og samgöngumiðstöð. Þaö voru um 200 manns saman komnir úr Borgarnesi og héruöunum í kring til fagnaöarins. Bærinn var allur fíöggum skreyttur, er er kl. var 0. söfnuðust menn saman í barna- skólahúsinu til boröhalds. Salurinn var einkar vel prýddur og hátíöablær yfir öllu. Yfir boröum hélt séra Ein- ar Friögeirsson prestur á Borg all- langa tölu og rakti í henni sögu Borgarness frá elztu tímum til þessa dags. Var þaö hiö fróölegasta er- indi. Mintist hann þar margs, er fá- um mun kunnugt, bæöi aö fornu og nýjn. Og fyrir framtíö Borgarness bar hann engar áhyggjur. Mintist hann á þaö áhugamál margra héraös- búa, sem nú er aö verða, aö hafnar- bryggja veröi gerö í Borgarnesi. En þetta fyrirtæki hlyti aö verða bæöi kauptúninu sjálfu og héraðinu til stórkostlegs gagns. — Aö lokinni ræöu séra Einars var stingið kvæöi eftir ritstjóra Lögréttu í tilefni afmælisins, og nokkru síðar tók Jón Sigurösson fyrv. alþm. til máls og talaði snjalt erindi. Síöan flutti Halldór skáld Helgason frá Ásbjarnarstöðum fram nokkur kvæöi, og var geröur góöur rómur aö. ýEr eitt þeirra prentaö hér í blaöinu). Var nú kominn gleöi- braguT á menn, en óx um allan helm- ing, er seinna um kveldiö var lesið upp heillaóskaskeyti frá Thor Jensen framkvæmdarstjóra í Reykjavík og frú hans, þar sem þau lofuðu að gefa kauptúnnu tíu þúsund krónur í sjóð til minningar afmælisins. Eins og kunnugt er, áttu þatt hjónin heima í Borgarnesi um allmörg ár og eiga hér rnarga vini, sem minnast þeirra með hlýjum hug. En að það sé gagn- kvæmt, um það ber hin höfðinglega gjöf þeírra góðan vott. Gjöf þessi er bundin því skilyrði, að 5000 kr. gefist sjóðnum af héraöinu og kauptúninu, og má geta þess,' aö nú þegar eru gefnar á fjórða þúsund kr. af þeirri upphæð. Séra 'Einar Friðgeirsson talaði siöar nokkur þakkarorð vegna gjafirnar og mintist þeirra hjón- anna og dvalar þeirra í Borgarnesi. Var síðan hrópaö ferfalt húrra fyrir gefendunum og nefnd kosin til þess aö gera ráðstafanir ásamt Thor Jen- sen og irú hans um sjóöinn og fyrir- komulag hans. Það hjó nokkurt skarð í gleði manna, að bræðumir Eggert og Þórarinn Guðmundssynir, sem fengnir höfðu verið til aö skemta mönnnm með hljóöfæralist sinni, ekki gátu komið vegna þess að Ingólfur brásl. En alt um það skemtu menn sér vel og fór hátðin vel og fjörugt fram. ViSstaddur. Hér fer & eftir kvæ6i p. G.: Rö6)i mót á rústum fornum rls >ú. ungá bær! Bldast vé frá öldum horfnum; æskan hjá þeim grær. .Tafnan skal vor hugur háSur heigTi rækt vitS svörB, þar sem Grlmur Úlfsson áöur eldi vlgSi jörC. Vlst eru búaveggir settlr vel I þessum reit, þar sem hlér til héraös réttir hönd, á móti sveit. Hollar dísir heillum tengi héraíSsbygC og sæ, veiti unga gæfu og gengi Grlms og Egils bæ! Greiðist vegir, grænki sveitTr, grói, stækki tún! braut frá dal til hlés er af vélum eimlest knúin út I Borgarnes. Upp um flðann alla daga eru skip á ferö. Alt er breytt um hörg og haga. Höfn viS NesiS gerS. Hugur Grlms hér lifi’ I landi, lýsi sveit og bæ! Fylgi djarfur Egils andi öldufák um sæ! Nýir hættir nær oss færast, nálgast tímahvörf. Enn þarf mörg I landi’ aS lærast list, og trú á störf. Bærinn vaxi, blómgist, dafni Brákarpollinn viS! Björg frá bæ og bygSum safni! Blessist grund og svlB! Komi sól og vor til valda! Vlki nomir hrlms! Signi faSir allra alda ættleifS Skalla Grlms! Þegar Borgarnes v'arð löggiltur verzlunarstaður, var þar engin bygö, og fyrstu árin verzluðu kaupmenn héðan úr Rvik þar frá skipum, sem lágu á Brákarpolli við landfestar. En fyrstu verzlunarhúsin reisti þar Jón Jónsson kaup. sem nýlega er dáinn hér í Rvík, og var ýmist kendur við Akra eða Borgames, kallaður Akra- Jón eða Jón frá Borgarnesi. Litlu síðar reisti Tjerny kaupm. hér í Rvik þar hús. En Jón seldi verzlunarhús sín J. Lange kaupm. í Ber^en. Bygði síðan verzlunarhús á öðrum stað þar á nesinu, en seidi þau aftur J. P. T. Brybes verzlun. Thor Jensen kom til verzlunar Langes í Borgarnesi haustið 1884 frá Noregi, þá ungling- ur, en árið eftir varð hann þar v'erzl- unarstjóri, og vorið 1886 flutti hann þangað heimili sitt og bjó þar síðan til 1894. Á þeim árum fór að mynd- ast dálítið þorp í Borgarnesi, og ná- lægt 1890 hófust fyrst fastar ferðir gufubáta héðan frá Rvík og upp um Faxaflóann, en Sigfús heitinn Ey- mundsson hafði keypt bát til þeirra ferða, sem “Faxi” hét. Hann var lítil og fórst í stórviðri hér á höfninni skömniu eftir 1890. En síðan hafa samt þessar föstu ferðir haldist við, og hafa þær gert Borgarnes að milli- stöð milli Norðurlands og Reykjavík- ur. Nú em í Borgarnesi 5 verzlanir og eru Kaupfélag Borgfirðinga og verzlun þeirra Jónanna Björnssona stærstar. Þeir J. B. & Co. verzla þar sem Akra-Jón reisti fyrsta verzlunar- húsið og Langes verzlunin var síðar. Ibúar kaupstaðarins eru nú 280. Þar býr sýslumaður Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu og héraðslæknir Mýra- manna. Fyrsta flokks landsímastöð er þar, íshús, sláturhús og gistihús, og nýlega er reistur þar vandaður barna- skóli, sem einnig er notaður sem þinghús og samkomuhús. I Tandnáml Skallagríms. I. Gamlar sagnir hugann hylla hvert sem augaS beinir sér: fjarSarós og fjalla-silla foman kraft I skauti ber —jafnvel bót viS kröm og kvilla kauplaust þaSan fengin er. Hollvættanna afi og andi aldargrómi þokar brott, lyfjar heilsu hug og landi, hnitar saman traust og gott, telur einatt óferjandi ómenskunnar handaþvott. Skín I gegn um skuggann tlSa, skvaldur-ryk og týzku-hjóm, héraSsglftan fagur-frlSa, fléttuS þessum SkapadÓm: "HafirSu kraft aS starfa’ og strlSa, stendurSu’ á þínum éigin skóm”. —Heillavættir sátu’ á sandi, sáu fram á skipaleiS, sigurkrafti seiddu’ aS landi seglum búna vlkingsskeTS —• seinni alda aSdragandi I þaS gamia kjölfar skreiS. — pegar einhver giftugata gengin er I fyrsta sinn, verSur hinum hægra’ aS rata heim I nýja bústaSinn, — þannig er til bóta og bata brotinn lýSnum ferillinn —. Sögutáknin skýrast skrif^., sköpin þau og úrslit ber, hvemig auSnu-öflin lyfta ýmsum létt á herSum sér. — OrSiS hefir Egils gifta einhverstaSar landföst hér. II. Forna tlmans herskár hugur hörpur þreytti "rammaslag”, kom þvl stundum beygla og bugur, bæSi' á frægS og efnahag, — viS þær gömlu gestaflugur gllmir fólkiS enn I dag. — Undir þröngum yglibrúnum örlaganna stundum bjó magn, er tók á taugum lúnum — töfrum mörgum niSur sló; fatast gat þá fararbúnum förin yfir tlmans sjó. þegar lltiS var I veSiS, vont um brauB og hugarfriS, eSa tárgum bænum beSiS beygSum knjám á aSra hliS — hefir EgTls hepni kveBiS “HöfuSlausn” og samiS griS. Vakti hún viS straum og strendur, stikaSi helSi’ og jökla-sal, rétti mildar hjálpar-hendur hafs frá brún og inst I dal -—svo aS gæfu góSar lendur gull I fólksins vista-mal. III. þar sem straumaföllin falla fram I djúpsins lygna ós glóir ei mjög á græna hjalla gulli stafaS sólarljós, —stundum gegn um gráan skalla græddist lýSnum fé og hrós! —• Yfir tignum bygSar-boga blikar vonar-geisla skin. — Upp til fjalis og fram til voga fræ er geymt I sterkum hlyn, þann, er standist straum og loga, steypiregn og veSurdyn. Egils gifta’ er undirrótin, yfirsprettan: viljans þor, andarsjóna endurbótin, orkustarfs'ins hiklaust spor, stjómvit, ef aS straumamótln stefna fari’ I krappa skor. —Lögrétta. Frá Islandi. Dómur er nýlega fallinn í undir- rétti í máli út af lífsábyrgð Magnús-1 ar Stephensen yngra í lífsábyrgðar-1 félaginu Carentia. Hafði félagið1 neitað að greiða tryggingarupphæð- ina, 10 þús. kr., vegna þess að trygði hafði ekki tekið v’ið skírteininu áður en hann dó og aðeins greitt venjulega fyrirframgreiðslu af fyrsta iðgjald- inu. Félagið var dæmt til að borga alla upphæðina. Fyrsti dagur einmánaðar er í dag, (20. marz), en jafndægur og byrjun vorsins á morgun. Á þorranttm og Góunni hefir tíðin verið sérstaklega góð hér sunnanlands. Þó hefir verið ógæftasamt á sjónum mikinn hluta Góunnar, en siðastliðna viku hafa gæftir verið betri en áður og afli sagður í bezta lagi, eins á botnvörp- unga, skútur og báta. — I sumum sv'eitum Þingeyjarsýslu er sagt að veturinn hafi verið harður og snjó- þungur, en í landinu yfirleitt hefir hann verið góður. 16. marz síðasl. hélt Guðm. Björn- son landlæknir alþýðufyrirlestur um franska vísinda manninn Louis Pas- teur og mun hann stðar koma á prent. 17. marz hélt Árni Pálson sagnfræð- ingur fyrirlestur um bannlögin, og er hann einn af mótstöðumönnum þeirra. Það hefir komið til orða ,að land- stjórnin kaupi “Sterling,” sem lengi var hér t förum áður fyrir Thorefé- lagið, en nú er sænsk eign, og kvað skipið nýlega hafa fengið viðgerð fyrir fullar 200 þúsund krónur og eiga að kosta 600 þúsund kr. Hefir Niel- sen framkvæmdarstjóri umboð til að semja um þau kaup fyrir landstjórn - arinnar hönd. Hingað til hafa skipa- kaup landsstjórnarinnar strandað á því, að er til hefir komið, hafa meiri eða minni kvaðir legið á skipunum ttm flutning til Englands um einhvern ákveðinn tíma. Fyrirlestrar Einars H. Kvaran, Líf og dauði, sem vöktu svo mikið umtal hér í bænum, er hann flutti þá hér ekki alls fyrir löngu, eru nú komn- ir út og fást í bókav'erzlunum. Auk fyrirlestranna um Rayntond Lodge, er segir frá veru sinpi hinu megin, er einnig þarna fyrirlestur sá, sem E. H. K. flutti á Akureyri síðastl. sumar. Nýtt blað er farið að koma hér út, sem heitir “Tíminn,” vikublað, ritstj. Guðbr. Magnússon prentari. Sagt er að Héðinn Valdimarsson hagfræð- ingur í Khöfn eigi síðar að taka við ritstjórn blaðsins. Ekkert losnar enn um skipaferðlrn- ar milli Islands og Danmerkur, og engin vissa er enn fengin um það, hvort “Fálkinn” muni koma hingað eða hvenær það verði. — Um “Bisp” hefir ekkert frétst frá því er hann fór héðan seinast áleiðis til New York, og eru þó meira en þrjár vikur síðan. Vonandi þó að honum hafi ekki hlekst á, og ekki ótítt að skeyti mis- farist rrú á þessum timum. Um hin skipin, sem væntanleg eru hingað vestan um haf, heyrist ekki heldur neitt ákveðið, hvenær þau muni koma. — “Kora” kom hingað fyrir nokkrum dögum frá Englandi með kolafarm til Kvöldúlfsfélagsins, og fer héðan til Noregs, án þess að þurfa að koma við í Englandi. “Ari” er á leið til Englands. — Vélskipið “Njáll” er ný- farið héðan norður um land áleiðis til Húsavíkur. Tiðin hefir verið umhleypingasöm undanfarna viku, 728 marz). Norðan- átt og frost um helgina, en síðan aust- anátt og frostleysa. — Botnvörpung- arnir, sem inn hafa komið, hafa haft góðan afla. Landsstjórniii ehfir nú kevpt “Ster- ling” fyrir tæp 600 þús. kr. Skipið er í Stokkhólmi. Viðgerðin, sem það fékk nýlega, hafði kostað 240 þús. kr. Hugsunin er, að "Sterllng” ann- ist hér strandferðir fyrst um sinn. “Bisp” er kominn fram, kom til New York 20 marz. Hann kemur að vestan með steinoliufarm. Búist er við að “Escondito” sé nú kominn til New York eða í þann veginn að koma þangað. Annað Kveldúlfsskipið er komið þangað fyrir nokkru og afhent félaginu. Hefir það verið skírt “Reykjavík.” Um för “Fálkans hing- að frá Khöfn er ekkert ákveðið frétt enn. Hann var nýlega í Færeyjum, cn fór þaðan afturtil Khafnar. — “Ari” og “Activ” eru komin til Eng- lanks. Von á kolaskipi bráðlega til “Kol og salt.” Kolaskip hafði komið til Akureyrar 21. marz. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu, er ráðgert að reisa Þor- finni karlsefni líkneski í Philadelphíu og hefir þetta lengi v'erið í undirbún- ingi. Ymsir myndhöggvarar voru beðnir að gera uppkast að líkneskinu, þar á meðal Einar Jónsson. Tvær myndir af uppkasti hans eru í marzbl. “Óðins” 1916. En ekki var það sent forstöðunefndinni vestra fyr en í haust, sem leið. Nú hefir Einar verið beðinn að koma vestur til skrafs og ráðagerða um myndina, og honum sent fargjald. Lítur því út fyrir að það sé hans uppkast, sem myndin eigi að gerast eftir. Mun hann fara vest- ur í apríl. Dáin er í Khöfn 24. marz frú i iii , Tannlækning. \ /1Ð höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem V er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn frá Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal umsjón yfir skandinavisku tannlækninga-deild vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem heimsœkja oss utan af landsbygðinni. Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk leyst af hendi með sanngjömu verði. REYNIÐ 0SS! VERKSTOFA: TALSlMl: Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447 Dr. Basil 0JGrady, áður hjá International Dental Parlors WINNIPEG Tals. Garry 3462 A. Fred, Stjórnandi The British Fur Co. Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæði fyrir konur og menn, loðskinns- eða eltiskinnsfóðruð föt. Föt búin til eftir máli. LOÐSKINNA FÖT GBYMD ÓKEYPIS Allar viðgerðir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu og ábyrgð. Allar breytingar gerðar sem óskað er. Pantanir nýrra fata afgreiddar tafarlaust fyrir lægsta verð og aðeins lítil niðrborgun tekin fyrir verk gerð í vor. ÖLL NÝJASTA TÝZKA. Business and Professlonal Cards Dr. R. L. HURST, Member oí Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrlfaSur af Royal College of Physicians, London. SérfræSlngrur I brjöst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrifst. 306 Kennedy Bidg, Portage Ave. (& mðtl Eaton’s). Tals, M. 814. Heimili M. 2696. Tími til viStals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke 4 WiUiam Tblbpbonk qarry 3«0 Or»ic»-TfMAR: a—3 Heimili: 776 Victor St. Tblepbonr sabry 381 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu & aS selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hln beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuS elngöngu. fegar þér komTS meS forskrlftlna til vor, megiS þér vera viss um aS fá rétt þaS sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORNSON Office: Cor. Sherbrooke & Wiiiizm TRLBFHOfrR, QARRY 39« Office-tímar: ‘a—3 HEIMILIl 764 Victor St> eet rHLKPUONKi QARRY T68 WiHnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nðtt og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aSstoSariæknir \iS hospftal í Vínarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa t eigin hospitali, 415_417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 3_6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdðmum, lnnýflaveTki, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdðm- um, taugaveiklun. TH0S. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, » ísleptkir lógfraegimgar, Skmpstofa:— Room 8n McArthor Building, Portage Avenue Á*itun: p. o. Box 165«. Telefónar: 4503 og 4504. Wionipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒBI: Homi Terooto og Notre Dame •J~! J. J. BILDFELL rASTOIQN*BA4.l Roam 520 Union Bant - T£L. 2055 Sehir hús eg lóötr og annast ait þar aBIútandi. Peoingaiús 72 Princess St. McDermot - Winnipeg, Man. Reyndir klæðskerar og loðfata- ------------gerðarmenn----------------- Föt á menn og konur gei í efti má Kosta 827.50 og þar fir. Hreinsun, sléttun og viðgerðir. Ekkert tekið fyrir geymslu. Fötin sótt heim og flutt heim eftir að búið er að gera við þau 526 Sargent Ave., - Winnipeg, Man. Talsími Sherbr. 2888 Christine Tomsen, ekkja Ág. Tomsens áður kaupm. í Rvík, en móðir D. Th. konsúls, 75 ára gömul, merkiskona. Hún hafði oft dvalið hér á landi áður; en síðustu árin var hún að staðaldri í Kaupmannahöfn. 24, marz flæddi í Skerjafirði 20— 30 kindur, sem Gunnsteinn bóndi í Skildingarnesi átti, segir “Visir”. Ormameðal Prof. SUTTON’S og Jurtir sem losa líkamann viö orma og eitur. Hundruð njálga og orma, sem geymdir eru i alkoholi eru til eýnis. Vitnisburð ir fri öllum hjóðflokkum og verðskri. VER HREINN 229 Pacific Ave. Horni King St. Gufuskipið “Expedit,” sem hér hef- ir verið í förum, fór héðan fyrir nokkru með síldarfarm til Flens- borgar í Skotlandi. Þar var skipið 16. marz, en hafði svo átt að fara þaðan til Hull og Newcastle. En á þeirri leið fórst skipið, segja fréttir hingað, annað hv'ort á tundurdufli eða þá af kafbátsskoti; menn vita ekki hvort heldur er, og ekki hefir heyrst um afdrif skipshafnarinnar. 20. apríl var samþykt að loka barna- skólanum í Reykjavik vegna kolaeklu og láta vorprófin falla niður. Kolanáma er fundin á Tjörnesi nyrðra og hefir talsvert verið tekið þaðan af kolum, eftir þvi sem Vísir segir frá 20. apríl. Eru um það leyti nokkrir menn frá Reykjavík að fara þangað norður með Gullfossi til að taka þar kol. Bæjarstjórnin í Reykjavík er að kaupa tvær “móvélar” frá Danmörku fyrir 20,000 kr. Hvernig þær vinna vitum vér ekki eða til hvers þær eru sérstaklega. Talsvert hefir gengið af tauga- veiki í Reykjavík að undanförnu. Segir af sér. M. A. MacDonald dómsmálaráð- herra i British Columbia hefir sagt af sér. Þingmaður sem Cowper heit- ir kom fram með kærur gegn honum i þinginu, þar sem hann hélt því fram að hann hefði veitt móttöku $25.000 frá járnbrautarfélagi í kosn- ingasjóð og haldið af því $15,000 fyrir sjálfan sig. Þetta mál hafði verið rannsakað af nefnd, sem sýknaði MacDonald, en samt sýnist leika vafi á því að hann sé með öllu saklaus, enda er ekki líklegt að hann hefði þá sagt af ésr. Málaferli mikil standa yfir út úr fjárdrætti í sambandi við C.N.R. fé- lagið og ætlar stjórnln að láta rann- sapa það mál nákvæmlega. P6DDU-DUFTID JACKSONISKA hiS fljótandi lúsadrápslyf er til sölu 4 sama staSnum gamia 466 Portage Ave., Winnipes, o$ þeir sem kaupa seKja aS ekkert sé betra til aS drepa ....essi kvikindi. paS er sent svo aS segja til hverrar borgar og hvers bæj- ar t Vesturlandinu, alla leiS til Prlncc Rupert, B. C. NORWOOD’S Tá-nagla Me ð al læknar fljótt mg vel NAGLIR SEM VAXA I H0LDIÐ Þegar meðalið er brúkað þó ver það bólgu og sárs- aukinn bverfur algerlega ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI TU sölu hjá lyfsölum eða sent mcð póati fyrir $1.00 A. CAROTHlitS, 164 Ho.eberr, M., St James Búið Hl f Winnipeg Tals. M. 1738 Skrifstofutfmi: Heimasfmi Sb. 3037 9 f.b. til 6 e.b CHARLES KREGER FÖTA-S£RFR7EÐ1NGUR (Efúrm.Lennox) Tafarlaus lsekning á bornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suita 2 StobartBI. 290 Portaga ^ve., Winifipag .... ■ "I HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er haegt að semja við okkur, bvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til búsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St. hoini Alexander Ave. Silvur PLATE-O fágun Silfurþekur um lelð. Lætur silfur á muni, f staS þess aS nudda þaS af. paS lagfærir alla núna bletti. NotaSu þaS 4 nikkcl hlutina 4 bifreiS þinni. Litlir á 60 cent Stórir 4 80 cent Winnipe* Silver Plate Oo., Ltd. 136 Rupert Street. Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Building; C0R. P0RT\CE AVE. ðc EDM0|iT0|1 ST. Stuxdar eingöngu augna, eyma. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. K. og 2 -5 e. b.— Talslmi: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Talaími: Garry 2315. J- J. Swanson & G>. Verela með faateógnir. Sjá um ,1*,* Annaat ión og eldaábyrgðir o. fl. - jy[ARKET JTOTEL A. S. Bardal 84» Sherbrooke 8t. Selur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaðnr sá bezti, Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða °g legsteina. Heimllit Tal*. - Qmrry 2181 Skrifstofu Talo. - Uarry 300, 375 VJ6 sölutorgiC og City Hall SI.O® tll S1.SO á dag Eigandk P. O'CONNELL. TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Streat Tik. imri 530C. FLUTTIR tU 151 Bannatyne Ave Horni Rorie Str Talalmið Garry 3324 J. W. MORLEY Hann málar, pappírar og prýðir hús yðar ÁÆTLANIR GEFNAR VERKIÐ ABYRGST Finnið mig áður en þér látið gera þannig verk 624 Sherbrook St.,Winnipeg 592 Ellice Ave. TaU. Sh. 2096 Ellice Jitney og Bifreiða keyrsla Andrew E. GuiIIemin, Ráðsm. THE IDEHL Ladies & Gentlemens SHOE DRESSING PARL0R á móti Winnipeg leikhúsinu S32 Notre Dame. Tals. Garry 35 Manitoba Hat Works Við hreinium og lögum karlaog kvenna hatta af öllum tegundum. 309 Notre Dame. Tals. G. 2426 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Ileimilts-Tals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæci húsalelguskuldtr, veðskuldir, vfxlaskuldlr. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIPFS Tökum Iögtaki. innbeimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomson BL, 499 Main Vér gerum við og fœgjum búsmuni, einnig tónum vér pfánö ag pólerum þau ART FINISHING C0MPANY, Coca Cola byggingunni Talsími Girry 32)5 Winnip í staerri og betri verkstofur Tals. Main 3480 KanalyElectricCo Motor Repair Specialist Electric French Cleaners Föt þur-hreinauð fyrir $1.25 þvf þá borga $2.00 ? Föt presauð fy»ir 35c. 484 Portage Ave. Tal*. S. 2975 Gætið að því sem þér kaupið. Orð Sheakspears „hvað innifelur nafnið” er ekki ætíð undantekning regl- unnar ef þú ert að kaupa meðul. Allur tilbúningur meðala verður að styðjast við margra ára umhugsun ’ reynzlu og nákvæni í sam- setning. Ef þú þarfnaat meðal sem hægt er að reiða sig á og sem læknar allar tegundir af magasjúk- dóm, harðlífi, höfuðverk, taugaveiklun, lystarleysi o.fl. þá biðjið lyfsala yðar um Triners American Elix ir of Bitter Wine. Ðiðjið ekki aðeins um „Bitter Wine“ heldur nefnið rétta nafnið Triners American Elixir of Bitter Wine, og þú munt komast hjá því að verða svikinn í kadp- um og fá meðal sem er heimsfrægt. Verð $1.50 Fæst hjá lyfsólum. Triners áburður lækaar fljótt gigt. lúa og skurfur. Verð 70cmeð pósti. Joseph Tríner, Manufactaríng Chemist, 1333-39 S. Ashland Ave., Chicago, 111. i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.