Lögberg - 24.05.1917, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAí 1917
Maður og kona.
Eftir prófessor Lárus H. Bjarnason.
Eg steud hér aö beiðni Kvennfé-
lags og Kvennréttindafélags, enda
hafa forstöðukonur þeirra félaga
fengið mér yrkisefnið. Eg kalla er-
indið mann og konu, en get því mið-
ur ekki gefið neina von um að verða
jafn skemtilegur og Jón Thoroddsen.
Eg tala um afstöðu karls og konu að
lögum og aðallega um afstöðu hús-
íreyju, bónda og bamsmóður til bams-
föðuT og hvors um sig til sameigin-
legra barna.
í>að er nú svo komið að konur eiga
hér á landi yfirleitt sömu réttindi að
lögum og karler. Þær ráða sjálfutn
sér og fé sínu sem karlar, erfa sem
þeir, eru embættisgengar sem þeir, og
hafa pólitisk réttindi og rétt um sv'eita
stjórnarmál á borð við þá. Þær eru
jafnvel að sumu leyti frjálsari að lög-
um en karlmenn. Þær em yfirleitt
lausari við svokallaðar kvaðir eða
ýms skyldustörf í almennings þarfir,
sem venjulega fylgir annaðhvort eng-
skuldum bónda síns, t. d. skrifað á
vfxil fyrir hann, né heldur afsalað
sér trygging þeirri, er hún kynni að
hafa eignast í eignumi hans. Hins
vegar er bóndi einfær um, að taka á
sig ábyrgð á skuldum konu sinnar og
afsala sér trygging í eignum hennar.
Munur þessi er lögmæltur til varnar
húsfreyju, er búast mætti við, að yrði
ella, fulltalhlýðin og eftirlát íonda
sínum að þessu leyti, einkum meðan
hún yrði að læra að fara með ný-
fengið fjárráð, — það er ekki nema
15 ára gamalt. —
En þó að húsfreyja sé þannig i
orði kveðnu jafnráð bónda sínum tun
fjártnál, hafi hún aldur til, þá er þó
í rauninni mikill mnnur á fjárráðstöf-
unarvaldi hennar og bónda hennar,
meðan bæði búa saman með venju-
legu móti. Að vísu verður beggja,
sem annars var, þegar er vígslumað-
ur hefir l‘st hjónaefnin hjón. Brúð-
urin eða brúðguminn, sem ekkert átti
áður, eignast nú allar eigur hins að
hálfu leyti. En þó að brúðurin hafi
lagt í búið alt annað en föt brúðgum-
ans, og jafnvel þau líka, þá tekuf'
bóndi samt við búforráðum og má
yfirleitt fara með þau eins og hann
ætti alt einsamall, en hún ekkert.
Eg segi, að bóndi taki við búsfor-
ráðum og hafi þau á hendi, og á með
því v'ið það, að hann stjórnar félags-
in borgun eða örlítil. Þannig eru
konur t. d. leystar undan kjörgengi til I 'búi þeirra hjóna eða sameign þeirra;
landsdóms og þurfa ekki að taka við en það merkir ekki ávalt allar eignir
kjöri til bæjarstjóma eða hrepps- beggja hjóna. Hvort um sig getur
... , ... átt séreign, meiri eða minni. Og sér-
nefnda fremur en þær vtlja. . , ° ’ 8
, , . , , elgn hvors um sig er yfirleitt undir
Aðal munurinn á rettindum kvenna sérumráðum séreiganda, ekki síður
og karla kemur nú fram í afstöðu húsfreyju en bónda. Hafi húsfreyju
htisfreyju til bónda og móður og föð- t. d. verðið gefin jörð eða hún arf-
ur til óskilgetins barns. Og hallast lcidd að jörð nteð því skilyrði, að sér-
þar sitt á hvert, sumstaðar á konuna, ^.81^1 ver.a: 1* f8" hús*reyja
1 ’ . ... , hennt etn, se hun fjarrað.en ella sá
sumstaðar á karlmanntnn og ekkt sizt forráðamaður er henni kynni að hafa
á barnið. | verið settur.—Á likan hátt ræður
húsfreyja ein því, er hún vinnur sér
Ýfirleitt gilda sötnu giftingaskilyrSi I inn, t. d. með kenslu eða saumum
fyrir konu og karl. Þó er þar nokk- Hún ræður ein slíku sjálfsaflafé og
ur munur á. Kona er hjúskapargeng 1)VÍ- sem hún hefir keypt fyrir það
_ , „ , , , . , hversu ung sem hun er. Þó getur
16 ara eða 4 arum fyr en kari og hú„ ekkj rágstafaö nema heI*ingi
mttndt það vera full-lágur aldur, þott þess eft;r sjnn dag ÞaS kemur tii
enn lægri sé með nokkrum þjóðum. af því, að bóndi hennar á það í raun-
Það bætir um, að hvortveggja aðili 'nn' að hálfu Ieyti, enda þó að það sé
harf samþykki foreldris eða annars fh. * einkatmiráðtun hennar i lifanda
. , , ,, • hfi, að stnu leyti eins og húsfreyja á
torraðamanns, se hann ekk. orSinn h41ft félagsbúit5 enda að þagyJsé j
fjárráður í“myndugur ), ef vtgslu- urnráðum bónda.
maður. klerkur eða valdsmaður, þá Bóndi hefir þó ekki alfrjáls unt
ntan eftir því skilorði. Grfini hjón ráð yfir félagsbúinu, ræðttr því ekki
á um samþykki til hjúskapar skilget- °?u’ eins hann ætti l>aS einn- Að
. u- f I V1SU ræðttr hann því í sintt nafni og
tns Ijarns, mundt vilji lx>nda skera ur. . , • ,
, getur ekkt konu sinnar.eða þarf ekki
Aftur á móti ræður moðtr hjuskap o- að geta hennar, þegar hann ráðstaf ,r
skilgetins barns ófullveðja. eignum þess, selur eitthvað eða kano-
Þá er konum að suntu leyti gjört >r eitthvað til búsins. Og ekki þarf
erffðara fyrir að giftast venzla- ix,n<ii. hei<iur a® gJura konu
, , x retkntng raðsmensku sinnar yfir fé-
monnrnn sinum, en karlmonnunt aö , . ,■• . . 3
lagstnnnu, þegar hann lætur af stjórn
kvongast í líkum sporum. Þannig ma þesss. En eru til undantekningar
ekkja ekki giftast bróður látins bónda frá einræði bónda yfir félagsbúinu.
síns án leyfis, né heldur má t. d. föð- Fyrst og fremst hefir hann, eins og
ttr- eða móðursystir leyfislaust gift- l*fjar «r ^repið á, engin umráð vfir
, „ t' , , sjálfsaflafé konunnar, sem hó hevrir
ast broður- eða systursym. En karl- lé\ágsLinu. ' '
maður má hinsvegar án leyfis kvong- f annan stað getur tóndi ekkj -n
ast systur fyrverandi konu sinnar eða samþykkis konu sinnar, fargað, veð-
systur- eða bróður-dóttur sinni. Þessi|sett 'e>gt með óvenjulegum kjör-
munur er arfur úr lögum Mósesar UIU fasteignir, sem konan hefir lagt
heitins, enda mundi manni, er lang- fUl^ l>ann veg. að heimildarskjölin
v. „ , íyrir fasteigmuium hljoða a nafn
aöi mikið til að e.ga foður- eða afa- hennar H1jóði t. d. lóðseðill fyriv
eða jafnvel langafasystur sína, líklegajerfð eða afsalsbréf fyrir keyptri jörð
ekki verða synjað giftingarleyfis, 1 á nafn konunnar, þá getur Itóndi ekki
nieðan lanbssjóður fær borgun fyrir ráðsfafað þeirri jörð einn. — Og að
símt leyti eins getttr bóndi ekki aí-
hent, veðsett eða kvittað skuldabréf,
Islandsför Stefáns og Árna
Eftir ÞORSTEIN Þ. ÞORSTEINSSON.
kveðju-samsæti “Helga Magra'’ klúbbsins.
I.
Til Stephans G. Stephanssonar.
pótt drúpi í mútum dumbin vorsins gleði,
og drápu án
hver sólskinsdagur sigi í myrku geði
að svalri Rán,
og Pan og Fán og Bakkus burtu réði
hið blinda lán.
pá vil eg tylft af vöku-gestum festa
á vorferð hans,
sem gaf oss, vestra, gullið mesta, bezta
síns “gamla” lands,
og lét ei kosti fagnaðs fresta, bresta,
síns fjalla-ranns. —
í silfurbergi geislans litir glitra,
er glóey skín,
svo ramm-íslenzkar taugar allar titra
í tónum þín,
þars fossá meir, en léttfær lindar-sitra,
slær lögin sín.
pú fórst um andans ókannaða stigi
og illfær vöð.
Og hugfrjáls, spakur hlóðstu sannleik vígi
við hverja stöð.
pér einum móti átti hundrað lygi
— til allra hvöð.
En heilsýn, glöggskygn, hrein en vitkæn sálin
sá hundráð ráð,
er ósannindum máttlaus urðu málin
að maðkabráð.
pví réttan skilning brenna ei heitust bálin,
né burt fá máð.
pví verður leið þín sigurför hins sanna.
pitt söngvaspil
það heilsusalt í hugsun flestra manna,
sem hreinsar til.
Mörg hending kjamyrt: heilræði til granna
við hreppaskil.
pín heiðvíð fjarsýn falin ei er skugga,
sem fomtíð ól.
pér nútíð opnar alla sálarglugga
mót íslands sól.
Hjá framtíð þarf ei frelsi um þig að ugga
á frægðarstól.
pú gísl þess söngs, er gaf oss ljóða móðir
að granda ei!
Vér siglum með þér heimleið hljóðir, bróðir,
í hugans þey.
pú mannslíf eitt! Hve göfgir, góðir sjóðir.
sem geymir fley!
Og seinna með oss siglir frónska skeiðin
að sólskins vör.
Og þótt við daladrögin liggi heiðin,
þau duga svör:
Að fslendingsins eina sigurleiðin,
er austurför.
Hvort búmenn spá oss blíðu eða hörðu
á brjóstum þeim,
er íslendingsins eðli tengt við fjörðu —
ei auðnargeim.
Sú eina, sanna lífsins leið á jörðu,
er leiðin heim.
Hvort veran þín af vikum eða árum
mun vörðuð þar —
þá býrðu í öllum helgum heima-várum,
sem heill fram bar.
par sézt fram aldir söngs á hæstu bárum
þitt sigla far.
Hver hjartans ósk, þér verði að ljósi og liði
á langri braut.
Sem söngfugl vorsins svífur yfir viði
í sumars skraut,
í nafni íslands, far þú heill í friði,
í fagnaðsskaut!
II.
Til Árna Eggertssonar.
Sem glókollur vorblóms, er veturinn fól,
nú vex upp úr túnum mót hækkandi sól
— og íslenzka vonin sem öldunum kól,
hún eignast hjá vissunni gróður og skjól,
sem smáfar hjá stórskipastól.
Svo rís upp úr afl-þvingun orka hjá drótt,
sem alvöknuð sameinar metnað og þrótt.
Um heiðloft rís dagur frá dimmblárri nótt.
f drauma og andvökur hugvit er sótt.
Hve birtir ei fagurt og fljótt!
Og nú er sem hljómi um himinn og láð
vort hvetjandi þjóðlag, sem aldrei var skráð.
f andanum býr það með afli og dáð,
þótt ei hafi varimar tónunum náð.
pess dirfð var í þúsund ár þráð. —
Vort heilaga þjóðlíf, sé vorhugans vé,
í víking og æfiraun styrkur og hlé.
Hver lendingarstaður, hver lenda oss sé
það landnám, er vaxti og skíri það fé,
sem landinu er látið í té.
Hvert skip verði aflstöð hins íslenzka manns,
hver uppfynding starfræki kraftana hans.
Hver lyngbrekka dalsins og lautarblóm ranns,
sé lifandi ofið í farsældarkranz,
og jafnrétti játningin lands.
Ilver drengur, sem umbótum leggur sitt lið
í landsins síns þarfir, og fegrar þess svið,
og knýi’ hann á frjálsustu framkvæmdir skrið,
hann frelsar til sjálfstæðis bömin úr við,
og auðgar hinn óboma nið.
Og Ámi, þú valdir þér vinnuna þá,
sem vegsamar manninn, er kraftana á;
að skara að eldinum aflgeymir hjá,
og ýta með vorhuga ströndinni frá.
pann vilja í verki má sjá.
Sem fulltrúi alls, sem er frækið og rétt
og fótvíst um skeiðvöllinn tekur á sprett,
þú fyrir oss kveður hvem feðranna blett,
sem firðin og ást vor í gull hafa sett.
Og heimflytur handtak vort þétt.
Og fylgi þér lánið með eldi og eim
um unnir og strandir í heimspörtum tveim.
Og seinna oss flyttu með “fossinum” þeim,
sem farendur kveður úr útlegð — og heim.
Sú ósk, inn í anda vom streym!
Kaupmannahafnar
Þetta er tóbaks-askjan sem
hefir að innihalda heimsins
bezta munntóbak.
Munntóbak
Búið tilúr hin-
um beztu, elstu,
safa- mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssöhitn
slík leyfisbréf.
Ekkja rná yfirleitt ekki giftast fyr I sparÍsjóesbæku7“e8a önntir lík verS-
en ari og styzt 3 mánuðuin eftir lát bréf, er hlýða nafni konu hans, án
bónda síns, en ekkillinn þarf ekki að samþykkis hennar. Aftur á móti geta
bíða nema 3 máiufði, styzt 6 vikur. I sknldheimtumenn bónda gengið að
Þessi munur -stafar af giklum ástæð- fHku™ íastfi«num verðbréfum
tim. Þo-gtlda þessar gddu astæð- ekki að sjálfsafla?é hennar Fast.
ur ekkt fyrir ógiftan kvennmann i eigna- og verðbréfaverndin er því i
likum sporum. rattninni ekki mikils virði, —Bóndi
má heldur ekki, án samþykkis kontt
1 Og víkur þá máli að afstöðu konti sinnar, gefa nokkurt ár meira en 5%
og karls í hjónabandi. af skuldlausum eignum félagsbúsins.
Húsfreyja er sjáifráð sem bóndi iohs 1T>ó bóndi ekki seljast arfsali
að meira eða minna leyti utan heimilis ^*efa prófentu sínaj nema með vit-
Hún ræðttr sér og starfskröftum sín- I un< °« vl>Ja xonu sinnar.
um, þannig að bóndi getur ekki lög- ,zf h,nn bógmn getur Itóndi frjáls
um samkvæmt knúð hana til að gjöra raSstafaö ollum °3r"”> elgnum, er kon
|>að, sem hún vill ekki gjöra, eða til an. <vnnl aS hafa lagt í búið, en
aö’Iáta ógjört það, sent hún vill gjöra. nefndum fasteignum og verðbréfum
Hann getur t. d. hvorki varnað henni svo sem retðufé og lausafé, ^og enn
að ráða sig til utanhússvinnu, né að . remur f
yfirgefa heimili þetrra. Bóndaráö , onunnar sem eru ekhi nafnfest
yfir húsfreyju ertt þannig eigi að ?nn,‘ ' aðrar ráðstafanir hans eri
íögum.. Þó mundi það að jafnaði 5jaj arfsal eru engum böndum
vera skilnaðarsök, ef húsfrevja yfir- bundnar. enda báðar fágætar, og höml
gæfi heimilið að óvilja bónda'án ríkra !’rnar 1 þe1™' efnum þegar af þeirri
orsaka, eða bymdi sig öðrunt út í frá. a'T‘. ” marklitlar.
svo. hún vanrækti heimilisstörf sin. ’,ns ’e^ar getur húsfreyja að eins
Róndi þarf aftur á móti því að eins 11 stöku fMi’ eða því að eins, að alveg
á samþykki húsfreyjtt að halda til ut- s?fsta, ,e«a standi a’ ráðstafað eign
anheimilis-dvalar, að sérstaklega fe,agsl>usms eða samið svo, að santn-
standi á. Munur þessi helgast af því in«saðili hem,ar geti haldið sér að
að verkahringur húsfreyju er að jafn- ,e^a félagsbúi þeirra. Konan
aði á heiinilinu, en bónda venjúlega lefir a hen<fi innanhússtjórn og er
að meira eða minna leyti utan heimilis ta ln 8Ieta ráðið hjú til óhjákvæmi
Konttr eru yfirleitt fjárráðar eftir let?.ra husverka og með venjulegtim
sörau reglum og karlmenn, jáfnt gift- J°rum. Og enn er hún talin geta
ar sem ógiftar. Húsfreyja getur þó pkttldbundið félagsbúið “til sameigin-
ekki, án samþykkis valdsntanns síns
tekið á sig ábyrgð eða tneðábyrgð á
legs gagns og sakir óhjákvæmilegra
nauðsynja,” eins og lögin orða það.
En sem dæmi þess, hversu dómstólar
hafa skilið þessi orð í landi, sem býr
við satnskonar lög í þessu efni og hér
gilda, má geta þess, að kona v'ar ekki
talin geta skuldbundið bónda sinn til
að svara til skuldar hennar fyrir
tennur, er hún hafði pantað t munn
sér, og tennurnar eftir því eigi taldar
til sameiginiegra hagsmuna og óhjá-
kvæmilegra nauðsynja. Bónda var
dæmt óskylt að borga tennurnar. Et
til vill myndu tslenzkir dómstólar
, , . , , ekki láta tannlæknana veíða jafnhart
er DUIO tll Úrlúti, — sízt ef bóndinn hefði losað unt
þær.
Alt verðlauna smjör
mdsor
Daíry
Madetn
.CanaOa
TME CANAOIAN 3At.T CO, LIMITED
Ið
Þannig Iagaðir eru aðaldrættimir
I úr gildandi reglum tpn sameign bióna
og umráð bónda yfir sameigninní.
Og skal þá lýst reglunum um sam-
skuld hjóna eða afstöðu hvors þeirra
til skulda hins. Verðui; þar fyrst að
I greina milli skulda, sem eru eltfri en
hjónavígslan, og skulda, setn eru
yngri. Hvort hjónanna um sig verð-
ur að láta sér lynda að skuldheimtu-
maður hins gangi að félagsbúinu til
greiðslu cldri skulda og bóndinn verð-
ur auk þess, nema öðruvísi sé sér-
staklega um samið, að borga slíkar
skuldir kontt sinnar af séreign sinni,
eigi hann nokkra og hrökkvi félags-
tyúiö ekki. En húsfreyja þarf ekkert
að láta af séreign sinni upp í eldri
skuldir bónda stns, þó að félagsbúið
hrökkvi ekki fyrir þeim.
Um yngri skuldir gegnir að því
leyti sama máli, að skuldir annars.
hv'ort heldur þær stafa frá samning-
um eða skaðabótaskyldu verki, ertt
óviðkomandi séreign hins.og skuldir
bónda auk þess óviðkomandi sjálfs-
aflafé húsfr. En skuldir húsfreyju,
|«r er hún kann að hafa stofnað
með samniitgi, svo sem peningalán eða
skuldir fyrir vörukaup. eru óviðkom-
andi félagsbúinu. Bóndi þarf þvt
ekki að svara til slíkra skulda, þó að
skuldareigandi kalli eftir þeim þaðan
sbr. tannadóminn. Aftur á móti
verðttr húsfreyja að sætta sig við, að
skuldheimtumenn bónda% taki borgun
af félagsbúinu, jafnt af hennar hluta
í þvt, sem af hluta bónda. Munur
þessi helgast af því, að bóndi einn
hefir umráð yfir félagsbúinu. Sá um-
ráðaréttur þykir ekki geta samrýmst
því, að hiúsfreyja geti bundið búið
með samningum sínum, enda er skuld
arstofnun eftir atvikum óbein fram-
tíðarráðstöfun á eign skuldara. Hins
vegar verður hv'ort um sig að sætta
sig við, að þær skuldir hins, er stafa
frá skaðabótaskyldu verki, svo sem
eigtiaskemdum eða refsiverðu verki,
borgist af félagsbúinu, og þá um leið
af húshluta þesss sýkna.en í því falli
á sýkn endurgjaldskröfu á hendur
sekum.
Þessir eru höfuðbrættirnir utn af-
stöðu hjóna í fjármálum, hvors til
annars og út á við, þegar félagsbú
er með þeim, og það er lögmcelta
skipulagið í þeim efnum. Það rennur
sjálfkrafa yfir hjónin með hjúskap-
arlýsingu vígslttmanns, prests eða
valdsmanns. En út af þessu skipulagi
má breyta, Aðiljar mega gjöra það
með samningi sín á milli. Sá af-
brigða-santningur heitir kaupmáli.
Kaupmála má gera jafnt eftir
hjónavígslu sem á undan. Ráðlegast
mundi þó að gjöra hann á undatt
vígslu , og það af ýmsum ástæðum.
Hjónaefnin þurfa þá eícki að sækja •
til annara, annað en leiðbeiningu lög-
fróðs manns og þinglýsingu yfirvalds
en eru laus Við konungsstaðfestingu,
sem þarf til kaupmála eftir vigsltt.
Kaupmálin gildir og i fyrra fallinu
frá vígsludegi, en ella yfirleitt ekki
fyr en frá þinglýsingardegi. Og eins
og kunnugt er snarast oft um
skemmri tíma en þeim, er gengur til
þinglesturs hér á landi, einkum innan
Reykjavíkur. Þar fer þinglestur að
eins fram á manntalsþingum, og þatt
eru ekki haldin nema einu sinni á ári.
Qg loks mætti geta þess til, að karl
eða kona mijndi stundum vinna það til
hjúskapar, sem örðugt kynni að verða
að koma á síðar.
Aðiljar geta með kaupmála yfir-
leitt gjört þá skipun á fjármálum sín-
um, sem þeitn kemur saman ttm.
Þannig tná ákveða, að engin sameigtt
skuli v'era með hjónunum, heldur skttli
hvort þeirra eiga það, sem það hefir
áður att og kann að eigriast, eða svo,
að sameign skuli vera um sumt, t. d.
lausafé, en séreign um fasteign. Á
hinn bóginn má og gjöra séreign að
sameign.
Þó eru ýmsar skorður reistar við
samningsfrelsi kaupmálaaðilja. Þann-
ig er ekki hægt að þiggja sig undan
löglegum fastmælum þriðja manns.
Hafi faðir brúðar t. d. gefið dóttur
sinni jörð.með því skilorði, að jörðin
skyldi vera séreign hennar, þá geta
hjónin ekki breytt því ákvæði með
kaupmála. En auk þess hefir löggjaf-
inn lýst sumt ógilt, þótt í kaupmála
kynni að verða sett. Þannig var það
t. d. ógilt ákvæði, að öll eign annars
í nútíð og framtíð skyldi vera séreign
hins, eða alt sjálfsaflafé húsfreyju
undir einkaumráðum bónda. Kaup-
máli getur ekki leyst bónda ndan að
leita lgmælts samþykkis konu sinnar
til ráðstöfunar á fasteignum þeim og
v'erðbréfum er hún kynni að hafa lagt
í búið undir nafni stnu. Og ekki geta
hjón heldur leyst sig ttndan lögmæltri
skyldu til að framfæra hvort annað
af séreign sinni, ef á þarf að halda.
— t þessu sambandi má geta þess. að
óhjákvæmilegt er, að kaupmálareglum
sé fylgt, til þess að gjafir milli hjóna
seu gildar. Þó eru smágjafir undan-
þegnar kaupmála, og enn fremur
kaup á framfærslustyrk til handa konu
af hendi bónda eftir hans dag. Slík
kaup af hendi húsfreyju til handa
bónda mundu aftur á móti vera ógild.
Sá munur stafar af því að enn er talið
eðlilegra, að bóndi framfæri konu
sína en hún hann.
Hafi bóndi rýrt félagsbúið mjög án
gildra ástæðna eða sýnt sig Hklegan
til'að misbeita einkautnráðum sínum,
þá getttr húsfreyja skorað á yfirvald
þeirra hjóna, að . slíta félgsbúinu.
Fallist yfirvaldið á kröfuna, er búinu
skift og hvort hjóna um sig fær þá
sinn búshelming til frjálsra umráða
hafi það aldur til. En húsfreyja á
heimtingu á búslitum, verði bóndi
hennar gjaldþrota t lifandi lífi. 1 því
getur yfirvald ekki neitað búslitum.
Og hvort hjóna um sig á heimtingu
á búslitum, yfirgefi annað hitt án lög-
mætra orsaka. Búslitin hafa ekki
frekari áhrif á hjónabandið en að slíta
fjárfélagi hjóna. Hjónabandið stend-
ur óhaggað að öðru leyti. Þessi bú-
slitaheimild er nokkur réttarbót, þótt
lítt notuð muni vera enn þá, enda ekki
nema 15 ára gömul. Áður var ekki
önnur leið til búslita en hjónaskiln-
aður, annaðhvort til fulls eða þá a. m.
k. að borði og sæng.
Séreign er yfirleitt í umráffutn sér-
eiganda, jafnt húsfreyju og bónda.
Þó getur hriffji maffur, er gefur
öðruhv'oru hjóna gjöf eða arfleiðir
annaðhvort, jafnframt ákveðið, að
gjöfin eða erfðaféð skuli vera undfr
umráðum annars en eiganda. Svo
mundi t. d. faðir geta_ kveðið á, treysti
hann hvorki dóttur né tengdasyni til
að fara með fé.
Þá má og gera afbrigöi á reglunni
um umráð séreiganda yfir séreign
með kaupmála, þó eðlilega sé því að
eins, að hvorki standi á móti lögleg
ákvæði þriðja manns né fastmæli laga
Þannig má ákveða, að séreign hús-
freyju samkvæmt kaupmála, gjörðum
fyrir hjónavígslu, skuli ekki vera í
umráðum hennar, eða að séreign, er
húsfreyju hefir hlotnast upp úr sam-
eign beggja, skuli vera undanþegin
umráðum hennar. Hinsvegar væri
ekki lóglegt að ákveða svo á, að öll
séreign annars skyldi vera í einka-um
ráðum hins. Hitt má aftur á móti á-
kveða, að húsfreyja megi ekki, þótt
fjárráð sé, ráða séreign sinni nema
með samþykki bónda síns. Ltkur
meðráðaréttur til handa húsfreyjtt
yfir séreign bónda verður hins vegar
líklega ekki um saminn.
Þannig löguð er þá afstaða hús-
freyju til bónda að lögum i fjármál-
um. Og lík er afstaða hjóna að lög-
um t Danmörku og Noregi, enda eru
aðallög vor í þessu efni, lög frá 12.
janúar 1900, nánast útlegging úr
dönskum lögum, sem aftur eru mjög
lík norskum lögum. — 1 Sviaríki eru
fasteignir hjóna aftur á móti séreign
þess, er áður átti, enda séreign lög-
mælt víðast hvar í Ndrðurálfu og
Bandaríkjunum í Vesturheimi, og um
ráðin þá annaðhvort hjá séreiganda.
svo sem á Bretlandi og í Bandaríkj-
unum, eða hjá bónda að meira eða
minna leyti, svo sem á Þýzkalandt,
í Sviss og'Austurríki. Á Frakklandt
og í flestum öðrum sv'okölluðum róm-
'verskum löndum gildir aftur á móti
gamla biblíulögmálið yfirleitt enn:
Maðurinn er þar höfuð konunnar
bæði um fjármál og annað. Hús-
freyja er þar að vísu talin ráða sjálfri
sér og sjálfsaflafé sínu og arfleiðsht
eftir sinn dag, en gatur að öðru leyti
enga skuldbindingu á sig tekið án
samþykkis bónda í hvert skifti. Á
ítalíu og sérstaklega í Belgíu er þó
húsfreyjan nokkru frjálsari að lögum
en á Frakklandi.
En auk þess sem réttur húsfreyju
er þannig að lögum vorum nokkru
minni en bónda, þá fer afstaða hús-
freyju í ýmsum efnum eftir högum
bónda hennar.
Þannig ræður bóndi heimilisfangi
beggja og höfuðdráttum heimilishalds
Þ'ó er húsfreyja ekki skyld að fylgja
bónda sínum úr landi, og sízt út úr
konungsveldinu.—Margir telja bónda
sjálfkjörinn réttargæzlumann kontt
sinnar, t. d. sóknara og verjanda í
málum hennar, en það er tæplega rétt
Hitt sönnu nær, að telja megi hann
það því að eins, að kona hans hafi
eigi gjört aðra ráðstöfun. — Æ'ttar-
nafn bónda er nú að lögum heimilt
húsfreyju' án sérstaks leyfis, en ætt-
arnafn húsfreyju ekki bónda. — Sama
máli gildir um svokallaða lögtign,
hún drýpur af bónda á húsfreyju, þeg-
ar kóngurinn gefur bóndanum em-
bætti eða “ráðs”-nafnbót.— Sveitfesti
húsfreyjtt fer eftir sveitfesti bónda
Hún tapar sveit sinni, þegar hún gift-
ist, en eignast sveit bónda síns í stað-
inn. Sveitfesti bónda breytist hins-
vegar ekki, þó að hann kvongist. —
Svo er og um svokalllaðan fæðinga-
rétt. íslenzk kona sem giftist brezk-
um manni, verður þegn Georgs Breta
konungs, og brezk kona, sem giftist
íslendingi, verður þegn Kristjáns
konungs vors. Aftur á "móti eignast
bóndi ekki fæðingarétt konu sinnar,
Eins er og um það, að kona embættis-
manns fær eftirlaun að bónda stnum
látnum. En karlmaður mundi ekki fá
eftirlaun að látinni konu sinni er verið
hefði t embætti. — Loks ber þess að
geta, að þó að hvort hjónanna um
sig sé að lögum jafnskylt að framfæra
annað þá hvtlir framfærsluskyldan í
rauninni þó aðallega á bóndanum og
oft ef ekki oftast, eingöngu. Þannig
mun bónda venjulega vera gjört að
leggja konu sinni styrk, þegar skiln-
aður verður með þeim að borði og
og sæng, og ósjaldan, þegar hjónum
er leyfður fullur skilnaður.
Þá vildi eg lýsa með nokkrum orð-
um afstöðu konu eftir hjúskaparslit
°g byrja á ekkjunni.
Ems og húsfreyja eignast fæðingja
tt, sveitfesti, ættarnafn og lögtign
Kars' StAhaL
þessri ollu meðan hún giftist ekki aft-
g h,Un Vlnnur ** sjálf sveit,
að nugtldandt logum með 10 ára dvöl
éftiTm SVeit' Hín e'gnast eftirlaun
hl' mann S,nn- hafi hann verið em-
S hébTCur svo sem Þegar er ereint’
d hali «r'fatVmnUréttÍ ?etur t
A haldtð afram verzlun hans, án þess
a0 kaupa nytt kaupskaparleyfi, en
þann rett heftr ekkill ekki að konu
Sinn’ iatlnni. i Auk þess verður
e kja fullfjarráff, hversu ung sem er.
' fragTu! kona- er mistl mann sinn
ur hetlablóðfalli, um lei« og hún gengi
f.ar .altar,nu’ >'röi jafngeng allra
fjarviðskiffta og 25 ára karlmaður.
x ,JíltUpr ekkl11 yröi annaðhvort
að btða 25 ara aldurs, eða að minsta
ost, 1—2 ar, til þess að fá lögaldurs-
y, .’ °/ 7rSl Þó að greiða lögmælt
gjaW fyrir. Ekkill þarf eigileyf;
. . að s,tJa 1 osktftu búi með sameig-
uricgtitn, ófjárráðum bömum konu
stnnar. En ekkja hefir því að eins
leyfi tri að sitja í óskiftu búi eftir
marnt stnn, að hann hafi ákveðið svo
a t erfðaskrá, eða að hún hafi fengið
eyft skiftaráðanda til þess. Aftur á
móti er ekkja að því leyti betur sett
en ekkill, að hún ber yfirleitt enga
abyrgff á skuldum manns síns, þó að
félagsbúið hafi ekki hrokkið til að
greiða þær. Hún þarf hvorki að
greiða þær af séreign sinni né sjálfs-
aflafé. Ekkill yrði hinsvegar að
borga allar skuldir félagsbúsins, sem
ekki fengjust þaðan, af séreign sinni.
Það er alls ekki alveg ugglaust, að
ekkja, er giftist aftur, hafi jafna*
rétt við ekkil í sömu sporum, til að
halda börnum sínum frá fyrra hjóna-
bandi. Þó er mér nær að halda, að
nýjtt fátækralögin hafi óbeinlínis num
ið úr gildi þá grein í lögum Kristjáns
konungs V., er þeim réttarmun hefir
þótt valda.
Skilnaður að borði og sæng veldur
ekki hjúskaparslitum, heldur að eins
samvistaslitum. Þó finst mér rétt að
geta rettarstöðu borff- og s<rngurskil-
innar konu. Réttur slikrar konu er í
tveim greinum meiri en réttur bÓnda
í sömu sporum, en í engu minni. Hún
er talin fjárráð eftir sömu reglum og
ekkja og fær að jafnaði meðlag frá
bónda sínum; yfir höfuð ber borð- og
sængurskilinni konu sami réttur eftir
mann sinn látinn sem ekkju, er ekki
hefir slitið samvistum við mann sinn,
að því einu undanskildu, að hún tapar
erfðarétti eftir hann, enda erfir hann
ekki hana, andist hún á undan honum.
Alskilin kona hefir sömu réttindi og
ekkja, að því fráskildu, að hún erfir
ekki fyrverandi mann sinn fremur en
hann hana, og að hún heldur ekki at-
v'inntirétti hans né fær eftirlaun eftir
hann. -Framh.ý.
GÓÐAR VÖRUR!
SANNGJARNT VERÐ!
Áreiðanlegir verkamenn
Petta er þaö sem hvern mann og konu
varðar mestu á þessum tímum. Heim-
sœkið verkstœði vort og þér sannfærist
um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta| verð
í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel
H. SCHWARTZ & CO.
The Popular Tallors 563 PortageAve.
PKone Sh. 5574
Larsen’s Rheumatism Sanitorium
449 Main St.
Phone: M. 4574.
Arkansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og
húðsjúkdómum.
Gigt orsakast af þvagsj úkdómum í blóðinu; þig losnið
við það á þennan hátt.
Fimm ára reynsla við Arkansas hverina.
Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem
geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s
gigtarhælinu.
Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399.
Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave.
Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15.
Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge
Mr. A. W. Amott, Transcona.