Lögberg


Lögberg - 31.05.1917, Qupperneq 2

Lögberg - 31.05.1917, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. MAí 1917 2 Búnaðardeild Saskatchewan Istjórnarinnar. Búpeningur seldur bændum í Saskat- chewan með vœgum borgunar- J skilmálum. Samvinnusala jbúpenings og afurða, smjörs, ullar, hænsa o.s.frv. 1917. Inngangur. Umhyggja Saskatchewanstjómarinnar fyrir akuryrkju og búnaði hefir komið fram á svo marga vegu og í svo stórum stíl að úti í frá hefir stjóminni jafnvel verið legið á hálsi fyrir það að hún væri þar of örlát. Stefna Saskatchewanstjórnarinnar í búnaðarmálefnum er samt eðlileg afleiðing af því, hversu vel og glögt hún skilur það að búnaðurinn er undirstaða allra framfara- skilyrða í fylkinu og að öll þau stjórnarstörf, sem ekki stuðla bein- línis eða óbeinlínis að því að efla búnað og akuryrkju í einhverri mynd, séu eiginlega ekki neins virði, heldur jafnvel fylkisbúum til fjárhagslegrar byrði. pað er tilgangurinn með greinum þessum að lýsa sumum þeim atriðum fyrir bændum, sem Saskatchewan stjómin hefir haft með höndum búnaði til eflingar. Verður því lýst stefnu stjómarinnar í sambandi við kvikfjárrækt og sýnt hvemig bændum er gert hægt íyrir að kaupa nautgripi, sauðfé og svín. Lýst verður einnig samvinnu-rjómabúunum og þeim þægind um, sem þau veita, til þess að fá góðan markað fyrir mjólkuraf- urðir. Stutt lýsing á samvinnudeildinni fylgir hér einnig og þar sýnt hverju hefir verið til leiðar komið með hinni nýjustu dedd búnaðarstjórnarinnar. til þess að vömr yrðu seldar með meiri hagnaði en áður, sérstaklega ull, hænsi og kvikfé, sem sent er í félagi. pá verður drepið á samvinnu-komhlöðumar í Saskatchewan; eiga bændur sér engan dýrðlegri minnisvarða um samtök. Var þeim gert þetta mögulegt með ríflegum fjárframlögum frá stjóm- inni; annars hefði þeim ekki verið hægt að koma hugmynd sinni í framkvæmd. pað væri heldur ekki úr vegi að minnast þess að beinn pen- ingalegur hagnaður við alla þessa samvinnu hefir verið mikill, en að hann þó er minst virði alls þess góða, sem af henni hefir hlotist. Samvinnu-komhlöðumar hafa minkað kostnað þann, sem bændur urðu að borga fyrir komsölu og komið á virkílegri sam- kepni í komkaupum. Hefir þetta orðið öllum bændum í Saskat- chewan til f járhagslegs/hagnaðar, hvort sem þeir hafa tekið þátt í félagsskapnum eða ekki. Samvinnu-rjúmabúin hafa orðið til þess að hækka verð það, sem bændur fá fyrir rjóma og mjólk, en minkað kostnað við smjörgerð. Samvinna í ullarsölu hefir komið á nýrri verzlunaraðferð, sem einstök félög verða að keppa við, ef þau ætla sér að ná í sinn hlut af þeirri verzlun. Og þannig sést það á hvað sem er litið að sama lögmál ræður alstaðar; er hægt með sanni að sýna fram á að fram- leiðandinn hefir hagnað af öllu þessu, án þess að kaupandinn verði hart úti. Og framleiðandinn hefir ekki aðeins grætt fjárhagslega — heldur einnig á annan hátt. Stjórn og umsjón þessara sam- vinnu-stofnana hefir orðið til þess að veita viðskifta- og verzlunar- mentun og þekkingu, sem ekki fæst á neinum háskóla. pess vegna er það að leiðtogar bændasamvinnu-stofnananna í Saskatchewan ekki síður en í öðrum fylkjum standa nú jafnfætis eða vel það þeim, er þeir eiga að mæta í viðskiftum annarsstaðar. Stefna stjórnarinnar í Saskatchewan viðvíkjandi kvikfé. Sökum ihns augljósa vilja bændanna í Saskatchewan til þess að ná í góða kynbótagripi, og eins sökum þeirra erfiðleika sem á því eru, t. d. peningaskorts til þess að kaupa dýrar skepnur; skorts á bezta gripakyni í grend við bændurnar o. s. frv., hefir Saskat- chewanstjórnin sett á stofn útbýtingarstöðvar gripa samkvæmt lögum viðvíkjandi gripasölu;; geta þar trúverðugir bændur í Saskatchewan keypt gripi með lægsta verði með þeim skilyrðum að borga nokkuð af verðinu við móttöku en nokkuð síðar. Sam- kvæmt þessum lögum tekur stjómin á móti beiðni um ákveðna tölu gripa gegn borgun nokkurs hluta verðsins og því að uppfyltar séu nokkrar reglur, sem síðar verða skýrðar. Gripasölu- og kaupalögin voru samþykt í desember mánuði 1913. Var þá veitt hálf miljón dala ($500,000) til þess að veita bændum aðstoð til þess að bæta gripi og fjölga þeim í Saskat- chewan. Nýtt rit, sem greinilega skýrir þetta mál geta menn fengið með því að snúa sér til “The Live Stock Commisríoner í Regma,”. Umsækjendur. peir sem sækja um að verða þessara hlunninda aðnjótandi verða að vera bændur í Saskatrhewan í raun og_ veru og tilheyra einhverju bændafélagi, t. d, (a) Kornræktarmanna deild eða (b) Búnaðarfélagi eða (c) vera hluthafar eða viðskiftamenn rjómabús, sem stjórnin hafi umsjón yfir eða (d) vera hluthafar í kynbótafélagi, eða samvinnu-verzlunar- félagi, sem stofnað sé og löggilt samkvæmt samvinnu- deild búnaðarstjórnarinnar. Allar umsóknir um gripi, þegar um það er að ræða að fá borgunarfrest, verða að vera samþyktar og undirritaðar af for- manni og skrifara félags þess, sem umsækjandinn heyrir til. Verður þar að vera mælt með honum sem áreiðanlegum manni, sem óhætt sé að fá gripi í hendur. Umsóknar eyðublöð fást hjá kvikfjárræktar deildinni og verða þau að sendast til búnaðar- stjórnarinnar ásamt nauðsynlegri borgun; sé þetta ekki gert verður umsókninni ekki sint eða hún samþykt.* Gripategundir sem útvegaðar eru. Samkvæmt gripasölu og gripakaupalögunum geta menn fengið Jireinkynjaða og góða gripi. af báðum kynjurrr. petta nær yfir nautgripi, sauðfé og svín. Deildin höndlar kvikfé það, sem hér er um að ræða af öllum þeim tegundum, sem viðurkent er að hentug- ar séu fyrir Vesturlandið. Umboðsmaðurinn fyrir kvikfjárdeildinni hefir ekki byrgðir af kvikfé, hann pantar og selur jafnótt og umsóknir koma. pegar um nautgripi er að ræða hefir það komið í ljós að nauðsynlegt er að binda pantanir við vagnhlöss; það er að segja að til einhverrar vissrar sveitar eða héraðs er ekki sent minna en vagnhlass. petta stafar af hinu háa flutningsgjaldi stöðva á milli og gæzlugjaldi. Pegar fjarlægðin er yfir hundrað mílur verður flutningsgjaldið svo hátt að ekki er tiltök að senda einn eða tvo gripi; þess vegna ættu nágrannar að leggja saman og panta nóg í vagnhlass; þarf til þess 16—18 mjólkurkýr eða 25—35 kvígur; fer þá f jöldinn eftir stærð og aldri. Sé ekki öðruvísi ákveðið í umsókninni, þá verða skepnurnar, sem stjórnin sendir, á þeim aldri, sem hér segir, eða eins nálægt því og hægt er. Griðungar 1—5 ára; hrútar 1—4 ára; graðsvín 6—19 mánaða; kýr alt að sjö árum; ær alt að fjórum árum; giltur alt að 16 mánuðum. Kýr, ær og giltur eru seldar gegn 25%—50% móttökuborgun, ef þær eru ekki af óblönduðu kyni; sömu skepnur af óblönduðu kyni verða að borgast út í hönd. petta er svo ákveðið fyrir þá ástæðu að stjómin áíltur að þeir, sem byrji uppeldi óblandaðs kvik- fjár ættu að vera efnalega færir um að kaupa kvenkynið fyrir peninga út í hönd. Alt að $400.00 virði af blönduðum kvengripum geta menn fengið gegn því að greiða $100.00 og alt að $1,000.00 virði með þvi að greiða $500.00. petta þýðir það að stjómin lánar mönnum alt að $300.00 ef 25% eru greidd og alt að $500.00 ef 50% em greidd. Bæði kýr og ær af blönduðu kyni fást með þessu móti. Veðbréf eru tekin þar sem kvikféð er haft sem trygging. Eftir- stöðvar af verði hins keypta kvikfjár eru borgaðar þannig: 50% eftir ár og hitt eftir tvö ár. pegar kynbættar kvígur í vesturlandinu eru keyptar seint að sumri eða að hausti, þá er tíminn lengdur um 12 mánuði, til þess að veita kaupanda tækifæri til þess að hafa arð af skepnunum áður en hann verður að borga þær. Sauðkindur em aðeins útveg- aðar að haustinu og veðbréf fyrir verði þeirra fellur í gjalddaga 1. júlí og 31. desember næsta ár, eftir að kaupin eru gerð. pá er svo ráð fyrir gert að inntektir hafi fengist fyrir ullina til þess að mæta fyrri borguninni, en veð lambsins til þess að mæta þeirri síðari. Vextir af þessum lánum era ávalt 6% á ári, bæði fyrir og eftir gjalddaga. Hreinkynja hrútar, griðungar og karl-svín eru útveguð með þeim skilyrðum að 50% sé borgað út í hönd. En griðunga má einnig kaupa með því að borga 25% og gefa verðbréf fyrir af- ganginum, með þeim skilyrðum, sem að ofan eru greind. pegar þessi 25% borgun var leidd í reglu viðyíkjandi hreinkynja gripum vorið 1915, þá hækkaði árs pöntun uþp í 84, en hafði ekki verið nema 41 árið áður. pessi vöxtur hélt áfram árið 1916, ekki ein- ungis að vöxtunum til, heldur einnig að gæðum. peir sem áður vildu kaupa skepnur fyrir $150.00 og borga 50%, geta nú keypt betri skepnur fyrir minni peninga í byrjun. Kynbætur eru enn eins og þær hafa altaf verið. “Líkur fæðir líkan” og undir því er hjörðin komirí að hálfu leyti að griðungur- inn sé af góðu kyni. petta hefir ávalt verið svo og það er svo enn. Sá sem kaupir beztu skepnuna græðir mest þegar til lengdar lætur. pað er satt að maður kemst ekki hjá því að borga góðan grip einhverntíma, þótt umlíðan fáist á verðinu, en einmitt nú, þegar mest ríður á að fjölga gripum, er það mikils vert að gripa- ræktarmönnum veitist tækifæri. Engin atvinna er til, sem sé vissari né nokkur gróði áreiðanlegri en á griparækt eða skepnu- rækt yfir höfuð með hreinkynja karldýri. Hér um bil sextíu af hundrað og sjötíu. griðungum, sem út- vegaðir voru síðustu tvö árin, voru keyptir í A,ustur Canada; hitt var alt keypt af mönnum hér vestra. pannig hjálpar þessi deild stjórnarinnar ekki einungis til þess að fá góða griðunga þeim er þess þurfa, heldur hjálpar hún einnig þeim er slíkar skepnur hafa til sölu að fá fyrir þær góðan markað; eykst stórkostlega við það verzlun hreinkyn-ja gripa í Vestur Canada. Umsókn um mjólkurkýr verður ekki tekin gild eftir 31. maí, en umsóknir um hreinkynjaða griðunga eru teknar til greina á hvaða árstíma sem er, ef hægt er að útvega þá. Blandaðar ær frá 1 til 4 ára og hreinkynja hrútar og kyn- bættar kvígur verða útvegaðar síðari hluta sumarsins og í haust. Hreinkynja nautgripir útvegaðir. Skrá sú er hér fer á eftir sýnir tölu þeirra griðunga og kúa, sem útveguð hafa verið síðastliðin fjögur ár. Hreinkynja griðungar. 16 mán. til 8 mán., 1. maí Red Polled 1913 1914 30. apríl 1916 2 til 31. des. 1916 Alls 2 Shorthom 3 23 61 50 137 Holstein 12 8 . 5 10 35 Hereford — 6 8 11 25 Ayrshire 4 2 2 1 9 Angus — 2 6 12 20 Alls 19 41 84 84 228 Hreinkynja kýr (útvegaðar fyrir peninga út í hönd). Shorthome 1913 3 1914 10 16 mán. til 30. apríl 1916 1 8 mán., 1. maí til 31. des. 1916 Alls — 14 Holstein 12 1 3 ✓ 1 17 Hereford — — — Ayrshire 3 1 — — 4 Angus — 2 7 4 13 Jersey — — 1 — 1 Alls 18 14 12 5 49 Mjólkurkýr. KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTÓBAK Hin mikla aukning á sauðfé, sem útvegað var árið 1915 og 1916 stafar óefað af því, hversu ágætt tækifæri var til þess að selja bæði ull og sauðakjöt. petta gerir sauðfjárrækt arðsama og hvetur bændur alment til þess að koma sér upp fjárstofni. Hinar 5,200 sauðkindur voru útvegaðar þannig að/flestir pöntuðu 20—100 fjár og voru pantanirnar úr öllum jpörtum fylkisins. Árangur. Síðan þessi lög öðluðust gildi árið 1913, hefir verið útbýtt til þessa dags 1800 hreinkynja og ágætum nautgripum og yfir 5200 sauðkindum; hafa yfir 700 bændur fengið þetta kvikfé í öllum hlutum fylkisins og hefir það alls kostað hér um bil $225,000. Hin sívaxandi tala þeirra, sem kvikfé panta er talandi vottur þess hversu mikils bændumir í Saskatchewan virða þetta starf. pess ber að gæta að útbýting kvikfjár undir umsjón búnaðar- deildar Saskatchewanstjórnarinnar er svo að segja í byrjun. Með því að auka þetta ár frá ári, hlýtur það að hafa ómetanlegan hagnað í för með sér, og sú stefna sem Saskatchewan stjórnirj tók að selja kvikfé með gjaldfresti að nokkru leyti, er sannarlega spor í rétta átt, enda er þessi stjóm sú fyrsta, sem slíkt hefir gert hér í landi. pað er mikilsvert að auka framleiðslu; það vekur búnaðaráhuga þeirra bænda, sem kynnu að hafa hugann skiftan; það kemur þeim til að ásetja sér að neyta betur allra ær- legra ráða til þess að auðgast á búnaðinum og verður það þannig óbeinlínis, ef ekki beinlínis, til þess að auka velmegun og auð fylkisins í heild sinni um ókomin ár. David Lloyd George (Framh. frá 1. bls.) Það var því ofur eðlilegt, að Herbert Asquith, sem Edward kon- ungur 7. gerSi að forsætisráSherra, þegar Campbell-Bannerman fór frá vegna heilsubilunar voriS 1908, geröi sér far um a'ð tryggja sér fylgi Lloyd George’s og flokks þess, er honum fylgdi. Bauð hann honum því aS gerast fjármálaráðherra, en þaS em- bætti þykir einna virðulegast í brezka ráðaneytinu, þegar stjórnarforseta- embættinu sleppir. Hitt er annaS mál, hvort Asquith, sem er enginn styrj- aldarmaSur aS eSlisfar^, heldur miklu fremur lipur samningamaSur, hefir ekki einhvern tíma síSar iSrast þess, aS hann fól Lloyd George forstöSu fjármálanna. HvaS sem öSru líSur átti fjármálaráSherrann áSrum frem- ur upptökin aS hinni miklu deilu milli neSri og efri málstofu, er knúSi Asquith til aS leggja út í langa og harSa stjórnlagabaráttu. íhaldsblöSin tóku í fyrstu vel í þaS, aS Lloyd George v'arS fjármála- ráSherra, þótt þau hefSu ekki veriS miklir vinir hans til þessa, og “Tim- es’ komst jafnvel svo aS orSi, aS ekki gæti nokkurn mann, er væri bet- ur fallinn í þá stöSu. Nokkur önnur blöS íhaldsmanna tóku enn dýpra ár- inni, svo aS frjálslyndum mönnum þótti nóg um. En þess var skamt aS bíSa, aS þau kvæSi viS annan tón. Þann 29. dag aprílmánaSar 1909 lagSi Lloyd George fyrir neSri mál- stofuna fjárlög, er var ákaflega illa tekiS af öllum þorra íhaldsmanna og málgögnum þeirra. Vegna stórauk- inna fjárframlaga til hers og flota, ellistyrktarlaganna og annara um- bótanýmæla var fyrirsjáanlegt, aS tekjuhallinn mundi nema 15—16 milj. sterlingspunda. Til þess aS ná fé þessu saman, hafSi fjármálaráSherr- ann lagt til, aS tekin væri upp ýmis ný gjöld og nýir skattar, er komu harSast niSur á stóreignamönunm og auSkýfingum eSa á þeim, sem ‘breiS- ust höfSu bökin’, eins og hann komst að orSi. Hins vegar vildi hann ekki leggja toll á lífsnauSsynjar manna né heldur aS nokkru ráSi á aSfluttan varning, því að hann er og hefir ver- iS friverzlunarmaður meS lífi og sál. Hinar nýju álögur, . er lögin gerSu ráS fyrir aS héldust til frambúSar ‘til ýmsra -þarfra og þjóðhollra um- bóta’, voru einkum fólgin í því, aS mönnum, sem höfSu meiri árstekjur en 5,000 pund sterling, var gert aS grei'Sa hærri tekjuskatt en áSur, aS erfðagjald af fasteignum v'ar hækk- aS, aS skattur var lagður á ónotaðar lóSir og lönd, sem og ef land hækkaSi í verði fyrir einhver ytri atvik; á hinn bóginn var enginn skattur lagS- ur á akurlönd eSa land sem væri tekiS til þarflegra afnota. Loks vildi hann aS tollur á áfengi og tóbaki yrði hækkaSur aS miklum mun. Framh. Andrew Carnegie vitskertur. Hinn heimskunni maður Andrew Carnegie var einn þeirra, sem neytt hafði allra mögulegra ráSa til þess að koma á alheimsfriði. Hann hafSi gefiS til friSarframkvæmda miljón á miljón ofan og taliS striS óafsakan- legt, og heimskulegt og ókristilegt. Þetta stríS hefir fengiS svo mikiS á hann aS hann hefir orSiS brjálaður og þekkir ekki fólkiS sem umgengst hann. Hefir hann nú veriS sviftur fjárráðum og frelsi; en gæzlumaður hans og fjárhaldsmaður er tilnefndur Dr. Henry Smith Princhett. Carnegie er í gæzlu í kastala sínum í New York og veit hvorki í þennan heim né anann af nokkru ráði: “Hvenær ætli stríSiS hætti? HvaS á þetta lengi aS ganga? Hv'aS eiga þessi ósköp aS þýða? Hvers vegna sættast þeir ekki?’- Þetta eru orðin, sem han ntalar í sífellu frá morgni til kvelds. Eí’tir margar árangurslausar tilraunir til þess að fá mjólkur- kýr í Vestur Canada var ákveðið að flytja þær hingað frá Áustur- fylkjunum, og fulltrúar griparæktardeildarinnar, sem eru fróðir kvikfjárræktendur, hafa séð um kaupin síðan sú aðferð var tekin upp fyrir nokkrum árum að selja með gjaldfresti. Vegna hins háa verðs sem er í Quebec og Ontario, er þó svo að segja ómögulegt að kaupa gripi þar og framvegis verður fengið mest af ungum kúm hér vestur frá. Verða mjólkurkýr helzt seldar þangað sem rjómabú eru og nauðsyn er mest á framleiðslu. Meðal verð á full- orðinni mjólkurkú, kálffullri, fluttri á næstu stöð við kaupanda hækkaði frá $90.00 árið 1913 til $110.00 árið 1916. Stafar sú verðhækkun af auka verði á mjólkurafurðum og kjöti. Útbýting blandaðra nautgripa. Eftirfarandi skýrsla sýnir tölu blandaðra kúa og kvíga, sem útvegaðar voru til loka ársins 1916. 16 mán. til 8 mán., 1. maí 1913 1914 30. apríl til 31. des. 1916 1916 AIls Shorthorn 27 229 240 175 671 Holstein 289 196 98 113 696 Hereford — — 18 8 26 Ayrshire 29 57 12 31 129 Ab.-Angus — 1 — — 1 Alls 345 483 368 327 1523 Hreinkynja griðungar útvegaðir alls..................... 228 Hreinkynja kýr útvegaðar alls .......................... 49 Blandaðar kýr útvegaðar alls ...........................1523 Nautgripir útvegaðir alls ...........................1800 Kvígur arðmeiri en kýr. pað hefir verið gleðiefni hversu fjölgað hefir kvígum, sem útvegaðar hafa verið hér í Vesturfylkjunum og verður því meiri gaumur gefinn en nokkru sinni fyr 1917 að útvega þær. Gjald- dagi verðbréfa fyrir kvígur, sem ekkert gefa af sér fyrsta árið verður framlengdur um tólf mánuði. pegar á þetta er litið aðeins frá fjárhagslegu sjónarmiði og ágóðinn reiknaður kaupandanum í dölum og centum, þá væri það betra að kaupa kvígur en fullorðn- ar kýr, því ungviðið vex stöðugt og hækkar í verði. pegar litið er á framfarir í griparækt í fylkinu, þá þýddi þetta að fleiri kúa- efni væru flutt inn í Saskatchewan-fylki og ílengdust þar, en það aftur þýddi aukna framleiðslu. Margar þessar kvígur gefa af sér ágætar mjólkur kýr, ef þær hafa góða griðunga, verða enda margar góðar mjólkurkýr sjálfar; hinar, sem ekki verða arðsam- ar til mjólkur, má hafa til slátrunar eða til þess að ala upp undan þeim kálfa til slátrunar, þegar mjólkin er ekki aðalatriðið. Til þess að fá því framgengt að kýmar fullkomnist var um- boðsmaður Saskatchewan stjómarinnar látinn vera við hendina á gripasölutorginu í Winnipeg, til þess að leiðbeipa bændum frá Saskatchewan við kvikfjárkaup og flutning. Á sama tíma voru ráðsmenn bankanna í Vestur Canada spurðir um það hvort bank- arnir fengjust til liðs og samvinnu í þessu, og hafði það þann árangur að margir bankar lána nú bændum óspart fé til kvikfjár kaupa. í september, október og nóvember 1916 voru 6,174 naut- gripir, mest kynbótakýr, fluttir frá Winnipeg til ýmsra stöðva í Saskatchewan, en á tilsvarandi tíma árið 1915 voru það aðeins 3,504 gripir, sem fluttir voru til allra vesturfylkjanna þriggja. f fyrsta skifti í sögunni var það að fleiri nautgripir voru fluttir vestur en suður, og er það innileg ósk manna að þessi straumur vestur á bóginn, sem þannig hefir byrjað megi haldast og helzt aukast, enda hlýtur svo að verða, þegar bændur Vesturlandsins gera sér grein fyrir því, hvílíkt takmarkalaust tækifæri þeir hafa til griparæktar. Útbýting sauðfjár. 16 mán. til 8 mán., 1. maí 1913 1914 30. apríl til 31. des. 1916 1916 Alls Bland. Rge. ær 1000 482 2120 1552 5154 Hreinkynja hrútar — 13 35 37 85 Hreinkynja hrútar alls................................. 85 Blandaðar ær alls ......................... ...........5154 Sauðsé útvegað alls...............................5239 JALYEG SÉRSTOK Renn-Yfirhafna-Sala Vegna þess að það hefir rignt svo lítið í ár, þá höfum vér óvanalega miklar vöru- byrgðir af vatnsheldum yfirhöfnum, og til þess að verða af með þœr þá höfum vér nú afráðið að selja allar vorar yfir- hafnir á einu verði nœstu viku tíma. VJER höfum regnkápur fyrir konur sem karla með allskonar gerð og litum sem VJER höfum vanalega selt frá 6 til 8 dollars, en nú verða þær seldar á $2.95. V)ER erum sá eini staður í allri Winnipeg-borg sem seljum eingöngu regnkápur. VJER kaup um í þúsunda tali og getum því selt með beztu kjörum. VJER bjóðum ykkur velkomin og sýnum ykkur þó þér kaupið ekki. VJER afgreiðum pantanir utan af landsbygðinni fljótt og vel og ----------- gefum yður sömu kjör og öðrum, aðeins sendið verðið og stærð á kápunum yfir brjóstið, sem óskað er eftir, þá skulum vér senda yður kápuna um hæl. GOODYEAR RAINCQAT COMPANY Rétt hjá Globe leikhúsi 287 POrtS.^© AVG. Næst Sterling Bank /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.