Lögberg - 31.05.1917, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN ___ 31. MAí 1917
7
ALVEG NY og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ' ára erfiSi og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundiS upp
meSal búiö til sem áburS, sem hann
ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu.
og svo ódýrt aS allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aS
borga læknishjálp og ferSir i sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. I>aS bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
VerS $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 cent
þess utan.
Einkaútsölumenn
MOTTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1424
Dept. 9
Winnipeg
Viðurkenning.
Þegar Mr. Sölvi Egilsson hér á
Gimli, kom hingað á “HeimiliS” á
afmælisdaginn sinn, 30. apríl, — eftir
a0 hafa beðiö séra Carl J. Olson
fyrir peningaupphæð, sem hann átti
að gefa öllu gamla fólkinu, og sem
nægði til þess að hver einstakur fékk
einn dollar. — Þá bað alt gamla fólk-
ið í einu hljóði séra C. J. Olson um
að kvitta fyrir gjöfina með inni-
legu þakklæti og alúðar kveðju frá
öllum á Heimilinu og einnig frá for-
stöðukonunum, því þær glöddust einn-
ig fyrir hönd fólksins. En svo hefir
séra C. J. Olson sökum annríkis beð-
i« ritstjóra Lögbergs að minnast
]>ess i blaðinu. En þegar Lögberg
kom seinast datt mér í hug spakmæl-
iS, sem ma'Surinn sagSi: “ÞaS hefi •
enda boriS viS aS læknar hafa dáiS”.
“Það hefir enda boriS viS aS bless-
uSum prestunum hefir skjátlast”, —
því enn þá meira annríki barSi aS
dyrum hjá ritstjóranum en hjá prest-
inum. — Og þó báSir væru miklir
kærleiksmenn, er eins og þeir hafi
ekki athugaS í svipinn hvaSa kær-
leikur og þakklátsemi til gjafarati',
allra góSra hluta kemur fram hjá
þesusm manni, og liggur á bak viS
þessa frumlegu gjöf, sem er næ.s'tutri
alveg einstök: aS gefa hverjum ein-
stökum út af fyrir sig, af gamla fólk-
inu, sem enga inntekt hefir, en stöS-
ugt ofurlítil útgjöld. Þessi maSur,
Sölvi Egilson er einstæSingur, —
einsetumaSitr hér á Gimli, langt frá
því a8 vera ríkur. Þegar hann 30.
apríl (nú í vor 1917) er búinn aS
eiga heima hér í Canada í 291/2 ár
og annaS eins heima á Islandi, 29J4
ár, þá er hann 59 ára. Og þannig
byrjandi hiS sextugasta áriS finnur
hann svo til gleSi og þakklátsemi viS
guS fyrir liSna vernd og blessun hans.
aS hann langar til aS auka viS hana
enn þá meira, meS því aS gleSja
“meistarinn”, sem sagSi: “ÞaS
sem þér gjöriS einuni af þessum mín-
um minstu bræSrum, þaS hafiS þér
og mér gjört”. Fyrir þessa frumlegu
aSferS Mr. S. Egilssonar og gjöfina
þakkar alt gamla fókliS hér á Betei
honuni innilega! —
Girnli, 26. maí 1917.
J. Briem.
Frá FoarruLake
Nú eru þingmanna efnin okkar
hér búin til bardaga og hafa sagt
hver öSrum stríS á hendur. ASal
mennina munu landar nefna þá Mr.
W. H. Paulson og Jón Veum. Svo
varS sá þriSji “upp á fallandi”
“kandidat”. Sá er enskur og heitir
B. F. Bray, bóndi í bygSinni. Hon-
um datt í hug rétt nýlega aS líklega
væri hann nú “sjálfstæSur” ("in-
dependent), þótt hann ltafi lengi ver-
iS elskulegur liberal, og hafi veriS í
miklum veg og sóma, sem embættis-
maSur meSal frjálslyndra drengja og
hafi—aS sögn—ekki enn sagt sig úr
lögum viS bræSur sína í “liberal”
samúS. Ekki óliklegt aS “indepen-
dent” botninn detti úr honum, eins
léttilega á sinum tíma, eins og þessi
frjálslyndi nú.
Mr. W. H. Paulson hélt undirbún-
ings fund undir kosningar hér í Foam
Lake bænutm siSastl. fimtudag (17.).
i snjallri og langri ræSu, sem margt
var i “ilt og broslegt”, fór hann stutt-
lega yfir nokkrar kveldbænir con-
servative flokksins, og þótti þeim
helzti gjarnt til aS misskilja sig í
umsögn um liberala. Virtist all-
góSur rómur gjör aS ntáli hans. Á
eftir honum flutti símaráSsmaSur
stjórnarinnar langt og skýrt mál um
ýmislegt, sem flokkarnir virtust sjá
meS sínu auganu hvor.
Innan skamms er von um aS báSir
landarnir, Mr. Paulson og Mr. Veum
hafi sameiginlegan málfund hér i
bænum og hlakkar rnargur til aS fá
þá "meira aS heyra” um ýmislegt
sem enn er ekki fullrætt, og geta bor-
iS saman, ef til vill, hvor þessara
pilta eiginlega sé líklegri til afreka og
sóma fyrir þjóSflokk okkar hér í
landi, ef á þing yrSi sendur.
Geta má þess, aS “Independent
kandidatinn” var í bænum þetta
áminsta kveld, en sótti ekki fundinn.
Mr. Vettm hafSi þó hugrekki til aS
Iáta sjá sig þar.
Ólíklegt þykir tnér aS Mr. Bray
spilli atkvæSafeng landanna aS
nokkrum mun meSal Islendinga, en
liklega aS einhv’erjtt leyti meSa!
enskra, því hann er sagSur aS hafa
vel færa menn meS sér til “aS tala
fyrir sig”.
Hafið stór naut til
undaneldis
pessi mynd sýnir hversu mikils virði það er, að hafa
naut til undaneldis af óblönduðu kyni. Búnaðarskólinn í
Saskatchewan á þessar skepnur. Nautið er óblandað, af
þeirri tegund, sem “Aberdeen” er kallað, og er 2,000 pund
á þyngd. Kýrin er rétt í meðallagi og ekki af óblönduðu
kyni; hún var 1,040 pund á þyngd, þegar myndin var tekin
af henni. Tvævetrungurinn er kálfur hennar, en undan “Aber
deen” nautinu. pó hann sé aðeins tveggja ára, þá er hann
300 pundum þyngir en móðir hans, og kjötið af honum væri
miklu meira virði en af kúnni, þó báðum væri slátrað.
petta er því að þakka, að nautið, sem hann er undan, var
gott og óblandað.
A. M. Shaw hásklakennari sagði um þessar skepnur,
það sem hér fer á eftir:
Aðalkosturinn við það að hafa undaneldisnaut af óblönd-
uðu kyni er sá, að eigandinn veit að þegar það er, þá bætir
það ávalt kynið, hvort sem kýrin er af óblönduðu kyni eða
blátt áfram lélegu.
Kálfarnir taka æfinlega mæðrum sínum fram, þegar
faðirinn er fullkominn. Gæði góðra undaneldisnauta, sem
vel hafa reynst, kynslóð eftir kynslóð og eru óblönduð, koma
æfinlega fram í kálfunum, og verður það því miklu meira
virði en ella. pessu er ekki þannig varið, þegar um lélegra
eða blandað kyn er að ræða. Kálfamir undan slíkum naut-
um verða blandaðir; ómögulegt er að rekja ættir þeirra til
neins óblandaðs kyns, því þær eru svo flóknar, og forfeður
þeirra hafa oftast verið af mismunandi kynjum; þeir hafa
því ekki neina ákveðna eiginlegleika, sem þeir gefi að erfð-
um, og kálfar þeirra verða venjulega mismunandi. pað er
meira að segja ávalt hætt við að lélegri einkennin komi
fremur fram en hin betri; sérstaklega minni vöxtur. Und-
aneldisnautið hefir áhrif á aukning hjarðarinnar yfir árið;
en kýrin út af fyrir sig hefir aðeins áhrif á einn eða tvo
kálfa á ári. pað er tæplega hægt að meta það eins og hægt
er, hversu mikils virði góð, óblönduð undaneldisnaut eru.
pað hversu gripimir fullkomnast að stærð, jafnleika, vexti,
holdum, þroska og öðru er ómetanlegt. En það sýnir
alt að áhrif undaneldisnautanna eru víðtæk.
> Sé altaf notað sama nautið til undaneldis fyrir sömu
hjörðina — naut af óblönduðu kyni, þá er öll hjörðin svo að
segja búin að ná fullkomnun nautsins eftir 2—3 ár. Hjörð-
in er þá orðin eins og það kyn, hreint, sem undaneldisnautið
er af.
Naut sem reynt hefir verið og vel reynst til undaneldis,
ætti að hafa eins lengi og hægt er eða mögulegt; slíkt naut
er miklu meira virði þótt farið sé að eldast, en margt naut
óreynt.
petta er alveg eins, og ekki síður, þegar um hesta er að
ræða til undaneldis. Margir þeirra eru seldir eða slegnir af
áður en eigandinn hefir verulega komist að raun um hversu
mikils þeir voru virði.
Notið óblönduð naut til undaneldis. pað borgar sig
margfaldlega frá hvaða sjónarmiði, sem á er litið. Með því
að gera það, hegðar þú þér skynsamlega og hagkvæmlega
og hlýtur að hafa hag af því. Sá sem ánægður er með það
að nota léleg eða blönduð naut til undaneldis kemst aldrei
mjög hátt í nautpeningsrækt.”
Til þess að hjálpa þeim bændum, sem þurfa að kaupa
naut til undaneldis, svo þeir geti fengið þau af óblönduðu
kyni, selur Saskatchewan stjórnin bændum þau með þeim
skilyrðum að bíða eftir borguninni, og tekur mjög lága
vöxtu af fénu, sem til þess fer.
Að minsta kosti einn fjórði hluti verðs verður þó að
greiðast við móttöku.
Allar upplýsingar ókeypis veitir
Department of Agriculture,
Regina, Saskatchewan.
DOW
A L T
EXTRACT
HEILSUDRYKKURINN
eykur líkamsþrótt, skapar matar-
lyst og styrkir taugarnar.
The RICHARD BELIVEAU CO., Limited
WINNIPEG, MAN.
The Richard Beliveau Co. of Ontario, Ltd.
RAINY RIVER, Ont.
Flutningsgjald frá Rainy River er hið sama og frá
Kenora; fljótasta afgreiðsla; skilvísar sendingar.
Tannlækning.
VIÐ höfum rétt nýlega fengið tannlæknir sem
er ættaður frá Norðurlöndum en nýkominn
frá, Chicago. Hann hefir útskrifast frá einum af
stærstu skólum Bandaríkjanna. Hann hefir aðal
umsjón yfir skandinavisku fannlækninga-deild
vorri. Hann brúkar allar nýjustu uppfundingar
við það starf. Sérstaklega er litið eftir þeim sem
heimsœkja oss utan af landsbygðinni.
Skrifið oss á yðar eigin tungumáli Alt verk
Ieyst af hendi með sanngjörnu verði.
REYNIÐ 0SS!
VERKSTOFA: TALSÍMI:
Steiman Block, 541 Selkirk Ave. St. John 2447
Dr. Basil 0’Grady,
áður hjá International Dental Parlors
WINNIPEG
Tals. Garry 3462
A. Fred, Stjórnandi
The British Fur Co.
Flytur inn og framleiðir ágætar loðskinnavörur bæ8i fyrir konur
og menn, lo8skinns- e8a eltiskinnsfó8ru8 föt. Föt búin til eftir máli.
LOÐSKINNA FÖT GBYMD ÓKEYPIS
Allar vi8ger8ir frá $10.00 og þar yfir hafa innifalda geymslu
og ábyrgS. Allar breytingar ger8ar sem óska8 er. Pantanir nýrra
fata afgreiddar tafarlaust fyrir lœgsta ver8 og a8eins lítil ni8rborgun
tekin fyrir verk ger8 í vor.
ÖLE NÝJASTA TÝZKA.
72 Princess St.
Horninu á
McDermot
- Winnipeg, Man.
Reyndir klæðskerar og loðfata-
------------gerðarmenn----------------
Föt á menn og konur gei ð efti má
Koáta $27.50 og þar fir.
Hreinsun, sléttun og viðgerðir. Ekkert
tekið fyrir geymslu. Fötin sótt heim og
flutt hJ im eftir að búið er að gera við þau
526 Sargent Ave., - Winnipeg, Man.
Talsími Sherbr. 2888
Business and Proíessional Gards
Dr. R. L HURST,
Member of Koyal Coll. of Surgeons,
Ens„ útskrifaCur af Royal College of
Physicians, London. Sérfræðingrur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdúmum.
Skrifst. 306 Kennedy Kldg, Portage
Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814.
Helmili M. 2696. Tími til viðtals:
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & Wiiliam
Tklbphonk garry nao
OFVIC*-TfMAR: 2—3
Heimili: 776 VictorSt.
Tíiæphoní garry 381
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. d74. Næturt. StJ.: 866.
Kalli sint á nútt og degi.
D R. B. GERZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Pyrverandi aðstoðarlæknir
víð hospltal í Vínarborg, Prag, og
Berlín og fleiri hospitöl.
Skrifstofa I eigin hospítali, 415-^417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi frá 9—12 í. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og Iækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjústveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á að
selja meðöl eftir forskriftum Jækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er að fá,
eru notuð eingöngu. Pegar þér komlð
með forskriftina til vor, megið þér
vera viss um að fá rétt það sem
læknirinn tekur tll.
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftlngaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJ0RN80N
Office: Cor, Sherbrooke & Wiiliam
rm.KPniWK.omT 39*
Offioe-tímar: 2—3
HKtMILl!
764 Victor 6t> aet
tBLBPHONBi garry 703
v Winnipeg, Man.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Buildine
COR. PORT^CE AYE. ðc EDMOftTOfl ST.
Stuadar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. og 2-5 e.h,—
Tal.imi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Tal.imi: Garry 2315.
]\J ARKRT JJQTEL
Vi6 sölutorgib og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Ebgandi: P. O’CONNELL.
HVAÐ aem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA OT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húshúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexander Ave.
Lítill á ay | r>EIU Stór á
25c KLcclN-O 50c
Hreinsar fljótt silfur og gull;
skemmir ekki fínustu muni. Ágætt
til þess að láta silfurvörur vera I góðu
lagi og útgengilegar.
Winnipeg Silver Plate Co., Ltd.
136 Rupert St., Winnipeg.
NORWOOD’S
Tá-nagla Me ð al
læknar fljótt og vel
NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ
Þegar meðalið er brúkað
I>á ver það bólgu og sárs-
aukinn hverfur algerlega
ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI
Tll sölu hjá lyfsölum eða
sent með pósti fyrir $1.00
A. CAROTHERS, 104 ^oseberr> St., St.James
Ðúið tíl í Winnipeg
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. «g Donald Streat
Tals. main 5302.
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasími Sh. 3037 . 9 f.h. tilúe.h
CHARLE6 KREQER
FÖTA-S£RFRÆÐINGUR(Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suite 2 StobartBi. 100 Portage Ave., Winqipeg
Og aö hugsa sér a8 kjósa á þing
menn, sem ekki geta talaS nema lítinn
hlut af því er segja þarf, tr aö minsta
kosti spaugilegt.
Bygðarbúi.
Merkileg nýmæli.
Eins og kunnugt er kaupa öll stór-
félög þessa lands allar nauösynjar
sínar fyrir lægsta heildsöluverS og
hafa sérstaka deild til þess að sjá um
þau kaup. Manitobastjórnin þarf
margt og mikiS aS kaupa og er talib
aS það muni ekki vera minna en
$2,000,000 árlega, sem hún þarf at
ýmsum vörum og áhöldum. Þessi
kaup hér, eins og í öSrum fylkjum,
hafa fariS margvíslega. Hefir þar
ekki æfinlega verið hugsaö um hag
fólksins, heldur keypt af þeim, sem
flokkurinn þóttist hafa eitthvaS gott
upp að unna. MeS þessu móti hefir
fólkið veriS alla vega rúiS og jafn-
veL flegið.
Nú hefir Manitoba*tjórnin tekið
upp þann siS sem C. P. R. og önnur
auSsparnaSarfélög hafa og stofnað
sérstaka innkaupadeild. Heitir sá
E. A. Gilroy, sem þeirri deild s\:jórn-
ar, en aSstoSarmaSur hans H. H.
GÓDAR VÖRUR!
SANNGJARNT VERD!
*
Areiðanlegir verkamenn
Petta er það sem hvern mann og konu
varðar mestu á þessum tímum. Heim-
sœkið verkstœði vort og þér sannfærist
um alt þetta. Nýjustu snið, lægsta! verð
í bœnum. Velsniðin föt sem ætíð fara vel
H. SCHWARTZ & CO.
The Popular Tailors 563 Portage Ave.
Phone Sh. 5574
Hard og ritari deildarinnar er kona,
sem M. Greinger heitir.
Þessi deild á aS sjá um aS alt verSi
keypt, þar sem bezt fáist kjör, án til-
lit til flokks eSa stjórnmálaskoSana
þeirra, sem v'iS er skift.
Hversu mikill sparnaSur þetta
kann aS verSa á ári er erfitt aS segja,
en hann hlýtur aS verSa afar mikill.
Manitoba er ekki einungis fyrsta
fylkiS til þess aS taka upp þessa aS-
ferS, heldur fyrst til þess aS innleiSa
hana hér í álfu; hún hefir aldrei
þekst fyr.
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
°f prýðir hús yðar
Aætlanir gefnar
VERK.IÐ ÁBYRGST
Finnið mig áðúr en þér
látið gera þanaig verk
624 Sherbrook St.,Winnipeg
592 Eilice Ave. Tals. Sh. 2096
Ellice Jitney og
Bifreiða keyrsla
Andrew E. Guillemin, Ráðsm.
IHE IDEAL Ladies & Gentlemens
SH0E DRESSING PARL0R
á móti Winnipeg leikhúsinu
332 Notre Dame. Tals. Garry 35
Manitoba HatWorks
Við hreinsum og lögum
karla og kvenna hatta af
öllum tegundum.
309 Notre Dame. Tals. G. 2426
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Helmllis-Tals.: St. John 1844
Skrlístoíu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæði húsaleig'uskuldlr,
veðskuldir, vlxlaskuldir. AfgreiSir alt
sem aS lögum lýtur.
Itoom 1 Corbett Blk. — 615 Maln St.
Peary í Winnipeg.
Robert E. Peary, sá er fann eSa
þóttist hafa fundiö noröurheimskaut-
iS, kom. til Winnipeg á mánudaginn
var á leiö sinni til Westington á her-
ráðstefnu, sem hann ætlar aS sitja
þar.
Peary segir að Bandaríkin séu að
láta smíða svo marga loftbáta að þeir
geti innan skanims haft 20,000 flug-
menn til varnar meöfram ströndun-
um beggja megin; sérstaklega aö
austan.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
BAILIFP8
Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson BL, 499 Main
Vér gerum við og fœgjum
húsmuni, einnig tónum vér
píanó og pólerum þau
ART FINISHING C0MPANY,
Coca Cola byggingunni
Talsími Garry 3208 Winnip
TH0S. H. JOHNSON og
HJALMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræðingar.
Skimfstopa:— Room 811 McArlhat
Building, Portage Avenue
Aritun: P. O. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VKRXSTCEÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phons
Oarry 2888
B.h.1
ttt.
J. J. BILDFELL
FA8TBIONA8ALI
Rotm 520 Union Bank - TEL. S&tS
Selur hús og ló»r og annast
alt þar aðlútaadi. Peningaláa
J. J. Swanson & G).
Verela með faetetgnir. Sjá um
leiau á húsum. Annaet lán om
eld.ábyrgðir o. fL
M4Hm]
A. S. Bardal
84» Sherbrooke St.
Selur likkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimilis Tale. - Osirry 318t
SkrifatoTu Tals. - Oarry 300, 375
FLUTTIR til
151 Bannatyne Ave
Horni Rorie Str.
í stærri og betri verkstofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
Motor Repair Specialist
Electric French Cleaners
Föt þur-hreinsuð fyrir Sl.25
því þá borga $2.00 ?
Föt pressuð fyrir 35c.
484 Portage Ave. Tals. S. 2975
Hvað er líf?
Fyrir tveim þúsundum ára
var þessari spurningu bezt
svarað af Rómverjum. Þeir
sögðu: „Það er ekki líf að-
eins að lifa heldur hitt að
hafa góða heilsu (Ekki lifa
heldur að vera hraustur er
líf). An góðrar meltingar
erheilsan aldrei góð. Trin-
ers American Elixir of Bittei
Wine styrkir meltinguna,
hreinsar innýflin og lífgai
alla tilveru manns. Þess-
vegna er það að Triners Am-
erican Elixir of Bitter Winc
er bezta lyfið við meltingar-
leysi, hægðaleysi, höfuðverk,
þunglyndi og taugaslappleik
Biðjið ávalt um Triners Am-
erican Elixir of Bitter Wine
notið ekkert sem er stæling
eða líking svo sem Bittei
Wine, því það er eícki drykk
ur heldur lyf og það verða
menn að hafa hurfast sér-
staklega í vínbam ,|1 héruð'
um. Verð $ 1 .‘í -í fæst í
lyfjabúðum. Tiiiiers áburð
ur við liðagigt. Verð 70c
Joseph Triner, Manufacturing
Chemist, 1333-39 S. Ashland
Ave., Chicago, 111.