Lögberg - 31.05.1917, Side 8

Lögberg - 31.05.1917, Side 8
B LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 31. MAí 1917 Peningasparnaðar Sala. petta ver8 ætti aö ganjga öllum sparsijmum húsráSendum I augu. Petta verS helzt alla vikuna. 2# lb. bag gran. sugar ......$1.90 10 lb. gran. sugar .............97 Blue Ribbon Tea, 1 lb pack......43 Salada Tea, 1 lb. package .... .45 Red Rose Tea, 1 lb pk...........42 4 )b. pail strawb. jam, reg. 85s.65 Clover Leaf Salmon, large tin...28 dover Leaf Salmon, small tin....16 Tomatoes, large tin ... 1.......20 Corn, large tin.................15 Peas, large tin ................12 Flne apples. large tin .........19 Sliced Peaches, 1 tin...........19 Globe Brand Pears ..............15 Griffins sliced peaches, reg. 25c .20 Seeded Raisins, 1 pack..........10 Seedless Raisins, 2 pack........25 Loose Sode Biscuits, 2 lb.......26 Sweet Mixed Biscuits, 1 lb..... 18 Sunshine Corn Fiakes, 4 pack....25 Krlnkles Corn Flakes, 2 pack....15 Shredded Wheat, 2 box...........25 4 lb. Japan Rice ...............26 Quaker Oats, large box..........23 Jelly Powder, all flavors, 4 pack. .28 Sniders Catsup, 1 bottle........23 Sweet pickles, per bottle 20c<5- .25 Onions, 1 bottle ...............23 Ont. Cheese, per lb., reg. 40c..35 Back Bacon smoked in sweet pickles, whole or half side, per lb. .34 Machine sliced, per lb. ........37 Dairy Butter, 1 lb..............38 Qreamery Butter, 1 lb... 45c<$< .46 Lemons, per doz.................25 Oranges, sweet, per doz. 20c23c& Bananas, ' • t, per doz. 20c23c& .28 Símapöntunum sint. Baum & Co. 493 Notre Dame Ave. Horninu á Isabell. Talsími: Garri 3314. tJr bœnum og grend. Hallgrhnur GuSbrandsson kom ný- lega hingaö til bæjarins eftir viku dvöl í Keewatin hjá bróÍSur sinum. Hann fór noriSur til Selkirk á laug- ardaginn og býst viö aö vinna hjá Robinson fálaginu í sumar noríSur á vatni. Eiríkur Þorbergsson héíSan úr bæn- um hefir veriiS noröur i Árborg um tíma aiS undanförnu aö smiöa greiða- söluhús þeirra Andersons hjóna, sein brann i vetur. Hermann Hermannsson frá Winni- peg Beach kom hingað tíl bæjarins á fimtudaginn og fór heim aftur laugardaginn. Hann kvaiS góÍSa líiS- an þar nyriSra. Thos. H. Johnson ráÍSherra ásamt tveimur sonum sinum og Teddie Blöndal fór út til Ninette og Argyle bygiSar í vikunni sem leiÍS. Guömundur kaupmaöur Davíöson frá íslendingafljóti var á feriS í bæn- uih á föstudaginn í verzlunarerindum og íór heim aftur á laugardaginn. Ása Kristjánsson frá Wynyard kom hingaiS til bæjarins í v'ikunni sem leiÍS meÍS Bergþóri syni sínum. Voru þau bæÍSi a?S leita sér lækninga. Hún fór heim aftur á föstudaginn, en Bergþór variS eftir. Sveinn kaupmaður Thorvaldson frá Islendingafljóti var á ferÍS í bænum á föstudaginn í verzlunarerindum. G. Ólafsson frá Foam Lake segja blööin særöan í stríöinu. Margrét kona Sveins prentara Oddssonar frá Wynyard fór í vik- unni sem leiö meö tvo unga syni sína suður til Minneota aö leita ráðlegg- inga hjá Dr. Thordarsyni. Eldri drengurinn hefir verið veikur all- lengi, og ráögeröi hún jafnvel aö fara með hann til Mayo bræðra í Rochester. Jón Þórarinsson frá Lögbergs nv- letídu er fallinn í stríðinu. Teitur Thomas hefir veriö veikur aö undanförnu og er kominn suður til Rochester aö Ieita sér lækninga. Þess láöist aö geta í fréttum um samsæti! sem Stephani G. Stephans- syni var haldið aö Thos. H. Johnson ráöherra flutti þar ræöu fyrir minni Bretaveldis. Ritstjóri lögbergs var ekki í bænum og fékk því óglöggar fréttir af samsætinu. MYNDIR DAGLEGA TEKNAR GEYMAST BEZT í MYNDABÓK bannig lagað myndasafn eftir hvert ár, segir söguna eins og hún er. bœgilegt og um leið skemtilegt að hafa. Myndavél, sem sýntr það, sem fyrir augú ber og myndavélabók til að geyma í, er hvorttveggja hœgt að fá í myndavéladeild vorrt. Komið og sjáið fyrir yður sjálf. Veröskrá send utanbæjarpönturum. 313' Portage Ave. LIMITED OPTrCIANS 231 Portage Ave. Myndavéla og Gleraugna salar Vesturlandsins. Olgeir elzti sonur Hreiöars Skaft- felds aö 666 Maryland St. hér i bæn- um varð fyrir bifreið í vikunni sem leið og meiddist allmikiö. Hann var fluttur á sjúkrahúsið og líður fremur vel. Séra H. J. Leo, sem dvelur í Piney um þessar mundir kom til bæjarins á fimtudaginn og fór út til Lundar á laugardaginn til þess aö prédika og ferma börn. Afskaplegir kuldar hafa verið hér aö undanförnu á dögupr, en frost nóttum og svo miklir þurkar aö mold- in þyrlast um alt þegar hvast er. TIL LEIGU fjögur herbergi í vesturbænum, rétt hjá sporbraut. Góö íbúö fyrir litla fjölskyldu. Gasstó ef óskaö. ÍRit- stjóri vísar áj. Guösþjónustur sunnudaginn 3. júní 1917: (1) í Wynyard kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli á eftir. (2) í Kanda- har kl. 2.30 e. h., sunnudagaskóli ; eftir. f3) í Mozart kl. 7 e. h. Cand. Theol. Halldór Johnson pré dikar (1) í Leslie kl. 12 á hádegi. (2) Kristnesi kl. 3 e. h. Allir velkomnir. H. Sigmar. Þaö borgar sig aö líta inn aö 287 Portage Ave.. þegar þér þurfiö aö fá yður regnkápu. Aöalbjörg Þorleifsdóttir, 84 ára gömul, móðir Guðfinnu konu Báröar bónda Einarssonar í Skógargeröi i Árnesbygö í Nýja Islandi, lézt aö heimili þeirra hjóna þ. 28. apríl s. I. Var jarðsungin frá kirkju Breiðuvík- ursafnaöar þ. 8 maí af séra Jóhanni Bjarnasyni. — Vönduö koan og vel látin. Fyrir kirkjuþingsmann í ár hefir Geysisöfnuður kosiö herra Gunnl. Oddson organista. Varaþingmaöur var kosinn herra Páll bóndi Jónsson á Kjarna. 28. þ. m. dó í borginni aldraöur maöur Siguröur Erlendson, eftir langa legu. Hann verður jarösung- inn frá heimilinu 478 Home St. á fimtudaginn, 31. þ. m., kl. 2. Sigfús Paulson viöarsali slasaöist allmikiö í vikunni sem leiö; hann var að flytja húsmuni, en varö undir vagninum þannig að hann handleggs- brotnaöi og meiddist mikiö auk þess. Var hann meðvitundarlaus um langan tíma. Hann var fluttur á sjúkrahús- iö og liggur þar, en er á góöum bata- vegi. Hjálmar Bergmann lögmaöur gat ekki tekið kosningu í íslendingadags- nefndina sökum anna; í hans staö hefir verið kosinn E. P. Jónsson. Við höfum nýlega fengið ‘VACCUUM’ FLÖSKUR þær halda heitu í 24 kl.tíma “ “ kölduí 48 " Thor Jensen frá Riverton kom til bæjarins á fimtudaginn og fór þang- aö vestur aftur sama dag. Hann er aö smíöa þar nyrðra. Jón Samúelsson aktýgjasmiöur er seztur aö hér í bænum og á heima að 535 Sargent Av'e. Rósa, kona Lárusar Nordals aö Leslie og dóttir hennar, hafa veriö hér í bænum um tíma. Rósa var aö leita sér lækninga hjá Dr. Brandssynt. Ástriður Jensen frá Saskatoon er stödd hér i bænum aö finna gamla vini og kunningja. Séra Sigurður Christophersson kom til bæjarins á mánudaginn. Hann kom þá frá Poplar Park; haföi fariö þangaö til þess aö vinna prestsverk. Séra Siguröur baö Lööberg aö bera fólki þar beztu kveðjur og þakklæti fyrir góöar viötökur og gestrisni. Landnemahátíð 27. Júní Þennan dag hafa Foam Lake búar ákveðið að halda áhtíölegan að sam- komuhúsinu “Bræöraborg”, því þá er talið að séu liðin 25 ár frá því fyrstti íslendingar settust hér að. Það má telja áreiöanlegt að allir hinir fyrstu Iandnemar fsem á lífi eruj veröi viö- staddir og því gott tækifæri fyrir þá sem þekkja þá aðeins af afspurn aö kynnast þeim persónulega. Þessir velþektu mælskumenn haf: Iofast til að vera viðstaddir og flytja ræöur: Dr. Sig. Júl. Jóhann esson, séra Rögnv. Pétursson, W. H Paulson, M.L.A., og J. Veum. Margt annaö verður til skemtunar ásamt óþrjótandi veitingum í mat og drykk. Allir Islendingar fjær og nær eru boðnir velkomnir. Fyrir hönd nefndarinnar. /. Janusson. Alt eyðist, sem af er tekið, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa verið síöan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti verðhækkun og margir viöskiftavina minna hafa notaö þetta tækifæri. Þiö ættuö aö senda eftir veröskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú verður hvert tækifæriö síöasta, er. þiö spariö mikiö meö því aö nota þaö. Eitt er víst, aö þaö getur orðið nokkur tími þangaö til aö þiö getið keypt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. Jóhann Jóhannsson bóndi í Stein nesi við Islendingafljót andaöist aö Fagradal í Geysibygð þ. 21. maí s. Hann var Skagfirðingur að ætt og einn af hinum gömlu landnemum Nýja íslands. Kom vestur í “stóra hópn- um” 1876. Jóhann var kvæntur. Misti fyrri konu sína, Aöalheiði Jóns- dóttur, úr bólunni fyrsta veturinn í Nýja Islandi. Síðari kona hans, Guö- finna Þórðardóttir lifir enn. Börn Jóhanns, sem munu hafa verið þrjú eða fjögur, dóu öll á unga aldri. Þau Jóhann og Guðfinna ólu upp pilt, sem dó úr taugaveiki rétt tvítugur. Þau ólu og upp aö nokkru leyti tvær stúlk- ur, sem báöar eru á lífi. Banamein Jóhanns var innvortis krabbamein. Jaröarför hans fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar viö íslendingafljót ). 24. majy aö viðstöddum stórum hópi vina og 'nágranna. Var sæmdarmað- ur mesti og góösemdar. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Þorsteinn Þorkelsson frá Oak Point og Pétur Árnason frá Lundar komu hingaö á mánudaginn í erinda- geröum fyrir bænadfélagiö. Er ráö- gert að því veröi breytt. Þaö heitir nú “Farmers Institute”, en á að breytast í “Agricultural Sotiety ’. Þetta er gert aö skilyrði fyrir styrk, sem stjórnin veitir og ýmsri aöstoö. Félagiö er glaðvakandi og vel starf- andi og hugsar sér að hafa bæöi sýn- ingar og annað til framkvæmda í sumar. Einar Martin frá Hnausum var hér á ferð á mánudaginn í verzlunar- erindum og fór heim samdægurs. Capt. Baldvin Anderson frá Gimli kom hingaö,til bæjarins á þriðjudag- inn og hafði aöeins stutta viödvöl. Þ«r eru á viB /analegar $2.50 flöakur, nú seljum vi(S þi $1.25 Einnig á Föstudag og Laugardag þeara viku seljum vér Onistal Toc í Paste . . . , . 25c Tannbusta................25c HVORTT'rc.GGJA fyrir 29c (lslenzka töluC). Wmnipeg Drng Co. Arnór Árnason, sem að undanförnu hefir verið úti hjá Lundar við mæl- i-.gar, kom til bæjarins á mánudaginn og býst v'iö aö dvelja hér um tíma. Hornl Portage og Kennedy. Tate. M. SSS. Á safnaðarfundi ,sem haldinn var í Skjaldborg síöastliöið mánudags- kVeld voru kosnir erindsrekar til kirkjuþings þær: Mrs. Th. Oddscn og Mrs. Jón Jónsson. Skúli Sigfússon þingmaður var á ferö í bænum eftir helgina i verzlun- arerindum. Sársaukalaus Lækning Gamla hræðslan við tannlaeknis-stólinn er nú úr sögunni. Tannlækning mín er al- veg eins sársaukalaus og hægt er að gera það verk og verðið er mjög sanngjarnt. Dr. C. C. JEFFREY, Tannlæknir ' öll skoðun gerð endurgjaldslaust og verkið ábyrgst. Frekari upplýsingar fást með þvi að kalla upp Garry 3030 Horni Logran Ave. og Main St., Winnipeg: Gengið inn á Logan Ave. MANITOBA CREAMERY Co., Ltd. 509 William Ave. YJER KAUPUM RJÓMA MUNIÐ eftir að senda rjóma yðar til Manitoba Cream- ery félagsins og þá munið þér gleðjast yfir góðum kjörum sem við gefum öllum okkar mörgu viðskiftavin- um. Vér borgum hæsta verð, borgun send um hönd. Vér borgum allan kostnað við flutning. Sendið oss því rjómann yðar og þér munuð sannfæmst um að vér skift- um vel við yður. RJ0MI SŒTUR 0G SÚR KEYPTUR Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRAND0N, MAN. SJÓDIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS ST0V1 DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 Hog?.U” LODSKINN Ei þú 6skar eftir fljótri afgre.ðslu og haestaverði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. Eimreiðin (Bitstjóri Dr. Valtýr GuBmundsson). Eg hefi tekið að mér aðal-út- breiðslu á “Eimreiðinni” vestan hafs. Kaupendurnir geri því svo vel og snúi sér til mín. J?eir er gerast vilja nýir kaupendur þessa ágæta tímarits, ættu að gefa sig fram sem fyrst. Ár- gangurinn $1.20, einstök númer 40 cents. ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Wiilnipeg. Svava dóttir Páls Magnússonar á Leslie og konu hans kom til bæjar- ins á miövikudaginn á leiö til Minnc- apolis aö heimsækja frændfólk sitt. Meö henni þangaö suöur fer Mrs. Bjarnason fööursystir hennar. Svava kvaö mikið frost hafa verið þar vestra í fyrra dag. Sigtryggur Valdimar Sigurösson frá Glenboro, sem fór með 144. deildinni í fyrra haust til Englands, særöist 6. maí. Kona hans er Guö- rún Sigurðsson aö 187 Agnes St. Þóröur Bjarnason prentari við Lögberg var skorinn upp við botn- langabóígu nýlega. Ðr. Brandson geröi skuröinn og tókst hann mæta vel. Jóns Bjarnasonar skóli heldur skólahátíö sína í Fyrstu lút. kirkju á fimtudagskveldið. Allir eiu boönir og velkomnir. Aöalræöumaö- ur er Lieut. Jónas Jónasson, einn hinna efnilegustu yngri mentamanna vorra. Ymislegt fleira veröur þar til nytsemdar og skemtunar. Næturvillur Sjónleikur í fimm þáttum verður sýndur í íslenzku bygöinni í Pembina^ Co. í Norður Dakota, sem fylgir:— Að Mountain, fimtudaginn 7. júni. Aö Gardar, föstudaginn 8. júni. Aö Akra, laugardaginn 9 júní. Byrjað veröur kl. 8 aö kveldinu á öllum stööunum. Leikur þessi, sem er sýndur undir umsjón kvenfélags Víkursafnaöar, er eftir enska skáldið Oliver Goldsmith, og heitir á ensku “She Stoops to Conquer” eða “Mistakes of a Night”. Er hann talinn meö ágætustu gleöi- leikjum (comediesý á enskri tungu. Hefir hann aldrei fyr verið sýndur í íslenzkri þýöing. Búningar allir og útbúningur veröur hiö vandaöasta, Ieigt sérstaklega fyrir þetta tækifæri. Inngangur 50 cent fyrir fullorðna, 25 cent fyrir börn. Nefndin. Þau Jónas Sigurösson og María kona hans á Svaðastöðum í Geysi- bygö í Nýja íslandi, uröu fyrir þeirri sorg aö missa dóttur sina, Ingi- björgu aö nafni, níu ára gamla, þ. 16. maí s. I., úr lungnabólgu, sem hún fékk upp úr mislingum. Jarðáungin í grafreit Geysisafnaöar af séra Jó- hanni Bjarnasyni. Frá Islandi. Kona sem Jóhanna Arnbjörnsdóttir heitir frá 21 Lindargötu í Reykjavík fanst örend í sjónum hjá húsum Garð- ars Gíslasonar 26. janúar. Séra Friðrik Friöriksson hefir ný- lega flutt fyrirlestur um Ameríku í Reykjavík. Heilmikiö var um dýrðir í Menta- skólanum í Reykjavík 27. janúar, á afmæli keisarans. Var þar sungið þýzkt þjóðlag og þýzki fáninn blakti á stöng þýzka ræðismannsins. Látin er Guörún Magnúsdóttir í Austurhlíö í biskupstungum; hún var dóttir Magnúsar sál. í Bráöræöi. Sömuleiðis Vatnsnesi í nírætt. er látinn Loftur a Grímsnesi, maður um 25 ára prestsafmæli séra Magnúsar Bl. Jónssonar í Vallanesi var haldið hátíölegt í haust. Viö það tækifæri afhenti hann sóknarnefndinni 500 kr. til sjóösstofnunar. Nýtt blað er farið aö koma út í Reykjavík, sem heitir “Tíminn”. Ritstjóri er Guöbrandur Magnússon, en taliö víst að við því taki Héöinn Valdimarsson -ÁsmundssonarJ. Nýlega er látin Karitas dóttir Gísla ísleifssonar fyrverandi sýslu- manns og konu hans. Báöir læknarnir á ísafirði voru nýlega kæröir fyrir ávísanir á áfengi. Þeir voru dæmdir í 400 kr. sekt hvor. 18. marz brann heyhlaða meö 1,000 hestum af heyi í Glerárskógum í Dalasýslu. Fjárhúsin voru áföst hlööunni á báöar hliðar og brunnu þau einnig. Þau tóku um 500 fjár. Bóndinn í Glerárskógum heitir Sig- urbjörn Magnússon og er bróðir Jóhannesar bónda á Hamri í Borgar- hreppi. Tekjur landssímastöðvarinnar í Reykjavik uröu í marzmánuöi fullar 30,000 kr. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverj um degi er hægt aö fá máltíðir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíðir af beztu tegund og seldar sanngjömu verði. Komið Landar. 1. Einarsson Járnbrautir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætið má fá hjá DOMINIDN BDSINESS CDLIEGE 352J4 Portage Ave.—Eatons megin Heimilis þvottur 8c. pnndið Allur sléttur þvottur |er j&rndreg- inn._Annsð er þurkaðog búið und- ir j&rndregningu. Þér finnið það ú» að þetta er mjög heppileg aðferð til þess að þvo það tem þarf fr& heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 WiIIiam Ave. Winnipeg Sendið oðs smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli TalS. Q. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage Allskonar aðgerðir á Bifreiðum Dominion Tirea, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verki yðar. 363William Ave., Wpeg, Pl). B. 5441 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyraa húsbúnað. Vér búum utan um Pianos, húsmuni ef æskter. Talsími Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Fred Hilson Uppltoöshaldari og vlrðiugamaðnr Húsbúnaður seldur, gripir, jarðlr, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pl&ss. Uppboðssölur vorar & miðvikudögum og laugardögum eru orðnar vinsælar. — Granitc Galleries, milli Hargrave, Donald og Ellice Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 G0FINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 FJUœ Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virSa brúkaða hús- muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum á öllu sem er nokkurs virði. ATHUGIÐ! Smáauglýsingar í blaðið verða alls ekkl teknar framvegis nema því aðeins að borgun fylgi. Verð er 35 cent fjTÍr hvem þumlung dálkslengdar í hvert sklfti. Engin auglýsing tekln fyrlr mlnna en 25 cents f hvert skifU sem hún birtlst. Bréfum með gmáauglýsingum, scm borgun fj’lgir ekki verður alls ekki slnt. Andlátsfregnlr em blrtar án end- urgjalds undlr eins og þær berast blaðlnu, en æfimlnningar og erfl- ljóð verða alis ekki blrt nema borg- un fylgi með, sem svarar 15 cent- um fjrrilr livem þtimbing dálks- lengdar. VÉR KAUPUM OG SEÞJUM, lelgjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaðar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. Sendið eftir verðlista. Manitoba Photo Suppiy Co., Utd. 336 Smith St„ Winnipeg, Man. Tryggvi Ingjaldsson er kosinn kirkjuþingsmaöur í Árdalssöfnuöi. Varaþingmaöur er Jón bóndi Horn- fjörö. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlð á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanlzing” sór- stakur gaumur gefimn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og núU. Verkstofu Tals.: Hetm. Taia.: Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson Plumber Ailskonar rafmagnsáhöld, svo sem straujáma víra, allar tegnndir af glösum og aflvaka (batterla). VINNDSTOH: tli NOME STREET YEDECO «y?ileggnr öll Kvikmdi, selt á 50«. l.OO. 1.50. 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD l5c,25cog ÓOck.nn. Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroying& Chemical Co. 636 Ing.rsol St. Tai«. Stjerbr. 1285 Aflgcymslnvélar ELFÐAR OG ENDURBÆTTAR Vér gerum við bifhjól og reynum þau. Vér aejjum og gerum við hrindara, afl- vaka og afleiðara. AUTO SUPPLY CO. Ph. Main 2951 315 Corlton St. Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg Brúkuö föt keypt og seld eða þeim skift. Talsími G. 2355 Gerið vo vel aö nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton Sty Tals. M. 2015 Látið líta eftir Ioðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL og VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . . . 370 Colony St Talsími Sherb. 62 og 64 Vestur Yards Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tais. Ft. R. 1615 Elmwood Yard .. .. í Eimwood Tals. St. John 498 HÚÐIR, LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar .kinn Gerir við loð.kinn Býr til feldi Sanol Eina áreiöanlega lækningin við syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöörunni. Komiö og sjáið viðurkennittgar frá samborgurum yðar. Selt í öllum lyfjabúðum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr tll Allskonar limi fj-rir fatlaða menn, einnig kviðslitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COÞONY ST. — WINNIPEG. H. W. C0LQUH0UN Kjöt og Fisksalar Nýr fiskurá reiðum höndum beint sendur til vor frá ströndinni. 741 Ellice Ave. Ial.S.2090

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.