Lögberg - 28.06.1917, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.06.1917, Blaðsíða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ Þ Á! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ef ®. WlNNIPSC'S PPSM/fP Laundp^ 65-59 Pearl St. Tals. Garry 3885 Forseti, R. J. BARKER Ráðsmaður, S. D. BROWN 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FtMTUDAGINN 28. JÚNÍ 1917 NÚMER 25 STÓRSIGUR FRAMSOKNAR- MANNA I SASKATCHEWAN Af 59 sœtum alls hafa framsóknar- menn fengið 50, afturhaldsmenn 4. Þrjújí vafa, í tveimur ókosið. Landi vor W. H. Paulson kosinn með yf- ir 800 atkvœða meirihluta. Saskatchewan kosningarnar eru nú um garð gengnar, og hefir fram- sóknarflokkurinn unniö dásamlegan sigur. Ekki færri en fimtíu þing- sæti af 59 hlotnaðist Martins stjórn- inni í gær. Afturhaldsmenn tjölduSu þó því sem til var. Col. J. E. Bradshaw, kærumeistar- inn alkunni, beiS hinn átakanlegasta ósigur í Prince Albert kjördæminu. Islendingurinn W. H. Paulson M. P.P. var endurkosinn meö yfir átta hundraöa meiri hluta, og var þó illa til stofnaö í hans kjördæmi, þar sem afturhaldsmenn höfðu bersýnilega stuölaö aS því að annar maöur var í kjöri flndependent LiberalJ til þess aS reyna aö kljúfa fylgi Paulsons. — í þessu kjördæmi var John Weurn t kjöri undir merki afturhaldsmanna. Allir sannir íslendingar hljóta aS fagna yfir hinum glæsilega sigri Mr. Paulsons. — Og þjóSin í heild sinni hlýtur aS fagna yfir sigursæld hinn- ar röggsamlegu stjórnar í Sask.. fylki. Afturhaldsflokkurinn er aö syngja sitt síöasta vers í landi þessu. Kirkjuþingið í Minneota. Lögberg hefir beöi8 mig a8 rita nokkur or8 um ferS okkar kirkju- þingsmanna suSur til Minneota og þingsetuna þar. Fátt væri mér ljúf- ara, væri eg betur kostum búinn til þess verks, þvl vænt þykir mér um öll þau kirkjuþing, sem eg hefi enn setiS, og ekki sízt þetta ný-afstaðna. Mér og fleirum hefir fundist hver þing- tími vera sem andleg vortíð, gróðrar- tlS trúar og þjóðernistilfinningar, manndóms, bróðhugar og saklausrar gleði. AuSvitaS höfum vér sjaldan sloppið viS vorhretin á kirkjuþ'ingum; en um þaS er ekki aS fást; enginn gróSur þrlfst hvort sem er I eintómu sólskini. Sérstakar mætur hafa menn á þeim Rirkjuþingum, sehi haldin eru úti I sveitum éða smábæjum, þvl þar geta menn heldiS betur hópinn á milli þingfunda og notíS samverunn- ar betur, þvl færra er þar til aS trufla. Förin til Minneota var því flestum kirkjuþjingsmönnum tilhlökkunarefni, Þótt þingleiSin væri nokkuS löng norSan úr Canada. Menn bjuggust viS að fá ferSakostnaSinn marg-end- urgoldinn I andlegri nautn og upp- bygging, og allir virtust á sama máli um það I þinglok, aS þeir hefSu ekki orSið fyrir neinum vonbr'igSum. ÁkveSiS hafSi veriS aS leggja af staS héðan frá Winnipeg méS Great Northern lestinni suSur til St. Cloud um miðaftansleyti á þriSjudag, tólfta júni. Fyrir þá sök þurftu flestir kirkjuþingsmenn úr Manitoba og Saskatchewan að vera koinnir til Winnipeg aS morgni þess dags eSa daginn áSur, því tafsamt er um þess- ar mundir aS fá fararleyfi hjá stjórn- inni suSur yfir, einkum fyrir menn á heraldri. | I>ó gekk þetta öllu greiS- ara en búist var viS, þvl Jón Vöpni hafði haft meS höndum aS liSka stjórnarþjónana og spara mönnum ýmiskonar ómak I sambandi viS vegabréfin. Klukkan fimm var svo hópurinn allur saman kominn á Union stöS- Inni. par stóS Great Northern lestin ferðbúin og hafSi I togi svefnvagn sérstakan—“piillman,,-vagn — handa erindrekum kirkjuþings og samferða- mönnum þeirra. Erindsrekarnir frá Winnipeg höfSu lagt drög fyrir aS fá vagninn, til þess aS koma hópnum hjá ónæSi viS lestaskifti I St Cloud. Stigu nú allir á fjöl, og vagnstjórinn létti akkerum og iét 1 haf. Llkingin er ekki út I hött, þvt landflákinn mikll, sem kallaSur er “RauSárdal- ur’’, er engu líkarl en spegilsléttum sæfleti, einkum framan af sumri, þegar akrar og grundir standa i blóma, I og grænar bárur líSa íyrir hverjum -íiindblæ yfir bennan ílat- lendisgeim, eins og kvika á vatni. Ekki þarf* aS orSlengja þaS, hve vei okkur leiS á sigling þessari yfir "preríu”-sjóinn. Lestin hafSi jneS- fcrðis flest þau þægindi, sem vanalega fylgja "pullman”-vögnum; borSvagn flnan og fágaSan, hlaSinn vistum; "observation”-vagninn, nokkurs kon- ar glerhöll A hjólum, albúna hægind- um, þar sem ferSamenn gátu setiS og rabbaS saman, eSa litiS I bækur þær ekki gleyma þjónunum blökku, sem á vögnum þessum eru ætlS á varð- bergi til aS stjana undir ferSafólkiS FerSalagiS varS Ilka sannkölluS skemtiför þegar frá byifjun. Alllr voru I góSu skapi og skejmtu sér vel. Menn leiddu saman nesta slna I græzkulausu gamni eins og tltt er a slíkum ferSum, og var hlegiS dátt aS . öllum vopnaviSskiftum. Pægindin færSu sér allir vel I nyt; blökkumenn- irnir voru frábærlega stimamjúkir og ÞjónuSu okkur t'il borSs og sængur af mestu snlld, eins og þeim piltum er lagiS. 1 hópi okkar voru fjörutíu og einn talsins, flest kirkjuþingsfólk, en þó höfSu nokkrir aSrir slegist I för- ina meS. Tveir erindsrekar frá Sel- kirk—þeir Benson-bræSur—komu slS- ar á kirkjuþingiS. Um kveldiS gengu allir til rekkju á svefnvagninn, eins og lög gera ráS fyrir og vöknuSu ekki fyr en síSla morguns daginn eftir. StðS þá vagn- inn grafkyr viS járnbrautarstöSlna I St. Cloud I Minnesota. Lestin hafíSi skiliS hann þarna eftir kl. fimm um morguninn, þvl við áttum ekki sam leiS meS henni lengra. BiSum viS efttr annari lest fram undir hádegi og styttum okkur stundir viS aS skoSa bæinn. St. Cloud er all-stór bær; telur tólf til fimtán þúsundir Ibúa. pjóSverjar eru þar I meiri hluta og flestir þeirra katólskir, aS því er sagt var. Sumir I hópnum skoSuSu nokkrar katólskar kirkjur I bænum, og fanst mikiS til um þær. Um hádegisbiliS kom svo lestin, sem átti aS taka okkur til Marshan. Var nú vagni okkar knýtt aftan l hana og lagt af staS. FerSin til Marshall gekk eins og I sögu. f bæ, sem Willmar heitir, var staSiS viS til snæSings, því nú var borSvagninn úr sögunni. þar bættist I hópinn séra Kristinn K. ólafsson frá NorSur Dakota, og meS honum nokkrir er- indsrekar þaSan. Tveir menn frá Minneóta, peir Gunnar B. Björnsson ritstjóri og Björn B. Gislason lög- maSur, mættu okkur I Granite Falls, sem liggur miSja vegu milli Willmar og Mnrshall. Okknr fans* hilla und-. ir land I Minneóta, þegar þeir komu inn 1 vagninn og heilsuSu okkur. Klukkan hálf-fimm komum við svo til Marshall. HöfSum veriS tæp- an sólarhing á leiSinni þangaS frá Winnipeg. par beiS okkar margt fólk frá Minneóta “meS tuttugu býr- relðar eSa fleiri, til aS flytja okkur þennan slSasta áfanga til þingstaðar. FólkiS tók viS okkur tveim höndum þar á vagnstöSinni. . Marshall liggur einar tólf mllur til austurs frá Minne- óta. 'par voru eitt sinn allmargir fslendingar og höfSu þar safnaSar- félagsskap lúterskan og áttu kirkju, en nú eriý flest'ir landar farnlr þaBan og söfnuSurinn fyrir löngu uppleyst- ur. Pegar menn höfðu heilsast I Mar- shall var hópnuS skift á bifreiSarnar og lagt af staS til Minneóta. pessi hlaSsprettur var engu síSri hlnu ferSalaginu. VeSur var gott, akveg- urinn þráSbeinn mestalla leiSina og rennsléttur, þegar nær dró bænum slSarnefnda.. í Mjnneóta var tekiS vi'S okkur af mestu alúS og gestrisni. KirkjuþingiS átti aS haldast I kirkju safitaSarins þar, og gistu þirtgmenn flestir hjá safnaSarfóIki íslenzku 1 bænum. Tveir söfnuSir Islenzkir eru þar úti á landsbygSinni, annar til norðausturs frá Minneóta en hinn til suSvesturs. SafnaSarfólkiS I báö- um þeim bygSarlögum studdi bæjar- mehn meS ráSum og dáS I þvl aB gjöra þingheimi llfið sem þægilegast, enda mun óhætt aS segja þaS, aS hafi ei.tthvaS skort á rausnina og alúSina I v'iStökum og meSferS allri á okkur kirkjuþingsmönnum þar suSur frá, þá hefir engum okkar hugkvæmst enn, hvaS þaS hefSi getaS veriS. Minneóta er ekki mjög stðr bær. þar teljast um eitt þúsund Ibúar, ef eg man rétt. En hann er meS feg- urstu sveitabæjum, sem eg hefi séö. SteinlagSar gangstéttar liggja þar meSfram flestum götum. Grasfletir framan viS húsin, vel hirtir og trjá- raS'ir hvervetna—hlynviSur, sem nú er orSinn fullvaxinn. MatjurtagarSa sá eg þar hjá flestum húsum, og vlSa aldinatré. f bænum eru mörg reisu- leg og skrautleg IbúSarhús. Verzl- unarbúSir eru þar myndarlegar. Stærstu búSina eiga þeir O. G. And- erson & Co., — Islenzkir menn, eins og nafnið ber meS sér. Bankar tveir reka þar peningaverzlun, og kváSu bæjarmenn og bændur I grend- inni eiga þar inni á vöxtum góSa miljón dollars I skotsilfri. pingmenn dáðust sérstaklega aS öSrum bankan- um, hvaS þaS væri mikiS hús og fag- urt. p_aS fórst fyrir, aS eg kæmi þar inn. íslenzkir menn í bænum munu og blöS, sem þar eru til reiSu, eða skemt auganu viS útsýniS; og þá má vera um þrju hundruS talsins, eSa rétt aS segja þri’Sjungur Ibúa. peir standa þar fyllilega jafnfætis öSru fólki. Bæjarstjórinn er Islenzkur, Arnl lögmaSur Glslason, bróSir Björns Glslasonar, sem áSur var get- 18. par er og íslenzkur læknir, Th. Thordarson, og landi vor Gunnar B. Björnsson er eigandi og ritstjöri blaSsins “Mlnneota Mascot”, sem þar er gefiS út. paS er taliS meS beztu smábæjablöSum I Minnesóta. Kirkjur fjórar sá eg I bænum, og munu þær ekki fleiri. Tvær þeirra eru lúterskar, önnur Islenzk en hin norsk. par er og stðr og fögur klrkja katólsk, eign fra, sem þar eru tals vert fjölmennir. Lútersku kirkjurn ar eru báSar stæSileg hús og smekk- leg. FjórSu lcirkjuna eiga Baptistar hún er minst, enda er sá hðpur'inn fámennastur þar. Skðlinn kvaS ekki gefa neitt eftir öSrum stofnunum bæjarins. í honum eru tvær deildir, sem svara til barnaskóla og miSskóla hér norSan "llnunnar’”. Um þingiS sjálft þarf ekki mikiS aS skrifa hér. Fréttlr frá þvl hafa þegar veriS birtar I Lögbergi, og verSur nánar skýrt frá þvl sem þar gjörSist, I ritum kirkjufélagsins. Flestum kom saman um, aS þetta væri eitthvert bezta kirkjuþingiS, sem þelr hefðu setiS. Svipmeiri hafa sum önnur þing okka rveriS, og stórvirkari; en fá hafa veriS eins velvirk aS minni hyggju. BróSurhugurinn og trygSln víð hugsjónir kirkjufélagsins komst þar aistaSar aS, Þó skiftar væri skoS- anir I ýmsum málum. Erindin öll, sem flutt voru á þessu þingi, sóttu efni sitt áS einhverju leyti til siSbótarinnar, pvl aS frá þeim mikla v'iSburSi eru nú liSln fjö.gur hundruS ár á þessu hausti. ping var sett árdegis á fimtudag, fjórtánda júnl. Förseti kirkjufé- lagsins, séra Björn B. Jónsson, fluttl sjálfur þingsetningarræSuna. AS kveldi sama dags flutti séra Kristinn K. ólafsson fyrirlestur. Annan flutti sá sem gengst viS línum þessum, kveldiS eftir. Næsta dag (laugardag) var. öllum þingmönnum boSiS aS bregSa sér út á land I bifrelSum og skoða kirkju VesturheimssafnaSar. Kirkja sú stendur I íslendingabygSinni fyrlr norSaustan bæinn, sem kölluS er Vesturhe’ims bygS. Tuttugu og fimm <11 þrjátlu fjölskyldur Islenzkar eru búsettar á þessum slóðum. SöfnuS- urinn þar misti kirkju slna I eldi fyrir fjórum árum og var búinn aS koma sér upp annari, meiri og veg- legri en hin var, áSur en ár var liSiS frá brunanum. paS var sú kirkja, sem viS fðrum aS skoSa. Hún mun vera veglegasta guSshúsiS og vandaS- asta. sem stendur I Isíenzkri sveit hér vestan hafs. peg.ar út eftir kom, beiS okkar flest safnaSarfólkiS Islenzka þar úr bygS- inni og hafSi góSgjörSir á reiSum höndum. FerSin var hin skemtileg- asta. Um kveldiS voru trúmála umræS- ur I kirkjunn’i 1 Minneota. Umtals- efni var: ‘Téttlæting af trúnni”; séra Carl J. Olson var málshefjandi. Daginn eftir (sunnudeg), var mess- aS árdegis I Islenzku kirkjunni. par fluttu þeir ræSur séra N. S. Thor- láksson og séra Jóhann Bjarnason Slðdegis og um kveldiS var hátiSar- hald til minningar um siSbótina I norsku kirkjunni, og tóku frænd- þjóSirnar báSar þátt I þvl. RæSuhöId fóru þar fram á ensku. pessir fluttu þar aSalræSurnar. Prófessor Carl Weswig, kennari viS prestaskólann norska I St. Paul, séra SigurSur ólars- son. Séra Rúnólfur Marteinsson og Prófessor J. A. Aasgard, forstöSu- maSur Concordia College I Moorehead, Minn. Auk þessara héldu þeir þar stuttar tölur, séra BJörn B. Jðnsson og séra E. J. Hinderíie, prestur safn- aSarins norska I Minneóta. paS varS mönnum sérstakt gleSl- efni á hátlSahaldi þessu, Þegar Prðr. Aasgard bar klrkjufélaginu vinar- kveSju frá Dr. H. G. Stub, forseta hinnar “Norsku lútersku kirkju I Amerlku”. Kirkjufélag þaS hiS öfl- uga. sem telur yfir hálfa miljón meS- lima, var steypt upp úr þrem déild- um norsk-lútersku kirkjunnar hér I landinu — SameinuSu kirkjunni norsku, Norsku sýnódunni og Hauge sýnódunni. Sameining félaga þeirra var fulInaS . nú I vor, á allsherjar þingi norsk-lútersku. sem haldiS var I St. Paul I Minnesóta. Á sunnudaginn bættist viS nýr gest- ur I hóp kirkjufélagsmanna. paS vat séra Jónas A. SigurSsson frá Seattle. Hann var kærkominn gestur öllum, og sérstaklega þeim, sem hOBu kynst honum áSur. Honum var geflS mai- frelsl á þinginu. Séra Jónas hefir 1 fórum slnum flest ÞaS, sem eykur skemtun I vinahóp. Alíir urSu þvl komu hans fegnir. KvæSi eftir hann var lesiS upp á þlnginu áSur en hann kom. paS var minningarljóS um siS- bótina og þótti ágætt. Á mánudag var aftur tekin hvlld frá þingstörfum slðari hluta dags. pa var öllum prestunum ásamt Rlrkju- þingsmönnum Minneóta sarnaðarlns, þeim G. B. Björnsson og Bjarna Jone». boðiS til miðdagsverSar hja wuSJOni fsfeld, bónda I fslendingabygðinni I Lincoln County, fyrir suðvestan Minneóta. GuSjón ísfeld hefir á þessu ári komiS sér upp IbúCarhúsi stóru og vönduðu, og mun paC vera meS beztu húsum Islenzkra bænda hér I landi. Fleiri stórhýsu RvaCu rs- lenzkir bændur éiga þar I bygðunum, en þvl miSur gafst mér ekkl tlml tll að sjá þau aS þessu sinni. — ViStök- urnar hjá hr. ísfeld voru af hlnni mestu rausn, svo sem vi'S mátti búast. Eftir hádegi var kirkjuþingsmönn- um öllum boSiS tíl skemtunar I skðg- arlund einn á landi hr. Carls Nielsens þar 1 bygðinni. Nielsen er danskur ac ætt. en alinn upp meS íslendingum þar 1 söfnuSinum og kvæntur Is- lenzkri konu. Mannfjöldi mikill var saman kominn á skemtun pessa. ur báSum bygðunum og úr Minneótabæ. par héldu menn sér glaðan aag vIC ræðuhöld, söng og veitingar. Gunnar ritstjóri Björnsson stýrSi ræSuhönd- unum og jólc mjög á skemtunina me'ð spaugi á undan og eftlr hverri ræCu. par töluðu margir, en aSéins örfáar mínútur hver, og þótti flestum segj- ast fremur vel. Bygðin I Lincoln County er nokkuS stærri en austurbygSin, sú er áSur var nefnd. ÚtsýniS er þar breytilegra, landiS hæðótt meS giljadrögum a milli, en 1 austurbygSinnl kváSu vera betri landkostir. Búskapur I báSum bygSunum er mjög myndarlegur og 1 góSu horfi. par eru menn farnir a'ö rækta mals, og hafa hann mestmegnis til skepnufóSurs heima hjá sér. Hann er sleginn grænn og saxaður meS öðru grænu fóðri ofan I súrhey-hlöS- ur (silos), sem þar eru nú komnar upp hjá mörgum bændum. ACrir láta malsinn “mðSna” og selja hann. Kvikfjárrækt og mjólkurframleiðsla hefir stórum aukist I bygðunum siSan malsræktin hófst þar, og allur bún- aður kvaS nú vera þar miklu arðvæn- legri og standa á fastari fótum en nokkru sinni áCur. LltiS var um pliintun þessi hefir aukiC mjög mikiS fegurS sveitarinnar. Margir bændur rækta þar epli, plómur og berjateg. undir allskonar. Sumir hafa par by- flugur. HeimafengiS hunang sést vlst óvISa á borSum meSal Islendlnga, annarsstaðar en I Mir nesóta. Raflýs- ing og vatnsIeiSsla er þar I mörgum húsum úti á landsbygSinni, og eins auðvitaS I bænum. Islendingar I Minnesóta standa ekki aS baki OSrum löndum slnum hér vestanhafs. Búskaptn-inn myndarleg- ur og arSsamur, fólkiS frjálslegt og vel mannaS. par mun vera rietra. ungt fólk skólagengiÍS — útskrifaS af hinum æSri mentastofnunum — held- ur en I nokkurri annari Islenzkri bygS, eSa svo er mér sagt af kunnugum. Félagsskapur og samvinpa er þar 1 bezta lagi. íslendiijgar eru I góB®. áliti hjá innlendum. , Tvent ber til þess sérstaklega aS lapdarnir I Mlnne- sóta standa svona fr^-narlega. BygS- in þar er meS elztu bygðum íslendinga — nokkrum mánuSvÚn eldri en Nýja ísland, —- og hún er ;sySst allra aðal- bygSanna. BæSi er loftslagiS þar töluvert hlýrra en b*r I Canada, og munar um það á búnaSinum, og svo bygðist landiS fyr srður þar en hér. Framfarir allar, bæSi andlegar og veraldlegar, gátu þvl fyr komiS undir sig fótum þar en hér. Frumbýlings baráttan varS styttri, af þvl landnámiS .sjálft stóS ekki eins )>,ngi yfir. Kirkjuþingi var sl tiS á þriSjudag. Rétt á undan þingslit tm gengu nokkr- ar Islenzltar meyjar, fermingardætur séra Björns, inn I khkjuna, og færSu forsetanum blómvönd. Sera rTICrik Hallgrlmsson skýrSi þinginu frá þvl, aS þetta væri afmælisdagur séra Björns, og aS blómvc ndurinn væri af- mælisgjöf til hans frá stúlkum þess um og öðru safnaðarfólki. Séra Björn þakkaði vel gjöfina. Eg hefi sann- frétt, aS honum hafi þótt vænst um þennan atburS af öllu því., sem fram fór á þinginu Sagt er, aS gull hafi veriS fólgiS 1 vendinum miBJum. pingi var slitiS þá um daginii klukkan fjögur eða þar um bll. Dag- inn eftir héld>t sumir af okkur Can- adamönnum beina leiB til Wlnmpeg, en aSrir fóru til Minneapolis og þaS- an norður. Allir fóru heim meö hlýjar endurminningar, sem lengi munu geymast. G. G. 50 ára afmæli Canada. « er hátí'ölegt haldiS um alt rikiö næsta sunnudag. Sérstök guösþjónusta fer fram í öllum kirkjum í tilefni af því og alls konar þjóöræknissamkomur verða haldnar. í þeirri gleði er sjálf- sagt að íslendingar taki sinn fulla þátt. P>ó er einkemiilegt að þeir hafa verið hér í landi svo að segja jafn- lengi og Canada hefir verið til sem með því stjórnarfyrirkomulagi sem nú er og geta þeir með sanni sagt að þeir hafi fullkomlega Iagt til sinn skerf ríkinu og þjóðinni til vaxtar og viðgangs. Fjórði hluti allra íslend- inga í heimi er nú búsettur í þessu landi og er það meira hlutfallslega en frá nokkru öðru landi í heimi, eftir því sem vér bezt vitum. Þeim hefir farnast hér svo vel að þetta tækifæri ætti að vera þeim sönn gleðihátíð. Vér höfum flutt til þessa. lands í því skyni að eyða hér dögum vorum og búa í haginn fyrir framtíð barna vorra. í>að er skvlda vor að leggja fram óhefta krafta þessu landi og þessari þjóð til blessunar eftir megni. Það er skylda vor að glæða það alt sem hér finst gott, göfugt og háleitt, satt og rétt, og það er jafn heilög skylda vor að bera hlífðarlaust vopn að rótum alls þess illa sem hér hefir tekið jarðv'eg og uppræta það. Með þetta tvent í huga óskum vér Canada fósturlandi voru langra og farsælla lífdaga. Herskyldan. Það er sanngjarnt að gefa dálitla óhlutdræga frásögu um það, hvernig mælt er með og móti hinum fvrir- huguðu herskyldulögum hér í Canada. Málið snertir hvert einasta heimili í öllu landinu og á því fólkið heimt- ingu á því að báðar hliðar séu skýrð- ar eftir því sem leyfilegt er og eins nálægt sanngirni og hægt er. Viðvíkjandi herskyldunni skiftast menn í ívo flokka í landinuannar sem algerlega fylgir stjórninni; hinn sem álítur að herskyldan sé í fyrsta lagi óþörf og í öðru lagi óviðeigandi i þjóðstjórnarlandi. Lögberg hefir engan dóm Iagt á það, hvor flokkur- inn hafi réttara fyrir sér; hvorum þeirra fleiri fylgja vitum vér ekki, en víst er það að báðum fylgja fjölda margir og báða styðja mætir menn. Seinni timinn mundi dæma það blað óhæft til þess að fræða alþýðu og leiðbeina henni, sem ekki segði neitt um þetta mál eða skýrði frá rökurn þcirra, sem með og móti mæla. Allir koma sér saman um það, nema ef vera skyldi nokkrir Frakkanna i Quebec, að úr því í striðið sé komið verði að vinna að þvi og stvrkja það á allan þann hátt, sem að beztu liði megi koma og þannig að sem næst sé farið sanngirni. En þá greinir á um leiðirnar. Formælendur herskyldunnar setja fram sina hlið á þessa leið; Canada er partur af brezka rikinu; brezka rikið er i stríði; það stríð sem um er að ræða er strið á móti hervaldi og harðstjórn Þjóðv'erja — þeir segja að það sé einmitt mesta frelsisstríðið, , . *. . . - , sem heimurinn hafi þekt, og mann- ar settust þar aS, en nú eru þar rækt- nssa£an Seti um- Allar nvlendur aðir skógarrunnar á hverju heimm og °S öll sambandslönd Breta hafa lagt trén orSin fullvax’In fyrir löngu. Trja», til sinn skerf; Canada má ekki láta það spyrjast að hún verði eítirbátur systra sinna hún verður að leggja frant hlutfallslega eins mikið —• og helzt meira — í samanburði við hinar hjálendurnar. Hún verður að láta alt það sem hún hefir til og gettir mist af fé og ntönnum — sérstaklega mönnum. Forsætisráðherrann í Canada fór austur til Englands; hann lofaði Bretum því fyrir vora hönd að vér skyldum leggja fram 500.000 vig- færra manna; þetta loforð hefir enn ekki verið efnt, en það verðum vér að efna; vér megum ekki láta það spyrjast að vér bregðumst þegar móðurlandinu liggur mest á. Allir sem á móti þessu mæla segja þeir að séu landráðamenn og föður- landssvikarar. \ Vér höfum reynt sjálfboðaliða að- ferðina, segja þeir, og það hefir komið í ljós að hún hefir reynst ónóg, nú eru engin önnur úrræði fyrir hendi en að taka til herskyldu og það verðum vér áð gera. Um þetta inál verða allir að sameina sig; gleyma öllum politiskum skiftingum og ágrein ingi og taka saman höndum í sameig- inlegri vörn, þegar um lif og dauða er að tefla; og þeir sem þjóðin hefir trúað fyrir málum sínum verða að koma þessu í framkvæmd. Þannig er þá í stuttu máli sögð hlið stjórnarinnar og þeirra, sem herskyld- unni fylgja með henni. Aftur á móti hafa risið andmæli gegn þessu; ekki svö mjög gegn her- skyldunni, þótt bæði Frakkar og margir aðrir séu henni andstæðir með öllu, heldur gegn aðferðinni. Þeir viðurkenna það satt að vera að Can- ada sé i stríði og að sjálfsagt sé að veita bandamönnum alla mögulega og sanngjarna aðstoð, en þelr efast um að hér sé uni það að ræða. Það eru ekki einungis menn, heldur ef til vill enn þá fremur vistlr, sem bandamenn skortir, segja þeir. Hér í Canada höfum vér óþrjótandi auð eða mataruppsprettur ef mannkraft- urinn er til þess að nota þær; bezta og áhrifamesta aðstoð, sem vér get- um veitt bandamönnum er sú að rækta landið sem fullkomnast og haia sem mest handa þeim af vistum. Með þvi að taka alla vinnufæra menn og skilja aðeins eftir börn og gamal- menni, erum vér fyrst og fremst að stofna sjálfu landintt í voða vegna framleiðsluskorts og i öðru lagi að koma í veg fyrir það að vér höfttm vistir afgangs sem nokkru nemur til þess að hlaupa í þvi tilliti undir bagga með bandamönnum. Þá finst andstæðingum herskvld- ttnnar annað atriði alvarlegt og það er þetta: Þegar búið er að taka með v'aldi og senda í herinn alla vigfæra og hrausta menn hér i Canada, þá verða eftir í landinu Þjóðverjar og Austurríkismenn. ef til vill i meiri hluta i vesturfylkjunum og aðeins Frakkar austur frá. Af þessu getur leitt alvarlega viðburði. Þjóðin get- ur verið þar í stórfiættu, ef til vill, og þar er brunnur, sem ráðlegra er að byrgja, áður en barnið er dottið ofan i. Þá halda andstæðingar herskyld- unnar því fram að um svona alvar- legt mál sé sjálfsagt að þjóðin sjálf fái að greiða atkvæði. Ef hún eigi engan rétt til þess að ráða þessu til lykta sjálf með atkvæði sínu, þá sé ekkert mál til sem krefjist beinnar lög'gjafar. Þeir neita því einnig að Borden hafi haft nokkurt vald til þess að lofa ákveðinni upphæð manna án þess að ráðgast um það við þjóðina og telja loforð hans í þvi máli við ekkert hafa að styðjast, einkum telja þeir það með öllu óvið- kvæmilegt að stjórn, sem ekki hefir verið kosin fyrir yfirstandandi tíma setji á herskyldu, án þess að spyrja fólkið að með atkvæðum. Þá segja þeir það ekki nái nokk- urri átt að herskylda menn, eti ekki auð, þar sem auður sé það sem bandamönnum liggi mest á; kveða þeir slík lög koma þyngst niður á verkafólki og alþýðu, sem ekkert eigi nema sinn eiginn líkama og ekk- ert til þess að byggja á framtíð sína nema afla sinna tveggja handa. Þetta er eftir vorri beztu vitund rétt og óhlutdrægt skýrt frá þeim á- stæðum, sem hvor hliðin færir fvrir sínu máli. Hefði ef til vill verið rétt að þýða og prenta ræðu einhvers leiðtogans, scm með herskyldu mælir og ræðu annars er henni andæfir; en hér munu aðal atriðin vera saman dregin í stuttu máli og ætti almenn- ingur að geta skorið úr því sjálfur, hvorir hafi réttara til sins máls. Til lesenda Lögbergs. Vegna ófyrirsjáanlegra forfalla verður blaðið að vera helmingi minna þessa viku en vant er; þetta verður bœtt upp síðar. slíkra ákvarðana án þjóðaratkvæða. Þeir krefjast þess því þótt þeir séu með málinu að það sé borið undir þjóðina og tillögu um það ætlar þing- maður einn í efri málstofunni að bera upp ef málið kemst svo langt, en Graham, einn aðalmaður framsókn- arflokkisns ber upp tillögu um það, að jafnframt herskyldu manna sé einnig herskylda auðs í landinu. J. C. Wattars formaður hinna sam- einuðu iðnaðar- og verkamanna- félaga í Canada, hefir lýst því yfir fyrir hönd félaganna að Borden hafi lofað því að setja aldrei á herskyldu nema, ráðfæra sig við verkamanna félögin. Þetta segir hann að Borden hafi svikið. Hann krefst þess fyrir hönd verkamanna að allar járnbraut- ir, iðnaðarstofnanir, bankar o. s. frv. séu tekin undir stjórnarumráð til þess að allur ágóði af því gangi Iand- inu til ágóða til þess að standast stríðskostnaðinn, en ekki i vasa einstakra manna, sem auðgi sjálfa sig á þeim hörmungum, sem yfir standa. Þegar þetta sé gert, segir hann að herskylda manna geti komið til orða, en fyr ekki. Hylki Kvæntir Einhl. Prince Ed. Island . 6,791 8,051 Nova Scotia .... 48,984 42,667 New Brunswick .. 33,199 28,056 Quebcc........... 208,679 143,540 Ontario.......... 289,247 243,050 Saskatchewan .. .. 66,691 81,314 Alberta............. 58,009 64,268 Yukon............... 1,019 3,062 British Columbia . 61,305 89,729 Manitoba............ 30,005 26,070 Herskylduiögin. Ef þau komast í gildi þá verða 760,453 einhleypir menn og 823,096 kvæntir, sem kalla má til herþjónustu í Canada. Þeir skiptast á fylkin, sem hér segir Eggjar til skilnaðar. Það er margt sögulegt sem gerist á þessum tímum, sérstaklega í sam- bandi við herskylduna. Quebec menn hafa lýst því yfir að hver þingmaður þaðan, sem með lögunum greiddi at- kvæði, megi vænta þess að verða ráð- inn af dögum. Blað eitt er gefið út í Quebec, sem “La Croix” fKrossinnJ þeitir. Rit- stjóri þess er Joseph Begin. Hann lætur blað sitt nýlega flytja ritstjórn- argrein þar sem hann ræður til þess að Quebec fylki segi sig úr lögum ekki einungis v'ið enska ríkið heldur einnig við Canada og verði sjálfstætt ríki út af fyrir sig. Kveður hann það glötun i öllum skilningi fyrir Frakka að vera undir enskri stjórn og eggjar landa sína til þess að hefj- ast handa meðan stríðið standi yfir; nú segir hann að tíminn sé til þess eftir stríðið verði það of seint. Hinn nýkosni landi vor í Saskatchewan W. H. PAULSON, M.P.P. öll stjórnin í Ottawa, svo að segja; nálega allir afturhaldsþingmenn og nokkrir af þingmönnum framsóknar- flokkslns' eru með herskyldu frum- varpinu, eins og það var borið fram. i Með þeim fylgjast flest kaupmanna- félög og auðfélög, öll hermannafélög, allmörg bæjarfélög; mörg stjórnmála- félög, nokkur kirkjufélög og kvenfé-] lög og fjöldamargir leiðandi einstak- lingar. Á móti mæla ^llir Frakkar sv'o a$ segja, öll verkamannafélög frá hafi til hafs, með örfáum undan- tekningum, nokkur kirkjufélög og siðbótafélög. En þess má geta að menn skiftast ekki ákveðið í flokka með og móti herskyldu; fjöldi þeirra sem með her- skyldu eru álíta að sú stjórn, sem nú situr að völdum, hafi ekki vald til Ragnar Stefánsson frá Pebble Beach, sonur Eggerts Stefánssonar og Margrétar konu hans, gekk i 197. herdeildina 26. maí 1916. Hann fór til Englands 18. jan. 1917, og til Frakklands í maí. BITAR Hveitisekkurinn lækkaði í yerði um 30 cent í vikunni sem leið, og þá byrjaði Heimsk. á því að baka “kringlur” aftur. Svo það var prentvilla í Heimsk. aö kjörtímabilið í Saskatchewan væri ekki nema 2 ár. En hvernig stóð þá á því að ritstjórinn skyldi skrifa skammagrein um stjórnina þar, fyrir það að hún var við völd leng- ur en 2 ár? — Það sýndi góðvilja að skamma Saskatchewanstjórnina fyrir prentvillu í Heimskringlu. Enginn hefir í alvöru látið sér koma til hugar að trúa Heimskringlu óhróðrinum um Saskatchewanstjórn- ina. — ‘‘Það var bara hann Ólafur”. Eins og Heimsk. vill hafa það. Sért þú ekki á allan hátt undir Robert gefinn, tekur þig og tætir smátt tukthúsið og hnefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.