Lögberg - 28.06.1917, Page 2

Lögberg - 28.06.1917, Page 2
LÖftBERG, FIMTUDAftlNN 28. JúNí 1917 Packet of WILSON’S FLY PADS WILL KILL MDRE FLIES THAN / \S8°-oW0RTH OF ANY y \ STICKY FLY CATCHER 7 Hrein I meðferð. Seld í. hverri iyfjabúð og í matvörubúðum. SAGAN EINS OG HÚN ER. Sir Wilfrid Laurier er á vörum fleiri manna í Canada nú, en nokkur annar borgari landsins. Hann er blessaöur, honum er bölvaö; sumir telja hann frelsara þjóöarinnar, aðrir sótsvartan svikara og landráðamann. En sannleikurinn er sá að fæstir athuga i hvaða sporum Laurier stend- ur. f>að er vafamál hvort nokkur leiðtogi á nokkru landi á nokkrum tíma, hefir staðið í öðrum eins vanda- sporum og hann gerir nú. Sumir — og það ágætir menn — álita að hann hefði átt að leggja- til hlTðar alla flokkaskiftingu og taka saman höndum við Borden, til þess að koma á herskyldunni; þá hefði hann reynst þjóðinni trúr og landinu holl- ur; þá hefði hann* borið höfuð og lierðar yfir samtíðarmenn sína að dómi sögunnar á seinni öldum. Aðrir álíta að hann hefði eindregið átt að vera á móti herskyldu með þjóð flokki sínum en berjast fyrir því að sjálfboðaliðsaðferðin v'æri svo endur- bætt að hún dygði. Þeir álíta að þá hefði hann bjargað málinu úr þeim vandræðum sem það er komið í og þá hefði hann varðveitt nafn sitt óflekk að á hverju blaði í höndum hins ó- hlutdræga sagnaritara. En báðum þessum' flokkum skjátl- ast; báðir lesa þeir of lauslega sögu málsins; báðir taka þeir oflítið tillit þess hvernig í garðinn var búið. Hér skal stuttlega lýst málinu eins og það liggur fyrir', og sé þar í nokkru atriði hallað réttu máli, þá biðjum vér þá er betur vita að benda á. Stríðið hefst 1914; framsóknar- flokkurinn hélt því þá fram í byrjun að báðir flokkarnir ættu að taka sam an höndum og vinna i einingu, sem bræður og gleyma öllum pólitiskum væringum meðan stríðið stæði vfir. Afturhaldsmenn vilja ekki hlusta það, þeir þykjast einir hafa umlwð þjóðarinnar, og því fara sínu fram. þeir fóru að safna liði og hóuðu saman alls konar pólitískum afglapa mönnum í háar stöður í herinn, höfðu herinn að nokkurs konar verðlauna stofnun fyrir sína eigin pólitísku gæð inga og var skákað i því skjóli að enginn þyrði móti neinu að mæla, þar sem um hermál væri að ræða. Aftur- haldsmenn notuðu hesta kaupin ti þess að stela; skóna til þess að ræna stórfé, sjónaukana til fjárdráttar skotvopnin til þjófnaðar, rána og svika í stærri stíl en verstu dæmi v'oru til. Á meðan fólkið trúði því að þjóð- rækni réði gerðum stjómarinnar gekk hersöfnunin ágætlega, en þegar það var komið á allra vitund að svik og rán og fjárdráttur — jafnvei beinn stórþjófnaður — ætti sér stað i sam- bandi við hermálin svo að segja á öllum svæðum; þegar fólkið komst að þvi að hermennirnir væru látnir hafa pappírsskó, ónýta sjónauka, haltar og eineygðar bykkjur fyrir þesta, svikn- ir og sendir með þetta undir forustu þeirra manna, sem ekki fengu her- stjórn hér í landi fyrir sakir hæfileika heldur sem pólitisk verðlaun, án þess að spurt væri um hæfileika. Já, þeg- ár ÖIl þessi ósköp dundu yfir og þjóð- ræknisræðurnar og stóru orðin voru lítið annað í reyndinni en svartasta hræsni, þá fór hersöfnunin að ganga tregt: þá fóru rnenn að hugsa sig um tvisvar áður en þeir gengu þeim for ingjum á hönd, sem að framan hefir verið lýst. Og hv'er getur láð það? Hefði þetta að eins verið bundið við vissa menn í þjónustu stjórnar- innar, sem hún hefði tafarlaust rekið og sett í fangelsi þegar svikin kom ust upp eins og Saskatchewan stjórn- in gerði, þá hefði enginn hindrun kom ist á hersöfnun og enginn blettur fallið á stjórnina með réttu. En því var ekki að heilsa. Kærur og kvart anir gengu fjöllunum hærra; við flest um þeirra var daufheyrzt og alt látið draslast; fáeinar voru rannsakaðar og kemst þar upp hinn svívirðilegasti fjárdráttur og svik er saga nokkurs lands þekkir. En var, óbóta- og land- ráðamönnunum hegnt? Voru þeir settir í fangelsi, eða feldir yfir þeim hæfilegir dómar? Ekki enn þá. Flest ir þessara manna baða enn þann dag í rósum í hæztu sætum stjórnarinna>- og með því lýstr stjórnin sjálf vel >óknun sinni og blessun yfir öllum >eim óhæfuverkum, sem skálkarni löfðu unnið og gaf þannig þeim og öðrum undir fótinn með það að öllu væri óhætt þó langir fingur væru teygðir ofan í ríkisfjárhirzluna og lifsnauðsynjar hermannanna sv'iknar. Svo fór Borden til Englands, lofar þar 500,000 manns án þess að leita samþykkis þjóðarinnar. Og hefði alt verið með feldu, þá eru allar líkur til að þessar 500,000 hefðu fengist sjálf kráfa; en ö!l aðferð stjórnarinnar sem hér hefir verið lýst að framan hélt mönnum til baka og stóð liðsöfn- un fyrir þrifum. Hvað eftir' annað var fundið að þessu framferði stjórnarinnar af hálfu framsóknarflokksins og upp á því stungið að öll óráðvendni yrði rannsökuð og fyrir hana hegnt; sömu- leiðis var endurnýjað marg sinnis til- boð um liðveizlu við stjórn striðsins; en afturhaldið þóttist eitt fært um stjórnina og daufheyrðist við öllum kvörtunum, kærum og kröfum. Loksins var alt komið í óefni: stjórnin hafði vakið á sér hatur þjóð- arinnar fyrir afglöpin og fyrirlitn inu vegna frámunalegs bjálfaskapar, Þá konpu forkólfar afturhaldsins sér saman um það að þeir skuli reyna að bjarga sínum málum með því að fá framsóknarmenn með Sir Wilfrid broddi fylkingar til þess að taka á sig helming allrar ábyrgðar upp frá þess um tíma. Borden átti að vera forsætisráð- herra áfram, en helmingur stjórnar- innar að öðru leyti framsóknarmenn og helmingur afturhaldsmenn. En vel að merkja; Laurier var ekki beð að taka þessum boðum fyr en flokkur afturhaldsmanna hefði á- kveðið að setja á herskyldu áður og sVo átti Laurier fyrirvaralaust að berjast fyrir því, án þess að honum gæfist tækifæri til þess að skýra mál- ið fyrir þeim, sem annarar skoðunar væru. Hefði Borden haft Laurier sem trúnaðarmann fyr; haft hann ti! ráða þegar herskvldan var rædd á flokksfundi, og gefið honum tækifæri til þess að ferðast um Quebec og beita þar áhrifum sínum, þá er ekki hægt að segja nema honum hefði tek- ist að bjarga málinu. Það sem I.aurier fór fram á var, að herskyldan yrði ekki ákvéðin fyr en búið væri að endursteypa stórnina á þann hátt sem frá er skýrt hér að ofan. Lögberg skýrði frá því nýlega áður en Laurier hafði gefið svar sitt, hvernig málið lægi fyrir og þarf þvt ekki að lýsa því frekar. Það er ætlun margra. að þetta haf> að eins verið hrekkjabragð aftur- haldsmanna til þess að bjarga sjálf- um sér og sundra framsóknarflokkn ið í Saskatchewan greiði atkvæði á móti stjórninni 26. þ. m. af því stjórn- in er hlynt útlendingum. .Konur í Saskatchewan útilokuðu brennivínið úr fylkinu, þœr œttu einnig að útiloka þessa útlendingssinnuðu stjórn. Þetta mundi nægja öllum sann- gjörnum mönnum, sem sönnun þess að afturhaldið berst á móti oss útlend- ingunum. En vér höfum þó aðra sönnun sem er enn þá ómótmælan- Iegri; hún er í alþingistíðindum Oc- tawa stjórnarinnar 31. maí 1917 og felst i frumvarpi nr. 59,sem er breyt- ingartillaga við 79. gr. hegningarlag- anna, borin fram af J. A. Curric afturhalds þingmanni fyrir Autu Simcoe. Hún er þannig: “A. Hver sá (eða súj sem atkvæði greiðir nokkr um manni eða konu í nokkra opinbera stöðu eða tekur nokkurn verulegan þátt i nokkurri kosningu fyrir nokkra opinbera stöðu með því að bjóða sig fram, halda ræður, skrifa greinar, fá atkv'æði eða flytja kjósendur til at- kvæðastaðar og verið hefir eða er borgari nokkurs lands, sem nú er eða nokkurn tima hefir verið síðastliðin fimm ár í stríði við Stór Bretland eða bandamenn þess; eða sem verið hefir borgari nokkurs lands sem ekki ekki var í stríðinu með Stór Bretlandi eða bandamönnum þess, sem ekki leyfir þegnum sínum að gerast borg- arar annarsstaðar eða heldur fram kenningu um tvöfalda þegnskyldu, eða sem hefjr verið í útlegð frá landi bandamanna, jafn vel þótt sá hinn sami hafi hlotið bogararétt um. Verkamannablaðið Woice” hér í Winnipeg segir svo 15. júní: “Það er yfir höfuð' á tilfinning fólksins að Borden stjórnin hefði getað komist hjá herskyldu ef hún hefði farið rétt að í upphafi og ef stjórnargarparnir hef'ðu fallið frá flokksgoðinu rétt á meðan á stríðinu stóð. Það er alment álitið að ef Borden hefði stofnað ti! þjóðstiórnar eða flokksleysingja stjórnar; ef að herforingjarnir hefðu verið valdir fyrir hæfileika sakir, en ekki fyrir pólitískt fylgi; og ef samn- ingar um öll hervöru kaup hefðu ver- ið bygðir á ærlegum grundvelli, að >á hefði jafn vel Quebec verið v’iljug að leggja til sinn skerf i striðið og að þessi 590,000 sem, Bordén lofaði hefði verið fyrir löngu fengin og engrar herskvldu þörf. Vegna þessara glappaskota er nú stjórnin að burðast með herskyldulög og Iandið er alt í uppnámi. Stjórnin sem alt hafði framkvæmt með ströngu tilliti til flokka þangað til þolinmæði fólksins var ofboðið svo mjög. að engir fengust í herinn lengur, liefir nú Ioksins komið fram með herskyldu- | frumvarp, þrátt fyrir marg ítrekaðar og opinberar vfirlýsingar um það að herskylda yrði aldrei sett á. En margt bendir til þess að þessi hlutdræga stjórn, sem að mestu leyti er í hönd- um Roberts Roget;s, sé enn þá að spila sina pólitisku laumu með alls konar jöfnum og svörtupétrum og reyna ; kyrþey að koma á flokks-alræði i Canadá. Menn hafa það fyrir satt að aftur- haldsstjórn Bordens hugsi sér að reyna að nota striðið sem vopn til >ess að kljúfa og evðileggja fram- sóknarflokkinn. Ef þetta skyldi hepn- ast og ef enginn ananr stjórnmála- flokkur myndast þá getum vér ekkert sagt annað en: “Guð hjálpi Canada.” Ef Robert Rogers, Coldwell, Howden, Kelly og Dr. Simpson verða frjálsir fuglar í Canada, þá hljóta allir þeir sem ekki eru steinblindir að fórna upp höndum til himins með hjálpar- lausri skélfingu.” Þannig fórust verkamannablaðinu orð um þetta mál og er ekki hægt að segja að það sé fylgjandi framsókn- arflokknum. Þegar þetta er lesið og um það liugsað, ]>á mun fáum finnast það undarlegþ ]>ött Laurier gangi ekki í gildruna. Það eina sem hann átti að gera og ef til vill gerir, kosninga þegar i greiða atkvæði um málið jafnhliða, án þess að það sé gert að flokksspurs- máli. Afturhaldsflokkurinn er með herskyldu eindregið, fjöldi hinna, líklega flestir, eru það lika, en þeir vilja ekki fela það vandamál ókosintii stjórn án þess að ráðgast um það við fólkið. Svona liggur málið fyrir og Laurier stendur sem klettur pólitiska hafinu óbifanlegur og sterk- ur. Canada eða Stór Bretlandi, eða hafi nafn sitt á kjörskrá, skal teljast sekur feða sek) um brot gegn þessum lög- um, og þegar^ekt hans hefir sannast fyrir löglegum rétti skal það varða fangelsi ekki skemra en tveggja ára, sðmuleiðis skal það ráða missi borg- aralegra réttinda og allra eigna, er falli til stjórnarinnar. B. Ofanskráð ákvæði skal ekki eiga heima um neinn þann, sem er eða hefir verið í herliði hans hátignar konungsins, cða sem hefir verið borg- ari í Canada og átt þar heima í 25 ár. En hlutaðeigandi verður sjálfur að sanna að þessi undantekning ei^i við hann. C. Hver sá feða sú) sem upplýs- ingar veitir er leiða til sektar í þessu atriði, skal fá að launum einn þriðjt hluta allra sekta og eigna hins seka Svo mörg eru þessi h.......... orð Eru þessar sannanir nægilegar? Herskyldumálið. Það stendur þannig aj^ieitar um- ræður halda áfram um það í þinginu. Borden kom með tillögu um það að herskylda væri lögleidd, eins og fyr var fráskýrt; Laurier bar fram breytingartillögu studda af Oliver, þess efnis að þjóðinni skyldi gefinn kostur á að greiða atkvæði um málið. Barrette afturhaldsþingmaður kom meö aðra breytingartillögu þannig að málinu skyldi frestað í sex mánuði og Pardee, einn aðalleiðtogi fram- sóknarflokksins leggur til að herskyld unni sé frestað um tíma og báðir flokkarnir leggjast á eitt með það að fá sjálfboðalið nægilegt til þess að fylla þá tölu sem ákveðið hefir verið — 500,000. Umræðurnar hafa verið heitar á, báðar hliðar og allsvæsnar hjá sumum 1 Hvernig fara muni er óvíst. AIl- margir úr framsóknarflokknum fylgja stjórninni að málum með herskyldu- frumvarpið, en flestir þó með því skilvrði að auður landsins sé einnig tekinn í þarfir strxðsins, en þar virð ist vexa komið við hjarta stjórnar- innar, eins og við mátti búast, þv.í hún hefir ávalt verið bundin á klafa auðfélaganna, eins og greinilegast kom fram 1911. Aftur á móti berjast nokkrir aft- urhaldsmenn á móti stjórninni i þessu máli og neita því með öllu að hún háfi nokkurt vald til þesá að setja á herskyldu. Þeir sem andmæla þvi að þjóðin fái kost á að Kafteinn Stefán Sigurðsson. Slyngum fækkar fólknárungum fyr sem ruddu braut, og studdu, manndóm jafnan sýndu sannan segulstál í hug og máli þéttir ýtur afli beittu ölduróti tímans móti, traustir þar til böndin brustu, blundinn hreptu, tökum sleptu. Skörungs býli sveipast sáru sorgar húml, autt er rúmið, fallinn höldur, fregnin öllum flytur hrygð, nú drúpir bygðin. , Líf er þrotið, enduð æfin, andans heimur minning geymir, sólu fágað stendur stýlað Stefáns nafn í landnáms safni. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK Kaupmannahafnar Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum I THE DOMINION BANK STOFN SETTUR 1871 AÍTéSr hö,uðstóu~ög^varasjóður $13,000,000 87,000,000 Beiðni bœnda um lán búskapar og gripakaupa sérstakur gaumur gefinn Spyrjist fyrir. Notre Dame Brancb— W. M. IIAMII/TO.V, Managw. M —M- S- BDKGKR, m—,trr v ! I Svo hraustur og djarfur á daganna braut og dugandi jafnan í sérhverri þraut, með brennandi fjöri þú barðist. Og það stóð á sama hvort sól eða hret þig sótti, þú hopaðir aldrei um fet, en beittir í vindinn og varðist. En nú hvílir fleyið við síðasta sand og sæfarinn ötull er kominn á land úr ferð yfir freyðandi boðá. Á norræna svipinn með bliknaða brá sem blossandi eldmóður tindraði frá slær heilögum hreystinnar roða. Já, þeir eru margir, sem minnast þín nú því mannúð og hluttekning auðsýndir þú á frumárum bygðar og bræðra, að fátæklings kofanum komstu með dáð af kærleik, með vermandi heijdur og ráð í bjargskorti bama og mæðra. Og hvar sem að glaumur hjá góðvinum bjó og gleðin og unaður strengina sló, þá varstu þar allur í anda. Með þrekið og fjörið, og ljóselska lund þú lézt okkur finna á sérhverri stund þín áhrif til orða og handa. Nú syrgir þín brúður, þinn sigur og ljós, það sumar með eilífa kærleikans rós, í blíðu og stríðu sem brosti. Vér beygjum vor höfuð til hennar á leið því hún var þinn engill um stundanna skeið með bjargfasta kvenlega kosti. pú studdir vort félag með framkvæmdar geð þitt fylgi var sérhverju málefni léð er stefndi til þjóðlífsins þarfa. Vér finnum í hóp vom að höggvið er skarð, en höfum að launum þann dýrmæta arð þitt dæmi, að duga og starfa. M. Markússon. NORTHERN CROWN BANK Vara-formaftur . c, _ ^ ----- - Capt. WM. R0BIN80N sem byrJa má me8 > dojlaréTeknturTKz%ranL?rrulmJ^ruS Cor aT' E- IHOMTE,N880N> Ráðamaður Cor. William Ave. og Sherbrooke St., . Winnipeg. Man. Yai'.?»Y.‘;aS,rraÝ á að greiða atkvæði um halda því fram að til þess fari er þaö aö krefjast|of IanÍTur tími, en þeir gæta þess ekki stað og láta fólkið | aS Borden stakk upp á því að stjórn BÆNDUR SPARID PENINGA Með því að kaupa hreina ollu frá þe.m sem búa Kana til. Eftírfylgjandi verð gefur yður hugmynd um hvað þér hvað þér getið sparað á beztu olíu vagna áburði. og Steam Cylinder Olía, gallónan Gasvéla Olía •* Rauð Harverster Olía “ # ^ ">uc Aburður (Cup Grease) í 25 punda fötum’.... ’ $;ó,0 Vagna áburður í 25 punda fötum .............. $1 V1, 65c SOc ÍOc R. PHILLIPS, Olíu-umboðsmaður 56/ PortaiJE Jlve, Húðir, Ull —--------------------- og.... L0D5K1NN Efþu 6skar eftir fljótr. afgre.ðslu og haesta verði fyrirull og loðskinu, skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldi lum. yröi mynduö af báöum flokkunum, lega aö ráöi herskyldufrumvarpið samþykt og sið- greiðsla. Þetta sýnir það að ])eim er ekki alvara þegar þeir halda því fram nú að atkvæðagreiðsla taki of langan tíma. Það má vel vera, að frá vissu sjón- armiði séu kosningar ekki æskilegár nú, en eitt verður þó að vera fyrsta spurningin þegar um það er að ræða, og hún er þessi: “Höfum vér nu setn stendur þá stjórn, sem vér getum trúað fyrir málum þjóðarinnar? Hef- ir hún farið svo vel og samvizkusam sínu í hermálum eða nokkrum öðrum' málum að við sé un- andi? Þessum spurningum hljótaj allir sannir borgarar landsins, sc óskerta sjón hafa að svara neitandil og það'með áherzlu. Og af þeim ástæðum er það að | þjóðin á að heimta kosningar til I þess að henni gefist tækifæri til þess að fella dóm yfir ráðsmensku þjóna sinna. Kosningar eru eina rétta og sann-1 gjarna leiðin út úr ógöngunum. I The Sargent Pharma.cy, Talsimi -Sherbr. 4630 Dr. Robinson Nœgir þetta Heimskringla skoraV á ritstjóra Lögbergs að birta sönnun fyrir þvi að afturhaldsmenn vilji svifta útlend- inga í þessu landi þeim rétti sem lög in hafa veitt þeim. Eftirfarandi ættu að vera nægilegar sannanir, því þæy eru allar teknar úr afturhalds heim- ildum. í blaðinu “Daily News” í Moose Jaw, sem er eitt aðalmálgagn aftur- haldsflokksins i Saskatchewan skýrir frá því nýlega að C. H. Blackmoore afturhaldsstarfsmaður í Toronto hafi símað blöðum í Alberta og Saskat- chetvan, sem vilji taka atkvæði af út- lendingum að hann og fylgjendur hans skyldu gera alt mögulegt ti! þess að framfylgja því, að sambands stjórnin léti klettafjallalögregluna “halda niðri”, “halda aftur” og “setja fangelsi” útlendinga þar í fylkinu ef þeir héldu fram málum sínum. Og blaðið er jafn hróðugt yfir þessu eins og Telegram var af hinum “mikla sigri” sem unnist hefði á Dixon leikhúsinu í Wimíipeg 10. þ. m. Sama blað ffytur eftirfarandi klausu í ritstjórnargrein 9. þ. m.: “Það er mjög áríðandi að kvennfólk- Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennttr þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tannlæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af'borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfaera tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. , n g^gið að tugir tannlækna hafa sest að í nágrenni mínu aátið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. Sumar-svaladrykkir af ollum tegundum, gagnlegir til svölunar og blóðhreinsun- ar og annara heilsusamlegra áhrifa. Fyrst höfum vér: “Raspberry Vinegar”, “Lime Juice”, Grape Juice , “Hoganberry Juice”, “Weltch’s Grape Juice”. ,.ty -A11^ tegundir salts, “Wedds Grape”, “Envlish Frnif” Rntish Health”, og “Citrate of Magnesia”. ’ , ,, Sodium Hhosphate” er heilsusamlegt í alla staði w^r a an llkamann í Sömu svipan. Ef memí hefðu þekt það fyr, mundi það fyrir langa löngu haíÁ verið konuð ínn a hvert einasta heimili. Reynið það undir eins — 40 cent er alt sem þið þurfið að greiða fyrir stóra fjögra únsa flösku. / THE SARGENT PHARMACY 724 Sargent Ave. Tals. Sh. 4630 Permanent Crown og Bridge Work, hver tönn Og það var áður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, MAN. ..$7 Whalebone Vulcan ite Plates. Settið. Opið til kl. 8 á kveldin 0 Dr. $i n Robinson I 2 Stólar TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlækna Skólana í Manitöba. 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn Larsen’s Rheumatism Sanitorium 449 Main St. Phone: M. 4574. V. ^kansan hvera aðferð er höfð við liðagigt, bakgigt og huðsjukdómum. .*. ^igt orsakast af þvagsjúkdómum í blóðinu: þig losnið við það á þennan hátt. 7 Fimm ára reynsla við Arkansas hverina. Hér eru taldir fáeinir af hinum mörgu sjúklingum, sem geta sagt ykkur um lækninguna, sem þeir fengu í Larsen’s gigtarhælinu. Mrs. J. L. Knight, Ph. G. 399. Mrs. A. H. Hoskings, 712 Portage Ave. Mr. A. Corbett, Shipman Court, Suite 15. Mr. W. H. Steadman, C.N.R. Weightmaster, Fort Rouge Mr. A. W. Arnott, Transcona.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.