Lögberg - 28.06.1917, Síða 4

Lögberg - 28.06.1917, Síða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JúNf 1917 Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann alþýðumáladeildarinnar. Sérstök kjörkaup Laugard. 23. Júní 20 pd. Sykur .................. íi.sa Blue F.ibbon Te pd............. 0 4 5 Red Rose Te pd.................. °-46 Quaker Korn Flakes 3 pakkar.... 0.25 Jel’y duft 3 pakkar ........... °-2,> 4 pd. Jam fata vanalega 60c ... 0.50 Rúsínu pk. vanalega 15c.......... 0.12 4 pd. Hrísgrjón................ °-25 Ný egg, tyiftin .................30c Bændasmjör .. ...................35c Rjómabús smjór ................ O-43 2 pd. Kassi Soda Bisciut....... 0.27 10 pd. hveitipoki.............. 0.75 10 pd. Robin Hood hveiti........ 0.80 Excelsior Macaroni, pk........... 0.10 j Oranges tylftln... 23c. 25c. SOc. 40c. Epli 3 pd fyrir................. 0.25 Rhubarb 10 pd.................. 0.25 Tomatoes 1 pd.................. 0.15 BAUM & Co. Matvörusalar Talsími G. 3314 4 93 Notre Dame Ave., Winnipeg Or bœnum og grend. Stúlka óskast i vist þar sem 6 eru i heimili. Gott kaup borgað og gott heimili fyrir kvenmann, sem þykir vænt um börn. — Upplýsingar hjá Mrs. C. E. Harvey, 706 McMillan Ave., Winnijieg. “Gullfoss” er farinn frá Reykja- vík áleiSis til New York. Samkomu hefir kvenfélag Fyrsta lút. safnaSar ákv'eSiS aS halda i kirkju safnaSarins fimtudaginn 5. júlí til arSs fyrir félagiS. FélagiS lofar ágætri skemtun og vonast eftir aS samkoman verSi vel sótt. Engin inn- gangseyrir, en samskot tekin. Nánar auglýst síSar Sigurgeir Pétursson, einn kirkju- þingsmanna, fór heimleiSis til Siglu- ness á föstudaginn. MeS honum fóru fjórir ungir piltar: Njáll, sonur A. S. Bardals til Lundar; tveir synir Jóns Jakobssonar og sonur Sigur- finns Sigurjónssonar prentara, allir til Haylands. Nýlega brann fjós og allmikiS af fóSri jhá Theodor Johnssyni í Antler bygS. J. K. Jónasson kaupmaSur frá Dog Creek og kona hans komu aftur frá Dakota á fimtudaginn eftir vikp dvöl þar og fóru heim á föstudagirfn. í>au biSja Lögberg aS skila bezta þakklæti fyrir hina miklu gestrisni og höfSinglegu viStökur landa þar sySra. MeS þeim kom aS sunnan Mrs. T. Hannesson frá Hallson, syst- ir konu Jónasar; varS hún þeim sam- ferSa til Lundar, aS heimsækja for- eldra sína og systur. Gjafir til Betel. Mrs. Johnson, Mozart, Sask. ..$5.00 J. S. Ámason, Foam Lake, Sask. 5.00 Chr. Olafsson, Foam Lake .. 2.00 FJias GuSmundsson, Foam Lake 2.00 J. G. Isfeld, Minneota, Minn. . .10.00 Ónefnd kona, Minneota Minn. 5.00 Jón Davidson, Marsall, Minn. .. 3.00 MeS innilegu þakklæti. J. Jóliannesson, / Rauða kross sjóð. Björn Hjörleifsson, Icelandic River........................$5.00 1 Belgíu sjóðinn. Miss Sigurjóna Hjörleifsson, Icelandic River----------------$5.00 T>á kaupendur ÓSins, sem ekki hafa fengiS XII. árganginn, vil eg biSja afsökunar. Eg fékk ekki nóg af ritinu til þess aS afgreiSa alla á- skrifendur, en eg hefi nú pantaS meira og býst viS aS þaS sé á leiS hingaS vestur. Þeir sem skulda fyr- ir eldri árganga, geri svo vel aS borga þaS til mín. Hjálmar Gíslason. 506 Newton Ave., Elmwood. ÞriSjudaginn 12. júní, andaSist i Big Point bvgS, Wild Oak P. O., Man., ÞuríSur Jónsdóttir Thorkels- son, 65 ára gömul, ekkja Friöíinns Þorkelssonar, sem andaSist 29. júlí I 1915. Þessarar merku konu verSur nán- ar minst síöar. Nýlega er prentuö hin síöari mvnd Þorsteins Þorsteinssonar af Vil- hjálmi Stefánssyni. Alt er verkiö þaö sama, og áöur nema mvndin sjálf; hún er all ólík hinni og miklu falíegri og geta þeir sem hana hafa keypt fengiö henni skift, en nýir kaupendur fengiö hvora mvndina, sem þeir frem- ur kjósa. UmgjörSin er hin' sama, en annar litur er á verkinu, sem gerir myndirnar utan meS og letriö miklu skýrari: Matthias Thordarson frá Selkirk var á ferö í bænum í vikunni sem leiö. Alt eySist, sem af er tekiS, og svo er meö legsteinana, er til sölu hafa veriö síöan í fyrra. Eg var sá eini, sem auglýsti veröhækkun og margir viöskiftav'ina minna hafa notaö þetta tækifæri. ÞiS ættuö aS senda eftir veröskrá eöa koma og sjá mig, sem fyrst. Nú veröur hvert tækifæriö síöasta, en þiS spariö mikiö meö því aS nota þaS. Eitt er víst, aB þaö getur orSiö nokkur tími þangaö til aö þiö getiö kevpt Aberdeen Granite aftur. A. S. Bardal. 1 Manitoba fylki eru 67 akuryrkju- félög. Félagsmenn eru þvlnær ei«- vörBungu bændur, og er tilgangurinn auSvitaS sá, aó efla vöxt og vitSgant, landbúnaSarins. Á síSastliónu löggjafarþingi fylkis- ins, var lögum akuryrkjufélagsins breytt nokkutS, til þess að auðveldari yrðt samvinnan milli félaganna og | búnaðarmála ráðaneytisins. Ein ný- ungin, sem upp var tekin I lögin var sú, að koma af stað samkepni I sum- arplægingum. Og til þess að gera al- menningi málið sem ljósast. hefir stjórnin gefið út umferðarbréf, ritað á enska tungu (circular No. 42) með nafninu “Summerfallow competltlons in Manitoba”. Bæklingur þessi hefir verið saminn af prófessor T. J. Harrison við Mani- toba Ágricultural College, og S. A. Bedford, forseta illgresisnefndarinnar (weed commission) og fjallar um margar og merkilegar uppástungur, og áminningar til akuryrkjufélaganna, á hvern hátt þessi nýja tilraun megi koma að sem beztum notum. Höíundar bæklingsins viðurkenna, að illgresis rnálið, sé töluvert mis- munandi í hinum ýmsu hlutum fylk- isins, og þess vegna skifta þeir fylklnu I þrent. Austurhlutinn nær yfir allan Rauð- árdalinn og öll lönd vestur að Darl- ingford, Deerwood, Leary, Rothwell, Bagott og Manitoba vatni. Suðvesturhlutinn nær yfir alla spilduna, vestur af austurhéraðinu og suður með aðalllnu Grand Trunk Pacific. Norðvesturhlutinn tekur yflr löndln norður af Grand Trunk Pacific, og vestur að Manitoba vatninu. Austurhlntinn. í jafnstuttu erindi og þessu, er ó- vinnandi að lýsa reglum þeim, er gildá eiga um öll héruðin. En það sem að- allega snertir austurhlutann fer hér á eftir I stuttu máli: Flestar 'illgresis tegundir eru varandi (perennials), og þær sem mestum usla valda, eru “Saw thistle” og “Canada thlstle’’; Jarðvegurínn er harður og plöntu- moldin leðjukend. Haustfrostin koma sjaldan svo snemma að þau geri verulegt tjón, og rigningarnar eru nægilegar til þess, að framleiða arðsama uppskeru, án sumarplæginga. pess vegna er ávinn- ingurinn við sumarplægingarnar í Austurhlutanum, mestmegnis I þvi fólginn, að útrýma illgresi. Sumar- plægingar I þessum hluta verða að vera unnar fljótt og vel, ef skjótur á- rangur á að koma 1 ljðs, að þvl er til útrýmingar illgresinu kemur. pess vegna er ekki ráðlegt, að hafa undir meiri ekrufjölda í einu, en vel er hægt að komast yfir. Haustyrkja. — Plægingin skal ekki dýpri vera en sem svarar tvéimur til þrem þumlungum, með þvl hylst ill- gresið, og sé þetta gert nægilega snemma, skýtur illgresið venjulegu frjóöngum á haustin, og sé það ekki varandi, frýs það til bana á veturna. Voryrkja.—Landið skal vera herfað vandlega. Plæging.—Hin síðari plæging verð- ur að vera unnin einhvern tlma I júni mánuði. þess fyr, þvl betra. skai p» plægingin vera frá fimm til sex þuml. Fermmgarguðsþjónusta. Næstu tvo sunnudagana 1. og 8. júlí fara fram fermingarguösþjón- ustur og altarisganga í Langruth prestakallinu. 1. júlí kl. 2 aö Wild Oak P. O., 8. júlí kl. 2 aS Isafold P. O. Allir boönir og velkomnir! Carl J. Olson. TímaritiS Réttur kemur út tvisvar á ári í tveimur heftum. Fyrsti árg. ('1916) kostar 80 cents, en annar árg. T1917) 90 cents. Fyrsti árg. er nú hingaS kominn og fyrra heftiö af öSrum árg. RitiS er fróölegt og vandaö aS efni og hefir því veriö vel tekiö. ÚtsöhimaSur í Vesturheimi: Finnur Johnson, 668 McDermot Ave., Wininpeg. Phone: Garry 2541. “Wynyard Advance” 21. þ. m. get- ur þess aS G. R. Goodman frá Kandahar sé særSur í stríSinu. Ólafur Einarson og Ilaraldur Pét- ursson, báöir frá Milton í N. Dakota komu hingaö til bæjarins á föstu- daginn á leiö til Vatnabygöa. Fóru þeir þangaS til þess aö heimsækja ýmsa vini og kunningja og ætla þeir aö v’era á 25 ára hátiS þeirra Vatna- búa 27. þ. m. Siguröur Hlíödal, sem um tíma hefir veriS í Árborg er kominn í bæ- inn aftur. Andrés Helgason frá Baldur var á ferS hér í bænum i vikunni sem leiö. Hann er aS flytja alfarinn vestur til VatnabygSa. Býst hann viS aö setja upp litla prentsmiöju og bókbansvinnustofu annaöhvort í Leslie eöa Elfros, eftir því á hvorn staöinn honum lýst betur. Marteinn M. Jónasson kaupmaöur frá Vidi og Bjarni Marteinsson frá Hnausum komu til bæjarins í vik- unni sem leiö. Voru þeir aö skila af sér kjörskrám. Þeir voru báöir kjörstjórar í Nýja Islandi, sinn í hvorum bygöarparti. Mrs. Ásgeir Bryan frá Mountain í Noröur Dákota kom til bæjarins fyrir skömmu aö leita sér lækninga. Ekkja Daníels Laxdals er aö flytja frá Cavalier til Park River og ætlar aö stjórna þar greiöasölu húsi. Bjarni Marteinsson á Hnausum hefir veriö útnefndur lögregludóm- ari af fylkissjórninni. Er þaö þægi- legt fyrir noröurhluta Nýja íslands aö hafa þar lögregludómara, sérstak- lega þegar um eins samvizkusaman mann er aS ræöa og Bjarni Marteins- son er. Þórhallur Hallson frá Markland- bygS kom til bæjarins fyrra miö- vikudag og fór heim aftur á mánu- daginn. og má hún eigi dýpri ef vel 4 að íara. Herfing.—Herfing skal fram fara þegar á eftir plægingunni, og • skal krossherfað viku seinna, við það verð-. ur jarðvegurinn þéttari og ekki eins hætt við uppþornun. Frá þeim tíma og þangað til frýs að haustinu ætti “The Duck-Foot Cultivator’’ að vera notuður i hverri viku, til þess að koma I veg fyrir að illgresið komi upp á yfirborðið. Méð því móti Visnar rótin og deyr. Ef þessari reglu er fylgt stranglega, munu þistlar og þyrnar fljótlega hverfa úr sögunni, en korn vaxa i þeirra stað. 1 næsta bæklingi búumst vér við að geta gefið út reglur þær, sem vér teljum nytsamar og viðeigandi fyrir Suður og Norðvestur hlutann. Eftirfylgjandi athugasemdir gilda um alt fylkið að þvi er snertir útrým- ingu á Quack Grass. Illgresistegund þessi er varandi, eins og Canada thistle, en er að öðru leyti mjög frábrugðin. Quack Grass hefir afarseigar rætur og þess vegna gilda ekki um útrýming þess sömu reglur og eiga sér stað um þistla. Ilaustyrkja.—Grunn plæging, til þess að létta undir með fræinu' að skjóta frjóöngum. Sumaryrkja.—Plæging skal gerð um miðjan júní, fjögra þpmlunga djúp. Torfinu skal undið saman eða pakkað þegar í stað eftir plæginguna, Fyrsta júli skal aftur herfað i kross, fimm eða sex þumlunga djúpt, til þess að skera vel í sundur jarðskorpuna og fá ræturnar á yfirborðið. Siðan skal landið standa ósnert. þangað til torfið er orðið þúrt, og skal þá farið yfir það með diskherfi. Ræturnar mega siðan liggja á yfirborðinu til þess að þorna i sólskininu, eða fluttar 1 burtu af akrinum þegar I stað. “Notið Duck-Foot Cultivator”. pótt verkfæri þetta sé gott og gagn- legt, er eins um það og aðra hluti að fólk má ekki ætlast til að nota megi. þáð til hvers sem vera skal. það er til dæmis ekki hægt að ætlast til þess, að með þvi verði útrýmt I snatri ill- gresi, sem ef til vill er meira en fet á hæð. En "Duck Foot Cultivator” er einkum til þess gerður að uppræta ungt illgresi, á meðan það aðeins er fárra þumlunga. par sem þistlar eru, er verkfæri þetta óyggjandi til þess að koma I veg fyrir að þeir skjóti gerinum og blöð- um. með þvi að það sníður sundur greinarnar fyrir neðan yfirborðið. Til þess að verkfærið komi að til- ætluðum notum og vinni verk sitt, þarf þáð auðvitað að vera i göðu lagi; tennurnar heilar og skerptar, og allar verða þær að vera í linu, því hvað lít- 111 mismunur sem er veldur tjóni. par sem jarðvegurinn er gljúpur, er rétt að láta verkfærið fara til botns, með þvi að hinn harði jarðvegur hreinsar úr tönnunum. Um miðdeg- istímann er réttast að reisa “Culti- vator”-inn upp. og hreinsa tennumar vel, og á kveldin að loknu verki að smyrja þær með fitu til þess að verja ryði. Á haustin skal koma “culti- vatornum’’ undir þak, taka úr tenn- urnar, smyrja þær vandlega, og varð- veita á rakalausum stað. Séra Siguröur Ólafsson kom vest- an af Kyrrahafsströnd til þess aö sitja kirkjuþingiö og veröur um nokkurn tíma viö preststörf í Minne- sota. Nýjega var Islendingur í Wynyard dæmdur í tveggja mánaöa fangelsi fyrir ólöglega vínsölu, og auk þess í $200 sekt. Annar íslendingur var sektaöur um $25.00 fyrir þaö aö vera í vitoröi meS honum. Margrét Paulson kennari viö Jóns Bjarnasonar skóla fór vestur ti! VatnabygSa um fyrri helgi, til þess aö finna foreldra sina og skyldfólk Lovísa, kona Dr. Jakobsonar í Wynyard og tengdadóttir þeirra fóru suöur til Bandarikja 16. þ. m., ætluöu þær til Mountain, St. Paul og Chicago. M, F. Björnsson frá Mountain h^fir keypt Northwestern hóteliö í Milton og flutt þangaö. Siguröur M. Askdal, sonur S. M. Askdals og konu hans í Minneota er nýlega kvæntur suöur í Wyoming konu sem Alta M. Claflin heitir. Soffia Olafsson, dóttir Einars Ólafssonar og konu hans í Minnesota giftist nýlega manni sem heitir E. T. Hagerty. Þessir voru kirkjuþingsfulltrúar og embættismenn: Séra B. B. Jóns- son, séra FriBrik Hallgrímsson, séra N. Stgr. Thorláksson, séra Carl J. Olson, séra Jóhann Bjarnason, séra K. K. Ólafsson, séra Guttormur Gutt- ormsson; séra H. Sigmar, séra Rún- ólfur Marteinsson, Halldór Johnson guöfræöingur, J. J. Vopni, J. J. Bíld- fell. Bjarni Jones, Minneota: G. B. Björnsson, Minneota; S. S. Hofteig, Westurheimi; J. P. Guömundsson, Lincoln; GuSm. Einarsson, Hensel: Jón Norman, Hensel; Mrs. Svafa Magnússon, Hallson; S. A. Duinson, Svold; Mrs. Kristin Goodman, Mil- ton; Halldór Metusalemson, Winni- peg; GuSjón Ingimundarson. Winni- peg; J. J. Swanson, Winnipeg; Skafti Arason, Húsavík; Gunnlaug- ur Oddson, Geysi; Tryggvi Ingjalds- son, Árborg;. T. H. Thorarinson, Riverton; Albert OliVer, Cypress River; Jónas Helgason, Baldur; GuSni Backman, Lundar; Philip Johnson, Stony Hill; Sigurgeir Pét- ursson, Hayland; Halldór Egilson, Swan River; Jónas Swanson, Krist- nes; Steingrímur Johnson, Wynyard; J. B. Jónsson, Kandahar; H. B. Grímsson, Mozart. ASra gesti um kirkjuþingiö telur "Minnesota Mas- cot” þessa: Mrs. Chr. Paulson, Selkirk; Mrs. J. Walterson, Cypress River; Mrs. Paul Anderson, Cypress River; Mrs. M. Nordman, Cypress River; Mrs. Johnson, Baldur; Mrs. J. B. Jónsson, Kandahár; Jón Björns- son, Gimli. RJÓMI Vér borgum undantekning- arlaust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- SŒTUR 0G SÖR verð. KEYPTUR Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við D0MINI0N CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRAND0N, MAN. SJÓÐIÐ MATINN VIÐ GAS Ef gaspípur er í strætinu þar sem þér búið þá léggjum vér pípur inn að landeigninni, án endurgjalds. Frá gangstéttinni og inn í kjallarann setjum vér 25c fyrir fetið. Lát- ið oss hafa pantanir yðar snemma, GAS STOVE DEPARTMENT, Winnipeg Electric Railway Co., 322 Main Street, - Tals. Main 2522 SUMAR-FERÐALAG YÐAR ÆTTI AÐ VERA MEÐ CANADIAN NORTHERN VESTUR AD HAFI Sérstakar sumarferðir til VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER, SEATTLE, PORTLAND, SAN FRANCISCO, LOS ANGELES, SAN DIEGO Til sölu frá 15. júni til 30. september. Góð til afturkomu tii 31. okt. Leyft að standa við á leiðinni. Sérstakar ferðir Nortli Pacific Coast Polnts 25., 27., og 30. júní; 1. og 6. júlí. Til A U S T U R Fram og til baka 60 daga, Sérstakar ferðir Jasper Park og Mt. Robson 15. maí til 30. september. C A N A D A . — Sumarferðir. Ferðir frá 1. júnl til 30. September. Lestir lýstar með rafmagni — ásamt með útsjónarvögnum þegar farið er i gegn um fjöllin og frá Winnipeg til Toronto. Svefnvagnar og ferðamánna vagnar. Bók sem gefur nákvæmar upplýsingar fæst hjá C.N.R. farbréfa- , sala, eða hjá R. Greelman, G.P.A. W. Stapleton, D.P.A. J. Madill, D.P.A. Winnipeg, Man. Saskatoon, Sask. Edmonton, Alta The Manitoba Farm Loans Association borgar Hvort sem þú hefir peninga þína á vöxtum einn daga eða heilt ár. Og bjóða þessutan 5% ”FOOD“ BONDS í stærri og smærri upphæðum og eins lengi og hverjum einum hentar. Er undir ábyrgð MANITOBA FYLKIS Skri.ið eftir bækling sem gefur nákvæmar upplýsingar The Manitoba Farm Loans Association Skrifstofa: Scott Block, 274 Main Street, Winnipeg CONCERT Will be given by Mrs. S. K. HALL, Soprano Mr. PAUL BARDAL, Baritone Mr. S. K. HALL, Pianist At Akra, July 2. Mountain, July 3. Gardar, July 4. Arborg, July 9. . Argyle, July 12. DANCING after CONCERT ATHUGIÐ! Smáauglýsingar í blaðið verða alls ekki tcknar framvegls nema því aðeins að borgnn fylgi. Verð er 35 oent fyrir hvern þurnlung dálkslengdar í hvert sklfti. Engln aiíglýslng tekin fyrlr minna en 25 cents í hvert sklftl sem hún birtlst. Bréfum með smáauglýsingum, seni borgun fylglr ekkl verður alls ekki sint. Andiátsfregnlr ern birtar án end- urgjalds undir elns og þær berast blaðinu, en æfiminningar og erfi- ljóð verða alls ekkl birt nema borg- nn fylgi með, sem svarar 15 cent- nm fyrir hvem þumlung dálks- lengdar. Þejr sem færa oss þessa auglýsing fá hjá oss beztu kjörkaup á myndarömmum. 125 fer- hyrnings þml. fyrir |OT aðeins......... OJC. Reynið oss, vér gerum vandað verk Stækkum mypdir þó gamlar séu. 359 Notre Dame Ave. Einar G. Tómasson frá Westbourne kom t’il bæjarins snögga ferð með dóttur sina til lækninga. Manitoba Dairy Lunch Cor. Main og Market St. Á hverj um degi er hægt aö fá máltíöir hjá oss eins og hér segir: Special Lunch frá kl. 12 til kl. 2 e.h. og Special Dinner frá kl. 5 til kl. 7.30 e.h. Þetta eru máltíöir af beztu tegund og seldar sanngjörnu veröi. KomiS Landar. I. Einarsson Járnbrantir, bankar, fjármála stofnanir brúka vel æfða að- stoðarmenn, sem ætíð má fá hjá DQMINIDN BUSINESS COLLEGE 352 Portage Ave.—Eatons megin t---------------------------------- Heimilis þvottur 8c. pundið Allur sléttur þvottur [er járndreg- inn._Annað er þurkaðog búið und- ir járndregningu. Þér finnið það út að þetta er mjög heppileg aðferð til þesa að þvo það sem þarf frá heim- ilinu. Tals. Garry 400 Rumford Laundry J. F. Maclennan & Co. 333 William Ave. Winnipeg Sendið oss smjör og egg yðar Hæsta verð borgað. Vérkaup- um svínskrokka, fugla, jarðepli TalS. G. 3786 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. William Avenue Garage Allskouar aðgarðir á Ðifreiðum Dominion Tires, Goodyear, Dun- lop og Maltease Cross og Tubes. Alt verk ábyrgst og væntum eftir verkiyðar. 363 William Ave., Wpeg, Ph. G, 3441 TRYGGING Storage & Warehouse Co., Ltd. Flytja og geyma hísbúnað. Vér búum ufan um Pianos, húsmuni ef æskt er. Talsími Sherbr. 3620 KRABBI LÆKNAÐUR R. D. EVANS sá er fann upp hið fræga Ev- ans krabbalækningalyf, óskar eftir að allir sem þjástaf krabba skrifi honum. Lækningin eyð- ir innvortis og útvortis krabba. R. D. EVANS, Brandon, Man. Þessi mynd er af þremur ungum og efnilegum mönnum, sem innrit- uöust i 184. herdeildina héSan úr Browne-bygöinni í marz 1916 og fóru meS þeirri deild yfir hafiö. Nöfn þeirra eru; Joseph og John Nicklin bræSur, og Þórarinn Hjaltdal, allir sérlega vel kyntir. Fallinn. Sú sorglega frétt hefir borist aö Joseph Nicklin hef'Si falIiS 9. apríl í stóra slagnum v’iö Vimy hæötna. Joseph sál. er fæddur 29. nóv. 1894 í Noröur Dakota, en flutti ásamt for- eldrum sínum barn til Manitoba og hefir dvaliö þar síöan. Foreldrar hans eru þau hjónin Andrew Nicklin, maSur af skozkum ættum og Vilhelm- ina Jónatansdóttir Jónatanssonar Lin- dal frá MiShópi í Húnavatnssýslu, sem býr í íslenzku bygöinni, nálægt Morden, Man. Joseph sál. var elztur af 11 syst- kinum og er nú sárt saknaS af for- eldrum og sybtkynum, sem eru til heimilis í bænum Morden. Joseph sál. átti margt frændfólk í þessari bygS, sem alt saknar hans; líka haföi hann unniS sér vináttu allra íslendinga hér, sem kyntust honum, því hann var í alla staSi vandaöur og góSur piltur. Innilega hluttekningu vottum viS foreldrunum og hinum mörgu syst- kinum og biöjum guö aö gefa þeim hinn soninn heim aftur heilan heilsu. Vintr. GOFINE & Co. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaSa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurs vlrSl. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlS á reiSum höndum: Getum út- vegaS hvaSa tegu»<l sem þér þarfnist. Aðgerðir og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumur gefinn. Battery aSgerSir og bifreiSar til- búnar til reynslu, geimdar og þvegnar. AUTO TTRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt. Verkstofu Tals.: Helm. Tais.: Garry 2154 Garry 2948 G. L. Stephenson Plumber Allskonar rafmagnsúhöld, svo sem straujáma víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VINNUSTOFA: B7G HOMt STREET VEDECO eyðileggur öll —------------------- kvikindi, selt á 50«, l.OO. 1.50, 2.50 gallonan VEDECO ROACH FOOD l5c,25cog 60ckanna Góður árangur ábyrgstur Vermin Destroyiag& Chemical Co. 836 Ingersol St. Tals. Sþerhr, 1285 Mrs, Wardale 643] Logan Ave. - Winnipeg BrúkuS föt keypt og seld eöa 1 þeim skift. Talsími G. 2355 GeriS vo vel aö nefna þessa augl. CASKIES 285 Edmonton St. Tals. M. 2015 Látið líta eftir loðskinna fötum yðar tafarlaust áður en þér leggið þau afsíðis til geymslu. Látið það ekki bregðast, -það sparar yður dollara. Nefnið þessa auglýsing Þúsundföld þægindi KOL Og: VIDUR Thos. Jackson & Sons Skrifstofa . . .. 370 Colony St. Talsíml Sherb. 62 og 64 Vestur Yards.....Wall St. Tals. Sbr. 63 Fort Rouge Yard . . í Ft. Rouge Tals. Ft. R. 1615 Elmwood Yaril .. .. í Elmwood Tals. St. John 498 > 1 ^ HÚÐIR, LOÐSKINN BEZTA VERÐ BORGAR W. B0URKE & C0. Pacific Ave., Brandon Garfar skinn Gerir við loðskinn Býr til feldi Sanol Eina áfeiSanlega lækningin viö syk- ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna steinum í blöörunni. KomiS og sjáiS viSurkenningar frá samborgurum ySar. Selt í öllum lyfjaliúSum. SANOL CO. 614 Portage Ave. Talsími Sher. 6029. J. H. M. CARSON Býr til Ailskonar Iimi fyrlr fatiaða menn, einnig kvlðslitsumhúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNIPEG. VÉR KAUPUM OG SELJUM, leigjum og skiftum á myndavélum. Myndir stækkaSar og alt, sem til mynda þarf, höfum vér. Sendið eftir verðlista. Manitoba Photo Supply Co., Ltd. 336 Smith St., Winnipeg, Man. KENNARA VANTAR viS geysir skóla nr. 776, fyrir átta mánuSi. Kenslutimabil frá 1. sept. 1917 til 31. des., og frá 1. marz 1918 til 30. júní. Tilboöum sem óskaö er eftir og til greini kaup, mentastig og æfingu verSur veitt móttaka af undirrituöum til 14. júlí 1917. Th. J. Pálsson, Sec.-Treas. Árborg, Man. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.