Lögberg - 12.07.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.07.1917, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JúLf 1917 Islenzk landnám. Flutt á 25 ára afmccli Foam Lake bygðar, við Bertdale, 27. júní 1917 Herra forseti, háttvirta samkoma! Um leið og eg tek til máls, langar mig til að þakka yður öllum og for- stöðunefnd þessa hátíöarhalds fyrir þá góSvild sem þér hafiS sýnt mér, meS því að mælast til aS eg kæmi hingaS i dag og segSi nokkur orS, á þessari 25 ára hátíS bygSarinnar, en öllu fremur' þó vildi eg þakka þaS frjálsræSi sem forstöSunefndin hefir veitt mér, aS mega halla til ræSuefni mínu eftir vild, frá því sem upphaf- lega var ætlaS, og flvtja þaS sem eg hefi aS segja á íslenzku. Sannast aS segja finst mér aS öll hátiSa-höld og samkvxmi til minn- ingar því sem snertir oss sem íslend- inga eigi aS fara fram á íslenzku, hvar sem þau eru haldin. Öll sam- kvæmi og hátíSahöld, er rætur sínar eiga í þjóSarsögu vorri og þjóSartil- veru, eiga aS fara fram á þeirri tungu sern héSan af er tunga vor og eigi annara. Sé þar tataS á öSrum tung- um, ætti þaS aS vera af þeim er ann- ara þjóSa eru, og til vor eru boSnir og votta vilja oss vinsemd sína og virSingu á þessum heiSursdögum vorum. — Vilji einhverjir þeirra benda oss á aS eigi séu þeir r.ógsam- lega kunnugir sögu vorri og siSum, til aS taka þátt í hátíSahölditm vor- um, nema því aS eins aS vér skýrum hvorttveggja fyrir þeim, þá látum þaS sýnt, aS um leiS og vér erum þ??is albúnir, þá veljum vér eigi til þess hátiSisdaga voru öSrum fremur, held- ur hvem dag og hverja stund sem þeir meS oss búa, og vér meS þeim. Saga vor hefir eigi gjörst i leyni íremur en annara þjóSa. Opinber- lega hefir hún gjörst og opinbcrlega hefir þjóS \or kent, í alþjóSa-must- erinu mikla, er stendur viS hinn und- ursamlega alfaraveg, alls ruannkyns- •ns. Viljum vér fræSast um sögu ann- ara jijóSa, svo viS fáum gjórt þeirra grein og á skynsaman hátt tekiS þátt hátiSahöldum þeirra, verSum vér s;álf aS leita oss þeirrar upplýsingar — og taliS vorkunnarlaust. Svo fer !íka bezt á því. Svo er hver saga tipminn, en eigi þótt á hana sé hlýtt sljóíum huga og daufum eyruin. En megum vér þá eigi ætlast til þcss sama af öSrum? UmræSuefninu halla eg þá lil lika. “Þátt-talca íslendinga í byggingu Brezka-ríkisins”, er mér ofvaxiS efni, joekki eigi til þess, skil þaS heldur eigi. Eftir því sem mér skilst getur saga vor íslendinga þess eigi aS vér höfum átt þátt í aS uppbyggja nokk- urt konunga eSa keisaradæmi, eSa voldug heimsveldi, • fvr eSa síSar. Til þess höfunt vér veriS of fámenn þjóS. Og svo virðist hlutverki þjóS- innar hafa veriS fariS á annan veg. f>ó fluzt hafi fáeinar þúsundir manna og sezt aS hér í landi, er þaS smá- ræSi eitt, í samanburSi viS þann grúa sem fyrir er og hingaS flyzt og eigi aS neinu teljandi til byggingar hintt heimsvíSa brezka ríki. | Svo og auk þess, þá er Brezka-rik- iS lika, annaS og annars eSlis en land- flæmin stóru og álfurnar sem ríkinu lúta. Þó ríkiS liSi undir lok, liSi eigi löndin né líSir jteir sem þau byggja undir lok. RíkiS og löndin er eigi hiS sama. RíkiS er hugtak. í>aS er stefnur, fyrirmæli, lög, viSkomandi viSskiftum, stjórnarfari, allri niann- félagsskipun innan takmarka þess Lógunum og fyrirmælunum lúta allir, er innan búa jjessara vébanda. Lögin og fyrirmælin eiga aS leiSa í ljós hugtakiS — þjóSfélagseininguna — en hugtakift er hin sýnilega mvnd þeirrar þýSingar sem lögS er í rétt- lætift — alt réttlæti. — Ríki er ekki annaS en ciningarband ]>jóSfélags- ins. T>egar menn bera saraan í hugan- um þetta hugtak, — ]>essa jyióSfélags- einingu viS önnur samskonar hug- tök. — þjóSfélagseiningar, riki, er j>aS gjört til þess aS atliuga hve nálægt þetta sýnilega hugtak komist öllum mannlegtim skilningi á réttlæti, sönn- um mannréttindum, og eigi til annars. Sé meinast viS ]>ví er hugsanafrelsiS meinaS. Sé ]>aft bannaS er samvizku- frelsiS bannaS, og öll þjóftfélags framför, þar með óhugsandi og ó- móguleg. Ef nú eftir slíkan samanburS, hver sem hann gjörir, niðurstaðan verSur sú aft J>etta hugtak sé hið næsta er mannlegur skilningur fái komist á fullkomnu réttlæti — en öll önnttr. fráleit og fjarlæg því — þá hefir hugsaninni einhverstaðar förl- ast máttur. Þvi eins og mennirnir bæta hvern annan upp svo aS mann- félagsheildin öll er meiri, stærri, feg- urri, og betri en einstaklingurinn, svo bæta rtkja hugtökin hvert annaS upp. og eitt hefir þaS til aS bera sem annað hefir ekki. En ekkert þeirra um sig er fullkomið og ekkert Jteirra nær hinttni fullkomnasta skilning! manna á réttlæti og sönnum mann- réttindum, j>ó þau komist þar misjafn- lega langt. Ekkert — nema eitt — hugtakiS, — ríkiS, sem enn er ókomiS —• friðar; og sælu-ríkiS mikla, “þars sannleikur ríkir og öfnuður býr”, þar sem réttur allra er jafn, þess stóra þess smáa, þess fátæka ]>ess ríka, þess tinga þess gamla. Svo lengi sem allir halda sig við htigtakiS stendur ríkiS og eigi leng- ur. í>egar því er hafnað, jafnskjótt fellur þaS, en eftir standa álfurnar og löndin og lýSirnir, sem þau bvggja. f smiðí þessa hugtaks, ]>essara laga og fyrirmæla hefir íslenzka J>jóSin engan þátt átt til ]>essa, og því eigi heldur í uppbvggingu Brezka-ríkisins. En í landnámi hér í álfu, innan þessa veldis, hefir hún átt talsverðah þátt. aS stærð og mannfjölda m.eð öSrum þjóSum. íslenzka þjóðin, hefir frá því fyrsta verið landnáms þjóð. Saga hennar byrjar meS landnámi. Landnáma er hennar fyrsta bók — hennar Geneses. Gullaldarsagan er landnámssaga. Og saga hinnar nýju endurvöknuSu ald- ar er einnig landnámssaga. Um ís- lenzk landnám má því margt segja og er það málefni er eiga virðist vel viS tækifæri eins og þetta hér í dag. En hvar á að byrja og hvar aS enda? f>aS er efni í margar bækur. öllu verSur eigi til skila haldiS í einni stuttri ræðu. Kjósum vér helzt aS grípa of- an í þaS hér og þar og benda á fáein einstök dæmi. Upphaf íslenzku þjþSarinnar er landnám, sem gjörðist út frá NorS- urlöndum, eftir einhvern þýSingar mesta viSburS sögunnar, orrustuna á HaíursfirSi áriS 872. Er þaS loka orrusta milli einveldis og sjálfstæðis og bíður sjálfstæSiS ósigur, sú þjóS- félagshugsun aS hver maSur eigi sig sjálfur. Flytur þá fjöldi manna burtu, til eyjarinnar nýfundnu norS- ur í höfum og setur þar þjóðveldi á stofn oS nýju, meS því aS um siði, stjórn og lög semia þeir er landiS yrkja, búi stýra og auSn og öræfum breyta í mannabvgS. RáSa þeir yfir sínum eigin handaverkum, nautum og sauðum og fénaSi öllum, fuglum lofts- ins og fiskum sjávarins. Koma þeir sér saman meS hver skuli allsherjar lög vera, hvaSa fyrirmælum skuli hlýtt, í sambýli og nábýli, frjálsra manna. SjálfstæSishugsjónin -er ó- sigur bíður í HafursfirSi, flytur sig búferlum og s^zt aS á óbygSu landi er hún má eiga sjálf. HiS sjálfsagSa höfuðákvæSi hinna nýskipuSu fyrir- mæla og laga er, aS sá sem þau brýtur — fótumtreður annara rétt, skal engu fyrir þaS fyrr týna, en frelsinu, — hann er sekur skógarmaður og útlægi frjálsra manna. Hugsjónin, sem fyrir vakir meS land náminu, er eigi sú, og meS svo mörg önur, yngri og síðari tíma, aS flýja hungur og dauSa, heldur aS bjarga sjálfstæði og sæmd og tryggja ein- staklingnum þann rétt, sem hann er borinn til, aS fá að eiga sig og ráða sér sjálfur. AS þessu leyti og þó eigi síSur aS hinu, aS það eru beztu raenn landsins sem flytja, er þetta landnám hiS sérstæðasta er um getur. ÞaS er eigi v'egna landþrengsla á NorSur- löndum, eigi vegna bjargarskorts, að fsland bygSist, heldur vegna ósigurs- ins er sjálfstæðisþráin beiS í viðskift- skiftunum viS einveldiS, meS Hafurs- fjarðarorrustu. ÞaS eru eigi gull eða glæsilegar borgir, meS fögrum aldingörSum, sem til sín draga yfir breitt og solliS haf þetta noræna fólk, heldur auðnin og óbvgðin þar sem heldur er von aS trygt sé frelsi, öldum og óbornum. Þetta er eina landnámið, á þessum tíma og öldurn saman á eftir, sem helgaS er og vígt þessum hugsjónum. Norrænir víkingar lierja suSur um lönd. Þeir ieggja undir sig austur- hluta NiSurlanda. Þeir hertaka og setja á fót konungsríki í Dýflinni, á Skotlandi á Englandi. Þeir taka Orkneyjar og stór héruS á Frakklandi og gjörast þar jarlar. Þeir vaSa suS- ur um Valland og stofna þar hertoga- dæmi. Þeir ganga á mála hjá Mikla- garðs keisara og berjast jafnt hvort málstaðurinn er réttur eða rangur. Þeir stofna konungsríki í SvíþjóS hinni miklu. En alt þetta er helgaS Öðrum tilgangi, gjört til aS vinna ti’ fjár og frama, til ríkja og mannafor- •ráða, — helgað hugsuninni er sigur ber úr býtum i viðskiftunum á Haf- ursfirði. ! Gull og glæsilegar borgir. auður og aldingarSar, lokka og leiða til sín þessa sonu NorSurlanda, heita þeim munaði og allsnægtum og fyrir því gangast þeir. En landnámiS sem leiddi til norðurferðar hét engu sliku. Þar var eigi fyrir öðru aS gangast en að menn gætu átt sig sjálfir og hefði við enga um völdin aS deilá nema náttúruna sjálfa. En þaS var nú líka mikið. Því fylgdi sá kogtur aft þar var sjálfs-þroskanum gefið rúm. Er þetta eina landnámiS, er varanlegí Verður, en hin deyja. En eigi er þess þó meS fögnuði aS minnast, heldut meS söknuSi aS svo hlaut aS fara, að þau hverfa úr. sögunni. Hugurinn fylgist meS þeim ungu og hugumstóru hópum er fyrstir suður fara og i austurvíking og mælir þeinj hljóður allrar gæfu og alls gengis. Hann dvelur hjá þeim, fylgist meS forlögum þeirra, neitar aS skiljast viS þá, vill eigi missa sjónir af þeim — þeim og eftirkomendtim þeirra, gjörir sér vonir uni aS hann muni kunna viS sig, þar sem þeir setjast um kvrt, aS þeir staSir fái á sig Norrænan blæ þó SuSrænir séu. Hann horfir glöSum augum til Bayeux þangaS sem Hrólf- ur sendir sonu sína til Norrænu-náms og þeir frændur hans, syni sína í nær heila öld » eftir, Hann hvarflar suS- ur um Sikiley, til Englands, til Spán- ar. En landnámin þessi smá þverra, eins og þau höfðu vaxiS, líkast hverf- andi drattm. Árin og aldirnar líSa og altaf þynnast flokkarnir. Heimsveld- iS Norræna deyr, áSur en þaS vaknat til sjálfvitundar. Loks frá dánar- befti síðasta ættingjans-, er vott bar síðustu þjóSareinkennanna —' eigi tungunnar, því hún er glötuS, — tek- ur hann sig til ferSar, dapur og óglaS- ur og hverfur heim. öldin er forn og liðin, föruneytiS og hinar fríStt sveitir allar horfnar, orðnar minning- ar og eigi annaS, — Ijósrákir bjartar — geislastafir, yzt út viS sjóndeildar hringinn, á skýjuSum næturhimni sög- unnar. Þetta er saga bóndasonarins úr Hrafnistu Odds Grímssonar LoS- inkinna, eins og hún keniur viS mann- kynssögunni þessar landnámssögur. BríSur, glæstlegur, alinn á Berurjóðri, ykonungur : SuSuflöndum, aldur, skaptur meiri en öSrttm. meiri en aðr- ir menn — tolf álnir fullar, ]>ví svo var steinþróin innan aS mæla, — bet- ur til vina, gifturíkari, en gæfusnauS- ari, flestum mönnum. Hugurinn hverfur heim, til eyjar- innar, er ein varðveitir ættrunninn útflutta og staSnæmist þar, eins og Tóki í höll Ólafs konungs. Horfnir eru Völsungar og Gotar, horfnir kon- ungar Dýflinnar og Skotlands, horfin panalög hin fornu, horfnir Væringj- ár, horfinn Hrærekur í SvíþjóS hinni miklu, horfnir RúSu og Sikileyja jarl- ar og sveit þeirra öll. En Vafurlogar leika um ísland og NorSurlönd og bera blys þeirra vfS himin. Upphaf íslenzku þjóSarinnar er landnám. AS því loknu hefjast ís- lenzk landnám. HiS fyrsta er fund- ur Grænlands og bygging þess. MeS nokkurn vegin sama tilgangi er efnt til þess landnáms og á íslandi. Eirík- ur hinn RauSi býður öllum til sín. Er þar engum gengiS á hönd og engir. réttindi af hendi seld er bera frálsum mönnum. En isar og einangran og dofi, er smáfærist yfir siglingar NorS- urlanda, reynist þvi ofraun, svo þaS bíSur sinn bana eftir frækilega ýörn í full 400 ár. Hefir þaS reist sér minnisv'arSa óbrotgjarnar meS Eddu- kviðunni: “Lifa mun þat eftir, á landi hverju, þeirra þrámæli, hvargí er þjóS heyrir”. AnnaS er ei til merk is um þaS, nema nokkrar bæjarrústir, brunnar kirkjur og vallgrónir tún- garSar. Er þó eigi laust viS aS þess kenni á stundum að þaSan heyrist hljómar, — en það eru hljómar liðins dags, einskonar hljóm-hylling, er lyft- ir liðinni öld upp úr djúpi liðinnar tíSar, svo aS enn má þar heyra menn mælast viS, eins og væri þar fjölmenni i sveitum, enn hringt til helgra tíða í GörSum, eða þingaS á Brattahlíð. Næsta landnám er svo hér í álfu. Landnámið fyrra og fundur þessa lands. En , það er skammært líka. Fyrir LeifsbúSú lékum sér eigi börn og eru þær því sömu örlögum seldar eins og ætta/bóliS í Eiríksfiröi. Kann nú enginn frá aS skýra hvar þær stóSu né frá leiði Þorvaldar Eiríkssonar, er fyrstur er hér til moldar borinn allra íslendinga. Er þaS nú týnt og svo og Kjalarnesiö hans, er honum þótti svo fagurt, og gott ábúSar. Býr hann þar nú einn, en liS hans löngu til baka snúið. Svo líöa aldir, og gjörist margt meS Norrænum þjóSum er hag þeirra breytir á ýmsan hátt. En íslenzkií landfundir og landnám eru eigi fleiri fram til þess tíma aS vesturferSir byrja á ný. Eru þaS atburðir svo ferskir aS flestum eru í minni, má því fljótt yfir sögu fara. Um áriS 1852 flytja fyrstu Islendingar tii Norður Ameríku og nema staSar i Utah. Tíu árum síöar eða um 1862 fara nokkrir af landi burt og þá tii Brazilíu. En tíu árum síðar eSa 1872 leggur annar hópur og fámennur, á staS ttl NorSur Ameriku og staðnæm- ist í Wisconsin ríkinu. ÁriS 1873 flytja fyrstu íslendingar til Canada, til Rosseau bæjar og Toronto borgar. Frá þeim tíma og upp til þessa dags, hefir eigi svo ár liðiS, aS eigi hafi fleiri eða færri hingaö flutt, þó mest- ur sé útflutningurinn framan af árum. Tæplega er hægt aö segjp aS þar hafi islenzk bvgSarlög myndast er fyrst er staSar numiö. EySimörkin og óbygðin lág öll vestur lengra, og þangaS fluttust þeir. Þar var um landnám aS kjósa. Þegar bygS þrengdist umhverfis eldri bygðar- lögin, voru tekin upp ný bygðarstæSi, enn vestar, unz svo er komiS aS vér eigum bygðir yfir þvera álfuna. Þó margar séu bygöirnar eru þær fleiri fremur smáar og eigi nema fjórar stórar og er þessi ein í þeirra tölu, en þeirra yngst. á bygS þessi hálft afmæli viS Canada ríkiS, sem nú er fimtugt, en hún 25 ára. Jafn- íramt því sem hún er ein hinna fjög- urra höfuS bygða vorra, er hún meS þeim kostamestu og farsælustu. Hefir atorka og árvekni auSkent og prýtt allan sveitabrag og boriS ríkulega á- vexti. Prýtt — þvi í atorku og árvekni er fólginn undursamlegur fegurS- arkraftur. sem lífinu veitir sjálfs- traust og bjartsýni, einurS og áræSi, cg dug. Betri afmælisósk er eigi unt fram aS bera, en aS sömu auökenni megi halda áfram aS prýða hennar sveitabrag, um ókomna aldarfjórð- unga, alt aS hinsta degi. Fornu landnámin íslenzku eru gjörS í löndum sem íslendingar fundu sjálf- ir, þar sem menskir menn höfSu al- drei fæti stigiö áöur. AS vissu leyti má segja þaS sama um þessi síðustu landnám á öldinni sem IeiS. Þau eru í landi sem þeir hafa fundiS sjálfir — en löngu fundiS — og þar sem menskir menn höfSu naumast fæti stigiö. En, þau eru eigi eins tilkom- in og hin fyrri, einkum hiS fyrsta þá er ísland bygðist sjálft. Framhald þeirra landnáma, þá land er eins mjög eða öllu meira, numiS hugsjón manns- ins, en til búsetu, er annarsstáSar aS leita. Þau landnám eru mörg, í lönd- um er þeir sjálfir fundu, aS eigin á- vísan, eöa ávlsan feðra og mæSra framsýnna. Þau gjörast um hiS langa tímabil frá fundi Vínlands til VesturferSa og er þar aS vísa til hins andlega starfs þjóöarinnar. Frægt landnám og landafundur, er landnám og landfundur Þorsteins Surts á BreiSafirði, Hallsteinssonar. Hann fann, nam og kannaSi land, í álfu þeirri er viðáttu mest er allra staða í veröldu, í landi Tímans. Hann fann upp Sumarauka og kendi Islend- ingum þann tímareikning er réttari er en sá sem haföur var og leiðrétti svo þá skekkju aS sumri munaði mjög til v'ors er enginn kunni að segja hverju gegndi. Var þaS þrekvirki hið mesta. Er þessi islenzki tíma- reikningur í engu skeikulli en sá er kendur er við þá frændur Julius Cæs- ar og Ágústus, er létu tvo mánuSina heita eftir sér og klípa létu sinn dag- inn hver aftan af dagatölu febrúar og bæta viS þessa mánuði, svo þeir skyldu eigi skemri vera en þeir sem lengstir eru i árinu. Þá má nefna Stjörnu-Odda, er reiknaði gang himintungla, rannsak- aSi strauma, flóS og fjörur sjávarins og eyddi æfinni til vísinda iðkana, When using WILSON’S FLY PADS REAO OIRECTIONS CAPEFULLY AND F0LL0W THEMy S'sS) EXACTLY. Er miklu betri en gúmi flug-napapplr- inn. Hreinn I meSferS. Fæst hjá lyfsölum og matvörusölum. áður en sönn vísindi verða til. Var hann Þingeyjingur og Aöaldælingur. Þá eru þeir sem í letur færa hinar undursamlegu sögur og goðsagnir, og opnað hafa öllum ókomnum öldum huga og hjartal^g og epinberaS }>eim skilning og trú hinnar óviðjafnanlegu norrænu fornaldar. Enn fremur, þeir er fundu æfintýra löndin björt og hlý og rituSu um þau, er andi mannsins getur ávalt flutt sig til," þegar honum er búiS fjörtjón eöa frelsismissir hér. Þá má nefna þá, er fundu og fléttuðu saman, hina þýSu og undursamlegu hljóma alþýðulaganna, er eins og vængir morgunroöans taka meS sér sorgir og hjartans langanir manna og flytja þær til hins yzta hafs. — Og svo nú siðast á hinni nýju lista og vísinda öld, þann sem uppgötvaöi aS í sjálfu ljósinu er líf og heilsubót, jafn vel hinna líkamlegu meina. 1 ljósinu, er ávalt hefir veriö látiS tákna sannleikann og ímynd er lífs og alls heilbrigöis í heimi andans, í þvt er líf og heilbrygSi er veitist hinum líkamlega heimi. Er þaS bending, eigi óskýr, um eöli sannleikans, aS hann er líf og heilsubót í andlegum líkamlegum og öllum skilningi. En síöast skal getiS mannsins, son- ar smiSsins, íslenzka, er aS nýju nemur land listarinnar til íbúöar nor- rænum anda. Er reist hefir minnis- merki því fegursta sem skapaS er, mannkyninu sjálfu, fegurri ímyndir en þaS er sjálft. Er heggur í stein mynd Meistarans sjálfs, fríða og tígulega, fullkomna og undursamlega er hugsjón mannanna hefir óljóst eygt í nítján aldir en orS þeirra al- drei haft orku til a'S lýsa. Þetta eru alt saman landnám — ís- lenzk landnám, er gjörö hafa veriö samtíða og milli þess sem ný bygSir hafa VeriS teknar upp. En nú er senn öllum landnámum íslenzkum í hinum algenga skilningi lokiö. ÓbygSir jarðarinnar, hæfi- legir bústaðir mönnum, eru senn allar numdar. Yngstu landnámin orðin 25 ára gömul. eða sem næst því. En —'heimur andans er stór og strjál- bygður og enn lítt numinn. Þar verða íslenzk landnám i framtíöinni aS gjörast, og gjörum vér þá eigi meira en rækja dæmi liSinna alda. I landnámi Þorsteij* Surts Hallsteins- sonar, Stjörnu-Odda, skáldanna, sagn- fræðinganna, tónfræSinganna, lista- mannsins Alberts Thorvaldsens, vís- indamannsins Nielsar Finsens, eru víðáttu miklar auönir og enn mikiS óunniS. Þar eru góS íslenzk bygðar- stæSi. Og þar eru landkostir góðir svo góöir aS hvergi getur betri. Þar eru lífstrén, sem hver sem neytir á- vaxtanna af, mun ei framar deyja. Þar eru ódáins lindirnar, sem hver sem baöar sig í, heldur æsku sinni og fegurð um alla tíma. Þar eru unaös- raddirnar svo margar, að óbygðin hljómar og endurrómar af hinum sætasta og ljúfasta söng, er burtu ber alheimsins friðleysi beizkju og sorg. MeS fullu trausti þess aS þar verði mörg íslenzk landnám gjörS á kom- andi tíS, og aS þar þéttist bygð ís- lenzkra manna og kvenna, unz vér 'eignumst bygöir yfir þvera álfuna þá, get eg þessara hluta, og svo til að minna þá sem hér eru á, aS láta eigi viS landnám sitt hér veröa staðar numiö, heldur helga sér líka bygðarstæöi þar, svo ört sem þau lönd byggjast, rySja þar markir og byggja ettir ruðin, gjörast frum- herjar þar, í hinu enn meira NorS- v'esturlandi, landinu sem liggur sunn- an viS sól og vestan viS mána. Þess fleiri sem bygðir nema sér þar, þess tíSar verður þessarar bygðar aS góSu getiS. AS þeir geti orSið sem flestir héðan aS nema þar land, og úr öllum þeim landspörtum sem íslendingar byggja er ósk vor, samfagnaSar ósk vor til yöar i dag, á þessum hátíðis- degi, — og erindislok. Lifi blessist og blómgist íslenzkt landnám hér og annarsstaðar, í landi menningarinnar, í landi ljóSa og sögu, i landi vísinda og lista, meSan heimur varir! R'ógnv. Pctursson.. . Uppreist í Kína, Þær fréttir hafa birst í blöðunum aS uppreistir ættu sér staS í Kína, og þær alvarlegar. Til þess aS skilja hvernig á stendur er nauðsynlegt aS ryfja upp sögu Kínaveldis siðastliSin 0 ár aS minsta kosti aS því er stjórn mál snertir. Þar hefir alt stjórnar- far veriö á svo miklu reiki, aS jafn vel veröur tæplega sagt meS vissu hvenær þar hefir veriS einveldi eða lýöveldi, samkvæmt stjórnarskránni. ÞaS er þó víst aS þar er einveldi nú sem stendur. Fyrst var þar lengi að völdum Manchu keisaraættin. Smámsaman komst ]>ar á óánægja meS einveldi. Voru margir þeirra manna sem ferS- ast höfðu og dvaliS i Vesturheimi og Evrópu því hlyntir aS einhverjar framfarir og réttarbætur kæmust þar á. Fremstur þeirra manna og færast- ur var Dr. Sun Yet Sen. HafSi hann ferðast um menningarlöndin og ment- ast þar og kom svo heim fullur áhuga KAUPMANNAHAFNAR Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK og umbóta, breytinga og byltinga. Vildi hann fyrir hvern mun stofna lýðveldi í landi sínu. Gerði hann loksins uppreist í þessu skyni og fékk meS sér nógu marga til þess aS koma sínu fram aS nokkru leyti. Þess má geta aS herstjórn í Kína er ekkí eins og í Vesturlöndum. Hún er þannig aS herforingi er í hverju héraði og hefir fullveldi yfir sínum her hv'er fyrir sig. Varð því upp- reistin þannig aS herinn skiftist; sumir hershöfðingjarnir börSust meS keisaranum og einveldinu, en aörir meS uppreistarmönnum. VarS af þessu grimmilegt borgarastríð. Keisaranum var hrundið af stóli, en maSur sem Yuan Shihi Kai hét og veriö hafði fyrirferðarlítill aS undanförnu var gerður að forseta t hinu nýstofnaSa svo kallaöa þjóS- ríki. Þessi Kai var kallaður hinn mikli maður Kína. Margir uppreist- armanna voru ekki sem ánægSastir meS hann, en fylgdu honum þó aS málum. Keisarinn var barn aS aldri og var hann látinn segja af sér. Svö var til ætlast aS Yuan Shihi Kai yröi bráðabvrgSar forseti, aS eins en oftast stjórnaSi hann sem einvaldur og einráSur keisari. Þing var þar sett á aS nafninu til. Þar var efri deild og neðri deild en forsetinn var svo aS segja alræöis- maSur yfir báðum. Deildirnar komu sér aldrei saman, önnur viSurkendi aldrei þaS sem hin gerSi, en þegar önnur vildi taka sér þaS vald sem forsetinn áleit aS hinni bæri, þá tók hann blátt áfram alla í þeirri deild- inni, sem hann taldi hafa rangt fyrir sér og ýmist rak þá eSa lét setja þá i fangelsi; stundum gerði hann sér hægt um hönd og lét hálshöggv'a leiðtogana. Þetta þing var eiginlega sett til bráSabyrgSa og átti aS semja grundvallarlög þjóöveldisins, en ekk- ert varS úr því, þar sem timinn lenti allur i deilum. En svo hyíslaöi freistarinn því í eyra forsetans aS hann ætti aS verða einvaldur keisari, mynda Kínverskt keisaradæmi meS sínu nafni. ,Vald hans sem forseti var nógu mikiö til þess aS hann heföi getaS gert þetta, en hann áleit aSra aðferS vinsælli og samdi þvi í leyni eða reyndi aS semja viS hershöfðingja þá, sem hon- um voru andstæðir. En alt fór út um þúfur. Þegar þaS mistókst hugs- aSi hann sér aS beita valdi en þaS hepnaSist ekki heldur. Veldi hans hrundi eftir fáeina daga, og dó hann svo aS segja í þeim svifunum; var álitiS aS einhv'er hefði greitt honum veg inn í eilíföina. Sá sem veriS haföi varaforseti hét Li Ýuan Hung; hafði hinn haft hann í fangelsi á meöan hann réS rikjum, en nú tók hann viS ríkisstjórn. Ekki voru menn þó ánægðir meS hann og var stjórn hans ávalt á völtum fótum. Siðbóta og framsóknarmenn voru á móti'honum í öllu, og fóru flest stjórn- arstörf hans fram meS samsærum. Átti hann í vök aS verjast frá öllum hliöum og andstæðir flokkar börðust um alt landiS; orustur milli fylkja og flokka voru svo að segja búnar aS gera út af viS þjóöina. HershöfS- ingi einn er Chang Hsun hét og kallaSur var hinn mikli hershöfðingi meðal Kina, varS nú aSalmaSur þjóS- arinnar um tíma. Reis hann upp til þess aS koma til valda manni af Manchus keisaraættinni og var þaÖ barn aö aldri. Hann hét Hsuan Tung. Ávarp þessa unglings til þjóð- arinar var afareinkennilegt, og er þaS þannig: “Li Yuan Hung hefir beðiS oss aS taka viS ríkisstjórn; kveSst hann hafa veriS neyddur til aS taka aS sér stjórn þjóðarinnar af hervaldi í fyrstu upo- reistinni. -Hann iðrast þess nú aS honum hefir mistekist þjóSstjórn og biSur oss aS hegna sér fyrir. Ver viöurkennum yfirsjónir hans, en einn- ig hæfileika. Vér útnefnum hann hér með hershöfðingja með hæstu virö- ingum sem ríkið getur veitt.” Og svo stjórnaði þessi unglingur og fólk- iS gerSi sér gott af. Sannleikurinn er sá aS þjóSin í Kína er sofandi aS því er stjórnmál snertir ;lætur hún stjórnina og herinn ráSa algerlega. Þykjast flestir vera önnum kafnir aö biarga sér og sínum aS því er viSur- væri snertir og skoSa alla stjórn sem grunsama og þjóSarbyrði. Af því leiöir aS pólitiskir skálkar sem lært hafa lexíur sínar hjá menningarþjóSunum koma klækjum sínum fram þegar þjóSaraugaS sefur. Og hins vegar er Jöpum vel um vart aS ekki fari stjórnin i Kína sem bezt úr hendi; setja þeir sig því aldrei úr færi að kveikja þar úlf- ÚS og ósætti. Nú stendur yfir borgarastríð i Kína, sem taliS er aS miklu leyti af völdum Japana og er erfitt aS segja hvernig því líkur. Guðni Jónsson hreppstjóri frá Dunkárbakka fæddur 4. des. 1840—dáinn 4. des. 1914 og kona hans. Guðný Daníelsdóttir fædd 1. okt 1840 — dáin 8. apríl 1912. pau giftust tvltug að aldri, og bjuggu allan búskap sinn á nefndum bæ. peim varS 14 barna auSIS og eru 5 þeirri á lífi. Ágætur oröstír ódauðlegum geislum umvefur nöfn þessi, öllum kær. Elsku og lotning ætíS þau vekja hjá fjölda af vinum, fjær og nær. Öll þeirra æfi elskuríkri sambúS, búsæld og mannhylli blessuS var. Mannást og mannúS, menning og prýði, þaS gerði frægan garSinn þar. Þegar í æsku ást til þessa liéraðs hug þeirra gagntók sem ljúflings-lióS. Sæmd þess og gengi, sæld þess og blómi. þeim ætíð fyrir augum stóö. Gestrisni, glaðværft, göfuglyndi, blíða, i þeirra dagfari öllu skein. ESli var beggja íslenzkt og vinfast, og lundin tállaus, trvgg og hrein. Framgjörn og samhent fylgdust þau aS verki, einhuga, ástrík í allri raun. Blómlega býliS, bætta og prýdda, þaS var þeim sæmd og sigurlaun. zEska í anda elli þeirra lýsti. æsku og glaðværS þau unnu heitt. Æsku og framhug æ þau til frama meS hjartans alúS höfðu leitt. HéraSiS harmar hjónin þessi góSu, auöskipaS rúm þeirra engum finst. Æfinnar löngu, æfinnar nýtu, mun lengi hér meS lofi minst. GuS blessi vkkar æfi, góðu hjón! Hún endurskin þeim himinljóma af sem jafnan Iýsti ykkar inri sjón og ykkur jafnan styrk og kærleik gaf. í ykkar hjóna-ást hann glaöast skein, sem entist fram til dauöans sterk og hrein. GuS blessi ykkar æfi langa starf! ÞaS í sér fræ til meiri starfa ber. ÞaS gefiö hefir sanna sæmd í arf og sýnt hvers virði hygni og ráSdeild er. Nú þakka börnin ykkur alla dáS, og ykkar sönnu, hollu, spöku ráS. Nú bætast ýkkur ótal raunaspor, og endurgefast vinir, mistir hér. GuS gefi ykkur eilíft himneskt vor, sem ást og gleði í faðmi sínum ber. MeS hjartans þökk vér hér á ykkur minnumst. 1 heimi sælli glöS vér endurfinnumst. G. M. Stjórnin sveik loforð sín. Fyrverandi herforingi kcerir stjórnina um svik. New York, 4. júlí. Liet. Col. Henry J. Frabrey frá Montreal, sem stjórnaSi írsk-canadiskum mönnum í sérstakri herdeild, sem nú hefir veriS leyst upp hefir ritaS það sem hér fer á eftir i blaðiö “New York Post” með eigin undirskrift sinni: “Tveir ráðherrar Bordenstjórnar- innar, annar þeirra hermálaráðherr- ann, skýrSi frá því á ræðupöllum í opinberum tölum í Montreal, aS Can- ada stjórnin skuldbindi sig til þess að sjá um aS írsk-canadiska herdeild- in færi til Frakklands í heilu lagi sem fulltrúadeild íra hér i landi. Trevst- andi þessari skuldbindingti og gagn- teknir af þjóðhollustu við Canada þjóöina, fóru írar sjálfviljugir i her- inn og stríöiS þrátt fyrir þaS sem skeSi eftir uppreistina á írlándi um páskana 1916”. Síöan segir hershöföinginn frá því aS eftir aö herdeildin var komin öll heilu og höldnu til Englands 6. des- ember 1916, hafði hann oröiS þess var 3. janúar 1917 aS ákveSið hefði veriS í Englandi aS sundra deildinni. “Þegar þetta kom upp”, segir hann “sagði eg af mér herforingiastöðunni og fór aftur til Canada. Allar til- raunir frá Canada voru til einskis. Skrúögangan yfir írland fór fram og deildinni var sundraö, 23. maí 1917, hermönnum deildarinnar var dreift hér og þar innan um ensk-canadiskar deildir. Ekki einn einasti af yfir- mönnum deildarinnar — ekki einu sinni kaþólskur herprestur sem deild- inn hafði fékk aS fara meS piltunum; foringjar deildarinnar voru ekki not- aSir; þeir voru blátt áfram fyrir- litnir”. ('Þýtt úr Free Press 5. júlí) Miljón Kínverjar til Canada. Stungið hefir veriS upp á því, eftir frétt sem Free Press flytur 6. þ. m. aö flytja 1,000,000 Kínverja til Can- ada til þess aö vinna í námum og á bændabýlum; yfir höfuS til þess aö vinna aS íramleiöslu í staö þeirra sem í stríöiö eru farnir og til þess að hægt veröi aö senda fleiri. Er stung- iö upp á því aö gerÖir séu þriggja ára samningar viö þessa Kínverja um það aö vinna hér, en aö þeim verði ekki heimilaður borgararéttur. Dr. Robinson Sérfræðingur í tannsjúkdómum BETRl TANNLÆKNING FYRIR MINNI BORGUN Ef þú ert í vafa um hvcrt tennur þínar séu heilbrigðar eða ekki þá þarft þú að fá ráðleggingu tannlæknis. Sá tarinlæknir ætti að vera maður sem hefir gott álit á sér sem lœknir og sömuleiðis er það áríðandi að hann sé eins vel að sér í list sinni og nokkur getur verið. Nú á dögum eru þeir fáir sem ekki viðurkenna þýðingu sérfræðinganna, hvort heldur er í al- mennum lækningum eða tannlækningum. Minnist þess að ef þér kom- ið til vor þá verður traust yðar ekki ódrengilega notað, því allar vorar að- ferðir eru reyndar og sannaðar og fólk veit um áreiðanleik vorn. Fyrir tíu árum voru það margir af borgurum Manitoba sem trúðu mér fyrir því að lagfæra tennur þeirra. Þessa fyrstu sjúklinga tel eg byrjun hinnar miklu aðsóknar sem eg hefi haft síðan eg fór að stunda tannlækningar. Svo vel hefir mér gengið að tugir tannlækna hafa sest að í nágienni mínu '’átið því ekki blekkjast þegar um það er að ræða að velja stað. $10 Permanent Crown og 7 Bridge Work, hver tönn . . 'P * Og það var éður $10.00 BIRKS BUILDING, WINNIPEG, MAN. 12 Stólar Whalebone Vulcan- ite Plates. Settið . . Opið til kl. 8 á kveldin , Dr. Robinson TANNLÆKNIR Meðlimur Tannlækna Skólans í Manitoba. 10 Sérfræðingar 5 Kvenmenn l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.