Lögberg - 25.10.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.10.1917, Blaðsíða 6
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1917 Manitobastjórnin og A þýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Að undirbúa alifugla til markaðs. Næstu tvo mánu?5i vertSur fiest af þeim fujflum sem upp hafa veriS aldir til sl&trunar sendir tii markaSs. Sum- ir fugrlanna verSa of hora'Sir tll þess aS selja þ.1, og sumir verSa illa til hafSir; þeir seljast því fyrir lágt verS. ASrir fuglar verSa seldir fyrir hæsta verS, ef þeir eru í g6Su ásigkomulagi. þrátt fyrir þaS Þött kornfæSa sé dÍT í ár, þá borgar þaS sig samt aS fita alifugla áSur en þeir eru seldir, ef þeir eru ungir. þaS borgar sig aftur á méti ekki aS fita gamlar hænur, enda þarf þess sjaldnast, þvt þær eru venjulega nðgu féítar til sölu. Hænsaungar fitna bezt f fitunar- grindum, en þaS er talsvert verk aS búa þær til og töluvert efnl þarf í þær; þykir sumum bændum þaS ekki borga sig. Séu grindur ekki notaSar þá ætti aS flta hænsi f dimmu húsi, þar sem ekki er mikill súgur. í dimmu herbergi, eins og bér er stungiS upp á, er ðhentugt fvrir hænsi, sem ekki væri veriS - aS oúa undlr slátrun, t. d. hænsaunga frá því f sumar. MyrkriS gerSi þá aSgerSarlausa og vefklaSi lieiisu þeirra; en þegar um fugla er aS ræS^ sem á aS slátra innan fárra vikna, þá er þaS tæplega négu langtjr1 tfmi tii þess aS heilsa þelrra veiklist; en aSgerSarleysl þeirra f myrkrinu verSur til pess aS þeir fitna. Ef einhver vill nota fitunargrindur, þá má búa þær til úr gömlum borS- um og gömlum kössum. Botninn þarf aS vera opinn, til þess aS saurinn safnist ekki fyrlr f grlndunum og geri þær éhellnæmar. Grlnd sem er sex feta löng, 16 þumlunga vfS og 18 þumiunga djúp rúmar 12 hænsi. Botninn, bakiS og lokiS ætti aS vera meS langrijn'um, en aS framan ættu rimlarnlr aS vera upp og niSur. Grindlnni ættl aS vera skift f þrent og öll hólfin opnuS aS ofan til þess aS hægt 8é aS taka hænsin út og láta þáu inn eftir ástæSúm. AS neSan ættu rimlarnir ekki aS vera meira en % ár þumlungi á breidd meS 114 þuml- ungs ■miilibll'i. AS ofan, aftan og framan má negia venjulegar veggja- ræmur; ættu þær aS vera meS tveggja Þumlunga millibili. Grindln ætti aS hang^L á vfr neSan úr lofti á húsinu eSa neSan f bita. Lftinn klampa ætti aS negla f hvorn enda tii stuSnings fyrir trog. Vrogin ættu aS vera langs- um eftir grindinnl en utan & henni og svo nálægt aS hænsin geti rekiS höf- uSin út f gegn um grindurnar og náS f þau. Afi losna við lys. ASur en fariS er aS fita hænsi ætti a'S sálda á þau iúsasáldi. þaS er ómögulegt aS fita iúsug hænsi. þeim fer aldrel vel fram. Gott lúsasáld má búa til þannig: nota 3 parta af '‘gasoline” og 1 part af “cresol”. þetta þarf aS hræra saman og bæta f þaS smátt og smátt parísarplástri til þess aS draga f sig aila vætu. Venjulega þarf fjóra potta (quarts) af parísarplástri f einn pott af legi. Nákvæmt mál er þó ekki hægt að gefa, þaS verSur aS fara eftir þvf hvemig parísarplásturinn er. þetta þarf aS hræra og hreyfa þangaB til af þvf verSi 1afnt sáld. SáldiS ætti aS vera þurt, gulleitt meS nokkuS sterkri karbólsýrulykt og enn þá sterkari gasoiine lykt. Fæða. Mismunandi fóSur má nota til þess aS fóSra hænsi. Oftast er notaS ómal- aS hveiti, bygg. hafrar eSa illgresis- sæSi. Prófessor M. C. Hemer viS búnaSarskóíann f Manitoba segir samt: “Einfaldasta fæSan fyrir hænsi eSa fæSublöndun fæst meS þvf aS hafa 2 parta (eftir vigt) af höfrum, einn part af byggi og einn af hveitl. þetta þarf aS merja, mjög smátt — þvf smærra, hvf betra. Sé þetta gert, þarf ekkl aS slgta úr hýöiS og er þessi fæSa sér- lega auBmelt. Saman viS þetta & aS láta svo mikiS af áfum aS þaS myndi graut sem þægilegt sé aS hella. Gefa skai aSeins lftiS fyrstu dagana og auka fóSriS smám saman þannig aS fullkominn skamtur sé gefinn aS viku liSinni. Gott er aS hafa þá regiu aS gefa eina únsu af fðSrinu (áSur en það er hrært saman viS áf- irnar) f hvert skifti handa hverjum fugli fyrstu tvo dagana; eSa 12 únsur f grind með 12 fuglum, tvisvar á dag fyrstu tvo öagana. SfSan skal auka gjöfina um 3 unzur fyrir grindina viS aSra hvora gjöf, þangaS til full gjöf er komin. þaS sem éti'S er upp i hverri grind er mjög misjafnt, eft'r þvf fa hvaSa kyni fuglarnir eru, eftir stærS þeirra og þyngd, eftir þvf hvaSa tfmi er fitunartímans, en aS meSaltali verður þaS miili 34 og 4 0 unsur. Betra fóSur fæst meS þvf aS bleyta ÞaS einni gjöf áSur en þaS er gefiS; meS þvf leysist fæSsn upp og verSur meltanlegri. Mjög varlega ætti aS fara aS þvf aS gefa fuglum til fitunar. sérstakiega eftir aS fariS er aS gefo Þeim fullkom: m skamt. þegar fuglar hætta aS é<a, er mjög erfltt aS fá þá t’il þess aftur; verSur þaS ekki gert öSru visi en meS þvt aS taka fuglana út úr grindinni, láta þá vera frjáisa nokkra daga og byrja svo aS nýju aftur. Sá einn kann aS fita fugla sem gef- ur þeim mátulega mikiS svo aS þetr éti upp, er. éti ekki yfir sig.. Hér um bil v'iku eSa 10 daga áSur en fugt- unum er slátraS ætti aS gefa þeim dá- lítiS af tólg, ætti aS bræSa tólgina eSa skafa hana og Iáta hana f fæS- una þrjár unsur handa 12 hænum á dag gerir mikinn mun; þaS gjörir kjöti'S miklu hvftara og fallegra. Ekk- ert vatn þarf aS gefa aS drekka á meS- an veriS er aS fita. Gott er aS iáta dálftiS af smámöl eSa sandi f fæSuna e'inu sinni í viku. þrjár vlkur er venjulega hæfilegui fitunartfmi, og f sumum tilfellum eru jafnvel tvær vikur nóg. þar sem þaS er sérstaklega stundaS aS fita fugla til verzlunar, eru venjulega tfu dagar til tvær vikur talið nægja. Hænsin fitna venjulega litiS fyrstu vikuna; en aSra vikuna ætti þeim aS fara vel fram; þriSju vikuna fer þeim aftu- minna fram og fjórSu vikuna enn þá minna. þaS þarf of mikiS af fæSu til þess aS auka þýngd fuglsins um pund á viku eftir þriSju vikuna, til þess aS þaS borg'I sig. Áhrif ýmsra fæðutegunda. Canadiski markaSurinn vill fá hænsi meS hvftu kjötl. MeS þvf aS nota hafra og mjólk fæst þaS. MikiS af muldum mafs gjörir kjötiS gulleitt. sama er að segja um nautakjöts ruSur. Hænsi sem hafa veriS til og frá og bjargast á eigin spýtur hafa venjulega fremur gulleitt kjöt. þetta má laga með þvf aS gefa þeim hafra og mjólk um fitunartímann. Sé fitunin reglu- leg má selja hænsin eins og þau væru fituð f grindum og ætti fyrir þau aS fást hæst verð á hinum betrl mörkuS- um”. Bæklingur sem heitlr; "Fitun slátr- un og útbúnaSur hænsa til sölu” (á ensku) veitir fullar upplýsingar um þetta. Hann fæst meS þvf aS skrifa útgáfudeild Manltoba búnaSarstjórn- arinnar f Winnipeg. Frá fslandi. Þegar herra Þórhallur biskup andaðist á öndverðum næstliðnum vetri. var prófessor Jón Helgason settur, síðan skipaður biskup í hans stað, eins og öllum er í fersku minni. Því varð laust prófessors emibætti við háskólann í Reykjavík, og var dósent Sigurður Sivertsen skipaöur prófes- sor. í hans stað var svo settur séra Tryggvi Þórhallsson á Hesti í Borgarfirði. sem dósent i guðfræSi við háskólann. Var svo embættið auglýst til umsóknar, og það ráð tek- ið. að láta þá, sem sæktu, keppa um embættið, þannig að þeim skyldi fengið sama ritgerðar efnið öllum, og skyldi sá hljóta embættið, sem bezta þætti hafa gjört ritgerðina. Mælt v'ar, að einhverjir, er haft höfðu hug á að vekja. hefðu snúið frá, er inngangurinn var gerður svo tor- veldur. Þrír ungir guðfræðingar lögðu út í kepnina og voru þeir; séra Ásmundur Guðmundsson í Stykkis- j hólmi, séra Magnús Jónsson á ísa- firði og hinn setti kennari,, séra Tryggvi Þórhallsson. Snemma í sum- ar (í júní ?) var þeim fengið ritgerð- arefnið, og átti ritgerðinni að vera skilað fyrir 5. sept. Þar á eftir áttu þeir hver að halda tvo fyrirlestra í | Reykjavík, og hafa þriggja vikna undirbúningstíma. Ritgerðarefnið var: “Aðdragandi og upptök siðaskiftanna á íslandi. Afstaða Gissurar biskips til hinna kaþólsku biskupa ögmundar og Jóns annarsvegar, og til konungs- valdsins hins vegar. Viðgangur hins nýja siðar um daga Gissurar biskups.” Samkvæmt símskeyti hingað vestur frá Rvík 8. þ. m. hefir séra Magnús Jónsson unnið í kepninni og er því skipaður docent við háskólann. Munu margir fagna þvl hér vestra. er kynt- ust honum og voru vinir hans. Til dómenda hafði mjög verið vandað, og voru þeir þessir: Jón biskup Helgason, prófessorarnir Dr. B. M. Olson, Haraldur Níelsson og Sigurður Sivertsen, og docent J'ón Aðils sagnfræðingur. Norðurlönd. Noregur Norðmenn eru orðnir óþolinmóðir yfir því mikla tjóni sem þeir verða fyrir svo að segja daglega. Engin hlutlaus þjóð hefir tapað eins mörg- um skipum og þeir. Tvö stór skip hafa nýlega sokkið frá þeim, aul: margra smærri; þessi skip heita “Bar- bro” og “Hoyde”, það fymefnda var 2,356 smálestir að stærð, en hið síð- arnefnda 1,196 smálestir. “Borbro” var sökt í Atlantshafinu, en “Hoyde” í Biscay flóanum. Svíþjóð. Allar eldspýtnaverksmiðjur í Sví- þjóð hafa gengið í eitt samband. Eru i því félagi 400,000 hlutir. 200 kr. hver; er þetta stærsta eldspýtna félag í heimi og býr til 5000,000,000 ffimm þúsund miljónir) eldspýtnakassa á ári. Danmörk. Frá því var skýrt síðast að Alberti fyrverandi dómsmálaráðherra, sem verið hefir í fangelsi í síðastliðin 9 ár, sé nú laus. Um }>etta mál var ítarlega rætt I “Washington Posten” 12. þ. m. Hann var látinn laus tals- vert fyr en við var búist, og vissi hann ekki sjálfur að það var í ráði fyr en sama daginn og hann losnaði. Klukkan 8 um morgunin staðnæmd- ist bifreið við fangelsisdyrnar, og i henni sat gamall vinur Albertis. Fáum mínútum síðar kvaddi Alberti fangelsið í Vridlöse sem frjáls mað- ur. Hann kvaddi klökkur fangavörð- inn og fangelsislæknirinn. sem hafði stundað hann þegar hann var sjúkur. Sérstaklega þakkaði hann lækninum og sagðist hafa ánægju af því ef hann vikli heimsækja sig þegar hann hefði tækifæri til. Ekkert vita menn ákveð- ið um þ&ð hvað Alberti muni taka fyrir framvegis; en þó ekki væri vegna annars en stríðsins þá verðu hann að vera kyr í Danmörku, því honum yrði ekki leyft að fara til annara landa. Alberti er nú félaus maður og kcminn á efra aldur. Hann kom til Kaupmannahafnar eftir hálfa klukkustund frá því að hann fór úr fangelsinu og þekti hann þá enginn; eru það mikil viðbrigði og mikill munur frá fyrri dögum þegar hann gekk að völdum næstur konunginum sjálfum. Fjölskylda hans hafði bú- ist við móttökum þegar hann kom og hafði verið skotið saman 30,000 kr. handa honum. Samkvæmt dómsúr skurði verður Alberti að vera undir eftirliti lögreglunnar þangað til 20. desember. því fangelsistíminn er ekki úti fyrri. Alberti var bæði hár maður og af skaplega þrekinn; nú er hann orðinn grannur og sýnist þvi enn hærri en áður, hann er nauðrakaður, þvi að öllu leyti var farið með hann eins og aðra fanga. Þrátt fyrir það þótt hann reyni að bera sig vel, kvað hann hafa elzt um 20 ár að minsta kosti þessi 9 ár sem hann var í fangelsinu. Merkilegar menjar hafa fundist í Danmörk þar sem heitir Viborg. Þrjár könnur fundust þar allar á sömu hellunni; hjá þeim var sverð úr málmblcndingi. Segja Berling tidindi að sverðið sé svo að segja óskemt; jafnvel skaftið, sem sé úr tré sé í heilu liki. Sophus Muller fornmenjavörður. segir að af þeim 1100 málmblendings sværðum sem á safninu séu, finnist ekki eitt einasta sem sé nærri því eins skrautlegt og þetta ný fundna sverð. Könnurnar voru aftur á móti sv'o skemdar að þær hrundu í sundur í smáagnir þegar þær voru grafnar uþp. pingsætaf jöldi. Við síðustu kosningar til sambands- þings voru þingsæti alls 221, en síðan hefir þeim fjölgað um 13. í Vestur- landinu hefir þeim fjölgað stórkost- lega, en í Austur Canada sumstaðar fækkað. Samkvæmt stjórnarskránni eru þingsætin alt af 65 í Quebeck. en fjölgar og fækkar í hinum fylkjunum eftir fólksfjölda og er þá alt af reikn- að eftir því hversu margir eru um nvert þingsæti í Quebec. Hér er tala þingsætanna. Áður Nú Quebec...................... 65 65 Ontario.................... 86 82 New Brunswick................13 11 Nova Scotia..................18 16 Prince Edward Island .... 4 3 Manitoba.....................10 15 Saskatchewan ................10 16 Alberta....................... 7 12 British Columbia.............. 7 13 Youkan Alls 221 234 Einkennileg tillaga. Maður heitir W. A. Guild, er lækn- ir og á heima í Des Moines í Iowa Hefir hann nýlega komið fram með tillögu um það að örvasa fólk veikt og ólæknandi skuli tekið af lífi sam- kvæmt lögum, ef það sjáift æski þess. Læknafélag í Chicago hefir kosið nefnd til þess að leita álits á þessu máli hjá leiðandi mönríum þjóðarinn- ar. Viss skiIyTði verður að uppfylla til þess að þetta verði löglegt. Fyrst verður að fá ósk eða samþykki hlut aðeiganda • í öðru lagi samþykki að standenda; í þriðja lagi úrskurð þriggja lækna og dóm sérstakrai nefndar. Dauðdaginn yrði ákveðinii í hverju ríki fyrir sig, eftir því sem Dr. Guild segir. L. J. Nickerson háyfirdómari i Cornwall í Connecticut hefir lýst því yfir að í því ríki verði lögin sam- þykt fyrirstöðulaust. Hann segir að yfir höfuð verði lögmenn með hug myndinni: “Glæpamenn eru ráðnir af dögum án samþykkis, og þó er það alls ekki vist að þeir séu ólæknandi”, segir Nickerson. “Hví skyldu þá ekki þeir sem ólæknandi eru og óska þess fá að sofna?” Þessi dauðdagi er nefndur “Lugalized Evthanasia”. sem þýðir lcighelgaður, þjár.ingarlaus dauðdagi; er það orð komið úr grískri tungu. Auglýsið í Lögbergi það sem selja þarf. Til Jóns Sigurðssonar félagsins. Gjafir meðteknar fyrir hönd Jóns Sigurssonar félagsins til jólakassa hermannanna: Miss Lina B. Johnson, Wpeg. .$ 2.00 Mrs Gróa Goodman, Pacifc Juction.................... 2.00 Miss Hilda Johnson. Narrows 5.00 Mrs. Ásm. Johannson, Wpeg .. 10.00 Mrs. Bjarni Árnason, Wpeosis 1.00 Kvennfél. “Frækorn”, Lundar 10.00 Safnað af kvennfél. “Tilraun” Churchbridge...............79.30 Safnað af Mr. B. Crawford, Winnipegósis...............22.50 Frá kvennfélagskonm í Geysir-ibygð Mrs. B. Jakobson............$ 3.00 Mrs. E- S. Bárðarson.......... 2.00 Mrs. Lilja Thorsteinson . . . . 1.00 Mrs. J. Sigurðson............. 1.00 Mrs. Thor Sigurðson........... 1.00 Mrs. Albertína Thorsteinson . . 1.00 Mrs. Anna Jónasson.......... 1.00 Mrs. M. Thorvarðson......... 1.00 Mrs. Kristín Olson............. 1.00 Mrs. Tónína Gunnarson . . .. 1.00 Mrs. Anna Thordarson . . . . 1.00 Mrs. Agnes P. Vatnsdal .. .. 1.00 Mrs. Thorlaug Johannesson . . 1.00 Gefið af utanfélags fólki: Mr. og Mrs. .J G. Guðmundson 1.50 Mr. og Mrs. Helgí Danielsson 1.00 Mr. Halli Thorvardson........... 1.00 Mr. T. Sigfússon................ 3.00 Frá kvennfél. “Freyja” .. .. 10.001 Mr. Simon Símonarson . . . .$ 5.00 Mr. Björn Walterson............. 5.00 Trúboðsfélag Immanuelssafn- aðar, Wynyard..............25.00 Laidies Aid “Framsókn”, Wyn- yard.......................25.00 Kv'ennféi. “Viljinn”. Mozart .. 15.00 .. 1 • fei* timbur, fjalviður af öllum Wyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarin*. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co, Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Mrj Jón Einarsson, Sexsmith 5.00 Rury Arnason, féhirðir, * 217 Grain Exchange. Frá Lögberg P. O.: Mrs. G. Andrésson..........$1.00 Mrs. S. Fridrikson......... 1.00 Mrs. Sigurlaug Einarson .. .. 5.00 Gjafir til Jóns Sigurðssonar fé- lagsins frá Winnipegosis, afhent af B. Crawford. Hjálmar Finnbogason........$1.00 Mrs. Sigríður Finnbogason .. 1.00 G. Schaldemose............. 1.00 Jóhann Schaldemose...............25 Ásta Schaldemose.................25 Kristín Schaldemose..............25 Beverley Schaldemose.............25 Clifford Schaldemose.............25 Mrs. Margrét Goodman....... 1.00 Hugh Búason..................... 25 Paul Paulson.................. 1.00 Mrs. Paulson ................. 1.00 Hjálmtýr Thorarinson.............25 Jónína Thorarinson......... .25 Mrs. Katrín Egilson........ 1.00 E. Eggertson............... 1.00 Sveinn Josephson........... 1.00 Mrs. Valgerður Johannesson .. 1.00 Mrs. Hilda Johannesson .. .. 1.00 Ólafur Jóhannesson.............2.00 Mrs. Jack Stevens................50 B. Árnason................. 1.00 Thor Stefanson............. 1.00 Mrs. Thorbergsori................50 Jón Collin.......................50 J. Collin........................50 Mrs. K. Oliver...................25 S. Oliver........................25 Th. Oliver.......................25 Th. Johnson......................25 P. Nornran................. 1.00 O. Ögmundson.....................50 B. Crowford................ 1-00 Safnað af kv'enfélaginu “Tilraun”, frá Churchbridge, Sask.: Mr. og Mrs. S. Bjarnason .. Mr. og Mrs. E. Bjarnason .. . . 2.00 Miss H. Bjarnason .. 1.00 Bjarni Bjarnason .25 Eiríkur Bjarnason .25 Miss Oddný Bjarnason . . .25 Miss Kristín Rjarnason .. .25 Miss Jónína Gunnarson . . .25 Mrs. J. Brynjólfson .. .. . . 1.00 J. Frysteinson . . 1.00 Th. Thorbergson . 2.00 Eddie Hjálmarson . . 1.00 Teddie Thorney . . 1.00 B. A. Sgurdson . . 2.00 V. Vigfússon .. 1.00 Th. V. Vigfnsson . . 1.00 Mrs. S. Vigfússon.............. 1.00 Mrs. S. Knott ................. 1.00 Mrs. S. Thorsteinsdóttir . . .. 2.00 Miss S. V. Vigfússon..............25 Miss J. V. Vigfússon..............25 H. Gíslason........................25 Mrs. M. Árnason................ 1.00 Mrs. G. F. Johnson............. 1.00 Mrs. G. Sveinson..................50 Mrs. Steinunn Finnson .. . . 3.00 Miss Siguriína Finnson.......... 1.00 Miss Sveinbjörg G. Finnson .. .50 Miss Steintinn S. Finnson..........50 Mrs. Sigurveig Árnason .. .. 1.00 Mrs. M. Eyjolfson............... 1.00 Mr. E. J. F.vjolfson............ 1.00 E. I. Suðfjord.....................25 Th. S. Valberg.....................25 Th. Laxdal...................... 1.00 Mrs. Anna Valberg.................25 Mrs. S. Campbell..................25 Mrs. M. Thorlakson................25 B. Thorleifson.....................25 Mrs. S. Loptson................. 1.00 B. D. Vestman................... 1.00 Mr. og Mrs. A. Árnason . . . . 1.00 Mrs. H. Thorbergson............. 2.00 Mrs. Th. Sveinbjörnson .. . . 1.00 Mrs. G. Magnúson............... 2.00 Mrs. G. Sveinbjörnson.......... 1.00 Mrs. K. Breiðfjörð............. 1.00 S. Breiðfjötð......................50 Miss K. Eyjolfson.............. 1.00 Miss G. Freysteinson........... 1.50 Mrs. J. Skaalerud.............. 2.00 Frá Bredenbery P. O.: Mr. og Mrs. K. Thorvaldson . . 2.00 Mr. Th. Thorvaldson............. 1.00 Mr. og Mrs. H. Hjálmarson .. 1.00 Mrs. K. Loptson....................50 H. Árnason....................... 50 Mr. og Mrs. J. Gtslason .. .. 2.00 Mr. og Mrs. O. Gunnarson .. 5.00 Mr. Victor Thorgeirson . . . . líOO Mrs. Anna Thorgeirson .. . . 1.00 Miss Soffia Thorgeirson . . . . • .25 Thorgeir Thorgeirson...............25 Willie Thorgeirson.................25 Guðm. Thorgeirson..................25 Allen Thorgeirson..................25 Mrs. M. Markússon............... 2.00 Mrs. G. Benson.................. 1.00 Mrs. Sigríður Gunnarson . . . . 1.30 Mr. og Mrs. K. Kristjánson .. 4.00 Frá Hnausa P. O.: Arður af söngsamkomu, afhent af Mrs. Baldvinson...........$20.00 Mrs. W. A Carr, Wpg............. 2.00 Mrs. J. S. Evford. Grosmont, Alta.......................... 1.00 Rury Arnason, féhirðir 217 Grain Exchange. a MLBIIX IðLSKIN I og hygg þú að. hlauptu út Hræðsla (Hræðsla fer út og kemur inn aftur). Hræðsla. 2. Æ, æ, það er — einhver kominn ósköp ljótur úti fjnir, svartur, svipillur svaða-menni; eg hélt hann mundi hreint mig klára. Skynsemi: 3. Ætlarðu lengi að láta svona þó einhver komi, sem ekki er fríður? oft er dygð undir dökkum hárum; læpstu strax fram og ljúktu upp. Hræðsla: 4. Hvergi fer eg húsfreyja góð, láttu hann aldrei inn hér komast, sanna munt þú hann svífist einskis ef hann að eins kemst inn um dymar. (Kvíði sprettur upp og þrífur í pils mömmu sinnar). Kvíði: 5. pað er meira en satt mamma góð! sleptu honum ekki hingað inn! Eg finn það á mér hann er fjarska vondur, æ, æ, æ, æ! ógn er eg hræddur. Skynsemi: 6. pegið þið krakkar! petta er dáfallegt! Hættið þið þessum heimskulátum. Sjálf skal eg fara og segja honum inn, verið þið góð þegar gesturinn kemur. (Skynsemi lýkur upp dyrunum, og inn kemur Vetur, snjóugur, freðinn og þungur undir brún). Skynsemi: 7. pað ert þú kunningi, kondu sæll! pú ert mannglögg, að þekkja hann ekki. — pað er hann Vetur, sem verið hefir fimmtíu sinnum á ferð hér áður. (Vetur tekur í hönd skynsemi, og fer um hana hrollur um leið). Vetur: < 8. Heil og sæl húsfreyja! hér er eg kominn, leyfirðu mér líka að láta hér plögg mín ? Margt er, sem fylgir ' faranda manni, er vill hann síður við sig skilja. (Fleygir jafnóðum inn á gólfið). 9. Hér er nú koffort með kulda og frosti, og sekkur þama með svartamyrkri, leðurskjóða með langar nætur og myrkfælni í malpoka. ' 10. pama er skinnsál með skjálftahrolli, og homsál með harðindum, útsynningur í öskupoka og þama er þunglyndi í þessari skjóðu. 11. Svo hef eg líka sælgæti með, það er nú þýðvindi þama í vetling, logn og sólskin í léreftspoka og blessaða hláku í hálfpelaglasi. (Skynsemi horfir á alt þetta heldur þungba- in, Kvíði og Hræðsla standa að baki henni og gægj- est báðu megin). Hræðsla og Kvíði: 12. Æ! hvað dimmir! æ, hvað kólnar! ætli hann fari nú aldrei héðan? Æ, nú er úti með ált hið góða! Kominn er vetur hinn voðalegi. (Vetur setur upp spekings svip, spennir gvein ar um leið og hann hlammar sér á stól og kross- leggur fætuma). Vetur: 13. Hér verð eg nú húsfreyja góð, og gjöri það eitt, sem gott mér þykir. Með leyfi að segja: farið að þegja og fagnið mér. (Hræðsðla og Kvíði em nú farin að verða nokk- uð spakari, en Skynsemi aftur orðin nokkuð rauna- leg á svipinn). Skynsemi: 14. Heyrið þér mér herra vetur! Eg er nú öldruð, eins og þér vitið, og hætt mikið að hafa að segja. Á bæ mínum ráða nú bömin mestu. 15. Em þau ódæl, en eg uppgefinn oft verð eg því undan að láta; mig langaði enn að lafa við dálítið, en krakkamir vilja kotið taka. 16. Hygg.ja þau á hjúskap Hræðsla og Kvíði; í homið vilja þau kreppa mig strax, veit eg ei hvort þau vilja yður hafa hér á heimilinu. 17. Strákurinn litli hann Styrkur minn fór á burt að mér fomspurðri og Von er líka vesæl orðin, annars væri eg nú öruggari. (Von rankar við sér, er hún heyrir sig nefnda og rís upp með rjóðum kinnum). Von: 18. Vöknuð er eg, viltu nokkuð? Nú er eg hei! á hófi aftur. pér skal eg Iétta lífsins byrði. Við skulum báðar Vetri fagna. 19. Ljós skal eg kveikja og leika á hörpu, * en þú skalt eld á arinn leggja. heitum og lýsum í húsi voru . þá mun bjart og blítt bráðum verða. (Von kveikir á mörgum liljum, tekur því næst hörpu og leikur á. Meðan hún er að leika sofna þau Hræðsla og kvíði, en Skynsemi er að lífga eldinn og er orðin glöð í bragði. Eftir því sem birtir og hlínar í húsinu, hýmar meira og meira yfir Vetri, seinast er hann orðinn brosleit- ur, léttur í lund, sem bam og stígur dans eftir hörpuhljóminum). Von (syngur): 1. Kom þú heill kæri Vetur I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.