Lögberg - 25.10.1917, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1917
Bæjarfréttir.
Þeir bræður Halldór og Jóhannes
Björnsynir frá Vidir komu til bæjar-
ins fyrra mánudag og' fóru aftur
heimleibis daginn eftir.
Bergurjónsson frá Baldur hefir
verið hér á sjúkrahúsinu um tíma.
Dr. Jón Stefánsson skar hann upp.
Hann fór heim aftur allhress fyrra
þriSjudag.
Guðsþjonustur sunnudaginn 28. okt.
1917: — (X) I G. G. Hall, Hólar P. O.,
kl. 10. f. h. (2) í Leslie kl. 5 e. h. —
FUNDUR fulltrúanna í prestakallinu
í Elffos kl. 1 þann ,sama dag.
H. Sigtnar.
Dr O. Björnsson, kona hans og
barn fóru suöur til Minneapolis og
St. Paul nýlega og dvöldu t vikutíma
þar eystra. Dr. Björnsson fór ab
mæta þar stjúpu sinni og finna fleiri
vini og kunningja. Stjúpa hans er
um áttrætt og orðin mjög hrum. Hún
á heima subur í Mannachester, en
kom nor'ður til Minneai>olis.
Sigfús Sigfússon frá Wynyard kom
til bæjarins fyrra mánudag. Var
hann aS fylgja mönnum sem unnu vib
þreskingu hjá honum í haust. Þeir
eru þessir: Kristinn Ásmundsson, Páll
Björnsson, Kaffon Hanssson, Björn
Sigfússon og Eggert Hórðarson allir
frá Norbur Dakota. Thorsteinn fab-
ir Sigfúsar kom einnig til bæjarins
fyrra mibvikudag.
Björn Gíslason lögmaöur frá Min-
neota var hér á ferð nýlega.
Munið eftir ab kaupa “Swan" súg-
ræmurnar frægu ; þær verja kulda og
súgi.
Jón Þórbarsou frá Langruth var
hér á ferb í vikunni sem leib. Hann
lætur vel yfir liðan landa vorra þar
um slóðir. Jón er atorkumabur mikill
og hefir þreskt mest alt hveiti fyrir
Nendur þar með sinni eigin vél og
býst nú við að byrja á verki fyrir
fylkisstjórnina sem hann er forntaí-
ur fyrir, sem er í þvi fólgið aö grafa
framræslu skurð ntikinn i Wetsbotwne
sveit.
Jóhann Sigurbjörnsson frá Leslie
kom til bæjarins á mánudaginn til þess
að sækja konu sina sem hefir legið
veik hér i Winnipeg eftir uppskurð.
Þau fóru heim aftur á þribjudaginn
Jóhann sagbi beztu fréttir úr Leslie
bygðinni. Uppskera góð og verð afai
hátt. Kvað hann menn í þeirri bygð
aldrei hafa fengið eins verðmikla upp-
skeru; höfðu margir fengið milli
tuttugu og þrjátiu mæla hveitis af
ekrunni af góðu korni og eru það
miklir peningar þar sem stórir eru
akrar.
F. J. ERLENDSON,
Bindur bœkur bæði í gyltu 1-1 1
og ógyltu bandi eftir óskum neTlSeL, 1M . UCIR.
Mrs. Thos. H. Johnson þakkar fyr-
ir $3.00 meðtekna fyrir jólasjóð 223
herdeildarinnar frá Jóni Clemenssyni
að Silver Bay.
Næsta sunnudagskveld verður minst
fjögur hundruð ára afmælis siðabót-
arinnar í íslenzku lútersku kirkjunni
í Selkirk. Þá verða og tekin samskot
tií styrktar heimatrúboði.
Miðvikudagskveldið 31. þ. m. verð-
ur haldin hátið í Selkirk til minning-
ar um fjógur hundruð ára afmæli sið-
bótarinnar. Þar flytja þeir ræðui
meðal annara séra B. B. Jónsson for
seti kirkjufélagsins og séra H. J. Leo
kennari við Jöns Barnasonar skóla.
!,<>f)SKI\\ lliendur, Vctðinionnn og Verslunarnienn 1,0t)SKI\\
A. & E. PIERCE & CO.
(Mestu sklnnakaupmenn í Canaila)
213 PACIFIC AVENOE................WINNIPEG, MAN.
Hæsta verð boríntð fyrir Gierur Húðir, Seneca rætur.
SENDia OSS SKINNAVÖRU YÐAR.
Jóns Sigurðsonar félagið biðu
Lögberg að flytja öllum þeim mörgu
er studdu að sölunni sem J>að hélt
vikunni sem leið læzta þakklæti. Að
sóknin var ágæt og ágóðinn um $150.
Dr. B. M. Halldórsson fór vestur
til Wynyard nýlega til þess að skoða
veikan mann og veita honum ráðlegg-
ingar. Það er Bjarni sonur Sigfúsar
Bergmans liæjarstjóra.
Útgáfunefnd kirkjufélagsins mælist
vinsamlega til þess að þeir sem hafa
Gjörðabók síðasta kirkjuþings til út-
s<>lu gjöri skilagrein hið allra fyrsta
og sendi óseldar bækur, ef nokkrar
eru til ráðsmanns nefndarinnar.
1 umboði nefndarinnar.
fohtt J. Vopni, ráðsm.
Box 3144 Winnipeg, Man.
Séra Runólfur Marteinisson er ráð-
inn til þess að prédika í Skjaldborgar
kirkju í vetur og er söfnuðurinn tek-
inn til starfa með meira fjöri en
nokkrtt sinni áður.
Mrs. Kriðjón Frederickson dvaldi
nokkrar vikur að undanförnu vestur
í Argyle og er nýkominn þaðan aftur
Þorbjörn Magnússon frá Gimli
kom til bæjarins á mánudaginn og
fór heini aftur samdægurs. ,Hann
kvað fiskiveiðar hafa verið mjög litl-
ar. en netaskemdir afskaplegar, og
menn hafa orðið þannig fyrir miklu
tjóni. Nú eru allir að búast til næstt
vertíðar og hyggja gott til.
"Wynyard Advance” segir að Mrs
Jacobson selji rjómaflautir á hver
um laugardegi til ágöða fyrir Gamal
ntennaheimilið Betel. Það er fallzga
gert.
Skúli Sigfússon þingmaður og Jón
bróðir hans frá Lundar voru á ferð
í bænum í vikunni sem leið i verzlun-
arerindum.
Þorleifur Hallgrtmsson frá Miikley
kom vestan frá Saskatchewan á föstu-
daginn; hefir hann verið þar um tíma
Hann kvað menn þar vestra vera svo
að segja einróma á móti Ottawa-
stjórninni, breði fyrir samsteypuna og
eftir hana; og eindregið fylgja
Laurier.
Nina Hi-gan hjúkrunarkona frá
Wynyard kom hingað til bæjarins
fyrir tVeim vikum með veika konu
þaðan að vestan, sem Mrs. Burns
heitir.
Theodor Þórðarson frá Mikley var
á ferð í bænum í vikunni sem leið að
kaupa áhölrl fyrir veturinn til fiski-
veiða.
“Wynyard Advance” frá 11. þ. m.
getur þess að Dr. Thorbergur Thor-
valdsson háskólakennari frá Saska-
toon hafi verið þar á ferð.
Sama blað getur þess að Paul And-
erson og Steve Stephanson frá Glen
boro hafi ^erið vestur á Kandahar
um tíma
Miss Helga Árnason héðan úr bæn-
unt fór vestur til Brandon að heim-
sækja Kristínu systur sína nýlega:
hún kom heini aftur á föstudaginn var
John Á. Johnson héðan úr bænum
er nvkominn aftur eftir alllanga dvöl
vestu* í Binscarth. Hann lætur vel
af líðan manna þar og sagði alt það
bezta af ferðinni.
Sigurlaugur E. Johnson og Val-
gerður E. Markússon bæði frá Hnaus-
um í Mmitcba, voru gefin saman í
hjónaband 17. þ. m. af séra Birni B.
Jónssyni.
Magnús tóelly og Th. Helgason frá
Mikley komu til bæjarins á Fimtudag-
inn; voru þeir að kaupa sér nauð-
synjar til vertíðarinnar.
Hjörtur Guðmundsson og Einar
Magnússon írá Arnesi komu til bæj-
arins á föstudaginn og fóru heim sam-
rlægurs.
ætlar sér að notd það fé og þá þekk-
ingu setn honum hefir græðst hér til
þess að setja upp bú þegar heim
kemur. Þennan unga mann æ;ætu
margir tekið sér til fyrirmyndar.
Hann fer hingað vestur í vissu augna-
miði, byrjar á því tafarlaust þegar
hingað kemur og heldur því áfram
þann tíma sem hann ætlar sér og fer
þá heini. Maðtirinn er látlaus og
blátt áfram; vei>. hvað hann vill og
hvað hann ætlar sér, gengur að því
sem sjálfsögðu þangað til það er unn-
ið og hlustar ekki á neinar villiraddir.
Vigfús kom til Norður Dakota á leið-
inni og dvaldi þar nokkra daga;
kvaðst hartn haía mætt þar hinum
ágætustu viðtökum og bað Lögberg
að flytja Dakotabúum þakklæti og
kveðju.
Hátíðar guðsþjónustur.
Hátíðar guðsþjónustur, til minn-
ingar um siðbótina verða haldnar í
mínum söfnuðum í suður Nýja ts-
landi þann 28. þ. m. sem fylgir: -—
í kirkju Arnes safnaðar kl.,11 f. h.
í kirkju Vlðines safnaðar kl. 3 e.h.
í kirkju Gimli safnaðar kl. 7.30 e.h.
—- Fólk er beðið a'ð koma stundvís-
lega á tilteknum tíma, sérstaklega við
fyrstu guðsþjónustuna.
Offrið1 við þessar guðsþjónustur
yerður lagt í heimatrúboðssjóð
kirkjufélagsins. Vonandi sýna menn
þakklæti sitt fyrir siðbótartrúna, með
því að leggja fram ríflegar upphæðir
til heimatrúboðsins þenna dag.
Allir velkomnir !
C. J. Olsott.
■1111
IIHIII
RJ0MI
SÆTUR OG SÚR
Keyptur
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
verð.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
D0MINI0N CREAMERY C0MPANY,
ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
l!l1SlHIIIIHI!IIBUIIHIIIIBI!l!HIII!H!!!IHI!IIH,JI!Bllia!!IIHIIIIH!IUH!IIIHIIIIBII!!HIIIIHII!!H!IIHIIIIHIIIIB!in!llll
IIIHll
IIIIIHIIIHIIIHll
KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir
allskonar rjóma, nýjan og súran Fsningaávísanir sendar
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
Manitoba Creamery Co., Ltd., 5D9^WÍIIÍam flve.
II[IIHIIIH1IIHIII!HI!III
IIIIIHIIIIHI!!HIII!I
IIIIIH!!!1
Séra N. Steingrímur Thorláksson
frá Selkirk var á ferð hér í bænum
núna í vikunni
Th. Thorgeirsson héðan úr bænum
kom vestan frá Swan River á þriðju-
daginn; hefir hann dvalið þar um
tírna og unnið hjá Ágúst J. Vopna
Lætur hann gætlega af öllttm viðgern-
ingi þar. Ágúst Vopni hefir unnar
250 ekrur, sem hann hafði sáð í liveiti,
hyg'g'. rúgi og höfrum. Fékk hann
alls 11,000 mæla Þreskivélina á hann
sjálfnr. Alls voru við vélina 7 menn,;
fjórir synir hans, hann sjálfur Thor-
geirsson og einn Bandaríkjamaður.
Alla uppskeru sína þreskti Vopni á 16
dögum, voru 3 vagnar við bindaflutn-
ing og flutti Vopni siálftir alt kornið í
hlöðuna.
Gjnflr til Betel.
Kvenfélagið “Björlí", Lundar $ 50.00
C. Ólafsson, Winnipeg . . . . 100.00
Guðrún Sigtirdson, Bowntan.
Man................. 25.00
Til minning tr um Jakobínu Paul-
son, konu Stefáns Paulsonar,
Minneapolis, frá vinum hinn-
ar látnu............. 20.00
Sigurgrímur Gíslason, Wpeg 5.00
Jakob Helgason. Kandahar . . 25.00
J. Jóhannesson, féhirðir.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
Gjafir í jólasjóð 223. herdeildat-
innar, safnað af kvenfélaginu “TM-
raun”, Churchbridge, Sask.:
K. O. Oddson.................$1.00
J. S. Valberg ,.............. 1.00
lögmaður j H. Valberg................ 1.00
.. .50
Guðmundur Grímsson
frá Langdon í Norður Dakota kom Mrs. G. Guttormson
STOFNSETT 1883
HÖFUÐSTÓLL $250.000.00
Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur
Sendið oss í stórum eða smáum stíl um hæl.
Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst.
R. S. ROBINSOIM, Winnipeg:
157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave.
liingað til bæjarins núna í vikunni.
Hann var í þeim erindum að semja
við járnbrautaríélag fyrir ríkið; er
ákveðið að leygja braut frá Langdon
norður fyrir bnti og sameina hana
braut hér nyrðra; um þetta var Guð-
mundur aðysemja og tókust samning-
arnir vel. Hain fór hem aftur á
þriðjudaginn.
Sveinn ’æknir Björnsson frá Gimli
var á ferð t bæ-num á þriðjudaginn
að kaupa v'örur i lyfjabúð sína. Hann
fór .heim aftur á miðvikudaginn. Dr.
Björnsson hefir mikið að gera þar
nyrðra.
Ragnar Tohnson og Gísli Johnson
frá Narrows komu til bæjarins á föstu
dagÍTtn. Þeir eru í ýerzlunarerindtim
komu aðallega til þess að kaupa til
fiskiveiða og ráða mentt til vertið
arjnnar.
Sigurður Markússon frá Selkirk
kom vestan frá Argyle á föstudaginn.
Hefir hann dvalið þar um nokkra
mánuði að undanförnu og lætur vel
yfir ferðinni. Hann fór heim santa
daginn og bjóst við að ráðast út á
vatn í velur til fiskiveiða.
Björn Anderson og Sigurjón Sveins
son frá Winnipeg Beach vortt á ferð
bænum fyrir helgina.
Magnús Jóhannsson aktýgjasmiður
frá Kandahar kom hingað til bæjar
ins í vikuuni sem leið með veikan
dreng sem hann á. Dr. Brandson
skar piltinn upp og líður honum vel
Ht>9easBjörnsson háaldraður maðtir
i Wynyard-bygðinni andaðist að heim
ilí dóttur sinnar og Jóhannesar K
Péturssonar tengdasonar stns nýlega
eftir langvarandi sjúkdóm. Hans
verður væntanlega minst nánar síðar
Jakob Helgason frá Kanda'har kom
til bæjarins á mánudaginn. Hann var
á ferð vestur til Argyle að heimsækja
vini sína og vandamenn; fór hann
þangað út á þriðjudaginn.
S. A. Guðnason frá Kandahar og
kona hans. sem dvalið hafa hér ttm
tima fóru beim til sín aftur á þriðitt-
dagskveldið.
Halldór Methusalems
býr til hinar vel þektu súgræm-
ur (Swan Weatherstrip), sem
er.U til sölu í öiium stærri harð-
vöyubúðum um Canada og sem
eru stór eldiviðar sparnaður. Býr
tíl og selur mynda umgerðir af
öllum tegundum. Stækkar mynd-
ir í ýmsum litum; alt með vönd-
uðum frágangi. Lítið inn hjá
SIVAN MANUFACTURING CO.
«76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971.
Tombóla og dans. sem að stúkan
Skuld” stcndur fyrir, verður haldin
næsta mánudag (29. okt.J og byrjar
að kveldiru kl. 7.30. Æjtlast er til að
dansinn nyiji kl. 9.30, og stýrir Mr.
Th. Johnston hljóðfæraslættinum. Ve!
er vandað til þessarar Tombólu og
mikið heftr safnast af góðum drátt
um, enda tekst stúkunni “Skuld” ávalt
vel með sinar hlutaveltur. Ágóðan-
utn verður varið til hjálpar veikttrr.
og fátækum á komandi veitri. Einn
dráttur og aðgangttr að dansintirr.
25 cent.
Sigurður Sigfússon frá Narrows
bygð var á ferð hér í bænum í vik-
unni sem leið. Stóð hann aðeins við
einn dag.
Jón Blöndal fór út til Lundar ný-
lega að heimsækja Dr. Ágúst Blöndal
bróðurson sinn og fleiri kunningja;
hann kom aftur úr þeirri ferð fyrir
helgina sem leið.
Gestur Odalcifsson frá Nýja ís-
landi var hér n/lega sem fulltrúi á
stjórnmálafundi og' flutti þar ágæta
ræðu. Það kcniur ávalt í ljós betur
og greinilegar eftir því sem Gestur
tekur nteiri þá't í stjórnmálum, hversu
einarður og ák. eðinn hann er. Sann-
frjálsar skoðanir eiga þar hauk í
horni sent Ges>ur er, ef marka má af
framkomu hans og ræðum þeim, sem
hann hefir flutt 1 ér hvað eftir annað.
Hr. Sigst. Einarsson, sonur J. Ein-
arssonar, Lögberg, Sask. kom til bæj
arins í fyrri viku. Hann gengur
búnaðarskólann hér og er þetta hans
4. vetur. Hann segir flesta hafa
verið búna að þreskja, en uppskera
hafi verið léleg. — Segir hann að
Þjóðverjar, sem eru fjölmeninr þar
um slóðir. séu hart ánægðir yfir því
að tapa atkvæðisrétti sínum og þurfa
þess vegrja ekki að senda syni sína
herinn.
Til kaupenda Lögbergs
Víða hafa Islendingar í ar
verið hepnir með uppskeru
einkum í Vestur Canada. —
ITaustið er hentugasti tíminn
til þo.ss að borga skuldir sínar
og sérstaklega er það fallegur
siður að mæta ekki vetrinum
með fleiri smáskuldum en hjá
yerður komist. Allir sem enn
hafa ekki greitt það sem þeir
skulduðu Lögbergi, eru hér
paeð vin.samlega mintir á það
Hvern einstakan munar ekki
mikið urn að borga áskriftar-
g.jahl hlaðsins, en blaðið mun
ar mikið um að eiga það úti-
standandi hjá mörgum, því þar
gerir margt smátt eitt stórt.
Þcir sem eru í vafa um
íversu mikið þeir skuldi blað-
ínu, geri svo vel að skrifa oss.
1000 manns í fjárspilabúsum
Svo reiknast þeim til sem eftir því
hafa grenslast að þúsund manns séu
á spilahúsum hér í Winnipeg og eyði
>ar tíma sinum, þrátt fyrir það þótt
fjöldi bænda sé í vandræðum með
vinnomenn og framleiðsla landsins
stórlíði vegna fólkseklu. Er ráðgert
að farið verði að rekast í því að
>essir nænn breyti um atvinnu.
Maður kom vestan frá Montana
nýtega, sem dvalið hefir þar i tæp
fjögur ár og aldrei séð íslending all-
an þann tíma. Maðurinn heitir Vig-
fús Guðmundsson, ættaður úr Borg-
arfirði; hann er kornungur maður;
fór hingað vestur til þess ákveðna
starfs að kynnast sauðfjárrækt hér
og hefir unnið stöðugt við fjárgæzlu
allan timann þar vestra. Vigfús er
nú á heimleið til ættjarðar v'orrar og.
Samsteypustjórnarmenn héldu fund
í Brandon á þriðjudaginn i því skyni
að útnefna þingmannsefni, en komu
sér ^kki saman. í OttaQa tór á
sömu leið á laugardaginn. Þar var
samstevpumanna fundur, sem endaði
með því að formaður afturhalds-
manna, sem Sweeney heitir var látinn
fara ofan stiga þannig að höfuðið
gekk á' tlndan.
G.Mrs. S. Árnason........... 1.00
Mrs. G. Suðfjörð..................25
Bjöm Valberg....................25
B. Hinrikson................. 1.00
Miss G. Hinrikson............ 1.00
Mr. og Mrs. E. Hinrikson .. . . 1.00
Mrs. O. Helgason............. 1.00
Mrs. E. Sigurðson............ 3.00
Miss J. Sigurðson.............. 1.00
Mr. og Mrs. Arnason.......... 1.00
Mr. og Mrs. G. Sveinbjörnson 1.00
Mrs. S. Johnson.............. 1.00
Mrs. K. Johnson.............. 3.00
A. E. Johnson ;.............. 1.00
J. Johnson................... 1.00
O. Johnson................... 1.00
E. Eggertson................. 1.00
Mrs. G. Eggertson.......y .. 2.00
Mrs. M. Eyjólfson............ 1.00
B. Johnson................... 1.00
Mrs. K. Hjálmarson................50
Meðlimir Winnipeg
Grain Exchange
Meðllmir Winnipeg Grain og Produce
Clearing Association
North-West Grain Co.
t
IiICENSED OG BONDED COMMISSION MEKCIIANTS
Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja
fyrir þegar þeir selja kornvöru sína, við ábyrgjumst yður
Kæsta verð og áreiðanleg viðskifti.
ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN.
WINNIPEG, MAN.
245 GRAIN EXCHANGE.
Oánœgðir við Crerar.
Farið er að bóla á því að kornsölu-
mannafélagið sé ekki sem ánægðast
yfir því að Crerar formaður þess
skyldi ganga í Bordenstjórnina. Er
sagt að sumsfiaðar sé á ferð sterk
hreyúng til þess að mótmæla honum,
sem fulltrúa félagsins.
Tals. M. 2874.
Karlmanna
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Klaeðskerar
J. E. Stendahl
Karla og kvenna föt
búin til eftlr mftli.
Hreinsar, Pressar og gerir við föt.
Alt verk ábyrgst.
328 Uogan Ave., Winnlpeg, Man.
TRYGGINQ
Storage & Warehouse Co. Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum
utan um Pianos og húsmuni ef æskt er
Talsími Sherbr. 3620
William Avenue Garage
Allskonar aðgerðir á, Bifreiðum
Dominion Tires, Goodyear, Dun-
lop og Maltease Cross og Tubes.
Alt verk ábyrgst og væntum vér
eftir verki yðar.
363 William Ave. Tals. G. 3441
KRABBI LÆKNAÐUR
R. D. EVANS,
sá er fann upp hið fræga Evans
krabbalækninga lyf, óskar eftir
að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyðir
innvortis og útvortis krabba.
R. D. EV.4NS, Brandon, Man.
G0FINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla méð og virða brúkaða hús-
muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nokkurs vlrði.
STEPHENSON COMPANY,
Leckie Illk. 216 McDermoi Ave.
Tals. Garry 178
Gjafir til Jóns Sigurðssonar félags-
ins.
Safnað af A. K.
ville;
Maxon, Marker-
Mrs. Jónas J. Húnford .... • • $3.60
Rev. P. Hjálmson .. .. .T .. 5.00
Mrs. Th. Eymundson....... 5.00
Mrs. Kristján Sigurðson .. . . 5.00
Mrs. John Benedickson . . .. 4.00
Mrs. Gunnar Johnson......... 3.00
Thomas Rafnsson.......... 2.00
Hin nýútkomna bók
“AUSTUR I BLÁMÓÐU FJAUUA’’
er tll sölu hjá undirrítuðum, Verð
$1.75. Einnig tekur hann á móti
pöntunum utan úr sveitum.
friðhik: KIUSTJANSSON,
Suit 16, Hekla Block,
260 Toronto St., Winnipeg, Man.
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
og prýðir hús yðar
ÁÆTLANIR GEFNAR
ST” VERKIÐ ABYRGST
Finnið mig áður en þér
____ látið gera þannig verk M
624 Sherbrook St„ Winnipeg
Mrs. Jöhann Hillman
1.00
Mrs. H. Bárdal........... 100
Mrs. John Hillman .
B. G. Björr.son .. ..
Leó B. Benediktson
Miss M. Jones .. ..
.. . í 1.00
. . y. .50
.........25
........50
Mrs. John Jones .............. 1.00
Mrs. Stefán G. Stefánson .. . . 2.00
Jón Olson.................... 1 00
Mrs. Hólmfríður Kristvinson 50
Mrs. A. Kristjánson........... 1.00
G. Sveinbjörnsson............. 1.00
Pétur ólafur Maxon...............50
Ástvaldur Ingfred Maxon..........50
Mag-nús J. Maxon.................50
v. Kristman Maxon..............50
G. E. Johnson................. 2.00
Mrs. B. Guðmundson........... 1 00
Stefán S. Maxon.............. 1.00
JÓLA-
Dr. Mchael Clark, sá er einna svæsn-
ast kon fram gegn Laurier/var út-
nefndtir til þingmannsefnis í Red
Deer kjördæminjt á þriðjudaginn af
samsteypumönnum.
MYNDASMIÐURINN YÐAR
Um leið og þér minnlst þessara
Auglýsingar gcfum vér ýður nýjan
minnisgrip með hverjum 12 myndum
sem þér pantið.
KomitS undireins í dag.
SMITH & CO., UTD.,
Paris Bldg. - - 259 Portage Ave.
Hluthafar Eimskipafé-
lags Islands.
7% arður fyrir árið 1916 hefir
verið ákveðintt á öllum hlutabréfum
í ofannefndu félagi, dagsettum 1. maí
1916 og þar áður, hlutfallslegur arð-
ur verður borgaður á hlutabréfum
dagsettum eftir áður nefndan dag.
Hluthafar gjöri svo vel og sendi
arðmiða sína til undirritaðs helzt
fyrir 15. nóvember næstkomandi, og
verður borgun fyrir þá send með
fyrsta pósti, að frádregnum kostnaði
fyrir ávisan í sambandi við utanbæj
ar hlutabréf.
T. E. Thorsteinson
v'estanhafs féhirðir
c-o. Northern Crown Bank
William Ave. Branch
Winnipeg, Man.
SANOL
Eina áreiðanlega lækpingin við syk-
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum I blöðrunni.
Komið og sjáið viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt t öllunfi lyfjabúðum.
SANOL CO., 614 Portage Ave.
Talsími Sheriir. 6029.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ættð
á reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vnicanizing” sér-
staltur gamnur gefinn.
Battery aðgerðir og bifreiðar t'il-
búnar til reynsiu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TIHE VUUCANIZING CO.
309 Cimiberland Ave.
Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Ailskonar rafmagnsáhöld, svo sem
stranjárn víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOFA: 676 HDME STREET
VÉR KAUPUM OG SEUJUM,
| leigjum og skiftum á myndavélum.
Myndir stækkaðar og alt, sem
[It’il mynda þarf, höfum vér. Sendið
|eftir verðlista.
Manitoba Photo Snpply Co., Utd.
336 Smith St., Winnipeg, Man.
J. H. M. CARSON
Býr til
Allskonar limi fyrir fatlaða nienn,
einnig kviðslltsumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COUONY ST. — WINNIPEG.
Til sölu
Til sölu 16 herbergja gistihús í góð-
um stað. Upplýsingar 'viðvíkjandi
verði og söluskilmálum fást hjá Árna
Lundal, Mulvihill, Man.
Lamont
LYFSALA
langar að sjá þig
W. M. LAMONT,
Tals. G. 2764
William Ave. «6 Isabel St.
Mrs. Wardale,
643'» Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld
eða þeim skift.
Talsími Garry 2355
Gerið svo vel að nefna þessa augl.
Bœkur fil sölu.
Alt eyðist, sem af er tekið, og svo hjá útgáfunefnd kirkjufélagsins
er með Iegsteinana, er til sölu hafa | Ben Hur í bandi, ásamt stækk-
verið siðan i fyrra. Eg var sá eini,'
sem auglýsti ekki verðhækkun og
margir v'iðskiftavina minna hafa
notað þetta tækifæri.
Þið ættuð að senda eftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
v'erður hvert tækifærið síðasta, en
þið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
VANTAR — Konu til að sjá um
tvö gamalmenni í smábæ; má hafa
barn með sér. — Skrifið eftir upplýs-
itjgum til
Mrs. E. /. Helgason,
Baldur. Man.
aðri mynd af Dr. Jóni Bjarna-
syni ..................... $3.50
Sálmabók kirkjufél., bezta leð-
urband fmoroccoj ............ 2.75
Sálmab. gylt í sniðum í liðurb. 2.25
Sálmab., rauð í sniður í leðurb. 1.50
Klavenes biblíusögur ..............40
Spurningakver.................... 20
Kver til leiðbeininga fyrir sunnu-
dagsskóla........................10
Ljósgeislar, árg. 52 blöð..........25
Sameiningin frá byrjun, árg. .. .77
Sérstök blöð.......................10
Pantanir sendist til ráðsmanns
nefndarinnar,
J. J .Vopni.
Box 3144 Winnipeg, Man.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
Lögberg
er milliliður kaup-
anda og seljanda.
Tilkynning
Hér með læt eg heiSratSan almenn-
ing 1 Winnipeg og grendinni vita aiS
eg hefi tekið aö mér búðina aö 1135
á Sherbum strætl og hefi nú miklar
byrgöii af alls konar matvörum meö
mjög sanngjðrnu verði. paÖ væri oss
gleöiefnl aö sjá aftur vora góöu og
gömlu islenzku viöskiftavini og sömu-
leiðis nýja viöskiftamenn. TaikÖ eftir
þessum staö i bláöinu framvegis, þar
veröa auglýstngar vorar.
J. C. ÍIAMM
Talsími Garry 96.
Fvr aö 642 Sargent Av*
C. H. NILS0N
KVENNA og KARUA
SKRADDARI
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Uogan Avc.
1 öörum dyrum frá Maln St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Gaiæy 117