Lögberg - 11.04.1918, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.04.1918, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG. FIMTUDAGINN íl. APRfL 1918 v Söngkonan. Eftir Kathleen Howard. Eg var kornung, en þó rétt að segja komin að giftingu. For- eldrar mínir höfðu tapað aleigu sinni á sviplegan hátt og vér, systkinin, reyndum að gera alt, sem vér orkuðum, til þess að halda heimilinu í sænjilegu horfi. Eldri systir mín keptist við nótt og dag, að búa sig undir kennara stöðu, og bróðir minn yfirgaf heimavistarskólann sinn og fékk bókhaldarastarf hjá einum af kUnningjunum, /en eg sjálf trú- lofaðist ungum manni, er all- lengi hafði verið daglegur gest- ur á heimili foreldra minna, og sem eg oft og þrásinnis hafði dansað við á veturna og siglt með á sumrum. — Hann var um þær mundir ný- lega orðinn aðstoðarmaður við verzlun föður síns. Verzlun þeirra feðganna var nokk- uð stór, og sýndist mundi .verða, er fram liðu stundir fylli- lega fær um að gefa af sér tekj- ur, sem nægja mundu ráðdeild- arsömum hjónaefnum, eins og stúlkna í veikst. — María hafði undur þýða soprano rödd, en mín rödd var þannig, að söngfræðin á lík- legast ekkert nafn til, er rétti- lega geti lýst henni; sumir hefðu ef til vill helzt kallað hana milli- rödd, en hvað, sem var um það, þá þótti pabba ávalt dæmalaust gaman að því, að heyra mig syngja. Eg gleymi því aldrei, hvað okkur fanst það erfitt fyrst, þeg- ar spilaði á organið og skipaði okkur að fylgja hljóðfallinu, kallaði hann þá alt af upp um ieið nöfnin, er táknuðu hraðann, svo sem “Allegro,” “Vivace,” “Adagio,” “Molto Allegro”, “Legato,” o. s. frv. f hvert sinn er gesti bar að garði, vorum vér látin syngja fyrir þá; ekki vildi eg hafa boð- ið mikið í skemtunina, sem á- heyrendur vorir hlutu, en hitt er víst, að það gaf mér töluverð- an kjark og kom mér síðar að þó nokkru haldi, að hafa fengið æf- ingu í því, að koma fram fyrir fólkið. Söngnámið í New York. við sannarlega vorum. Hamingjuóskirnar streymdu að Eg hafði alt af getað sungið mér úr öllum áttum, og eg varldálítið; en röddin þroskaðist svo farin að sauma stafina okkar í undarlega óvænt, að mér veitt- handklæðin, og sauma út hina! ist harla örðugt að skilja hvern- og þessa smádúka, og mig var ig í því lá. Dag nokkurn í skól- jafnvel farið að dreyma um, fall- egan, splunkurnýjan silfurborð- búnað.— Undirbúningurinn gekk eins og í sögu, og sjálfsagt hefði eg nú, þegar eg rita línur þessar, getað verið búin að lifa í hjóna- bandi í þó nokkuð mörg ár, en — mér hafði verið gefin söngrödd. Níu tíundu hlutar af sjálfri mér, höfðu þroskast á líkan hátt og á sér stað um, vel uppalda, og mér liggur við að segja, dá- laglega stúlku. En einn tíundi hlutinn var óþektur að mestu, bæði mér og öðrum; þó fanst mér eigi sjaldan, sá þátturinn vilja hafa yfirhöndina og nota alla hina í þjónustu sína. Hæfi- leiki minn til söngs, hafði gert furðu seint vart við sig; þó höfðu öll bernzku ár mín, að meira eða minna leyti haft nokkuð af söng og söngfræði að segja. Okkur krökkunum var snemma kent að syngja eftir nótum, og það löngu áður en vér vorum eiginlega stautandi, cða sendibré .sfær. Faðir minn var söngelskur með afbrigðum, og hann varði öllum frístundum sinum á kveldin, við að syngja sjálfur og kenna okk- ur dálítið í söng, og þegar við, sem smáhnokkar vorum að leika okkur, lék hann á litla, gamla stofu organið, og sagði okkur að stökkva og stíga rétt og nákvæm- lega eftir hljóðfaliinu. Eg var ekki yfir fjögra ára, er eg var farin að geta sungið dálítið frá blaðinu. Og þegar María var sjö ára, en eg sex, þá vorum við einu sinni fengnar til þess að syngja í kirkjunni, í stað tveggja flokknum, er höfðujvar dagurinn liðinn til einskis, eg orðin þreytt, og ákvað að fresta æfingunni til morguns. Og eftir kveldverðinn kom unn- usti minn og hafði þá frá svo mörgu að segja, er á dagana hafði drifið á skrifstofunni, að kveldið var á enda áður en eg vissi; og stundum fórum við á dans, eða þá í leikhúsið. Eg fór á ajlar skemtanir, er mér buðust og hafði jafn gaman af þeim öll- um. pó var hugsunin um rödd mína ávalt efst í huganum og lét mig aldrei í friði, og mig langaði þá oft heitt og innilega, að geta komið svo ár minni fyrir borð, að geta varið æfinni, allri og ó- skiftri, til þess að geta þroskað að eins þenna eina hæfileika. Mér virtist í svipinn, eins og foreldrar mínir hefðu gleymt öllu, nema dótturinni. pau höfðu með alveg sérstakri reglu- semi, dregið saman fimm hundr- uð dali, og mér til miklar undr- unar fékk eg að vita einn góðan veðurdag, að eg sjálf ætti að fá alla þessa peninga til þess að kaupa föt fyrir. Nótt og dag var eg að velta því fyrir mér í huganum, hvar og hvernig eg gæti aflað mér, sem beztar söng- þekkingar með fé þessu. Eg sá sjálfa mig í anda, skrautbúna á uppljómuðu leiksviðinu, og heyrði hljóðfæraflokkinn leika inngangslagið — mér fanst það mundi vera ófyrirgefanleg synd, ef eg fengi ekki að þroska og temja röddina umsvifalaust, hvað sem öllu öðru liði. Og loks varð ásetningur minn svo sterk- ur, að eg var ekki lengur í nein- um vafa um að alt annað hlaut að víkja. — New York var staðurinn, sem mig hafði dreymt um. Eg tal- aði um fyrirætlun mína við unn- usta minn, og sýndi honum fram á með öllum þeim rökum, er eg átti yfir að ráða, hve óendanlega mikið mér gæti farið fram í söng á heilu ári, og eg lét hann heldur ekki ganga þess dulinn, að eg ætlaði mér að syngja opinber- lega á óperuhúsunum, eftir að anum, vorum vér látin skrifa stíl um það, hvers vér heizt óskuð- um í lífinu. Flestar stelpumar óskuðu eftir fallegu, hroknu hári, skrautlegum kjólum, eða þá hinu og þessu glingri, sem þeim flaug í hug í svipinn. En eg tók mál þetta með meiri alvöru og setti í stílinn, að mín heitasta ósk væri sú, að geta eignast rödd svo volduga, að með henni gæti eg látið fjöldapn hlæja og gráta eftir minni eigin vild. Undarlegt er það, en samt er það satt, að röddin þroskaðist við óskina, og eigi leið á löngu, áður en eg hafði fengið það orð á mig í skólanum, að geta sungið hærra og meira en jafnvel allar hinar stúlkurnar til samans. Foreldrar mínir tóku fljótt eftir breytingunni, og ein- settu sér að eg skyldi fá tilsögn hjá hæfum söngkennara, hvao svo sem það kostaði. Eg byrjaði að læra hjá all- góðum kennara í bæ vorum, æfði tónstigana af kappi og tók þar næst að syngja hin og þessi lög eftir ýmsa eldri, beztu sönglaga- höfundana, og reyndi að vanda mig eftir mætti. En gallinn var sá, að ávalt var eitthvað að trufla lega að syngja, í stað þess að nota þá til þess að kaupa kjóla, og mér til hálfgerðrar undrunar, andmæltu þau ekki með einu orði áformi mínu, og eg varð eins hamingjusöm og mér hefði gefin verið öll ríki veraldarinnar og þeirra dýrð. Foreldrar mínir og systkini töluðu um það sín á milli, hve dásamlegt það hlyti að verða að hlusta á mig, sem aðalhetjuna í einhverjum hinna voldugustu og frægustu söng- leika, og lesa um mig lof í dag- blöðunum. Giftingunni varð auðvitað að fresta, og öllu öðru en því, að þroska og æfa röddina, varð líka að sjálfsögðu að fresta. — Um þetta leyti var Metropol- itan óperan, í raun réttri, eini gróðrardepillinn, á hinni tak- markalausu söngleika eyðimörk Ameríku. pvers og endilangs frá hafi til hafs, var tæpast um aðrar slíkar stofnanir að ræða. Að vísu komu fáein sæmilega góð óperu-félög frá Englandi, en þau voru eins og fuglinn fljúg- andi, eitt kveldið í þessum bæn- um og annað í,hinum, og því svo undur erfitt að geta notið þeirra. pegar eg kom á Metropolitan söngleikahöllina í fyrsta skiftið, vissi eg varla hvaðan á mig stóð veðrið, — slíka dýrð hafði eg hvorki séð né heyrt áður, og mér fanst, þótt ef til vill broslegt kunni að þykja, að einmitt svona staður væri við mitt hæfi. Einn eða tveir ágætis söngkennarar, er reyndu rödd mína, kváðu hana vera afbragðs fallega, og spáðu mjög góðu um framtíð mína. Veturinn í New York kendi mér sitt af hverju, sem mig hafði aldrei áður órað fyrir. Og eitt af því allra fyrsta er eg lærði var það, hvað fimm hundruð dal- ir, hafa tiltölulega lítið gildi einni af stórborgum veraldarinn- ar. Eg bjó á heimavistarhúsi, sem fólkið kallaði bæði “sanngjarnt” og “sómasamlegt”, og naut kenslu í söng og frakkneskri tungu. Hversu sparsöm, sem við giftum okkur. Hann félzt á eg reyndi að vera, hjó þó hver allar ráðagerðir mínar og hét því hvað ofan í annað, að eg skyldi að sjálfsögðu ráða sjálf öllum slíkum málum. Eg hafði hálft í hvoru búist við mótmælum frá honum í fyrstunni, en úr því að svo varð eigi, þá„ var auðvitað mikið unnið. pó var eg samt ærið áhyggjufull um fjárhaginn, því eg hafði grun nokkurn um, að dýrt væri að lifa í höfuðborg- Stundum kom það fyrir, og því j inni. — En því meira, sem eg miður varð tíðara með hverjum | hugsaði, þess ákveðnari varð eg deginum sem leið, að þegar eg í því, að heldur skyldi eg^láta var ef til vill nýbyrjuð að æfajgifta mig í hversdagsfötunum, mig, kallaði einhver á mig í tal- en ganga í hjónabandið simanum og bað mig að skreppa 'með röddina óþroskaða og ó- með sér í búð, eða því um líkt.; tamda. Eg herti svo loks upp Eg lét sjaldan á mér standa. “Eg hugann, og stakk upp á því við get æft mig í kveld,” þannig foreldra mína, hvort eg mætti hugsaði eg oftast. Svo fór eg ekki verja þessum fimm hundr- út, en þegar eg kom heim aftur, uð dölum til þess að læra reglu- vikan eigi svo lítið skarð í seðla bunkann, og hver veit í hvaða fjármálaklandur eg kynni að hafa sokkið, ef vinur minn einn, hefði eigi ráðlagt mér að reyna að ná í stöðu, sem kirkju-söngv- ari; kvað hann slíkt hafa hjálp- að áfram mörgum efnilegum göngnemendum — en þektist hvergi í veröldinni, nema í Ame- ríku. Margar amerískar kirkj- ur launa söngvurum vel, og þar að auki veitir slík staða verulega góða æfingu. Margar stúlkur hefi eg kom- ist í kynni við um dagana, bæði í Norðurálfunni og Ameríku, sem eg verð að segja, mér tií stórrar skapraunar að vísu, að varið höfðu mörgum dýrmætum árum, og ógrynni af peningum, til þess að reyna að verða óperu- söngvarar, en sem aldrei höfðu einu sinni það, sem maður gæti kallað þolanlega hversdagsrödd —þær sungu af því það þótti svo “fínt”, eða þá vegna þess að kunningjar þeirra og vanda- menn, er harla lítið skynbragð báru á sönglist, höfðu talið þeim trú um, að þær hefðu alveg guð- dómlega rödd, og það væri synd, ef þær fengju ekki að njóta sín á því sviði. En að það væri nefnandi við slíkar stúlkur að reyna sig fyrst dálítið á kirkju- söng, á undan óperusviðinu, hefði verið talið ganga hneyxli næst, að minsta kosti 'fyrir aust- an Atlanzhafið. — Eg fékk svo að segja undir eins söngkonustöðu í stórri kirkju, með þúsund dala launum, og varð hlutskarpari ýmsum þeim, er eldri voru og reyndari —aðeins röddin bjargaði mér í það skiftið. Fjármálaklípan var úr sögunni, að minsta kosti í bráðina, og þar að auki gafst mér kostur á stórkostlegri æf- ingu við að syngja frá blaðinu, og að koma fram fyrir fult hús af fólku. Eg varð djarfari og þorði betur að leggja í sönginn það, sem eg hafði numið í kenslu- stundUnum. í söfnuði kirkju þeirrar, er eg söng í, var mikið af auðugu fólki, sem gekk mjög ríkmannlega til fara við sunnudags gúðsþjónust- urnar. Söngpallurinn var and- spænis áheyrendunum, og því ó- hjákvæmilegt að eftirtekt nokk- ur yrði veitt, klæðnaði vorum, ekki þó hvað sízt höttunum. — Konan, sem söng soprano, var auðug og ávalt fallega klædd; og sérstaklega fór altaf um mig hálfgerður vandræða hrollur, er mér varð litið á hattinn hennar með skrautlegum fjöðrum; sá hafði víst kostað skildinginn, en sjálf hafði eg stundum setið uppi langt fram á nætur, við að end- urbæta stráhattinn minn, árs- gamlan eða meira, og reyna að breyta ögn svip*hans, með nýj- um og nýjum flauelsborða. — pað fór ekki svo illa eftir alt saman, og efnahagurinn þoldi eigi meira. * Tíminn sem eg hafði verið ráð- in *við kirkjusönginn rann út í maíbyrjun. Og eg gat varla til þess hugsað að þurfa að hverfa^ heim, svona rétt þegar eg var nýbyrjuð á verkinu, sem eg hafði, að minsta kosti með sjálfri mér, ætlað að gera að aðalstarfi æfinnar. — Eg hafði heitið manni eigin- orði, lofað að giftast honum hve- nær sem hann óskaði þess, og mér kom ekki til hugar að ganga þar á bak orða minna. En bréf- in sem eg fékk frá honum til New York, miðuðu síður en svo til þess, að við gætum skilið hvort annað betur, og þá s'jaldan að hann kom til þess að heim- sækja mig, var ekki laust við að \T____•• ■ • timbur, fjalviður af öllum Wyjar VOrubirgðir tegundum, geirettur og al.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. * The Empire Sash & Door Co. Limíted HENRY AVE. EAST WINNIPEG I!í;IH!I!!BI!;IH;!;íMíI!W!IIIHII!IB»III H. SCHWARTZ & CO. HERRAR OG FRÚR! TAKIÐ EFTIR! Alveg fáheyrð kjörkaap á nýmóðins vor-fatnaði, svo veT sniðnum að þér fallið í stafi. Verðið er svo lágt, borið saman við gæðin, að það er næstum ótrúlegt. pessi maka- lausu fataefni, eru alveg nýkomin á markaðinn, af öllum tegundum, með öllum regnbogans litum. Komið strax og lítið á sýnishornin! Föt einnig hreinsuð, pressuð og bætt. Fyrsta flokks klæðskeri, karla og kvenna. H. SCHWARTZ & CO. Karla og kvenna klæðskeri. 563 Portage Ave. - - Sími: Sh. 5574 I ■!!l:H!!l!K!l!Ki!;K!i:K!H,:,iHiiH!;!:Hll:M!l;'Hi::Hi;iK],B>iiH!i!K!H;;'Hi;.;n!!iK;iHilS einhver tortryggni-neisti gerði vart við sig í sál minni, og mér varð stundum á að spyrja sjálfa mig í hljóði þannig: “pú ert nú með fótinn í næst efstu riminni, þorir þú að halda áfram ?” f síðasta skiftið sem hann kom að finna mig til New York, herti eg upp hugann, og sagði honum afdráttarlaust, að án þess eg fengi að fullkomna mig í söng- listinni til hlítar, mundi eg aldrei njóta mín á nokkru sviði í lífinu; hann lét undan og hét mér á ný allri aðstoð, er hann framast gæti í té látið—og eg gat ekki annað en trúað honum. — En eg var hrædd—óumræðilega hrædd, því eg sá að hann var skelfing alvarlegur og þungbúinn, enda fékk eg þá í fyrsta sinn óljósa hugmynd um það, er seinna varð bláköld vissa, að hann mat söng- rödd mína álíka mikils og mál- aða leirvöru, eða þá útsaums glingur, er konur hefðu sér til afþreyjingar, fremur en ekki neitt, þegar þær væru í vandræð- um með tímann! Framh. Böm ei áttir. Börn þig syrgja, bernsku sýndir Ijúfast þel. eins og blíð og mildust móðir mannlífs blómin nærðir vel. Kveð eg elsku systir sæla, sömuleið á friðar grund leiðist önd mín, laus við sorgir lausnarans á blíðan fund. Sveinn Símonsson. Undir nafni ólafs Höskuldsonar. Marz 26., 1917. Vigdís Höskaldsdóttir F. 1. des 1844. D. 6. marz 1917. Gengin æfi grýtt er leiðin, gróin sár og þerruð tár. Sefur hold und leiði lágu. Laus er önd við neyð og fár. Vinir mannorðs glanzinn geyma. Græða vildir sorga und. Verkahög með greind og <£æðum glöð viðfeldin, hrein i lund. ÓKE YPIS i'yrlr þú, er þjást af ASTHMA. .Meðal sem lieknar alla. án .sársauka. OR sferir það undir eins. Vér höfum nýja aðferð til þess aS lækna ASTIIMA (mæSi), alveg sama hvort þú hefir þjáíst lengnr eða skemur—hvort það er kallaS chronic eða ekki; þér ættuð áð senda eftir vorum ókeypis læknisdémi. Sérstaklega er oss ant um að þeir, sem þungt eru haldnir, komist í sam- band við oss, einkanlega þð þeir, er reynt hafa aðrar aðferðir tll þess að gera öndunina auðveldari, svo sem “patent smokes” opium aðferðir o. s. frv. Vér viljum færa öllum heim sann- inn um að; læknisaðferð vor sé 6- brigðul, og læknar í eltt skifti fyrir 011. þetta ðkeypis tilboð er of þýðing- armikið til þess að það verði vanrækt einn einasta dag. Skrifið oss undir eins, og byrjið að nota aðferðina. Sendið enga peninga, heidur að eins seðilinn (coupon) í pðsti. FKEK ASTHMA COFPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 583 T Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. 2 SÓLSKIN # SÓLSKIN 3 fóru lengra frá henni en áður, og verstur í því efni var Steggi. Einn dag tók ‘mamma’ ungana með sér upp á vatnsbakkann, þar sem hann var hæðstur. paðan sáu þau víða um og var margt, sem fyrir augu bar. “Mamma” tók til máls: “Nú er komið að því, bömin mín, að eg verð að segja ykkur um heiminn og hættur þær, sem munu mæta ykkur. Tjáir ekki að dylja lengur það, er ykkur er mest nauðsyn að fá að vita. öll þau dýr, er fljúga um í loftinu, nefna mennirnir fugla. Ekkert þeirra þurfið þið að ótt- ast, nema ránfugla, og þeirra hættulegastur er fálkinn. Hann hefir bognar og hvassar klær og bogið nef. Hann flýgur skjótt, sem ör, og er eina leiðin til að komast undan honum, að stynga sér í vatn, því ekki syndir hann”. “Engin vandræði verður okkur að komast undan honum”, mælti Steggi. “Vertu hógvær sonur minn, til eru dýr voða- legri en hann”, svaraði “mamma”. “parna sjáið þið mörg dýr, sem þið hafið oft séð hér við vatnið, sum þeirra nefna mennimir kindur, sum hesta, sum kýr; ekkert þeirra er ykkur hættulegt. Heima á bæjum mannanna eru tvö dýr, sem gjama mundu drepa ykkur, ef þau gætu; þau nefna menn- irnir hund og kött; ekki geta þau þreytt sund við ykkur, og ekki geta þau flogið. Eitt dýr er á fjöll- um uppi, er mennimir nefna tóu; það er ógurlega lymskufult, og skuluð þið vara ykkur á því, eink- um á vetmm, þegar snjór er á jörð og frost, því þá er það jafnan hungrað; ekki getur það flogið eða synt til jafns við ykkur, en það liggur í holum og fylgsnum, og stekkur á ykkur, þegar ykkur varir rpinst”. • “Ekki virðast mér dýr þessi mjög voðaleg”, mælti Steggi, “og ekki er heimur þessi eins hættu- legur og þú lætur, móðir, ef ekki eru fleiri hættur að varast en þær, er nú eru sagðar”. “Vertu gætinn, sonur minn”, mælti ‘mamma’, “enn er eitt dýr ótaiið, sem allra dýra er voðaleg- ast, og eru öll dýr hrædd við það. pað heitir rnaður. pað er allra dýra voldugast og mundi dþepa öll dýr jarðarinnar, ef það sæi sér ekki hagn- að í að láta þau lifa. pað er allra dýra grimmast og kænast og drepur miskunarlaust önnur dýr, ef þvi býður svo við að horfa. Oft drepur það önnur dýr, að eins til að skemta sér með því. J?að getur brugðið sér í margra kvikinda liki; oftast gengur það upprétt á tveim fótum. J?að gerir sér skip og báta, sem það getur þotið á um sjóinn, hraðara en nokkUr fugl syíidir. Ekki flýgur það í loftinu, en þó eruð þið hvergi óhult fyrir því. Ef þið sjáið þetta dýr, skuluð þér jafnan fljúga, þótt langt sé á milli ykkar, því jafnvd í mikilli fjarlægð getur það orðið ykkur að b^na. 0g það er einmitt hið voðalegasta. Maðurinn hefir sérstakt vopn, sem hann nefnir byssu. Með því vopni getur hann drepið ykkur öll á svipstundu. J?rjú systkin mín, móðir mín og faðir minn voru drepin af þessu dýri. Vil eg nú segja ykkur með hverjum atburðum það gerðist. Eitt sinn er við börnin vorum þroskuð orðin og vel fleyg, vorum við stödd á lækjarósi einum. Háir bakkar voru að læknum. Faðir minn og móð- ir mín héldu vörð til skiftis; — en enginn sér við mönnunum. Alt í einu heyrði eg voðalegan hvell, og ráku foreldrar mínir um leið upp hræðilegt angistaróp. Vorum við á svipstundu komin hátt í loft upp. Sá eg strax, að tvö systkin mín vantaði, Við flugum fyrst alt hvað aftók í burtu, en faðir minn vildi snúa við og gæta systkina okkar. Flug- um við því að læknum aftur, en er við komum að honum stóð maður á lækjarbakkanum, og hjá hon- um láu systkini okkar dauð. Við beindum fluginu dálítið út af leið og hröðuðum okkur eftir mætti, en rétt í því við fórum fram hjá honum, rétti hann upp byssuna, og sami voðahvellurinn gall við eyru okkar, ogsáum við blossa gjósa fram úr byssunni. Við átttim skamt eftir til sjávar og flugum þangað í dauðans ofboði, en þegar við vorum komin skamt frá landi, féll faðir minn dauður í sjóinn. Hafði skotið hitt hann. Eins og nærri má geta, hafði þetta þau áhrif á móður okkar og okkur systkinin, að við þorðum ekki að koma að landi, nema um nætur, því þá sofa mennimir; enda sjá þeir svo illa í myrkri, að óhætt er að fara ferða sinna fyrir iþeim. pegar frá leið, urðum við djarfari. Eitt kvöld læddumst inn að landi á lón eitt lítið. Klettar voru öðrutnegin lónsins. Eitthvað hefir móður okkar orðir vör við, því alt í einu teygði hún háls- inn og gaf okkur merki til flugs, en í því við lyft- um okkur frá vatninu, kom eldblossi, rétt eins og hann kæmi út úr klettinum, og hvellurinn voðalegi Móðir okkar lá eftir og einn bróðir minn. Nokkru síðar giftist eg föður ykkar, og veit eg ekki hvað um systkin mín er orðið. Ef til vill eru þau orðin manninum og byssunni hans að bráð. Eg ráðlegg ykkur, börnin mín, í hvert sinn sem þið sjáið mann, að flýja, hvort sem hann er gangandi, á skipi eða ríðandi. f hvert sinn sem þið heyrið skot, skulið þið flýja. Farið aldrei nærri húsum manna, ekki heldur fénaðarhúsum. Ef þið sjáið hund, skuluð þið flýja, því þá má búast við að maður sé í nánd. Ef þið sjáið kindur, hesta eða kýr fara áfram í hóp, skuluð þið flýja, því bú- ast má við, að maður sé með þeim. Aldrei megið þið fljúga lágt, ef þið sjáið mann, því það getur orðið bani ykkar. Aldrei megið þið sofna fast eða sdfa lengi, því alt af er manninn að óttast.” pegar “mamiha” hafði lokið máli sínu, sátu ungan^ir þrumu lostnir. Að slíkt voðadýr skyldi geta verið til, þótti þeim næstum ótrúlegt, en þeir máttu til hð trúa því, af því “mamma” sagði það. “Er engin leið að komast í vingan við mann- inn?” spurði Steggi. “Jú, áeinn hátt er það fært”, svaraði ‘mamma’ “Ef þú ferð heim á einhvern bæinn, getur verið að mennirnir taki vel á móti þér, en þeir áskilja sér ótakmarkað vald yfir þér, peir mundu loka þig inn í litlum klefa. Mat mundir þú fá nægan, en ekki mættir þú fara frá bænum. peir mundu ala þig þannig um tíma, en einn góðan veðurdag mundu þeir taka jng og di’epa þig og éta síðan pú yrðir að vera þræll þeirra í orðsins fylstu merkingu. öll þessi stóru dýr, sem þið sjáið hér, eru þrælar mannanna. í haust verða mörg af þeim drepin, og er þeim engin vægð sýnd”. “pá vil eg heldur vera frjáls og berjast alla æfi mína gegn grimd mannanna”, mælti Steggi; “eg skal gæta þess vel, sem þú hefir sagt mér móðir, og lífi mínu skulu þessir miskunarlausu vargar ekki ná, á meðan eg hefi tvo vængi og get flogið.” Eftir þenna dag voru ungarnir jafnan varkár- ari en áður. “Mamma” kendi þeim ýms merki, sem þeir áttu að nota, ef skjótlega þyrfti að flýja. peir urðu brátt færari að sjá fyrir sér, fengu sterkari vængi og gátu synt með geipi hraða. pau dvöldu á vatninu fram eftir sumrinu, en þegar “mömmu þótti ungarnir færir, tók hún þá með sér í langa ferð niður að sjó. Eftir það varð fjöl- skyldulífið ekki eins samheldið og áður. “Mamma” hugsaði minna um ungana, en gaf sig meira að maka sínum. Ungarnir voru í félagi með öðrum öndum, og lífið varð margbreyttara og ábirgðar- meira. pað var sjálfræðistíð eða lausamenskutíð unganna. Steggi yfirgaf fyrst fjölskyldulífið. Hann fann hjá sér kraftana til að bjarga sér og vildi reyna þá. Hann flakkaði víða um og var í félagi með mörgum ættbræðrum og ættsystrum. Á Jæssu ferðalagi lærði hann margt og komst oft í hann krappan. Hann varð þess brátt áskynja að “mamma” hafði ekki gjört of mikið úr grimd mannanna. pegar leið fram á haustið, kom naum- ast nokkur sá dagur, að ekki iheyrði hann skot;— stundum ótal mörg. Tvisvar voru skotnar endur, sem voru í félagi með honum, og einu sinni var skotið á hann, en hæfði ekki. Alstaðar, sem hann fór um, ihitti hann einhverja, sem höfðu um sárt að binda af völdum mannanna. Margir höfðu mist eggin sín um vorið; sumir höfðu mist ungana sína, jafnvel alla, sumir höfðu mist móður eða föður, eða hvortveggja; sumir systur, bróður eða maka, sumir höfðu mist öll skyldmenni sín og voru einstæðingar í veröldinni. Seinna um haustið hitti hann móður sína; hafði hún mist maka sinn; en var gift aftur. pótt endurnar \æru þannig alt af í hættu, voru þær jafnan glaðar og skemtu sér eftir föng- um. Marga ánægjustundina hafði Steggi af því að skvampa í mýrarpollunum á næturnar og þeyt- ast um loftið með öðrum öndum. Margan logn- daginn sátu þær út á sjó og móktu. pað sem veitti Steggja mesta gleði, var að hjala við ungu. fallegu kynsystur sínar. Mennimir mundu raun- ar hafa kallað það ástleitni, en hjá öndunum var það að eins talin kurteisi af efnilegum steggja, kurteisi, sem þótti bera vott um lífsgleði og gjörvi- leik. Að vísu var ekki öllum steggjum vel við þessi mikillæti, og fékk ihann stundum að kenna óþyrmilega á því hjá ihinum eldri, en þeir yngri urðu jafnan að lúta í lægra haldi fyrir Steggja, og sættu sig því við, að “mændu hann allar meyjar á, hann mundu þær allar kjósa”. pegar Steggi hafði um hríð notið glaðværðar lífsins í “lausamenskutíð” sinni, staðfesti hann ráð sitt og giftist ungri og fallegri önd, sem bar jafnt af kynsystrum hans og hann af kynbræðr- unum. Henni hafði litist vel á fjaðraskrautið hans, — eins og fleirum — og honum hafði þótt hún elskulegust af öllum þeim andagrúa, sem hann hafði séð. pau leituðu raunar ekki ráða til neinna veraldar hagfræðinga. Ekki létu þau heldur leggja sig á neinar metaskálar, líkar þeim, er mennirnir vega með sérhver hjónaefni. pau þurftu engan að biðja samþyktar á ráðahag sín- um; ekki að krjúpa fyrir neinum aðfinningasöm- ■IHIHIHIIIIHUIIKIIIHIIIII

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.