Lögberg - 11.04.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.04.1918, Blaðsíða 8
 LÖGBERG, FIM'rUDAGINN 11. APRÍL 1918 Bæjarfréttir. BJARNI BJÖRNSSON. Eini gamafivísna leikarinn ís- lenzki, Austanhafs, kemur fram Vestanhafs og skemtir fólkinu í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave. í kveld (fimtudag), kl. 8*4. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlun O. S. Thorgeirssonar, búð H. S. Bardal og við inngang- inn, og kosta 50 cent. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. Næsta sunnudag kl. 11 f. h. fer fram ferming við morgun- guðsþjónustuna í Tjaldbúðar- kirkju. Engin messugjörð að kveldinu. Dorkas félagið hefir í hyggju að sýna leik í Good-Templara húsinu, mánudaginn 29. apríl.— Nánar auglýst síðar. Miss T. pórðarson, Winnipeg. Mrs. S. porsteinson, Kanda- har, Sask. S. Finnson, Wynyard, Sask. Una Gíslasbn, Reykjavík, Man. T. Henrickson, 693 Banning.St. Stefán Johnson, 683 Agnes St. Bergur Jónsson, Vider, Man. Ole Jonason, Ámes, Man. John Johnson, Baldur, Man. A. Johannesson, 624 Toronto St., Winnipeg. Mrs. I. J. Magnússon, Cailinto, Mrs. J. Sigurdson, Brandon, Mrs. S. Sigfússon, Oak View, J. Sigurdson, Baldur, Man. Mrs. P. J. Westdal, 932 Inger-f soll St., Winnipeg. Jón Björnson, Baldur, Man. peir sem hefðu í skrifa “Edda” Baldwinssyni, þá er utanáskrift hans þessi: Pte. E. G. Baldwinson, “T” Corps, M. T. Column, B.E.F., France. Mr. Ingvar Gíslason frá Reykjavík P. O. Man. kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann kom með dóttur sína 8 ára til lækninga. huga að Missiónarfélag / Immanuels- safnaðar hefir ákveðið að hafa íslenzka sumarmálasamkoru á sumardaginn fyrsta (fimtudag- inn 25. apríl) kl. 8 að kveldinu. Skemtiskráin mjög vönduð og veitingar líka. Nefndin. Böðvar Johnson frá Langruth P.O., Man. hefir verið hér í bæn- um undanfama daga. Böðvar er atorkumaður hinn mesti og býr rausnarbúi. . Mr. Ohristian Johnson frá Baldur kom með föður sinn, Jón Björnsson, til bæjarins í vikunni. Mr. Bjömsson var skorinn upp við kviðsliti á Almenna sjúkra- húsinu af Dr. B. J. Brandsyni. Mr. Guðmundur Elíasson frá Ámes P. O. Man. var í bænum um miðja ^síðustu viku. Jóns Sigurðssonar félagið þakkar öllum þeim innilega, sem sóttu danssamkomu þess 4. apríl og hjálpuðu með því félaginu, en sérstaklega þakkar félagið Mrs. Jóhönnu Dunn frá Selkirk, sem gaf ljómandi fallegan dúk og sem dregið var um á samkomunni og hrepti" Mrs. Russell, Suite 11, Brown Block dúkinn með númer- inu 183, og komu $20 inn fyrir hann. — Næsta saumafund heldur félagið 18. þ. m. að heim- ili Mrs. Sigfús Brynjólfsson, 508 I Camden Place. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum , FLYTJANLEGU R AFMAGN S-HITUN ARÁH ÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin, eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipey Electric Railway Co. 322 Main Street * Talsími: Main 2522 Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. . Kjölfesta Lífsábyrgðarinnar “Vér þörfnumst öll kjölfestu, og eg veit af engu betra, en Great-West Policy”, þannig farast einum merkum fjár- málamanni Vesturlandsins orð, í bréfi til The Great-West Life. . « Lífsábyrgð er beinasti vegurinn til þess að tryggja vel- ferð fjölskyldunnar. Og Great-West Limited Payments Policy, veitir þau hlunnindi fram yfir annað, að, sá er það skýrteini hefir í höndum tryggir alveg eins sína persónulegu velferð. SPYRJIST FYRIR UM KJöRIN. The Great West Life Assurance Co., Aðalskrifstofa í Winnipeg. Mrs. Bjarni porsteinsson frá Selkirk kom til bæjarins ásamt dóttur sinni og var á leið norður í Siglunes-bygðir til þess að heimsækja foreldra sína, Mr. og Mrs. Jón Jónsson fyrrum alþing- ismann frá Sleðbrjót. Fyrv. alþingismaður Jón Jóns- son frá Sleðbrjót, dvaldi nokkra daga í borginni í vikunni sem leið, ásamt Guðmundi syni sín- um. Vinnukona óskast í góða vist hér í bænum. Listhafendur snúi sér til ritstjóra “Lögbergs”. Mr. Halldór Karvelsson frá Gimli P. O. Man. kom til bæjar- ins á mánudagsmorguninn og fór heim aftur samdægurs. Mr. Halldór Pálsson frá Winni- pegósis kom til bæjarins fyrir helgina, hann sagði góða líðan úr sínu bygðarlagi. Lestrarfélagið “Dagsbrún” að Lundar, hafir ákveðið að halda samkomu með tombólu og dansi þann 26. apríl. pann 28. fyrra mánaðar voru þau Mundy Kristjánsson og Emma Stefánssón, bæði til heim- ilis að Kristnes P. O. Sask. gefin saman í hjónaband, að heimili brúðarinnar, Sigurðar bónda Stefánssonar, skamt frá Krist- nes pósthúsi. Hjónavígsluna framkvæmdi séra Halldór Jóns- Son frá Leslie, Sask. Meðferð ullar. Aldrei áSur í sögu hinnar Canad- isku þjóSar hefir nauðsynin veriS eins tarýn og nú, aS fara réttilega með hvert einasta ullarpund, bæði hvaS verkun og söluaSferS snertir. Fyrir áriS 1915 keyptu mestan hluta uilar í Manitoba fylki, menn, sem höfðu aSra tegund verzlunar meS höhdum, og verSiS, sem þeir greiddu bóndanum, var aS eins 12 eSa 14 cent fyrir pundiS. Og fjáreigendur sjálfir, voru sér þess því miSur eigi meSvitandi, eSa virtust litiS um þaS hugsa, á hvern hátt bezt mætti auka ullarframleiSsl- una og gera hana sem arSvænlegasta; og I eigi svo fáum tilfellum, lét kaup- andinn sig þaS litlu skifta hvernig ull • in var—- gerSi tiltölulega litinn grein- armun á góSri ull og hinni lélegri; og stundum mun hann tæplega hafa ver ■ iS fær um aS gera upp á milii hinna einstöku tegunda. Hann keypti í stór slumpum, góSa ull og vonda til Fvrirlestur flvtur séra Run- samans- seldi 8™ alt slSan 1 eInu ryiinebcur iiytur sera xtun lagi tjl heildsalanS; eSa þá jafnvel beint til verksmiSjueigendanna. AS sjálfsögSu var ullin I eSli sfnu mis- jöfn aS gæSum, og hefSi þvi auSvitaS átt aS vera sundurgreind. En þaS sem verzt ér af öllu er ÞaS, aS verksmiðjueigandinn hlaut stöSugt aS aðgreina ullina sjálfur, og þar af leiSandl lækka hana í verSi, svo aó segja eftir vild. J»ar lenti í höndum hans verk, sem bóndinn sjálfur hefSi átt aS gera, og orSiS hefSi honum aS sjálfsögSu affarasælla. Ullin var siS- an seld á svo og svo mikiu lægra verSi en ekkert gert til þess aS sýna fram- léiSandanum fram á, hvaS gera þyrfti til þess aS gera vöruna betri og lik- legri til hagnaSar. Hitt má og líka telja vlst, aS meSan aS ullin er seld ólfur Marteinsson í Fyrstu lút. kirkjunni í kveld kl. 8. Efni fyrirlestursins er um íslenzka æsku. Inngang-seyrir er enginn, en samsk. verður leitað, og geng- ur það, sem inn kann að koma til starfrækslu Jóns Bjarnasonar skóla. Með fyrirlesaranum þarf ekki að mæla, því hann þekkja allir vor á meðal. En vér vildum sérstaklega benda á efnið, sem prófessor Marteinsson hefir val- ið sér, það er sannarlega tíma- bært spursmál og ættu allir fs- lendingar ungir og gamlir í þess- um bæ að koma og heyra hvað prófessor Marteinsson hefir að segja um íslenzka æsku. Munið eftir að það er í kveld kl. 8. SiÖastliSið ár var meira en tveir þriöju hlutar af allri ull, framleiddri I Manitoba fylki, seld á þenna hátt og vertsið var til jafnaðar hér um bil 60 cent pundiö. — Fjáreigendur ýýnsir, er seldu ull sina tii einstakra kaup- manna, fengu eigi nema 40 cent fyrir pundiö, og Landbúnaðardeild Manitoba fylkis, veit ekki af einum einasta manni, er fékk á þann hátt, svipað þvt eins gott verð og þeir fengu, sem nQt- uðu sér milligöngu stjórnarinnar. þeir Manitoba bændur, sem yilja I ár, láta stjórnina selja ull sina, geta gert svo upp til 10. júlt næstk. — Ullin þarf að sendast I “Freight” og vera merkt: The Manitoba Depax-tment of Agriculture and Immigration, Winni- peg. J>á verður ullin vegin og að- greind (graded) undir sérstöku eftir- liti sérfræðinga er landbúnaðarmála- deild Dominionstjðrnarinnar velur til þess. Ullarmatsmenn þessir, greina sfðan ullina frá hverjum einstökum bónda, og skifta henni þannig I flokka að framleiðandinn fær fyrir hvert pund, það verð, sem stendur I réttu hlutfalli við gæðin. Um leið og ullinni „er veitt móttaka,, verða greiddir I peningum þrír fjórðu hiutar, samkvæmt markaðsverði, en eftirstöðvarnar um leið og ullin er seld. Dálítii breyting hefir orðið á ullar- söiu aðferðinni frá I fyrra. Núna I vetur héldu fulltrúar sauð- fjáreiganda þing I Toronto; til þess að ráðgast um ullarframlelðsluna og ullarmarkaðinn. Dominionstjórnin hét máli þessu fulltingi slnu. pað kom fram á mðti þessu, áð llklegt væri, að enn þá betur mætti hrinda ullarsölu málinu áleiðis, með því að reyna að selja alla canadiska ull I einu lagi, heldur en að hvert fylki út af fyrir sig annaðist um málið. —— pess vegna var öaðgreind, upp til hópa, muni bændur) myndað einskonar samvinn'ufélag, sem IRJÓMI 1 SÆTUR OG SOR ■ Keyptur ■USUIIHIIIlHilllHlillBIIIIHIIIiHllilHllllMllllHIIIIBIItlBIUIf, Vér borgum undantekningar- | laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY C0MPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. IIÍHHIUIHIIIII lllllHlllJHIIIHIIIMIIIHIIIHIIIIHIIIIBIIIumil IIUIHIIIIHiiniHIUI fslendingadagsnefndin hélt fupd á mánudagskveldið, til þess að skifta með sér verkum. Tveir af hinum nýkosnu nefnd- anmönnum, Dr. B. J. Brandson og B. L. Baldwinson, skoruðust undan að vinna í nefndinni, og valdi nefndin í þeirra stað þá, Hjálmar Gíslason og Jón J. Hjaltalín, er verið höfðu næstir að atkvæðatölu á aðalfundinum Störfum nefndarinnar er skift ?annig: Forseti Dr. M. B. Halldórson. Varaforseti Th. Johnson. Skrifari S. D. B. Stephenson. Féhirðir Hannes Pétursson. Dagskrámefnd: Ungfrú Steina J. Stefánsson, Hannes Pétursson, Einar P. Jónsson, S. D. B. Stephanson, Arngrímur Johnson. gera sér minna far um að vanda hana sem skyldi, jafnvel þótt þeir kunni þess glögg skil hverja aðferð ætti áð nota. Slðastliðin þrjú árirx, hefir á þessu sviði orðið stórvægileg breyting til batnaðar. Landbúnaðardeild Mani- tobastjórnarinnar, hefir I sambandi við Dominionstjórnina, stuðlað mikið að^þvl, að bændur gætu fengið betra verð fyrir ull slna, en áður gerðist. Fyrst:—Með því að brýna fyrir bændum að vanda verkun ullar sem bezt. Annað:—Skifta ullinni I flokka eft- ir gæðum, og láta svo verðið standa I réttum hiutföllum við þau. Prlðja:—Með þvl áð rannsaka vand- lega ullarmarkaðinn, til þess að bænd- ur gætu fengið sem allra bezt verð fyrir vöruna, og eins með þvl að kom- ast I sem bezt sambönd við uliar- kaupmenn, sem langt eru I burtu, engu s$Sur en þá, sem nær kunna að vera, og loks með þvl að koma I veg fyrir að kaupandinn, sem máské hugs- ar um lltíð annað en kaupa ullina I stórum slumpum, geti hagnast á órétt- látan og óeðlilegan hátt. Við þessa samvinnu stjómarinnar, hefir ullarframleiðslan aukist stór- kostlega ár frá ári. nefnist “The Canadian Co-operatfve Wool Growers’ Limited. Félagsskap- ,urinn stendur saman af sauðfjáreig- endum og er einungis stofnaður I þeim tilgangi, að gera canadiska ull, að sem allra beztri og arðvænlegastri verzlunarvöru. 1 ár mun landbúnaðardeild Mani- toba fylkis, eftir að hún hefir tekið á móti ullinni frá.hinum einstöku bænd- um, fá hana I hendur “The Canadian Co-operative Wool Growers’ Limited til sölu. Enginn vafi er á, að ull verður I geysi háu verði og sérhver ullar kaup- maður mun bjóða gott verð; en þessi xamvInnufélagsskapiir, hefir vakandi auga á uilarmarkaðinum hjá öðrum Þjóðum, og er þvl viss um að fá hið bezta verð, ekki sízt sökum ullar þurð- ar, af völdum strlðsins. Landbúnaðarmáiadeildin hefir ýms- ar leiðbeiningar. sem komið geta að góðu haldi við meðferð ullar, og verða birtar I næstu viku. Frekari upplýsin^rar fást I Circular No. 33, sem heitir: "Marketing Mani- toba Wool Crop”, og er prentaður á ensku. Bækling þann geta menn feng:- ið. með því að akrifa til *‘The Publi- catlon Branch, Manitoba Bepartment of Agriculture, Winnipeg. STOFNSETT 1883 HöFUÐSTóLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave. Til minna sl-fjölgandi viðskiftamanna: þdð veitir mér sanna ánægju að geta tilkynt yður, að verzlunar aðferð mln hefir hepnast svo vel, að eg sé mér fært að borga yður eftirfarandi hækkandi prlsa fyrir. MUSKRATS. No. 1, Vor ................. No. 2, Vetrar, eða fyrrihluta vors. eða létt skinn ......... No. 3, Haust eða fyrrihluta vetrar . 70c Skotin, stungin og skemd 15e til 30c. Kitts 5c til 15c. SLÉTTU OG SKÓGARÚLFA SKJNN. Aíarstór Stór Miðhings Smá No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 $7.50 No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 , 5.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn % minna. Rauð og mislit refaskiml, hreysikattarskinn, Marten og Lynx, eru I afarháu verði. Eg greiði öll flutningsgjöld (express) eða endurgreiði, ef áður hafa borguð verið. Póstreglur krefjast þess, að útan á hverjum pakka sjáist hvað I honum er, þess vegna’ þarf að standa FURS utan á; til þess að koma I veg fyrir óþarfa drátt eða önnur ðþægindi. Sendið óss undir eins skinn yðar. Afarstór Stór Miðlungs Smá $1.20 $3.00 75c 50c 90c 70c 50c 36c 70c 60c 40c ( 30c J. H. M CARSON Byr tíl Allskonar limi fyrir fatlaða menn, einnig kviðsiitsumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 CODONY ST. — WIN'NIPFAÍ. Manitoba Stores Limited 346 Cumberland Ave. TaU. Garry 3062 og 3063 Búðin sem gefur sérstök kjör- kaup. pað borgar sig að koma hér, áður en þér farið annað. Fijót afgreiðsla. prjár bifreiðar til vöruflutninga. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STKPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 Úttauma Sett, 5 stykki á 20 cts. iiiimminiKsiiin Miss Frida Olafsson frá Res- ton P. O. Man. dvelur í borginni um þessar mundir. Miss Thelma Johnson frá Sin- clair P. O. Man kom til bæjarins um helgina. Hinn 6. apríl voru gefin saman í hjónaband af séra Runólfi Mar teinssyni að heimili hans 493 Lipton Street, þau Hans Mart- inius Svendsen ogGuðrún David- son, bæði til heimilis hér í Wpeg, Á mánudaginn hinn 8. þ. m. gaf séra Runólfur Marteinsson saman í hjónaband, að heimili sínu 493 Lipton Street, kaup- mann Björn Methusalemsson og ungfrú Bergljótu Pétursson frá Ashem P. O. Man. Mrs. Alex. Johnson að 126 Ar- lington stræti hér í borginni, er nýkomin heim úr skemtiför suð- ur um Bandaríkin, ásamt Axel sjmi sínum sjö ára gömlum. Dvaldi Mrs. Johnsop lengst um hjá systur sinni Mrs. Michael í Oklahama ríkinu, auk þess kom hún til ýmsra stærstu borganna svo sem Chicago, Milwauke og St. Loms. — Hún léf mikið af veðurblíðunni og fegurð náttúr- unnar þar syðra, og naut mikill- ar ánægju á ferðalaginu. Staka. pú ert vinur þýverjans, það fer eftir vonum; andlega skyldur ertu hans eitijr-bitvörgonum. S. J. Jóhannesson. Til safnaða kirkjufélagsins. Skrifurum safnaðanna voru um nýár send eyðublöð undir ársskýrslur fyrir síðastliðið ár, íþróttanefnd: I og áttu skýrslurnar að vera S. B. Stefánsson, Ámi Ander- komnar til^mín um^ þessi mán- son, Fred. Swanson, Th. Johnson, “ A ” S. B. D. Stephanson. Hátíðarsvæðisnefnd: Arngrímur Johnson, Th. John- son, SL B. Stefánsson, Hjálmar Gíslason, Jón G. Hjaltalín. Auglýsinganefnd: Einar P. Jónsson, Steina J. gtefánsson, J. J. Bildfell, O. T. Johnson, Sig Júl Jóhannesson. aðamót. Eru nú allir þeir, er ekki hafa sent skýrslurnar vin- samlega beðnir um að senda þær sem fyrst. Ef einhver eyðublöð hafa ekki komið til skila eða glat ast, þá skal eg senda önnur þeim, er gjöra mér aðvart um það. Baldur, Man., 5. apríl 1918. F. Hallgrímsson. Mr. Stefán Hallson frá Oak View’ P. O. Man. kom til borgar- innar snöggva ferð á þriðju- daginn. Hjálparnefnd 223. herdeildar- innar kvittar hér með og þakkar fyrir $5.00 frá MrS. Carl Good- | man, 688 Victor St. Mr. Hjörtur Lámsson, söng- Betel samkoma verður haldin í samkomuhúsi lút. safnaðarins í Selkirk, fimtu- dagskveldið hinn 18. þ. m. kl. 8. JOSEPH iTAYLOR -LÖGTAKSMAÖUR Heimills-Tals.: St. John 1844 Skrifstofa-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir, veöskuldir, vlxlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Main St. Vönduð útsaia verður haldin í Jóns Sigurðsson- ar fél. I.O.D.E. 4. maí og byrjar kl. 1. Allir sem vilja styrkja þetta fyrirtæki með því að gefa hannyrðir eða heima tilbúið brauð, eru beðnir að gera svo vel að ráðfæra sig við: Mrs. E. Hanson, Suite 5, 393 Graham Ave. Mrs. Sigfús Brynjólfson, 508 Camden Place. Mrs. J. Carson, 271 Langside St. KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 Willifim flve. Fullkomið borð«ett, fjólu- blá gerð, fyrir jborð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bœði þráður og léreft. Hálft yrds í ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna. PEOPIÆ'S SPECIAXiTFES OO. l>ept. 18, P.O. Rox 1836, Winnipes C. H. NILS0N KVENNA og KARLA SKRADDARI Hin stærsta skandinaviska skraddarastofa 208 Logan Avo. í öSrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 HillíHIIIIWIHHIini ■iimnmmiinaiiiii l»ll»IIIIHII» Ryan Skór Beztir fyrir seljanda og kaup anda. þeir eru þannig gerð- ir að þeir seljast betur, fara betur og endast betur en nokkrir aðrir skór. Vér höfum skó á meðalverði, og þá allra beztu fyrir karla og j konur, pilta og stúlkut. ! Thomas Ryan & Co., Limited I WINNIPEG, - MAN. fræðingur frá Minneapolis kom AðRangur óke j en samskota til borgannnar a manudaginn og ]eitag dvaldi hér fram yfír miðja vik-í ‘ ___________ una. Hann er einn í Minneapolis Symphony Orchestra-flokknum, er hafði hljómlistar samkomur í Iðnaðarhöliinni í Winnipeg um þessar mundir. Bækur til sölu. Sálin vaknar............$1.50 Vargur í véum...........$1.80 Drotningiri í Algeirsborg, kvæði eftir Sigf. Blöndal, $1.80 í bandi, $1.40 óbundin. Hjálmar Gíslason, 506 Newton Ave., Elmwood. Sími: St. John 724. S^ÚLKA óskast til þess að gæta tveggja barna. Meðmæli þurfa að fylgja umsóknunum. Ónnur stúlka á heimilinu. — Semjið við Mrs. J. G. Coster, 207 Academy Road. Dánarfregn. Á páskadags morguninn þann 31. síðastl. mánaðar andaðist að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar Mr. og Mrs. Bergþórs pórðarsonar á Gimli, eftir rúma Mr. Jónas Hall frá Edinburg, N. D., kom til bæjarins síðast- ; liðinn laugardag vestan frá; Vatnabygðum, og hélt heimleiðis á þriðjudagsmorguninn; Mr. Hall Kvenmaður, sem hefir tíma hafði dvalið vestur frá um mán- af mörkum að morgninum, get- , . aðartíma og meðal annars heim- j ur fengið vinnu við að halda manaðar sjukdómslegu, bænda- .............. * öldungurinn, Sigurður Erlends- son, rúmra 88 ára að aldri. Hann var fæddur á Höskulds- stöðum í Aðaldal í S.-pingeyjar- sýslu, nýársdaginn árið 18330. (Foreldrar hans voru Erlendur bóndi Eyjólfsson og Ragnhildur Jónsdóttir, hjón á Höskuldsstöð- um. Árið 1853 kvongaðist Sig- sótt Klettafjalla skáldið Stephan hreinni skrifstofu A. S. Bardals. G. Stephansson. j ----------- ----------- i Rétt áður en blað vort var að fara í pressuna, barst oss allmik- I ill póstur frá fslandi. Segja síð- Mannslát. pegar blaðið er að fara í press- ustu fréttir þaðan einmunatíð una, kemur sú frétt að Stefán um land alt. — Verða aðrar frétt- Johnson, fyrrum kaupmaður hér ir þaðan að biða næsta blaðs, í bæ, sé nýdáinn. | sökum þrengsla urður heitinn og gekk að eiga Guðrúnu Eiríksdóttur, bónda á Svalbarðáströnd. Bjuggu þau fyrst á Stóru-Laugum og þar næst á Klömbrum í Grenjaðar- staðasókn, þar til árið 1876 að þau fluttust ásamt börnum sín- um til Ameríku og settust að á Mikley. Andaðist Guðrún kona hans þar fyrir mörgum árum síðan. Meðal barna þeirra, er allir íslendingar kannast við, voru þeir Stefán kaupm. á Hnausum, nú andaður fyrir ári síðan, og Jóhannes verzlunarm. á Gimli og víðar, nú búsettur í Wpeg. Sigurður heitinn var tví-giftur og heitir síðari kona hans pór- unn María Magnúsdóttii^ Húskveðja var haldin á heim- ili þeirra Thordarsons hjóna á Gimli, fimtud. þann 4. þ. m. Var því næst farið norður að Hnaus- um og líkið jarðsett í grafreit Hnausa-bygðar. útförin fór fram frá Lútersku kirkjunni þar og flutti sér Rögnv. Pétursson frá Winnipeg húskveðjuna og líkræðuna. Aðstandendur þakka alla hlut- tekningu og góðvild þeim auð- sýnda. Friður sé með moldum hans og blessuð sé honum burtförin og hvíldin. R. P. Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Bújörð til sölu í nánd við Árborg, Man. Góður jarðvegur, vatn, byggingar, girð- ingar og talsverðar endurbætur á bakka fljótsins. Frekari upp- lýsingar fást hjá G. S. Guðmundson, Framnes, Man. KENNARA VANTAR við Odda skóla No. 1830, frá 1. maí til síðasta júlí 1918, og frá 1. sept. til 30. nóv. 1918; verður að hafa 2rs eða 3ja stigs kenn- araleyfi; tiltaki kaup og menta- stig. Tilboð sendist undirrituð- um fyrir 25. april 1918. Thor Stephanson, Sec.-Treas. Box 30, Winnipegosis, Man. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtízku millu sem er á horni $utherland og Higgins stræta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl $ Ef t»ér hafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS 1. B. BYE FIOUB MIUS Limited WINNIPEG, MAN, HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND IÍ0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexandcr Ave. VTerkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2049 G. L. Stephenson PLUMBER Ailskonar rafmasnsáliöld, svo sem straujárn víra, allar tegundir af gliisiim <»g aflvaka (batteris). VERKSTDFAi G7G HDME STREET The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St Tnls. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. L

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.