Lögberg - 18.04.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1918
7
Allir hlutir sem Ford eigendur
þarfnast, fást alstaðar
YÉR viljum virðingarfylst draga athygli yðar að því, að hvar
sem þér ferðist, er ávalt eitthvað, sem þér metið mikils. Og
úr því þér eruð Ford eigandi þá eruð þér ávalt meðal vina.
pað eru meira en 700 Ford Service stöðvar í Canada, svo ávalt
er auðvelt að ná til einhverrar, til þess að fá leiðbeiningar, aðgerðir
gasolíu og olíu, ýms stykki sem tilheyrir mótorum.
Notkun Ford bifreiða er eins kostnaðarlítil og bifreiðin er ódýr.
Nítján af hinum ýmsu pörtum kosta að eins $5.40. Berið þetta að
eins saman við það, hvað aðrar tegundir kostá, og munuð þér þá
fljótt komast að raun um hlunnindin, sem fylgir því að eiga Ford.
THE UNIVERSAL CAR
Runabout $575
Touring - - - $595
Coupe - $770
Sedan ... $970
Chassis - - - $535
One-ton Truck $750
Business end Professional Cards
Dr. R. L. HURST,
ir verða ekki heldur neinar í þá
átt ftæsta sumar, nema lands-
stjórnin taki einnig það mál í
sínar hendur, snúi sér til almenn-
ings á viðeigandi hátt, komi
skipulagi á útvegun vinnukrafts
þess, sem útheimtist í þessu
skyni — hafi stjórnina á hendi!
—Lögrétta.
Ættjarðarsöngur.
Vér elskum þig, vort fósturfrón,
sem foma vegsemd ber,
með hjarta, máli, heym og sjón
vér helgum líf vort þér.
Svo framtíð verði fornöld lík,
af fremdárverkum sæl og rík,
og samtíð að því stuðli sterk
við stórt og göfugt verk.
Og fána vom vér hefjum hátt
til heiðurs, land vort, þér,
hann blaktir yfir sæmd og sátt
og sigurteikn hann er.
í litum þrem er hugsjón há,
og helgur kross oss minnir á,
að sækja fram með sannri dáð,
unz síðsta marki er náð.
Vér aldrei gleymum áa frægð
né fslands fomu tíð,
en meiri sæmd og gæfugnægð
skal gefast vorum lýð
5 framtíð, ef vér fylkjum oss
um fánans hvíta og rauða kross,
í feldi blám er blasir mót,
þá blómgast land og sjót.
Fr. Fr.
—Lögrétta.
Gæfumaður.
Alt af vakir yfir honum
örlaganna veðursæld.
Framhleypnustu flugu-vonum
fær hann hnossin gefins mæld.
Guð hefir honum gæfu ámað,
guð hefir líf hans skaflajámað;
hrasár ’ann hvorki’ í kleif né
dæld.
Silvur PLATE-O fágun
SilfurþeKur um leið.
Laetur silfur á muni, i staS þess aö i
nudda það af. J>aS lagfærir alla núna
bletti.
NotaSu þaö á nikkel hlutina á
bifreiB þinni.
Litlir á 60 cent Stórir á 80 cent
Winnipeg SUver Plate Co., I.ttl.
136 Rupert Street.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum
Fœði $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tals. G. 2242. Winnipeg
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
það er alt of lítið af vel
færu skrifstofufólki hér í
Winnipeg. — peir sem hat'a
útskrifast frá The Success
Business College em ætíð
látnir setja fyrir. — Suc-
cess er sá stsersti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SöCCfSS BUSiNESS CQLLEGE
LIMITED
WINNIPEG, MAN.
á ’ann huga’ í friði’ og Ijós.
Getur drýgri gæfumann?
Jak. Thor,
Member of Royal Coil. of Surgeons,
Eng., útakrifaöur aí Royal College of
Physlcians, London. Sérfræöingur 1
brjúst- tauga- og kven-sjúkdúmum.
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á múti Eaton’s). Tals. M. 814
Heimlli M. 2696. Tlmi til viötals
kl. 2—6 og 7—8 e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
701 Lindsay Building
Tklkphonk garry 320
Officb-Tímar : a—3
Heimili: 776 VictorSt.
Telephone garrv 3*1
Winnipeg, Man.
Vér legglum sérstaka áherzlu á aö
selja meööl eftir forskrlftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá
eru notuö eingöngu. þegar þér komlö
meö forskriftina til vor, meglð þér
vera viss um aö fá rétt þaö sem
læknirinn tekur tll.
COLCIjEUGH & co.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftingaleyfisbréf seld.
Dr. O. BJORN8ON
701 Lindsay Building
rKl.KPHONKIGARRY »Sí®
Oifice tímar: 2—3
HKiMILII
764 Victor at.eet
OlI.EPUOSKi GARRY T03
Winnipeg, Man
Dagtals. St.J. 474. NæturL SLJ.: 86«,
Kalli sint á nótt og degl.
DR. B. GERZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fra
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frft
Manitoba. Fyrverandi aöstoöarlæknlr
viÖ hospital I Vlnarborg, Prag, og
Berlín og fleirí hospitöl.
Skrifstofa I elgin hospitall, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi frá 9—12 f. h.; 3—«
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospíta!
416—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
llnga, sem þjást af brjóstvelki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflavélkl,
kvensjúkdömum, karlmannasjúkdöm-
um, taugaveiklun.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfræOiagar,
Skrifstofa:— Koom 8ti McArthur
Building, Portage Avenue
ÁKitun: P. o. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipog
Gísli Goodraan
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronlo og Notre Dame
Phone HelmlIlR
Qarry 2988 Qarry 896
J. J. Swanson & Co.
Veizla með faateignir. Sjá um
leigu ó húsum. Annaet lón og
eldsóbyTgSir o. fl.
594 The Kensington.Port.ótSmltb
Fhone M&in 2597
F.O.B. FORD, ONT.
Ford Motor Company of Canada, Limited.
Ford, Ontario
Maturinn.
Eftir sjö missera styrjöld er
nú ástandið í heiminum orðið
þannig, að efsta mál á dagskrá
hjá öllum þjóðum, hlutlausum
jafnt og stríðsþjóðum, er orðið
það eitt, að hafa að éta, að verj-
ast hungursneyð. Matvælafram-
leiðslan í heiminum hefir mink-
að stórkostlega við það, að fleát-
ir verkfærir karlmenn í stríðs-
löndunum eru komnir í herinn
eða að vinnu í hergagnaverk-
smiðjunum, og fjöldi kvennfólks
vinna líka að vopnasmíð. Ofan
á þetta alt bætist skipaskortur
og siglingarerfiðleikar, sem
tálma matvælaflutningum frá
þeim fáu og fjarlægu löndum,
sem enn þá framleiða svo mikið,
að þau geta miðlað öðrum. pessi
hungurvofa ófriðarins stendur
nú líka fyrir dyrum hjá oss, og
verðum vér, eins og aðrir, að
reyna að verja henni inngöngu
í lengstu lög.
Ráðstafanir þær, sem þjóðim-
ar hafa gert til þess að verjast
hungurneyðinni, eru margvísleg-
ar, en skiftast í tvo aðalflokka.
f fyrri flokknum eru ráðstafanir
til að minka matareyðsluna, í
hinum flokknum ráðstafanir til
að auka matvælaframleiðsluna.
Helzta ráðið til að minka mat-
búbóta næsta vetur.
Að því er jarðávöxt snertir,
leyfa landshættir því miður ekki
aðra framleiðslu svo um muni,
en kartöflur og rófur, og upp-
skeran þó í flestum héruðum ó-
viss, getur brugðist ef illa viðrar.
En horfurnar eru áreiðanlega
þannig, að ekki tjáir að láta
þessa óvissu letja sig fram-
kvæmda.
Landsstjómin mun þegar hafa
með höndum undirbúning til
kartöfluræktar á Garðskaga fyr-
ir reikning landssjóðs, og til út-
vegunar á útsæði frá Danmörku.
Ekki er líklegt að þessi kartöflu-
ræktun á Garðskaga geti orðið í
svo stórum stíl, að verulega muni
um það í samanburði við matar-
þörf alls landsins, enda hlýtur
aðstaðan að verða fremur erfið,
þar sem alt landið er óbrotið, á-
burður ekki fyrir hendi annar,
en þari í fjörunni, en hvorki
hestar, vagnar né verkafólk fyr-
hendi þar á gtaðnum, til þess að
flytja upp áburðinn og yrkja
landið, heldur þarf að senda
þetta úr öðrum sveitum, og senni
lega líka fóður handa vinnuhest-
unum til áburðarflutnings og
voryrkju, þar til gróður er kom-
inn. Má því búaslrvið að kostnað
ur verði nokkuð mikill í saman
burði við árangurinn.
pegar litið er til þess, hvaða
areyðsluna hefir verið matvæla- rágum stjórnir annara þjóða
skömtun, sem nú mun vera fram-
kvæmd að meira eða minna leyti
í flestum löndum Norðurálfunn-
ar. Víðast hvar er jafnfram
bannað að brúka þær matarteg-
undir til skepnufóðurs, sem hæf-
ar eru til manneldis. Er nú á-
kveðið að slík skömtun skuli
einnig komast á hér um land alt,
að því er snertir aðflutta mat-
vöru, og hljóta menn að sætta
sig við þá ráðstöfun með fúsu
geði, því hún er öldungis nauð-
synleg til þess að treina sem
lengst þær litlu birgðir, sem til
eru í landinu, og því að eins get-
um vér vænst þess að ófriðar-
þjóðimar vilji miðla oss mat-
vælum, að vér höfum sömu spar-
neyti og þær sjálfar.
Skömtun á aðfluttri matvöru
og sparneytni munu þó naumast
reynast einhlít ráð tií að verjast
hungumeyð, ef stríðið stendur
árum saman enn þá, heldur mun
verða óhjákvæmilegt að gera alt
það, sem unt er, til að auka mat-
vælaframleiðsluna í landinu. Er
þar átt við framleiðslu á feitmeti
og jarðarávexti, því ekki ætti að
þurfa að kvíða skorti á kjöti og
fiski, meðan unt er að ná í salt.
Eigi nokkuð að verða úr fram-
kvæmdum í þessu efni, mun
hjákvæmilegt að landstjómin
hafi þar forgönguna. En slíkt
þarf talsverðan undirbúnings-
tíma, og nú líður á veturinn, svo
að ekki má dragast lengi úr
þessu að undirbúa framkvæmd-
ir, ef að gagni eiga að koma til
hafa beitt til að auka jarðrækt
og matvælaframleiðslu, hver í
sínu landi, þá kemur það fremur
undarlega fyrir sjónir, ef aðal-
starfsemi stjórnarinnar hér í þá
átt á að verða í því fólgin, að hún
rækti sjálf einn kartöfluakur,
bæti sjálfri sér, sem einum bónda
við tölu þeirra 6,530 bænda, sem
eru í landinu, samkvæmt nýustu
skýrslum. Allstaðar annarsstað-
ar hefir verið farin sú leið, að
stjórnimar hafa snúið sér til
bændanna, og fengið þá til þess
að auka framleiðslu sína á þeim
tegundum jarðarafurða, sem
landið vanhagar mest um, feng-
ið þá bændur til að stækka akra
sína, sem höfðu landrými til þess,
og eigendur ónotaðra svæða til
þess að láta þau á leigu til jarð-
ræktar, eða til að taka þau sjálf-
ir til ræktunar. Starf stjórnar-
innar hefir verið í því fólgið, að
koma skipulagi á þetta, með því
að birta almenningi þarfir lands-
ins, beinlínis “setja mönnúm
sem fram á er farið borgi sig
fyrir þá. Með þessu móti hefir
t. d. Bretum tekist að stækka
akrana í landinu um eina miljón
ekra og auka uppskerana í land-
inu sjálfu um eitthvað tvær
miljónir smálesta á einu ári; bú-
ast þeir við að geta bætt öðru
eins við sig næsta ár; hafa þeir
látið sérstaka stjómardeild ann
ast þetta, og hún aftur haft
nefndir manna um alt land til
samvinnu við sig. Má nærri geta
að þetta hefir verið afarmikið
verk fyrir hlutaðeigandi ráð-
herra og undirmenn hans, en svo
hefir verkið líka borið tilætlaðan
árangur. Er um þetta ritað
hverju einasta brezku blaði, sem
hingað berzt, en hvergi sést get-
ið um jarðrækt á kostnað stjóm-
arinnar eða ríkissjóðs, svo að ef
slíkt á sér stað, þá gætir þess að
minsta kosti ekki.
pað sýnist nú auðsætt, að ef
landsstjóm vor vill beita sér fyr-
ir nokkuð verulegri aukningu á
framleiðslu í landinu, þá verður
hún að fara sömu leið og stjóm-
ir annara landa hafa farið. Hún
verður með öðrum orðum að gera
sér það ljóst, að hennar hlutverk
í því efni, eins og öðrum efnum,
er það að stjórna, segja fyrir
verkum og sjá umj að starfs-
kröftum þeim, sem til eru í land-
inu, sé beitt á sem hagkvæmast-
an hátt, þannig, að hver fram-
kvæmi það nauðsynjaverkið, sem
hann er færastur um. Og það
mun naumast þurfa að eyða
miklu rúmi til að útlista það,
hverjir eru færastir til að auka
garðyrkju landsins í heild sinni.
pað eru vitanlega þeir garð-
yrkjumenn, sem nú þegar eru til
í landinu, bæði bændur og þurra-
búðarmenn, sem hafa garða og
geta stækkað þá; og næstir þeim
ganga þeir bændur, sem eru ekki
enn þá byrjaðir á garðrækt, því
að þeir hafa flest það, sem til
garðyrkju útheimtist, en eitt af
verkum stjómarinnar yrði þá
það, að greiða fyrir þeim með út-
vegun á því, sem þá vantar.
pað eru vitanlega spor í rétta
átt, að landsstjórnin hefir gert
ráðstafanir til að útvega útsæði
hanad mönnum, og hefir á sínum
tíma látið prenta og útbýta leið-
arvísi í garðrækt. En þetta er
ekki nóg, ef nokkur verulegur
árangur á að nást. Samkvæmt
búnaðarskýrslunum var kart'
Heiðir ljóma himinsalir;
hagstætt ár til sjós og lands.
Rostungar og reyðarhvalir
rota sig á fjörum hans.
Rignir gulli’ úr áttum öllum;
auðsældar á blómsturvöllum
stígur hann lánsins stillidans.
Af seiðings-löngun ljósra drósa
líður yfir heila sveit,
ef að blöð hans ástar-rósa
að eins blakta’ í hjartans reit.
Hann á fylgju hlýja’ og góða:
hjúpaður ástum göfgra fljóða
svala vetur, — sumrin heit.
i
Honum leyfist úti’ og inni
athöfn hver, sem hugur kýs.
Einurð roðnar réttvísinni
og ræðst ei á hans Paradís.
Málasigrar handa honum
hripa niður úr (jómstólunum.
Vei því öllu, er öndvert rís.
Jafnvel krýpur þreklynd þjóðin
þakkar-klökk við fótskör hans,
skeinkir honum helzta sjóðinn,
heiður og völd síns fósturlands.
Skúfur og kross að blakta’ á
brjósti
berst honum nær með hverjum
pósti
og haglega telgdur titla-kranz.
Víða berst í söng og sögum
sæmdarorðið “gæfumanns”.
Andlátið á ellidögum
er ið helzta víxlspor hans:
orðstír raunar aldir lifir, —
en að lokum flæðir yfir
hverja minning lýðs og lands.
-Lögrétta.
Það sem stríðið hefir gert
fyrir mig.
(Framh. frá 6. bls.).
fyrir”, þ. e. segja til hve mikið öfluuppskeran á öllu landinu ár
land þyrfti að taka aukreitis til ið 1915 tæpl. 24,000 tunnur. Nú
ræktunar hverri vörutegund, ætti landstjórnin að setja mönn
“agitera” út um alt land með
fundahöldum, flugritum og
blaðagreinum fyrir því að gera
yrði einmitt það, sem gera þurfti
hjálpa til með útvegun á vinnu-
krafti, verkfærum og útsæði,
semja um alt það er að þessu
lýtur við félög bænda eða við
fulltrúa bændastéttarinnar, og
síðast en ekki síat að tryggja
bændum það, að tilbreytni sú,
um fyrir, segja til hve mikið
þarf að setja niður í vor og
stjóma öllu starfinu á þann hátt,
að von sé um fullnægjandi á-
rangur.
Annað ráðið til að auka mat-
vælaframleiðsluna er fráfærur
Á síðastliðnu vori var dálítið um
það rætt, að koma þeim á sum-
arið sem leið, en framkvæmdir
urðu alls engar. Og framkvæmd-
Mörg er áttin, — ýmsir vegir,
annan veit jeg “lægrí” mann.
Landsfleyg afspurn um hann
þegir,
engir titlar frægja hann.
Aurafár, — og ástir fljóða
enga gisting honum bjóða.
Skjaldséður um skjöldungs rann.
Hans er iðja allar stundir
annara manna’ að létta böl.
Leiða vilta’ úr grjóti’ á grundir,
gleðja sjúka, í miðri kvöl.
Sveima í myrkri’ á sjávarfjömm,
svipast eftir neyðarkjörum, —
hjálpa þeim, sem húka’ á kjöl.
Hans er þetta akuryrkja
og útsvarsgjald við kærleikann;
öll hans lög og eina kirkja,
er í trúnni friðar hann.
Afskektur frá ytra hrósi
J?ótt hann væri limlestur svo
að hann þektist varla, og þótt
hann liði kvalir svo miklar, sem
kvalir óguðlegra í helvíti geta
ekki tekið fram, þá samt sagði
hann og reyndi að brosa: “Alt
sem þeir gátu, var að fara svona
með mig”. Og nú ætla eg að reyna
að vinna dagsverk mitt til kvelds
— þar til guð kallar mig heim til
sín og heim til drengsins míns.
Eg reyni að vera glaður, en
þegar hugurinn dvelur hjá
drengjujium á Frakklandi og þá
sérstaklega við gröfina í “No
mans land”, þar sem hvílir Jón
Lauder, er drepinn var á köldum
vetrardegi í áhlaupi á víggarða
f jandmannanna—þá er erfitt að
vera glaður.
pað er svo erfitt að eg dag-
lega með klökku hjarta þakka
guði fyrir að mega hafa hjá mér
huggarana—en þeir voru guð og
konan mín. Guð hefir altaf ver-
ið hjá mér, altaf verið stoð mín
í erfiðleikum lífs míns, og svo
hefir hin aðdáanlega kona mín
verið. Og þó hún hafi frá byrj-
un verið mér samhent í öllu,
óeigingjörn og blíð, þá er það 1
þessu hrygðar myrkri, sem hún
hefir verið mér sannur vemdar
engill. — Með guð og konuna
mína til hjálpar veit eg að eg
muni standast þessa eldraun.
Án þeirra hefði eg ekki risið
undir ofurþunga sorgar minnar.
Og vegna þess að eg hefi geng-
ið í gegn um meiri þrengingu
nú en nokkru sinni fyr á æfi
minni, beygi eg höfuð mitt í
bljúgri en hjartheitri bæn til
handa hverjum einasta föður,
og móður, sem á dreng eða
drengi í stríðinu, biðjandi þess
að þið fáið drengina ykkar heim
aftur úr stríðinu, heila og
hrausta.
Dr J. Stefánsson
401 Boyd Biiilding
COR. P0RD\CE ATE. A EDM0]«T0)4 IT.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. - Er að hitta
frá kl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. h,—
Talsími: Main 3038. Heimili I05
Olivia St. Talaími: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aBra lungnasjúkdöma. Er aB
flnna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Heimili: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3168
V| AKKET J j OTEl.
vit5 sölutorgiC og City Hafl
$1.00 til $1.50 á da*
Eigandi: P. O’CONNELL
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave eg Donald Street
Tals. tnain 5302.
The Belginm Tailors
Gera við loðföt kvenr.a og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinaa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgat. Verð sanngjarnt.
329 William Ave. Tala. G.2449
WINNIPEG
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur llkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Qarry 2151
Qarry 300, 375
Heimilís Tala
8kri-fstofu Tai*. ■
Giftinga og . . ,
Jarðartara- D,om
með litlum fyrirvara
Hirch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN ST. WTNNIPEG
Sérstök kjörkaup ú mynilasLrkkun
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka myrid gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndir af sjálfum sér.
Margra ára íslenzk vlðsklfti.
Vér ábyrgjumst verkiB.
KomiB fyrst til okkar.
CANADA ART GAI.LERY.
N. Donner, per M. Malitoski.
Brown & McNab
Selja i heildsölu og smásölu myndir,
myndarnmma. Skrifið eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20
176 Carlton St. Tals. tyain 1367
Tals. M. 1738 Skrifstofutimi:
Heimasimi Sh. 3037 9f.h. tilóe.b
CHARLE8 KREGER
FÖTA-SERFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suita 2 StobartBI. 790 Portage ^ve., Wimypeg
Kaupið Páskaklœðnað
yðar
í búð WHITE & MANAHAN’S
Búðinni sem fullnægií allra þörfum.
Skyrtyr, hálslín, sokkar. náttföt (Pyjamas), nærföt
við allra hæfi.
Vér getum sparað yður mikla peninga.
Páskaslifsi 50c, 75c, $.100 og $1.50.
All&r nýjustu tegundir af vor-skyrtum, $1.25, $1.50 til $2.50.
íslendingar hafa ávalt verið á meðal vorra beztu
viðskiftavina.
White & Manahan Ltd.
i
500 MAIN ST.
WINNIPEG
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires setiB
a reiSum höndum: Getum út-
vegað hvaSa tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “VulcanizinK'’ sér-
staknr gaumnr gefinn.
Battery aSgerðir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
APTO TIRE VULCANIZING CÓ.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 3767. OpiS dag og nótt.
Whaleys blóðbyggjandi
ly1!
Vorið er komið; um bað leyti er Jaltaf
áriðandi að vernda og styrkja likamann
svo hann geti staðið gegn sjúkdómum
Það verður bezt gert með þvi að byggja
upp b’óðið. Whaleysblóðbyggjandi með-
al gerir það.
Whaleys lyfjabúð
Horni Sargent Ave. og Agncs St.
Williams & Lee
Vorið er komið og sumarið í nlind.
íslendingar, sem þurfa aB fá sér
reiShjól, eSa láta gera viS gömul,
snúi sér til okkar fyrsL Vér höf-
um einkas'lu á Brantford Bycycles
og leysum af hendi allskonar
mótor aSgerSir. Ávalt nægar byrgB-
ir af “Tires’’ og ljömandi barna-
kerruni.
764 Sherbrook St. Horni Hotre Dame
Afturför lólksins.
Fólk alment í Ameríku er i
hnignun. Karlmenn voru vanir
að vinna við útivinnu og neyta al
gengrar fæðu, en nú á dögum
má segja að 60 procent vinni við
innivinnu og hafi litla líkams-
æfing og dýrari og betri fæðu.
Ef þú átt að halda heilsunni, þá
verðurðu að hafa magann í lagi
með því að losa hann og innýfl-
in við allar eiturbakteríur. Trin-
ers American Elixir of Bitter
Wine er meðal sem hefir þau
efni í sér, og búnin til úr beisk-
um jurtum, rótum og berki, sem
hefir mjög mikið meðala gildi
og þess vegna hreinsar magann,
heldur honum hreinum, hjálpar
meltingunni og gefur góða mat-
arlyst. Taktu það og losaðu þig
við harðlífi, meltingarleysi, höf-
uðverk, taugaóstyrk og þreytu.
Verð $1.50, fæst í lyfjabúðum.
Munið eftir að ^Friners Liniment
er rétti áburðurinn við gigt,
tognun, þreytum liðamótum og
bólgu. Verð 70c. Joseph Triner
Company, Mfg. Chemists, 133—
43 S. Ashland Ave. Chicago, 111.