Lögberg - 25.04.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.04.1918, Blaðsíða 7
.< NjiBbKG. FIMTUDAGlNN 25. APRÍL 1918 7 Leyfið oss að hjálpa móðurinni til þess að öðlast —rjóðar kinnar —frjálslegt yfirbragð —sanna heilbrigði. Fáið yður undir eins ölkassa af og veitið því eftirtekt, hversu þreytumerkin hverfa fljótt. pessi drykkur endumærir og hressir líkamann, eykur matarlystina, styrkir beinin og vöðvana. Látið mömmu líða betur strax í dag, með því að útvega henni, þenna óáfenga krafta- drykk. Geymdu ekki til morguns, það sem þú getur gert í dag. Pantaðu kassa undir eins frá matvörukaup- manninum, lyfsalanum eða ávaxtasalanum, eða þá beint frá E. L. DREWRY, LIMITED Sole Manufc-cturers WINNIPEG, MAN. Eldsvörn og aðgœzla á bújörðum ætti að vera veitt athygli. Á núverandi tíma, þegar svona mikið þarf að reiða sig á bónd- ann og bújörð hans, er það hans velferðar skylda að sjá til að fasteignir hans séu tryggilega umbúnar, og allrar varúðar gætt viðvíkjandi eldi eða húsbruna, sem gæti valdið stórtjóni, og ef til vill svift í burtu lífi manna á örstuttum tíma. pað er ekki til- gangurinn að halda því fram að stórfé sé lagt fram til að gjöra hverja eina bújarðar byggingu eldtrygga. En þær ættu að minsta kosti að vera bygðar með því fyrirkomulagi að útbreiðslu á eldi væri komið í veg fyrir, fyrir vissan tíma, frá því að eldurinn byrjaði. Á þessum tíma, með allminnilegum eldsvarnar- áhöldum, getur bóndinn yfir- stígið eldinn að miklu leyti, ef hann er við hendina, og varnar frá báli. Að byrja með tilhögun- inni á byggingunni. Takið vana- leg bóndabýli hér í landi. Ef að gólfbitar eru sterkir og borðvið- urinn rétt plægður,með léttri upp stoppun, og með góðri plöstrun. Ef innilokuðu ofnarnir við vegg- ina á hverju gólfi eru vel lokaðir upp með þungu efni, ef þriðja loft er að sínu leyti eins gengið frá, þá getur það varnað út- breiðlu eldsins að öðrum bygg- ingum nærverandi, að nokkru leyti. Enn fremur ef byggingar eru settar upp í nánu sambandi hver við aðra, og eldur kemur upp ó- viðráðanlegur, eru öll nærliggj- andi hús í veði. petta ættu bændur að athuga, sérstaklega þegar þeir reikna út bújarðar byggingar sínar, sem kostar að eins ofurlitla fyrirhyggju. pegar byggingin er bygð, er gengið út frá því, að hún sé eins eldtrygg og unt er. Fyrst með því að hafa skorstein vel bygð- ann, neðan frá jörðu eða kjall- ara botni, vel frágengnum eld- stæðum, ofnpípum og einnig gott fyrirkomulag á þrumuleiðurum. Enn fremur er hætta fyrir eldi með brúkun á útungunar áhöld- um, ef þau eru notuð, uppskeru, samsafn af korni í mismunandi ásigksomulagi og samsafn af öllu tagi; alt ber það meira og minna eldsihættu. Og þá bónda- smiðjan, sem er nauðsyn að hafa gætur á, og að hún sé bygð nægilega langt frá öðrum hús- um. Bújarðir eru vanalega f jar- liggandi við bæi og borgir, og eru því hjálparlausar þó eldur gjósi upp, frá þeirri vörn, sem sá bæjar útbúnaður gæti í té látið. Ættu því bændur ætíð að hafa ríkt í ihuga með hættu elds- ins og hafa góðann vatns-útbún- að, góða vatnnspumpu og nægar vatns fötur á staðnum. Innan húss vörn er hentug með eld- slökkvandi dupti, til þess ætl- uðu. Utanhúss slökkvi-áhöld er 33 gallona lyfjaker á hjólum, sem gefur eldsvörn í ríkum mæli ef réttilega er á haldið og gaum- ur gefin að slíkt áhald sé ætíð til reiðu haft. “Einföld elds-viðvörun”. Allir skorsteinar, vitum vér, að eiga að vera byggðir frá jörðu en ekki á etuðlum, frá gólfi, allir tréviðarbitar, ásar eða slár mega ekki vera minna en 2' þumlunga frá skorsteini og eldstæði( Fire place) ekki minna en 20 þuml. frá framvegg af því eldstæði. Að byggja alla skorsteina ekki lægri en 3 fet fyrir ofan flöt þök eða 2 fet fyrir ofan húsmænira eða géfluþök. Skorsteina-vegg- ir ættu ætíð að vera minsta kosti 6 þuml. þykkir. Nota að eins steinlím plastuf) upp að fyrsta gólfi og eins fyrir ofan þaklínu. Ef vanaleg skorsteins-byggingar aðferð er notuð, nefnilega eitt lag, 4 þuml. á þykt og ekkert leir (tile) klætt, skal innan plastur vera einn þriðji úr þuml. þykk smuming áf stein- lími (motri), sérlega vel frá- gengið, — því það er líf skor- steinsins. “Eldstæði og leiðarpípur”. Kola og viðarhitunar-áhöld sett á viðargólf, ættu að hafa járnplötu undir, sem nær í það minsta 18 þumlunga fram fyrir eldstæðið, sem þarf að vera 2 fet frá nokkru eldfimu, eða þá festa upp járnplötu á vegginn með tommu millibili frá vegg. Aldrei að leiða ofnpípur gegnum klæðaskápa eða í gegnum inni- lukt loft, millibil frá hús- þaki, eða önnur innilukt hólf. Pípur, sem leiddar eru í gegnum gólf eða milligerðir, þurfa sér- staka aðgæzlu. Á milli pípunnar og þilsins þurfa að vera 4 þumlungar af steini, steinsteypu j eða tvöföldu járnplötu hylki | með 6 þuml loft bili með loft götum, sem gengur 3 þuml. : inn fyrir þilið, pípurnar þurfa að vera .12 þuml. frá lofti eða I þili minst. Einnig eru langar | pípur hættulegar og þurfa yfir- J skoðunar haust og vor. Kjallara eldstæði (Furnece) þarf að sitja á steinsteypu gólfi með 18 þuml. millibil frá vegg eða lofti, allar upphitunarpípur í þilförum eiga að vera klæddar með eldvarnar súð (Asbestos 3 ply) og settar 2 þuml. frá viðar- verki, sama nær yfir gufupípur, þær eiga að vera lausar frá tré. Matreiðslustór þurfa sömu eldsvörn að sínu leyti og til er tekið með hitunar eldstæði, nema platan, sem undir er á að vera fet fram fyrir á tvo vegi. Allur eldiviður og uppkveikja þarf að geymast í kassa innan klæddan af pjátri. Hugsum okkur alla hættu, sem getur stafað af eldingum eða loftrafmagni, tilbúnu eðlilegu eða gasi, steinolíu lömpum og gasolíu, kertum luktum, blys- um, cigarettum og eldspítum. Passaðu þær betur en cent- in þín, börn hafa oft gaman af að kveikja á þeim, bæði úti við heystakkinn og inni í klæða- skápnum. Einnig hefir það kvisast að mýs hafa kveikt í húsum, sem er ósköp eðlilegt, þar sem bréfum og blöðum er safnað saman á- samt eldspítum og öðru fleira. petta þarf alt vakandi aðgæzlu. Ef þú vilt varðveita heystakk- inn þinn á vorin, sérstaklega, án mikillar fyrinhafnar, þá skalt þú brenna hring í kringum hann 20 fet á breidd og 80 fet frá stakknum og til þess skalt þú velja kvöldstund í blíða logni og sjá um að hvergi sé eftir neisti. þegar þú yfirgefur hann. Og að endingu skal því sjá um að hafa góðan stiga upp á húsið, frá jörðu og upp á mænir æfinlega á (staðnum. Eg vona að þessi lítilfjörlega viðvörun geti komið að notum. pó veit eg að hún er ekki einhlít. Ef þú vilt vera viss með trygg- ingu húss þíns og fjóss fyrir eldi, þá enn fremur ráðlegg eg þér að vátr-yggja það hjá góðu lífsá- byrgðar bónda félagi með fyrir- taks skilmálum. Ef óskað er eftir get eg gefið frekari upplýs- ingar. Framnes, Man. G. S. Guðmundson. tCvæði Klemensár (Brot úr Börn dalanna I.—II.) Sat eg hér hjá silkirein, er sól á fossinn skein — og á niðinn þunga, þýða þegar tók á dag að líða hljóð við hlýddum þá, hljóð með okkar þrá. Fossbúinn á fiðlu sína fyrir okkur lék. Lék hann bæði’ um sorg og sælu, en sorgin burtu vék. í burtu frá oss báðum vék. Sátum við þar sæl við fossinn, silkirein, þú gafst mér kossinn, kossinn fyrsta, kát og rjóð. pá var okkur gæfan góð. Hönd eg fann um háls á mér. Horfði’ eg fast í augu þér. Og þú sagðir: “Sjáðu fossinn, sjáðu: hérna fékstu kossinn, fyrsta sinni fossinn við. Hér við lögðum munn að munni; manstu hversu heitt eg unni? Ástin þoldi enga bið”. En seinna þá eg sat við fossinn sál mín þráði fyrsta kossinn eða aðra eins og hann. Og ég sagði: “Sjáðu úðann, sjáðu rauða geislaskrúðann. Mörg um hann eg kvæði kann”. pá við brjóst mitt brenna leit eg bríma í augum. Gerla veit ég, að ástarbál það ekki var. Og þú lagðir hönd í hendi: ‘Héðan nú í burt eg vendi. Ástin mín er orðin skar”. Er ég sá þú unnir öðrum ypti eg blóðgum vonafjöðrum; sál mín var svo ung og ein. Vafðir þú mig örmum aftur, en allur minn var þrotinn kraftur Brendu tár mín brjóst þín hrein. 1917. Axel Thorsteinson. Æfiminning. Pétur Árnason, einn af elztu frumbyggjum Nýja íslands, and- aðist að heimili Páls Vídalíns tengdasonar síns við Icelandic River, Man. þann 25. október s.l. Pétur var fæddur á Ketils- fór þaðan á Eskifjörð og var um tíma vinnumaður hjá Bjarna lækni Thorlacius. Á Eskifirði giftist hann fyrri konu sinni, Friðriku Björnsdóttur, (hún dó 1884). þeim varð 9 barna auðið, af þeim lifa: Elín, gift Grími Magnússyni í Winnipeg, Vilborg gift Vigfúsi J. Guttormssyni, Oak Point, Man., Guðrún Sigur- björg, gift Stefáni Jónssyni, Mozart, Sask. og Friðrika, gift Páli Vídalín, Iclandic River, Man. Eitt sumarið áður en Pétur fór til Ameríku, vann hann á dönsku fiskiskipi, fór svo með skipinu til Kaupmannahafnar um haustið. pegar búið var að afferma skipið, var einhverra orsaka vegna ekki hægt að koma verkamönnunum til íslands aft- ur. Yfirmenn fiskiveiða félags- ins sögðust geta útvegað þeim vinnu um veturinn, en svo þyrftu þeir að borga fæði sitt, og sjá fyrir verustað. Skipverjum þótti þetta hörð kjör, svo Pétur og einhver með honum fóru til hins alkunna valmennis, Jóns Sig- úrðssonar, að leita ráða til hans. Jón sagði að þeir þyrftu ekkert að vinna um veturinn, yfirmenn félagsins væru skyldugir að sjá um þá. peir voldugu herrar lögðu nú lítið upp úr þessu og spurðu hver hefði sagt þeim þetta. Hin- ir sögðu Jón Sigurðsson. pá verður það svo að vera, var svarið. Pétur fluttist með fyrri konu sinni til Ameríku 1876; fór til Nýja íslandi og var á Sandy-bar I fyrsta veturinn, og flutti sig svo j á Iand, sem kallað var á Hofi, og svo eftir fá ár norður að íslend- ingafljóti og nam heimilisrétt- arland að vestan verðu við fljót- ið; heimili hans var kallað í Ár- skógi, hafði verið gefið það nafn af Jóhannesi Sigurðsyni, sem þar bjó áður, (frá Árskógsströnd við Eyjafjörð. Seinni konu sinni, Hólmfríði Jóhannesdóttur, sem lifir mann i sinn, giftist Pétur árið 1888. Pétur var vel bygður maður að fjöri og þreki, ávalt frískur á fæti. Fyrir slysi varð hann, fyr- ir um það 25 árum; var á gangi í skógi í hvössu veðri og gekk undir tré, sem einhver hafði skilið eftir hálffallið; vildi þá svo til að veðurkrafturinn feldi Business and Professional Cards SUvur PLATE-O fágun SUfurþemir um leið. Lætur silfur á munt, i staC þess aC nudda þaC af. þaC lagrfærir alla núna bletti. NotaCu þaC á nikkel hlutina á bifreiC þinni. Litlir á 60 cent Stórir á 80 cent Winnipeg Silver Plate Co., Ltd. 136 Rupert Street. Jhe Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum FæÖi S2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg , tréð til fulls og Pétur varð und- 1 ir og lærbrotnaði; varð hann stöðum í Hjaltastaðaþinghá Norður-Múlasýslu, miðvikudag- aldreí jafn heill, sem áður eftir inn 7. desember 1836; foreldrar það, og gekk við tvær hækjur síð hans voru: Árni Björnsson og: ustu árin. Guðrún fsleifsdóttir, bónda í Hann var einarður í lund, á Rauðholti í sömu sveit, Egilsson- neiðanlegur í viðskiftum og ar. Árni var sonur Bjarna bónda á Bárðarstöðum í Löðmundar- firði og konu hans Guðnýar Pét- ursdóttir. Móðir Guðnýar hét kunni því illa ef hann skuldaði nokkrum manni. Mjög kært var honum, ef hann hitti einhverja af þeim, sem Sniófríður Jónsdóttir, systir pn«ið Uhö^u *egn um fmm merkisbóndans Hermanns í Firði by^&ia barattuna í Nyja ísland1. í Mjóafirði. Systkini Péturs voru 5, komust 4 til fullorðins að rifja upp endurminningar frá þeim árum, og eins og að ára." Eitt'a'f þeim er á lífirEgill" h„vexrfa;_með tali_. til.ætt gamall bóndi skamt frá Leslie, Sask. Pétur ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hann var 9 ára gamall, þá dó faðir hans snemma á vetrinum 1845. Fáum vikum seinna drukriuðu í svokölluðu Selfljóti, móðir hans og systir, Snjófríður að nafni, 5 ára gömul og Pétur Bjarnason, föðurbróð- ir hans, sem tekið hafði við bú- stjórn með móður hans. Fjöl- skyldan var á heimleið frá Hjaltastað, úr brúðkaupsveizlu sóknarprestsins, séra Stefáns Jónssonar; Fljótið var nýlagt með veikum ís, sem brast. Hinn látni, sem nafni hans, var nýbú- inn að koma yfir fljótið, stóð á bakkanum og horfði á þessa sorg- legu slysför, sem hann sagðist oft á æfinni hafa hugsað um, með tárvot augu. Pétur fór nú til hjónanna Snæbjörns Magnússonar og Sol- veigar lsleifsdóttur, móðursyst- ur sinnar að Hrafnabjörgum í Hjaltastaðaþinghá, var hann hjá þeim þar til um fermingaraldur. fór þá norður í Vopnafjörð, og var þar um 10 ár, á ýmsum heimilum: á Hofi hjá Halldóri prófasti Jónssyni, á Fossi og í Ýtri-Hlíð, að nema járnsmíði af pórarni járnsmið Finnbogasyni. Árið 1861 fór hann austur á Seyðisfjörð og var þar um tíma; jarðarinnar, ef það voru menn, sem voru kunnugir í þeim pláss- um, sem hann þekti. Pétur var meðlimur Bræðra- safnaðar, frá safnaðar byrjun; var trúr sinni barnatrú til æfi- loka. Hann var lagður til hvíldar í grafreit Bræðrasafnaðar, þann 30. október. Séra Jóhann Bjarna- son hélt húskveðju og líkræðu í kirkjunni. Vinur hins látna. Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara pað er alt of lítið af vel færu skrifstofufólki hér í Winnipeg. — peir sem hat'a útskrifast frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til satnans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS BUSINESS COLLEGE LIMITED WINNIPEG, MAN. Brown & McNab Selja í heildsölu og smóeölu myndir, myndaramma. Skrifið eftir verði á stækkuðum myndum 14x20 175 Carlton St. Tals. tyain 1357 Wm. H. McPherson, UppboðshaJdari og Virðingamaður . . Selur viC uppboC LandbúnaCaráhöld, allskonar verzlunarvörur, húsbúnaC og Qeirá. 264 Smith St. - Tals. M. 1781. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meC og virCa brúkaCa hús- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiítum á öllu sem er nokkurs virCi. J. H. M CARS0N Byr til Allskonar llmi fyrir fatlaCa menn, einnig kviðsUtsumbúCir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — AVXNNIPEG. JOSEPH .TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstof u-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir, veCskuldir, víxlaskuldir. AfgreiCir alt sem aC lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Mnin St. Úttauaa Sett, 5 stykki á 20 cts. Fullkomið bor&sett, fjólu- blá gerð, fyrir iborð. bakka og 3 litlir dúkar með aömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrds í ferhyrning fyrir 20 cents, Kjörkaupin kynna vöruna. PEOPLE'S SPECTAliTIES OO. Bept. 18, P.O. Box 1836, Winnlpeg Dr. R. L. HURST, Mem^er of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaCur af Royal College of Physicians, London. SérfræClngur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 306 Kennedy Bldg, Portage Ave. <á móti Eaton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tlml til viCtals: kl. 2—6 og 7—8 e.h. Dr. B. J.BRANDSON 701 Lindsay Building Telephose garnt 3*0 OrFtcs-TÍMAR: a—3 Helmili: 778 Victor St. Tilkpboni oarry 3*1 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. SLJ.: 866, Kalli sint á nótt og degi. D R. B. 6ERZABES. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fra London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manltoba. Fyrverandi aCstoCarlæknir viC hospital i Vinarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospitöl. , , •Skrifstofa I elgin hospttali, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi frá 9—-12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið liospital 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl. kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aC selja meCöl eftir forskriftum iækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá. eru notuC eingöngu. þegar þér komiC meC forskriftlna til vor, meglC þér vera viss um aC fá rétt þaC sem læknirinn tekur til. COLCLEUGH & OO. Notre Daine Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyflsbréf seld. THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræCÍBgar, Skrifstofa:— Kocm 811 McAttbut Building, Portage Avenue áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building PHI.EPRONBOAREt 32« Office-tímar: a—3 HEIMILI: 764, Vlctor IltLEPUONEi QARRY T«3 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. PORT^CE AVE. & EDMOfUOfl *T. Stundar eingöngu augna, eytna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. I0 I2 f. h. og 2 5 e. h,— TaUími: Main 3088. Heimili Í05 Olivia St. TaUfmi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Pórtage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berlclasýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3168 Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒfil: Horni Toronto og Notre Pame Phone :—: Uelmlli. •arry 2688 Oarry 88» J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fL 5*4 The Kenedngton.P<>rt.4:Smitb Phene Maln 2597 A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hcimili. Tal. - Qarry IIS1 SkrifstO'fu Tals. - Oarry 300, 37B jyfARKET pOTEI. vi8 sölutorgiC og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someraet Block Cor. Portage Ave «g Donald Streat Tals. main 5302. Kartöflu Ormar eyðilcgf jast með þvS að nota „Radium Bug Fumicide“ 50c pd. það cr betra en Paris Green. Sérstök vilkjör ef keypt er mikið i einu Rat Paste 35c. baukurinn. Vagfjalúsa útrýmir $2.50 Bed Bug Liquid THE VERMIN DESTR0YING Co, 636 Ingersoll St., Winnipeg HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNl. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenra og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk áhyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willinm Ave. Tal». G.2449 WINNIPEG Kaupið Páskaklœðnað yðar í búð WHITE & MANAHAN’S Búðinni sem fullnægir allra þörfum. Skyrtur, hálslín, sokkar, náttföt (Pyjamas), nærföt við allra hæfi. Vér getum sparað yður mikla peninga. Páskaslifsi 50c, 75c, $.100 og $1.50. | Allar nýjustu tegundir af vor-skyrtum, $1.25, $1.50 til $2.50. | íslendingar hafa ávalt verið á meðal vorra beztu i viðskiftavina. I ! Wliite & Manahan Ltd. S Verkstofu Tals.: Gorry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskottar rafmagiisáhöld, svo sem straujárn víra, allnr tegundir af glösum og aflvaka (Imtteris). VERKSTDFA: 676 HOME STREET Tals. M. 1738 Skrifstofutími Heimastmi Sh. 3037 9fh. tilóe.h CHARLE8 KREQER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suits 2 StobartBI. 190 Portage ^ve., Wimjipeg 500 MAIN ST. WINNIPEG The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St ThIh. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun.( Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið osb. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domfhion Tires ætið á reiCum höndum: Getum út- vegaC hvaCa tegund sem þér þarfnlst. Aðgei’ðum og “Vulcanizing” sér- stakur gaumur gel’bin. Battery aCgerCir og bifreiCar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIRE VDLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótt. Giftinga og , ,, Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN ST. WINNII’EG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára Islenzk vlðskifti. Vér ábyrgjumst verkiO. KomiC fyrst til okkar. CANADA ART GALLERY. N. Donner, per M. Malitoskk Williams & Lee Vorið er komiS og sumarið í nánd. Islendingar, sem þurfa aO fá sér reiChjól, eCa láta gera viC gömul, snúi sér til okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford Bycycles og leysum af hendi allskonar mótor aCgerSir. Avalt nægar byrgC- ir af “Tires” og Ijómandi barna- kerrum. 764 Sherbrook St. Horni Hotre Damt Whaleys blóðbyggjandi lyf Vorið er komið; um það leyti er *altaf áriðandi að vernda og atyrkja líkamann svs hann geti staðið gegn sjúkdómum Það verður hezt gert með þvi að hyggja upp b’óðið. Whaleysblóðhyggjandi með- al gerir það. Whaleys lyfjabúð Horni Sargent Ave. og Agnes St. Varasöm eftirlíking Mörgum manninum hættir við, þegar maginn er í ólagi, að taka magabitter, sem vínandi er í. Svoleiðis lyf eru mjög varasöm, sem eftirstæling, því hér um bil strax á eftir, eða þegar lyfið hefir tapað áhrifum sínum. þá mun yður líða ver en áður en þér tókuð 'það, veikin grefur sig j niður og verður, sem falinn óvin- ur. En ef þér takið rétt meðal, eins og Triner’s American Elixir of Bitter Wine, þá munuð þer fljótt komast tii heilsu aftur. pað er búið til úr bitrum jurtum, rótum og berki, sem hefir mikið lækninga gildi og sem hreinsar magann og innýflin og í því er dálítið af rauðu vini, sem styrkir hina veiku parta og gefur matar- lyst og læknar aila magasjúk- dóma. Fæst í lyfjabúðum. Verð $1.50. Við gigt, gigtarverkjum, bakverk, mari og bólgu og sár- um vöðvum, þá brúkaðu Triner’s Liniment, mjög gott meðal. Verð 70c. Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Avenue Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.