Lögberg - 25.04.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.04.1918, Blaðsíða 8
1 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1918 Bæjarfréttir. í dag er Sumardagurinn fyrsti Mr. og Mrs. Skúli Hjörleifsson frá Riverton komu til bæjarins á miðvikudaginn snöggva ferð Mr. Sigurbjörn Selkirk, Man var þriðj udaginn. Jónsson frá í borginni á Mr. Jón Pétursson frá Gimli Man. kom til bæjarins um helg ína. Séra Páll Sigurðsson frá Garð- ar N. D., hélt heimleiðis á þriðju daginn. Stúlka óskast til þess að gæta tveggja barna. Hátt kaup í boði. Meðmæli fylgi umsóknunum Upplýsingar veitir Mrs J. G. Custer, 207 Academy Road. Sími Fort Rouge 2102. Maður sem í nálægri framtíð ætlar að ferðast vestur að hafi, vill gjarnan vita af ef að einhver íslendingur fer vestur, og verða honum samferða. Gjörið svo vel að láta ritstjóra Lögbergs vita. Fjórar stúlkur voru teknar fastar hér í bæ á laugardaginr. fyrir að stela smávegis úr sölu- búð einni. Verðmæti þess, sem þær tóku allar til samans var $15.40. premur þeirra var slept en ein dæmd í þrjátíu daga fang- elsi. í ráði er að forsætisráðherr- ann í Manitoba, Hon. T. C.Norris fari til Frakklands í sumar, ti) þess að heilsa upp á hermennina írá Manitoba, sem þar eru. Ef til vill hefir ráðherrann gaman af þessari ferð, en oss hefir enn ekki tekist að koma auga á gagn- ið, sem að af henni muni geta hlotist. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. S. Finnson, Wynyard, Sask. Mrs. M. Goodman, Kandahar. Una Gíslason, Reykjavík, Man. T. Henrickson, 693 Banning.St. Ole Jonasson, Árnes, Man. Bergur Jónsson, Vider, Man. Mrs. Jas. McKay, 391 Alexander Mrs. I. J. Magnússon, Cailinto, Mrs. A. Magnússon, 667 Alverst. Mrs. Oddson, 766 Victor St. H. F. Swanson, 290 Fountain St. Sigurður Torfason, Lundar, Man. Mrs. E. Thordarson, Antler, Sask Mrs. J. Vigfússon, 692 Banning næ™rier ekki nauesynlegt aS GJAFIR TIL BETEL. H. Sigmundson, Riverton $2.00 E. Magnússon, Selkirk . . 1.00 J; Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot Ave., Winnipeg. Tilkynning. MeS þvl at> borgarstjórnin í Winnipeg samþykti tillögu þess efnis, aö fela borgarstjóranum, aS gefa út opinbera áskorun til almennings í borg þessari, um atS hjálpa til við aS hreinsa borg- Ina, og vinna þar meS að betri heil- brigSi, þá kunngjörist almenningi hér með a?5 eg F. H. Davidson, borgar- stjóri I Winnipeg, leyfi mér virSingar- fylzt að skora á alla íbúa þessarar borgar að veita fulla samvinnu og aJS- stoS í þessu nauösynja verki. Bf hver einstakur borgari hreinsar kringum bústaS sinn, og kemur ruslinu fyrir í einu lagi, lætur HeilbrigSismáladeildin flytja rusliö á brott, eins fljótt og framast verSur auðið. Og viS þetta sparast einnig all-miki8 fé. Til þess er því sérstaklega mælst, að hver og einn leggi fram 118 sitt til 4>ess aS flýta fyrir verkinu, og gera meS þvl borg vora hreinni, fegurri og heil- bíSa, þangaS til 1 “Clean up” vikunni (apríl 29.—mal 4.). Byrjið undir elns. GefiS undir hendi minni aS skrif- stofu borgarstjðra 20. aprll A.D. 1918. “God Save The King”. F. H. DAVIDSON, Mayor. PlflV Com edy -Drama PlflV 'Xi^hthouse Nan“ To be given under the auspices of the Dorkas Söciety of the First Lutheran Church, in the Good Templar Hall, Monday April 29th ’18 at 8.15 o’clock. Mr. porgrímur Pétursson frá Ámes, kom til bæjarins fyrir helgina, hann kom til þess að sjá tannlæknir. Hann sagði vellíð- an fólks þar nyðra, kvað ís á Winnipegvatni vera farinn að losna frá löndum. Mr. Péturs- son fór heimleiðis á þriðjudaginn Cast of Characters—in order of their appearance. Moll Buzzer.....A Gentle Antelope......Mrs. Jörundson Ichabod Buzzer.The old keeper of the Lighthouse.G. S. Scott Injun Jim..........A Bad Man............John A. Vopni Ned Blake......The Private Secretary.....Emil Jónsson Nan........A little Roustabout.......Miss M. Freeman Hon. Sarah Chumley-Choke Arthur’s Sister Miss S Vigfuson Hortense Enlow......A City Belle......Miss A. Jónsson Hon. John Enlow.Pres. Seacoast Banking Co..G. A. Paulson Sir Arthur Choke. . A British Aristocrat. . Wm. S. Harvey Ákveðið er að ferming fari fram í Skjaldborg, næsta sunnu- dag við guðsþjónustu, sem byrj- ar kl. 11 f. h. Altarisganga fer fram við kvöld guðsþjónustuna sem byrjar kl. 7. íslendingadagsnefndin mælist til að íslenzkar konur yrki kvæði fyrir minni Canada, og sendi það fyrir 1. júlí næstkomandi, til rit- ara nefndarinnar, Mr. S. D. B. Stephansonar, ráðsmanns Heims- kringlu”. Stúkan Hekla hefir ákveðið að hafa skemtifund á næstkomandi föstudagskveld og fagna með því sumri. Verður þar margt til skemtunar og fróðleiks. Ræður, söngvar, veitingar o. fl. Næsta laugardag, 27. apríl verður sagt upp íslenzka bama- skólanum í Goodtemlarahúsinu. Margir af kennurunum eru að fara úr bænum, þess vegna er skólanum slitið svo snemma. Að öllu, forfallalausu byrjar hann aftur í haust, Act I.—The exterior of a rough lighthouse on the Carolina coast. Act II.—Same scene. Ten days later. Act III.—Library in John Enlow’s city home. Two years later Time—Present day. Local Artists will supply music between Acts. GOD SAVE OUR KING GOD SAVE OUR SPLENDID MEN. VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brannið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFM AGNS-HITUN ARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin, eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeo Electric Railway Go. 322 Main Street- Talsími: Main 2522 IHHIIHHIIIIHIHIIin lUIIHIIIIHHIIHIIllHlllia KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrir allskonar rjóma, nýjan og súran Psningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 Williaíil Ave. IIMiHIHBHIHHHIBIIIIHiniailHailHHIIIIBIIIIflllliailiailllHII Menningarmeðal pað er engin tegund fjármálafræðinnar þýðingarmeiri fyrir hinn almenna þjóðfélags borgara, heldur en Life In- surance, en líklega engin grein, sem hann er jafn ófróður um. The Great West Life Assurance Company, er ávalt reiðu- búið, að senda hverjum sem hafa vill, bæklinga, er sýna betur en nokkuð annað, hið sama gildi hinna nýju Policies 'og hinna ýmsu ráðstafana. Enginn vernd, er jafn trygg og góð lífsábyrgð. Félagið veitir með ánægju persónulegar ráðleggingar, alveg eins þeim mönnum, sem máské ætla sér ekki að kaupa líftrygging undir eins. The Great West Policies, eru löngu viðurkendar að sanngildi og hagkvæmni. Verðið er lágt, en ágóði þeirra sem hafa Policy hjá oss, ótrúlega hár. The Great West Life Assurance Co., Aðalskrifstofa í Winnipeg. Ryan Skór Beztir fyrir seljanda og kaup anda. þeir eru þannig gerð- ir að þeir seljast betur, fara betur og endast betur en nokkrir aðrir skór. Vér höfum skó á meðalverði, og þá allra beztu fyrir karla og konur, pilta og stúlkur. Thomas Ryan & Co., I WINNIPEG, Limited MAN. =T= Admission: Adults 35 cents Children 35 cents. Thomas Harold Gibson And- rews og Baldina Peterson, bæði til heimilis í Winnipeg, voru gef- in saman í hjónaband að 493 Lipton St. af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, hinn 11. þ. m. Ásvaldur Guðjónsson ísfeld frá Icelandic River og Dóra Eyj- ólfsson frá Geysir voru gefin saman í hjónaband að 929 Sher- burn St., hinn 17. þ. m. af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hr. Bjarni Björnsson héldur samkomu á síðasta vetrardag, eins og sjá má af auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu; efnis- skránni verður í þetta sinn breytt til muna frá hinni fyrri — bætt við upplestri og nýjum eftirhermum. Bjami fékk fult hús á fyrri samkomunni, og skemtu margir sér þar vel og hlógu sig máttlausa. Sumir voru eigi allskostar ánægðir með vísurnar, er Bjarni fór með, töldu þær nokkuð einhliða og grófar, verður því og eigi neitað að svo væri. En í þetta sinn fer Bjarni með ýms falleg kvæði, og er alveg áreiðanlegt að hann les þau ljómandi vel. Bréf og blöð frá íslandi bárust oss í gær, með tiltölulega fáar fréttir, nýjustu blöð úr Reykja- vík eru frá 30. marz, og með sama pósti barzt oss “Vísir” er sendur hafði verið frá íslandi um miðjan október í haust. Ekki eru nú samgöngumar alt af greiðar! öllum þeim mörgu fjær og nær, sem heiðruðu útför okk- ar elskulega eiginmanns, son- ar, föður, tengdaföður og tengdabróður séra Friðriks J. Bergmanns, á margvíslegan hátt, vottum vér okkar inni- legasta þakklæti. Guðrún Bergmann Halldóra Bergmann, Magnea Pálsson, Gordon Pálsson, Elizabet Anderson, Matthías Anderson, Jón Bergmann, Ragnar Bergmann, Elín Thorlacius. Fundarboð. . Fyrsti lút. söfnuðurinn heldur fund á föstudagskveldið 26. þ.m. í sunnudagsskóla sal kirkjunnar. Fundurinn byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. Miss Ottensen hefir ákveðið að hafa Piano Recital innan skamms. Samkoman verður hald- in í Y. M. C. A. húsinu á Ellice Ave., skamt frá Colony stræti. Efnisskráin verður sérlega vönd- uð; auk ýmsra beztu nemenda Miss Ottenson, verða einsöngvar sungnir. í næsta blaði Lög- bergs verður nánar auglýst hvemig samkomunni verður hag- að’til. petta er í fyrsta skiftið, sem Miss Ottenson heldur opin- bera hljómleikasamkomu með nemendum sínum og má búast við góðri aðsókn. Áhlaup á kafbátamiðstöð pjóð- verja. Bretar réðust á þriðjudaginn inn í höfnina við Zeebrugge, þar sem pjóðverjar hafa aðal-bæki- stöð fyrir neðansjávarbáta sína og sló þar í harða sjóorustu. Sprengdu Bretar í loft upp tvö stórskip þýzk á höfninni; vora þau hlaðin með forða til hinna þýzku kafbáta. Var þetta hin mesta glæfraför, því pjóðverjar höfðu komið fyrir í hafnarmynn- inu allskonar morðtólum. Greini- legar fregnir eru ekki komnar af atburði þessum, en talið víst að Bretum hafi tekist að loka pjóð- verja þama inni og gera þeim ómögulegt að koma þaðan vist-, um og vopnum til kafbátanna. Vér viljum minna menn á sumarmálasamkomu kvennfé lags Fyrsta lút. safnaðarins, sem auglýst er í þessu blaði. pær samkomur, sem og allar sam komur þess félags, era orðnar svo vel þektar á meðal fólks vors að það veit, að þar er æfinlega framborið það bezta, sem til er vor á meðal. Nú í þetta sinn verða sögð æfintýri úr stríðinu, af manni sem hefir sj^lfur lifað þau. Munið eftir að koma — og koma í tíma. pér getið reitt ykkur á að skemtunin verður góð og svo verður kaffið líka. Sumarmála-samkoma SUMARDAGINN FYRSTA, 25. Apríl, 1918 í Fyrstu Lútersku Kirkju í Winnipeg Haldin af kvenfélagi safnaöarins. Samkonian byrjar með stuttri gubsþjónustu, þar á eftir ter fram skemtun sem fylgir: P R O G R A M : 1. Instrumental trio............................. Misses Blöndal, Paulson og Freeaman. 2. Solo........................Miss Halldóra Hermann 3. Solo..............................Mr. Paul Bardal 4. Quartette..................................... 5. Ræða fFrásögn úr stríðinu).Sergt Sigurbjörn Paulson 6. Solo..........................Miss Dorothy Polson. 7. Quartette...................I................. 8. Cello Solo.......................Mr, Fred. Dalman Veitingar í sunnudagsskóla-salnum. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 35 cents. OIIHHUBIUIBUIUBIIllHilHiHIIIIHII!HIIIIHiHiPllíafljlH.ilHIIIIHIIIiHlillHIIIHillinillHHílHIIIIHtlllBIIIIHIHIBIIIIi Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- veið. RJÓMI SÆTUR OG SCR Keyptur Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við DOMINION CREAMERY COMPANY, ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. IIHUUHIIIHIIHHIIIII IIIUHIII IIIIHRIIHIHHIH STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROSINSOIM, Winnipeg 157 Rupert Ave. og: 150-2Pacific Ave. Til minna sí-fjölgandi viSskiftamanna: paS veitir mér sanna ánægju a!5 geta tilkynt ySur, aS verzlunar aSferS mln hefir hepnast svo vel, a'ð eg sé mér fært aS borga ySur 1 eftirfarandi hækkandi prisa fyrir. MUSKRATS. Afarstór Stór Miðlungs Smá No. 1. Vor ................... $1.20 $1.00 75c 50c No. 2, Vetrar, eSa fyrrihluta vors, eSa létt skinn ............. 90c 70c 50c 36c No. 3, Haust eSa fyrrihluta vetrar . 70c 60c 40c 3#c Skotin, stungin og skemd 15c til 30e. Kitts 5c til 15c. SLÉTTU OG SKÓGARÚLFA SKINN. Afarstór Stór Miðlungs Smá No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 $7.50 No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 .5.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Daus skinn % minna. RauS og mislit refaskinn, hreysikattarskinn, Marten og Lynx, eru I afarháu verSi. F.g greiSi öll flutningsgjöld (express) eSa endurgreiði, ef 4Sur hafa borguS veriS. Póstreglur krefjast þess, aS útan á hverjum pakka sjáist hváS 1 honum er, þess vegna þarf aS standa FURS utan á; til þess að koma I veg fyrir óþarfa drátt eSa önnur óþægindi. SendiS oss undir eins skinn ySar. Á sunnudaginn kemur verður sunnudagsskóli kl. 11 í Tjaldbúð- arkirkju eins og að undanfömu, og framvegis verður skólanum haldið áfram á sama tíma. Miss Gilles, dóttir J. G. Gilles er nýlega farinn austur um haf til vígstöðvanna í Evrópu. Einn- ig eru þær Miss Bertha Samson og Miss Dora Walters í þann veg- inn að leggja af stað; báðar þess ar síðamefndu hjúkrunarkonui, luku fullnaðarprófi í hjúkrunar- fræði við Almenna sjúkrahúsið í Winnipeg árið 1917, með lof samlegum vitnisburði. Skemtisamkoma Á SUMARDAGINN FYRSTA, 25. APRÍL 1918. undir umsjón kvcnfélags Skjaldborgar safnaðar. Áv'arp forseta......................Séra R. Marteinsson Piano samspil.............Misses G. Marteinson, R. Oddson Vorið er komið—Söngflokkurinn...............Lindblad Einsöngur, óákveðið................Miss S. Hinrikson Óákveðið............................Gunnl. Johannson Fiðlu einspil-—Hungarion Rhapsody..........M. Hauser Mr. G. Oddson. Stutt ræða—S.umarkoman..................Séra H. J. Leo Piano einspil.....................Miss Maria Magnússon Fiðlu samspil.................Mrs. Clark, Mr. G. Oddson Einsöngur................................Mrs. Dalman Fjórraddaður söngur...................Söngflokkurinn VEITINGAR. Inngangur 25 cent. Byrjar kl. 8 e. h. IS Þegar þú þarft IS, skaitu ávalt hafa hugfast að panta “Certified Ice”. Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. VERÐ HANS FYRIR 1918. IS Fyrir alt sumarið, frá 1. maí til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður heim til yðar á hverjum degi: 10 pund að meðaltali á dag.......................$11.00 10 pund að meðaltali á dag, og 10 pd. dagl, í 2 mán.14.00 20 pund að meðaltali á dag...................... 16.00 30 p.und að meðaltali á dag...................... 20.00 Ef afhentur í ísskápinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk. BORGUNAR SKILMÁLAR 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. m ai og 15. júní, of afgangurinn 2. júlí. The Arctic Ice Go., Ltd. 156 Bell Ave. og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. ■HflHMHIi!HH:illHuliaHHHiHí!!!Hli:*!lBlll«,|iaiíHUIiauiH:l!IHiiHHI!iailUHifllHi:i r| er síðasta vetrarkvöld S IV Y \JLtU ÍMiðvikudag 24. Apríl) i Komið á skemtun Bj. Björnssonar* og kveðjið veturinn með hlátri Byrjar klukkan 8.30 í Goodtemplarahúsinu J HiHHtUI IIIHIilHIUHfllHlliHlllHHíHHIHUHHillHIIIHIIIHHIHHIHili! Wild Oak 20. apríl 1918 Mr. og Mrs. Davíð Valdimars- ■■ I son að Wild Oak P. O. Man., hafa HiainMlir| þann 18. þ. m. fengið, með sím- skeyti, þá sorgarfregn, að Valdi- I mar sonur þeirra, hafi þann lO.þ. m. særst á vígvöllunum á Frakk- j ílandi, og verið fluttur á sjúkra- 1 hús. Valdimar fór austur um með 223. herdeildinni, en var þegar austur kom, færður í 107. deildina. Valdimar gekk í her- inn 10. apríl 1916. Var því bú- inn að vera rétt 2 ár í hemum, j þann dag er hann særðist. H. D. GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. SafnaS af M. Panlson. Mrs. L,. Bjarnason 118 Emily S. $ 7.00 Miss H. Bjarnason 118 Emily S. 5.00 Th. Thorarinsson, 747 Beverley 10.00 S. SlgurSsson, 720 Beverley St. .50 B. Magnússon, 683 Beverley St. .50 Miss S. Johnson, 683 Beverley 1.00 S. Björnson, 679 Beverley St. 1.00 B. Sæmundson,664 Beverley St. 1.00 Mrs. Sæmundson, 664 Beverley 1.00 ónefndur ..................... 1.00 Mrs. S. Johnson, 764 Beverley 1.00 Ónefndur ........................ 100 B. Brynjólfsson, 654 Beverley 1.00 S. Oliver, 648 Beverley St.. 1.00 M. Jónsson, 624 Beverley St..... 1.00 S. Pétursson, 606 Beverley St. 3.00 Clara, 513 Beverley St........ 1.00 G. Egilson, 393 Berverley St. 1.00 G. Kristjánsson, 289 Beveriey 2.00 ónefndur ................... 10.00 Safnað af A. A. Johnson, Mozart, Sask. A. A. Johnson .............. $10.00 F. N. Johnson.... J. J. Thordarson .. R. SigurSson .... J. J. Skafel..... Th. S. Laxdal .... Jóh. Kristj&nsson 10.00 10.00 1.00 1.00 5.00 1.00 SKÓSMIÐUR! Guðjón H. Hjaltalín er nu kominn úr hernum ogeftir tveggja ára tíma- bil frá handverki *ínu, er hann hafði stundað 22 ár, samfleytt í þessari borg hefir nú byrjað aftur Skóverzlun og Skóaðgerðir að 516 Notre Dame milliSpence og Balmoral Karlmanna STOLKA ÓSKAST / VIST. f»rifin og reglusöm stúlka óskast á heimili, til hjálpar við innanhúss- störf, þar sem fjórir eru í fjölskyld- unni. — Upplýsingar gefur Mrs. Valentine, 139 Furby St., Simi Sh. 1299. Sufnað af J. J. Vopni, Winnipeg Einar P. Jónsson .... $3.00 Halldór Bjarnason . 5.00 Karl Goodman 5.00 Fred. Stephenson ... 5.00 Gertie Halldórson .. . .... 1.00 Th. Stone 5.00 Winnpeg, 16. apríl 1918. S. W. Melsted, gjaldkeri Jóns Bjarnasonar skóla Til ritstjóra “Lögbergs”. Út af yfirlýsingu Olafs lækn- is Bjömssonar í 16. tölubl. “Lög- bergs” um “Dr. Bjömsson’s Sani- tarium vil eg láta þess getið, að eg er ekkert riðinn við það sani- tarium. Winnipeg 19. apríl 1918 Páll Bjamarson FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verÖ. Æfðir KlæSskerar C STKPHENSON COMPANY, Leekie Blk. 21B McDermol Ave. Tala. Garry 178 Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. * A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Guðsþjónusta verður haldin samkomuhúsinu í fsafoldar- bygð, sunnudaginn fimta maí, á vanalegum tíma að deginum. — Menn eru beðnir að muna eftir þessu. Sig. S. Christopherson Betelskýrsla frá Ólafi Eggerts- syni ásamt öðru fleira, verður að bíða næsta blaðs. • Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látíð fullgera nýtízku millu sem er á horni $utherland og Higgins stræta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Efþérhafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS B. fl. RYE FIOUR MILLS Limíted WINNIPEG, MAN, KENNARA VANTAR við Odda skóla No. 1830, frá 1. maí til síðasta júlí 1918, og frá 1. sept. til 30. nóv. 1918; verður að hafa 2rs eða 3ja stigs kenn- araleyfi; tiltaki kaup og menta- stig. Tilboð sendist undirrituð- um fyrir 25. apríl 1918. Thor Stephanson, Sec.-Treas. Box 30, Winnipegosis, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.