Lögberg - 05.09.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.09.1918, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1918 Eftirlaunasjóður Eimikipafélags Islands. Eftirfylgjandi er reglugjörS fyrir stofnun og notkun eftirlaunasjóSs fyrr starfsmenn Eimskipafélags ís- lands, og er það þessi reglugjörð, sem ræöa á og afgreiða skal á aukafundi Eimskipafélagsins er haldast á 26. október n.k., og byrtum vér þessa reglugjörð hér til þess að Vestur ís- lenzkir hluthafar geti kynt sér hana. Frumvarp til reglugjörðar fyrir efl- irlaunasjóð h.f. Eimskipafélags Islands. 1. gr. Stofnun og viðhald sjóðsins. Sjóðurinn er stofnaður á aðalfundi Eimskipafélags íslands 22. júni 1917, og skal honurn varið til effirlauna, fyrir þá starfsmenn félagsins, sern samkvæmt ákvæðum þessarar reglu- gjörðar teljast eftirlaunabærir, svo og til styrktar ekkjum þeirra og börn- um, alt eftir reglum þeim, sem settar eru í reglugjörð þessari. FélagiS leggur fram sjóðfé og ábyrgist sjóð- inn en starfsmenn félagsins leggja sjálfr ekkert til sjóðsins. SjóSféS er: a. Höfuöstóll sjóösins, sem félagið hefir lagt til hans á aðalfundum 22. júní 1917 og 22. júní 1918, sam tals 35 þús. kr., og er upphæð þessi meiri en iðgjaldaviðlögin (Præ- miereserven”), fyrir eftirlaunum starfsmana félagsins, sem eftir- launarétt öðlast viS stofnun sjóSs- ins. b. Tillög til höfuSstóls sjóSsins, sem aSalfundir félagsins kynnu aS sam- þykkja aS taka af ársarSi félags- ins. c. Árstillög frá félaginu, er ákveS- in séu sem fyrirfram gjaldkræf ársiSgjöld fyrir starfsmannaeftir- laun þau og ekkna eftirlaun, er um ræSir í reglugjörS þessari. IS- gjöldin ákveSist þannig, aS sjóS- urinn megi samkvæmt almennum vátryggingarreglum teljast nægur til aS inna af hendi skyldur sínar. Árstillögin má hækka um upphæS, sem svarar vöxtum af þeim hluta höfuSstóls sjóSsins, sem fram yfir er iSgjaldaviðlög þau, er ræSir um undir a. d. Tillög frá félaginu sem nema höf uSstólsígiIdi barnastyrksupphæS- anna jafnótt og byrjaS er aS greiSa þær. Nú á barnastyrkurinn aS hækka samkvæmt reglugjörS þess- ari, og skal þá félagiS greiSa viS- auka tillög, sem nema höfuSstóls gildi aukningarinnar. Félagsstjórnin getur ákveSið aS fullnægja þessari greiSsluskyldu félagsins aS öllu eSa nokkru leyti meS þvl aS stofna sérstaka barna- sjóSsdeild -í eftirlaunasjóSnum og leggja til hennar árleg tillög frá félaginu eftir nánari ákvörSun fé- lagsstjórnarinnar. Fer þaS þá eftir fjármagni þeirrar deildar hvort eSa aS hve mikluleyti félagiS þarf aS greiSa tilgreind tillög. e. TiIIög frá félaginu, sem nema höf- uSstólsígildi þeirra eftirlauna, sem félagsstjórnin kann aS veita, utan sjóSsábyrgSar, starfsmönnum, sem ekki eru orSnir sjóSsfélagar, eSa mönnum, sem sjóSsfélagar hafa haft á framfæri, öSrum en ekkjum og börnum, sbr. 9. gr. Hverjar meginreglur skuli lagSar til grundvaljlar fyrir útreikningin á viSlögum þeim, iSgjöldum og höfuS- stólsígildum, er um ræSir í þessari grein, ákveSur félagsstjórnin aS fengnu áliti sérfróSra manna. eftirlaunabærri stöSu samfleytt í 25 ár í minsta lagi. Hafi hlé orSiS á starfi hans, skal aS eins síSasta starfs- tímabiliö tekiS til greina, nema því aS eins aS félagsstjórnin samþykki aS fyrri starfstími sé einnig talinn meS. b. ÓskerS eftirlaun skulu vera 60°fo af meSaltali fastra launa starfs- manns síSustu fimm árin áSur en eft- irlauna greiSsIa byrjar. Þó geta eft- irlaun eigi orSiS hærri en 4000 kr. á ári. c. Nú hefir starfsmaSur eigi þegar hann Iætur af starfi á aldurmörkum eSa síSar gegnt eftirlaunabærri stöíu í full 25 ár og á hann þá ekki rétt nema á skerSum eftirlaunum. SkerS eftirlaun ákevSast meS þvl aS marg- falda upphæS óskerSra eftirlauna meS fjölda heilla starfsára og deila síSan meS 25. d. Eigi skal draga frá fjölda starfs- ára hlé þau er orSiS hafa á starfinu vegna veikinda, leyfa, opinberra starfa eSa ferSalaga meS samþykki félagsstjórnar til sjálfsmentunar. Veitt orlof þegar öSruvísi stendur á telst þá aS eins frá, er þaS fer fram úr 6 mánuSum á tólf samfleyttum mánuSum. 5. gr. Eftirlaun og biðlaun starfsmanna, scm fara frá fyrir aldurmörk sakir sjúkdóms, heilsubilunar, örkumla af slysum eða sakir þess að þeim hafi verið sagt upp stöðunni. b. 2. gr. Eftirlaunabœrir starfsmenn. a. Allir starfsmenn Eimskipafélags in-s geta orSiS sjóSfélagar samkvæmt nánari fyrirmælum þessarar reglu- gjörSar. b. SjóSfélagi getur enginn orSiS fyr en hann er tuttugu og eins árs, og hafi eigi minna en 800 kr. föst árslaun I peningum. Starfstími i eftirlauna- bærri stöSu þýSir í reglugjörS þess- ari ætíS sá tími, sem liSinn er frá því er hlutaSeigandi starfsmaSur varS sjóSfélagi dSa — aS því er til starfs- manna félagsins kemur sem gengiS hafa í þjónustu þess áSur en sjóSur- inn var stofnaSur — frá því er hann mundi hafa orSiS sjóSfélagi, ef sjóS- urinn hefSi veriS til þá. c. Hvej-jum sjóSfélaga ber ávalt skylda til aS hlýta í öllu ákvæSum reglugjörSar sjóSsins. 3. gr. Aldurmörk. a. Hverjum eftirlaunabærum starfs mani ber réttur og skylda til aS láta af stöSu sinni á aldurmörkum. Ald- urmörk kvenna 5 þjónustu félagsins og sömuleiðis skipverja er í lok þess almanaksárs, er hlutaSeigandi verSur fullra setíu ára, en annara starfs- manna allra i lok þess almanaksárs, er þeir verSa fullra sextíu og sex ára. b. Aldurstakmörkum má félags- stjórnin fresta um einn ár í senn, ef starfsmaSur sækir um það. 1. StarfsmaSur, sem gegnt hefir eftirlaunabærri stöSu í 10 — tíu — ár í minsta lagi, hefir frá því er hann fer frá störfum rétt til eftirlauna sam- kvæmt eftirfarandi reglum, svo fram- arlega, sem hann hefir orSiS aS láta af störfum fyrir aldurmörk sakir sjúkdóms, heilsubilunar, örkumla af slysum eSa sakir þess aS honum hafi | verið sagt upp stöSunni. a. óskerð eftirlaun greiSast án til- lits til starf9tíma, jafnv'el þótt styttri sé en 10 — tíu — ár, þegar starfsmaSur verSur alls-ófær til atvinnu af slysi, er hendir hann án sjálfskaparvíta viS starf sitt í þjónustu félagsins. — Skerð eftirlaun greiSast í öllum þeim tilfellum, er starfsmaSur er af öSrum ástæSum orSinn alls- ófær til vinnu fyrir aldurmörk. Þegar svo stendur á, lækka hin óskerSur eSa skerSu eftirlaun, er hann samkv. fyrirmælum 4. gr. mundi eiga tilkall til frá aldur- mörkum, um 5% fyrir ár hvert eSa hluta úr ári, sem á vantar til aldurmarka, er hann lætur af starfi. Þó mega eftirlaunin eigi lækka niSur úr 40% af þeirri upp- hæS, er starfsmanninum hefSi borið frá aldurmörkum, ef hann hefSi gegnt störfum til þess tíma. Sýnir læknisvottorS, aS starfsmaS- urinn sé ekki ófær til vinnu nema að nokkru leyti, skal lækka eftir- launin eftir fyrirmælum félags- stjórnar og meS tilliti til þess hversu mikl örkumlin eru, og er eftirlaunaupphæSinni, er svo stendur á, ekkert lágmark sett. 2. Gefi læknisvottorS von um, aS starfsmaSurnn verSi aftur fyllilega vinnufær, er félagsstjórninni heimilt aS láta greiSa honum þau eftirlaun, sem um er rætt í 1. liS, sem biðlaun fyrir alt aS þvi eitt ár í senn. 3. Nú verSur starfsmaSur aS láta af stöSu sinni fyrir aldurmörk sakir uppsagnar og fer þá um eftirlaunarétt hans sem hér segir: a. Ef staSa er lögS niSur og starfs- manni sagt upp af þeirri ástæSu eftir 15 ára starf í minsta lagi í eftirlaunabærri stöSu. ber honum eftirlaun frá aldurmörkum, sam- kvæmt því sem segir í 4. gr. c. Kona hans og börn halda einn- ig eftirlauna- og styrkrétti sínum, en skerSa skal fúlgurnar aS sama skapi og eftirlaun starfsmanns- ins sjálfs. Ef starfsmanni er sagt upp stöS- unni eftir 10 — tiu — ára starf aS minsta kosti í eftirlaunabærri stöSu, án þess aS svo standi á, sem ræSir um undir næsta liS hér á undan, þá ræSur félagsstjórn- in hvort og hve mikil eftirlaun skuli greidd starfsmanni eSa ekkju hans eSa styrkur til barna hans, enda standi eigi svo á sem um er rætt í 10. gr. Megi starfsmaSur aS vísu eftir læknisvottorSi heita ófær til aS inna þau störf af hendi, er staSa hans krefur, en félagsstjómin telur hann hinsvegar færan um aS taka aS sér framvegis aSra stöSu í þjónustu fé- lagsins, er honum kann aS bjóSast, þá er hann skyldur til aS taka henni, eða eiga ella á hættu aS verSa af elt- irlaunarétti, ef hann synjar, þó því aSeins aS eigi séu minni laun í boSi en sem svari 80% af þeim árslaunum, er hann hafSi. Sömu skyldu lýtur starfsmaSur, sem sagt er upp stöSu sinni og hún lögS niSur, þegar svo stendur á sem segir i 3. liS a. í báS- um þessum tilfellum skal þó miSa eft- irlaunin viS þá stöSu, sem maSurinn varð aS láta af. Nú hafa starfsmanni verið veitt b. 4. 6. LæknisvottorS v'iSvíkjandi því, er ræSir um í þessari grein, skal eft- irlaunasjóSurinn borga. 7. Félagsstjórnin úrskurSar hvort starfsmaSur hefir orSið aS láta af störfum af ástæSum þeim, sem getiS er í þesari grein. 6. gr. Eftirlaun til handa starfsmönnum, sem fara frá af sjálfsdáðum fyrir aldurmörk. a. Fimtugum starfsmanni, sem gegnt hefir eftirlaunabærri stöSu í 20 ár í minsta lagi, er heimilt aS fara frá meS eftirlaunarétti fyrir aldurmörk, ef hann æskir þess. b. Eftrlaun skulu honum þá greidd annaShvort frá þeim tíma, er hann fe frá, eSa frá aldurmörkum, hvort sem hann kýs heldur. En í lok al- manaksárs verSur hann aS láta af störfum, nema því aSeins aS félags- stjórnin leyfi annnaS af sérstökum á- stæSum. c. EftirlaunahæSin skal ákveSin sú upphæS, sem samkvæmt reiknings- grundvelli eftirlaunasjóSsins fæst handa starfsmanni frá fráfarartíma feSa aldurmörkum) fyrir þau iS- gjaldaviSlög, sm inni standa í eftir- launareikningi, hans þá er h^pn lætur af störfum. d. Þá er starfsmaSur fer frá meS þeim kjörum, sem um ræðir í þessari grein, skal verja ekkjueftirlaunaviS- lögum þeim, er inni kunna aS standa í reikningi hans, til aS kaupa, meS iS- gjaldagreiðslu í eitt ski.fti fyrir öll, ekkjueftirlaun til handa konu hans. Nú kýs starfsmaður aS skjóta eft- irlaunarétti sínum á frest til aldur- marka, og skulu þá ekkjueftirlauna- viSIögin viS fráför hans ávaxtast á- fram í eftirlaunasjóSnum meS 4)4% á ári. Á aldurmörkum skal verja viS- Iögum og vöxtum til greiSslu á ið- gjöldum í eitt skifti fyrir öll fyrir eft- irlaun handa konu hans. Nú deyr konan áSijj' en liSiS er aS aldurmörkum, og verSa þá ekkjueft- irlaunaviSIögin eign eftirlaunasjóSs- ins. Taki starfsmaSur þann kostinn aS fresta eftirlaunaréttinum til aldur- marka, á hv'orki hann né kona hans og börn, ef nokkur eru, neitt tilkall til eftirlauna eSa styrks áSur en frest- urinn er li'ðinn. 7. gr. Eftirlaun ekkna. 1. Ekkja starfsmanns, er dó i stöðu meS eftirlaunarétti eSa var far- inn frá störfum fyrir andlát sitt meS eftirlaunum eSa biSlaunum, verSur aSnjótandi eftirlauna eftir þeim regl- um, er nú skal greina: 2. Óskerð ekkjueftirlaun nema — af eftirlaunum þeim óskerSum, er ætl- uS voru manni hennar, og greiSast af- fallalaust, ef konan er ekki nema 10 árum yngri en maSurinn. 3. Skerð ekkjueftirlaun greiSist ekkju, sem er meira en 10 árum yngri en maSurinn. Fyrir hvert ár eða árshluta, sem aldursmunurinn fer fram úr áratug, skerSast eftirlaunin um 3% af óskerðri ekkjueftirlauna- upphæS, en þó aldrei meira en 30% samtals. 4. Réttur til ekkjueftirlauna fellur niSur: a. Ef maðurinn kvongast eftir aS hann er fullra 55 ára eSa eftir að hann er farinn frá störfum. •b. Ef maSurinn kvongast veikur og þau veikindi leiða hann til bana áSur en ár er liðiS frá hjóna- vígsludegi. c. Ef ekkjan sjálf gegnir stöðu með eftirlaunarétti í þjónustu félags- ins eSa tekur síSar viS slíkri stöSu. Þó er félagsstjórninni heimilt, er svo stendur á, að láta ekkjueftirlaunin haldast aS nokkru eSa öllu leyti. d. ViS skiInaS aS borSi og sæng eða algjörSum hjónaskiInaS. e. Er ekkjan giftist aftur, en verSi hún ekkja í annaS sinn, getur fé- lagsstjórnin veitt henni eftirlaun aftur, alt aS þeirri upphæS, sem hún áSur hafSi sem eftirlaun. fSbr. ennfremur 10. gr.) 5. StarfsmaSur, sem fer frá sam- kvæmt 6. gr., heldur ekkjueftirlauna- rétti sinum eftir fyrrmælum d-liSs téSrar greinar. Þegar svo stendur á um ekkjueft- irlaunarétt fráfarins manns, sem um er rætt í 5. gr. 3. IiS, gildir rétturinn einnig fyrir tímabiIiS milli fráfarar og aldurmarka. 8. gr. ö. 4. gr. Eftirlaun starfsmanna, er láta af störf um á aldurmörkum eða síðar. a. StarfsmaSur, er lætur af störf- um á aldumörkum eða síðar, fær ó- skerS eftirlaun, ef hann hefir gegpit eftirlaun sakir sjúkdóms samkvæmt fyrirmælum þessarar greinar, og er J félagsstjórninni þá heimilt að fella | þau nitínr aS nokkru eða öllu leyti, þegar styrkþegi er að læknisáliti orS- inn atvinnufær aS öllu eða nokkru leyti. Ef eftirlaunin eru með öllu afnumin, fellur jafnframt niSur rétt- ur hlutaðeigenda til ekkjueftirlauna og barnastyrks. Barnastyrkur a. Ekkja, sem nýtur eftirlauna samkvæmt 7. gr., og á fyrir börnum að sjá yngri en 16 ára, skal fá styrk handa bömunum, er talinn sé í hundr- aðshlutum af eftirlaunum hennar svo sem hér greinir: 25% af eftirlaunum meðan hún á 1 barn yngra en 16 ára, 45% af eftirlaununum meðan hún á 2 börn yngri en 16 ára. 60% af eftirlaununum meðan hún á 3 börn yngri en 16 ára og svo fram- vegis 10% að auki fyrir hvert barn yngra en 16 ára, alt aS hámarki ffyrir 7 börn eða fleiriý, er sé 100% af ekkjueftirlaununum. Styrkurinn greiðist einungis til handa börnum sjóðfélaga og ekkju hans. Láti starfsmaður einnig eftir sig styrkbær börn af fyrra hjónabandi ber aS reikna þeim styrk, eins og þau v'æru af síSara hjónabandi, enda séu þau á framfæri hjá ekkju hins látna. A8 öSrum kosti skal greiSa styrk meS þeim til þeirra, sem þau eru á fram- færi hjá, þannig, að framfærslumað- ur kemur i staS ekkju. b. Þegar ekkja deyr, sem nýtur eftirlauna, sktilu börn hennar, til þess er þau eru fullra 16 ára, fá árlegan styrk, er sé jafn áður greindum styrk tvöföldum. Deyi konan á undan manni sínum, eru barnastyrksfúlg- urnar reiknaSar á sama hátt af þeim ekkjueftirlaunum, er konan mundi hafa hlotiS, ef hún hefSi lifaS mann sinn. c. Þó ekkjan giftist aftur, stend- ur óhaggaður barnastyrkur sá, sem ræðir um undir a. d. Nú bjó móðir bamanna ekki saman viS mann sinn, er hann dó, eða var skilin viS hann, og telst þá barna- styrkurinn eftir þeim reglum, sem um er mælt undir a eða b, samkvæmt nán- ari ákvörSun félagsstjórnarinnar. e. Börn dáinnar ekkju, er sjálf var starfsmaður eSa sjóSsfélagi, eSa farin frá með eftirlaunum eða biS- launum, eiga rétt til styrks, þar til þau eru fullra 16 ára, svo framarlega sem þeim eigi annars ber styrkur eftir fyrirmælum þessarar greinar. Styrkfúlgurnar skulu taldar eins og faðirinn hefði veriS sjóðfélagi meS sömu launum og móðirin, og eins og móðirin hefði dáiS undan ('sbr. b.J. f. Eftir sömu reglum og áður er greint í undanförnum lið fe-liSA veit- ist barnastyrkur eftirlátnum börnum konu, sem sjálf var starsmaður fé- lagsins, en eigi gift sjóSfélaga, þó þvj aðeins, aS faSir þeirra falli frá áður en þau eru fullra 16 ára, enda hafi móðirin veriS sjóSfélagi. g. Svo framarlega sem eitthvert barn öðlast styrkrétt eftir fleiri en einn, samkvæmt áðurgreindum ákvæS- um, greiSist því einungis sá styrkur- inn, sem mestu nemur á ári. 9. gr. Nú deyr ógiftur starfsmaður i stöSu með eftirlaunarétti, eða á eftir- Iaunum eða biSlaunum og lætur eftir sig foreldra eða aðra, sem hann einn hefr aliS önn fyrir, og getur félags- stjórnin þá veitt þeim styrk úr eftir- launasjóði til lífsframfæris eitt ár í senn. Styrkur þessi má þó ekki fara fram úr upphæð þeirri, er greidd hefði veriS ekkju hins látna sem eft- irlaun samkvæmt 7. gr., 2. lið, ef hann hefði veriS kvongaður þegar hann dó. 10. gr. Hvenær eftirlaunaréttur glatast. a. Starfsmaður glatar öllum eftir- launa- og styrkrétti fyrir sig og sína, ef hann er rS'ir /* athafnir eSa fyr- irtæki, sem aS áliti félagsstjórnar koma í bága við hagsmuni félagsins, eða hefst eitthvað þaS aS af ásettu ráSi, sem félagsstjórnin telur skaða starfsemi félagsins. Sé hann þá þeg- ar kominn á eftirlaun, er stjórninni hemilt aS skylda hann til aS endur- borga þær eftirlaunagreiðslur, cr hann þegar hefir veitt viðtöku, og 4% að auki í vexti og vaxtavöxtu. b. Sömu kostiím sætir starfsmaSur, er gjörir sig sekan í samningsrofi eSa er sviftur stöðu sinni sakir vanrækslu af ásettu ráSi eða sakir sjúkdóms eSa heilsubilunar, er stafar af sjálfskapar- vitum ('ofdrykkju eða ólifnaði). Sama er og ef hann verður uppvis að þvi, áður eSa eftir að hann lét af störfum, aS hafa gjört sig sekan í sviksamlegu athæfi, sem mundi hafa orðiS fráfar- arsök. c. Ekkja, sem nýtur eftirlauna, missir eftirlaunarétt sinn, þegar svo stendur á, sem segir í 7. gr., 4. liS, og auk þess, ef þaS ásannast, aS maður hennar hafi gjört sig sekan í athæfi, sem aS dómi félagsstjórnarinnar hefði orSið honum fráfararsök, og jafn- framt vitnast, að hún hafi veriS í verknaði meS honum um brotiS. d. Félagsstjórnin getur ákveðið að eftirlauna- og barnastyrksréttur starfsmanns og ekkju hans falli niður, ef þau verða dæmd sek í einhverri athöfn, sem aS almenningsáliti er ó- sæmileg. Barnastyrki, sem þegar er fariS aS greiða, skal þó eigi fella niSur, hvern- ig sem á stendur. 11. gr. Almenn ákveeði. Greiðsla og gildi eftirlauna og styrktarfjár. Vottorð og skírteini. Fyrning. 1. Allir eftirlaunabærir starfsmenn njóta fullra launa til loka þess mánaS- ar, er þeir láta af störfum meS eftir- launarétti. 2. Eftir andlát starfsmanna meS eftirlaunarétti skal greiða laun hans fyrir 1 mánuS frá dauðadægri. Láti hann eftir sig ekkju, renna launin til hennar. AS öðrum kosti renna þau i dánarbúið. 3. öllum árlegum eftirlauna- og styrkupphæðum skal haga þannig, að standi á krónu og krónutalan sá deil- anleg meS 3. UpphæSirnar skal hækka svo sem þörf gjörist í þessu tilliti. 4. öll eftirlaun, biðlaun og styrkt- arfé greiðist mánaðarlega eftir á gegn Iögmœtri kvittun, Krefjast má Iífs- vottorðs áður en greiðsla fer fram, og af ekkjum ennfremur sannana þess, aS þær séu eigi giftar aftur. Starfsmannaeftirlaun koma til greiðslu næsta mánuð eftir þann, er starfsmaður lætur af störfum, og haldast greiðslurnar þar til einum mánuði eftir andlát hans, Biðlaun greiðast frá þeim degi, er starfsmaður er sviftur launum, og alt þar til hann gengur aftur í þjónustu félagsins eSa öSlast eftirlaun, ef þvi er aS skifta. Ekkjueftirlaun greiðast frá þeim degi, er laun mannsins eða eftirlaun falla niSur, og haldast greiðslurnar þar til einum mánuSi eftir andlát ekkjunnar, eða til þess dags, er hún giftist aftur. Barnastyrkfé greiðist móður barns- ins eða lögráðamanni frá þeim degi, er ekkjueftirlaunin koma til útborg- unar, eða, ef til kemur, frá þeim degi, er laun eSa eftirlaun framfæranda falla niður. Til handa börnum, sem njóta styrks samkvæmt 8. gr. f., greið- ist styrkféS frá dánardægri föSurins, nema hann sé dáinn fyr en móðirin. Jafnan þá er tvöfalda skal barna- styrkfé, sem þegar er falliS í greiSslu, skal þaS gjört frá upphafi þess mán- aðar, er barniS öSlast rétt til tvöföld- unar styrksins. Allir barnastyrkir greiðast í lok þess mánaðar, er barniS deyr eða verSur fullra 16 ára. 5. ViS eftirlaunagreiðslu er fé- hirði heimilt aS halda eftir alt að því þriSjungi af hverri upphæð, er fallin er í gjalddaga, fyrir skuldum, er eft- irlaunamaður kann aS vera í viS fé- lagiS, þar til skuldirnar eru aS fullu goldnar. Annars er ólögpnætt aS selja eftirlaunaupphæðir eSa styrkfé framsali, v’eðsetja þær, leggja á þær löghald eða gjöra í þeim fjárnám, nema í nauðsyn til fullnægingar fram- færsluskyldu eiganda viS konu og börn. 'liínWj' 6. Öll vottorS og skírteini, sem krafist er í reglugjörS þessari, útvegi starfsmenn sér sjálfir, nema beint sé öSruvísi ákveðiS. LæknisvottorS þau, sem ræðir um í þessari reglu- gjörð, skulu gefin út í Reykjavík af lækni, sem félagsstjórnin ræður til þess aS hafa á hendi Iæknisstörf fyr- ir sjóSinn, en utan Reykjavíkur af lækni, sem félagsstjórnin tekur gildan í hvert sinn. 7. Auk áSur nefndra heilbrigSis- vottorða og lífsskírteina ber starfs- manni eSa eftirlátnum vandamönn- um hans að senda félagsstjórninnl: a. hegar hann tekur við stöðu sinnis skírnarvottorS sitt, og ef hann er giftur, þá einnig konunnar á- samt vígsluvottorSi. b. há er hann kvongast aftur skírnarv'ottorS konunnar ásamt vígsluvottorSi. c. há er byrjað er að greiða barna- styrk, skírnarvottorS allra barna '' sem yngri eru en 16 ára. d. Við andlát starfsmanns, hvort sem hann var enn við störf cða á eftirlaunum, við andlát eigin- kvenna eða eftirlaunabœrra ekkna sömuleiðis við andlát styrkbœrra barna: lögmæt dánarvottorð, þar sem tilgreint sé bæSi dánardægur og banamcin. e. Önnur vottorð og skírteini, sem félagsstjórnin kann að krefjast.. öll vottorS og skírteini ber aS senda sem fyrst og eigi síSar en einum mán- uSi eftir áðurgreinda atburði eða kröfu félagsstjórnar. Synji starfsmaSur aS senda vott- sem félagsstjórnin krefst, eða gjöri sig í þeim efnum sekan um vanrækslu, getur þaS eftir ákvörSun félagsstjórn- ar leitt til þess, að hann glati eftir- launarétt sínum að öllu eða nokkru leyti. 8. Eftirlaunalcifar, er falla í gjald-- daga við andlát eftirlaunamanns, greiSist ekkju hans, eða löráSamanni styrkbærra barna, ef konan er dáin. Láti maSurinn hvorki eftir sig konu né styrkbær börn, eignast eftirlauna- sjóSur eftirlaunaleifarnar. Samskonar regla gildir um greiðslu eftirlauna — eSa styrkleifa, er falla í gjalddaga við andlát ekkju eSa barns. 9. Frá eftirlaunum eSa barna- styrkfé má draga á ári hverju upphæð, sem svarar styrktarfé, er hlutaSeig- andi kynni aS fá annarsstaSar, án þess aS hann hafi greitt full gjöld fyrir. 10. Nú er eftirlauna- eða styrks- upphæSa eigi v’itjað innan fjögra ára frá gjalddaga og falla þær þá til eft- irlaunasjóðsins. 12. gr. Sjóðstjórn. Fjárvörslur. Reikn- ingsskil. Endurskoðun. Eftirlit vá- tryggingafróðra manna. a. Félagsstjórnin stjórnar eftir- launasjóSnum. Allar gjörSir félags- stjórnarinnar um sjóðmál skal rita í sérstaka gjörSabók, sem félagsstjórn- in löggildir, og ritar stjórnin undir fundargjörSirnar. FélagiS sér um bókhald og reikningsfærslu sjóSsins, svo og endurskoðun og eftirlit, alt á sinn kostnað. b. SjóðféS skal vera algjörlega fráskiliS eignum félagsins, og skal fé- Iagsstjórnin ávaxta þaS á þann hátt, sem hún telur arSvænlegastan en þó fyllilega tryggilegan. VerSbréf sjóSs- ins skulu skráS á nafn hans. c. Reikningsár sjóðsins er alman- aksárið. Reikningar sjóSsins skulu endurskoðaðir og úrskurðaSir á sama hátt og fyrir er mælt um reikninga félagsins. Fyrir iok marzmánaðar ár hvert skal útgjörSarstjóri hafa lokiS við reikninginn fyrir undanfarið reikn- ingsár. Skal hann þá afhenda fé- lagsstjórninni reikninginn meS und- itskrift sinni, en stjórnin skal aftur fá hann í hendtir endurskoðendum inn- an 14 daga frá þvi hann kom í hennar hendur. Skulu endurskoSendur yfir- Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak i heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTÓBAK fara reikninginn ásamt fylgiskjölum og athuga hann grandgæfilega og eiga þeir heimting á að fá í hendur öll skjöl og upplýsngar þar aS Iutandi. 1 athugasemdum sínum skulu end- urskoSendur votta aS verðbréf sjóSs- ins hafi verið skoðuS og ekkert sé viS þau að athuga og láta jafnframt uppi álit sitt um það hvort sjóðféS sé á- vaxtaS á tryggilegan hátt. AS lok- inni endurskoSun skulu þeir, þó eigi síSar en 15. maí, láta stjórninni í té ;athugasemdir sínar viS reikninginn. Skal stjórn félagsins síSan leggja reikningana fram til úrskurðar á aS- alfundi um leiS og þar eru lagðir fram reikningar félagsijis. Félagsstjórnin skal láta prenta reikninginn meS at- hugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarintjar, tillögum til úrskurðar frá endurskoSendum og úrskurðum aSalfundar. Skal síSan senda hverj- um sjóðfélaga og fullráða styrkþega eitt eintak í síðasta lagi innan mán- aðar eftir aSalfund, og auk þess út- býta á sama hátt og reikningum fé- lagsins. d. Félagsstjórnin skal láta trygg- ingafróðan mann athuga efnahag sjóðsins aS minsta kosti einu sinni á ári hv'erju. Algjör efnahagsreikn- ingur skal gjörður að minsta kosti fimta hvert ár, í fyrsta sinn fyrir lok ársihs 1922. Nú sýnir efnahags- reikningur fyrir finim ára tímabil tekjuhalla og félagsstjórnin telur hætt viS aS tekjuhallin haldi áfram, og skal þá taka upp allan grundvöllinn fyrir útreikningum sjóSsins til endurskoS- unar. Félagsstjórnin ákveður, á hve löngum tima og á hvern hátt hallinn skuli bættur. 13- gr. Gjörðardómur. a. Telji einhver sig órétti beittan af úrskurSi félagsstjórnar um eftir- launarétt, upphæð eftirlauna eða önn- ur mál, sem snerta eftirlaunasjóðinn, getur hann krafist þess, aS ágreining- urinn sé lagSur í gjörS. 1 gjörSar- dóminn kveður bæjarfógetinn í Reykjavík þrjá óvilhalla menn. Skal einn þeirra vera Iögfróður og er hann oddviti gjörSardómsins. Sá, er leggja vill ágreining í gjörS, skal tilkynna þaS félagsstjórninni, sem síðan beiS- ist þess hjá bæjarfógetanum í Reykja- vík, aS hann dómkveðji menn í gjörS- ardóminn samkvæmt ákvæSum þess- arar greinar. GjörSardómur skal háður í Reykjavík. Oddv'iti kveður gjörðardómsmenn til fundar meS þeim fyrirvara er honum virðist hæfi- legur, ákveður fundarsta'ð og fundar- tíma. Jafnframt boðar hann á fund- inn formann félagsstjórnarinnar og kæranda málsins, svo þeir geti gætt eða láti'ð gæta þeirra hagsmuna sinna. GjörSardómur ákveSur meS atkvæSa- inagng hvernig meðferS málsins skuli hagaS, svo aS aðilar hafi nægan tíma1 til aS upplýsa niáliS. í gjörSardómi ræður afl atkvæða úrslitum, verði at- kvæði jöfn ræður atkvæði oddvita. Oddviti ritar gjörSarbók gjörSardóms ins. — í gjörSardómnum skal það á- kveSið, hve mikinn málskostnaS skuli greiða, þar á meðal hverja þóknun gjörSardómsmenn skuli fá fyrir starf sitt, og hvort málskostnaður skuli að öllu eða nokkru leyti falla á annan málsaðila eS hvernig honum skuli skifta milli þeirra. GjörSardómur gjörir endanlega út ,um öll mál, sem lögS eru fyrir hann samkvæmt þess- ari grein og mega þau ekki koma fyr- ir dómstólana. ÁkvæSi þetta um gjörSardóm nær þó eigi til þess, er félagsstjórnin krefst endurgreiSslu til sjóSsins, sbr. 10. gr. a. b. Kröfur um gjörS verSur aS senda félagsstjórninni áður en 6 — sex — vikur eru liðnar frá því aS hlutaðeigandi fékk vitneskju um úr- skurð félagsstjórnar. LíSi lengri tími fellur niður réttur til aS leggja máb’S í gjörS. kaupa á sama hátt fyrirfram greiddan eldiseyri, til jafns viS ekkjueftirlaun þau og feða) barna styrk, sem þeir kunna aS eiga rétt til samkvæmt reglugjörS þessari. b. Því næst skal greiða starfsmönn- um meS eftrlaunarétti þau iSgjalda viðlög, er viS sjóðslit standa intii í eftirlauna- og ekkju-eftirlauna- reikningi þeirra. Hrökkvi ckki sjóS féS, skal skerSa allar upphæSirnar hlutfallslega. Ef afgangur verður skiftist hann á milli allra sjóSfé- laga, aS eftirlaunamönnum meS- töldum, og fer skiftingin eftir viS- laga inneignum manna við sjóðslit en heimilt er félagsstjórri að á- kveSa, að þvl fé, sem þannig kem- ur til útborgunar, verði variS til aS kaupa lífeyri eða lífsábyrgS hlutaðeigandi sjálfum, eða eldis- eyri handa konu hans ('eða) börn- um. Um þetta skal þó áður leita umsagnar hlutaðeigandi starfs- manns. 3. KostnaSur viS sjóðslit greiðist að óskiftu af eignum eftirlaunasjóðs. 15. gr. Hvenar reglugjörðn öðlast gildi. ReglugjörS þessi telst gilda, aS svo miklu leyti sem viS á, frá stofnun eft- irlaunasjóSsins 22. júní 1917. Dánarfregn. Þann 31. júlí s. 1. andaðist aS heim- ili dóttur sinnar og téngdasonar, Mr. og Mrs. Björnsson aS Elfros, Sask., bóndinn Benedikt Jóelsson frá Foam Lake P. O., Sask. Benedikt sál. var fæddur aS MeyJ- arhóli í SvalbarSssókn í Þingeyjar- sýslu á íslandi 22. sept. áriS 1850 og dvaldi hann þaf hjá foreldrum sínum þangaS til hann áriS 1875 fluttist til Akureyrar til aS nema þar járnsmíSi, og stundaSi hann þar þá iðn, þangað til aS han nfyrir nokkrum árum siSan flutti vestur yfir haf. Á Akureyri giftist hann áriS 1882 eftirlifandi konu sinni, Albínu Þor- steinsdóttur,! ættaSri úr Þingeyjar- sýslu. , Fjögur börn eignuðust þau hjón, tvo drengi, er dóu ungir, og tvær dæt- ur, sem báSar eru búsettar í þessari bygð: ÞorgerSur, gift Eiríki Daniels- syni aS Leslie, Sask., og Kristín, gift Gunnlaugi Björnssyni aS Elfros, Sask. Til Canada fluttist hinn látni frá Akureyri áriS 1905 og bjó eftir þaS á bújörS sinni skamt frá Foam Lake bæ hér í fylkinu, þangaS til á síðast1- liðnu ári, að hann flutti til tengdason- ar síns, Gunnlaugs Björnssonar aS Elfros, Sask. Benediktr sál. var skynsamur og vel látinn maður, af öllum, er til hans þektu. Hann var jrSsunginn aS grafreit KristnessafnaSar 3. ágúst af sira H. Jónssyni frá Leslie aS viSstöddum vandamönnum og fyrverandi nág-önn um. Hafa aðstendurnir beSið mig aS votta þeim öllum þakklæti sitt, er meS nærveru sinni viS jarðarförina sýndu hinum látna virðingu, en þeim sam- hygð. AkureyrarblöSin eru vinsamlega beSin aS prenta þessa dánarfregn. H.T. Mexico ogBandaríkja hermönn- um Iendir saman. . . Frétt sú kemur frá Nogales Arizona aS upþot hafi orSiS þann 27. þ. m. á milli Mexicomanna og Bandaríkja hermanna, 2 Bandaríkjamenn féllu og 29 særSust. Upphlaup þetta varS af því aS Mexicomenn voru að lauma löndum sínum yfir línuna inn í Banda rikirt. Bandaríkja varSmenn reyndu aS soppa þá frá því og skutu þá Mex- icomenn á þá. Sagt er aS 300 Banda- ríkja hermenn hafi tekiS þátt í upp- hlaupinu. !4. gr. Rcglugj órðarbreytingar. Sjóðslit. 1. Breytingar á reglugjörS þessari getur félagsstjórnin gjört meS sam- þykki aðalfundar félagsins. Snerti breytingarákvæði hag eða vátryggingarskipulag sjóSsins, skal bera þaS undir álit tryggingarfróSs manns áður en þaS sé samþykt. 2. Fari svo aS félagð hætti störfum skal sjóSslitum eftirlaunasjóSsins hagaS sem hér segir: a. 1 tryggu lífsábyrgðarfélagi, skal kaupa lífeyri handa sjóSfélögum, er eftirlauna njóta, jafnháan eftir- laununum. Til handa eftirlaúna- mönnum, sem eiga konu og (eða) styrkbær börn á lífi, skal því næst t. k wv Every IOc n Packet of \ / WILSON’S FLY PADS VWILL KILL MOREFLIES THAN x $8°-°W0RTH OF ANY / ^ STICKY FLY CATCHER 7 r Ilrein í meðforð. Seld í liTerrl lvfiabúð og í inatvörubúðu'n.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.