Lögberg - 05.09.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.09.1918, Blaðsíða 8
K LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1918 Bæjarfréttir. Síra Rögnvaldur Pétursson kom vestan frá Wynyard á sunnudags- morguninn ásamt fjölskyldu sinni. Mr. Jóhannes Einarsson kaupmaö- ur frá Lögberg P. O., Sask., kom til bæjarns í verzlunarerindum um síö- astliöna helgi, og hélt heimleiðis á þriöjudaginn. Vér viljum benda lesendum vorum á auglýsinguna frá Miss M'nriu Magn- ússon, á öðrum staö hér í blaðinu. — Miss Magnússon er sérlega vel að sér i list sinni og gædd ágætis kennara hæfileikum. Hjálparnefnd 223. herdeildarinnar heldur fund aö heimili Mrs. Hon, Thos. H. Johnson að 629 McDermot Ave á miðvikudagskvöldið hinn 11, þ. m., á venjulegum tíma. Cand. theol. S. Á. Gíslason prédik ar í Skjaldborg á sunnudaginn kemur kl. 7 að kvöldinu. Mr. og Mrs. Hon. Thos. H. John- son komu til bæjarins vestan frá hafi á föstudagsmorguninn var og fóru tafarlaust vestur til Argyie, til þess að vera-viðstödd jarðarför Jóns heit. Björnssonar, föður Mr. Johnson, sem fram fór á föstudaginn. Mr. og Mrs. B. J. Brandson komu á þriðjudagsmorguninn var vestan frá Kyrrahafsströnd, þar sem þau hafa verið í kynnisför undanfarandi. Með þeim kom Miss Ethel Johnson, sem hefir v'erið vestur í Victoría síð an í júní. Mrs. J. Thorvardarson ásamt tveim dætrum sínum, er nýkomin vestan frá Churchbridge, þar sem þær mæðgur hafg dvalið um tima. Miss Hrefna Bíldfeil, sem undan- 'íarið hefir dvalið hjá vinafólki nálægt Antler, Sask., er nýkomin heim til sín aftur. Sira Björn B. Jónsson brá sér snögga ferð suður til Minneapolis á þriðjudaginn var. Einar Jónsson listamaður og frú hans fóru út til Otto P. O., Man. fyr- ir helgina til þess að heilsa upp á kunningja; komu aftur í gær. Sveitaroddviti Jón SigurðsSon frá Víðir var á ferðinni í bænum á þriðjudaginn; var að mæta fólki, sem kom með Gullfoss frá íslandi í fyrri viku. Miss Thelma Eggertson, dóttir Árna Eggertsonar verzlunarumboðsmanns, kom úr íslandsför sinni í byrjun vik- unnar. Hún lætur mjög vel yfir ferðinni, og þótti mjög skemtilegt að koma heim til gamla landsins. Miss Eggertson fór í land í Halifax, en faðir hennar, sem var með í förinni til Islands, hélt áfram með Gullfossi til New York og er ekki væntanlegur norður að sinni. Mr. Gísli Sveinsson frá Lone Beach kom til bæjarins á þriðjudaginn var. Hann sagði grasvöxt í fullu meðal- lagi. Mr. Hálfdán Sigmundsson frá Ice- landic River kom til bæjarins á þriðju daginn. Hann sagði að frost hefði komið þar norðurfrá núna eftir helg- ina, en hélt að korn hefði ekki skemst til neinna muna. Mr. Sigmunds^on kom til þess að leita sér lækninga. Miss Lilly Hallgrímsson frá Argyle kom til bæjarins um h%lgina. Hún hefir verið vestur í Sask. við skóla- Jcenslu, en brá sér heim til foreldra sinna í Argyle í sumarfríinu. Sunnudasskóli verður haldin í Tjaldbúðinni á sunnudaginn kemur kl. 11 f. h. Árjðandi að allir komi. í fyrradag barst G. Axford Iög- manni hér í bænum hraðskeyti frá Frakklandi þess efnis, að bróðir hans, Lieut. í flugliðinu Herbert Axford, hafi hlotið heiðursmerki, fyrir áræði og hugrekki í stríðinu. Mr. Axford er systursonur bæjarfulltrúa J. T. Vopna. Red Cross. Ben. Hjálmarsson, Winnipeg $ 10.00 Meðtekið frá J. H. Johnson, Dog Creek, fyrir hönd I. O. G. T. stúkuna Djörfung $ 26.00 T. E. Thorsteinson. Oftenest thought of for its deli- ciou8ness. High- est thought of for its wholesome- Each glass of Coca-Cola means the beginning of refreshment and the end of thirst. Demnnd iKe penuine by íull nnme—nich- narnes encourage substitution. THE COCA-COLA CO. Toronto, Ont. f l r 1-i^m # Wmmm fflverrng þeirra óumlitaða bletti, hvað ætlarðu þá að gera? Eina örugga leiðin er sú, að ríía pappírinn af og mála veggina með V flí iILKSTONE SLÉTT VEGGJAMAIj —fagurt, og á við livert einasta Iierbergi í húslnu. Gufa eða raki hefir engin áhrif á Silkstone, og það heldur sér ávalt í samræmi við sjálft sig. Og þú hefir úr afarmörgum litum að velja. Silkstone er hið eina nýtízku efni til þess að skreyta með hús. — Finnið kaupmann yð»r og ráðgist við hann um litina. Ágætis karlmannafata skraddarar Það mundi fá oss sérstakrar ánægju að fá yður í hóp vorra mörgu ánœgðu viðskiftavina H. GUNN & CO., - 285 Garry Street Örskamt sunnan rið Portage Ave. Peningnm skilað ef menn eru ekki ánægðir. Vér gerðum innkaup undir betri skilyrðum en nú á sér stað, og því er verð vort bygt. Þegar núverandi vöruforði er seldur, hljóta yfirhafnir hjá oss að hækka í verði. Aðsókmn að búð vorri samkvæmt auglýsingum vorum sýnir að kvennþjóðin skilur ástandið og kaupir undir eins. Efni fóður og frágangur, er alt sem fólk getur beðið um. Vér höf- nm úrvals kvenn-yfirhafnir, skreyttar með Beaver, Oppossum, Sqirrel, Sable, Racoon, Marmot og Iludson Seal. Klæðis-yfirhafnir Afbragðs fallegar og með inndælu snið. Ullartau, með hlýjum kraga og belti. Verð $25.00, $29.50, $35.00 til $45.00 Fur-Trimmed Yfirhafnir Þrátt fyrir hækkun á efni og kaupgjaldi, þá höfum vér samt mikið úrval af ljóm- andi góðum og vel sniðnum yfirhöfnum, sem skara fram úr að gæðum. $39.50, $45.00, $55.00. Gjafir til Betel. Mr. og Mrs. Helgi Stefánsson Brandon ................... 5.00 Ónefndur, Soures, Man........ 5.00 Mr. og Mrs. Kr. Albert, Wpg. 5.00 J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Winnipeg’. ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsiau. Mrs. G. Eggertson, 866 Winipeg Ave. Mrs. T. Gíslason, Baldur, Man. Mrs. H. S. Johrfson, 418 Robert St. Olafur Johnson, Ste. 2. 680 Sargent. Miss K. Kristjanson, Narrows, Man. Mrs. A. McCallum, 1517 Main St. M iss H. Vopni, 597 Bannatyne Ave. Nýtísku-Yfirhafnir Innfluttar Þessar yfirhafnir eiga varla sinn líka, efnið, fóðrið og frágangurinn er af fyrstu tegund. Athugið vand- lega myndina þá arna. Verð $65.00, $75.00 til $125.00 Flauels-Yfirhafnir Þær eru búnar til úr Esquimette og Seal Plush, og efnið er alveg óviðjafnanlegt, og vér getum mælt með þeim sem afar- endingagóðum. Verð $45.00, $55.00, $65.00 til $125.00. HOLLINSWORTH&C Q, LIMITED WINNIPE Gr LADIES AND CHILDRENS READY-TO-WEAR AND FURS 386 Portage Ave. Boyd Block, fyrir vestan Eaton’s Tals. Main 2578 Vetrar-yfirhafnir Nú og verðið aðnjótandi kjörkaupanna sem gefast Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pú getur unnitS þér inn frá $60.00 til $80.00 á mánuði, ef þú lærir undir eins. það er all-mik- ill skortur á skrifstofufólki 1 Winnipeg um þessar mundir. HundruíS pilta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS j COLLEGE — hinum alþekta á- j reiðanlega skóla. A siðustu tólf mánuSum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna ieita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar i Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandaríkjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. M.eð því að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn, er hinn eini er hefir fyrir kennara ex-court reporter og chartered acountant, sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáiadeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medalíumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvlnnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höíum I gangi 150 typwrit- ers fleiri, heldur en allir hinlr skólarnir tii samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir loteið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og viða sést í hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu við fyrstui hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun. - uð viuna yður vel áfram, og öðl- | ast föarréttindi og viðurkenningu | ef þér sækið verzluinarþekking | yðar & | sucefessj Business College Limited | Cor. Portage Ave. & Edmonton f (Beint á móti Boyd Block) jj TALSIMI M. 1664—1665. Bókmentaleg frœðsla pað er engin fjámáladeild, sem hefir aðra eins þýðingu fyrir menn að jafnaði, og lífsábyrgðarmálin, en þó sjálfsagt fá mál, sem almenningi er jafn ókunn. öllum þeim, sem kynnu að vilja fræðast í þessu efni, er The Great-West Life, reiðubúið að senda á prenti allar hinar nauðsynlegustu upplýsingar um lífsábyrgð, lífsábyrgðarskír- teini, Policies og iðgjöld. Og þá munu menn sannfærast um að eigi er unt að jafnast á við kjör þau, er The Great-West Policies hafa að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um verð og annað til The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg IO l n I •ð 1. f Yfirlýsing. Þar e?S sumir hatda þvi á lofti aö eg, á fundi hjá Hernit Christopher- son, haf tekið til baka ýmsar staðhæf- ingar, þá gjöri eg þessa yfirlýsing: Að eg tók ekki til baka eina einustu setning; ekki eitt einasta orð; og a<5 eg sagðist reiðubúinn aS sanna þær fyr- ir dómstólum landsins. Til vitnis um þetta eru Chr. Jóns- son, Björn Andrésson og síra FriSrik Hallgrímsson. Þess skal getiS aS okkur hjónun- um var hótaS lögsókn af lögmanni hlutaSeiganda í janúar sem leið, ef viS ekki tækjum'til baka innan fárra klukkustunda sömu staShæfingar. Sú lösókn hefir ekki veriS hafin enn. Læt eg fólk, sem skiftir sér af þessu, álykta hvort málstaSur hlut- aSeiganda sé góSur. Baldur, Man., 27. júlí 1918. O. Anderson. lUiiiBiiiiHiiBjminiijaiii i IIUIBIIIII [RJOMI SÆTUR OG SÚR I Keyptur liMiniOTUIHHIWIHUIHIIIHHllHIIIIMIimilHIIIIHIItWllllll Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. \mm Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við Ihhbhiibi The Tungeland Creamery Company BRANDON, MAN. IIHIBIIIIHIIIIHIIIIUIIilHIIIIUIIIIUIIIiailllBIIIII iiiimiHiiiMiuiiHiiflHiniHiinaimiwiNHimtfiii HMfflUlllil ■IIIIHIIHIIIHH OSS VANTAR MEIRI RJOMA Ef þér viljið senda rjómann yðar í Creamery, sem einungis býr til góða vöru, og bor-ar hæsta verð, þá sendið hann beint 'til okkar, því vér höfum enga milliliði. Vér álltam. “Buying Stations” spilla fyrir Dairy iðnaðinum. Sendið rjómann strax, og þér munuð sannfærast. Meðmæli frá Union bankanum. I Manjtoba Creamery «Co., Ltd ■-.IIHItlHll 509 William Ave. HiiHitiHiinaS !HmHIIIHRIHHHIMIilHIHHII Af vangá hefir dregist aS birta lessa yfirlýsingu og biSjum vér vel- virSinar á því. Ritstj. Wonderland. ÞaS fer aS verSa svoleiSis ástatt meS Wonderland-leikhúsiS, aS hvaS góSar myndir, sem eru í vikunni sem er aS líSa, þá verSa þær þó ávalt langt um betri í hinni næstu. ÞriSjudaginn verSur sýnd kvikmynd- in fræga, “The Glorions Adventure”. En á miSviku- og fimtudag gefst mönnum kostur á aS sjá framúrskar- andi spennandi leynilögreglusögu, sem heitir “Sylvia of the Secret Service” og leikur Irene Castle höfuShlutverk- iS. Hina sömu daga verSur sýndur sjöúndi þátturinn úr hinum óviSjafi> anlega kvikmyndaleik “The House of Hote”. En á föstu- og laugardag verSur sýnt hið töfrandi æfintýri: “Stolen Hours”. 1 næstu framtíS sýnir Wonderland stórt úrval af kvikmyndaleikjum, eft- ir Farnum, Carlyle, Blalkwell o. s. frv. 1T/* .. 1 • v* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, burðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Brunasjóður hjónanna v'iS Beckville, Man.; Kr. Albert, 719 Willaim Ave. Winni- peg.......................... $ 2.00 Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson; Nýir tímar (\ b.J $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (í b.) - 1.25 kvæSaflokkur eftir Myers, býd. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (i b;) '- 0-35 Mynd af HornafirSi eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Finnur Johnson 668 McDermot Ave, Winnipeg KENNARA VANTAR fyrir Wallhalla skóla No. 2062 í Sask fyrir þrjá mánuði. Kensl- an byrjar eins fljótt oð kennari fæst. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig, kensluæfingu og hvort hann geti kent song. Skrif- ið til August Lindal, Sec.-Treas Hólar P. O. Sask. Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægðir og ski'.um annrs peningunum aftur! Búið til af CANAOIAN SUNDRIES Limited Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag IRENE CASTLE í leiknum “Sylvia of the Secret Service” einnig “House of Hate”, Chapter 7 Föstudaginn og Iaugardaginn ETHEL CLAYTON í leiknum “STOLEN HOURS” Ctsauma Sett, 5 stykki á 20 cts. Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” íslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Fullkomið borðaett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður ogléreft. Hálftyrds ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE’S SUKCIALTTES OO. Dept. 18, P.O. Poi 1836, Wlnnipeg Miss María Magnússon Kennir Pianospil Kenslu§toiat 940 Injjersoll Sl. Tals. G. 1310 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardai, 843 Sherbrooke St.f Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.