Lögberg - 12.09.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.09.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1918 7 Hagur kvenna í Spörtu. Eítir Adolf Langsted. í riti sinu “um lyndiseinkunn nianna” segir Samuel Smiles á einum stað: hvað úr barninu verður með tímanum, er mestmegnis komið undir uppeldi þess og eftirdæmi því, er það hefir fyrir sér, þar sem er hinn fyrsti og áhrifamesti kennari þess; en það er móðirin. — Dagleg reynsla færir oss heim sanninn um, að þetta er hverju orði sannara; það sem oss finst mest um í fari flestra manna, er að þakka mæðrum þeirra og þvi upp- eldi, er þeir hafa fengið i foreldra- húsum. *Þetta sá líka Napoleon mikli líka glögt; hann sagði að það sem Frakkland vanhagaði mest um, væri mæður; hann átti við það, að þjóðin franska þarfnaðist uppeldis heima fyrir undir handleiðslu góðrar og dug andi húsmóður, því “hver þjóð hefir ,upptök sín á heimilinum, og allár kyn- kvíslr jarðarinnar «iga kyn sitt að rekja til mæðranna”. Og þar sem svo mikið ber á guðleysi og siðspilling á vorum timum, mfeðal allra stétta, virð- is undirrót þess einkum vera sú, að fátt er um alvörugefnar og guðhrædd- ar mæður. Einhver hin frægasta þjóð, er sögur fara af, eru Spartverjar hinir fornu. Allur heimur dáist að þeimi Þeir börðust eigi af drotnunargirnd, eins og Rómverjar, heldur fyrir ættjörð sinni. Önnur eins hreystiþjóð hlýtur að eiga hraustar mæður og þrekmikl- ar, og er það efni greinar þessarar, að lýsa spartverskum konum svo skýrt og greinilega, sem söguleg skilríki leyfa. Þar sem fjallið Oeta gengur fram að sjó við Jlalav'ík, er örmjó fit milli fjalls og fjöru. Þessi fit heitir Laugarskarð fÞermopylæ). Þar sat Leonídas konungur fyrir Xerxesi Persakonungi á herferð hans til Grikklands. — Xerxes hafði ógrynni liðs, en Leónídas eina 300 Spartverja og fáeinar þúsundir manna af öðrum Grikkjum. Xerxes konungur skellihló, er hon- um voru sögð þau tíðindi, að þessi litli hópur ætlaði að verja honum skarðið; hann gjörði Leónídasi orð og bauð honum að leggja af hendi við sig vopn sín og þeirra félaga. “Komdu og taktu þau”, svaraði Leonidas. Persa- konungur ilét lemja liðsmenn slna á- fram til atlögu með svipuhöggum, en þeir urðu frá að hverfa eftir mikið mannfall. Skömmu síðar varð León- idas þess áskynja, að svikari einn griskur hafði vísað Persum leið yfir fjallið. Var þá útséð um að þeim yrði varin leið inn í landið. Leónidas vildi fyrir engan mun eyða hinu að- fengna liði til ónýtis, og lætur það þvi alt frá sér fara, en heldur eftir þess- um 300 Spartverjum. Nú veita Persar atgöngu, og ganga þeir León- ídas í móti þeim þangað, er skarðið var breiðast; mátti þar betur koma höggum við, og þv'í hægr’a að hafa fleiri menn af Persum fyrir sig, áður en þer félagar hnigju að velli. Þar féll Leónídas og kappar hans allir eftir fræga vörn. En þar sem þeir féllu, létu landar hans síðan reisa minningarmark yfir leiði þeirra, og voru letruð ‘á þessi orð: “Komu- maður, far þú og seg Spartverjum, að vér liggjum hér, hlýðnir við lög þeirra”, — þau lög, að sigra eða deyja að öðrum kosti. Hvernig voru nú konur þær, er fæddu upp slíka menn, og sáu aldrei reyki leggja upp áf fjandmanna her- búðum í 200 ár, og áttu þó Spartverj- ar í megnum ófriði altaf öðru hverju á því tímabili? — Það er hvorttveggja að margt var ólikt með Spartverjum og Aþenu- mönnum, enda var staða kvenna öll önnur í Spörtu en í Aþenu. í Aþenu höfðu ungar stúlkur sjald- an eða aldrei samneyti við aðra en ambáttir foreldra sinna eða húsbænda. Þar þótti og eigi sæma frjálsbornum meyjum að þiggja tilsögn utan heim ilis. Þær urðu því að láta sér lynda fræðslu þá, er mæður þeirra og fóstr- ur gátu veitt þeim. Er af því auð- ráðið, að þær hafa hlotið að vera mjög svo eftirbátar nianna sinna síðar meir að mentun til, og því aldrei getað orðið eins og Iagsmenn þeirra á jöfnu reki. Enda voru konur Aþenumanna lítið annað en bústýrur þeirra, og var þá auðvitað mál, að þar gat ekki neinni verulegri sambúð verið til að dreifa. Þær voru hnept- ar inni í dyngju sinni og máttu eigi þaðan hreyfa sig *nema mikið skyldi við hafa, á hátíðum og tyllidögum. Var þeim þar með fyrirmunað að afla sér þeirrar andlegu mentunar, er ekki fæst með öðru móti en umgengni við karlmenn, ekki sízt er það var auk þess skylda hverrar frjálsborinnar konu, að sjá, heyra og spyrja sem allra minst. Voru því konur í Aþenu- Jborg síður en eigi öfundsverðar, er þær voru sv’o ófrjálsar, að heimili þeirra voru raunar líkast þvi, sem nú mundi kallað vægt fangelsi. Öðru máli var að gegna með konur i Spörtu. Uppeldi þeirra vár langt um frjálslegra og höfðu þær því eigi all-litil áhrif á þá, sem þær voru sam- an við, einkum ef þær voru mæður, Msmunurinn á uppeldinu kom í Ijós undir eins og barnið fæddist. Það var siður Aþenumanna, að leggja barnið i reifar undireins og búið var að lauga það; en Spartverjar vildu ekki leggja sig niður við slikan kveif- arskap. Væri barnið vanheilt eða vanskapað, var það þegar í stað borið út á Taygetos-fjalli, og tætt þar i sundur af villidýrum, með því að hin- herskáu Spartverjar máttu eigi vita neina vanmetakind í sínum hóp. Væri barnið þar á móti heilt og vel skapað, var bundið ullarbandi á hús- dyrnar til jarteikna, ef það var mey- barn, en olíuviðarsveig, ef það var sveinn. Á áttunda degi eftir fæðing- una gaf faðir barnsins meynni nafn, og ættingjar þeir og vinir, er þá voru hafðir að heimboði, höfðu þá þegar með sér leikfang handa hinu nýfædda barni; það var skylduskattur.\ Það var altítt meðal hinna efnaðri Grikkja að hafa fóstrur handa börnum slnum, er höfðu þau á brjóstri; spartverskar fóstrur þóttu beztar. Börnin voru nærð á mjólk og hunangi, en þó reynd ar fljótt faj-ið að gefa þeim átmat, og voru fóstrurnar látnar tyggja hann þau framan af. Þanga'ð til börnin voru 7 ára, var kvenfólk látið annast jau að öllu leyti, bæði meyjar og sveina, og höfðu þau mjög ofan af fyrir sér með leikfangi, oft dýru og vönduðu, úr málmi eða leir. Þar á meðal voru brúður úr steindum leir, er áttu að tákna konunga, kappa eða aðra fræga menn. Auk þess skemtu börnin sér við ýms leikbrögð, sem nú tíðkast: að skoppa kringlu, róla sér eða því um líkt. Foreldrarnir komu sjaldan í barnaklefann, og þótti það sér í iagi of lítilmótlegt fyrir föður þeirra, að skifta sér af þeim. Því var það, að einu sinni kom ókunnugur maður að Agesilaos Spartverjakon- ungi, þar sem hann var að ríða priki í barnaklefanum, og á konungi þá að 'hafa orðið j>etta að orði: “Segðu engum frá því fyr en þú ert orðinn faðir sjálfur.” Þegar sveinbörn voru orðin 7 ára gömul, vou þau eigi framar eign for- eldra sinna, heldur ríkisins. Svo var mælt fyrir í lögum Lykúrgusar. Þau v'oru þá tekin af heitnilum sínum og látin 'alast upp á almennings kostnað. Bændur Aðrir farmtelj. Framtelj. alls Var uppeldiö í því fólgiS, a5 svein- 1912 6.542 4.772 11.314 arnir voru ilátnir temja sér dag hvern 1913 6.570 4.308 10.878 leikfimi vopnfimi og áflraunir, til 1914 6.571 4.515 11.086 þess að úr þeirn yrði vaskir hermenn. 1915 6.530 4.545 11.070 Ungar meyjar voru og látnar eiga 1916 6.614 4829 11.443 Það var vana-kveðja mæðra við sonu sína, e þeir lögðu af stað i hernað: “Hamngjan gefi að eg sjái þig aftur mcð skjöldinn þinn eða á honum” fþ. e. að fengnum sigri eða dauðan, þvi flóttamenn einir köstuðu frá sér skildinumj. Einu sinni komu spart- verskri móður þau tíðindi, að sonur hennar væri fallinn. Hún spurði með öndina í hálsinum — “og hafði hann fengið sigur?” — Komumaður kvað svo vera. Hún svarar með glöðu bragði: “Til þess 61 eg hann, að hann félli fyrir ættjörð sína.” Af sama toga var það spunnið, sem móðir Pausaníasar gjörði, er hann leitaði sér griðastaðar í hofi Aþenu, eftir að landráð hans voru uppvis orðin. Hann var múraður inni eða kviksett- ur í hofinu, og móðir hans kom með fyrsta steininn. Þannig var konum þeim háttað, er ólu aðra eins kappa og þá, er féllu við Laugarskarð. Þær eru flestum konum öðrum ólíkar, þeim er sögur fafa af. Þær voru jafnhraustar og þróttmiklar á sál og likama, enda ald- ar upp innan um karlmenn. Útlend- ur maður átti einhverju sinni tal við drotningu Leónídasar konungs, og kvað sig furða mjög á þvi, að spart- vcskar konur hefðu stórum mun meiri áhrif á karlmenn en aðrar grískar konur. Drotning svaraði: “Það er af því, áð vér eram hinar einu konur, er ölum karlmenn í heiminn.” (B. ]. þýddi.) (Iðunn.ý Úr hagskýrslum íslandt. Nýlega eru út komnar frá Hag- stofunni skýrslur um búnað íslands 1916. Fara hér á eftir helztmatriðin úr innganginum að þeim. 1. Býli og framteljendur. Samkvæmt búnaðanskýrslunum hef- ir tala framteljenda verið svo sem hér segir: 1915 1916. Suðurland .......... 10.171 10.748 Vesturland........... 5.248 6.112 Norðurland........... 6.641 6.596 Austurland........... 2.636 2.720 Á Vesturlandi hefir nautgripunum fjölgað tiltölulega mest, en á Norður- landi hefir þeim heldur fækkað. Mcst hefir fjölgunin orðið í Snæfellsnes- sýslu (26%), en fækkurl hefir orðið, fyrir utan í nokkrum kaupstoði.m, í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsvslum (2%). Hross voru í fardögum 1916 talin 49.146 og hafa þau aldrci áður verið svo mörg, mest tæp 49 þús. árin 1905 og 1906. Vorið 1915 voru hrossin talin 46.618, svo að þeim hefir fjölg- að árin 1915—-16 um 2.528 eða um 5%. Eftir aldri skiftast þau þannig: 1915 1916 Fullorðin hross .. 28.937 29.409 Tryppi 1—3 vetra .. 13.300 15.339 Folöld .. .. .. 4.381 4.398 Business and Professional Cards The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín f öllum herbergjum Faeði $2 og $2.50 á dag. " Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg þátt í leikjum þessum, til þess að þær gætu fætt rikinu tápmikil börn, er þær væru orðnar giftar konur. Þær urðu því að konia dag hvern á leikvellina (gymnasia), og herða líkamann með hlaupum og glínptmlý. Slíkt upp- 1) Þess vegna var spartverskum kon- uni heimilt og velkomið að horfa á allsherjar-hátiðaleiki Grikkja, og máttu láta á sér heyra og sjá. hvernig þeim gazt að leiknum; en það var öllum öðrum grískum kon- um fyrirmunað, og lagt líftjón við. eldi gjörði þær raunar miður kven- legar, en í þess stað urðu þær þrótt- miklar og harðfengar; “þvi fimleik- ar og aflraunir hafa burt úr Iíkaman- um alt, sem er þar ofaukið og óheil- næmt”, segir grískt skáld, “eins og sáð irnar fara úr korninu, ef þvi er varp- að.” Þessu létti eigi fyr en meyj- arnar giftust, en það var oftast á ár- unum frá 16—20. “Faðir er fastnandi dóttur sinnar,” segir í lögum Lykúrgusar, eins og í Grágás. Sjálf var hún látin þar um fornspurð, og móðir hennar slíkt hið sarna. Festunum fylgdu málaleitan- ir tim heimanntund mærinnar, er föð- ur hennar bar af hendi að inna; þvi ríflegri, sem heimanmundurtnn var, því betri ráðahag gat hún átt í vænd- um; og því var það, að ríkið tók stundum að sér að greiða heimanmund inn með dætrum ágætismanna, til þess að sjá þeim þar með sómasamlega borgið. Brúðkaupið stóð oftast í húsum foreldra brúðarinnar. 1 veizlulok hafði brúðguminn brúðurina heim með sér, með föruneyti vina og ættingja, og voru þá sungin brúðkaupsljóð. Á eftir vagninunt, sem brúðhjónin sátu i, fór móðir brúðurinnar fótgangandi og bar blys í hendi, er tendrað hafði verið á arni foreldra brúðurinnar. Þegar koin að heimili brúðgumans, var þar fyrir móðir hans og fagnaði komumönnum í dyr.um úti. Upp frá þeim degi var konunnar samastaður í kvennastofunni; sambúðin við mann- inn var bundin við svefnherbergið og matstofuna, og mátti hún þó eigi þar koma, ef einhv'er var aðkomandi; engin heiðarleg húsfreyja mátti eiga þátt i samsætisglaðværðum. Þótt hjúskapurinn hefti þannig allmjög frelsi spartverskra kvenna, gátu þær samt sent áður látið talsvert til sin taka á ihemilinu, af því að þær höfðu fengið sama uppeldi sem eiginmenn þeirra, og tekið eigi síður andlegum en líkamlegum framförum á því, að hafa umgengni við karlmannalýðinn. Það þurfti líka sérstaklegt þrek og mikilmensku til að vera móðir t Spörtu, þar sem rikið gjörði tilkall til barnanna ekki eldi en sjö ára. En þvi (ór fjarri, að þær sæj.u ofsjónum yfir því, er ættjarðarástin tók sér þann bústað í huga og hjörtum sona þeirra, sem móðurástin átti tilkall til. Þær voru jafnan boðnar og búnar til að láta ættjörðna vera í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Sagan geymir mörg fög- ur og drengileg svör og orðatiltæki, sem höfð eru eftir spartverskum kon- um, stutt og gagnorð, eins og Spart- verjum var við brugðið fyrir. “Það er of stutt,” sagði ungur Spartverji við móður sína, og benti á sverðið sitt. “Þá verður þú að ganga þeim mun nær óvini þínum,” svaraði hún. Fækkunin á framteljendum frá 1912 til 1913 mun ekki vera að marka vegna þess, að síðan hafa aðeins ver- ið teknir með famteljendur gripa, cn áður munu stundum einnig hafa ver- ð teknir með þeir, sem töldu fram ein- hvern garðávöxt, en enga gripi. Árið 1916 hefir framteljendum fjölgað töluvert, bæði bændum og öðrum. II. Búpeningur. Samkvæmt búnaðarskýrslunum var tala sauðfcnaðar í fardögum 1916 alls rúmlega 589 þúsund. Vorið 1915 töldu búnaðaskýrslur sauðfénaðinn 556 þúsund. Hefir honum samkvæmt þvi fjölgað far- dagaárið 1915—16 um 33 þúsund eða um 6%. Hefir sú fjölgun ríflega vegið upp á móti fækkuninni árið áð- ur, sem nam 29 þúsundum, svo að f jár talan hefir verið lík vorið 1916 eins og vorið 1914 eftir fjárfellinn, en þá hafði fénaðurinn fækkað um 40 þús- und frá því vorið áður. Það vor ('1913) hefir fjártalan komst hæst í búnaðarskýrslunum, upp i 635 þús. Eftirfarand yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1916, samanborið við árið á undan: 1915 1916 Ær með lömbum 329.213 325.652 Geldar ær.......... 68.555 79.712 Sauðir og hrútar .. 54.749 44.177 Gemlingar .. .. 103.454 139.892 Hross alls 46.618 49.146 Fjölgunin er langmest á tryppunum, enda voru folöldin með langflesta móti árið á undan. Folaldatalan er álíka mikil 1916, en fulloðnum hross- um hefir fjölgað lítið eitt, þrátt fyrir það þótt útflutningur á hrossum 1915 væri allínikill. í landsfjórðungunum var hrossa- talan svo s*fn hér segir: 1915 1916 Suðurland .......... 15.999 16.935 Vesturland .......... 9.475 10.084 Norðurland.......... 17.496 18.331 Austurland ........... 3.658 3.796 í öllum fjórðungum landsins hefir hrossunum fjölgað, en mest á Suður- og Vesturlandi. Þegar litið er burt frá Kaupstöðunum og Vestmanna- eyjum, hefir hrossunum fjölgað til- tölulega mest í Dalasýslu (um 10%) og þar næst í Árnes-, Borgarfjarðar- og Mýrasýslu (um 9%). 1 engri sýslp hefir hrosum fækkað, en i Isa- fjarðarsýslu hafa þau staðið i stað. Geitfé va í fardögum 1916 talið 1.358. Árið á undan var það talið 1.127, svo að þvi hefir samkvæmt þvi fjölgað á árinu ,um 231 eða rúmlega 20%. Geitféð er mestalt í Þingeyj- arsýslu. Á síðari áram hefir skepnueign landsmanna samkvæmt búnaðarskýrsl- unum verið í heild sinni og saman- borið við mannfjölda svo sem hér segir: HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hœgt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.,, hotni Alexander Ave. Dr. R. L. HURST, Member ot Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskrifaður af Royal Coliege of Physicians, London. Sérfræðlngur i brjöst- tauga- og kven-sjúkdömum. — Skrlfst. S0B Kennedy Bldg, Portage Ave. (ft möti Eaton’a). Tais. M. 814. Heimili M. 2696. Ttmi til viðtals. kl. 2—5 og 7—8 e.h. Brown & McNab Selja i helldsölu og smúsölu myndir, myndaramma. SkrifiC eftir verCl á stækkuCum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tals. Main 1357 G0FINE & CO.. Tals. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meC og virCa brúkaða hús- muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem •• nokkurs virCl. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tklephone oarrt SSU Omc»-TfMAR: i—3 Hslmill: 776 Victor St. Thi.kphonk qarry aai Winnipeg, Man. Hagtais. St.J. 474. Næturt. Suj.: *•* Kaltl sint ft nótt og degi. DÍL. B. GERZiABEK. M.R.C.S. frft Englandi, L.R.C.P. frft London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frft Manitoba. Fyrverandi aCstoðarlæknlr viC hospltal I Vínarborg, Prag. og Berlin og fleiri hospftöl. Skrifstofa 1 etgin hospitali. 416—41 Pritehard Ave., Winntpeg, Man. Skrifstofutimi frft »—12 f. h.; S— og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Prltchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjftst af brjöstveiki, hjart- velki, magasjúkdómum, lnnýflaveiki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiktun. Vér leggjum sérstaka ftherziu ft aC seija meCöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá eru notuC eingöngu. þegar þér komlC meC forskriftina til vor, meglC þér vera viss um aC fá rétt þaC sem læknirinn tekur til. COLCLETIGH A CO. Votre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyflsbréf seld. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræPiogar, Skrifstopa:— Room 811 McArthui Building, Portage Aveoue ÁRITUN. P. o. Box 1OS0. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipe* JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrlf stofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir, veCskuldir, vixlaskuldir. AfgreiCIr alt sem aC lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Matn St. Sauðfé Naut Hross 1901 482.189 25.674 43.199 1911 574.053 25.982 43.879 1912 600.181 26.292 45.847 1913 634.964 26.963 47.160 1914 585.022 25.380 46.641 1915 555.971 24.732 46.618 1916 589.343 26.176 49.146 Á 100 manns i Sauðfé Naut Hross 1901 614 33 55 1911 671 31 51 1912 695 30 53 1913 727 31 54 1914 664 29 53 1915 625 28 52 1916 654 29 55 Sauðfjártalan hefir aldrei verið eins mikil og 1913, nautgripatalan var Sauðfénaður alls 555.971 589.343 Gemlingum hefir mikið fjölgað. Ærnar hafa líka fjölgað um 7 þús- und eða tæplega 2%, en óvenjulega margar af þeim hafa verið geldar ýum 1-5. af öllum ánum. Aftur á móti befir sauðum og hrútum fækkað töluvert. í eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfénaðarins í hverjum landsfjórð- ungi. 1915 '1916 Suðurland 145.110 161.005 Vesturland 106.306 126.265 Norðurland 193.251 193.932 Austurland 111.304 108.141 Það er aðeins á Vestur- og Suður- landi, sem sauðfénu hefir verulega fjölgað. Á Norðurlandi hefir það hér um bil staðið í stað og heldur fækkað á Austurlandi. Mest hefir fjölgun á fé orðið til- tölulega í Dalasýslu (27%), Snæ- fellssýslu (25%) og Mýrasýslu (26 %)■ í 4 sýslum hefir fénu fækkað dálítið, Suður-Múlasýslu (5%), Þing- eyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu (3%) og Norður-Múlasýslu C2%). í fardögum 1916 töldust nautgrip- ir á öllu landinu 26.176, en árið áður 24.732. Hefir þeim þá fjölgað um 1.444 eða um 6%Af nautgripunum voru: 1915 1916 Kýr og geldar kvígur 18.271 18.186 Griðungar og geld neyti ................ 911 765 Veturgamall nautpen- ingur .............. 1.959 2.411 Kálfar .............. 3.591 4.814 liæst árið 1904, rúm 30 þúsund (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri), en hrossatalán var mest árið 1916. Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yfirlit í búnaðar- skýrslum 1913 bls. 8—10 og vísast hér til þess. III. Rœktað land. Samkvæmt búnaðarskýrslunum ár- ið 1915 var stærð túnanna á land- inu 20.145 hektarar, en eftir búnað- arskýrslunum árið áður voru túnin talin 19.904 hektarar. Eftir þessu hefðu túnin átt að stækka um 241 hekt. árið 1915—16, cn túnutgræðsla samgvæmt jarðabótaskýrslum búnað- arfélaganna nam ekki nema 220 hekt- örum bæði árin 1915 og 1916 saman- lögð. Ýfirleitt hefir fremur lítið verið að marka skýrslurnar um túna- stærðipa, en úr þessu batnar væntan-1 lega á næstu árum, því að samkvæmt ■lögum 3. nóv’. 1915 á að mæla upp öll tún og matjurtagarða á landinu, og á því að vera lokið 1920. Kálgarðar og annað sáðland hefir samkvæmt búnaðarskýrslunum 1916 verið 374 hektarar. Er það 15 hekt- urum meira en árið áður, og kemur það ekki illa heim við jarðabótaskýrsl urnar, sem telja viðbót af þeim 1915 og 1916 31 ha. En annars hata skýrslurnar um kálgarðastærðina ver- ið harla óábyggilegar ekki síður en skýrslurnar um túnastærðina. Nautpeningu'r alls 24.732 26.176 Kálfum og veturgömlum nautpen- ingi hefir fjölgað mikið, kýrnar hafa hér um bil staðið í stað, en griðung- um og geldneyti hefir fækkað. í landsfjórðungunum var nautgripa talan þessi. The Ideal Plumbing Co. Horiji Notre Dame og Maryland St. Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. Dr. O. BJORSSON 701 Lindsay Building bH.RPaOHR,QARRt Officetímar: a—3 HKIMILI: 764 Vlctor 6t> ••« rautPUONK. OARRY T«a Winnipeg, Man. Dr. J. Stefánsson 401 Bcyd Building; C0R. PORTiyOI AVE. & IDMOflTOfl ST. Stuadar eingöngu augna, eyina. nef eg kverka .júkdóma. — Er aS hitta fr* kl. 10 12 f. h. ag 2 5 e. h,— Talslmi: Main 8088. Heimili 105 OliviaSt. TaUfmi: Garry 2316. IV. Jarðargróði. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hef ir heyskapur að undanförnu verið: GIGTVEIKI heknuð af inanni, sem þjáðist sjálfur. Vorið 1893 þjáCist eg af vöðva- bólgu og gigt. Eg kvaldist Eg kvaldist eins og einungis sá getur skiiiC, er þjáCst hefir af slikum sjúkdóm í meira en þrjú ár. — Eg reyndi lyf eftir lyf og læknlr eftir læknir, en allur bati varS að eins um stundarsakir. Að lokum tann eg sjálfur meCal, sem dugCi, og sið- an hefir veikin aldrei gert vart við sig. Eg hefl stðan læknað fjölda manna, er þjáðst hafa af þessum kvilia. Eg þrái áð láta aila, er liða sökum gigtar, verða aðnjótandi þessa lækn isdóms. pú sendir ekkert cent, heldur að eins nafn og heimilisfang og sendum vér þá frian reynslu- skamt. — pegar þú ert orðinn al- heill af gigtinni, geturðu sent and- virðið, sem er einn dollar; en hafðu það hugfast, að vér viljum enga pen inga, nema þú sért algerlega ánægC ur. — Er það ekki sanngjarnt. Hvl ættir þú aC þjást lengur, þegar lækningin fæst fyrir ekki neitt? SláCu því ekki á írest. SkrifaCu undir eins. Mark H. Jackson, No. 364 E. Cur- ney Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jacson er áby^gilegur. Of- anritaCur framburCur er sannur. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega borklasýki og aCra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrlfstofunr.t kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3158 ]Y|ARKBT ]-£OTEl. sölutorgiC og City Hall Sl.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Someniet Block Cor. Portag* Ave. «g Donald Streot Tal*. main 5302. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málaícerdumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐ!: Horni Toronto og Notre Dame PhotiB :—s U«lmilif Oarry |i| J. J. Swanson & Co. V.rxla mei faateignir. S;ft um Icigu ft húsum. Annaat iftn og •Idaftbyrgflhr o. fl. 644 Ths KensíngtQn.Port.étSmJUj Phmte Maln 356T A. S. Bardal . 846 Sherbrooke St. Selur likkiatur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alakonar minnisvarða og legsteina. Heimili. Tala - Qarry 2151 SkrifRtofu Talt. - Garry 300, 375 The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt búin til eftir máli. Hreinaa, presaa og gera við. Föt aótt heim og afhent. Alt verh ábyrgat. Vcrð aanngjamt. 329 William Ava. Taie. G.2449 WINNIPEG Giftinga og Jarðartara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Williams & Lee Vorið er komið og sumarið f nánd. fslendlngar, sem þurfa aC fft sér reiChjól, eCa lftta gera viC gömul, snúi sér tll okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu ft Brantford Bycycles og leysum af hendl allskonar mótor aCgerClr. Avalt nægar byrgC- Ir af "Tires” og Ijómandi barna- kerrum. 764 Sherbrook St. Horni lotre Dame Mótekja hefir verið 324 þúsund hestar áritS 1916 og er það meira en undanfarin ár. Reikuingur landsbanka Islands. 1901—05 meðaltál Taða þús. h. 609 1906—10 — ' 623 1911—15 — 667 1915 -í— 642 1916 % 692 1.324 1.423 1.531 1.540 Ári'ð 1916 hefir bæði töðufengur og útljevskapur verið töluvert meiri en meðalheyskapur undanfarinna ára. Uppskera af jarðeplum hefir orðið 27 þúsund tunnur árið 1916. Er það meira heldur en meðaluppskera næstu 5 ár á undan, sein var 25 þús- und tunnur. Uppskera af rófum og næpum var 16 þúsund tunnur, og er það minni.heldur en árið á undan, en þó meira en meðaluppskera undan- farinna 5 ára, sem var 14 þúsund tunnur. Arsreikningur bankans fyrir árið 1917 er nýkominn út. Alls hafa tekjur bankans á árinu orðið kr. 1025152.72 en gjöld kr. 663- 206.04. Af tekjuafganginum hafa kr. 279910.03 verð lagðar við vara- sjóð bankans. Verðfall á útlendum verðbréfum hefir orðið krl9218.50. Ágóðahluti landssjóðs kr. 44602.06 Úthey ’ þús. kr‘ innskotsféý. þús. h. I Innborgaðir vextir hafa orðið 1.253 1 kr. 378312.89, en útborgaðir 495741,- 44, eða fullum 100 þús. meiri. For- vextir af víxlum kr. 489859.01. Reksturskostnaður bankans hefir orðið kr. 113074.96. Varasjóður bankans var t árslok kr. 1608704.35, en allar eignir* kr. 19495483.62 og þar af í vixlum kr. 10168102.22. Sparisjóðs og innlánsfé var í árs- lok kr. 11019033.24. Verðbréfaeign bankans var kr. 2278400.00 að nafnverði. Veðdeild bankans átti í árslok skuldabréf fyrir lánum að upphæð kr. 6248717.94. En bankavaxtabréf í umfcrð voru kr. 6967200.00. (Visir.) BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tlres ætiC ft reiCum höndum: Getum út- vegaC hvaCa tegund sem þér þarfnlsL Aðgerðum og “Vulcanlzlng” sér- stakur gaumur gef.'nn. Battery aCgerCir og blfrelCar tll- búnar tll reynslu, geymdar og þvegnar. AUTO TIRE VULCANTZING CO. S09 Cumherland Ave. Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótt. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ileim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER AHskonar rafmagnsáhöld, svo seiu straujárn víra, allar teguutlir af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: E76 HOME STREET J. H. M CARSON Byr tii Allskouar Umi fyrlr fatlaCa meun. cinnig kvlðslltsiimhúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — YVINNIPEG. P-in þrjú. Perfectness, Purity og Pala- tability, eru P-in þrjú, sem gera Triners Ainerican Elexir og Bitter Wine alveg sérstakt sinni röð sem læknislyf við öllum magasjúkdómum, sér- staklega harðlífi, meltingar- leysi, höfuðverk, vindspenning, taugaóstyrk og yfir höfuð öllu þróttleysi. Það er búið til eft ir beztu reglu, og er gott tii inntöku fyrir hvern sem er. Gæði hvers meðals ættu að sit ja í fyrirrúmi þegar keypt orn meðöl, og hcimtið því Triners American Elixir of Bitter Wine, af því það er í alla staði áreiðanlegt. Eæst í lyfjabúð- um og kostar $1.50. Ef gigt ósækir þig, þá biðjið lyfsala yð- ar um Triners Liniment. Þú getur ekki fengið betra meðal í lyfjabúðum. Verð 70 e. i Lyfjabúðum. Verð 70c. Joseph Triners Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.