Lögberg - 12.09.1918, Side 8

Lögberg - 12.09.1918, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1918 Bæjarfréítir. Miss Louise Ottenson pianókennari biCur þess getið, að hún taki ekki á móti námsfólki á þessu ári. Mr. og Mrs. Ágúst Sædal frá Bald- ur, Man.,komu til borgarinnar á laug- ardaginn og fóru eftir helglna norð- ur til Nýja íslands. Síra Jakob Kristinsson messar í Tjaldbúðarkirkju næstkomandi sunnu- dag á venjulegum tima. Mr. Ólafur Þórðarson frá Geysi, Man., kom til bæjarins á föstudags- morguninn. Mr. Stefán Halldórsson frá Hnaus- um, Man.,kom til bæjarins á föstu- daginn. Mr. Daniel Danielsson frá Hnaus- um, Man., kom til bæjarins á föstu- daginn. í síðasta gjafalista Jóns Sigurðs- sonar félagsins var kvittað fyrir $ 2.00 gjöf frá Teiti Frimann, átti að vera Teitur Sigurðson, Wpg. Sam. Lundale, Mulvíhill, hefir ný- | lega særst á vigvelli. Matvöru og Alnavöru Kaupmenn Vér höfum einka-umboðssölu á viðskifta-bókum, (Counter Books) fyrir alla Vestur-Canada Verðið er sanngjarnt og stærð og snið við allra Kæfi. Finnið oss að máli áður en þér pantið þesskonar bækur annars staðar, það verður yður til hagnaðar. Vér ábyrgjumst hverja pöntun. Þér getið hvergi fengið betri kjör. Skiftið við félag, sem vill yðar hag. PANTIÐ UNDIREINS The Columbia Press Limited Cor. Sherbrooke og William, Winnipeg. Tals. Garry 416 og 417 Systurnar og hjúkmnarkonurnar I Theodora og Marla Herman, sem hafa undanfarandi verið t sumarfríi sinu austur í Keewatin, Ont., komu til baka fyrir helgina, og eru aftur teknar til ] starfa við sjúkrahús bæjarins. Kand. S. Á. Gíslason flytur erindi um trúmál að Riverton, Man., kl. 8.30 á föstudagskvöldið kemur. Munið | eftir að fjölmenna. Islenzkir kaupmenn i hinum ýmsu j íslendingabygðum ættu að nota sér hið góða boð, og panta viðskiftabæk- ur sinar hjá Columbia Press félaginu, samkvæmt auglýsingu hér i blaðinu. Það verður þeim til góðs hagnaðar. I Umsóknír eru nú að konia inn og fyrirspurnir viðvíkjandi Jóns Bjarna- sonar skóla. Látið þær verða sem flestar. Og þeir, sem ekki gjöra það, komi sjálfir 25. þ. m. Látið hópinn, sem safnast þar saman vera stórann. Skyldu ekki vera 2—3 íslendingar í Winnipeg sem gætu og vildu hver um sig látið einn skólapilt hafa hús- næði og fæöi í vetur gegn dálítilli vinnu ? Eg trúi ekki öðru en að þeir séu einhverjir sem gjöri þetita þegar um það er beðið. Ef það er tilfellið bið eg þá hina sömu að láta mig vita tafarlaust. Rúnólfnr Martcinssoii, 493 Lipton St. Hermannaspjöld. til að hafa utan um myndir af Canada- og Bandaríkjaher- mönnum, selur undirritaður. Handlituð ......$1.50 hvert í bláu lit að eins ..„$.75 hvert Gylt............$1.00 hvert Spjöldin eru 11x14 þuml að stærð. Send póstfrí hvert sem er. útsölumenn mína er eg sendi sýnishom spjaldanna, bið eg velvirðingar á því, að eg læt þessa auglýsingu nægja fyrir bréf — fyrst um sinn. Get ei sökum anna skrifað hverjum þeirra fyrir sig. porsteinn p. porsteinsson, 732 McGee St., — Winnipeg. Fyrsta kirkja Ghristian Scientista, Wiimipeg Auglýsir FYRIRLESTUR UM GHRISTIAN SGIENCE fluttan af Dr. WALTON HUBBARD C.S.B. Meðlimur fyrirlestrarnefndar Móðurkirkjunnar, hinnar Fvrstu Chris- tian Scientista kirkju í Boston, Mass. Fyrirlesturinn verður í ORPHEUM leikhúsinu sunnudaginn 15. sept. 1918, kl 3.15. Allir hjartanlega velkomnir. Mrs. B. Frímannsson frá Gimli kom til bæjarins í vikunni og dvelur hér nokkra daga. Fyrir þá, sem vildu skrifa E. Thor- láksson, sem fór til Frakklands sum- arið 1915, þá er utanáskrift hans, sem fylgir: Signaller E. Thorlakson ("422744) 6th Can. M. G. Coy. C. E. F. France. Miss Lovisa Frímannsson, sem hér vinnur við bankastörf í bænum, brá sér vestur til Banf nýlega, en er nú komin til baka til bæjarins. Miss Sigurlaug G. Benediktsson, kenslukona frá Grafton N. D., dvaldi hálfsmánaðartíma hér í bænum hjá systur sinni, Mrs. O. M. Caín Ruth Apts. Maryland Street. Miss Bene- diktsson hélt heimleiðis síðastliðinn laugardag. Mr. Sigurður Oddleifsson er ný- búinn að fá bréf frá syni sínum, sent i ágúst, G. Oddleifsson, sem er fangi i Þýzkalandi, líður vel. Utanáskrift Lieut. Oddleifssons er: 2/Lieut. A. G. Oddleifson, 8 London Reg. Aibteilung III, Stube 35. Offizier gefangenenlager, Mainz, Germany. Stjórnn í Ottava hefir ákveðið, að í ár skuli 14. október vera hátíðlegur haldinn, til þakkarfórnar, um alla Canada. Eftirfylgjandi gjafir hefi eg mót- tekið fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félagsins með þakklæti: Mrs. Ólafur Hall, Wynyard 5.00 Jóhanna Bergmann, Winnipeg 2.00 Mrs. S. B. Brynjólfson 10.00 Rury Arnason féhirðir, 635 Furby St., Wpg. Messuboð. Cand. S. Á. Gislason flytur guðs- þjónustu á eftrfarandi stöðum á sunnudaginn kemur: Húsavík kl. 11 f. h.,GimIi 2.30 e. h., kl. 7 e.h, á Betel Niðurlagið á nýkomnu bréfi frá Pte. A. Rasmussen, sem staddur er á Englandi, hljóðar svo: “Mér líður vel, vonglaður, og er viss um sigur.” Einhugaliði, sem svona hugsar, er líka sigurinn vís. Utanáskrft: Pte. A. Rasmussen, Headquarters 124 comp. C. F, No. 294104, Gramtham Lin Co. England. Markaðtskýrslar. Heildsöluverð í Winnlpeg: Nýjar kartöflur 75 cent Bush. Creamery smjör 45. cent pd. Heimatilbúið smjör 30—31 c. pd. Egg send utan af landi 39—45 c. Ostur 21 c. Hveiti læzta tegund 5.17)4c. 98 pd. Fóðurmjöl við mylnumar: Bran $30.80, shorts $35.80 tonnið. Gripir: Bezta tegund af geldingum 12—14.00 100 pd. Miðtegund og betra 9.50—11.50 100 bls. Kvigur: Bezta tegund 9.25—10.00 100 pd. C. Sokkagjafir til Jóns Sigurðssonar félagslns Frá Mrs. Hinrikson, Churchbridge, Sask., 5 pör. Frá Mrs. F. Einarsson, Gimli, Man. 4 pör. Frá Mrs. Metanga E. Wilson, 478 Ilome Str., Wpg., 6 pör. Ónefnd Tantalon 2 pör. Velvirðingar biðst og á því, að úr sokkalista er eg auglýsti í blöðunum snemma í júni í sumar, hefir einhvern- veginn fallið úr hjá mér ("ekki blöð- unumj 3 af ]>essum ofannefndum nöfnum. Ástæðan fyrir að eg hefi ekki leiðrétt þetta fyrri er sú, að eg fór burtu úr bænum áður en mér bár- ust þau blöð í hendur, og kom eg ekki til baka fyr en í byrjun þessa mánað- ar fágústj og hafði því ekki tækifæri á að láta birta þann listann, er eg hafði heiina hjá mér. Með beztu þökk til allra er velta steini úr vegi Jóns Sigurðssonar félagsins. Mrs. Ingibj'ðrg Goddman 696 Simco St. Beztu fóðurgripir 7.00—8.25 — MeBal tegund 6.00—7.00 — Kýr: Beztu kýr geldar 8.50—9.50 — Dágóöar — góðar 7 27—8 25 - Mcöal 6.00—7.00 — Til niöursuöu 4.25—5.25 — FóiSurgripir: Beztu 9.50—10.00 — Úrval úr geltunr grip- um 7.00—7.75 — AH-góiSir 6.75—7.25 — Uxar: Þeir beztu 8.75—9.50 — Góðir 6.50—7.60 — Meðal 4.00—5.00 — Graðungar: Beztu 6.75—7.25 — GóíSir 5.50—6.00 — Meðal 5.00—5.25 — Yfir haf. Undir nafni móður. Minn hugur svífur höfin yfir og hulinn kraftur vísar leið, þar sem minn dýri drengur lifir, ó Drottinn styrk þú hann í neyð. Þú hann þekkir, þú alt þekkir, þú átt hann i lífi og deyð. Minn eini sonur, elskulegi, eg þess bið af hjarta þyrst: þú leiddur sért á lífsins vegi af lausnara þinum, Jesú Krist. trúaður þreyir og trúaður deyir og takir Jesú kross með lyst. Ó, tæra lind í traustu bjargi, til þín berðu alla þá, er særðir líða und sorgarfargi og sönnum rétti vilja ná. Lauga tárin; ó, lækna sárin og lát þin börnin sigur fá. Brags á svæði bágstaddur, böls í næðing lífsins, hulinn er kvæðis höfundur, sem hjarir á þræði lífsins. ur heimurinn vitneskju að við erum íslendingar, og skipin okkar með ís- lenzka fánanum, tignarlega blaktandi á hverri stöng, þau eru íslensk, og eg leyfi mér að óska íslandi til hamingju og farsældar með fánann, og berjust- um eins og einn maður undir íslenzk- um fána, eigi með vopnum, heldur með einingu, samhug og atorku, og látum eigi slitna það bróðurband, sem nú tengir Austur og Vestur-lslend- inga, Því að margt getum við gert ef við erum samheldnir, því nóg er til að vinna, hjálpum til að klæða landið okkar og gjöra það að stóru og vold- ugu ríki, og eg vona að það verði eigi langt að biða að það rætist, sem að snillingurinn okkar Hannes Hafstein sagði: Sé eg í anda knör og vagna knúða krafti, sem vanst úr fossa þinna skrúða. Og að endingu vil eg segja til allra íslendinga, hv'ar sem þeir eru: • Gleymum ekki Iandinu okkar Fjall- konunni frtðu, fríðasta konan i heimi, móðir okkar elskuleg. Svo tek eg undir með skáldinu: Ris þú íslands, stóri, sterki stofn með nýjan frœgðardag. Virðingarfylst. Sigurður Jónsson. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-mlkill skortur fi. skrifstofufólki í Winnipeg um þessar mundir. HundruS pilta og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum LæriS á SUCCESS BUSINESS COIiLEGE — hinum alþekta fi- reiSanlega skóla. A siSustu tólf mánuSum hefSum vér getaS séS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna Ieita 90 per cent til okkar þegar skrlfstofu hj&lp vantar? Hversvegna fáum vér mlkiu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandarikjunum til Success skólans? AuSvitaS vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byglílleg. MeS þvi aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinlr verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hlnn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, Og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungls vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alltr hlnlr skólarnir til s&mans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóS, og aldrei of fylt, eins og vlSa sést I hinum smærri skól um. SækiS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vili á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- uS vinna ySur vel áfram, og öSl- ast forréttindi og viSurkenningu ef þér sækiS verzlunarþekking ySar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. Bókmentaleg frœðsla Pað er engin fjámáladeild, sem hefir aðra eins þýðingu fyrir menn að jafnaði, og lífsábyrgðarmálin, en þó sjálfsagt fá mál, sem almenningi er jafn ókunn. öllum þeim, sem kynnu að vilja fræðast í iþessu efni, er The Great-West Life, reiðubúið að senda á prenti allar hinar nauðsynlegustu upplýsingar um lífsábyrgð, lífsábyrgðarskír- teini, Policies og iðgjöld. Og þá rnunu menn sannfærast um að eigi er unt að jafnast á við kjör þau, er The Great-West Policies hafa að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um verð og annað til The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg Sayreville N. J. 23 ág. 1918. Herra ritstjóri Lögbergs I Eg verð að láta í ljósi gleði mína yfir því, að okkar kæra fósturjörð skuli nú vera búinn að fá sinn marg- þráða fána. Þar er stórt spor stigið til frama og frægðar. Því nú fær all- Gjafir til Jóns Bjarnasonar sköia. Steingrimur Johnson, Wynyard $25.00 Jón Einarsson, Foam I,ako .... H. Hjálmarsson, ChUrchbridge E. Bjarnason, Churchbrigde .. . Mr. og Mrs. Siguríur Bjarnason Churchbridge .............. Björn Jónsson, Churchbridge Sig. Sveinsson, Churchbridge H. J. Thorgeirson, Churchbr. K. Finnson, Churchbridge .... E. Gunnarsson, Bredenbury ... Gúöm. Benson. Bredenbury ... Gtslí Árnason, Churchbridge .. V. Vigfússon, Churchbridge .. . ó. Gunnarsson, Churchbridge Mrs. G. Johnson, Churchbridge Árni Arnason, Churchbridge .. . S. Loftsson, Churchbridge.... J. Freysteinsson, Churchbridge Christine Thorvardson, Wpeg T. S. Valberg, Churchbridge .... O. V. Melsted, Churchbridge Th. Laxdal, Churchbridge .... Mrs. K. Hinrikson, Churchbr. Oskar Olson, Churchbridge .... Mr.&Mrs. S. Jónsson Churchbr. Jón Reykjalín, Churchbridge.... Mr. & Mrs. J. B. Skaalerud, Churchbridge .... ......... Johnson Bros.. Churchbridge C. Helgason, Churchbridge ... G. Sveinbjörnsson, Churcbridge B. D. Westmann, Churchbridge Jón Árnason, Churchbridge .... Ch. Thorvaldson, ' Bredenbury Heigi Arnason, Bredenbury ... B. Thorleifsson, Churchbridge Mrs. G. Suöfjörö, Churchbridge Einar SuðfjörC, Churchbridge Pálmi SuBfjörS, Bredenbury .... Mrs. M. Thorláksson, Churchbr B. Thorbergsson, Churehbridge Th. Thorbergsson, Churchbr. H. S. Thorbergsson, Churchbr. G. J. Thorbergsson, Churchbr. S. Hannesson, Winnipeg ...... K. Krlstjánsson, Churchbridge ónefndur, Churchbrldge ...... M. Magnússon, Churchbridge ólafur Andrésson, Lögberg .... Gfsli Eyjólfsson, Lögberg.... FriSrik FriSriksson, Lögberg .... Rev. Carl J. Olson, Saltcoats .... Hallur Eglisson, Calder ..... J. A. Vopni, Harlington, Man. Sæm. Helgason Swan River .... Jóh. Laxdal, Swan River ..... Jón Sæmundsdson, Swan River Jón Hrappsted, Swan River .... Halldór Egilsson, Swan River Gunnar Helgason, Swan River Jóhann Sveinson Swan River Mr. & Mrs. Bjarni Finnson. Swan River ................. S. W. Melsted, gjaldkerl sjóSslns. 5.00 Kálfar: Beztu Góðir Fé: Beztu lömb 9.50—12.00 — — 8.00-40.00 — — 13.00—15.00 — — Bezta fullorðið fé 10.00—12.00 — Svín: Takið eftir! Sérstakt kostaboð ti! vorra íslenzku skifta- vina, 10 prct. gefin af öllum yðar myndum. Lítið ásýnishornin og látið oss taka jólamynd yðar í tæka tíð. Art Craft Stndio Moniiomery Bnildlng ^»215Portaáe Avenue RJOMI SÆTUR OG SÚR Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company BRANDON, MAN. ■ . ■llíll lllHIIIIHIIIIHIIIHllllHiniHUIIHIIIIHIHIHIIia OSS VANTAR MEIRI RJÓMAI Ef þér viijiS senda rjómann ySar 1 Creamery, sem einungis býr til góSa vöru, og bor'rar hæsta verS, þá sendiS hann beint til okkar, þvl vér höfum enga milliliSi. Vér álltum “Buying Stations’’ spilla fyrir Dairy iSnaSinum. SendiS rjémann strax, og þér munuS sannfærast. MeSmæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 William Ave. H 111 ■IUIHIUII IffiHlHHIHHnHIIIIHIinHniHIIIHIIIIHIIIHIIII \T _ •• I • Jp* timbur, fjalviður af öllum Wyjar vorubirgðir tegundum, gebettur og ai.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. -------------------- Limited----------------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu KENNARA VANTAR. fyrir Big Point N. D., No. 962, frá 2. sept. 1918 til 30. júní 1919. Verður atS hafa Second Class Pro- fessional Certificate. Tilbo®, sem til taki kaup og æfingu óskast sem fyrst. Anna Eastman, Sec. Treas. Wild Oak, Man. Beztu 19.00 — _ Þung 17.00—18.00 — — Gyltur 15.00—16.00 — _ Geltir 8.00 Ung Korn: 14.50 — — Hafrar 84—98 bush. Barley no. 3 c. w. 1.05 — — no. 4 1.00 — — Fóður 0.92 — Flax 4.05 — Agætis karlmannafata skraddarar Það mundi fá oss sérstakrar ánægju að fá yður í hóp vorra mörgu ánœgðu viðskiftavina H. GUNN & C0., - 285 Garry Street Örskamt sunnan við Portage Ave. Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson: Nýir tímar (\ b.) $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (i b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. býð. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (i b.) - 0-35 Mynd af Hornafirði eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Finnur Johnson 668 McDermot Ave, Winnipeg KENNARA VANTAR fyrir Wallhalla skóla No. 2062 í Sask fyrir þrjá mánuði. Kensl- an byrjar eins fljótt oð kennari fæst. Umsækjendur tiltaki kaup, mentastig, kensluæíingu og hvort ihann geti kent song. Skrif- ið til August Lindai, Sec.-Treas Hólar P. O. Sask. Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðurú, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægöir og skilum annrs peningunum aftur! Búið til af CANADIAN SUNDRIES Limited Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag “The Beautiful Mrs. Reynolds” By a strong all Star Cast Föstudaginn og laugardaginn RUBYE DE REMER í leiknum “The Auction Block” A Rex Beach Story Otsauma Sett, 5 stykki á 20 ct». Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 liilir dúkar með aömu gerð. úr góðu efni, barði þráður og léreft. Hálftyrds ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE7S SPECIAIiTIES OO. DepL 18, P.O. Box 1836, Wlnnlpec Miss María Magnússon Kennir Pianospil Kenslusfofa: 940 Ingersoll St. Tals. G. 1310 Halldór Methusaiems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram ' og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.