Lögberg - 19.09.1918, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1918
5
SPARNAÐURINN ER ALVEG ÓSKAPLEGUR
ELDIÐ VIÐ RAFMAGN t
það kostar helmingi minna
heldur en með öðru eldsneyti
*----O-----
UPPLAG VORT AF
RAFMAGNS ELDAVJELUM
eru seldar með því verði sem var fyrir stríðið og með hægum
skilmálum
CITY LIGHT AND POWER DISPLAY
54 KING STREET, - - - Tals. Garry 1800
og sletti í okkur dálitlum graut-
arspón svo að við sveltum ekki.
Slíkt finst mér svo roluleg
eymdarstefna að ekki sé viðun-
andi.
Burt með eymdarvolið og lít-
ilsvirðinguna á löndum vorum!
Látið í þess stað koma fornan,
íslenzkan sjálfstæðisanda!
Fjármál.
pá erum við komnir að kjam-
anum í þessu máli, eða þá aðal-
þröskuldinum. Ef skólann ber
upp á sker verður það fjárskorts
eins vegna. Á samtalsfundi um
skólamálið, sem haldinn var í
Leslie í Saskatchewan, sunnu-
daginn 11. ág., sagði maður, að
skólinn þyrfti engu að kvíða í
fjárhagslegu tilliti, ef að eins
hann væri á þeim grundvelli sem
fólkið vildi og á ibak við hann
stæðu þau öfl, sem fólkinu væru
geðfeld. Að iþví leyti býst eg við
að sá maður hafi haft rétt fyrir
sér að íslendingurinn hefir áreið-
anlega gott hjarta, og nái eitt-
hvert málefni inn að hjartastað
hans, þá stendur ekki á fjár-
framlögum eftir möguleikum; en
óneitanlega er skilningurinn hjá
fólki voru ekki ætíð að því skapi
ljós, sem hjartað er gott. Gjarn-
an vildi eg því glæða skilninginn
á ýmsum hliðum þessa máls.
Er mögulegt fyrir Vestur-ís-
lenginga að veita Jón Bjarnason-
ar skóla fjárhagslegt viðurværi ?
Athugaðu það bróðir.
Enginn mun álíta færri íslend-
inga festan hafs en 20,000. Segj-
/um þá að það séu 4,000 fjölskyld-
ur og fleiri hljóta þeir að vera,
sem stunda sjálfstæða atvinnu,
og segjum að að eins helmingur
fólksins styrkti skólann með
$2.00 tillagi til hans á ári. Segj-
um að hinn helmingurinn gæti
ekki styrkt hann eða vildi ekki
styrkja hann vegna þess hann
er kirkjuskóli. Samt væri frá
hinum helmingnum nógar tekjur
fyrir núverandi þarfir skólans.
Einn maður í Lögbergs-bygð-
inni sagði við mig, að það hefði
verið sú meining að menn
styrktu skólann á hverju ári. Á
líkan hátt töluðu all-margir við
mig á ferðinni um Saskatchewan
að þeir vildu gjöra framvegis.
þetta er rétt leið málsins. Ef að
eins skólinn getur náð að hjarta-
rótum fólks vors, stendur ekki á
árlegum styrk frá því. Og þann-
ig ætti það að vera, að alt fólk
vort sem ann skólanum telji það
eins sjálfsagt að veita honum
nokkurn styrk á hverju ári eins
og það að styrkja söfnuðinn sinn
En leiðin að hinu góða íslenzka
hjarta í þessu máli er í gegnum
skilninginn. Sum málefni þarf
ekkert að skýra fyrir fslendingn-
um; þau snerta hjarta hans þeg-
ar í stað; en þetta málefni heimt-
ar hann að skilja áður en hann
gjörir nokkuð.
Sjálfsagt er að verða við þeirri
áskorun og þessvegna rita eg nú
þessar skýringar og af sömu á-
stæðu hefi eg gjört það áður.
Sumir menn spurðu mig með
miklum undrunarsvip: Ber skól-
inn sig ekki?
Hvernig ætti hann að bera sig?
Af kenslugjaldi því sem nemend-
ur borga. pað er skilningur
allra slíkra manna, og þá um leið,
að ef skólinn beri sig ekki, hljóti
það að vera annaðbvort af því að
skólinn setji ekki nógu hátt
kenslugjald eða þá af því að
hann hafi of fáa nemendur.
Hvað snertir fyrra atriðið, er
það að segja, að vér getum ekki
sett hærra kenslugjald en aðrir
samskonar skólar setja, og annað
hitt að gjaldið er nógu hátt fyr-
ir flesta þá sem eru að leita sér
mentunar. Mér vitanlega dett-
ur engum einasta kirkjuskóla í
þessari Iheimálfu í hug að hafa
tekjur sínar eingöngu af kenslu-
gjaldi nemenda. Sá skilningur
ræður alstaðar að kirkjan eða
mannfélagið í heild sinni beri
skólana sem nauðsynja stofnan-
ir fyrir velferð mannfélagsins,
Jafnvel í sambandi við ríkisskól-
ana er sami skilningur ráðandi.
Nemandinn k^upir ekki mentun-
ina eins og hann kaupir skó í
búð; mannfélagið veitir honum
mentatækifærið. J>eir, sem eng-
in börn eiga, borga skólaskatt
jafnt þeim, sem eiga fult hús af
börnum; og mannfélagið alt
stendur straum af ríkisháskól-
unum þó þeirra njóti ekki nema
hinir fáu, af því það er ætlast til
að mentun, jafnvel hinna fáu, sé
mannfélaginu í heild sinni til
góðs. Nákvæmlega eins er því
farið með Jóns Bjarnasonar
skóla. Vestur-íslenzk kirkja eða
vestur - íslenzkur almenningur
verður að veita honum lifibrauð,
styrkja hann stöðugt, á hverju
einasta ári, en ekki nemendumir
einir.af því að stofnunin er til
velferðar voru vestur-íslenzka
mannfélagi.
Hvað hinu atriðinu viðvikur
að skólinn geti borið sig ef hann
hefði nógu marga nemendur er
það að segja, að hann gæti ekki
borið sig af kenslugjaldinu einu
hvað marga nemendur sem hann
hefði. Ekki var nemendaskort-
ur í Wseley College þegar eg var
þar kennari; þó voru tekjur af
kenslugjaldi ekki meiri en um
$10,000 en útgjöldin voru um
$40,000 þúsund. En ef nú hefðu
verið enn fleiri nemendur hefði
þetta ekki getað jafnast? Nei,
vegna þess að þá hefði þurft
fleiri kennara. Jafnvel eins og
var, þurfti að skifta suinum
bekkjunum í tvær eða i'Ieiri
deildir. Til þess þurfti meiri
kenslukrafta og það hafði í för
með sér meiri útgjöld. Á hverju
ári varð kirkjan að gefa skólan-
um yí, af tekjum hans. Skólinn
sem eg er útskrifaður af, Gust-
avus Adolphus College í St. Peter
í Minnesota-ríki, sænskur kirkju
skóli, var háður sama lögmáli.
Um hlutföll veit eg þar ekki, en
eg veit að kirkjan lagði honum
stórfé á hverju ári.
Hversvegna skyldu vestur-ís-
lenzkir kristindómsmenn skorast
undan að gjöra það sama sem
aðrir kristindómsvinir í landinu
gjöra af frjálsum vilja?
Mér dettur ekki í hug að þeir
skorist undan því, þegar þeir fá
skilning á þörfinni.
pegar skólinn var stofnaður
var öllum það ljóst, sem að hon-
um stóðu, að k'enslugjald nem-
enda næði ekki til að standast
allan kostnað hans. í hug þeirra
manna var það ennfremur að
erfitt mundi að biðja almenning
um styrk á hverju ári. Eg held
nú að sú hræðsla hafi verið
heimska; en sú hugsun varð of-
an á að stofna sjóð, sem bæri
skólann að all-miklu leyti með
vöxtum sínum, svo að sem minst
þyrfti á árlegum samskotum að
halda. Eru slíkir styrktarsjóðir
hin vissasta tekjulind hvers skóla
sem ekki er ríkisskóli, og mieg
tíðkaðir við hinar eldri stofnanir.
Út af þessu varð til hugmynd
um minningarsjóð Dr. Jóns
Bj amasonar. Átti hann að verða
$100,000 að upphæð. Samkvæmt
ályktun kirkjuþings mátti þá
verja helmingnum til bygginga
en hinum helmingnum mátti
ekki eyða; vextir hans áttu að
styrkja skólann til árlegra út-
gjalda. Til þess að upphæðirnar
yrðu sem stærstar var áformað
að féð skyldí greiðast á fimrn ár-
um, og af þeim sem önr.uðust þá
fjársöfnun var talið réttast að
hafa ekki samtímis í gangi aðra
fjársöfnun meðal fólks, en eyða
heldur gamla skólasjóðnum til
árlegra útgjalda þangað til minn
ingarsjóðurinn væri orðinn nægi-
lega stór til að bera skólann að
miklu leyti. petta var sanngjarnt
og virtist vera hyggilegt, en hef-
ir leitt af sér mjög mikið ilt; með
þessari aðferð var fólk vort van-
ið við að styrkja skólann ekkert
árlega, og fátt gat verið verra
fyrir skólann en það. pegar frá
byrjun átti öllum að vera það
skiljanlegt að skólinn var fólks-
ins stofnun og allir ríkir og fá-
tækir áttu að styrkja hann, og
styrkja hann árlega. En af þessu
sem sagt hefir verið, leiddi það
að gamla skólasjóðnum hefir öll-
um verið eytt.
Sumum finst það einkennilgt
að skólasjóðnum gamla skyldi
eytt. Er það nokkur furða?
Síðan skólinn ihóf góngu sína
1913, hefir hann borgað út ná-
lægt $20,000 fyrir starfrækslu-
kostnað og skólaáhöld, en á þess-
um tíma hafa nemendur borgað
nálægt $5,000. Er þá nokkur
furða þó gamla skólasjóðnum,
sem var um $9,000, væri eytt,
meðan ekki var safnað upp í
starfrækslu kostnað, og það var
ekki neitt verulega gjört *fyr en
í fyrra sumar, þó örfáir einstak-
ir menn gæfu honum áður.
Hvemig hefir verið farið með
fé skólans?
Bæði af góðum hvötum og
slæmum spyrja menn að þessu.
peim mönnum verður bezt svar-
að þannig: að með féð hefir verið
farið samkvæmt fyrirmælum er-
indreka almennings á kirkju-
þingum og á hverju einasta þingi
hafa menn átt kost á því að vita
hvar féð var niðurkomið. Og
þess þykist eg fullvís að aldrei
hefir einum einasta dollar, ekki
einu einasta centi verið óráðvand
lega varið.
Um þetta mega menn vera
vissir og eins um hitt, að fjár-
hagur skólans verður í bezta lagi
þetta ár, eins og hann var í fyrra
ef almenningur styrkir hann
nógu drengilega og alment.
Hverjar eru þá tekjuþarfir og
tekjuvonir skólans þetta ár?
Tekjulindirnar eru þrjár:
í fyrsta lagi er kenslugjald
nemendanna. í fyrra var það
um $1,700.
í öðru lagi eru vextir af minn-
ingarsjóðnum. Inn í hann hefir
nú borgast um $18,000; þar af
eru samt $5,000 'hlutabréf, sem
skólanum var gefið, en hefir ekki
orðið að neinu gagni enn sem
komið er, 'því það hefir ekki gefið
af sér neina vexti. pess utan er
eignin að nokkru leyti fólgin í
skuldabréfum, sem eru arðlaus í
bráðina; en með 6% vöxtum má
gera ráð fyrir $600 tekjum frá
minningarsjóðnum á þessu skóla
ári.
Ef nemendur yrðu eins margir
og í fyrra yrðu þá tekjur frá
þessu hvorttveggja um $2,300;
en útgjöld í fyrra voru um
$4,900. Eru þá um $2,600
sem þarf að safna frá fólki voru.
pað er þriðja tekjulindin og
bezta.
Hvernig á að hafa inn fé fyrir
skólann ?
Sjálfur hefi eg ferðast um
bygðir í sumarfríinu og hefir
mér orðið nokkuð ágengt, sum-
staðar ágætlega, en líklega ferð-
ast eg eitthvað meira. f öðru
lagi er sjálfsagt að hver einasti
skólaráðsmaður og aðstoðarmað-
ur skólaráðsins safni fé til skól-
ans. Ekki síst til þess hafa þeir
verið kosnir. Jafnvel þar sem eg
ferðaðist, er fjöldi af fólki, sem
eg náði ekki til. í kirkjufélaginu
hefir verið alt of mikið af dauð-
um meðlimum í dauðum nefnd-
um. pað má ekki vera með þess-
ar nefndir. Eg ber mikið traust
til þeirra að þær sýni skólanum
þá drottinhylli, sem þær eru
skyldugar að sýna, tali máli skól-
ans, útvegi honum nemendur og
afli honum fjár. Ennfremur
vænti eg þess að hvert einasta
kvenfélag og ungmennafélag í
Kirkjufélaginu styrki skólann að
nokkrum mun á árinu. Skólinn
kemur ykkur öllum við, bræður
og systur styrkið hann. Enn-
fremur má búast við því að ein-
staklingar ótilkvaddir sendi hon-
um gjafir, og að einstaklingar og
hópar manna haldi samkomur
honum til styrktar.
Muni nú allir góðir menn eftir
skólanum; skrifið hann á hjarta
yðar, sem eitt af því er þér að
sjálfsögðu styrkið eftir ástæðum
Munið eftir minningarsjóðn-
um í erfðaskrám yðar.
Eg kannast við það að vér höf-
um orðið fyrir stórkostlegum
vonbrigðum í sambandi við hin
stóru loforð í minningarsjóðinn;
en það var styrjöldin, sem setti
þann stóra þröskuld á leið þeirra
manna að þeim var í svip ómögu-
legt að borga; en hver einasti
þeirra leggur drengskap sinn við
að hann borgi eins fljótt og
möguleikar leyfa. En auðvitað
hefir þetta verið stór slys fyrir
tekjur skólans; en eftir því sem
erfiðleikarnir eru meiri eftir því j
verður fögnuðurinn meiri yfir
sigrinum.
(Framhald).
Canadian Army, France. Hann inn-ll889, en féll í orustu 11. ágúst s. 1
ritaðist í 223.Scandinavian herdeild-
ina, þegar hún var stofnuö og fór meö
henni til Englands í apríl áriö 1917.
Þar var hann þar til í fyrra haust, aö
hann fór til Frakklands, fór strax i
skotgrafirnar, og var í vélbyssudeild
altaf þar til hann féll. Sturlaugur
heitinn var röskur piltur og vel lát-
inn, og hvers manns hugljúfi. Er
hans sárt saknaö af öllum aöstand-
,endum hans og vinum.
Pétur Alex. Gottskálksson Olson
Pte. no. 722230.
Fæddur 22. ágúst 1883.
Dáinn á Frakklandi 16. ágúst 1918.
Pétur heitinn gekk 108. herdeildina
1916, og fór til Englands 13. septem-
ber sama ár.
13. apríl áriö eftir fluttist hann úr
þeirri herdeldi yfir í Canadran Scotch
herdeildina og fór meö henni til
Fraikklands. Hinn 8. nóvember sama
ár særöi'st hann, en fór aftur í skot-
grafirnar í janúar 1918. í byrjun
ágústmánaöar fékk hann leyfi og fór
til Englands, en var aftur kominn til
Frakklands þann 11. og féll þann 16.,
sem áöur er sagt.
Pétur heitinn giftist 1912 Jónínu
Hrólfsdóttur, sem nú, ásamt þremur
börnum, mjög aldraöri móður hins
látna, systkinum hans, vandafólki og
vinum, lítur í anda yfir til fjarlæga
lándsins — landsins þar sem hann
neytti síöustu orku í þarfir köllunar
sinnar. TárVotum augum stara allir
til landsins, svo langt frá Canada,
þar sem allar vættir, helgar og óhelg-
ar, berjast um örlög mannanna. Eands
ins, þar sem mestur kraftur mannlegs
hyggjuvits, þess er sögur rara af,
hefir stigiö og mótaö hin stórkost-
legustu risaspor i skjóli og skugga
hinna ýmsu guða. Lándsins, þar sem
einkavinirnir sópast burtu, einn eftir
annan, yfir landamæri lífs og dauöa.
Iandsins, þar sem seinustu hugsanir
svo margra, um vini og heimahaga,
lyfta sér út yfir myrkriö hergaröanna,
og líöa á vængjuan Ijósvakans heim
— heim.
Þangað, einmitt þangaö, starir hver
einaisti maöur með v'iti um allan heim,
því þar er aö finna hæö, dýpt breidd
og lengd mannlegrar sálar. Þar
renna stærstir straumar vits og óvlts,
ástar og liaturs, slægöar og hugprýði,
hlið viö hlið. Þar eru sárin mest og
tárin flest.
Pétur heitinn var ljúfur í lund, ötull
og hjálpsamur við alla, er hann átti
að veita. Þannig mun hann og hafa
reynst í striðinu mikla. Ber margur
sá fleiri sár, er heldur sig framarlega
í fylkingum, þegar þörf krefur, en
þaö er merki um góöan dreng. Sögn
og saga geymir minningu hans. En
mestu varöar aö enn fullkomnari
starfsmaður ris af rústum hins fallna
og heldur baráttunni áfram til sigurs.
Blessuö sé mnning allra góðra og
drenglyndra manna.
BJeSsuð sé minning þín, Pétur
Olson.
Vinur.
eins og áöur er sagt; varö því fullra
29 ára aö aldri. Hann gekk í herinn
í marzmánuöi 1915 og yfirgaf þá
stöðu hjá strætisv'agnafélagi Winri-
pegborgar, er hann var búinn aö vinna
hjá sem vagnstjóri í 7 ár.
Eg hygg aö þessi látna hetja frels-
is o gmanndáðar, sem gaf sig frívilj-
uglega meö sterkum áhuga út í þetta
stríö, hafi aö miklum parti haft marga
beztu kosti foreldra sinna í sér sam-
einaða. Hann var óbifanlegur að
stefnufestu og meö öllu ómögulegt aö
fá hann Ieiddan út í glaum og gleöi
af sfnum æskuvinum og félagsbræðr-
um, og má næstum einsdæmi kalla.
Var strangasti reglumaöur, gætinn
og stiltur í hvívetna og kom sér vel
við alla. En eftir aö faöir hans lézt.
varö hans fasta stefna og ákvöröun
aö lifa fyrir móður sína og láta henni
líða sem bezt, og öll bréfin hans af
stríðsvellinum bera þaö með sér, að
elsku mömmu geti liðið sem bezt og
verið glöö og hraust, eins og hann
var þá ávalt i anda sjálfur.
Þú aldurhnigna, þreytta og mædda
sæmdarkona, drottinn, er hefir leitt
þig fram á þenna dag, veri þín stoð
og styrkur til daganna enda. Eg tek
hjartanlega hlutdeild i þinni sorg og
í sorg allra mœðra, sem missa sína
góöu drengi og hraustu hetjur í þess-
um hörmunga leik. En gleöigeisli
er þaö í gegn um sorgasortann, aö
eiga þá meövitund í óveilduðu og hug-
prúöu konuhjarta, aö geta sagt:
“Þarna lét eg hinn dýrasta og bezta
part minna vona og sálarlíís, til þess
einungis og aðallega að kaupa friö og
frelsi fyrir alheim, fyrir alda og ó-
borna.”
Guö blessi og annist, huggi og
hjálpi öllum konum og öllutn mæör-
um, sem hafa ástvinum á bak að sjá í
stríöi þessu. Og blesuð sé minning
allra hugprúöu og hraustu mann-
anna, sem falla í nafni frelsis og
frægöar í þesum alheims ófriöi.
Lártis Guðmundsson.
dóra ólst upp aö mestu hjá Jóni eldra
Ingjaldsyni á Halldórsstöðum í Bárö-
ardal, konu hans og ekkju, hún arf-
leiddi Halldóru að eignum sínum, þar
á meöal var jöröin Hvarf, þangað
fluttu þau Jón og Halldóra 1870, og
bjuggu þar til 1873 aö þau fluttu til
Ameríku. Dvöldu þau fyrstu þrjú
árin í Ontario, fluttu þaðan til Ný.ia
íslands 1876, voru þau þar í fimm ár,
þaðan fluttu þau í Svoldarbygö í N,-
Dakota og hafa búið þar S'öan.
Þau hjón eignuöust 7 börn, og er
jriggja þegar getiö. Dreng mistu
>au fimm ára gamlan. Af stúlkunum
eru þrjár lifandi: Sigríöur Helga,
gift Kjartani Sveinssyni aö Edinburg,
N.-Dak.? Jóhanna Guðrún, gift Swan
Swanson til heimilis í Alberta, og
Guðleif Olína, gift Christ Olson
(NorömanniJ að Ryder, N. Dak.
Jón Hjálmarsson, var meöalmaöur
á vöxt, en mikið meira aö allri karl-
mensku, vel hagur og starísmaður
góöur, fööurlandsvinur og fylgdist
vel meö tímanum, hversdagsglaður og
bjartsýnn; aldrei aö kvarta, var óefaö
hans hugsun. Jón var einn af þeim
mönnum, er var misskilin, var af
mörgum álitinn aö v'era kaldur alt í
gegn, en svo var ekki, hann haföi
góöar og blíðar tilfinningar, er eink-
um komu fram viö vini hans og fjöl-
skyldu. Barngóður var hann með af-
brigðum.
Góffkunningi hns látna.
Dánarfregn Árna Þórarinssonar
Hann lézt 17. júli 1918, þá 72 ára
aö aldri, var fæddur aö Rauöamel i
Eyjahrepi i Snæfellsnessýslu á ís-
landi, þar sem hann ólst upp hjá for-
eldrum sínum, Þórarni Árnasyni og
konu hans Gróu Jónsdóttur, er þar
bjuggu lengi. — Síöan fór hann inn á
Skógaströnd og kvæntist þar Jóhönnu
Sigurðardóttur frá Stóra-Laugadal.
Þau hjónin bjuggu svo nokkur ár í
Klettakoti á Skógarströnd, en fluttust
svo þaöan til Vesturheims áriö 1882
og settust að í Winnipeg ttm tirna.
Þaöan fóru þau síðan norður til Nýja
íslands og bjuggu þar nokkur ár.
Loks flutu þau sig svo til East Sel-
kirk, og bjó Ámi heitinn þar til
dauðadags. Banamein hans var hjarta
bilun.
Hann lætur eftir sig ekkju og 5
börn. — Þeint hjónum varö alls sjö
barna auðið og eru tvö dáin.
Árin sem }>au hjón dvöldu í Nýja
íslandi, uröu þau fyrir mikilli mæöu.
Tveir drengir þeirra veiktust þar af
ólæknandi sjúkdómi. Sá eldri var
máttlaus og varö aö fara meö hann
eins og nýfætt barn til þess tíma er
hann dó, þá fimtán ára aö aldri. Hinn
sem eftir lifir, er 28 ára, og þarf aö
færa hann úr fötum og í. — Tvær
dætur þeirra hjóna eru giftar vestur
við haf, og eiga enska menn- Tvö
börn eru heima, piltur og stúlka, upp-
komin og vinna viö búiö, sem er mjög
snoturt. Árni heitinn var í lífsábyrgð
fyrir $ 500, sem búiö er aö greiða til
ekkiunnar.
Hinn framliöni var vel greindur,
bókamaöur mikill og prýöis vel hag-
orður. Hann v'ar ráðdeildarmaður
elskulegur heimilisfaöir, og er hans
því sárt saknaö af konu hans, börn-
uin og öörum ástvinum.
Blessuö sé minning þín, kæri bróö-
ir.
S. Thorarinson.
íslendingur fallinn.
Dánarfregn.
Þann 13. ágúst lézt á almenna
sjúkrahúsinu i Dauphin, Vilborg kona
Þorsteins Oliver viö Winnlpegosis
Banamein hennar var innvortlsmein
semd.
Vilborg sál. var dóttir Jóns gull
smiðs Bernharössonar, er lengi bjó
Laxnesi í Mosfellssveit.
Reykjavikurblööin eru vinsamlega
beöin að birta þessa dánarfregn.
Sturlaugur Crawford.
Orð hafa komið frá Ottawa til Mr.
Björns S. Crawford, Winnipegosis,
Man., að sonur hans, Pte. Sturlaug-
ur Grawford hafi látist af sárum, er
hann fékk nú í seinustu stórorustum,
þann 28. ágúst, á 29. Clearing Station,
H. Th. A. Gíslason.
Þann 11 ágúst s. 1. féll í stríðinu
ægilega yfir á Frakklandi hraustur
og vel gefinn landi vor, Hans . eódór
Ágúst, sonur síra Odds V. Gislason-
ar, sem látinn er fyrir nokkrum árum
og var sérlega merkur og vel þektur
meöal vor, og konu hans önnu Vil-
hjálmsdóttur (rikaj i Höfnum á
Reykjanesi syöra á Islandi, og lifir
hún enn viö háan allur og á heimili
hér i Winnipeg.
H. Th. Ágúst var fæddur 17. marz
Æfiminning.
Annan dag júní 1918, andaðist
bóndinn Jón Hjálmarsson aö heimili
sinu í Svoldarbygð, N. D. Banamein
hans var brjósttaugadráttur, er sner-
ist til lungnabólgu þann 5. samamán
aðar. TalaÖi síra K. K. Olafsson
yfir hinum látna i Péturskirkjunni
var han svo lagður til hinztu hvíldar
i grafreit Péturssafnaðar hjá börnum
hans þremur er dóu kringum tuttugu
ára aldur, Hjálmar, Karl og Sesselja
Jón var fæddur 24. júli 1847 aö
Hvaimmi í Reykjadal. Foreldrar Jóns
voru þau hjónin Hjálmar Jónsson aö
Hv'ammi i Reykjadal og Sigríður Jóns
dóttr í Sýrnesi í Reykjadal. Jón ólzt
upp meö foreldrum sínum. 1869 gift-
ist hann eftirlifandi konu sinni, Hall-
dóru Jósefsdóttir frá Hvammi í Bárð-
ardal. Foreldrar hennar Jósef Gam-
alíelsson, Einarssonar frá Haganesi
Wonderland.
Alaf eykst aðsóknin að Wronder-
land-leikhúsinu, og er það bezta sönn-
unin fyrir því, hve vandaðar sýning-
arnar eru. Enda bíður fólkiö jafn-
an meö öndina i hálsinum eftir þvi,
aö sjá áframhaldö af hinni frægu
kvikmynd "The House of Hate” á-
samt meiru og fleiru.
Á föstu- og laugardag kemur Ma-
dame Olga Petrova fram i slnu þriöja
meistarastykki, “The Life Mask ’.
Þessar og þvilíkar myndir getur fólk
haft og skemt sér við hvaö eftir ann-
aö.
Walker.
“Going Up” er nafniö á stórfræg-
um og hrifandi söngleik, sem Walker-
leikhúsið byrjar að sýna næskomandi
mánudag, og sýnir alla v'ikuna á enda,
meö aukasýningum á miöviku- og
laugardag. Um sjötiu og fimm per-
sónur taka þátt í leiknum. Þessi
söngleikur hefir mjög hrifið hugi
New Ýork búa og víðar, og er heldur
enginn vafi á mikilli aðsókn hér í
Winnipeg. — Það veröur þvi ráð-
legra aö krækja í aögöngumiða nægi-
lega snemma.
Valdimar Walterson.
Hinn 30. ágúst siðastlðinn andaö-
ist í Metlakatla, Alaska, Valdimar
Waiterson frá Blaine Wash.
Markaðiskýrslur.
Heildsöluverð í Winnlpeg:
Nýjar kartöflur 75 cent Bush.
Creamery smjör 45 cent pd.
Heimatilbúið smjör 30—31 c. pd.
Egg send utan af landi 39—45 c.
Ostur 21 c.
Hveiti bezta tegund 5.17j4c. 98 pd.
Fóöurmjöl viö mylnurnar:
Bran $30.80, shorts $35.80 tonnið.
Gripir:
Bezta tegund af geldingum 12--14.00
100 pd.
Miðtegund og betra 9.50—11.50 100
bls.
Valdimar heitinn var fæddur á Kvígur:
Gimlij Man., 23. maí 1893, en fluttist Bezta tegund 9.25—10.00 100 pd.
með foreldrum sínum til Selkirk, Beztu fóðurgripir 7.00—8.25 — —
Man., áriö 1896, og dvaldist þar með Meðal tegund Kýr: Beztu kýr geldar 6.00—7.00 — —
þeim þangað til þau fluttu til Blaine 8.50—9.50 —
áriö 1903. Ólst hann upp hjá þeim Dágóöar -r— góöar 7 27—8 25 — —
hér síðan. Meðal 6.00—7.00 — —
Síöastliöiö vor fór liann ásamt Jóni Til niöursuöu 4.25—5.25 — —
Jónssyni hálfbróöur sínum og Ólínu Fóöurgripir:
konu hans, til Metlakatla? og þar bar Beztu 9.50—10.00 — —
dauða hans aö höndum 30. ágúst síö- Úrval úr geltum grip-
astliöinn. um 7.00—7.75 — —
Foreldrar lians eru þau Benedikt All-góöir 6.75—7.25 — —
Walterson (Sigvaldason), ættaöur úr Uxar:
Húnavatnssýslu, og María kona hans, Þeir beztu 8.75—9.50 — —
Abrahamsdóttir, ættuö úr Evjafirði Góöir 6.50—7.60 — —
(systir þeirra Friöriks og Jóhanns MeSal 4.00—5.00 — —
Abrahamssiona). Graöungar:
Valdimar heitinn var sérstaklega Beztu 6.75—7.25 — —
stiltur og vandaöur piltur, og hugljúfi Góöir 5.50—6.00 — —
allra, er þektu hann. En sérstaklega Meðal 5.00—5.25 — —
er hans þó saknað af öldmðum for- Kálfar:
eldrum hans og systkinum. Beztu 9.50—12.00 — —
Hann haföi ætíö verið mjög eftir- Góöir 8.00—10.00 — —
látur og ljúfur foreldrum sínum, og Fé:
leitaöist á allan hátt viö aö veröa Beztu lömb 13.00—15.00 — —
þeitn til gleði og blessunar. Bezta fullorðiö fé 10.00—12.00 — —
Lengi þjáöist hann af sjúkdómi, er Svín:
hann bar mieö stakri stiUingu og þol- Beztu 19.00 — —
inmæði. Þung 17.00—18.00 — —
Likiö var flutt frá Alaska til Blaine Gyltur 15.00—16 00 — —
og jarösungið frá íslenzku kirkjunni Geltir 8.00 — —
af síra Sig. Ólafssyni, aö viðstöddum Ung 14.50 — —
fjölda fólks. Korn:
Blessuð sé minning Valdimars Hafrar 84—98 bush.
Waltersonar. Barley no. 3 c. w. 1.05
“Sælir eru hógværir( því þeir munu — no. 4 1.00
landiö erfa.” — Fóöur 0.92
Sig. ólafsson. Flax 4.05
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir starfsmsn* Altiýðumálsdeildsririier.
Ensinn vafi er á þvl, at5 Ibúár Mani-
tobafylkis kunna fyllilega aC meta
mentunar- og menninRargildi þaC, sem
landbúnatSarskóIinn, Agricultural Coll-
ege hefir, þð sumum mætti samt vera
mál þaS enn ljðsara. Einstaka menn
llta þannig ú, aC skðlinn sé aðeins til
þess, aB kenna mönnum almennar bú-
skaparreglur, og þykjast múske geta
lært þær eins vel heima. ASrir halda
þvl stundum fram, aB skðlinn veiti
mestmegmis bðklega fræBslu, og þess-
vegna sé hann ekki hinn rétti staBur
fyrir þann ungling, sem ætlar sér aS
verSa praktiskur bðndi I framtltSinni.
En sannleikurinn er sá, a8 Agri-
cultural College er fjölbreytt menta-
stofnun, sem veitir vIBtæka fræBslu
alveg eins og unglingaskðlar, gagn-
fræSaskðlar og háskólar veita.
Agricultural College leitast vlS að
ita ungum mönnum <
um haldgóBa mentun, bæBl tll munns
og er þa?S hverjum bðnda til ðmetan-
legs gagns. Hann fær ennfremur
stöSuga æflngu viS meSferS korns og
val á útsæSI. Hann fær einnig meS
þvl aS vinna á gasvéla-tilraunastöSinnl
alveg fullnægjandi reynslu I þvl aS
fara meS sllkar vélar, og kemur sú
kunnátta sér vel síSar. Einnig lærir
hann heilmikiS I trésmlSi og hinar og
þessar aSferSir viS aSgjörSir o. s. frv.
Einnig veitist nemandanum kostur á
þvl aS læra fullkomnustu meSferS ali-
fugla, ög meSferS mjðlkur, ef honum
svo sýnist. Og þar aB auki fær hann
vísindalega tilsögn I GrasafræSi, Efna-
fræBi, ESlisfræSi og GerlafræSi —
Baeteriology.
Hinar ungu stúlkur fá tilsvarandl
tilsögn I ensku og reikningi, og þess
utan fá þær aB læra fatasaum, hatta-
gjörS og flest þaS, er aS klæSnaSi lýt-
_ _____________ ____i ur. þar aB auki fá þær ágæta fræSslu
veita ungum mönnum og ungum kon- , ___„«ul„
_ u ____,_______». »„_______ I matreiSsIu og heimillshaldl, aShlynn-
um haldgðSa mentun, bæoí til munns . ... _ gl ,
. . | ing sjúkra meS meiru og fleiru. Einn-
og an a. | jg þœr hina sömu tilsögn og piltar
AS þvl er snertir æfingu heila ogl I vlsindagreinum. svo sem EfnafræSl,
hugsana, þá skiftir þaS minstu máli,! ESlisfræBi, GerlafræSi og meSferS gas-
hvaSa námsgreinar eru lærSar. og| véla. — Ef til vill hefir enginn skðll
þessvegna veitir Agricultural College! á meginlandi NorSur-Amerlku eins
öllum nenjendum slnum tækifæri á aS gðSa húsaskipan og þessi. Hann hef-
mentast I þeim greinum, sem hljðta^ ir yfirfljðtanlegt húsnæSi fyrir 400
fyr eSa síSar aS koma fram viS þá 1 j nemendur, og auk þess afbragSs lestr-
æfistarfi þeirra. arsali, leikfimissal, sundlaug og stðran
„„ , , , ,. . samkomusal.
Sérhvert ungmenni, sem innritast
viS skðlann, öSlast fullkominn undlr-! Samsöngvarnir, kappræSurnar og f-
búning undlr köllun slna I ltfinu og þrðttirnar, sem fara þar fram á hverju
fær þá undirstöSu, sem nauSsynleg er föstudagskvöldl, hafa vfStæk mennlng-
til þess aS geta orSiS nytsamur borg-1 áráhrif á hinn stðra nemendahðp.
ari I þjðSfélaginu. Nemandinn fær þvt Á meSan hinir eldri bræSur vorir
allvfStæka tilsögn I viSskiftafræSi, I eru aS heyja baráttuna stðrkostlegu á
þvf aS tala vel og fallega enska tungu orustustöSvunum, fyrir hugsjðnum
rita glögg viSskiftabréf og æfingu I aS þeim, sem oss eru kærastar ættu hinlr
láta skoSanir sfnar sklpulega I ljðs yngri menn og konur aS búa sig sem
hvar sem vera skal. Hann fær einnig, bezt undir forystustörf þau, er þeim
mjög góSa tilsögn I talnafræSi, svo aS hljðta aS verSa faliS á hendur aS strlS-
honum veltist létt aS gjöra allskonar Inu loknu, I þeim tilgangi aS uppbyggja
kostnaSaráætlanir viSvfkjandi búnaSt og endurbæta þaS, sem aflagast heftr,
og verklegum fyrlrtækjum. Honum eSa þá alveg hruniS til grunna. Og
gefst daglega kostur á aS skoSa gripa- skðlarnir hljðta nS verSa miSstöBvarn-
hjarSir og læra aS greina ljðslega á ar, þar sem undirbúningurinn undir
milli lélegra gripa og góSra. Einnig sllka endurreisnarstarfsemi fæst
gefst nemandanum ávalt kostur á aS Væri ekki rétt af þér aS nota næsta
sjá og kynna sér fyrirmydar tilrauna- vetur til þess aS ganga á skðla? Hugs-
stöSvar, þar sem bændaefni geta feng- áSu vandlega um þessa spurnlngu. Pú
15 hina fullkomnustu fræSslu aS þvl getur aldrel metiS gildi hlnnar sönnu
er snertlr hlrSlng og fðSrun búpen-1 mentunar I dollurum eSa centum. En
ings. Hann fær fullkomna æfing I; gðS mentun gefur lika af sér dollara
viö Mývatn og Sesselja Ingjaldsdóttir
frá Halldórsstöðum i Báröardal. Hall þV( aS dæma hesta, kýr kindur og svtn, | og cent, þvf má ekki gleyma.