Lögberg - 19.09.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.09.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1918 7 Packet of WILSONS FLY PADS WILL KILL MORE FLIES THAN X$8°-W0RTH OF ANY STICKY PLY CATCHEP Ilrein í meðferð. Seld í hverrl Urfiabúð og í matvörubúðum. Endurminningar Tr. Gunnarssonar. ('Framhald). Að þessu búnu fór eg norður á Ak- ureyri og dvaldst fyrir noríSan um sumarið. Um haustið kom eg aftur á SeyðisfjörS og sá eg þá, að enn lá btúin þar kyr. Var þá all-mikið horf- iS af brúarefninu. HafSi flóS tekiS þaS út um sumariS og boriS þaS út meS öllum firSi. Lét eg nú gera gangskör aS því aS smala efninu sam- an og fanst þaS alt og var flutt á sama staS. Eg skrifaSi þá sýslumönnum og sagSi þeim aS eg tæki gjöf mína aftur ef þeir létu ekki vinda bráSan bug aS því aS koma brúnni upp. SíSan fór eg til Kaupmannahafnar og var erlendis um veturinn. Um vor- iS eftir, þegar eg kom aftur til SeySis fjarSar, þá lá alt brúarefniS þar enn. SkrifaSi eg þá sýslumönnum enn aS nýju og sagSi þekn, aS meS þvi aS þeir hefSu ekki efnt heitoS sitt, þá ætlaSi eg nú aS taka brúna, flytja hana norSur og láta setja hana á Fnjóská viS fæSingarstaS minn Lauf- ás, — því þá var mikill áhugi vakn- aSur fyrir norSan aS fá brú á ána. SýsIumennirnii»skrifuSu mér aftur og báSu mig í öllum bænum aS gera þetta ekki. LofuSu þeir nú statt og stöSugt aS brúin skyldi komin upp þetta ár. Eg gerSi því ekki alvöru úr því aS taka brúarefniS. En þegar eg kom aftur um haustiS á SeySisfjörS, var brúarefniS alt ó- hreift þar enn. Nú fann eg Thorlacius sýslumann og sagSi aS þaS væri nú fullráSiS aS eg flytti alt brúarefniS á EyjafjörS og setti þaS á Fnjóská. Hann lét þá senda eftir Jóni sýslu- manni á EskifirSi. Þegar hann kom, lög^Su þeir báSir fast aS mér aS gera sýslunni ekki þá skömm aS taka brúna Eg sagSi aS þaS væri ekki eg, heldur þeir og sýslubúar, sem gerSu sér skömm. Þeir IofuSu öllu góSu, aS brúin skyldi komast á ána næsta ár, en eg sagSist ekk trúa þeim Jengur. En — ef Otto Wathne lofaSi aS flytja brúna, þá trySi eg honum. Var nú Vathne sóttur. LofaSi hann aS sjá um flutninginn. Efndi hann þaS vel og flutti alt brúarefniS á Hér- aSssand. ÞaSan var því ekiS um vet- urinn, eftir Lagarfljóti til Eyvindar- ár. Og þegar eg kom frá Kaupmanna- höfn næsta ár, var veriS aS enda viS aS setja brúna yfir ána. A8 eg var svona strangur kom nokkuS af því, aS þegar eg var beSinn um miklu dýrari brú en eg hafSi IofaS, vildi eg hneppa aS þeim Múlsýsling- um, aS efna sitt loforS. — Þetta sem nú hefir veriS sagt, varS til þess aS orS fór aS komast á mig sem brúabyggingamann. Enn hafSi ekkert þokaS fram málintt um brúargerS á Skjálfandafljóti, frá því aS Þingeyjingar höfSu v’eriS aS bollaleggja hana fyrir mörgum árum En nú, er eg kom á þing, fékk eg því framgengt í þinginu, aS isamþykt var aS landssjóSur legSi fram fé til þess, aS reisa brú á Skjálfandafljóti, einn þriSja af kostnaSi, gegn því aS Þing- eyjarsýsla legSi fram einn þriSja og NorSur og AusturamtiS einn þriSja. Þá samþykti og þingiS fjáframlag til brúargerSar á Jökulsá á Brú. Mér var faliS á hendur aS sjá um smíSiS á báSum brúnum. Voru þær báSar gerSar meS sarna lagi og brúin á Eyvindará. Hafa þær nú staSiS um 30 ár og reynst vel. Eg átti aS láta flytja Skjálfanda- fljótsbrúna upp til NorSurlands en hina til Austurlands. ÞaS var ísaár- iS mkla 1882. En þrátt fyrir allar ís- hindranir komust þó báSar brýmar á Húsavík og SeySisfjörS og yfir árnar næsta sumar. Eg hafSi fengiS Baldt timburmeistara, sem var kunnugur hér, tíl þess aS sjá um smíSiS. SíSan lét eg byggja meS sama lagi k Flutnings Motorvagn handa bóndanum Business and Professional Cards S 'JERHVER bóndi ætti aS hafa vakandi auga á öllum þeim búnaSaráhöldum, er miSa aS því aS spara vinnukraft og pen- inga. Hinir gömilu bændavagnar, sem um mörg ár voru nytsömustu flutnngstækin á heiminu, eru nú óSum aS rýma sæti fyrr sterk- um og hagkvæmum mótorvögnum. Þessi trucks geta flutt alt sem þú vilt, ávexti, korn, jarSepli, gripi, áburS, eldiviS, aS. og frá bæ, á meira en hálfu styttri tíma en áSur hefir þekst, fyrr miklu minni kostnaS. The Ford One-Ton truck er hiS fljótasta og hagkvæmasta flutningstæki, er hugsast getur. Eitt einasta truck af þessar' stærS sparar þeér fleiri vikur á hverri árstíS, og meS því mótl getur þú miklu anSveldrar ráSiS fram úr örSugleikunum af hin- um mikla v’erkafólkssóorti. • The Ford truck eru öll bygS í sama stíl. Og þessvegna getur þú valiS hva&a gjörS og lag, er þér 'bezt hentar, þaS á viS öW Ford truck, isem þegar eru á markaSinum. Þarna getur þú einmitt feng- eitt slíkt, er fuMnægir þörfum þínum. Fæst á öllu verði »ð viðlögðum striðs Isx, nema trucks oj chaasis Wbrd, Touring $690 Runabout 660 Chassis 625 Coupe . 875 Sedan 1075 Truck 750 F. O. B. Ford. Ont. Ford Motor Ford Company of Canada, Limited - - Ontario TME CANAOIAN SALT CO. LIMITEO m brú á Glerá og Þverá í EyjafirSi og ýmsar fleiri brýr. Þégar NorSlendingar höfSu fengiS jessar brýr hjá sér, fóru Sunnlend- ingar aS leita til þingsins um fjár- framlag til brúargerSar á Ölvesá. Eg sat þá á þingi og var því mótfallinn aS landiS legSi fram alt féS. Mér fanst þaS sjálfsagt aS sveitirnar, sem bjuggust viS aS hafa mest gagn af brúnni, legS.u og fram sinnskerf. Málinu þokaSi svo langt á þinga, aS samþykt var aS fá mann tilþess aS rannsaka brúarstæSiS og gera kostn- aSaráætlun. Var til þess fenginn Windfeldt Hansen, danskur verkfræS- ingur. Hann áleit aS brúin mundi kosta um 80,000 kr. Þingmenn Árnesinga fóru nú fram á aS þingiS veitti alt féS til brúarinn- ar. Eg sagSi í þingræSu aS þaS v'æri hægur vandi aS heimta en hitt væri sæmilegra, fyrst þörfin á brúnni væri brýn og hagnaSur auSsær, aS þeir legSu eitthvaS fram sjálfir. Svo fór aS á þinginu voru veittar 40 þús. kr. til brúarinnar, hitt átti aS koma ann- arsstaSar aS. Nellemann var þá IslandsráSgjafi, þorSi hann ekki aS staSfesta brúar- lögin, því aS hann var hræddur um aS féS mundi reynast of lítiS. LeiS svo á annaS ár aS ekkert var gjört i málinu. Átti eg tal viS Nellemann um þetta og kvaS þaS ófært aS lögin kærnust ekki í framkvæmd. Hann þverneitaSi aS ráSa til staSfestingar- innar. Taldi þaS meS öllu óvíst aS þingiS vildi bæta viS þeim 20 þús. kr., sem á vantaSi eftir áætlun v’erkfræS- ingsins, því gert var ráS fyrir aS sýsl- urnar legSu fram 20 þús. kr. KvaS hann stjórnina geta komist í hinn mesta vanda, ef lögin yrSu staSfest, en féS brysti til þess aS fullgera brú- argerSina. Eg ætlaSi til Austurlands þá um voriS, meS póstskipi, en ís hindraSi skipiS frá aS komast þangáS og hélt það til Reykjavikur. ÞaSan hélt þaS vestur og ætlaSi aS reyna aS komast þá leiS norSur fyrir land. Eg þóttist vita aS þaS mundi ekki komast norS- ,ur og varS því eftir í Reykjavík. þaSan brá eg mér austur yfir fjall, til þess aS skoSa brúarstæSiS og heyra skoSanir og álit kunnugra manna. Mér leist ekki vel á alt þar austur- frá. Eftr aS eg hafSi athugaS máliS sagSi eg viS Thorgrknssen verzlunar- stjóra á Eyrarbakka, aS eg haldi aS hægt sé aS koma upp brúnni fyrir 66 þÚ9. kr. SpurSi eg hann hvort ekki myndi hægt aS ná saman þeim 6 þús. kr. sem á vantaSi. Hann og þeir aSr- ir sem eg talaSi viS um máliS tóku líklega j alt og báSu mig aS koma á fund á Selfossi, því aS þangaS ætluSu þeir aS stefna bændum. Eg lofaSi því og komu á fundinn uin 50 bændur. Ræddum viS um máliö og létu allir svo sem þeim væri eink- ar umhugaS um aS brúin kæmist upp • og þóttust vilja mikiS til vinna. Lof- uSu þeir aS flytja ókeypis 300 hest- burSi aS brúarstæSinu, frá Eyrar- bakka, og leggja til 200 dagsverk viS brúarvinnuna. Eg sá aS hér var á- hugi — en því miSur virtlst hann hafa dofnaS er til framkvæmdanna kom síðar. Þegar suSur kom til Reykjavíkur fór eg aS tala um máliS viS landshöfð ingja og sagSi honum þetta, aS eg byggst viS aS hægt mundi vera aS reisa brúna fyrir 66,000 kr. VarS hann feginn aS heyra þetta og lofaSi aS sjá um aS jafna á amtiS 6,000 kr. svo ekki stæöi á svo lítilli upphæS. Þegar til Hafnar kom um haustiS, hitti eg Nellemann og segi honum þetta sama, aS liægt muni vera aS reysa brúna fyrir 66,000 kr. Fékk eg hann nú til aS samþykkja lögin og síöan aS bjóSa út brúarsmíSina, Var þaS gert bæSi í Noregi, Þýzkalandi og Danmörku. Lægsta tilboðiS sem kom um aS reisa brúna var 78,000 kr. Segir þá Nelleman aS eg hafi komiS sér í ljótu vandræSin. Hann sé búinn aS fá lög- in staSfest af konungi, bjóSa út verk sem enginn vilji taka aSsér fyrir nánda nærri svo lítið fé, sem fyrir hendi sé og geti því ekki orSiS neitt úr neinu, og útboSiS líti út eins og gabbið eitt. Eg svaraði honum að hér væru eng- in vandræði á ferSum, eg skyldi taka aS méj aS reisa brúna fyrir 66,000 kr. Nellemann kvaS þaS stoða lítt, þar sem hann hefði ekki ráS á nema 60000 kr. KvaSst eg þá mundi. taka að mér smíSiS fyrir 60,000 kr. og sagSi hon- um, aS eg reiddi mig á 6,000 kr. frá landshöfðingja. VarS Nellemann feg- inn mjög þessum málalokum og hófust nú samningar okkar á milli. Þa var eg góSur vinur Zöllners í Newcastle og útvegaði hann mér til- boS um brúarefnið hjá Waughan, eft- . ir teikningu, og líkaði mér vel. SumariS eftir byrjaSi eg á stöpla- gcrðinni, og næsta ár þar á eftir á brúnni sjálfri. SkipiS sem flutti brúarefniS átti aS koma til Eyrarbakka 12. ágúst. Hinn 11., 12. og 13. ágúst var indælt veður, en ekki kom skipiS. ASfaranótt þess 14. heyrði cg brimhljóS mikiS heim aS Selfossi. Var þá komiS suðaustan- veður, rokhvast og brim sem stóS i 4 daga. Hinn 16. kemur hraðboði úr Reykja vík og segir að skipiS sé þangaS kom- iS meS alt brúarefniS og hafi ekki get- aS hafnaS sig á Eyrarbakka. Vilji skipstjóri nú ekki annað en leggja brúarefniS upp i Reykjavik. Eg bregS viS og ríS ofan á Eyrar- bakka. Þar frétti eg aS GuSmundur ísleifsson hafi sent skip til Reykjavík- ur, til þess aS sækja hálfan farm af salti. Fórieg þá aS semja viS Guð- mund um aS flytja brúarefniS á skipi sínu til Eyrarbakka. ÞaS var eitthvaS um 50 smálestir að þyngd. GuSmund- ur neitar ekki flutningnum, hann vill fá 1200 kr. fyrir hann, en eg vildi ekki gefa nema 500 kr. ViS þaS var ekki komandi og varS eg aS ganga aS því aS borga þaS sem hann setti upp. Þetta gerSist fyrra sumarið, sama sumariS og stöplarnir voru bygSir. Eg varS aS fara norSur áður en skipið kom til Eyrarbakka og sá Guðmundui um landflutning brúarefnisins. Get eg ekki lokiS miklu lofsorði á hann fyrir viðskifti okkar, eSa afskifti hans af brúarmálinu. Skal nú fárra atriSa getiS enn í sambandi viS brúarsmíðiS seinna sum- ariS. Einu sinni ætlaSi enskur verkfræS- ingur sem við var aS flytja, efni á bát yíir ána. Mér leist ekki á þaS og bannaSi þaS, því aS vöxtur var í ánni. En hann gerSi þaS eigi að síSur. Tré- kláfar fyltir grjóti voru beggja meg- in árinnar og strengur spentur á milli. Var tilætlunin aS draga bátinn yfir á strengnum. ÞaS fór S gefa á bátinn þegar út á ána kom og sökk hann meS öllu sem í honum var og maSurinn druknaSi. Enginn v’issi hvaS í bátn- tnn hafði veriS af brúarefni. Ferju varS aS sækja upp aS Laug- ardælum, til þess að ná bátnum sem var á hvolfi í ánni. Hann náðist, en ekkert af járnunum sem i honum voru Var eg nú í mestu vandræðum staddur því aS^ brúarsmíðinni varð aS Ijúka á tilsettum tíma. VarS fyrst aS rann- saka hvað glastast hefði og panta þaS síðan írá Englandi. Til þess gekk margra manna verk í fleiri daga. Um þcssar mundir var eg dag einn að rjála viS bergiS að norSanverðu. Ain var þar búin aS éta úr því að neSanverSu í mörg hundruS ár. Var þaS nálægt þremur álnum sem efri brún bergsins náði lengra fram en hin neðri. Sá eg sprungur í berginu aS ofan. Fékk eg mér þá sleggju og heyrði aS hljóðiS var holt. Setti eg þá fleyga í sprungurnar og hrökk þá geysistórt stykki úr berginu niður í ána. ViS þetta varS brúin of stutt. Eft- ir samningunum var eg ekki skyldur aö hafa brúna lengri en eg hafSi látiS smíSa hana og vissi ekki aS þess þyrfti. En nú v’ar auðsætt aS hún gat ekki komiS aS haldi eins og hún var. En mér þótti hinsvegar ófært aS setja hana á klöppina sprungna, þegar eg hafS komist að raun um aS s' o var. Eg pantaði því viðbót viS brúna um The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Feeði $2 og $2.50 á dag. Amerie- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg T T VAÐ sem þér kynnuð að kaupa I—I af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, Kvort helolur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND* H0USE FURWSHING Co. Ltd. 580 Main St., Korni Alexander Ave. Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. SkrifiÖ eftir verði á stækkuðum myndum 14x20. 175 Carlton St. - Tals. Sfain 1357 GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Elllce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- muni, eldstðr og ofna. — Vér kaup- um. seljum og skiftum á öllu sem er nokkura virKL JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. John 1844 Skrlfstof u-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, veðskuldir, vixlaskuldir. Afgreiðir alt sem að lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Matn St. The Ideal Plumbing Co. Horr\i Notre Dame og Maryland St. Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið ost. Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Blng., útskrlfaður af Royal College of Physioians, London. Sérfrseðingur i brjöst- tauga- og kven-sjúkdðmum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Portage A.ve. (ú mðtl Katon’s). Tals. M. 814. Helmili M. 2696. Tlml til viStals’ kl. 2—5 og 7—8 e.h. leiS og eg pantaði ný stykki i staS þeirra sem fariS höfðu í ána. Eg skal geta þess aS eg fékk hvorki 6,000 krónurnar sem landshöfSingi hafSi lofaS né gjafirnar sem ArneS' ingar höfðu lofaS. Eg heyrði enn fremur á tal bænda, sem fluttu fyrstu trjáviSarhestana frá Eyrarbakka aS Selfossi, aS þeir sögðu sín á milli aS það væri fjandi hart aS fá ekkert fyr- ir þetta. BorgaSi eg þeim því fult verS og enginn mintist á þaS frarnar aS flytja ókeypis. Þannig borgaSi eg alla hestburði og verkalaun. F.nn kom eitt til sem mér þótti verra aS stjórnin dró af mér 3,500 krónur til manna sem hún setti til gæzlu brúar- smíðinar, svo eg fékk ekki nema 56,500 kr. fyrir. brúna. En dálítiS bætti alþingi úrþví siSar. — Tilviljunin með stofuna hans Þorláks á Stórutjörnum varS til þess aS eg fór aS reisa brýr meS nýju lagi og Helgi Helgason húsasmiður í Reykjavík hafSi sama lag á brúm þem er hann reisti. Nú er Jón verk- fræSingur Þorláksson farinn aS reisa brýr meS nýju lagi og gamla lagiS er úr sögunni eftir aS hafa unniS sitt gagn. — Þetta er gamla framfara- sagan. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building v Tklbpbone gakrt 3*0 Omca-TfMAR: a—3 Heimili: 778 Victor St. Tilepbome garry 381 Winnipeg, Man. llagtals. St.J. 474. Naeturt. *•». Kalli sint & nðtt og deffi. D K. B. GERZABKK. M.R.C.S. fri Englandí, L.R.C.P. fr» London. M.R.C.P. ag M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðariaekntr við hospital I Vínarborfe, Prag, og Berlin og fleiri hospítöl. Skrifstofa I eigin hospltall, 415—41 Pritchard Ave.. Winnipeg, Man. Skrifstofutimi fr& 9—12 f. h.; 3— og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 416—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- linga, sem þjúst af brjðstveiki, hjart- veiki, magasjúkdðmum, Innýflavelkl, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdöm- um, taugaveiklun. Vér leggjum aérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hín beztu iyf, sem hægt er að ffi eru notuð elngöngu. pegar þér komið með forskriftina til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það sem læknlrinn tekur til. COLCLKUGH St CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8t. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfiabréf seld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rkLKPIIOKXnlDaT 82| Office-timar: a—3 HCIMILK 7«4 Victor 4t.«et rULJCPHONBi GARRY 703 Winnipeg, Man. Dr. J. Stefánsson 401 Bmyd Building C0R. PORT^DE AVE. & IDMOflTOfl IT. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 f. h. og 2 5 e. h.— Talaími: Main 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.ími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buiidlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaeýkl og aðra lungnasjúkdðma. Er að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tais. M. 3088. Helmlli: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3158 MAMET PfOTEL Viö sölutorgiC og City H«ll SI .00 til S1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. T J. G. SNÆDAL, ■TANNLŒKMIR 6M Someraet Block Cor. Pertage Ave. eg Donald Streot Tals. main 5302. The Belgium Tailors Gera við loðföt kvenna og karlmanna. Fftt báin til eftir mili. Hreinsa, pre.sa og gera við. Föt aðtt heim og afhent. Alt verh óbyrgat. Verð sanngjarnt. 329 William Ave. T«ln. G.2449 WINNIPEG BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires zetið & reiðum höndum: Getum ðt- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. AðgerSum og “Vulcanlzlng’* sér- stakur gaumur gefinn. Battery aðgerðir og blfreiðar til- búnar tll reynslu, geymdar og þvegnar. Al'TO TIRE VULCAVI7.ING CO. 309 Cumberland Are. Tals. Garry 2767. Opið dag og nðtt — Verkstofu Tals.: Hetm. Tnlg.: Garry 2154 Garry 294* G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáhöld, svo sen> straujárn víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTQFA: 676 HOME STREET THOS. H. JOHNSON oK HJÁLMAR A. BERGMAN. fsienskir logfraeðÍBgar Skr4fstopa:— koom 811 McArthor Building, Portage Avenue Aritun: P. o. Box tO«« Telefónar: 4503 og 4504. Winnipoe Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒBI: Homi Toronto og Notre Dam Phone —: Oarry ÍMI tlelmliu Qarrp Na J. J. Swanson & Co. Venla með faateignir. Sjá um leigu á húaum. Annaat lán og eldaábyrgSir o. fl. ••4 The Keiistngt*>n.Port.4tHnila Pbone Main 3597 A. 8. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur ltkkistur og annaat um útfarir. Ailur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alskonar minnisvarða og legsteina. H.lmllie Tate - ðarry 1161 Skrifatof'u Tale. • Qarry 300, 373 Giftinga og , , , Jarðanara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portaje Ave. Tals. 7 0 ST. JOHN 2 RING 3 Wílliams & Lee Vorlð er komlð og sumarið t nánd fslendingar. sem þurfa að ffi sér reiðhjðl, eða láta gera við gðmul anði sér tll okkar fyrst. Vér höf- um einkas'lu á Brantford BycyeieR og leysum af hendi allsknnar mðtor aðgerðir. Avalt nægar byrgð ir af ‘*Tire8" og Ijðmandl barns- herrum. 764 Slierbreok St. Horoi lotK Dantt CARSON Byr til VllsWonar Umt fyrtr fatlaða menn, etnnlg kviðslitsumbúðlr o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COÞONY ST. — WINTSTPBG. Stríðið bœtir aíkr mccd- urna. SkáldiS sagði að stríð hefðu eitthvað gott í för með sér. Nú sem stendur boröum vér minna, liöfum færri fæðuteg- undir, og einfaldari máltíðir og verðum þessvegna þrótt- meiri. Og ef vér hjálpum melt- ingunni meÖ því að brúka Trin- ers Ameriean Rlixir of Bitter Wine, munu affir magasjúk- dómar hverfa. Triners meðal hreinsar innýflin og heldur þeim hreinum. Við harðlífi, meltingarteysi, höfuSverk taugaóstyrk og þreytu, á þetta meðal ekki sinn líka í lyfjabúð- um. Verð $ 1.50. Gigtkvalir er hægt að fyrirbyggja með því að brúka Triners Liniment, sem læknar bæði fljótt og vel. Það er og ágætt við tognun, bólgu og þreyttum liðamótum. Fæst í lyfjabúðum og kostar 70 c. — Joseph Triner Comp- any, 1333—1343 S. Ashland Ave, óhieago 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.