Lögberg


Lögberg - 19.09.1918, Qupperneq 8

Lögberg - 19.09.1918, Qupperneq 8
8 LÖGKERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1918 Bæjarfréttir. Gott herbergi til leigu hjá Mr. Jó- hannesi Johnson, 792 Notve Da""e Ave, frá 1. október næsikomandi. 1-tir, sem þessu vilja sir.ni, hitti hús- rát>anda sem fyrst. Hjálparne/nd 223. herdeildarinnar heldur fund a® heimili Mrs. E. Han- son, 393 Graham Ave, á miSvikudag- inn 25. þ. m. Jóns SigurtSssonar félagitS, I. O. D. E., hefir ákvetSiö a® halda danssam- komu hinn 4. október næstkomandi í Oddfellows Temple. Þeir, sem eigi dansa, geta skemt sér við spll. AtS- gangur 50 oent. Nánar auglýst sítSar. Síra Jónas Á. SigurtSsson kom til bæjarins frá Churcbbridge á þritSju- daginn. Var hann á leiö til Lundar, Man., til þess aS sitja fundi, er prestar Lút. kirkjufélagsins halda þar um þessar ixiundir. Bréf. Kand. S. Á. Gíslason kom til bæjar- ins frá Gimli á þriSjudaginn var, á leifi til Lundar, tií þess ati vera þar á prestafundi. Á sjúkrahúsi bæjarins andaöist úr afleiðingum af bruna, á mánudaginn var, Árni Jóhannsson, 3 ára gamall. Hann var sonur þeirra hjóna Ásmund or Jóhannsson og Jónínu Jóhannsson, sem búa að 624 Toronto St. Wpg. Jón sonur Mr. og MrS. J. Austman, á Alverstone St., var skorinn upp á Almenna sjúkrahúsinu viö botnlanga- bólgu af Dr. B. J. Brandsyni, núna í vikunni. Mr. og Mrs. Hon. Tfios. H. Jofin- son brugöu sér vestur til Baldur i vik- unni sem leið. Kotnu heim aftur á mánudaginn. Aðsoðarnefnd 223. herdeildarinnar ætlar að ha.ía.Rummagc Sale í lok þessarar viku. Þeir, er góðfúslega vilja styrkja það fyrirtæki, eru vin- samlega beðnir um að koma þeim munum, er þeir vilja til þess gefa, heim til Mrs. K. Albert, 719 William Ave ("Phone Carry 3849J eða Mrs. A. Freeman, Suite 4 Elvira Court ('Pihone Carry 2865), cða fóna þeim og gjöra þeim aðvart. Auk þeirra presta sem áður er get- ið fóru þessir til þess að mæta á fund- inum að Lundar, Man.: Björn B. Jónsson, forseti Kirkjufél. Fr. Hallgrimsson, Steingr. Þorláksson, Jóhann Bjarnason, Guttormur Guttormsson, K. K. Olafsson, Haraldur Sigmar, Halldór Jónsson, Rúnólfur Marteinsson. Prestarnir eru væntanlegir heim aftur af fundinum fyrir helglna. Lögberg var að biðja mig að skýra frá hvað eg hefði verið að gera síðan eg kom til Canada seint í júlímánuði, og hvernig mér litist á mig hér í Winnipeg, Selkirk og t Nýja íslandl, þar sem eg hefi aðallega dvalið siðan. Það er velkomið að segja frá því í fám orðum. Eg hefi prédikað 16 sinnum, flutt 5 erindi um ísland, stofnað til tveggja trúmálafunda, skírt 8 böm; fermt 3 ungmenni^ jarðað tvö gamalmenni, veitt rúmum 30 altarissakramenti, og komið á nálægt 70 íslenzk heimili. Eg hef ekki talið hvað margar milur eg hefi farið fram og aftur, en þær eru nokkrar. Oftast hefi eg átt svo annríkt að eg | hefi ekki haft tíma til að láta mér leið ast, man eg þó eftir einu kvöldi sem all-sterk heimþrá grep mig. Um viðtökur og viðmót fólks hefi eg ekkert nema gott að segja, og margt hefi eg séð ánægjulegt, þótt eg hefði kosið að Verða var við meiri og einkum almennari trúaráhuga hjá lönd um mínum. Eg er ekki orðinn nógu vel kunnugur til þess að geta skrifað meira um það í þetta sinn. —Ánægju efni væri mér það að geta gert hér eitthvað til gagns, og satt að segja er mig farið að langa til að geta komið aftur vestur um haf og dvalið þá leng- ur, ]>ótt eg geti ekki gefið nein bind- andi loforð í þeim efnum að sinni. p.t. Winnipeg, 10. sept. 1918 (668 McDermot Ave.J Sigurbjörn A. Gíslason. Matvöru og Alnavöru Kaupmenn Vér höfum einka-umboðssölu á viðskifta-bókum, (Counter Books) fyriralla Vestur-Canada Verðið er sanngjarnt og stærð og snið við allra hæfi. Finnið oss að máli áður en þér pantið þesskonar bækur annars staðar, það verður yður til hagnaðar. Vér ábyrgjumst hverja pöntun. Þér getið hvergi fengiðbetri kjör. Skiftið við félag, sem vill yðar hag. PANTIÐ UNDIREINS The Columbia Press Limited Cor. Sherbrooke og William, Winnipeg. Tals. Garry 416 og 417 “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir >á. Sendið þvi eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Kveðjusamsæti. Fyrirlestur sá er ungfrú Hólmfríð- ur Árnadóttir hélt í Skjaldborg síð- astliðið föstudagskvöld var vel sóttur. Ungfrúin kom myndarlega fram, tal- aði skýrt og skipulega. Myndasýning- in tókst fretnur vel og menn skemtu sér hið bezta. Á fundi aðstoðarnefndar 223. her- deildarinnar, 10. þ. m., var dregið um örn þann, er var mascot herdeildarinn ar, og hlaut herra Þorsteinn Borg- fjörð öminn (númer 479). Nefndin vottar hér með innilegt þakklæti sitt öllum þeim, er að þessu fyrirtæki studdu. Sérstaklega er nefndin þakk- lát Mr. Nikulási Ottenson, er var Kveðjusamsæti fjölment var Ein- ari listamanni Jónssyni og konu hans haldið í isl. Goodtemplarahiúsinu á latigardagskvcldið 14. þ. m. og skemtu menn sér ]>ar v'ið söng og ræðuhöld fram undir miðnætti. Þeir sem þátt tóku í skemtuninni voru þessir: Mrs. P. S. Dalman, Gísli Jórtsson, Miss Halldóra Herman, Miss E. Thorvald- son sungu sólo. Ræður fluttu: séra Rúnólfur Marteinsson, Sig Júlíus Jó- hannesson, J. J. Bildfell mælti nokk- ur orð um leið og hann afhenti heið- unsgestunum dálitlar gjafir til minnis um komu þeirra, og voru það ferða- taska og gullbúinn stafur til Einars og var letrað á handfang stafsins sem var úr gulli, “Til listamannsins Ein- ars Jónssonar 14. sept. 1918, frá Is- lendingum í Winnipeg”, og til komt hans var einnig ferðataska ásamt fall- egu gull úri, sem fest var um úlfnlið I með armbandi úr sama efni. — Frum- ort Icvæði fluttu þeir Einar Páll Jóns- son og Jón Runólfsson. — Síðast tal- aði herra Einar Jónsson, þakkaði fyr- ir sig og konu sína með nokkrum vei- völdum orðum. Takið eftir! Sérstakt kostaboð ti! vorra íslenzku skifta- vina, 10 prct. gefin af öllum yðar myndum. Lítið ásýnishorninog látið oss taka jólamynd yðar í tæka tíð. Art GraftStudio MonljSomery Bnilding 215^2 Portaéc Avenne kP !!iailiai:iia!!!ai!!!B>!!B!l!i !!IH!!!Hí:!IM!!!Bi!!!H!!!IH!II!B!II!H!!!II : KOL! KOL! I Taltími Garry 2620 ID. D. Wood & Sons, Ltd.: ■ 7 ■ Félagið sem hefir góðann eldivið ágœta afgreiðslu ! OFFICE og YARDS: R0SS AV£„ Horni ARLINGTON STR. Reglubundin afgreiðsla. Abyrgst að menn verði ánægðir, VIÐUR -VIÐUR ilHHl!!fliHlllflNlfll!llfl)»H!!ífll!?Hí!!flffl!i:« ■ ■ R Þakklætityfirlýsing. Eftir að hafa dvalið hér í Winni- fyrstur hv'atamaður þess fyrirtækis, f peg og notið ógleymanlegra ánægju- og vertti nefndinni góða aðstoð. Arð- urinn varð $ 113.60. Hr. Einar Jónsson listaniaður og frú hans Iögðu af stað frá Winnipeg á mánudagsmorguninn áleiðis til Phila- delphia. Fyrstl áfangastaður þeirra á leiðinni var Grand Forks, og höfðu þeir landar vorir, síra H. B. Thor- grímsen, Dr. Gíslason og Sveinbjörn Johnson lögfræðingur, óskað eftir að þau stönzuðu þar á suðurleið. Og voru |>eir allir viðstaddir á járnbraut- arstöðinni til þess að taka á móti þeim. Að lokinni máltíð var ekið í bifreið um bæinn, og út í iystigarð- ana, sem eru mjög fallegir. Þá v»r haldið heim í hús Mr. og Mrs. séra Hans B. Thorgrímsen, þar sem kvöldverður var framreiddur af rausn mikilli. Kl. 8,15 var þeim hjón- um haldið samsæti í samkomusal há- skólans, þar sem sýna átti myndir af flestum verkum Einars. Vér vitum ekki um hve fjölmenn sú samkoma var, en að líkindum hafa fieiri komið en inni gátp rúmast, því allir voru vel- komnir. Þeir eru ekki margir land- arnir i Grand Forks; en þessir fáu, sem þar eru, standa engum að baki hvað myndarskap snertir. MessubotS. KarnL S. Á. Gíslason prédikar á eftirfylgjandi stöðum sunudaginn 22. þ. m.: Kandaihar ld. 2 c. h. Wynyard kl. 5 e. h. Mozart kl. 8 e. h. stunda á meðal íslendinga, sem æ munu verða á meðal okkar hjartkær- ustu endurminninga — fyrir þær — fyrir ástúðina, sem við nutum, fyrir gjafirnar, sem við þágum, fyrir alla viðkynninguna — þökkum við inni- lega. Með kærri kveðju og beztu óskum til íslendinga í Winnipeg, og sérstak- lega til íslendingadagsnefndarinnar. Winnipeg 15. sept. 1918. Anna Jónsson. Einar Jónsson. Símskeyti frá ritara loftflotadeildar Breta barst Mr. og Mrs. Jóni Frið- rikssyni, 739 Elgin Ave, Winnipeg, um að sonur þeirra, Lieut. Frank Frederikson, sem er í. loft flotadeild inni, hafi meiðst. Mr. og Mrs. Frið- riksson símuðu til baka og báðu um frekari upplýsingar. Og þeim, og öllum vinum þeirra, tii ósegjanlegrar gleði, barst þeim eftirfylgjandi sím- skeyti: London 15. sept. 1918. Frederikson, 739 Elgin Ave, Winnipeg. Lieut. F. Frederikson marðist og skarst á vinstra fæti; líður bærilega og styrkist eftir Vonum. Hann er á Edington Home, North Berqick. Ritari loftflotadeildar Breta. Lax. Eg hefi 70 kassa af White Samskot, sem tekin verða við þess- j Spring og Cohoe laxi, sem eg get seltbeint til neytenda með lægsta heildsöluverði. Skrifið Th. J. Davidson, Caspaco, B. C. heima-! ar guðsþjóntrstur, ganga í trúboðssjóð kirkjufélagsins. AHir velkomnir. H. Sigmar. Tombóla og Dans Undir umsjón stúkunnar “Heklu” I.O.G.T. verður haldin í GOODTEMPLARAHÚSINU MÁNUDAGINN, 23. SEPTEMBER 1918 Ágóðanum verður varið til að senda jólakassa til með- lima stúkunnar, sem nú eru á Englandi og Frakklandi. Vandað hefir verið mjög til þessarar Tombólu, og verður því sú bezta sem haldin hefir verið á síðustu árum. Svo þegar líða tekur á kvöldið og drættimir eru útgengn- ir byrjar aðal-skemtunin, þá undir hrífandi tónum hörpunn- ar, sem leikið verður á af mikilli list, getið þér stígið dans, sem eftir er nætur. Kæru landar munið eftir að jólin nálgast óðum og margt þarf að gera áður en hægt verður að senda kassana á stað, og svo er leiðin löng. Fjölmennið og hjálpið áfram góðu málefni Inngangur og einn dráttur 25c. Byrjar kl. 7.30 e. h. MóttekiB fyrir hönd Jóns Sigurðs- sonar félagsins, meb þakklæti frá ó- nefndum, Hecla P. O., Man., $ 5.00. Rury Arnason féh. 635 Furby St. Wpg. Mr. Nikulás Snædal og sonur hans, ÞórBur W. Snædal frá Reykjavík P. O. Man.,komu til bæjarins fyrir helg- Mr. Ari K. Eyjólfsson á ábyrgöar- bréf á skrifstofu Lögbergs. Eg þakka kærlega öllum þeim, sem hafa oröib vitS tilmælum Jóns Sig- urössonar félagsins, aö senda því utanáskriftir hermannanna. Viö sendum jólakassana um miöjan okt., og er því æskilegt að allir þeir, sem ekki eru búnir að senda utanáskrift- irnar, gjöri þaö sem allra fsrst, og á þajjn hátt hjálpi félaginu og öllum ís- Hér með kvittast fyrir eftirfylgi- j,en<jjng-lttn hér vestra, til þess aö i Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er aU-mlkill skortur á skritstofufólki I Winnipeg um þessar mundir. HundruC pllta og stúlkna þarf til þess aB fullnægja þörfum LæriS á SUCCKSS BUSINESS COLLEGE — hlnum alþekta á- relSanlega sköla. A stSustu túlf mánuSum hefSum vér getaS séS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu íleiri nemendur, heldur en alllr verzlunarskúlar I Manitoba til samans? Hversvegna sækir efnt- iegast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandartkjunum ttl Sucoess skólans?- AuSvltaS vegna þess aS kenslan er íullkomln og á- byggileg. MeS þvl aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara i og allir hinir verzlunarskólarn- ? ir, þá getum vér veitt nemendum I meiri nákvæmni.—Success skól- í inn er hinn eini er hefir fyrlr 2 kennara, ex-court reporter, og I chartered acountant sem gefur jj sig allan viS starfinu, og auk 2 þess fyrverandi embættismann ! mentamáladeildar Manitobafylk- ] ts. Vér útskrifum lang-flesta | nemendur og höfum flesta gull- ! medalíumenn, og vér sjáum eigi j einungis vorum nemendum fyrir { atvinnu, heldur einnig mörgum, 5 er hinir skólarnir hafa vanrækt. i Vér höfum t gangi 150 typwrit- j ers, fleiri heldur en alllr hlnlr ! skólarnir til samans hafa; auk ] þess Comptometers, samlagning- ] arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- | málanefnd Winnipeg borgar hef ] ir lokiS lofsorSi á húsakynni vor. ] Enda eru herbergin björt, stðr | og loftgóS, og*aldrei of fylt, eins ] og vtSa sést I hinum smærri skðl ] um. SækiS um inngöngu viS ! fyrstu hentugleika—kensla hvort | sem vera vlll á daginn, eSa aS ] kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- ! uS vinna ySur vel áfram, og öSl- I ast forréttindi og viSurkenningu ] ef þér sækiS verzlunarþekking ! ySar á Bókmentaleg frœðsla pað er engin fjámáladeild, sem hefir aðra eins þýðingu fyrir menn að jafnaði, og lífsábyrgðarmálin, en þó sjálfsagt fá mál, sem almenningi er jafn ókunn. öllum þeim, sem kynnu að vilja fræðast í þessu efni, er The Great-West Life, reiðubúið að senda á prenti allar hinar nauðsynlegustu upplýsingar um lífsábyrgð, lífsábyrgðarskír- teini, Policies og iðgjöld. Og þá munu menn sannfærast um að eigi er unt að jafnast á við kjör þau, er The Great-West Policies hafa að bjóða. Skrifið eftir upplýsingum um verð og annað til The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg J SUCCESS | Business College L'mited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á mðti Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. ■I!IIH1HB1IBI!III ■ l!ll!HlllWlllBII!IHI!!Hll1!fllllMlllll iRJOMI | SÆTUR OG SCR | | Keyptur iuiifliHifliiiifliiiifliinfliiiifliiiiflMfliiiiflHiiflnufliiiiV'l Vér borgum undantekningar- | laust hæsta verð. Flutninga- ! brúsar lagðir til fyrir heildsölu- !’ vei5. | Fljót afgreiðsla, góð skil og jjj kurteis framkoma er trygð með jjj því að verzla við H The Tungeland Creamery Company BRANDON, MAN. iHHfliiHflHHfliHiflHUfliiHfliiiifliHifliiiiflniifliiiifluiiflniiflniifliiHflinifliiHfliiiiflnnfliini lllllfllHlfllllll BifllHHHfllllll ■IHlflllHflUllfllHlflllllflllllfllllll OSS VANTAR MEIRI RJOMA Ef þér viljiS senda rjðmann ySar t Creamery, sem einungis býr til gðSa vöru, og bor~ar hæsta verS, þá sendiS hann beint til okkar, þvt vér höfum enga mllliliSt. Vér álttum “Buying Stations’’ spilla fyrir Dairy iSnaSinum. SendiS rjðmann strax, og þér munuS sannfærast. MeSmæli frá Unlon bankanum. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 William Ave. iiiufliifli inifllffifllHIDfliflllliHIIII iiiiifliiiifliniflmii iiiiifliiui Oftenest thought of for its deli- ciousness. High- est thought of for its wholesome- Each glass of Coca-Cola means the beginning of refreshment and the end of thirst. ILT * • .. | • an» timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og al«- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited — HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu — Mrs. Siguröur Axdal, Wynyard, Sask., 5 pör af sokkum. —■ Mrs. J. B. Johnson, Wynyard, Sask., 1 par af sokkum. — Mrs. Guðrún Johnson, Siglunes P. O. Man., 5 pör af sokkum. — Miss Guörún Gíslason, Winnipeg, Man., 1 par af sokkum og 1 par af vetlingum. — Mrs. ísaksson, Brown P. O. Man., 2 pör af sokkum. —- Kvenfélaginu “Sólskin”, Van- couver B. C., 22 pör af sokkum og 1 par af vetlingum. —r Tóvinnukvenfélaginu í Wynyard, Sask., 12 pör af sokkum og einn- ig nokkuö af ull. Fyrir þessar og aörar sendingar til félagsins, þakka eg hjartanlega. Guðrún Skaptason. andi upphæöir, gefnar til Rauöa kross félagsins: Mrs. Lára Bjarnason 10.00 Mrs. S. B. Brynjólfsson 10.00 Mrs. Guörún Goodman Betel 0.50 Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermont Ave. Guösþjónustur fara fram á vanaleg- um tíma dags, sem hér segir; Aö Wild Oak 22. september. Aö Beckville 29. s. m. Að ísafold 6. október. gleöja íslenzku hermennina um jólin. Aö ekki einn einasti gleymist. Utan- áskriftirnar sendist til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., Winni- peg. ___________ Sokkagjafir til Jóns Sigurössonar félagsins: Frá Kvennfélagi Ágústinusar safn- aöar, Kandahar, Sask., 17 pör af sokkum. — ísafoldar kvenfélagi, Víöir P. O. Man.,20 pör af sokkutn. FUNDARBOÐ. Allir meðlimir íslendingadags- nefndarinnar eru beðnir að mæta á fundi er haldinn verður á skrif- stofu “Heimskringlu”, næstk. föstudagskvöld, 20 þ. m. Byrjar kl. 8. S. D. B. Stephanson, Ritari Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla: Jóhannes Einarsson, Lögberg, Sask., $ 25.00. S. W. Melsted, gjaldkerl sjðSsins. POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og eng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægöir og shiiurn annrs peningunum afturi Búið til af CANADIAN SUNDRIES Limited Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag HAROLD LOCKWOOD í leiknum “The Haunted Pajamas” Föstudaginn og laugardaginn MADAME OLGA PETROVA í leiknum “The Life Mask” “Treasure Island” næstu viku Halldór Metbusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” íslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Otsauma Sett, 5 itykki á 20 cts. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálftyrda ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE’S SPECIALTTES OO. I>ept. 18, P.O. Roi 1838, Wlnnlpeg Miss María Magnússon Kennir Pianospil KenalnHtolas 940 Ing*rsoll S4. Tals. G. 1310 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nýjar bxkur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson: Nýir tímar (í b.) $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (\ b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. býð. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (\ b.) - 0-35 Mynd af Hornafirði eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Finnur Johnson 668 McDermot Ave, Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.