Lögberg - 21.11.1918, Side 2

Lögberg - 21.11.1918, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1918 F réttabréf. Herra ritstjóri Lögberg's! Mig minnir að eg hafi eitt sinn verið búinn að lofa þér því, að senda Lögbergi nokkrar línur. En vegna tímaleysis og annnara orsaka hefir þaÖ dregist. En svo hljóðar málshátturinn: “Betra er seint en aldrei”. J?að liggur þá hendi næst, rit- stjóri góður, að óska þér og blað- inu allra heilla, og þér langra líf- daga í ritstjórasessinum. paö eru allir kaupendur hér umhverf- is, það eg frekast veit, mjög á- nægðir með Lögberg undir þinni stjórn. petta er farinn^að verða nokk- / uð langur formáli fyrir litlu efni. ( Fréttabréf ætlaði eg að skrifa,- því nú er orðið nokkuð langt síð- an að nokkuð ipesskonar hefir sézt héðan. pað mun hafa ver- ið urn petta leyti í fyrra, sem Lög berg flutti fréttagrein héðan úr sveitinni, og eins og gefur að skilja Ihefir ýmislegt til tíðinda borið síðan á svo löngurn tíma, og það á pessum miklu sögulegu viðburðatímum. Samt hafa nú • engin stórtíðindi átt sér stað önn- ' ur en iþau sameiginlegu, seim hver hefir öðrum að segja um þessar mundir, allir hlutir fara hér fram í kyrð og friði, eining og sam- iyndi. pað heyrist stundum kvartað um að fréttabréfin séu sum ekki á marga fiska. Samt eru þó flestir með pví markinu brendir að hafa gaman af að lesa þau, og iesa þau næstum fyrst af öllu því, sem blöðin flytja. pað er eitt af einkennum þjóðar vorr- ar, að vilja sjá og heyra hvemig löndum vorum líður, hvar sem þeir búa á hnettinuim. pess vegna flytja blöðin okkar altof sjaldan fréttir úr íslenzku bygð- unum. Sumarið 1917 var hér í þessu bygðarlagi mjög þurt og gróður- lítið; þar af leiðandi varð tilfinn- anlegur uppskerubrestur í fyrra- haust, og heyafli aneð minsta móti. Veturinn var snjóalítill, en langur þótti' hann og frost- harður. Byrjað var að gefa skepnum 16. október, og stóð gjafatíminn til 1. júní; og hefir um og nefnd er Moose River; lendur þær keypti Guðmundur faðir Jóns, á síðastliðnum vetri, af Austmanni einum. Minnir sú aðferð á forfeður vora í fomöld úti á fslandi, þá sem keyptu höf uðbólin undir syni sína. — Jón Freeman er einkar vel gefinn maður, með þeim eiginleikum er hvern mann prýða, yfirlætisleyp og prúðmensku. Bætist þar við einn nýtur bóndi í sveitarfélagið, sem líklegur er. til að verða fé- lagslífinu til uppbyggingar, ef hahs nýtur við. pað era til ungir menn, sem ekki virtust skilja, hvaða áihrif að gagnstæð fram- koma hefir á hina eldri. pá er eftir að minnast á það stærsta og þýðingarmesta mál- efni þessara tíma, stríðið, sem alla viðkvæma strengi snertir. —- AHmargir hinna yngri manna hér í sveit hafa gengið í herþjón- ustu Bandaríkjanna. Er það frítt lið og harðsnúið, sem héðan hefir farið, og mjög líklegir til að reka flótt% pj óðverj a j afn- ósleiti- lega og liðsmenn Egils Skalla- grímssonar í orastunni á Vínar- heiði. Flestir eða nálega allir, sem héðan hafa farið, hafa geng- ið sem sjálfboðar i herinn, sumir þeirra innan við hinn lögboðna aldur. Sést hér sem víðar á þess- um tímum, að hugprýðin íslenzka sem lengi hiefir einkent vora þjóð er ekki aldauða, þótt svo megi að orði kveða, að mikill harmur.sé að oss kveðinn með þessu útboði, þá ihefir alt farið fram þeggjandi og hljóðalaust hér, enginn mæR æðruorð, 'hvorki feður né mæður. Hin háleita skylda við fóstur- landið og þjóðina situr í fyrir rúmi. Munu það fádæmi vera, eða einsdæmi í veraldarsögunni, að ein þjóð hafi jafnmikið fært í framkvæmd á svo stuttum tíma, sem Bandaríkin. Mann svimar við að hugsa um það alt; og fá dæmi muh vear jafn einhuga þátttaka þjóðarinnar að hrinda af sér hinu andstyggilega þýzka ofurvaldi. Ekki sízt, er þess er gætt, ihvað þessi þjóð saman- stendur af mörgum þjóðflokkum. Um það atriði voru margar spár í fyrstu, að torvelt mundi verða að fylkja undir einu merki þeim mörgu ólíku þjóðflokkum. En, í þessari bygð. pessi hjón era ttefnd. óskar gekk í herinn í næst Helga, hinir fyrstu land-1 október 1918. Hann er stúdent nemar hér í sveit. Vilhelm gekk j af háskóla í Fargo. Friður í herinn 3. september 1917. Hann I er hann sýnum og góðmannlegur, það þótt langur gjafatími á ís- sem betur fer, hafa þær spár ekki landi. Vorið í vor var ákaflega I ræzt. Hér í þessu nágrenni vindasamt og kalt, svo akrar stór ganga allir hinir ungu menn glað- skemdust af frostum, nálega í hverri viku. OfViðri, sem gerðu það að verkum, að öll hin léttari íöndin eyðilögðust. Fjöldi bænda tvísáðm í akra sína, en alt varð að engu; það, sem vindurinn tók ekíki, brann í júlí i of miklum þurkum. Uppskeran er því nær engin þetta haust hér í vestur- hluta þessa ríkis. Vegna hinna mikluþurka í tvö sumur, kom það fyrir, sem aldrei í sögu þessarar bygðar hefir átt sér stað áður, að hið mikla og góða heyland gat ekki sprottið. Urðu bændur því vegna fóðurskorts að fækka búfé sínu um helming, og sumir miklu meira. Sannast á því gamli málshátturinn: “Mörg er bú- mannsraunin”. Heilsufar manna hefir verið fremur gott. Samt hefir stung- ið sér niður botnlangabólga. Virð- ist sá sjúkdómur vera orðinn tíð- ari en áður. Fyrir nokkrum ár- um iþektist hann ekki hér í sveit. Á þessu sumri hafa f jórar mann- eskjur gengið undir uppskúrð. Af þeim afleiðingum dóu í júní- mánuði tvær Unglingsstúlkur; önnur þeirra tólf ára gömul, sem Sigríður hét, dóttir Magnúsar Halldórssonar; hin var 10 ára gömul, Ásta að nafni, dóttir Ein- ars J. Breiðfjörð. ir út í ófriðinn, með ákveðinni hugsun, að gjöra skyldu sína; hinir, sem heima sitja, leggja frám féð pftir efnum og ástæð- um. Konumar hér í þessu bygð- arlagi hafa sýnt dæmafáan dugn- að í ‘þarfir líknarstarfseminnar, svo mikinn dugnað, að ensk blöð hafa lokið lofsorði á þessa deild hér, sem kallar sig Elmgrow, og samanstendur af tómum fslend- ingum; hafa sumir menn unnið vel og dyggilega fyrir þá starf-| semi og lagt fyam mikla peninga í þarfir hennar. pessir hafa gengið í herinn: pórður pérðarson, fæddur á Rauðkollsstöðum í Hnappadals- sýslu 16. okt. 1897. Foreldrar hans pórður pórðarson hreppstj. í Eyjahreppi í sömu sýslu og Pál- ína Hansdóttir Hjaltalín frá Jörfa í Flysjuhverfi, Jósepssonar; frá Valshamri, Jónssonar prests á Breiðabólsstað á Skógaströnd. pórður gekk í herinn í febrúar- mánuði 1917. Hann er stúdent af ríkisháskólanum í Fargó. pórður er vel viti borinn, fríður sýnum og mentur vel. 2. óskar pórðarson, bróðir pórðar, fæddur á Rauðkollsstöð- um 2. febr. 1896; gekk í herinn 18. marz 1917. óskar er knár maður og harðsnúinn og ótrauð- er hár maður vexti og myndar- legur, sem hann á kyn til, og skjótlegur til karlmensku. Vil- helm er kvæntur ólafíu, dóttur Gríms bónda pórðarsonar að Qarðar, sem áður er um getið. Stúdent er Vilhelm frá Fargo- skóla. Báðir hinir síðasttöldu ungu menn vora skipaðir lög- gæzlumenn á herstöðvunum. En nú munu þeir vera komnir til or- ustuvallarins. 7. Níels Jónsson; fæddur á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu 19. apríl 1896. Gekk í herinn 6. september 1917. F'óreldrar hans eru Guðbjartur Jónsson, Magn- ússonar prests, og Guðrún ólafs- dóttir frá Guðlaugsstöðum í Hrútafirði. Búa þau hjón hér í sveit. Er Níels greindur piltur og vel mannaður er hann, og út- skrifaður af háskóla í Fargo. 8. Gunnar Einarsson; fæddur 22. júlí 1895, að Garðar í Pem- bina Co. Gekk í herinn 2. marz 1917. Era foreldrar hans Stefán S. Einarsson, bóndi hér í bygð, Stefánssonar, Enarssonar frá Eiðsstöðum, Skaftasonar frá Svínavatni í Húnavatnssýslu, og EMsabet Geirhjartardóttir Krist- jánssonar. Gunnar er hægur piltur og prúður, og þrautseigur. Má sjálfsagt um ihann hið sama segja og sagt er um porgeir Há- varðsson, að hann kunni ekki að hræðast. 9. Stefán K. Björnisson; fædd- ur að Mountain í N. D. árið 1891. Foreldrar hans vora Kristján Björnsson bóndi að Mountain og Valgerður porsteinsdóttir. Ste- fán Björnsson er einn meðal hinna eldri, sem héðan hafa far- ið, og að Mkindum þeirra mentað- astur. Stefán er fríður maður sýnum, gildur vel á velli og karl- mannlegur, og sem Egill Skalla- grímsson sköllóttur snemma. Hefir hann um margra áya skeið stundað nám við háskólann í Á sumrinu hafa flutt í burtu ur til framgöngu. Mun þar sá tvær fjölskyldur héðan úr bygð inni: Magnús ólafsson, Vopn- firðingur að ætt, og hans son er Hallur heitir; fluttu þeir feðgar maður vera, sem sízt bregður sér við váveiflega 'hluti sqm að hönd- um bera. nam Fargo. 10. Sigurlaugur Kr. Bensson; hann er fæddur hér í sveit 20. marz 1895. Gekk í herinn 1. júlí 1917. Stúdent er hann af bún- aðarskólanum í Fargo. Voru for- eldrar hans pórður Benediktsson frá Dalhúsum í Eiðaþinghá og María Sveinsdóttir frá Bæjar- stæði í Seyðiisfirði. Siguriaugur er ebki hár vexti, en giMur og karlmannlegur, fjörmaður mikjll og kappsfullur, sterkur og harð- snúinn. Hann er einn af þeim mönnum, sem nær hylli allra sinna samferðamanna. 11. Sveinn Pétursson; fæddur í Mjóafirði á íslandi 1880. Hann gekk í herinn 18. júlí 1918. For- eldrar hans Hallgrímur Péturson og Sigurlaug Svéinsdóttir, Snæ- bjarnarsonar frá Bæjarstæði í Seyðisfirði. Sveinn Pétursson er meðalmaður á vöxt, þéttvaxinn og vel á velli, kappsmaður um alt og vel að sér. Stundaði hann verzlun hér um nokkur ár. 12. Jóhann Svansson; fæddur Húsavík á íslandi árið 1884. Gekk í herinn 10. jútí 1918. For- eldrar hans búa hér í bygð, Sig- urður Sveinsson frá Bæjarstæði og Margrét Ásmundsdóttir úr Húsavík í Borgarfirði eystra. JÓhann Sveinsson er títill maður vexti, hægur og prúður í fram- göngu og góðmannlegur. 13. Alexalnder Goodman; fædd- ur í Mourítainbygðinni 22. febr. 1898. Gekk í herinn 1. ágúst 1918. Búa foreldrar hans hér í bygð, Guðmundur Helgason Guð- mar frá Olvaldsstöðum í Mýra- sýslu og Anna Jónsdóttir, Filipp- ussonar frá Illugastöðum í Fljót- um. Eru þau hjón frumherjar j þessarar sveitar einn af þeim mönnum, sem ö,Hum er kær er hann þekkja. 17. Einar Einarsson; fæddur í Mouse River bygðinni 22. febr. 1897. Uann gekk í herinn 25. október 1918. Foreldrar hans era Stefán S. Einársson og Elísa- bet Geirhjartardóttir. Einar Einarsson er meðal maður vexti en gildur, vel vaxinn og íturmann legur og hinn öraggasti til allra mannrauna mun hann reynast. Hann er hægur í framgöngu og háttprúður. Stúdent er þessi piltur frá búnaðarskólanum í Kargo. 18. Jón Freeman er fæddur við Akra í N. D. 1898. Vora for- eldrar hans Jón Freeman bóndi við Akra, Jónssonar frá Köldu-’ kinn í Dalasýslu og Helga ólafs- dóttir frá Bjarnarstöðum í Hvít- ársíðu. Jón Freemaú er meðal- maður vexti, fríður sýnum og vel mentur og hinn gjörfilegasti. Pá hafa allir hinir ungu menn verið taldír upp, sem í herinn hafa gengið. pegar maður í anda lítur yfir hópinn, er hann glæsilegur mjög; og þeim, sem kunnugastir eru, kemur ekki á ó- vart, að þessi fríða sveit ávinni sér frægð, ættingjum sínum og þjóð sinni sæmd. Flestum þeösum mönnum 'hef- ir verið haldin samkoma að skiln- aði og kvaddir í samkomuhúsi bygðarinnar, af mestum hluta sveitarinnar. Á þeim samkom- um hafa oft verið haldnar snarp- ar ræður í garð óvinanna. Allar þær samkomur hafa farið fram í þeim anda, sem er í fullu sam- ræmi við hinn forna hugsunar- hátt forfeðra Vorra undir sömu kringumstæðum. Er það tal- andi vóttur þess, hvað íslendings eðlið forna (hugprýðin) er enn ríkt með þjóð vorri. Vígamóður og iherhvöt virtist haldast í hend- ur hjá hermönnunum og aðstand- endum. Hér umhverfis er langt frá að allir hafi farið með jafn- miklu hugrekki og þessi litla, ís- lenzka sveit. En nú eftir fregn- unum að dæma* er útlitið orðið betra,_ og allir lifa við þá fögru von að sjá sem flesta af ungu j drengjunum koma aftur með sigri og sæmd. petta er nú farið að verða nokkuð langt bréf, ritstjóri góð- ur, og sé eg þann kost vænstan aðihætta og slá í botninn. Með beztu k\Teðju. Sigurður Jónsson. Ræða við setningu háskóla íslands 1. okt. 1918. Eftir Guðmund Hannesson prófessor. til Visconsin, til bæjar þess er ! ur á Mountain 3. september 1895. Dreigner heitir; hafa þeir keypt/j Foreldrar hans eru Freeman 3. Victor Tr. Hannesson, fædd-1 Alexander Goodman er stór mað- ur vexti og gildur, fríður sýnum þar ábúðarlönd og una vel hag sínum. Og nú í haust flutti héð- an Magnús Halldórsson með fjöl- skýldu sína. Færði hann búnað sin naustur í Rauðarárdal. pað óhapp bar honum að höndum fimm dögum áður, að íbúðatthús hans brann til kaldra kola um miðjan dag; innanhússmunum varð að mestu eða öllu bjargað. f ábyrgð var sagt að húsið hefði verið, og skaðinn iþví minni en búast mátti við. Á síðastliðnum jólum kvænt- ust hér tveir af ungu mönnum okkar; voru það synir Guðmund- ar bónda Freemans, Jón og Vil- helm; gengu þeir að eiga sína systirina hvor, dætur Gríms bónda pórðarsonar, sem fyrram bjó við Garðar í Pembinahéraði, er á sinni tíð var einn af allra- skynsömustu og merkustu bænd- um þeirrar sveitar. Grímur var bróðir Hjartar hins fræga raf- magnsfæðings í Cicago, sem all- ir fslendingar kannast við, og Pórðar lælcnis í Minnisóta. y— Jón Freeman reisti bú á síðastliðnu ári. Hefir hann bygt upp einn hinn allra fegursta bústað í þesus bygðarlagi, undir skógar- belti einu einkar fögra með fram á þeirri, sem rennur eftur daln- Hannesson, bóndi hér í sveit, og Helga Jónhannsdóttir, Magnús- sonar, ættuð úr Tungusveit í Skagafirði. Gekk hann í herinn 9. apríl 1917. Victor er fjör- maður mikill knár og fylginn sér. 4. Valdimar Fr. Hannesson, bnjðir nr. 3; fæddur að Mountain 19. apríl 1897. Gekk í herinn 10. marz 1918. Valdimar er knár og fylginn sér sem bróðir hans. 5. Jón M. Jónsson; fæddur að Mouseriver 18. des. 1893. Eru for eldrar hans Stefán Jónsson, Magnússonar, fyrrum prests á íslandi, og Hóhnfríðar Hansdótt- ur frá Jörfa. Hann gekk í her- inn 3. september 1917. Jón er hár maður vexti, fríður sýnum og hinn snyrtimannlegasti. Stúdent er hann frá ríkisháskólanum í Fargo. 6. Vilhelm Freeman; faéddur Mouse River 24. október 1895. Foreldrar hans era Guðmundur Freeman Jónsson frá Köldukinn íDölum, Jónssonar frá porsteins- stöðum, Jónssonar frá Höskuld- arstöðum, og Guðbjörg Helga- dóttir, Guðmundssonar frá 01- valdsstöðum í Mýrasýslu, er fyrstur sinna systlkina settist að og karlmannlegur og hinn glæsi- legasti í sjón, kjarkmaður mikill og mun hann líkastur til þess vera að láta sér fátt fyrir brjósti brenna, og á sarna mun honum standa hvort Gordonshnútur í liði óvinanna er högginn eða leyst ur. 14. Ásmundur Sveinsson; fædd- ur í Mouse River bygðinni árið 1891. Gekk í herinn 20. ágúst 1918. Era foreldrar hans Sig- urður Sveinsson og Margrét Ás- muttdsdóttir, sem áður var getið. Ásmundur Sveinsson er myndar- legur sýnum, knár og kappsfull- ur þegar til mannrauna kemur; mun hann sanna þjóðemi sitt og fyllilega sýna að hann er íslend- ingur. 14. Et. Apúkramber; fæddur við Mouse River 24. des. 1896. Gekk í herinn í jan. 1918. pþssi piltur er, eins og föðurnafnið bendir til, ekki íslendingur nema í aðra ættina; er móðir hans Ingibjörg Helgadóttir, Guð- nlundssonar frá ölvaldsiholti í Mýrasýslu. Et er þéttur á velli. ifjörmaður og hinn öraggasti í 'öHu. 16. ósikar Bensson; fæddur hér í sveit árið 1898. Foreldr- ar- hans eru pórður- Benedikts- son og María Sveinsdóttir, áður Háttvirtu stéttarbræður. Kæra stúdentar! * Mér he|ir verið falið að setja háskóla vom í 'þetta sinn í for- föllum Einars Amórs'sonar há- skólarektors. pess er þá fyrst að minnast, að á þessu ári á háskólinn á bak að sjá einum kennara, próf. B. M. Olsen, þektum vísindamanni í sinni grein, fjölfróðum í mörgum öðrum og ágætum kennara. í hans sæti er nú kominn próf. Sig. Nordal. Jafnframt því að bjóða hann velkominn, óska eg honum allra heilla, frægðar og vísinda- frama. pað er ábyrgðarmikið starf, sem hann tekur að sér, því í engu verður ætlast til jafn mik- ils af háskóla vorum og í íslenzk- um fræðum. par þurfum vér að minsta kosti að skara fram úr öðrum, ef vel á að vera. Eg sný þá máli mínu ti'l ykkar, | ungu stúdentar. Verið þið allir hjartanlega velkomnir úr sumar- leyfinu, og verði hún ykkur bæði til gagns og gleði, háskólavistin, hlýr og bj artur sólskinsblettur á æfinni, þrátt fyrir allan skort og erfiðleika. Sumarleyfinu munu flestir hafa varið til nytsamlegr- ar vinnu, tekið þátt í hverskonar atvinnurekstri, bæði á sjó og landi. Betur verður ekki sumr- inu varið, og meðan þessi góði siður helzt, er lítil hætta á því, að heilbrigði og líkamsþroski námsmanna haldist ekki í góðu horfi. Útivinnan hefir flesta kosti íþróttanna, en gefur auk þess mikið í aðra ihönd. Hún er góður styrkur fyrir fátæka stú- denta, hún heldur við lifandi sambandi á námsáranum við alt þjóðlíf vort, veitir sjálfkrafa mikla, þekkingu um atvinnuvegi vora, og alþýðulíf, sem síðar kemur eflaust að góðu liði. pó ykkur stæði til boða að lifa ríkis- mannalífi að sumrinu, lifa í á- hyggjulausu iðjuleysi og skemt- unum, ,þá væri það stóram óholl- ara bæði ykkur sjálfum, og þjóð- inni beinlínis hættuleg afturför frá því sem nú er. Vetrartíminn er meira ségja of langur til þess að taka sér algjörlega líkamlega hvíid. pað er holt og hressandi að taka af sér bókarykið úti í góðu vetrarveðri, miklu hollara en að sitja fir spilum og tóbaks- pípum, en auk þess er hér nóg tækifæri til þess að taka þátt í ýmislegum fþróttum. öllum er það mikils virði að hafa hraustan og stæltan líkama, en læknum er það bókstaflega nauðsynlegt, því oft verða þeir að leggja út í fuh- komnar mannraunir, sem þeir einir eru vel vaxnir, sem eru djarfir og hraustir íþróttamenn. Hér í Háskólanum komast stúdentar í frjálslegan félags- skap kennara og skólabræðra sinna. Bilið milli kennara og stúdenta er ekki stærra en það, að stíga má yfir það í einu skrefi. Eg efast ekki um, að hver stú- dent sé æfinlega velkominn til kennara síns, hvort heldur sem er til að fá einhverja fræðslu, eða blátt áfram til þess að spjalla við hann um einhver af sínum áhuga málum. Við kennarana geta stúdentar talað jafn frjálslega og skólábræður sína, og það leyfi ættu þeir að nota, djarfmannlega og ihispurslaust. Eftirlit með stúdentum frá kennara hálfu er tæpast teljandi. peim er ætlað að ráða sér sjálfum, en jafnframt legst á þá sá mikli vandi, að stýra þá sinni fleytu vel, jafnvel þó eitthvað verði að veðri. Annars er tími stúdenta ótrúlega bund- inn, þrátt fyrir frelsið, að minsta kosti í læknadeildinni, námið svo erfitt, að þeir einir geta gjört sér von um að lj úka því á réttum tíma, sem stunda það af kappi og sækja samvizkusamlega kenslu- stundir. pað er í mínum augum mikið mein hve ákaflega stúdentar era bundnir hver við sína námsgrein. hve frístundir þeirra eru af skornum skamti. pví fer nefni- lega fjarri, að stúdentar gangi aðeins á Háskóla til þess að læra hver sína námsgrein. Hana eiga þeir að vísu að læra vel, en hitt er ekki tninna virði, að þeir eiga jafnframt að búa sig eftir mætti undir það að verða leiðtogar þess- arar þjóðar. Lærðir menn hafa stýrt henni fram á þenna dag og lærðir, eða veil mentaðir menn munu allir helztu’leiðtogar henn- ar verða, hversu svo sem öll stjórnmál veltast. Jafnvel stjórn- leysisstefnan, sem nú gengur yf- ir Rússland, er rannin frá há- mentuðum mönnum og foringi hennar lærður maður og rithöf- undur. Annars hefði hún aldrei orðið að slfku voðavaldi. Undan því verður ekki flúið, að fleiri yðar eða færri verða leiðtog ar þjóðarinnar, sumir heima í héruðum, sumir á þingi. pað er bezt að gjöra sér þetta Ijóst í byrjun, iþví þetta starf þarf góð- an undirbúning, ef það á að far- ast vel úr hendi. Grundvöllur- inn þarf beinlínis að leggjast á háskólaárunum. pað er mikið til í því, sem amerískur rithöfundur (Edm. J James) segir: “pað gagn, sem þjóðféag nýtur af Há-» skóla, fer beinlínis eftir því hve margir góðir foringjar koma frá honum.” En hvernig geta stúdentar bú- ið sig undir slíka köllun ? Eg hygg að þessari spurningu verði aldrei svarað svo fullgilt sé. Meðfæddir hæfileikar ráða svo miklu og eru svo breytilegir. Ef til vill liggur næst að svara: Fyrst er að læra að stjóma sjálf- um sér, að ná sem beztu taum- haldi á öllum sínum andlegu kröftum og geta beitt þeim ó- skiftum að ákveðnu markmiði. í jarklítill maður og stefnureikull verður aldrei til foringja fallinn. i Hitt atriðið er víðtaék og víðsýn þekking, og ihennar er sjaldnast að leita í blöðum, fundaræðum eða þingtíðindum. Almenna grundvallarins er að leita í út- lendum ritum, ritum þjóðanna, sem eru lengra á veg komnar en vér, en upplýsinga um islenzk efni í hagskýrslum, tímaitrum og fræðibókum, sem f jalla um at- vinnuvegi vora og þjóðmál. < >11- um ykkur erþað ljóst, að á þess- um málskrafs og kosjiingadögum semur sér vel að vera vel máli farinn. Félag stúdenta. almenn- ir fundir og ekki sízt að hlusta á beztu ræðumenn vora, hvort held ur er í prédikunarstól eða þing- sæti, ætti að gefa nokkra æfingu eða leiðbeiningu í þessu efni. pá er að lokum ekki minst um vert, að hafa opinn hug og hjarta bæði fyrir Mfi og högum þjóðar vorrar og öllum þeim helztu stefnum og framfarviðleitni vorrar aldar. Vér höfum .fengið það hlutskifti, að lifa á sannri undraöld og stórtíðinda. Á til- tölulega fáum áratugum hafa náttúruvísindin gjörbreytt útliti heimsins og tífi þjóðanna, fengið mannkyninu máttugri öfl í hend- ur en nokkurn dreymdi um á liðn- um öldum, gert heiminn og þjóð- félögin að nokkurskonar voldugri vél. Fádæma auður hefir safn- ast, þó gengið hafi 'hann til þurð- ar síðustu árin, svo legið hefir við að alt jafnvægi þjóðfélag- anna truflaðist. Gróðafýkn og mammonisdýrkun hefir gagnsýrt heilar þjóðir. öll þjóðfélags- byggirigin hefir verið eins og reyr af vindi skekinn og brakað í hverjum rafti í þessu gjöm- COPENHAGEN Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntébek ingaveðri byltinga og breytinga. En hjálpar hafa flestir leitað með atkvæðateningunum, sem gjöra alla jafna, hversu ójafnir sem þeir eru. Menn hafa haldið það heilJavænlegast, að reyna að gjörá ástandið líkt og skáldið porst. Gíslason lýsir því í kvæð- inu “Hombjarg”: “Yfir ræður enginn — fjöld- inn allúr fer með völdin.” Svo bætist ofan á alt þetta al-- heimsstyrjöld, hörmuleg fæðing- arhríð nýrrar aldar, sem enginn veit hvað ber í skauti sínu, ef til vill frið og framför, ef til vill stríð og styrjaldir. Og jafnvel trúarbrögðin leika á reiðiskjálfi. Eftir háreista öldu Vantrúar og vísindahyggj u fer nú hin fáránlegasta trú á allskon- ar dularmögn og hulduheima víðsvegar um Kind, sem vel má vera að leiði til mikilla byltinga í trúarlífi þjóðanna, að minsta kosti í allri sálarfræði.. pað ber margt fyrir augu ykk- ar ungu mentamannanna. pið þurfið að gjöra ykkur grein fyrir mörgu, ef þið eigið að verða góð- ir leiðtogar fyrir þjóðina, brjóta marga harða hnútu til mergjar. En alveg tómhentir byrjið þið ekki. pið takið við fullvalda kon- ungsríki, þó lítið sé, íslenzkum fána, hvar sem ykkar skip sigla, batnandi efnahaga alþýðu og meiir framförum innan lands en verið hefir nokkru sinni fyr. pið takið við háskóla, er hefir úr ólíkt meiru fé að spila en verið hefir til þessa. Samningar vorir við Dani færa honum mikið fé, sem ætti fljótlega að margfaldast. Svo takið þið vonandi við betra samlyndi og meiri samúð með sambandsþjóð vprri, Dönum, en áður hefir verið. peir hafa reynst oss vel á þessum skálmaldardög- um, þegar aðrir hafa virt lög og rétt einkis. Allur iþess arfur ætti að reyn- ast ykkur drjúgur, ef þið haldið vel á. pað er þó hægra að styðja en með þreki og trúmensku að ein- hverju góðu og göfugu verki, einhverju, sem miðar til þess að “hefja land og lýð”. pað hafa aðeins verið gefnar tvær heilbrigðar lífsreglur. öll- um hentar ekki hin sama. Önnur er þessi: Labora! — Starfa þú! Hin: Ora et Labora! — Biðj- ið og iðjið! (Lögrétta.) reisa. Tíminn líður fyr en nokkum varir. Háskólaárin líða fljól^og þér dreifist, hver í sinn verka- hring víðsvegar um land; sumir leita ef til vill til útlanda, sér- staklega læknar. En hvar sem kandídat frá Háskóla voram sezt að, á bletturinn að véra fljótlega auðþektur á betri mentun, meiri velmegun og auðugra andlegu lífi. pað er ekki að metast um það, hvort bletturinn er stór eða lítill, hvort hann er lítið presta- kall á útkjálka, læknishérað eða annað stærra: Ef allir láta gott i af sér leiða, hiver í sínum verka- jhring, og leggja alla alúð við starf sitt, blómgast alt vort þjóð- tíf. En heilbrigð og þrekmikil frámför, bæði í andlegum og lík- amlegum efnum, á að fylgja hverju ykkar spori. pið, sem setjist að í útlöndum, megið ekki láta ykkur nægja, að standa jafnfætis útlendingum. Nei, þið eigið að leggja alt kapp á að skara fram úr þeim og reyn- ast tþeirri þjóð sem bezt, sem þið starfið hjá. Spor fslendinga eiga einnig að vera auðþekt þar á auðugum hugsjónum og hvers konar framför. Á þantt hátt efl- ið þið álit ykkar sjálfra og víð- frægið þjóð vora og^kóla. Vestan frá Strönd. pann 8. nóv. vora gefin saman hjónaband í Blaine, Wash., af síra Sig. ólafssyni, þau Mr. F. S. Baker frá Ferndale, Wash., og Miss Edith Evonson frá Quatsino B. C. Mr. Baker er sonur þeirra hjóna Magnúsar S. Baker og Steinunnar konu hans, er lengi hafa búið í grend við Femdale, Wash. pann 29. oke. síðastliðinn lézt í Blaine, Wash., Jón ólafsson, 78 ára að aldri. Jón 'heitinn var fæddur í marz 1840, á Mýrum í Álftaveri í V estur-Skaf tafellssýslu. Bam að aldri fluttist hann undir Eyjafjöll í Rangárvalla- Sýslu og ólst þar upp, en bjó síð- ar í Berjanesi undir Eyjafjöll- um. Hann kvæntist Geirdísi ólafs- dóttur, ættaðri undan Vestur- Eyjafjöllum. Bjuggu þau lengi að Berjanesi, en fluttu síðar til Vestmannaeyja og bjuggu þar. Til Canada fluttu þau árið 1902, með Skúla syni sínum. Settust þau fyrst að í Selkirk, Man., en fluttu ásamt Skúla til Vancouver og síðar til Blaine. Geirdís kana Jóns dó í apríl 1917. pessi af bömum þeirra hjóna eru á lífi: Skúli, búsettur í Blaine. Gísli, fyr í Winnipeg, nú á Smith Is- land B. C. ólína, gift kona í Peace River héraði, Alta(?). Krístín kona porkels Jónssonar, búsett í Blaine. Jón Kristinn sonur þeirra hjóna og ólöf dóttir, eru til heimilis á íslandi. Jón heitinn kom aldraður til Ameríku. Beztu dagar hans voru á íslandi. Var hann hraust- ur og duglegur maður og prýðis vel greindur. Lífið er ekki til þess að elta aura, þó skylt sé að vera efna pann 5. þ. m. andaðist í Ever- ett, Wash., Mrs. Sólrún Margrét Plummer, dóttir hjónanna Magn- úsar pórarinssonar og Elísabetar onu hans, er lengi hafa verið bú- sett í Blaine, en fluttu til Ever- ett síðastliðið sumar.i Mrs. Plummer misti mann sinn, W. J. Plummer, fyrir nokkru síðan. Var hún eftir það oftast hjá foreldrum sinum. Hún barðist lengi við bilaða heilsu. Hún var góð kona og vel gefin. Ein dóttir, sem er til heimilis hjá^ afa sinum og ömmu, syrgir hana, ásamt foreldranum, og mörgum systkinum og vinum. Mrs. Plummer dó af afleiðing- lega sjálfstæður, og heldur ekkijum sþönsku veikinnar. til þess að leggjast í iðjuleysi og i Hún var jörðuð í grafreit öskustó. pað er of dýrmætt til Blaine bæjar þann 9. þ. m. þess. Lífið er til þess að starfa í Sig. ólafsson. HEIM AFTUR FYRIR JOLIN Það cr ávalt mikilvaegt atriði að koma heérn, bó eru jólin, kaerasti heimsóknartími til fólks.- Vinir yðar austur frá bíða yðar meðóþreyju þ^ir hafa vonast eftir yður alt árið og eftir því sem lengra Iíður, eftir því verður tilhlökkuni’h imrilegri. Takið yður hvíldardaga og njótið lífsins. þú nýtur ferðarínnar ekki fulkomlega, nema þú kaupir farseðil hjá Canadian Northern Railway Fegurðin meðfram vötnunum lokkar að sér hug ferða- mannsms Góðar viðsöður; Ágætur fararbeini Fegursta leiðin Fyrirjaks aðbún- aður. Vagna allir raflýstir. Athugunarvagnar, frá Winnipeg til Toronto Bestu svefnvagnar. BAILWAV Upplýsingar um niðursett fargjöld hjá umboðsmönnum. R. CREELMAN, Gon. Punn. Ageut -- Wínnipeé

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.