Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 3 Þakklæti og fögnuður . Prédikun flutt af séra H. Sigmar í Wynyard og Kandahar á Þakklœtis-hátíðinni, út af stríðslokum. \ 84. sáJmurinn. Kæru vinir! Mér finst við öll geta tiieinkað oss þenna sálm í dag, sem nokk- unsikonar einkunnarorð. Hvert hugtak ihans htýtur, að mér virð- ist, að finna samstiltán tón í djúpi vorrar sálar. Hvert andvarp sjálfsagt ekki svo mikið, sem þakka ber. En mér finst að vér þurfum altaf að halda því lifandi fyrir hugsjón vorri, að vér éig- um að þakka, ekki bara með orði og tungu, ekki bara með lofsömgv um og gleðiópum, heldur líka, og mest af öllu, í verkinu. Hvað getum vér hú gjört til að hans er svo nýtt og lifandi, nærri þakka g'óðum Guði í verkinu fyrir því eins og hainn væri ortur í dag. ó, hversu indælir finnast mér nú vera bústaðir Guðs, 'eftir þenna langa og að ýmsu leyti stranga tíma, sem vér höfum ekiki sameinast á helgum í húsi Drottins. ó, hversu mér finst að vér ölíl eiga nú brýnt erindi inn til forgarða Guðs, til að beygja þar kné vor, í djúpri auð- mýkt frammi fyrir ihelgu altari h;uis, og nálgast hann með hulda ásjónu, — sumir kanske með tár sín, sumir kanske með vandræði sín, sumir kanske með spuming- ar sínar, — en allir með þakk- læti sitt, — þakklæti, sem er djúpt og hátt og hreint, því jafn- veJ þar sem ihönd sársaukans hef- ir hvrlt eða ihvílir, þar hválir og líka hönd guðlegriar náðar. “pví Guð Drottinn er sól og skjöldur, Drottinn gefur náð og heiðvir, hann synjar þeim um ekkert gott sem fram ganga í ráðvendni.” pegar vér komum hér síðast saman í þessu Guðshúsi, vorum vér að minnast þakklætisskyld- unnar við Guð alrfiáttugan, með- al annars út af því, að þá stóð fyrir dyrum ihinn lögboðni þakk- laatisdagur hauistsins. Nú þeg- ar vór komum hér aftur saman, er það á annari fyrirskipaðri þakkarhátrð. ó, hversu dýrð- legt er að hugsa um tilefnið. — Stríðið er á enda. Engin orð eigum vér til á ófullkominni t ungu vorri til að lýsa svo vel sé þeim fögnuði, sem hlýtur að tlióma í sálum þúsuhda og milj- óna út af því að stríðið mikla er á enda. Hugsið um þreyttar, sárþjáðar, dauðvona manneskj- umar á bardagasvæðinu sjálfu, þar sem sífeldlega dundi skelfi- leg skothríð, og þagnaði ei í eyr- iim þeirra dag og nótt. Hugsið um lúna, þjakaða og þjáða her- meninina, sem skyldunnar vegna stóðú á sínum sitað, þó kanske væru nær máttvana. Hugsið um ibreldrin, eiginkonumar, syst- uraar, ástvinina alia heima, — bíðandi, biðjandi, og oft grát- andi. — En það er ómögulegt að hogsa sér það alt. Nú fyllir gíeðin víða hugina, fögnuðurinn, friðurinm, dýrðin — þakklætið. pakklæti til almáttugs Guðs, sem gefið hefir þá óumræðilegu náð, að nú er stríðið ægilega á enda. ó, hvemig eigum við að þakka eins ,og þakka ber, og hvemig eigum vér að lofsyngja eins og lofsyngja ber? Hjálpa þú oss til jþes,s ó Guð, þú konungur Kfs- ins og Ijóssins. Vér fögnum ekki bara út af því á þessum dögum, að svo miargir bafa losnað úr skelfingu og dauðans hættu; ekki bara út af því, að svo margar þjáðar manneskjur losna undam ánauð- aröki því, sem hertehningu borga og landa fylgir; ekki aðeins út af því, að svo margar manneskjur friðinn og ihina dýru ávexti, sem vér væntum af honum ? pað sem mér sýnist, kæru vin- ir, að vér getum gjört til að fram bera í verkinu þakkarfómir vor- ar til Drottins í þessu sambandi, er að leggja sanna rækt við þess- ar háu og göfugu hugsjónir í voru eigin Kfi, og voru eigin fram ferði. Vér skulum reyna að sjá um, að í gegnum alt vort starf andi út frá lífi voru réttlætið, jöfnuðurinn og þjónustan. Altaf hljótum vér að hafa einhver á- hrif á aðra, og eitthvert samneyti við aðra, — láturn þá réttlætið, þjónustuandann og jöfnuðinn ráða fyrir í þeim viðskiftum. pað (mun Drottinn reikna sem sanna ' þakklætisfórn; því það, sem vér ] gjörum bræðrum vorum, og þá ekki sízt þeim minstu á meðal þeirra, það gjörum vér honum.; Kirkjan er stofnun Guðs á jörð- unni; hvað sem vér gjörum til að efla gagnsemi hennar og bless> un mönnunum til ihanda, það er Guði velþóknanleg þjónusta og þakklæti. Ef vér því gjörum hinat háu hugsjónir réttlætis, jafnaðar, þjónustu og kærleika, að afltaugum og lífæðum þeirrar, kirkju, sem vér erum að reyna að ihalda lifaridi og láta Verða til blesisunar á sínum stað.þá berum vér þar með fram þá brennifóm þakklætis sem Guði mun vera vel þóknanleg, og ilmur hennar mun bæði berast upp til Guðs á himn- um og út til .mannanna á jörð- inni. kærleika, og sannari þjónustu, af því að menn haf i á þesisum alvar- legu og átakanlegu timum verið í stór hópum dregnir miklu, miklu nær þér! Að síðustu vildi eg, kæru vin- ir, með hinum fylsta alvömþunga mæla til yðar þessum orðum: Hér í húsi Drottins vors, samankomin á helgri stund til að fagna friðn- um, og þakka almáttugum Guði fyrir (hann, skulum vér strengja þess heit, að vér skujum í Jesú nafni reyna af öllu afli vors lífs, að láta þessa miklu lífsalvöru, er vér íhöfum horft á, og horfum enn á isorgimar, sem í kringum oss híffa verið, og sótt hafa oss öll óbeinlínis, og sum beiniKnis heim; verða til að draga oss með líf vort og trú vora og starf vort, miklu nær frelsara voram Jesú og föður vorum Guði, og gjöra oss í einu og öllu að sannari og betri þjónum (hans og lærisvein- um, svo að vort einstaklingsstarf og vort kirkjulíf megi færa hon- um, meðbræðrum voram og oss sjálfum, miklu, miklu meiri á- vexti í framtíðinni. — “Hjálpa þú oss til þess, elskulegi faðir á himnum”, — í Jesú nafni. y Amen. Bréf eftir stríðslok. Eftirfylgjandi bréf er skrifað Edward Thorlakssyni, syni Magnúsar heit. Thorlákssonar og Moniku konu hans, sem er til heimilis nálægt Ohurchbridge, Sask. Hann og bróðir hans Ste- fán voru með þeim fyrstu íslend- ingum, sem gengu í herinn og fóru til Englands um sumarið 1915. — Edward^ var þá 16 ára og Stefán 17 ára þegar .þeir inn- rituðust, þeir hafa mest alt af tímanum verið saman á Frakk- Iandi, sem sigmilters og hafa þeir Stríðið rnikla hafði vitanlega í Ibáðir komist óskaddaðir úr eld; för með sér ákaflega mikinn sárs' rauninni. Bréfið er skrifað til auka, sorg og böl. ó, hversu móður þeirra. — J. W. M. mörgum mannshjörtum hefir j hlætf, og blæðir enn útaf því! Belgíu, 17. nóv. 1918. Við þá hugsun viljum vér þó ekki ] mamma að iþesisu sinni dvelja. En þetta er oss í huga. — H'áalvarlegar pið ihafið öll haift nægan tíma hugsanir, ósegjanlega margar spumingar, og ákaflega stórar ráðgátur, ihafa sí og æ fylt hug- ann út af því skelfilega stríði. Og svo þegar stríðið er að enda og fögnuðurinn mikli út af friðar- voninni og friðnum sjálfum, er að byrja að lýsa við sjóndeildar- hringinn, eins og þegar sólin rís að morgni til að lýsa, verma og gefa líf, þá iþefir geysað yfir lönd in þessi ægitega landfarssótt, “sem sumstaðar hefir höggvið svo stór og miki-1 skörð, og út af því standa nú uppi isærð og voluð mannShjörtu og horfa máske höggdofa út frá sér. Aftur koma alvarlegar spumingar, óráðnar gátur, og þrýsta sér inn á hugann og hjartað. Vinir mínir, eg hefi staðið þessa síðustu tíð við eina gröfina eftir aðra, með einlæga meðtíðan í huga, og horft harmi lostinn á grátandi ástvinahóp- ana; egihefi horft á hverja blaða- fregnina eftir aðra, og nú síðast , hinar sára og átakanlegu fréttir heima lösna undan þungu fargi frá ihinni kæra ættjörð vorri, með til að gleðjast yfir enda stríðsins og má víst segja hið sama um okkur.Stebba. Bezt af öMu þykir mér tilkynning sú er kom í gær- kveldi að bréf okkar verða ekki lengur lesin af yfirmönnunum. Megum við því segja hvar við er- um staddir og hvað gerist dag- lega. Alt fram til klukkan 11 á mánu daginn, var orustum haldið á- fram, en þegar tíminn kom hætti allur ófriður samstundis. pjóð- verjar fleygðu niður byssum sín- um og héldu áleiðis til pýzka- lands. Var svo komist að órði í samningum vopnalhlésins að bandamenn skyldu ekkert samtal hafa við pjóðverja. Mörgum ljósum var iskotið upp, og einu sinni sást ritað á himinhvelfing- una undra orðið: “Friður”. óttans og kvíðans; ekki mest út af því, að mörgum öþægindum og mörgu erfiði, isem stafað hef- ir af stríðinu, léttir nú væntan- tega af. En vér fögnum, og þökkum góðum guði líka, og hvað mest vegna þess, að vér væntum, sem blesisandi ávaxtair af friðn- um glelilega, mikils sigurs fyrir bugsjónir frelsisinfe, lýðveldisins, jafnaðarims, þjónustunnar, og fyrir hugsjón þess kærteika, sem Kristur Jesús prédikaði á þesS- ari jörð. Já, vér væntum þess á- vaxtar af friðnum dýrmæta, sem gróðursetja muni Guðsríkið í hjörtum einstaMinga og þjóða. óumræðilega vandasamt verk eiga þeir fyrir hendi, sem semja eiga him ýmsu skilyrði friðiarins, og eiga að ganga svo frá þeim máílum öllum, að til blessunar megi vera fyrir imannlkynið, — já, svo erfitt, að oss fiitst í fljótu tilliti ókleyft vera. Biðjum góð- an Guð fyrir þeim og starfi i þeirra; biðjuip að þeir láti rétt- lætið, sanngimina og þjónustu- andann ráða fyrir hjá sér, svo að þeir dýru ávextir, er vér vænt- um, fái virkitega fram að koma, — isvo að Guð verði vegsamaður í því starfi, og málefni hans rík- is fái þar sigui*. pákklátssemin er sannarlega ' mikils verð. Við hana þurfum \'ér að leggja rækt. Sannarlega lær til þess fullkomin ástæða, að ákveða sérsbakan dag til þakk- lætis út af friðnum og úrslitunum og vemdinni og náðinni og von- inni, sem vér gjörum oss um blœsaða ávexti. Vér þökkum hið sama í ihuga; og spumingam ar hafa fylt ihuga minn, og ekk- ert svar — nerna þetta: “Hví- líkt djúp ríkdóms og speki og þekkingar Guðs! Hversu órann- sakandi dómar hans og<Órekjandi vegir hans.. pví að hver hefir þekt huga Drottins? Eða hver hefir verið ráðgjafi ihans ? Eða hver /hefir að fyrra bragði gefið honum, svo að það eigi að verða honum endurgoldið? pví að frá honum, fyrir hann og til hans eru allir hlutir. Honum sé dýrð um aldir alda, Amen. Ekki því annað fyrir oss — og það er vissu lega nóg — en að kasta sér í faðm Drottins og treysta honum. — “Drobtinn alsherjar, sæli er sá maður, sem treystir þér.” Aftur og aftur ihefir því þessi spuming komið í huga minn: Skyldi ekki þessi mikla alvara - é m Edward og Stefán Við Stebbi vorum staddir 1 smábæ nálægt Mons þegar frétt- imar komu. Okkur fanst það ó- trúlegt og héldum að einhver lífsins seih blasað hefir við oss í væri að drag dár að okkur. Tóku ýmsum myndum, þessar spum' i aUir hermenn þessum fréttum ■ ■i!l(H:":KllíillHllli|írl ■ m Canada 1 = Food l" Board ll Wholsalr Grocery Liccnse !" \m. No. 6-097 i mmm mm-.m'mím ■liiiiirii'iiiiBiiiimiaiiiia'iiiiBÍi m w.wwmim-wrwmmmrmmrM'■- Gleðileg jól! til allra vorra viftskiftamanna og vina Gleðileg jól! til allra vorra viðskiftamanna og vina. '!m / » Royal Shield Brand oí Goods Hefir í ett ár enn reyn*t viðskiftamönnum vorum áreiðanlegt og óyggjandi. Vörur vorar segja til sín sjálfar. Kaupmenn ! pið getið ekki átt á hættu að gera tilraunir með vörutegundir. því ekki ekki að höndla vörur sem reynsla er fengin fyrir og alþekt er. Þér þurfið aldrei að tapa viðskiftamönnum ef þér seljið vörur með ROYAL SHIELD VÖRUMERKINU Á Sendið oss pantanir yðar í dag; vér hofum allar matvöru-tegundir, sem vér getum tafarlaust sent yður. — Vér höfum átta vöruhús, sendið pantanir yðar í það sem næst yður er. Campell Bros. & Wilson Limited — Winnipeg Champbell, Wilson & StratTwjee, Limited - - --.Regina Campbeil, Wilson & Miller, Limited - - - -- --.Saskatoon Oaimpbelil, Wilson & Home, Limited, - - - - Calgary, Lethbridge, Edmonton CampbeU, Wilson & Strathdee, Limited ,- - -- -- -- - Swift Current Campbell, Wilson & Horne, Limited - - - -- -- -- - - - Red Deer l(. ■ íl Canada ■ f | Food Board — 1 Produce ^ * Liccnse s|j No. 7-678 Píj '!l i ■ iHBniBMMMMHt.P! ^■li!WtSii!B|Miia!i,:BI!ilBli;:KKKWKKKKB:B»l|BliHli|llMiJK>KBIIlllinilBlllMIBII»HltBIIIIBIÍ;ia;:iailliaU ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■'!'■ ■' ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■','■ ■ ■>;'lB'a ■''■(■•'-■'■-iB ■' ■ '■':!■ ■ ■ ■ '■ ''■'■.:■ ■ ■■■■-■ ■ ■■■■■■■■ i V mgar, sem hafa hlotið að vera samfara þeirri tilfinning, að án Guðs værum vér svo hjáJparlaus, og þessi soúg og sársauki þess- ar tíðar, verða til að draga þjóð- irnar og einstaklingana miklu nær Guði? Æ, hljótum vér nú ekki að kornast nær honum með líf vort og starf vort ? Og sam- fara þeiri ihugsun ihefir þessi bæn verið mér í hjarta og á vöram, rólega og ætluðu ekki að láta narrast. En íbúar bæjarins voru frá sér numdir af gleði. Klukkna- bijómur, hróp og söngvar heyrð- ust um allan bæinn. Vantraust okkar var farið að bila. Við máttum til að trúa. pað er merkilegt að stríðið skuli hafa endað einmitt á sama mörgu fremur: Guð, Drottinn! I stað, er Bretar vörðust svo vask- ó, lát þú nú renna upp nýjan dag, dag friðar á jörðu og bræðralags meðal þjóðanna, dag lausnar frá þessari sj úkdómsneyð, s^m hvílt hefir á þjóðunum; en um leið dag sannari og meiri trúar, sannari lega á 1914. en 24. ágúst létu Bretar undanisíga og er bardagi sá nú nafnfrægur, sem “The re- treat from'Mons”, og einmitt í Mons byrjuðu pjóðverjar að upp Favorlte Brands Popular Slzes Made in the West For Westerners ROI-TAN PÉRFECT CIGARS v E1 ROI-TAN Limited, Winnipeg \ ll■l!lil liiiiMIIIWI imwaíwiHiiBiiia i;inwiiiBimHitLíaíi.iKtt4MUBrHiBiiiiBiiiiaiií!WLiui i::« ■.'■-■,:■■■■ ■ ■ ■ ■ fyUa skilyrði Bandamanna, kl. 11, 10. nóvember. Canadamenn, önnur og þriðja fylking, voru fremstir. Við vorum ötaddir í Mons í fyrra dag, þegar konungur Belg- íu, hinn göfugi Albert, kom til þess að iheilsa þegnum sínum. Mannfjöldin var svo mikill að ó- mögulegt var að þröngva sér í gegn. Eg fór inn í eitt hús og khfraði upp á þakið, en eg gat ekki komist niður sömu leiðina, og mátti eg tíl að skríða frá þaki til þaks, þar til eg loksins fann útgöngu. Var víst fólkinu bilt við þegar eg kom í hús þess, sem t þruma úr heiðskýra lofti. Á morgun byrjum við að labba til pýzkalands. önnur herfylk- ing (2nd division) er sögð að vera ein af beztu fylkingum Bretlands og þess vegna hlotnast .okkur sá heiður að stíga fyrst é fæti á land pjóðverja. Eg held að ferðum okkar, sé stefnt til Frankfurt. Máske það sé heiður en það er líka um hundrað uílur og verðum við greyin að labba. Eg hefi góða von um að við verðum komnir heim í tíma fyrir tuttugasta afmælisdag minn. pað er ekki smáræðis' verk að koma öllum þessum mönnum heim. Bandaríkjin ætla að hjálpa Can- I ada og verðum við því ekki mjög ] lengi á pýzkalandi. j Eg get varla enn þá trúað því | að við Stebbi höfum l>áðir Jifað í gegnum þessi ósköp. Máské eg vakni bráðum. Eg mintist á |í einu bréfi hinn voðalega bar- daga við Cambrai fyrir rúmum mánuði. ó, hversu margir Can- ada drengir létu þar lífið. Aldrei mun eg gleyma tilfinningum míbum þegar eg horfði yfir hina blóðugu sléttu. Sannarlega var þar dauðansdalur. En loksins er því lokið. Gegnum bJóð karl- manna og grátstafi kvenna hefir heimurinn lært að þekkja kraft íriðarins og góðvildarinnar. Fyr- ir mig sjálfan get eg sagt að hinn •bezti dagur verður þegar eg hristi af mér hennannabúning- inn og get sungið. Eg er ekki í hemum núna. Eddi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.