Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 6
6 * LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 w- MYND AF KRISTI uniiniiiiiiiuiiiiwin Svo er sagt að varla munum vér minna vita ura útlit eða andlitsfall nokkrus mikilmennis inannkvnssögunnar iheldur en Krists. Það eru til áreiðnalegar.andlitemyndir af faraóunum á Kgj ftalandi og af keisurunum í Róm og í Mikla- garði, en engin iú' Kristi. Það er talið að vera því að kenna, að með' an þeir voru uppi, er séð höfðu eða heyrt honum lýst af þeim, er séð ihöfðu, var varast að gjöra af honum nokkra mynd. Fvlgismenn hans voru annarsvegar lmeddir um, að heiðingjar mundu 'van'helga mynd hans og smána, en hinsvegar bjuggust þeir við endurkomu hans J>á og þegar, eða réttara sagt ífð hann mundi “verða þjá sín- um til enda veraldar ” Þeir höfðu í jress stað ýras auðkenni eða merki, er jartegna áttu frelsarann, svo sem naynd af fiski (af því að úr heiti hans skaims'töfuðu varð orðið f ískur á grísku), af akk- eri, af dúfu með olíuviðargrein í nefinu, af ung- um liirði skegglausum, er i>ar lainh á herðum sér. Andlitsmynd af Kristi var ekki farið að inía til fyr en löngu seinria. Ilinar eliítu, er fundist hafa, eru úr neðanjarðarlegre'itunuin í Rrán (katakombum), en með j>ví að þeir eni fra •'J. öJd e. K. geta þær alls ekki líkar kerið. Þá eru-og eigi til neinar áreiðanlegar lý«- iugar af Jesú Kristi, er bætt geti upp myndar- leysið. Ekkert orð skráð um andlitefall hams, Jivorki í guðspjöllunum eða pistlunum né nein- um ritum öðrum fráiyrstu öldunum tveimur frá læðing lians. Mynd sú af honum, (»r aígeng varð síðar meir, studdist ekki við neina lýsing eða sögusögn, heldur var það ekki annað en liuganynd sú, er elztu kirkjufeðurnir gjörou sér um hann. Þeir eyu sammála um, að íiann inuni hafa verið ógerfitegúr á velli, og hvorki fríður sýnum né göfugmannlegur. Þeir hafa viljað brýná fyrir mönnum, að yfirburðir lians hafi verið andlegir, en eigi hkamlegir. Þá fyrst, er mótetöðumenn krístindómsinis fóru að gjöra lít- ið úr höfundi hans og ber.d fyrir sig þessa mynd, tóku kristnir menn að halda því fram, að vfir- bragð lians hafi verið göfugmanlegt og guðdóm- legt. Þessi fy rsta Jiugmynd um andlitsfall Krists breyttist síðan, eti án JtöSs að nein rök væru fyrir J»ví borin að svo hefði hann verið ásýndum í raun og vem. Það jkitti mjög svo ólíklegt, að jieim, sem haim sán, liefði fundist svo nijög um hann, ef ekki hefði meira að liomun kveðið í sjón en myndin vottaði. Þeim fi'nst hann hljót að hafa liaft gagnhrífandi augnaráð, innilegaii róm og áhrifamikinn, verið tigulegur á velli og blíður og þrophýr við lærisvTeiria sína. Til er að vísu lýsing alffræg af Kristi og á að vera frá hans dögum, eu sannast hefir um, að er tilhúriingur frá 12. öld. Höfundurimi er látinn heita læn- tulus og kaliar sig “forseta vfir Jemsalems' lýð’’. Haun er látinn skrifa öldungaráðimt í Róm. Þar segir svo: Hér er nýlega risinn upp niaður, hár vexti og fríður sýnum, og hýður af sér l«>ði ótta og ástarþokka. Hann hefir mikið hár og sítt, er liðast í löbkuiiu og er greitt sundur yfir miðjn enni að sið Nazarea. Ennið er slétt og andlitið alveg hrukkulaust; rjóður í kinnum. Nef og inunnur lýtalaus að skapnaði. Haun hefir mik- imi skeggvöxt á lit sem vel^þroskuð lieslihnot, (vg hárið eins. Skeggið er ekki sítt og éndar í \ !IIMJIIIIIII«!l!ll!l'l!ll!«!n 'líllllllí! !!I!II!!!III!!II>!!I!!II!IIWÍI1IIUIHII!!I!IM!^ tveim toþpum. Augun eru skínandi, björt og skifta oft lit. I laun er ógurlegur ásýndum jieg- arihann er reiður; en lióglátlegur og einlæglegur 'er hann leggur heilræði; glaðlegur en jió svipmik ilk Aldrei hefir bann sézt hlæja, en oft gráta. Haiiu er fagurlimaður á hönduni og fótum. Þegar liami talar, er hami alvarlegur, en stiltur og hæverskur. Hýsing þessMvar haldin lengi ábeiðanleg. og dipfðist engin listamaður annað en faraalveg eftir henni, utan mikilmemiið Miéhel Angelo, svo <>g Burue .Jones nú á tímum. Með hinum mifclu framfÖrum í vísindum á síðari jtmum, Jiefir kviknað nýr og ríkur áhugi á Jiví, að komast fyrir, hvernig Kristur hafi ver- ið ásýndum. Enskur maður, Hoknan Hunt, liafðist við í fjögur ár í borgwm þeim á Gyðinga landi, jiar sem Kristur dvaldr í lifanda lífi, í )>\ í skyni að verða sannfróðari um jiað. Löngu síðar var fyanskur maður, Tissot, langdvölum j>ar eystra í sömu erindum. Nú í vor sem leið báruist þau tíðindi víða um hinn mentaða heim, að fundist hefði loks á- leiðaideg mvnd af Kristi, eftir nær 19 álda leit. Maður nokkur franskur, Dr. Yves Del'age, skýrði frá í vísindafélaginu í París mierkilegri uppJötvun einni, og hver árangur liefði orðið af /ránnsóknum og tilraunum annars vísinda- F ?R1 Ðl JR Á J( 3RÐ U C >G VEL- ■ Þ > . / ÓKNUN YFÍR MÖNNUNUM manns samlends þar að lútandi. Sá heitir Dr. Paul Vignou og er ungur dýrafræðingur. tíeymdur er og 'hefir lengi verið í dómldrkj- unni í Turin í dýriudisskríni, hér um bil 6% álna langur og 2I4Ú1I1. breiður líndúkur, er á að hafa verið nálín Krists. Það fluttist hing- að í álfu austan að á 14. öld og var komið fyrir til geymslu þar í Tiirin árið 1578, að boði Fik ipps Efmanuels prins af Savoyen. Dúkur þessi var ekki látinn koma í ljósmái nerna við mjög fátíð hátíðabrigði. Hann er alljivkkur með dökkinórauðum blettum, er úr verður svo sem ógreiuilegur uppdráttur. Ilann ber og j>ess menjar, að eldur hefir komist að houum. Hanu, var nærri farinn í bruna árið 1532. Fyrir fám árum, 1898, er nálín )>etta var haft til sýni's ahrwmningi, vnr tey'ft aó gjöra eftir |>ví ljósmynd og brá mönnum því liarla mjög í brún, er ihinn'óskýri blettauppdráttur reyndist vera fcvær myndir af sama manni, önnur að ’ • * V1 traman en hm að aftan. Hitt þóttu j>ó enn meiri hýsn, að myndirnar voru það sem Ijós- myndaraf kalla negativ eða öfuglíki, og að samria mynd positiv (framleidd rétt) reyndist verá Kristtmynd, eftir hngmynd þeirri, er menn liöfðu-gjört sér um hann, en margt iniklu twi- kvæmara sýnt þar en kunnugt var áður. —- BVrir 3 missirum komst eiu ljósmyndÍH í hendur Dr. \rignóns og hugkvæmdist honuwi að rannsaka Inuia vísindalega. - Fyrst. leitaðist ihann við að sanna, að mynd in gæti ekki verið máluð á dúkinn. Hún ber éngan keim af pentlist listamanna frá 14. öld. Auk j>ess er þetta alls enginn uppdráttur, held- ur eintómir blettir, ljós og skuggi. Ennfremur ber hún með sér á marga lund, að íiún getur ekki verið fölsuð. Naglaförin eftir krossfestinguna eru elcki í gegnum lófana, heldur úlnliðinn; en það gat engum falsmyndara hafa hugkvæffnst, með því allir liafa ella ímyndað sér jmu gegnurn lófana. Saina er að segja um síðusárið. \ Það er ekki vinstra megin, heldur hægra. Meiðslin eftir þyi^iiikórónuna uá og lengra aftur um höf- uðið én líklegt er að fal'smyndara mundi hafa hugkv iemst. Löks mundi slíkur maður alls eigi hafa farið að hafa myndina öfuga juegativa). Sú varð því niðurstaðan fyrir Dr. Vignon, að myndin væri til orðin á kemisfcan hátt, og að liún væri nákvæm, “negativ” afniyndtim af lík- aana jieim, er nálíninu hefir verið vafið nm. Kunnugt er, að amöioníak-gufu leggur af tík- ama, er átt hefir í löngu dauðastríði. svo sem var um Krist á krossinum. Ennfremur er kunnugt að tívðingar báru olíu og alóe á nálín. F'yrir því gjörir Dr. Y'ignon J»á tilraun, að liann lætur aimnoníak-gut'u leggja á dák, er lagður hefir \rerið í olíu og borið á alóc. og komu jiá fram J>ví líkir blettir, sem eni á dúkmiin í Turin, og eru á lit eins og gauialt storkið blóð. Þessa rökleiðslu mátti kaíla vel hafutekist. En iiitt tókst dofctor Vignon miður að sanna, að það hafi verið eLmnitt Kristur og enginn ann- ar, er legið hefði í þessu uáHni. Hann gizkar a, að Miklagarðskeisarí hafi varoveitt diikinu um langan aldurf en enga aönnun hefir hann fvrir Jvví. ( Myndin,' sem hér er sýnd, sv<> óskýr se»i hún er, er aðeiusaf andlitimiP, en mýndin á dúkn- ( um tekur yfir nær allan líkamann. (Sunnanljari 1902.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.