Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.12.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN' ' 19. DESEMBER 1918 / Or bréfi. Ghicag-o, 111., U. S. A. 9. dos. 1918. Kæri hetrra ritstjóri! -----í dag barst mér í hendur bréf frá herra verzlunarmanni ólafi J. Halldórsisyni í Vík í Mýr- dal, syni Halldórs umboðsmanns. Vegna iþess að bréf þetta inni- heldur greinileg^, frásögn um hið nýj^sta Kötli^os, og er rituð af sjónarvotti, þá sendi eg þér af rit., Bréf þetta er dagsett í Vík í Mýrdal 7. nóv. “--------pann hinn minnis-1 stæða dag, 12. október, kl. 1,10 e. h., urðu menn fyrst varir við all-! snarpan jarðskjálftakipp, leið eigi á löngu þar til annar kippur j kom, og gekk svo um hríð með ca. 1—5 mínútna millibili, alt til kl. um 2. Kippir þessir fundust ekki ytra vestan jökulsér; en eystra alt austur á Síðu, varð vart við þá. pað var af því, að menn voru búnir að gleyma Kötlu, að ekki varð vart þá strax við gosmökkinn, sem lagði langt á ihimininn upp, með ógnarlegum hraða.ven það leiðþó ekki á löngu, þar til menn sáu 'hvað um var að vera, og varð þá mörgum sjálf-j sagt, eins og þú getur nærri, ó- rótt innanbrjósts, þótt ekki sæ- ust nein íhræðslumerki á neinum ; j því altaf var talið út um Víkur- kauptún, ef Katla kæmi. En það varð þó ekki í þetta skiftið. Hjálpaði það aðallega, hvað, Múlalkvísl var búin að grafa sér djúpan og breiðan farveg, og einnig Höfðabrekkujökull (Höfða, brekkujökul 1 er há sandalda j framan undan svo nefndum j Höfðabrekkuhömrum* skamt frá i sjó). Og svo það að sjór var alt- af dauður (pegar sjór er brim- j laus, segjum við Skaftfellingar aðhann sé “dauður”). penna dag, hefði brim venð,, þeiði mótstaðan orðið meiri. og; er þá hætt við að stíflast 'hefði í j af jökunum, og flóðið runnið! vestur'í Kerlingardalsá, og hefði1 það þá sjálfsagt gjört einhver spjöll í Vík. penna dag voru hér “Skaftfell-! ingur” og 3 mótorbátar úr Vest- mannaeyjum að sækja kjöt. Voru j þeir afgreiddir alt þangað til flóðið kom; en það var klukkan hálf f jögur, að fyrst sáist til þess. Streymdi það fram með miklum hraða og ógnarlegri jakaferð langt í sjó fram — sjálfsagt margar mílur út samfeld jaka- breiða. Tel eg mjög vamséð,1 hefðu skip verið þar úti í'yrir, að þau hefðu haft undan, t. d. tðg- arar; svo var framkaseið mikið. Messt var flóðið kl. 5—6. Nokkru eftir að flóðið kom, fór a£> verða straumuur mikill hér, að og frá fjallinu (Reynis- fjalli), sVo að hætta varð að af- greiða bátana, og fóni þeir iþá strax til Eyja. eða þríbýli, fyrir einn; Holt, þrí- býli, aðeins fyrir einn. Sama að segja um Suður-Verið, nema Mýr arnar, þar eru litlar skemdir. f Meðallandi eru algjörlega aftald- ir Sandar; Meíhóll (tvíbýli), Rofabær og Sandasel eitthvað skemt- Verst var þó að missa Hólmsárbrúna; þar hafa farið af stöplar niður beggja megin, og j á því svæði gæti staðið sem minnisvarði vor þegar fram líða stundir, ekki er þó ttekifæraleys- inu um að kenna, heldpr ósam- heldni og seinlæti sjálfra vor. parna er eitt tækifærið enn, og ef til vill eittbvert hið bezta, sem oss Ihefir nökkurn tirr^a stað- ið opið. í bók, sem maður að nafni J. miky> af berginu. j W. Tyrrell hefir skrifað er hann Mikil lukka að ekki skyldi nefnir “Yfir norður Canada”, tál- verða manntjón; en hætt hefir verið kominn Jóhann í Hrífunesi, vætláði yfir brúna, þegar hann fór yfir; en um það leyti að hann var að komast yfir, fór brúin af, .... Fénaðar- og hrossatap er mikið; t. d. er sagt að yfir Álfta- verið vanti nú alls um 300 fjár, og fimm hross hafa fundist dauð. í Meðallandi vantar um 30 hross og margt fénaðar. Vegna öskunnar hefir ¥énaður, og enda hross, flakkað í ýmsar áttir. T. d. er sagt að ennþá séu ófundin 5 brúkunarhross frá Á á Síðu, og svo mun vera víðar. Hér í Mýrdal vanta ýmsa ar þessi höfundur sem manna bezt hefir kannað þetta svæði um Hudsonsflóann og lýsir að nokkru fiskitegundum og dýrum í sjó og álandi, er þar séu algeng- ust, og farast ihonum svo orð um væntanlegar sjávarafurðir. “Sjódýr og fiskur. Af stórfiskum eða sjávardýr- j um er helzt að telja Grænlands- hvalinn, hann heldur sig norðan til í flóanum. Hann er feikilega I stór og sækjast menn mjög eftir ! þeirri hvala tegund sökum verð- j mæti hennar. Eins og nú standa hesta eldri og yngri. Hefir orð- 1 sajkir er einn slíkur hvalur frá ið að því mikil leit, og sum hross ?10,000 til $20,000 virði. En komist út undir Eyjafjöll. Sama «ökum þess að hvalfangarar frá mun vera um sauðkindurnar. i fiusturströndum Ameríku hafa í Skepnur hafa eðlilega orðið a11 mör£ ár ]a-Sl mikið kaPP a að hræddar við þessi ósköp ,því alt- I veiða Þessa tegund, þá hefir hún af voru við og við miklir dynkir gengið heldur til þurðar. í jöklinum, ljósagangur og reið- | Par er °K mjög mikið af Beluga arslög. * hval, er sú hvalatðgund hvítleit á pað er því æði mikill hnekkir, ljt> bann heldur ig heOzit i árósum sem sýslan hefir orðið fyrir, og hætt við að það taki nokkur ár að jafna þetta aftur. og fer oft í stór þvögum upp í ármynnin, sérstaldega þó upp í mynni Nelson, Churchill og May- Nú vonar maður að alt sé bú- es- °S þar sjást þeir oft í þúsunda iö. Á laugardaginn síðasta var tali leika ser 1 atraumnum. Hvalir þessir eru um 12 fet á lengd og vígta náflægt 1200 pundum, þeir erú og verðmætir, liggur ■ það mest í 'lýsinu og í skinninu. par er og mikið af sel, stórum og smá um og ber mest á vöðuselnum, hann er þar í stórum þvögum, og \ eiða Eskimóar hann sér til mat- ar, nota skinnin til klæða, í tjöld og fyrir skóleður, einnig er Jýsið verðmætt. Hinar stærri selateg- undir( eru verðmætar sökum mikill mökkur, og eins um kvöld- ið miklir blossar. En. á sunnu- dagsmorguninn sást ekkert, eða mjög lítil; smámekkir, sem slitn- ulu þó altaf í sundur. En á mánudaginn sást ekkert, og hefir ekki sézt síðan. -----Fjaran fram með Höfð- anúm (Hjörleifshöfða) hefir lengst mikið fram, sjáMsagt 5 kílómetra eða meira, og er nú líklega syðsti tangi lands vors, og fer þá ekki illa á því, ef svo væri, skinnanna, sem nú eru mikið not- að kalla hann Köfclutanga.” j uð 1 yfirhafnir. T^lsvert mikið er og af vatnasel í ám þeim, sem Eg tél víst að þið fáið ný blöð ; út í flóann renna. En verðmæt- og bréf að heiman, svo eg skrifa ! astur allra sela tegunda, sem þar ekki meiri fréttir, er eg fékk. í eru er tfalrösinn, hann heldur sig Með virðingu. j eins og Gærnlands hvalurinn ólafur Kjartanson. . j norðarlega í fQóamum, og er þar I mikið af honum. En á síðari ár- ' um hefir hann þó heldur gengið jtil þurðar sökum þess að Eski- j raóar sækjast mjög eftir að veiða hann og hafa ekki haft hinn rétta ' ’átbúnað, því valrösinn sekkur eins og flestar aðrar selaitegund- j ir þegar að hann er skotinn og [ hefir oft eyðilagst meir en vera | þurfti. Hann skyldi aldrei veidd- J ur nema með skutul, sem færi er j fest í með flotholti á ertdanum, svo að maður geti fylgt honum frá Vík i Mýrdal. Auðlegð Norður- landsins. _________________ penna dag, eða um kvöldið, var mökkurinn afskaplega hár. Drunur miklar og dynkir voru altaf við og við. Eldblossar og eldingar þeyttust í allar áttir, og sum ljósin um kvöldið og nóttjna voru svobjört að þau lýstu alt upp, sem á björtum degi. Mátti því oft sjá langtyá sjó út. pað vaar iþví æði stórkostlegt og tign-! areglt, en þó hálf ógnarlegt, að sjá þessi ósköp rétt uppi yfir sér. Hefir það eðlilega sézt langt að. ---------öskufall mun ekki hafa komið neitt fyr en um nótt- ina; byrjaði þá, og mun altaf hafa verið gosið út. — Hjálpað hefir það mikið, að oftast hefir mökkinn lagt til fjalla, í óbygðir. En samt hefir það gjört mikið tjón; t. d. á 12. dagi, kom hér svo ; mikið sand- og vikurfatl, að al- ‘ dimt var um 1 leytið; engin leiðj neítt að komast nema aðeins rrieð Uóskerum, og gekk þó erfitt að j fi-nna réttan veg. — Hélzt þetta í 10 klukkustundir, og var þá kom- in imikil aska, um 1—2 þunml- unga. öllúm skepnum gefið sið- an, og er ekki að vænta haga í vefcur, fyr en kerhur fram á vor- ið. — f Út-Mýrdalnum er miklu betra. Hefði þetta orðið leng- ur, eða meira komið seinna, er eg visis um að fleiri eða færri jarðir hér héfðu farið í eyði.# Mest er askain' í Skaftárbungu/ Eru þar taldir í eyði þessir bæir: Svarti- núpur, Búlandssel, Snæbýli, Ljót- arstaðir, Búlargi. og aðrar jarðir mikið skemdar, eins og t. tf. Gröf, Hvammur og.Svínadalur, en þó byggilegar. Sama má og eflaust segja um Skaftárdalsjarðimar og Á ; og í Skál er sagt að sé mik- j 11 aska, og enda í Holti. Mikið minna á Austur-Síðu, en meira aftur í Fljótshverfi, og dálítið í öræfum. Talsvert í Álftaveri,: en mikið minna í Meðallandi; þar hefir ekki verið gefið. Verst hefir ,‘Verið” orðið úti af flóðinu. j eins og búast mátti við. Er talið að þar séu slægjur og hagar mik-1 ið skemdir, og að það sé óumflýj-1 anlegt annað en að sameina bý». Pað sé aðeins fyrir einn búanda SKálmarbær og Skábnarhæjar- braun; Herjólfsstaðimir, tvíbýíi, aðeins fyrir einn; Hryggir, tví- Mikið hefir verið rætt og rit- að um náttúruauðlegð Canada á sléttunum mifclu, sem áður fyr voru Paradís vísundanna, en þar sem nú má segja þegar maður rennir augunum yfir þær að á- liðnu sumri að þær séu ein kom- j á eftir þar til að hann dasast svo stangamqða. Um vötnin' stóru : að við hann verður ráðið. og fiskisæiu, sm hafa satt menn.; Mikið er um fisk í flóanum, í tugum þúsunda og þar ofan á og ám þeim sem í hann renna, svo gefið þeim miljón á miljón ofan jsem þorsk, sem er feitur og vænn í peningum. En þetta á aðallega lax, sem kalJaður er “Artic”, lax við suðunhlufcaíPaf Canada, um mjög svipaður laxi þeim sem veið norðui hlutann af þessu mikla1 ist við vestur strönd Canada, landi hefir aldrei mikið verið hann er í torfum út í firðinum talað, sem varla er að búast sjálfum og gengur upp í ránar við, því að menn hafa ekki þekt j sem í hann renna. hann og þekkja ekki enn. Menn Um styrju er og mikiðí ám og hafa reyndar vitað-að sá partur: vötnum umhverfis flóann. Styrj- landsins var hrjóstugri heldur an er ágæt til átu, eins og menn en sá er menn bygðu. suður hlut-1 vita, og svo eru hrognin verðmæt i inn, að ;hann var heimkynni Ind- Styrjan er stór fiskur frá 20 og íána, sem hröklast höfðu undan i upp í 100 pd. á þyngd. pað er og bygð hvítra manna frá fiskivötn-1 mikið af birting og urriða á sumr | unum suðlægu. Að land það var i in> sem ihægt er að veiða í flóan- ílt yfirferðar sökum straum- um sjálfum og öllum ám, sem í þuugra vatnsfalla, hárra fjalla kann renna. og hamrabelta, sem þar liggja Hvítfiskur er afar-mikill þar víða um þvert og endi langt land-1 norður frá í ám og vötnum, það ið og að á vetrin var svo kalt þar má segJa að á vorum þegar ís leys norður frá að engum öðrum en ii’að alt sé fult af hvítfiski, árnar Indíánum og Eskimóum var þar vötnin og sjórinn með fram lönd- værl Jum og er hann frá því að ís leys- - Pað er ekki fyr en nú í seinni á wrjn osjramí endan á júlí tíð að menn eru farnir að líta >a v!rðlf. hann jverra þar t.l hýru auga til þessa landsvæðis. «emmpartmn i september þa slær hann ser að aftur. Mr. Tyrrell pað er ekki fyr en nú á síðustu tímum að menn1 fóru að hafa nasasjón af að líka þessi partur Canada væri stór auðugur. (tf' langt mál yrði það hér að fara að lýsá auðæfum norður- landsins alls, enda er það víst 7 » ■» j ekki enn sem ikomið er á nokkurs manns færi, því enn er stór part- ur þess með öMu ókunnur. “En smátt og smátt hefir blæj- unni verið lyft frá töfralandinu og sum svæði þess eru mönnum nú að nokkru kunn, t. d. Hudson flóahéraðið. pangað er verið, eins og kunnugt er að leggja járnibraut, sem væntanlega verð- ur fullgjörð innan 1—2 ára. Fvrir nokkru síðan rituðum vér dálitla grein í blað vort til að benda Iöndum vorum á atvinnu- tækifærin, sem hlytu að ibjóðast og að íslendingar ættu ekki að verða á eftir öðrum að færa sér þau í nyt, og viljum vér aftur vSkja að sama efni, því að vér álítum að hér sé um tækifæri að ræða, sem ekki berast upp J hend ur manna hversdagslega. Oss Vestur-íslendingum hefir aldrei tekist að mynda verk- legan félagsskap vor á meðal, sem nokkrum verulegum þroska hefir náð eða þróttur verið í, sem segir að seinasta sumarið, sem að hann var við Ntelson ána hafi hann haft með sér stutt fiskinet og hann hafi fengið í það frá 800—1000 pund af hvítfiski í hvert sinn sem ibann kastaði því Landdýr í kringum flóann. Moskuisdýrið er eitt af þeim verðhfiætari, sökum skinnsins, þau eru notuð í feldi og seljast dýru verði. pað er all-mikið af þeim þar norður frá og eru veidd tálsvert mikið af Eskimóum. Caribou eða hreindýr eru þar í stór hjörðum, á vefcumar fara þaú upp í landið og halda sig í skógunum en á sumrin koma þau aftur niður að sjónum og halda sig þar. par er og all-mikið af bjam- dýrum, úJfum, tóuírh, otrum, bi- ver, mink. ermine og Lynx. Trjáviður er þar mikill með fram ánum til byggingar, mest grenivlður. En að sunnanverðu Við flóann, alt suður að James Bay er mikið af ágætu timbri til sögunar, og nálega óþrjótandi efni til pappírsgerðar. Einnig er mikið af málmum þar norður frá, sértaklega kopar. "■ ■I ■■ Creed’s VERZLUNAR LOKA Sala Allar byrgðir vorar af fallegustu loðfötum fyrir kven fólk, 1918-1919 snið, seldar við óheyrt lágu verði. \ - » KOMIÐ ÞANGAÐ MEÐ VINI YÐAR v l P.S. Það þarf ekki að takast fram, að þegar verzlun er að hætta þá er hugsað um að hreinsa til, en ekki um gróða. CREED’S ■■ Paris Building Limifed Winnipeg y NOTID YDUR • • TILRYMINGAR-SOLU nnn A °g þann mikla sparnað sem hún gefur fyrir Höfðinglegar og þarfar jólagjafir. * Vegna óvanalegra kringumstæða semnú^eiga sér stað í Winnipeg, blíðviðri og orsakir er stafa af spönsku veikinni. þá höfum vé alt of mikið af * óseldum vörum í verzlun vorri, Til að minka * vörumagn vort fyrir enda ársins, þá höfum vér afráðið að lengja hina árlegu útsölu vora yfir desember mánuð, 15 VÉR GEFUM v O til 35 af allri loðskinnav. ru af öllum tegundum, alklæðnaði kvenna, yfirhöfnum, kjólum, Treyjum og pilsum. Vér bjóðum þessar vörur í mörgum tilfellum fyrir minna en helm- ing af því er þœr kostuðu oss. — Komið í búð vora og skoðið það sem vér bjóðum yður; þér munuð sannfærast um að þér getið sparað mikið, v eú um leið keypt þarfar jólagjafir. Vönduð en ódýr vara. Holt, Renfrew & Co. Limited Cor. Portage og Carlton, Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.