Lögberg - 26.12.1918, Side 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1918
Þáttur úr œtt og œfi
General Pershing.
hverjum orsökum týndu tölunni,
eða féllu við veginri. En það er
svo langt frá því, að Pershing
stæði framarlega í hópi þeirra
pegar til West Point kom, fór -mnnna, er útskrifuðust með hon-
eiginlega fyrst greinilega að bera UTn_ — Að því er tiitoóknámsins
á þvi, hvað 1 Perslhing hinum
unga bjó.
par reyndi auðvitað fyrst og
fremst á þroska og einstaklings-
eðli nemendanna sjálífra. par
voru allir jafnir fyrir lögunum,
hvort heldur voru toomir af fá-
tæku eða ríku foreldri. Og eigi
leið á löngu áður en nýsveinninn
frá Linn County hafði fengið við-
urkenningu yfirmanna sinna og
félagsbræðra, fyrir að vera hið
álitlegasta foringjaefni í öllum
hópnum. petta má sjá af skóla-
skýrslum frá árinu 1886. Sam-
kvæmt skýrsium frá hemaðar-
háskólanum sóst það einnig, að
General Wesley Merritt er þá var
aðalyfirmaður skólanis, einn hinn
strangasti og siðavandasti maður
sem hugsast gat, veitti Pershing
þá hæstu tign í nýliðadeildinni,
er unt var, á þeim þrem árum,
sem hann annaðhvort gat verið
undirforingi eða reglulegur for-
ingi. j
Eftir að Pershing hafði dvalið j
nokkra mánuði á skólanum, var {
hann kjörinn til forsetatignar í
bekk sínum, og var jafnvel ekki
stungið upp á nokkrum öðrum.
Áður en burtfararprófinu var
kom, sýndist hann eigi nema i
tæpu meðaUagi, eða varla það.
Og við tourtafraprófið varð hann
þó sá 31. í röðinni — nokkru of-
ar en margir höfðu búist við.
Ein þeirra námsgreina, sem
hvað mest áherzla var var lögð á
í skólanum, var stærðfræðin.
Ekki var Pershing þar sérlega
stálsieginn, en þó krækti hann
sér í 226.8 stig, en hámarkið var
300 stig. í almennri mannvirkja-
fræði og hemaðarlegri verkfræði
stóð hann sig nokkru betur, en
þó voru þar margir langt á und-
an honum.
Hans langsterkasta hlið var
stjómsemi. Hann var augsýni-
k\m hneigður vel til mannafor-
ráða, en samt voru 34 bekkjar-
bræður ihans, er hærri einkunn
hlutu í heraga og stjómsemi,
heldur en toann.
Af öllum námlsgreinum mun
hionum þó hafa verið kaldast til
spönskunnar; hún var regluleg-
ur þymir í hans augum.
Endurminningar úr æfi Pers-
hings að West Point.
Til allrar hamingju er enn til
bréf, þar sem Pershing lýsir
röddu: “Já!” Og mér fanst
eiginlega, að enginn maður
mundi nokkru sinni hafa lokið
öðru eins meistaraprófi. —
Næsti merkisdagurinn var,
þegar eg hlaut kosningu sem f or-
seti bekkjarfélagsins. Að hugsa
sér annað eins og það, að stór
hópur jafnaldra minna, sem mér
auðvitað þótti vænt um, skyldi
hópast utan um mig og kjósa
mig til foringja síns; það tók út
yfir alt. Lengra fanst mér varla
að mundi verða komist.
lokið, fóru fram nýjar kosningar námsæfi sinni við hemaðarhá-
í bekkjarféiaginu, og náði Pers- skólann. Bréf þetta er til bekkj-
hing kosningu að nýju, og er heið arbræðra hans, á minningardegi
ursforseti enn þann dag í dag. þeirra um það, að tuttugu og
Um þær mundir, sem Pershing j fimm ár voru liðin, frá því er
kom til West Point, var öllum her þeir luku burtfararprófi. Bréf-
skólasveinum skift niður í fjór- ið varpar að ýmsu leyti ljósi yf-
ar deildir, og stjómaði lærður ir lyndiseinkunndr og hugarfar
herforingi hverri um sig. En j Pershings, sem almenningi mun
litt kunnugt um.
pess vegna leyfi eg mér að láta
hér með fylgja eftirrit af bréf-
inu:
Þreyttir á einræðinu
Congress Bandaríkjanna krefst
sinnar fyrri aðstöðu, sem
hluti af stjóminni.
aðir foringjar allir vom kosnir
úr hópi skólasveinannna sjálfra.
Ekki ihafði hin bóklega kunn-
átta nokkur veruleg áhrif á slíkt
val; en þó mátti auðvitað enginn
hafa vanrækt námið tilfinnan-
lega, ef hann átti að geta náð
tignhækkun — promotion.
En mest tilht var tekið til
hinna nauðsynlegustu hermanns-
hæfiieika, svo sem framgöngu,
hugrekkis, stjómsemi, og lægni á
að láta hlýða sér.
Kafteinar og lieutenantar voru
ávalt valdir úr efsta bekk, Ser-
geants úr þeim næsta og Corpor-
als úr þriðja eða neðsta bekk.
Ávalt var það segin saga, að
við fyrsta tækifæri fyrir tignar-
haokkun, sem skólareglumar
leyfðu, fluttist Persihing upp á
við, og við lok skólanámsins hafði
hann hlotið kafteinstign, hins
fyrsta flokks. Og er það hin
æðsta virðing, sem nokkur skóla-
sveinn getur öðlast að West
Point.
Til þess að geta skilið glögg-
lega siðferðisþrek það, er útheimt
ist hjá mönnum, sem eiga að
stjóma ungum herforingjaefn-
um, verða menn að taka það til
greina, að á þeim tíma, sem eng-
in hemaðarstörf fara fram, þá
hafa foringjar og óbreyttir liðs-
menn óhindrað samneyti í her-
“Headquartens Department of
Mindanao,
Zamboanga, P. J.
March 15., 1911.
To the Class of 1886,
U. S. Military Acadqmy,
West Point, N. Y.
Kæru bekkjarbræður!
ósk yðar í bréfi því, sem mér
hefir borist frá forstöðunefnd-
inni, um að senda ritaða ávarps-
kveðju frá sjálfum mér á fagn-
aðardaginn, fær mér ósegjan-
legrar ánægju. pað veitir mér
tækifæri sem bekkjarforseta, að
tala til yðar allra í einu lagi —
segja yður öilum frá ýmsu, sem
eg myndi hafa kosið að láta í Ijós
við sértovem yðar út af fyrir sig.
En það, er um fram alt annað fær
mér þó mestrar ánægju, er það,
að fá nú enn eina sönnun þess, að
vera áframtoaldandi meðlimur í
samfélagi yðar.
petta bréf á að flytja yður
hjartanlegasta kveðju frá sjálf-
uum mér, nú á öðrum hjara ver-
aldar. Eg ætla að reyna
fljúga í huganum í toóp yðar,
telja sjálfum mér trú um að, eg
sé mitt á meðal yðar, við hátíðis
Republicanar I öldungadeild
Congressins hafa samþykt í einu
toljóði að koma nú þegar aftur á
hinu sama stjómskipulags-fyrir-
komulagi og átti sér stað fyrir
stríðið. Og var það sannanlega
þarft tiltæki.
Einhliða meðferð framkvæmda
váldisins er þar með úr sögunni.
Truflanimar á sitjóramálasvið-
inu voru beinar afleiðingar ófrið-
arins.
Á friðartímum mega slíkar
byltingar ekki eiga sér stað.
Síðan í apríl 1917 toefir Oong-
ressinn látið af toendi mörg af
þeim forréttindum, sem honum
ber að lögum. Og það gjörði
toann af beinni þjóðrækrii. Hann
veitti forsetanum ótakmarkað
vaM í ölu, sem toann krafðist.
Hann iMýddi einræðisskipunum
forsetans að því er löggjöfina
snerti, af þeirri einföldu ástæðu,
að mótspyma toefði getað valdið
tvístringi á meðal þjóðarinnar,
og gefið toinum varasömu paci-
fistum toyr undir báða vængi.
pað er auðvelt að kasta því
fram, að Congressinn toafi sam-
þykt alt með þögninni. En slík-
ar ákærur eru rangíátar. Con-
gresisinn inti af toendi stríðsfóm.
En slík fóm getur ekki lengur
komið í veg fyrir, að Congressinn
fái aftur 1 siínar toendur vald það,
sem toonum ber — fyrsta valdið
í löggjafarmálum þjóðarinnar.
Grundvallarlög Congessins
mæla svo fyrir, að ’hann skuli
semja lögin, en forsetinn siðan
fylgja þeim fram.
Regla sú, sem Wilson forseti
Frá Gimli.
pað er lítil frasaga um trúar-
höfundinn austurienzka, Móha-
med, að eitt sinn, þegar hann ætl-
aði að gjöra kraftaverk tilheyr-
endum sánum, eða mannfjöldan-
um ásjáandi, skipaði hann fjall-
inu, sem var þar skamt frá, að
koma til sím, en fjallið gegndi
ekki og sat kyrt. Mutoamed varð
ekki ráðalaus; hann ieit í kring-
um sig yfir allan mannfjöldan,
og sagði með hárri og skýrri
rödd: Fyrst það, f jalið vill ekki
koma til okkar, þá skulum við
koma til þess”. Ogallur lýður-
inn gekk ásamt toonum til f jals-
ins.
pessi Mtla saga dettur mér í
toug í sambandi við gamallmenna-
heimilið, eða húsið hér, Betel. Eg
veit að það eru margir, víðsvegar
um allar áttir, sem fegnir sér til
gamans mundu vilja sjá það
(koma hingað), en geta það,
ýmsra orsaka vegna, Mtið betur
en fjallið. En þá segi eg við
þetta toús eða heimili, svipað því,
eins og Mutoamed (þó tveimur ó-
Mkum sé saman að jafna) sagði
við fjallið: “Fyrst blessað fólk-
ið svo margt og margt, getur
ekki komið toingað, ,þá skulum við
koma til þess.
pá er nú liðugt ár síðan við
komum í þetta hús (komum hing
að 12. desember í fyrra). Og
hefir þetta ár liðið mjög fljótt,
Heimilið andað að sér gleði og lífi
og þroskast að náð hjá Guði og
mönnum.
úr gamla húsinu uppi undir
skóginum fóru margir þungir á
þurfi góðra ráða við. — Hvað við
eigum að láta Wilson gjöra.
Hvemig íhaga skuli friðarsamn-
ingunum. Hvað gjöra skuli við
“Vilhjálm”. Og tovemig bezt sé
að haga sér með Tyrkjasoldán.
petta tölum við oft um karlmenn-
imir á milli þess við tölum um
ýmislegt smávegis. En með al-
heimsstjómina erum við nú um
tíma alveg í síandandi vandræð-
um. Svo er nú kvenfrelsið, sem
við megum ekki sneiða hjá okk-
ur, og verðum að taka til greina.
Sumir eru hálflhræddir við það,
að sleppa þar of mikið lausum
taumunum; að Iþær muni máske
verða þar of harðtoentar, því fyr.
ir margt gamalt sé að toefna sín
á karlmönnunum, frá Bakkusar-
tímunum. En aðrir segja að
það sé engin hætta á ferðum, og
að bezt sé að lofa þeim konunum,
eðalcvenfólkinu, að fá eins mikið
frelsi og hiægt sé; og er þá vitn-
að til kvenfélaganna, sem allstað-
ar hafa gjört svo ómetanlega
mikið gott, — og svo ýms önnur
félög, sem konur ihafa rnyndað.
Svo meiri hlutinn er með því, að
lofa kvenfrel'sinu að velta fram
eins og fljóti í leysingum, og
flæða yfir löndin til að gjöra þau
frjó og grasi vaxin. panniglíða
oft dagarnir tojá okkur gamla
fólkinu á Betel. En stundum
eru sagðar sögur og æfintýri frá
gömlu dögunum.
Gimli 16. des. 1918.
J. Briem.
HEIMSINS BEZTA
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllum tóbakssölum
Gleniboro, 19 des. 1918.
Herra J. J. Bildfell
svip, með tár í augum, og þó ekki Heiðraði vinur!
væn verutíminn lengri þar en
liðug tvö ár, þá voru þó þessi tár,
sem eg tók eftir hjá mörgum,
þögulir sendiboðar með þakk'áts-
semi til Guðs fyrir margan góðan
og glaðan dag o gfriðsama nótt,
þar í toúsinu okkar gamla.
petta hús, sem við nú erum I,
stendur toér fáa faðma frá vatn-
inu, en alir kunnugir vita að
Gimli bær stendur á vesturströnd
Winnipegvatnis. Húsið er stein-
hús, myndarlegt og failegt, það
er tvílyft, eða þrígólfað fyrir ut-
an kjallarann, sem er einnig
myndarlegur og stór undir öllu ,
húsinu). Húsið er einlægt hreint
og loftgott, og sjaldan gengur með svofeldum orðum:
maður svo um það alt, að ekki
í toinni stuttu grein, sem þú
setur undir athugasemd mína
viðvikjandi Voraldar föður Vest-
i ur Canada, kemst þú þannig að
orði: “Syndir þær sem framdar
voru á stjómartáð Lauriers verða
naumast lagðartoonum sjálfum á
toerðar. Heldur ef um syndir í
því efni er að ræða, sem því mið-
ur mun vera, þá munu þær hafa
verið framdar af samverkamönn-
um toans, og án hans vilja.” Já,
það er nú einmitt það sem eg toeld
fram, í attougasemdum mínum
Og marg
ar miljómr ekra lenitu í toöndum
•hefir fylgt, Ihefir verið á þá leið, rnæti maður einhversstaðar kven- gróðabralls manna, einkum und-
að semja lögin sjálfur, leggia þau
svo fyrir Congressinn með kröfu,
eða því nær beinni slkipun, um
viðstöðdlaust samþykki, og fram-
fylgja þeim svo auðvitað þar á
eftir.
Og ef að einlhver mótspyma
var sýnd, þá fór eins og kunnugt
er, að forsetinn lét ákúrumar
dynja yfir foringja Republicana
manni með sóp og rykdúk í toend-
inni, eða þá vatnsfötu og 'þvotta-
dulu. Hvar- jtem manni er að
mæta, mætir maður einlægt glað-
legum og þægilegum svip, og
sjaldan gengur svo maður hér
ir yfirráðum Siftons; og hann og
venzlafólk hans fengu víst drj úg-
an skerf. Að minsta kosti var
hann fátækur, áður en hann varð
innanríkisráðgjafi. En nú er
um húsið hjá manni, að hann |hann miljóna eigandi. Líka lét
ekki segi eitthvað við hinn. Góða hann hinar auðugu kolanámur,
M/\r nrortnw d n nirnim nrrnn
nót og góðan dag býður tover öðr-
um. Og ávalt eftir lestur (á
fiskivötn og ýmislegt fleira í
í báðum deildrm Congressins, og hverjum morgni kl. 10) nota hendur gróðabrallsmanna, fyrir
og sendi út áskorsn til þjóðarinn- bjóða hver öðruim góðar stundir
að (ar rm að kjósa eingöngu fylgi-
fiska siína (fometans) á þing.
búðum sínum, og umgangast h?rJlS' 1 £°mlu skola;
hverjir aðra eins og jafningjar. -Nofunni. ^?eð !inuin Þfssurn læt
pað þarf meira en meðal hæfi- e? einm& fylfiTja afsokun fynr
leika til þess, að geta á stuttum aiTer 11 m,Jnn 1 ’ °% lanífar 1,1 Þes's
tíma unnið sér það traust, sem út a . aía me® nokkur endur-
heimtist til 'þess að verða réttlát-1 minningaronð í sambandi viðvm-
ur og reglusamur yfirboðari.
Af eftirfylgjandi embættis-
bréfi má sjá, á toverju toerskóla-
sveinar áttu von, ef þeir stóðu “10
áttu og velvild yðar á undan-
gengnum árum, ásarnt ýmsum
æfintýrum, er á daga mína hafa
með toandabandi, — og á það ef-
laust mikinn þátt í því, að halda
kallaði þá “Anti-administration” ! menn gamla íslenzka siðinn, að | svo að segja enga borgun. f fám
orðum sagt, undir stjóm Laurier
lenti mest af auðsuppsprettum
norðvesturlandsins í hendur auð-
félaga og gróðabrallsmanna.”
Hér tek eg það fram að það hafi
verið undir yfirráðum Siftons, og
þar af leiðandi þyngst sökin á
honum. En þar sem Laurier var
stjómarformaður, var það skylda
pjóðin varð ekki við ásikomn-! samlyndi og velvild við á meðal
inni. Hún toafði enga löngun til fólksins. pað má næstum stakt
þess, að láta einræðisfyrirkomu-; heita, að þar sem 50 manns á
Iagið ríkja lengur í Wastoington. einu toeimili, er saman, skuli eng-
eigi í'stöðu sinni eins og vera bar.
“Útnefning Cadeit R. —sem
lieutenants í nýliðasveitinni, er
Eg tek það nærri mér, að hærri j síns ólhindraðar,
pjóðin vill láta Congressinn
leysa af toendi þau störf, er toon-
um bar að gjöra, samkvæmt
grundvallarlögum sínum.
Og slíku verður því aðeins
hrundið í lag, að báðar deildir
Congressins krefjist þess, að fá
að neyta stjómskipulags réttar
inn sýna hver öðrum úlfúð, ónot
eða fýlu. pó er engum meinað
að segja það, sem honum býr í
brjósti, þegariþví er að skifta
Allir eru stöðugt eitthvað að Mans, að láta slíkt ekki viðgang-
! völd skuli hafa komið í veg fyrir,
að eg skyldi geta sótt fagnaðar-
Congressinn aflsalaði sér engu
af rétti sínum meðan á borgar-
g.lora, eftir tovers eins krafti og
kunnáttu. Gömlu konumar að
kemba, spinna og prjóna, ýmist
fyrir toeimilið eða fyrir sjálfar
sig, úr ullarihári, sem þeim toefir
verið gefið, svo sauma þær og
ast og víkja Sifton úr stjómar-
ráðinu. En með því að gjöra það
ekki virðist mér hann legði
byrgðina á sínar eigin toerðar./Og
hann ber sannarlega ábyrgð á
út í Tribune ritstjómargrein um
sama efni. Er þar tekið fram að
fyrir utan óstjóm og eignatap
ríkisins, á stjómarárum Lauriers
hafi hans Railway Policy kostað
ríkið kringum biljóm dolara, og
sett Okkur í endalausa f jármála-
flækju. Nei, það er ekki hægt
með réttu að afsaka stjóramála-
framkomu Lauriers, og bezt
toefði verið fyrir Canadaþ.jóðina
að hann aldrei hefði toaft nokkur
afskifti af stjómmálum
Árni Sveinson.
H.f.
Aukafundir.
Eimskipafélags íslands
26. okt. 1918.
Ár 1918, laugardaginn 26! okt.
óber, var haldinn aukafundur í
Eimskipafélagi íslands, sam-
kvæmt auglýsimgu útgefinni af
stjórn félagsins 26. júmí þ. á.
Var fundurinn haldinn í Iðn-
aðarmannaihúsinu í Reykjavik
og settur kl. 1 e. to. af gjaldkera
félagsinsstjómarinnar, tor. Egg-
ert Claessen, í forföllum for-
manns og varaformannis, sam-
kvæmt umboði félagsstjómar-
innar. Stakk toann upp á fundar-
stjóra Eggert Breim yfirdómara
og samþykti fundurinn það með
lófataki. Tók toann þá við fund-
arstjórn og kivaddi til fundar-
skrifara George ólafsson cand.
polit.
Fundarstjóri lagði fram Lög-
birtingablaðið og þau önnur blöð
er fundurinn hafði verið auglýst-
ur í og lýsti hann fundinn löglega
boðaðan með tilliti til framlagðra
skjala og samkv. 8. gr. félagslag-
anna. Lagði fundarstjóri enn
fremur fram skýrslu ritara
stjómarinnar um afhendingu að-
göngumiða og atkvæðaseðla að
fundinum.
Skýrsla þessi var merkt n. 2
og er svo toljóðandi:
Nr. 2. Langt fram á aukafundi
í Eimskipafélagi fslands 26. okt.
1918.
Georg ólafsson
fundarskrifari.
Skýrsla
um afhendingu aðgöngumiða og
gtkvæðagreiðslu að fundi h.f.
a' Eimskipafélags fslands 26. okt.
1918.
Aðgöngumiðar að fundinum
Cadet metlð* En staða mín synjar mér stríðinu stóð, og ekki toeldur á bæta og fleira og fleira, sem að : fjármálum ríkisins gagnvart Can ; voru afhentir fyrir þessu hlutafé
ihér með afturkölluð. -
“Með
hafið eigi rejmst fær um að venia neinu> sem eS hrai heitar þessa
um fararleyfi.
sveinaflökk þann, er yður hefir (,a^ana, en að geta notið nokk
fenginn verið til umsjónar, af urra stunda 1 samfeiagi við hinn endurbotatimabihnu stóð.
j heill húissins lýtur, iþær sem fær-1 adaþjóðinni, sem var svo grunn-
ar eru til frekari starfa. Og hyggin að trúa honum fyrir fjár-
kæruleysishlátrum og Íéttúð’, þá °gleymanlega toóp bekkjartoræðra Congressinn takmarkaði vald
dæmist yður, Cadet R.. 10 daga miima fra 1886, þar sem eg enn i Andrew JOhnsons. Og forrétt-
innilokun, sem refsing.”
Almörgum árum eftir að Pers-
hing útskrifaðist af hemaðarhá-
6kólanium, fór General Merritt
hann svofeldum orðum:
Ekki veit eg af eftir.
Meira að segja stóð veldi hans
aldrei eins hátt, og meðan á {sama er að segja um gömlu menn 1 máltun og þjóðmálum sánum 15
ina; þeir, sem eitthvað geta, eða : eða 16 ár. Eg vona þú viðurkenn-
laginu nemur nú kr.1680600.00,
og eru því aifhentir aðgöngumið-
ar alls fyrir 22.9% af atkvæðiB-
bæru hlutafé.
Atkvæðisseðlar eru afhentir
þannig:
Fjármálaráðherranum
fyrir landssjóð .... 4000 atkv.
öðrum hluthöfum en
landssjóði og V.-ísl. 5416 —
Ben. Sveinssymi og
pórði Sveinssyni í
umiboði Áma Egg-
, ertsonar fyrir Vest-
ur-íslendinga, með
h 1 u tfalllsreikningi
samkv. 10. grein fé-
lagslaganna ....... 959 —
Afhent al’ls .... 10375 atkv.
— tíu -þúsund þrjú hundruð sjö-
tíu og fimm.
Reykjavík 25. okt. 1918.
Jón ponlák-ssan
pt. ritari félagsstjómar h.f. E.fsl.
Var þá gengið til dagskrár
fundarins og tekið fyrir 1. mál.
Breyti-ng á 22. grein laganna
við d-lið, orðin: “.... en áldrei má
fyrir hvert ár” falli burt. —
Fyrir hönd félagsistjómarinnar
skýrði Eggert Olaessen fná bneyt
ingartillögunni og af hluthöfum
tók kaupm. B. H. Bjamason til
máls og mælti með henni. Van
því næst leitað «atkvæða um til-
löguna og hún saanþykt með öl
um greiddum atkvæðum.
2. Mál.: Frumvarp til reglu-
gerðar fyrir eftirlaunasjóð h.f.
Eimskipafélags fslands. Sam-
kvæmt tilmælum stjómarinnar
var samþykt að taka máhð út af
dagskrá.
pá gerði bankastjöri Benedikt
Sveinsson fyrirspum til stjóm-
arinnar um hve mikil brögð
hefðu verið að því að eigenda-
skifti hafi orðið á hlutabréfum
féagsins. Fyrirspuminni svar-
aði Eggert Claessen fyrir hönd
félagtsstjómarinmar og gaf eftir-
farandi skýrslu um eigendaskifti
að hlutabréfum austanhafs ann-
ara en Vestur-fslendinga) frá
stofnun félaigsins til þessa dags:
18 eigendaskifti fyrir arftöku,
kr. 950. Arfleiðendur 17. Erfingj
ar 18. 42 eigendaskifti fyrir gjöf
kr. 3425. Gefendur 36. Ptegj-
endur 39. 92 eigendaskifti fyrir
kaup, 10500. Seljendur 87. Kaup-
endur 81. Eigendaskifti álls 152
að 14875 kr. Fyrri eigenduur
140. Núv. eigendur 136.
Að því er snertir eigendaskifti
að hlutabréfum Vestur-fs’end-
inga kvað hann félagsstiórainni
ókunnugt um eigendaskifti meðail
Vestur-fslendinga innbyrðis,^ en
stjómin vissi til að menn hér á
landi hefðu keypt hlutabréf fyrir
ca. 27 -þús. kr. af Vestur-fslend-
ingum, en beiðni um samþvkki til
þeirra eigendaskifta hefðu eigi
I ■
á ýmsa þá, er kærastir hafa ver- indi Congresisins hafa haldist ó-
ið mér á lífsleiðinni. Og hefði - breyt-t síðan, um mörg stjómar-
mer a
þess verið nokkur kostur, mundi
eg hafa feginn viljað fóma miklu
tímabil.
Thaddeus Stevens, Ben Wade,
til ‘þeiss að geta setið með yður Charles Summer og CWiver P.
Ííann gaf snemma vonir'unTaf- ^óðvinafund að Wes-t Point, þótt; Morton, mundu hafa lotið höfð-
um
burða hersihöfðingja, eins og nú
er raun á orðin. Hann var á-
1 eigi hefði verið nema um örfáar
m-ínútur að ræða. Mig er farið
kveðinn, -áræðinm, staðfastur og að langa 111 pess, að Ii-fa upp aft-
‘ur gomlu skóladagaæfintynn
Og eg iheld eg væri til með að
drenglundaður.’
Meiri hermaður, heldur en bók-
fræðimaður.
Sem lærisveinn við hemaðar-
háskólann sýndi Pershing hvergi
nærri eins góða frammistöðu sem
námsmaður, ogihann sýndi mikla
foringjahæfileika. pó það á
byrja á nýjan leik aftur, ef þess
um í fyrirlitningu, ef þeir hefðu
átt-að hafa heyrt til öðrum eins
“Cuckoo” Congress og þeim, er
setið -hefir í Washington síðustu
iex árin.
Sama rnundu allir ’hinir glæsi-
befði verið kostur, þótt margt j legu leiðtogar hafa gjört, frá
hafi að sjálfsögðu fa-rið í hund-
ana, síðan að vér réðum þar lög-
Grant til Cleveland.
Congressinn hefir tapað virð-
um og Jofum! Lífið var svo inni-lingu -sinni í augum þjóðarinnar
haldsríkt á þeirú dögum, jafnvel sökum þess að hann hefir glatað
margfalt frekar þá en nokkru ! sínum myndugleika og sjálfsvirð
hina hliðina sé auðvitað sjálf- j r-inni síðar; þá var sálin þrungin ing.
sagt, að til þess að geta komist
í gegn um jafnerfitt fjögra ára
nám, og hér var um að ræða, þá
hafi hann vitanlega orðið að
verja nokkmm tíma til bóklegu
fræðslunnar. En í bóklestri lá
þó ekki -styrkur hans. Um það
bar ölhrm saiman. pegar Pers-
hing innritaðist við háskólann í
júlímánuði árið 1882, þá voru alls
104 menn í hans bekk. í lok
fyrsta árin'3 toöfðu tólf fallið úr
sögunni, árið þar á eftir níu, þar
næst fimim, og einn fór forgörð-
um á síðasta árinu.
Af sveinum þeim, er áttu sæti
í þessum bekk, luku aðeins 75
burtfararprófi. pað er því meira
en 25% sveinanna, sem af ein-
finst þeir geta, þeir eru aldrei ó- ir að hvert það tolutafélag, sem
vinnandi, heimilinu eitthvað til kosið etofir nefnd manna til að
þarfa, og þess á milli skreppa {stjórna því, krefjist þess að sú
þeir út með sögina sína og öxina, ^ nefnd líti eftir því að féhirðir fé-
til að aðstoða konur ihér í ná-1 lagsins borgi ekki falsaða reikn-
grenninu, sem eiga menn sína og inga he’.dur gagnrýni iþá, ef þeir
Svo eru | virðast tortryggilegir, og borgi
að eins það sem rétt er og sann-
gjamt. Tökum til dæmis “The
1. Landssjóðs .... -kr. 100000.00 enn borist félagsstióminni.
2. Vestur-fsl....— 150275.00 j Fleira ekki tekið fyrir. Fundi
3. Annara toluthafa — 135400.00 slitið. /
Samtals .... kr. 385675.00 Eggert Briem. Georg ólafsson.
Alt atkvæðisbaert hlutafé í fé-1 Lögrétta.
sonu norður á vatni.
þeir, sem heima sitj'a og góð«a
hafa sjón, og góðhjartaðir eru,
að lesa f’esta eða a-lla daga fyrir j Columtoia Press Ltd”. Ef við-
þá, -sem tohndir eru, eða nær því, skiftamenn og starfsmenn þess
að vera það. En aftur þeir legðu fram ósanngjarna og fals-
blindu, sem eru nokkuð margir,.’ aða reikninga og stjómamefndin
tæ-gja, þæfa og prjóna, — og og fomiaður félagsins létu borga
a.f manndómsmetnaði og veröldin,
Hann hefir fengið forsetanum
af dýrðlegu-m fyrirheit-! í hendur of mikið af samvizku
sinni og ábvrgðartilfinningu.
StjómartoákniS í Washington
er orðið halfleytt.
Nú er timi til koirinn að koma
öliu aftur fá hinn fasta stjórnar-
farsgrundvöll.
Republicanar í öldungadeild-
inni, haf-a tekið vandamálunum
Tren-ton þann dag; j með hugrekki. Og ef þeir halda
hinu megin á stræt- j áfram eins og þeir. hafa byrjað,
sem vænta má, er eigi ólíklegt, að
Ijómuð
um.
Einn ógleyma-nlegaisti dagur-
inn í lífi mínu, að einum undan-
te'knum, er dagurinn sá, er eg
sigraði í undirbúningssamkepn-
inni í Trenton, þar sem við kept-
um sautiáp um hnossið. Gamall
kunningi foreldra minna var
staddur í
-hann gekk
inu, kallaði á mig og sagði:
þá. Myndum vér þá ekki, hlut-
hafar félagsins, krefjast þess að
nefndinni og formanninu-m væri
vikið frá völdum? Jú, vissulega,
við myndum alls ekki líða slíkt.
Og ef við hluthafar í prentfélagi
látum ekki vanþekking og skeyt-
ingarleysi hafa völdin. Hiví skild-
“John! Mér er sagt að þú haf- næsti Congress vinn-i aftur nokk
ir staðið þig eins og engill.” Eg - uð af sinni fyrri virðingu, eins og
var í ákafri geðshræringu, og samverkandi afl fmmkvæmda-
fann eg með siálfum mér, að eg valdsins.
hafði stigið stórt spor, og þess (Lauslega þýtt úr New York
vegna svaraði eg með hárri Tribune.)
snúa vélum, þeir sem eru nógu
-sterkir. — petta er nú alvarlega
toliðin, en um gleðitoliðina mætti
segja margt, -sem að brosa mætti
að; því gleðin á toér toeima, og
margt skoplegt æfintýri ber hér
oft á -góma. Jafnaðarlega er
m-eiri gleði og lóttl-eiki í toóp okk-
ar gömlu mannanna, en tojá . um við þá, hluthafar Canadaríkis
gömlu konunum. pær eru meira og meðlimir þjóðfélagsins, taka
varasamar, og virðast gera hugs- ábyrgðin á toerðum þeirra, seim
unum sínum þr-engri takmörkun toafa formenskuna í höndum sér,
en við karlmennimir gjörum. {og sem ár eftir ár hafa látið ó-
Pær segjast líka vera hreint hlutvanda menn stela og draga
hissa, tovað við karlmenn getum j úndir sig auðlegð og eignir ríkis-
verið vifclausir og montnir. En (ins, bæði í löndum og lausum
við hö’dum nú eitttovað annað og aurum ? — En Iþað að syndir
vorkennum iþeim, hv-að þær toafi : Laurier stjómarinnar hafi verið
lítið vit á stjómmálum. pær framdar af samverkamöönnum
eegia: “Guð tojálpi oss, mikil
skelfing eru að hugsa um þetta
stríð, og hvað pýzkalandskeisari
hefir gjört mikið ilt. En- við
karlmennirair skellum bara á
fundi og ræðum þar ítarlega,
hvað bezt sé nú að gjöra, því nú
hans, án hans vilja, en hann samt
látið það viðgangast, jafnvel þótt
hann ihefði völdin til að aftaka
það með öllu, en gjörði það ekki,
íeggur einmitt ábyrgðina honum
á herðar. — Eftir að eg sendi
Lögbergi athugaseimd mína, kom
FÆST AIÆSTAÐAK
pAK SEM pETTA
MEKKI SÉST
KAUPID
STRlÐS- SPARIMERKI
Kaupið þau strax fyri** $4.00
Þú getur dregið út þína pen-
inga 1. Jan. 1924 og fengið $5.
Farið til hvaða Peninga-ávísana Póst-húss; Banka eða
þeirra staða sem hefir W.-S.S. merkið og kaupið
Stríðs-Sparnaðar Frímerki fyrir $4 hvert og
þér græðið $1 í vöxtu á fimm árum.
16 Thrift Stamrs kosta 25c og jafngilda 1 Sparnaðar-Frímerl i
85.— fyrir 84.^