Lögberg - 26.12.1918, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1918
7
Kraftamenn
íslenzk alþýð.i heiir lengi haff m:et-
ur á kraftamönnum, og ein af kærustu
skemtunum hennar hefir veriS aC
segja sögur af þeim og hcyra þær
sagCar. 1 fomsögunum úir og grúir
af sögum um sterka menn. En þær
sögur þrjóta ekki meö fornsögunum.
Þær haldast viS gegnum allar aldir
alt til okkar daga. NokkutS er af þeim
í þjóðsögusöfnunum, en lang-flestum
slíkum sögum er þó enn þá ósafnaC.
Þafi væri nú vel til fallitS, ef íþrótta
félögin vildu safna slíkum sögum.
Það er ekki aö eins til þess atS hafa
þær til skemtunar og hvatningar, þótt
þatS eitt ætti atS vera nægileg ástætSa.
Úr sögunum sjálfum má vinna mik-
ilsvertSan þátt islen^krar menningar-
sögu, því atS í þeim speglar sig hugs-
unarháttur lit5inna kynslótSa og oft
gefa þær upplýsingar um uppelditS.
Þær mega því engan vegin glatast.
Ganga má atS því vísu, atS margar
af þessum sögum séu ýktar, sumar
stórlega, — suma meira atS segja ó-
sannar metS öllu. Þetta skiftir minstu
Hvort sem þær eru sannar etSa ósann-
ar, sýna þær mætur alþýtSu á aflraun-
um. Hvort menn hafa upplifatS þess-
ar aflraunir í raun og veru etSa atS
eins í ímyndan, ber atS sama brunni
þegar um menningaráhrifin frá þeim
er atS rætSa. Fæstir af þeim, sem segja
frá aflraunnnum, hafa sétS þær sjálfir
og allur þorri þeirra, sem á hlýtSir,
sér þær atS eins meti augum trúarinn-
ar. En fyrir augum allra þessara
manna standa þær sem eitthvaö göf-
ugt og mikilfenglegt, sem vert er atS
leggja eitthvatS á sig fyrir atS fá
höndlatS.
í Þessum fáu línum ætla eg atS eins
að gera krafta manna atS umtalsefni,
ekki atSrar íþróttir, t. d. glímni, vlg-
fimi, skotfimi, léttleik, hvatleik, o. s.
frv. Þótt nóg sé til af sögum hjá al-
þýtSu einnig um þær íþróttir. Aflrauna
sögurnar eru flestar, og eg held atS
þær hafi vakitS mesta atSdáun alment.
Allir kannast viö sögurnar um
HafnarbrætSur. ÞatS eru yfirleitt sann
ar sögur. Þar voru afburtia-sterkir
menn og jafnframt ram-íslenzkir, forn
ir í skapi og einkennilegir. En menn
líkir HafnarbrætSrum hafa veriö ná-
lega í hverri sveit á fslandi og venju-
lega hefir fylgt kröftum þeirra cin-
kennilegt skapferli. Venjulega eru
þeir hversdagsgæfir og yfirlætislaus-
ir en reitSast illa ef þeir reitSast. Þann
ig vildi alþýtSan íslenzka hafa. þá
KraftamatSurinn og oflátungurinn
gengu aldrei í sömu h'útSinni. ÞatS a8
vera kraftamatSur og hitt, atS láta lít-
i?S yfir sér, fór venjulega saman.
Oftast nær sýna sögurnar íáciæma
handastyrk og bakstyrk — atS síga
fast á árar, lyfta þungum steinum á
stall, súpa á brennivinstunnu, bera
hestinn sinn á háhesti o. s. frv. Um
styrk hálsvötSvanna sérstaklega er
sjaldan talaö og enn sítSur um styrk
kvitSarvötSvanna og brjóstvötSvanna.
Útlendir'aflraunamenn sýna oft styrk
þessara vötSva sérstaklega, til dæmis
með því a'S láta ratSa þungum lóCum
á kvi'Sinn á sér og brjóstiS, eSa láta
mann á klossum stökkva úr háalofti
ofan á kviSinn á sér á þess aS láta
sér verSa miki'S um (I. P. Múller
telur sér slíka aflraun til gildis, ef eg
man réttý. Um slíkar aflraunir er
aldrei talaS í íslenzkum alþýSusögum
svo eg muni. Mönnum hefir víst fund-
ist þesskonar aflraunir —• ef ekki
flónslegar — þá samt nauSsynjalitlar,
og ekki fallnar til mikilla nytja í dag-
legu lífi, en hins vegar bera keim af
oflátungshætti, sem stór-spilti allri
aflraunagöfgi í umdæmi alþýSunnar.
Um hitt eru sögurnar óteljandi.
MarSir nafnkunnir menn, serrögátu
sér almennan orSstír fyrir eitthvaS
annaS, voru einnig orSlagSir krafta-
menn, t. d. séra Snorri Björnsson á
Húsafelli (skáld og fræSimaSurj og
Jón sýslumaSur Espólín.
Um afl Jóns Espólíns eru til all-
margar þjóSkunnar munnmælasögur.
T. d. þá er hann kleip Nathan í hand-
legginn eftir eitt réttarhaldiS í morS-
málinu og kvaS þetta um leiS:
.... Brenni þér sinar, blóS og æS
bölvaSur Nathan satans.
Einnig á hann aS hafa getaS boriS
reiShestinn sinn á háhesti. En þaS
fylgir ætiS slíkum sögum, aS rnenn
verSi aS byrja á því aS bera hestinn
sem foland og þannig venja hann viS
þaS, enda er þaS skiljanlegt, aS erfitt
sé aS bera hestinn, ef hann er óvanur
því og brýst um á bakinu á mannin-
um.
Tryggvi heitinn Gunnarsson sagSi
mér eitt sinn einkennilega sögu af
Espólín. I kirkjugarSinum á Hálsi i
Fnjóskadal var gatfiall legsteinn, ótil-
höggvinn bergstuSull, einn af þeim
sem oft voru notaSir þannig i ganila
daga. Var þaS siSur pilta á Hálsi, bæS;
gesta og heimamanna, aS revna afl
sitt á þessum steini. Tryggvi, sem var
maSur vel efldur, hafSi aldrei komiS
honum lengra en upp á knén; ekki
getaS rétt sig upp meS hann. ASrir,
sem reynt höfSu viS hann jafnsnemma
honum, höfSu >aS eins getaS látiS
renna vatn undir hann, og sumir ekki
einu sinni þaS. — En einu sinni, löngu
fyrir Tryggva minni, höfSu menn
sem,oftar veriS aS reyna afl sitt a
steini þessum á sunnudag aS tíSum
loknum. RiSu þá ókunnugir menn
meS garSi en komu ekki heim, og
gáfu menn þeim engan gaum. En
morguninn eftir var stcinninn kominn
uþp á bœjarkampinn. ÞaS var Jón
Espólín, sem riBiö hafSi norSur hjá
'im daginn, og suSur hjá aftur um
nóttina. HafSi hann þá komiS heim
aS bænum — og þetta var nafnspjald
hans! Heilan mannsöfnuð þurfti td aS
koma steininum aftur á sinn staS.
Einkennilega aflraunasögu hefi eg
heyrt úr VopnafirSi, og af því aS hún
er dálitiö ólík öSrum, set eg liana
hér. MaSur bjó þar á bæ, og er þess
ekki getiS hv'aö hann hét, en enginn
þóttist vita afl hans. Hann var orðinn
gamall en átti tvo syni uppkomna,
báöa afbragös efnilega menn og meiri
en meSalmenn aö afli. Þeir voru enn
hjá fööur sínum, og fór af þeim öll-
um mesta friösemdarorö. Eitt sinn
gisti prestur hjá þessum feögum.
Karlinn var þá oröinn hrumur mjög,
og lá hann í háarúmi fyrir gafli baö-
stofunnar. Hagaöi svo til, aS rétt
framan viö rúmstokkinn hjá karli lá
biti um þvera baöstofuna. Prestur átti
þar beztu nótt, en seintekin var þó
karl aö tala um aflraunir sínar, þótt
prestur leitaöi viS á ýmsa vegu. “Þaö
er nú ekkert oröiö eftir af mér”, sagði
hann, “og strákarnir eru liöleskjur”.
En áöur en prestur færi, lætur þó
karl tilleiðast aö sýna honum leik
þeirra feöga. Skipar hann þá sonum
sinum aö koma með reipið, og koma
þeir þá meö óvanalega sterkt ola-
reipi meö hornhögldum. Sezt karl þá
framan á bóliö sitt, styður olnbogun-
um á bitann, stingur báöum þumal-
fingrunum gegnum halgdirnar á reip-
inu, en heldur um meS hinum íingr-
unum fyrir neSan. Lætur hann síöan
töglin falla ofan á gólfiö og segir son-
um sínum aö toga í þau og “draga
nú af sér sleniS”. Áttu þeir aö toga
reipið úr höndum karls. Þeir lögöust
nú á töglin eins og þeir gátu, lögSu
sig flata á gólfiS og spyrntu í alt sem
fyrir varö, en hvernig sem þeir létu,
réttu þeir ekki handleggi karlsins úr
kreppunni; Þeir voru sem stálfleinar.
Karlinn blánaSi í framan viö átökin,
en handleggirnir gáf.u sig ekki. Þeir
voru ekki vööv'amiklir, en sinarnar
ákaflega stæltar og harðar. Loks uröu
synirnir aö gefast upp, en karlinn
sýndi presti förin eftir halgdirnar inn
undi bein á þumalfingrunitm og glotti
drýgindalega.
Þannig mætti margar sögur segja.
Eina get eg ekki stilt mig um aö setja
hér, af því aö eg faeld aö eitthvaö sé
hæft í henni. Grímur Thomsen haföi
nokkrum sinnum unga menn hjá sér
á Bessastöðum til undirbúningsnáms
undir skóla. Meöal þeirra var maöur,
sem eg vil ekki nefna meö nafni, en
er nú embættismaöur og orSlagður
kraftamaður. Hann var þá 18 ára,
og leizt Grími svo á hann, aö hann
mundi vera flestum fremri um afi, og
langaði til að reyna hann einhvem
tima. Eitt sinn bar svo við, aö þeir
eru aö ganga niður viö tjörnina, Grím
ur og pilturinn. Þar er lending Bessa-
staöabóndans og þangað höfðu nýlega
verið fluttar vörur sjóveg. Þar átti
Grímur skúr eða skemmukofa. Þegar
þeir koma að kofanum, liggur þar úti
tunna, ekki all-stór, og gekk eitthvert
grá-hvítt dust út á milli stafanna. Slík
ar tunnur voru þá nýlega farnar að
flytjast. Grímur segir þá v'ið piltinn
með mestu hægS: “Viltu nú ekki gera
svo vel, góði minn, að láta w/ölhálf-
tunnuna þá arna inn í skemmuna; eg
held að nú ætli að fara að rigna”.
Pilturinn ætlar að gera þetta umyrða-
laust og þrýfur til tunnunnar. Er hún
þá þyngri en hann hyggur, svo að
hann fær varla loftað henni. Rennur
hann þá á tunnuna aftur, vegur hana
upp og vippar henni inn í skemmuna,
en segir að lokinni aflrauninni: “Þetta
er ansk. ekki mjöV’. “Nei, þaö er lík-
lega semcnt”, mælti Grímur og glotti.
Jafnframt sögunum um afl manna
hefir alþýða ótal sögur að segja af
seiglu manna og þrautsegju manna
FULLIERMl AF ANÆGJU
Rosedale kol óviðjafnanlcg að cndingu og gaeð-
um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa
notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við.
THOS JACKSON & SONS
Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63--Ó4
Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALs'i^ift^HER?*iAVE
Business and Professional Cards
íiniBmBiHiBiainHitiiHiinBiiHi
KOL
Vér getum fullrægt
þörfum yðar að því er
snertir HÖRÐ og LIN
KOL. Finnið oss ef
þér hafið eigi nú þeg-
ar byTgt yður upp.
íi
Viðskifti vor gera yður ánœgða.
■ Talsími Garry 2620
: D. D. Wood & Sons, Ltd.
“ OFFICE ogYARÐS: ROSS AVE., Horni ARLIKCICN SIR.
HVAÐ sem þér kynnuft »S kaupa
af húabúnafti, þ* er hægt aft
aemja við okkur, hvort helviur
fyrir PENINGA ÚT I HÖND eSa »8
LÁNI. Vér höfum ALT aem til
húabúnaftar þarf. KomiS og akoftiS
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St, hoini Alexander Ave.
Brown & McNab
Selja 1 heildsölu og smúsölu myndir,
myndaramma. SkrifiB ettir verCi á.
stækkuCum myndum 14x20.
175 Carlton St. - Tals. Main 1357
i'KiKiaiiiiKiiiKVuiiKii
uiianiiBiiiiBniiBniiBiiiii
IIHHIIII
i.iuaiiii:
tiltölu en aðrir. En þótt ekki væri nú
svo vel, væri mikill fengur í því, eins
og áður er l>ent á, að safna þessum
sögum og halda þeim á lofti, og það
hefi eg gun um að íslendingar sigri
flesta aðra í þrautsegju.
—Þróttur. G. M.
Tvær andlátsfregnir.
18. f. m. andaðist úr spönsku
veikinni, að heimili Áma Jahn-
sonar skamt frá Leslie, Sask.,
unglingsmaðurinn Guðmundur
Daníel Guðmundsson, sonur Ara
Gúðmundissonar í Winnipegosis,
Man., og konu hans Kristínar.
Daníel sál. var fæddur að Gimli
Man., 24. júH 1902. Mjög ungur
fluttist hann með foreldrum sín-
um til Blaine, Wash., þar sem
fjöliskyldan dvaldi í nokkur ár.
Níu ára fluttist 'hann með for-
•ldrum sínum til Vatnabygðarinn
ar í Sask. Ári síðar fór hann til
Árna Johnsonar, bónda að Hólar
P. O., Sask., og þar Hefir hann
lengst af dvalið síðan, fyrst til að
stunda bamaskóla, og síðar sem
vinniumaður.
Daníel sál. var jarðsunginn í
líklegur til þroska. Hann átti, þó
ungur væri, þó ofurlitla upphæð
banka, og má það víst sjaidgæft
heita að ungir menn spari þannig
kaup sitt. pessum litlu fjár-
munum ætlaði thann að verja sér
til náms á búnaðarskóla, þar sem
hann hugðist að nema verklega
véifræði, því það imun hann hafa
mest langað tii að læra.
Daiíel sál var jarðsunfinn í
Leslie-grafreit 23. nóv., af séra
H. Jónssyni, að viðstöddum föð-
ur hans og örfáum nágrönnum,
því veikindi og sjúkdómshættan
hamlaði mönnum allar samkom-
ur. Sjúkdómstiifelli á heimili
móður hans hamlaði einnig henni
að koma til jarðarfararinnar.
Herkostnaður sambandsþjð-
anna.
í ræðu, sem Lloyd George hélt
11. þ. m., sagði hann að herkostn-
aður samherja væri £24,000,000,-
000, eða um $120,000,000,000, og
kemur víst ölium saman um að
pjóðverjar eigi að borga hann
a/llan, eða að minsta kostí svo
mikið af Ihonum og þeir mögulega
geta.
pað er óhætt að fullyrða að
eignir pjóðverja fyrir stríðið
hafi numið £15—20,000,000,000,
eða $75—100,000,000,000. Og
eru þeir því varia færir um að
borga fyrir öll þau speilvirki, er
þeir hafa gjört. En sanngimi
og réttlæti krefst þess, að þeir
borgi eins mikið og þeir eru frek-
ast færir um.
G0FINE & C0.
Tals. M. 3208. — 322-332 Ellloe Ave.
Horninu & Hargrave.
Verzla me6 og viröa brúkaöa húa-
m’jni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og ekiftum &. öllu sem e»
nokkurs virSl.
Dr. K. L HURST.
Ittmber of Royal Coli. of Burgeona,
Eng., útakrlfaBur af Royal Colloge of
Phyaiciana, London. SérfrnOlnrur 1
brjóat- tauga- og kvan-sjúkdúmum.
—Skrlfst. 30* Kannady Bldg, Portage
Avo. (* mútl Haton’a). Tala. M. 314.
HalmiU M. 14»«. Tlml U) viötala
kl. 3—S og 7—3 a.h.
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Bnilding
* Tnmam sjmi MO
Owica-Tfma x: a—3
Hnlmill: 77« Victer 8t.
monu aun 8*1
Winnipeg, Man.
nagUOa. 84.J. 474. Nnturt »1J •**
KaiU alnt 6 nútt og dagt
U R. B. S8IUHKK
M.R.C.S. tr« Magtaaui, UHC.P (ra
Lionden, M.R.CP, *• M.R.C.d (le*
Manitobn. Pyrvsrmadl a6ato0a.rlwknlr
viS hoapHal 1 Vinnrborc. Prag om
Borlin ag flairt hanpWúl.
Skrlfatote 1 atgtn hoapitalt. 4 1*—41
Prltchard Ava., Wlanlpeg, Man.
Bkrifstofntlml fr*. 3—11 t. h.; »—
og 7—» a. h.
l»r. B. Oananhtlia oégtft hoopital
41*—417 Prttchard Ave
Stundua »g Inkntng valdra ajúk
llnga. aam »J*at af brjúatveikt hjar«
valki, magaajúkdúmum. tnnpfla velk'.
kvenajúkdúmum, karlmannaajúkditm-
um, taugavelklun.
The Ideal Flumbing Co.
Hori)i Notre Ðame og Maryland 8t.
Taln. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Aílar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið os*.
Forseti Portugals myrtur.
Dr. Sidono Pals, forseti Portu-
gals, vax myrtur 14. þ. m. Dr.
Pals var staddur á jámbrautar-
stöð í Lissaibon. Hann stóð þar
á biðpallimum og var að tala við
nokkra embættismenii, þegar að
ungur maður gekk fast að honum
dró skambyssu upp úr vasa sín-
um og skaut hann. peir, sem
næst voru staddir, tóku morðingj
ann undireins fastan og léku
hann svo hart, að hann beið bana
af. Annar maður hefir og verið
tekinn fastur, sem þar var nær
staddur, og er sakaður um að
vera í vitorði um glæpinn. pegar
lögreglan leitaði á ihonum fanst
hlaðin marghleypa í vasa hans.
Tilraun ihafði verið gjörð fyrir
skömmu að myrða Dr. Pals, en
mistókst þá.
16, nóv. s. 1. andaðist úr spösku
veikinni, á heimili systur sinnar
og tengdabróður, Mr. og Mrs.
Áma ' Johnson, nálægt Leslie,
Saisk., unglingsmaðurinn Bjami
Sigurgeirs'son Bjarnarson frá
Hallson P. O. N. D.
Bjami sál. Var fæddur að
Mountain N. D., 31. des. 1893
sem þó eru ekki neuia meöalmenn a« j Pegar hann var þriggja ára flutt-
burSum. Þannig var eitt sinn Borg- j ist hann með foreldrum sínum , .. ... ..
firöingur eystra aö taka út í verzlun ! norður í Hallson bygðina i sama a vorum 1 heildsolu er nykomið
riki. Fyrir 14 árum misti
Bjami sál. föður sinn, sem hafði
verið blindur fjögur síðustu ár
æfi sinnar. Árið 1912 andaðist
bróðir Bjarna, Jón að nafni, en
éftiriifandi systkin hans eru:
Sigurbjöra, sem býr með móður
sinni að Hallson; Heiga, gift
Guðmundi Bjömssyni og Sig-
þrúður, gift Ólafi Guðjónssyni,
báðar að Hallson; Guðrún, gift
sína á Seyðisfiröi. Það var aö vorlagi
'snjó var að leysa og færöin fremur
vond 4 fjöllunum. Lagði faann þá af
staö meö 12 fjóröunga bagga á bak-
inu. Þaö er nú í sjálfu sér engin sér-
leg mannraun. aö bera 12 fjóröunga
bagga (120 pd) stuttan veg, en að bera
þaö í illri færö frá Seyöisfirði norður
í Borgarfirði, yfir svo erfiöa fjall-
garða! — Enda var maðurinn 14 kl.-
stundir á kiðinni. Hann kom þó til
Borgarfjarðar inorguninn eftir með
allan v'eizlukostinn, en blár var hann
og marinn undan brennivínskútunum
í bagganum, og þótt hann gifti sig
eins og til stóð, um daginn, var hann
með veiktim buröum og lá nokkra
daga á eftir. Maöurinn, sem sagði mér
söguna, bætti því viS, aö svo mikið
víldi
stúlku undir sólunni, aö bera 12 fjórö-
unga bagga þennan veg í sömu ófærö;
enda hefSi hann vafalaust látið það
ógert.
í bókmentunum eru þessir menn,
hvorirtveggju, kráftamenn og seiglu-
nienn, ekkert fágætir. Allir kannast
viö lýsingu Jóns Thoroddsens á
Bjarna á Leiti í “Manni og konu”, og
af sama toga eru frægðarsögurnar,
sem Grasa-Gudda segir af Ingimundi
sínum í “Skugga-Sveini”, þótt ekki
nefni eg fleira.
Eg er nu ekki a því, aö Islendingar j S£L og B.Jarni í sömu gröf, báðir
seu yf'rle.tt meiri kraftamenn en aðr- vngu mennirnir með lífsvonimar,
ar þjoðir, og ekki tel eg heldur lik- i gem {Jóu þegar hvíldin þeim hent-
egt, að íslenzkir afburöamenn mundu t ust var) þ0 mannleg skamsýni
ekk. hitta fljótt jafningja sína meðal, ,kalli það> ef til vi]í> ótímabæran
annara þjoöa, en gaman væri það þó,1 dauða
ef þáö sýndi sig viö athuganir, aö vér H J
ættum fleira af slíkum mönnum að _______ . .
Lausn frá emibætti hefir séra
Jens V. Hjlaltalán á Setbergi
nýlega fengið, og er hann háaldr-
aður maður.
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
Oss vantar menn og konnr tll þesa
aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak-
ara hafa orSlð aC fara svo hundruSum
skiftir I herþjónustu. þess vegna er
nú tækifæri fyrir yöur a8 Iæra pægl-
lega atvinnugreln oy kornast i góCar
stöSur. Vér borgum yCur góC vtnnu-
laun á meCan þér eruC aC læra, og út-
vegum yður stöCu aC loknu nami, sem
gefur frá $18—25 um vikuna, eCa viO
hjálpum yCur til þess aC koma á fót
“Business” gegn mánaCarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — NámiC
tekur aCeins 8 víkur. — Mörg hundruC
manna eru aC læra rakaraiCn á skölum
vorum og draga há laun. SpariC
járnbrautarfar meö þvl aO læra a
næsta Barber College.
Hemphill’s Barber College, 220
Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operatlng á Trades
skóla vorum aC 209 Paclfic Ave Wlnnl-
peg.
V«r leggjum sérstaka áherslu á aC
■elja meCöl eftlr forskrlftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá.
eru notuC elngöngu. þegar þér komlC
meC forskrlfttna til vor, megiG þér
vera viss um aC fá rétt ÞaC sem
læknirinn tekur tll.
OOLOLEUOH A CO.
Notre Danie Ave. og Sherbrooko St.
Phones O&'ry 2690 og 2«91
aiftlngaleyflsbréf seld.
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
riunrao.-<na»i>i 32«
Oífice-timar: 2—3
HKIMIt.ll
764 Vlctor ttiMt
nu.BPUONKl 91UI Trtfi
WÍHiiipeg, Man.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Buildir>K
COR. PORT/VCE A»E. «c EDMOfiTOfl 8T.
Stundar eingðngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aÖ hitta
fr* kl. 10 12 f. K. og 2 5 e. h,—
Talaimi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Tal.imi: Garry 2316.
Kviðslit lœknað.
Eg kviBslknaíSi þegar eg var aö lyfta
þungrl klstu fyrir nokrum ftrum. Læknarn
ISLAND
Dáinn er nýlega í Kaupmanna-
höfn Karl Magnússon bókbindari
sonur Magnúsar Gunnarssonar, |ry/8B,g8uumbú8eirkVér5unnaaamr BUm*kik.n
dyravarðar ALþingis, ungur mað- ~ áSfew'.
ur, efnileerur, sem fór til Khafn- s,8an eru lls,n mör« Are* hefl ekkl kent
i.i****’ mér meins; hefi eg þó unniö harða vinnu,
ar ‘SlOaS'tllOlO vor. sem tréermiöur. Eg þurfti engan uppskurtJ,
og tapahi engum tíma frá. vinnu. Eg hefi
ekkert til eölu, en er reitJubúinn ab gefa þér
applýsingar ö, hvern híltt þú getur losnað viö
þenna sjúkdóm, ftn uppakurbar. Utan&akrift
mín er Eugene M. Pullen, Carpenter, 651 E.
Marcellus Avenue, Manasquan, N. J. — í>ú
skalt klippa úr þenna seCii o? sýna hann
þeim, 3em þjást af völdum kvibslits. Þú
getur máske bjargaö llfi þeirra, eöa afi
minsta köfcti komib 1 veg fyrir þann kvtba
og hugarangur, sem samfara er uppskuröi.
Reg'lugerð um verðframæfrslu
út frá laudsstjóminni. par er im'inn sen ar® re^a V Vikur til
ák\Teðið, að hámark verðfram |skurðar. i Alftavermu er nu
færslu á ýmsiuim tilgreindum i saff.a® »sv.?.,mi?cíar skemdir hafi
vöruteg'undum skuli vera 5, 71/-) er^1^ ai” jökuihlaupum og ösku-
og 10 (/o, en á öilum vörum, sem | iaiil> buendur muni fækka þar
ekki eru taldar í þessum þremem. þriðju11^.
fl'okkum, 12J4%. Brot gegn
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklaaýki
og aCra lungnasjúkdóma. Er aO
(lnna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Helmlll: 46
Alloway Ave. Talsiml: Sher-
brook 3158
jy/[ARKÆT pjOTEL
Við söhitorgiC og City HaJI
Sl.00 tíl $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Tals. main 5302.
þessu varða
sektum.
alt að 10 þús. kr.
Menn eru nu
famir að fara fraan og aftur um
Mýrdalssand, ofan til.
Björgunarskipinu “Geir” tókst
að koma öllum þeim vörum, sem
hann var sendur með héðan, á
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominlon Ttres ætiC
á reiCum höndum: Getum út-
vegaC hvaCa tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðum og “Vulcanizing» sér-
stakur gaurnur gefina.
Battery aCgerCir og blfrelCar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
ATJTO tire vci.camz.tng co.
309 Cnmberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótt
Börn porvarðar Bergþórsson
. . ,ar hreppstjóra á Leikskálum land við Skaftárós 29. f. m. (okt)
Joni Johannessyni að Mountain hafa feitig ser ættamafnið Skjald en hann fór héðan með mjöl, olíu
N. D.; Johanna, gift Áma jQhn- J og tómar tunnur. Var öllu rent
son að Holar P. O., Sask. j-------------------------------| í sjóinn frá skipinu, í tunnum, og
Bjami sál. var stiltur maður: Bráðabirgðariög eru komin út j fluttuist þær undan vindi upp á
og prúðmenni í allri framkomu. viðhótar við húsaleigulögin | gandinn. Skipið var um eina
Hann var sérstakiega vandaður ‘yrir Rvik, og heimila bæjar-1 miiu vegar frá sandinu, en tunn-
til orða og verka, og sérlega um- st.jóminni að taka til sinna um- j urnar höfðu verið nálega klukku-
'hyggjusamur sonur og bróðir. au®ar íbúðir og ráðstafa tíma. á leiðinni upp. Milli 10 og
han» ekhi vintia tii nokkurrar Hans er því sárt saknað af vinum feim til afnota handa húsnæðis- : 20 manns var þar fyrir til að ;
1 ... táka á móti þeim. Af sand- og |
aur-framburði íhefir skapast út
frá Mýrdálssandi mikill landauki
Eftir athugunum, sem gerðar
voru frá “Geir”, er talið að þetta
land, eða sandflæmi, sé á stærð
við Seltjarnamesið, utan við línu
sem hugsast dregin frá Fossvogi
1 Elliðaárósa. Vera má, að eitt-
hvað af þessu f læmi sé sandorpn-
og ættingjum. Sérstaklega er j lausu fólki, og sömúleiðis getur
missirinn sár fyrir móðurina, er j hæjarstjómin tekið ónotuð hús
varð fyrir þessari stóru og þung-: útbúið til íbúðar.
bæru ®org á skemtiferð til dótt-^ Bæjarstió^hUReyíkiavíkhef-
ur sinnar og vina 1 Sask. Pavarjir samþykt að teita til lands-
sorgarfregnin ekki siður syipleg *j6rnariimar um 100 þús. króna
fynr broður hans, Sigurgeir, þyí m^t[ngu haTldabænum til dýr-
þeir hofðu jafnan yenð mjogjtíðarviI1Ilu_
samrymdir og sannir bræður 1 j _______
ö'm- i4 Tíðin hefir verið góð undan-
B.jami sál. var jarðsunginn að farið og hefir það verið ekki lítil ir •iakar; sem stmidi á sjávarbotni
Leslie-grafreit 23. nóv., af séra bót í máli, meðan veikindin hafa Hér í Reykjavík og í Borgar-
Halldóri Jónssyni. Hvíla þeir Ari J geysað. l fjarðarhéraði var mikið öskufall
---------- j 30. f. m. og var þá hvast og stóð
Kötlugoisið. Fregnir, sem að veðrið beint af gosinu. En 4. þ
austan bárust um mánaðamótin,
segja öskufallið svo mikið í norð-
m. var alheiðskírt loft og logn,
og var þá enginn öskumökkur yf-
urh’uta Skaftártungna, að 5 eða ir gosstöðvunum. í gær var sagt
6 bæir muni leggjast þar í eyði. frá Vík í Mýrdal, að gosið væri
Allur fénaður þar var tekinn í hætt.
hús og á gjöf, en sauðfé er sagt —Lögrétta
V'erkstoíu Tals.:
Garry 2154
lleim. Tais.
Gurry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Ailskonar rnfmaiínsiitiölil, svo sem
straujárn víra, allar teirniuiir at
glösuin og aflvaka (hatteris).
VERKSTDFA: 676 HOME STREET
THOS. H. J0HNS0N ov
hjAlmar a. bergman
fslenjkir liigfræSiagar
Skmvsvova:—kcomSn McAriin
Bnitdins;, Portage Avenu*
ÁOITUN P. o. Box IHáh
Tsleíónar 4503 03 4304 Winnir*
Hannesson, McTavish& Freemin
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsimi M. 450
pjeir félagar hafa og tekið að
flér lögfræði&tarf B. S. Ben-
soras heit. í Selkirk.
Tal*. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
-----
Gísli Goodmai)
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI;
Korni Toronto og Noirt i amr
PHone
Oarry 2981
ItelmllU
Qarry 8P9
J. J. Swanson & Co.
Verzia meS Ja.teignn . S;é um
’leigu * húsum. Annaai l*n os
eldaábyrgftir o. fl.
544 Hie KenslnKton.l'ori.æHiniii
Pbene Matn 2597
A. S. Bardal
848 Sherhrooke St.
Selur lfkkiatur og anna.t um útfarir.
Allur útbúnaður s* bezti. Ennfrem-
ur srlur hann alakonar minniavarða
og legsteina.
Heimilis Tale - Garry 1161
Skriffttofu Talft. . Carry 300, 375
Giftinga og i i /
Jarðarfara-
om
með litlum fyrirvara
Hirch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 7.0
ST. JOHN 2
RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Gert við og yfirfarið .Einnig
búum vér til Tube Skates
eftir máli og skerpum skauta
og gerum við þá
Williams & Lce
764 Sherbrook St.
Homi Notri Dame
J. H. M
CARS0N
Byr til
Mlskouar llmi fyrlr fatlafta rnenn
einnig kvlftslllsiinihníSir o. ft
Talsími' Sli. 204S.
338 COÞONY ST. — WTNXTPKG
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMADUR
Helmilis-Tais : St. Jnhn 1844
Skrtfstofu-Tals.: Alaln 7978
Tekur lögtaki bæCi húsalelguskuldir
veCskuldir, vtxlaskuldir. AfgrelCir alt
sem aC lögum lýtur.
línnw | Corhett lllk. — 815 Mnin 8i
Góð heilsa gerir jólin
gleðileg.
Hin sanna gleði jólanna er und-
ir því komin að ölluöm heilsist
el á jólunum. — J?au heimili sem
hafa Triners American Elixir of
Bitter Wiroe, verða ekki varhluta
af gleðinni. Triners meðal rekur
burt alla kvilla og heldur þér í
góðoi iskapi. pað hreinsar mag-
ann hjálpar aneltingunni að vinna
sitt verk og skerpir matarliétina.
í öllum lyf jabúðum. Verð $1.50.
Ef gigt eða giktverkir gerðu vart
við sig þá er Triners Liniment ó-
bilandi mótstöðuafl. pað er og
gott við tognun, þreyttum liða-
mótum og fótum. Verð 70 cents.
Ef þú 'þarft að skola innan munn-
inn þá reyndu Triners Antiput-
rin, sem er í alla staði ákiósan-
legt. Kostar 70c. til $150. —
Josepih Triner Company, 1333—
1343 S. Ashland Ave., Ghicago,
111.