Lögberg


Lögberg - 26.12.1918, Qupperneq 8

Lögberg - 26.12.1918, Qupperneq 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. DESEMBER 1918 Bæjarfréttir. Mrs. Stevenson, Cavalier, N. D. hefir verið í bænum að undan- iörnu, í heimsóikn til fænda og vina. Hún Ihvarf heimleiðis um helgina. Mr. Sigurjón pórðarson frá Hnáusa P. 0. kom til bæjarins í byrjun vikunnar. Hann var í verzlunarerindum. Sigurður Sigurbjömsson, póst- meistari og kaupmaður frá Ár- nesi, kom tilbæjarins í síðustu viku. Hann sagði að fiskur væri mjög tregur í Winnipegvatni, og að sumir fiskimennimir væru famir að koma heim. Mr. Plhilip Johnson frá Otto P. 0. var hér í bænum fyrir helg- ina. Mr. Johnson kom vestan frá Sask., og fór heimleiðis á föstudaginn var. Mr. Jónas Sturlaugsson frá Svold, N. D.,sem hér hefir dvalið nyrðra um nokkum tíma, kom í vikunni sem leið norðan frá Lund ar, 'þar sem hann var að heilsa upp á kunningjana. Honum leizt vel á sig l>ar úti og afkomu manna. Á fkntudagSkvöld fór Mr. Sturlaugsson vestur til Sas- katchewan, Iþar sem synir hans tveir búa og einn bróðir. Gjafir til Betel. Safnað af kvenfélagi FrelsisafnaSar: Mr. og Mrs. John Goodman .... 25.00 Mr. og Mrs. A. Anderson .... 15.00 Mr. og Mrs. B. Anderson..... 10.00 Mr. og Mrs. T. Jóhannesson .... 10.00 Mr. og Mrs. O. Frederickson .— 5.00 Mr. og Mrs. T. G.Johnson ... 5.00 Mr. og Mrs. G. Davidson .... 5.00 Miss A. H. Anderson .......... 5.00 Jóhannees SigurSsson ...:... 5.00 Mrs. H. Bardarson ............. 5.00 SigurSur Antoníusson .......... 5.00 Kristján Helgason ............. 5.00 Irs. GuSrún Sigmar............ 6.00 Mr. og Mrs. Jónas Helgason .... 3.00 Mr. og Mrs. B. S. Johnson... 3.00 Mr. og Mrs. H. Chrlstopherson 3.00 Mr. og Mrs. O. S. Arason ...... 2.00 Mr. og Mrs. M. Skardal........ 2.00 Mr. og Mrs. Chrs. Sveinn ...... 2.00 Mr. ogMrs. Jóh. Sigtryggsson .... 2.00 Mrs. A Sigmar ................. 2.00 Stefán Björnsson .............. 2.00 Sig. A. Anderson .............. 2.00 Ásbjörn Stefánsson ............2.00 Ágúst Arason .................. 2.00 Fred. Rafnson ................ 2.00 Ónefndur ...................... 2.00 ónefndur ...................... 2.00 Mrs. H. J. Berg .............. 1.00 Fred. Olson .................. 1.00 Miss Becky Gudmundson ......... 1.00 Brynjólfur Magnús ............ 1.00 Safnað af Kvenfélaginu “Baldursbrá", Blaldur, Man.: C. Benedictson ............... 25.00 Mr. og Mrs. C. Johnson ...... 25.00 Bjarni Jónasson ............. 10.00 Mr. Bjöm Halteon frá Oak Point, Man.,kom til bæjarins á þriðjudaginn. Bergmann & Hallgrímsson kaupmenn í Wynyard Sask., hafa sent oss ljómandi fallegt, alís- lenzkt veggalmanak. Sömuleiðis höfum vér móttek- ið eitt sllíkt almanak frá F. E. Vatnsdal, Wadena, Sask, vér hér með hökkum. sem Mr. Sigurbjöm Johnson frá Selkirk kom til bæjarins á mánu- daginn, og hélt heimleiðis á iþriðjudag. Miss Lillie Snidal ........... Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson Mr. og Mrs. Markús Johnson Mr. og Mrs. Kárj J. Johnson.... Mr. og Mrs. Jónas Bergson .... Mr. og Mrs. F Hallgrimsson .... Mrs. Kári S. Johnson ......... Miss Sína Gottfred ........... Mrs. Sigurveig Jónasson ...... póröur porsteinsson .......... Ole Peterson ............ .... Mrs. Guöný Dalzell .... f..... Mrs. Th. Sigvaldason .....I .... Mrs. C. Playfair ............. Mr. og Mrs. K. Anderson .... 5.00 5.00 5.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 1.00 G. E. Dalman........ Jónas Skúiason .... Mrs. Kr. L. Johnson Mr. og Mrs. Johnston 1.00 0.10 1.00 1.00 Safnafi af Kvenfélagi fríkirkjusafnað- ar í Argyle: Úr blómkranssjóC kvenfélagsins 10.00 Björn Walterson .............. 25.00 (Einnig nýr alklæðnáöur og 2 pör sokka) Mr. og Mrs. Friðrik Friðrikson (og börn þeirra, Jón Pétur og Jóhanna) ..................... 30.00 Mr. Bjami Bjömsson leikari og málari, kom tij bæjarins fyrir helgina vestan frá Wynyard, Sask., þar sem hann hefir unnið að málningu frá því í sumar. Kambimiis G. Finnsison og Anna Kristjana Thorgeirsson, bæði frá Churöhbridge, Sask., voru gefin saman í hjónaband 18. þ. m., af séra Oarl J. Olson, heimili hans, Saltcoats, Sask. Ágúst Sædal ................. 1.00 B. Isberg .................. 1.00 Miss Sigga Stefánsson ........ 1.00 Mtss Andrea Anderson ......... 1.00 Jóhann Johnson ............... 1.00 Daníel Oison ................. 1-00 Indriði Sigurðsson ............ 100 Thorfinnur Jóhannesson ....... 1.00 Mrs. Karóllna Jóhanneson .... 0.50 Mrs. Ingibjörg Johnson ....... 0.50 Mrs. P. Frederickson ......... 0.50 Miss Minna Joelson ........... 0.50 Mrs. Guðrún Árhason .......... 0.50 Stlgur Antinius .............. 0.50 ónefnd ....................... 0.50 Frá fsiendingum í Selkirk, Man., safn- að af Sigurbimi Jónssyni og Jóhanni Sigfússyni: Jónas Jónasson ............... 2.00 Gunnar Jðnsson ............... 1-00 Mrs. Bessason ............... 1.00 Wilii Goodman ............... 0.50 Mrs. F. St. H. Stephensen.... 0.25 St. H. Stephensen ............ 0.25 Gefin saman í hjónabahd af sérá N. Stgr. Thorl.: 1. pann 17. þ. m. heima hjá stjúpa og móður brúðarinnar, Mr og Mrs. G. F. Jóhannsson í Sél- kirk, Man.: Mr. William Robert Graham frá Dugald og Miss Bergþóra Magnússon frá Selkirk Man. Brúðhjónin fóru samdægurs suður til Minneapolis, þar sem föðurbróðir brúðurinnar á heima Mr. Sv. Magnús. paubúast við að setjast að á búgarði brúðgum- anis hjá Dugald. 2. 18. þ. m. heima hjá Miss Sæmundson í Selkirk: Mr. Jó- hann Bjömsson frá Swan River, Man., og Helga Sigurrós Egils- son frá sama stað, dóttir Halldórs Egilssonar bónda þar. — Fara á Mánudaginn til Swan River. Magnús Th. Johnson ...... Mrs. Ole .1. Olson ....... Mrs. Olgeir Jóhannesson .... Kristján Sæmundsson .... .... Berent Berentson ........ Eirlkur Jónsson ..... .... Mrs. Jónlna H. Walterson .... 0.25 0.25 0.50 0.25 0.50 1.00 1.00 5.00 2.00 1.00 1.00 1.00 5.00 5.00 5.00 2.00 1.50 1.00 1.00 0.50 2.00 0.50 2.00 1.00 0.50 1.00 1.00 0.60 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 10.00 5.00 6.00 1.00 5.00 1.00 1.00 ( 2.00 j 1.00 1.00 5.00 3.00 1.00 5.00 2.00 2.00 ónefndur, St. John N. D....... 5.00 Árni Johnson, Isafold P. 0.... 5.00^ Mr. og Mrs. Ingjaldur Árnason, Minneota, Minn., til minning- ar um ólaf Árnason, dáin á Frakklandi 9. nóv. 1918 .... 25.00 Kvenfélagið Tilraun, Church- bridge ................., .... 11.00 E. Telgasorfc Rossland. B. C.. 6.00 Dr. M. Hjaltason, Lundar .... 50.00 Jón Pálsson, Brown P. 0........ 60.00 Kvenfélag St. Pauls safnaðar, Minneota .................. 25.00 Gestur Eiriksson, Markerville, Alta ......................... 5.00 Mr. og Mrs. G. B. Johnson, Wal- halla N. D................... 5.00 G. Augúst Vivatson, Svold N. D. 6.00 Ásl. Sturlaugsson, Svold N. D. 20.00 Heð Innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir, 675 McDermot, Wpg. Mr. og Mrs. J. T. Simmons .... Mr. og Mrs. Th. Hallgrtmsson.... Mr. og Mrs. Jóhann Hall .... Mr. og Mrs. P. Sigtryggsson .... Mr. og Mrs. T. Backmari ..... Mr. og Mrs. Jóh. Walterson .... Mr. og Mrs. Hermann ísfeld .... Mr. og Mrs. H.H. Sveinsson .... Mr. og Mrs. P. Anderson ..... Mr. og Mrs. M. J. Nordal .... Mr. og Mrs. S. T. Johnson.... Mrs. Peter................... Miss Lauga OUver ............ porsteinn Johnson .... ...... Mrs. Guðrún S. Gunnlaugsson.... Mr. og Mrs. E. Ólafsson ..... S. Guðbrandson .............. Mrs. S. Guðbrandson ......... Gunnlaugur Guðbrandson....... Kristinn Guðbrandson ........ Miss Guðný Guðbrandson ...... B. Sveinsson ................ Miss Ingibjörg Sveinsson .... Mr. og Mrs. P. Frederickson .... Sæmundur Árnason ............ porlákur Guðnason ........... Mr. og Mrs. S. Landy ........ Mr. og Mrs. Stefán Pétursson Mr. og Mrs. Kristján Jónsson .... Kristján lsfeld ............. Mrs. H. Sigurðsson..........- Björn Björnsson ............. Helgi B. Helgason ........... Mrs. Halldóra Gunnlaugsson .... Mr. og Mrs. H. Jósefsson .... Mr. og Mrs. T. S. Arason .... Mrs. Jón Helgason ........... Mr. og Mrs. J. S. Anderson .... Mr. og Mrs. A. Oliver ....... Mr. og Mrs. H. Anderson ..... Mr. og Mrs. J. Ruth.......... Mr. og Mrs. G. Björnson ..... uós ÁBYGGILEG AFLGJAFI -------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeé ElectrieRailway Co. GENERAL MANAGER FYRIR J0L1N sérstaklega Prátt fyrir mikla verðhækk\jn á kaffi, sel eg pundið á.............. 35c. Gott heimatilbúið smjör....... 50c. Bollapör og diska, hvlt pör, 2 fyrir .... 25c. Gilta á röðum 2 fyrir......... 35c. Smá diska .................. lOc. Stærri 2 fyrir................ 25c. Gefið pantanir snemma á laugardögum. Við Keyrum ekki út eftir kl 6 þá daga. Talsímið Sh. 1120. B. ARNASOIS, 690 Sargent Ave. Canada Food Board Licenae No. 8-5254 FRAMHALDS lífsábyrgð veitir framtíðarfyrirætlunum framhalds þroska. Heimilið sjálft — uppeldi barnanna getur stofnast í háska við fráfall ihúsföðursins, nema því að eins að viturlega hafi verið um hnútana búið. pví nær undantekningarlaust er lífsábyrgð eina meðalið sem dugir. The Great-West Life Pollicies eru ódýrar, en veita mik- inn arð. * Útbreiðsla þeirra sýnir bezt hvers virði þær eru. Kaupið stríðs sparimerki. i The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg úsmœður! Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla (afmælis- sjóður): John Wogen ................ 0.60 1.00 1.00 6.00 1.00 1.00 0.50 0.25 0.60 Kosningafundur. Stúkan ísafold heldur sinn ár- lega kosningafund, fiimtudags- kvöldið þann 26. iþ. m. í Jóns Bparnasonar skóla. Meðlimir eru sérstaklega ámintir um að mæta á þessum fundi. Fundarboð. Fund heldur Tjaldbúðarsöfn- uður 27. þ. m. (föstudaginn kemur) í Goodtemplarahúsinu, neðri salnum. Allir húsfeður og annað fólk, sem tillheyrir Tjald- búðarsöfnuði, er ámint um að sækja þenna fund, því mikils- varðandi mál liggja þar fyrir til úrsnta. Wpg. 23. des. 1918. Jóhannes Gottskálksson forseti. ólafur S. Thorgeirson, skrifari. Kosningafundur. / Föstudagskvöldið 3. jan. 1919, kl. 8—10 e. h., fer fram kosning á fulltrúanefnd ísl. G. T. í Winni- peg í^fri sal Goodtemplarahúss- ins. Allir meðlimir stúknanna Heklu og Skuldar, yfir 18 ára ald. ur, eru bér með boðaðir þangað til að velja 9 manns í téða nefnd, af þeim er útnefndir hafa verið fyrir næstkomandi ár. Nöfn þein-a, sem eru í vali: Ingibjörg Jóhannesson. Ásmundur P. Jóhannesson. Bjami Magnússon. Guðmundur M. Bjamason. Gunnlaugur Jóhannsson. Ólafur Bjamason. Sigurður Oddleifsson. Sigurbjöm Pálsson. Benedikt ólafsson. Bergsveimi M. Long. Guðjón Hjaltalín. Guðmundur GísJason. Sigurður Bjömsson. Zóphónías porkelsson. O. B. St. J. Magnússon ........ Jóhann Sigfússon ........ Mrs. Th. Jónasson ....... Mrs. Ruth Söivason....... Mr. St. Davis ...... ý... Mrs. St. Davis ...../..... Jakob Johnson ........... Markús Guðnason .......... Mrs. Sigríður Eliasson ... .... 0.60 Miss Jafeta Elíasson ........ 0.50 Asm. Jóhannesson ............ 0.25 Jón Sigurðsson ............ 0.25 Mr. Matthias ................. 0.25 Miss Skagfjörð .............. 0.26 Mrs. Stefens ................ 0.25 Guðmundur Bjönrsson ...... .... 1.00 St. Björnson ........1....... 0.50 R. Halldórsson ............... 2.00 Hiss Jóna Jónasson ........... 5.00 Mrs. L. G. porsteinsson... .... 0.25 Gunnl. Oddson ................ 0.50 Kr. Haggard ................... 100 Mrs. Th. Braun ................ 100 Jón Skardal ................. 100 Snorri Oddson ........ i..... 1.00 Ónefnd ....................... 0.25 Rev. N. S. porlákson ......... 2.00 K. Sturiaugsson ............. 0 50 Sigurgeir Stefánsson ......... 1.00 Sigurður Sturlaugsson ........ 0.50 Jónas Leó .................... 0.50 Gtsli Mattlasson ............. 0.50 BJörn Kelli .................. 1-00 Vosing Haggard .............. 0.50 Björgvin Jóhannsson .......... 1.00 Joe Austdal ................. 0.50 Mr. og Mrs. St. Sveinb.son ... 1.Q0 Mrs. Björg Erlendsdóttir ..... 1.00 Miss M. Tngjaldson ........... 1.00 Mr. og Mrs. E. Magnússon..... 2.00 Mrs. L. Hajlson .............. 0.50 BJöm Oddson ................. 2.00 Björn Einarsson .........j... 2.00 ónefndur ...................... 1-00 Hjörtur Jóhannesson .......T- 0.50 Sveinb. Dalman ................ 0.25 Jón þorsteinsson .............. 0.50 R. Hinriksson ................. 100 Miss Dóra Benson .............. 0.50 Th. Walterson .................. 100 ónefndur ...................... 0.50 Mr. og Mrs. Jón Sigurðsson .... 1.00 Vilhelm Indriðason .... ..... 0.25 Miss Sigríður Tndriðason ...... 0.25 Indriði Indriðason ............ 0.25 Mias Súsanna Indriðason ....... 0.25 Jósep Skram ................. 0.50 Mrs. Kristín Olafson ........ 0 50 ónefndUE ....................... 115 Ben. Johnson ................. 0.25 Mrs. B. S. Benson .:........... 100 Kr. Pálssoni ................ 0.50 P. Magnússon ................... 100 ónefn^ur ...................... 0.60 St. Benson ......: .......... 1-00 HinrikJ ohnson .............. 0.50 Guðmundur Jónsson ........... 1.00 B. Bogi Sigurgeirsson ....... 0.50 Safnað af Sigurði Friðfinnssyni, Geysir: Kritjásn Sigurðsson .......... 1.00 Kristmundur K. Sigurðsson .... 1.00 Friðrik F. Sigurðsson ..... .... 1.00 Sigvaldi Simonarson .......... 1.00 Bjarni Slgyaldason.......... 0.75 Páll Jðnsson ................. 0.50 Jónas porsteinsson............. 1.00 Jónas MarinóJónasson ....., .... 0.75 Jósep Guttormsson.............. 1.00 Jón Sigurðsson ............... 1.00 Gísli Gislason ............... 1.00 BJarni Jakobsson ............. 1.00 GIsli Jónasson ............... 1.00 Friðfinnur Sigurðsson ........■ 1.00 Jón þorsteinsson ............. 1.00 Jón J. porsteinsson .......... 1.00 Jón Skúlason ................. 1.00 Skúli J. Skúlason ... ,....... 0.60 Mr. og Mrs. Hallgr. Friðrikson 2.00 Valtýr H. Friðriksson ........ 1.00 Sigríður H. Friðriksson....... 1.00 Jósep Benjaminsson”........... 1.00 Bjarni Bjarnason ............. 1.00 Pétur Guðmundsson ............ 1.00 Mrs. Guðmundsson ............. 1.00 Guðmundur Pétursson .......... 1.00 Eggert|0. Goodman ..........? 2.00 Jósep Schram ................. 1.00 Mrs. Th. Guðmundsson .....* .... 1.00 Sigurður Friðfinnsson .... ... 1.00 Venjið yður á sparsemi og þrifnað. Farið gætilega með fæðutegundir. Þér fáið meira brauð og betra brauð ef þér brúkið ST9 FCOIIR (Govemment Standard) Flour License No. 16. 16, 17, 18. Ceral License No. 2-009 “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Alls 30 50 Jóhann Abrahamsson, Wpg. S. W. Melstcd gjaldkeri skólans. 25.00 til Jóns GJAFIR Sigurðsonar félagslns. Eftirfylgjandi konur við Oak View P. O., hafa lagt saman og sent félag- inu 33 pund af smjörl: Oddný Sigurðsson. SlgriBur Brandson. Margrét Sigfússon. Helga Goodman. Jóna Sveinson. Unnur Hallson. GuðrítSur Líndal. Guðrún Peterson. % Vilhelmfna Davidson. MeðtekiB meS þakklæti. Mrs. J. B. Skaptason forseti. Miðvikudag og fimtudag: “A Mans World” EMELY STEVENS in a brilliant romance of Bohemia einnig 17 kafli af “The House of Hate” Föstudag og Laugardag: MRS. CHARLIE CHAPLIN í leiknum “The Doctor and the Woman” KYNBÓTAHESTAR Vagnhleðsla af kynbótahest- um frá Bandaríkjunum, er ný- komið til Árborg, Man., alt sam- an ungir, fyrirmyndar folar. Sumir um 2000 pund á þyngd. Perehons & Clyndalis, gráir og brúnir, seldir með mjög þægileg- um skilmálum. — Upplýsingar gefur L. Thomasson, Árborg, Man. ^ýkomin íslandsblöð segja lát- nn úr spönsku veikinni, dr. Bjöm Bjamason frá Viðfirði, einn af á- gætustu mönnum þjóðar vorrar. Mynd sú af fólkinu á Betel, sem birtist á öðrum stað í blað- inu, hefir verið auglýst til sölu og er enn. Stærð myndarinnar Mrs. d.‘ jónsion *.... Z 2.'öó|er 10x 12 þumlungar, og er mjög góð. Verð hennar er 80 cent. Sá, sem tók myndina, er einn af Mrs. 6. Nordai . .. .... .... ..." ”.. o.25 j velunnurum Betel, og gefur heim ^ oo ilinu hálft andvirði allra pant- 0 25 j ana, sem koma á myndinni. porf-, 2.00 j sem kynnu að vilja eignast eina eða tvær, snúi sér til J. Jóhann- essonar, féhirðis Betel. Winnipeg Saddlery Co. 284 William Ave, Winnlpeg Búa til úrvals aktýgi á hesta, uxa og hunda. Bændur geta tæpast sætt betri kjöruin en hjá oss. — Skrifið eftir verðlista sem fyrst. Atvinna fyrir Drengi og' Stúlkur pað er all-mikill skortur á skrifstofufólki I Winnipeg um þessar mundir. HundruS pilía og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum LærlS á SUCCESS BUSINE8S COLLEGE — hinum alþekta á- relSanlega skóla. Á siðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum < vér miklu fleiri nemendur, heldur en aliir verzlunarskólar t Manltoba tii samans? Hversvegna sækir efnl- legast fólkið úr fyikjum Canada og úr Bandarikjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er íuIlkomiiv'Og á- byggileg. Með þvi að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er hefir fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafyik- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaliumenn, og vér sjáum elgi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum t gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alilr hinlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið lofsorði á líúsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og víða sést i hinum smærri skól um. Sækið( um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daglnn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun uð vinna yðuf vel áfram, og öðl- ast xorréttindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á ! \T s • .. 1 • <Y» timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG ALLSKONAR LODSKINN SŒKIÐ DAL1NA Vér kaupum allar tegundir skinnavöru, og vér erum reiðubúnir til þess, að greiða hæzta mark- aðsverð. Sendið oss vörur yðar undir eins. Verð- skrá og allar upplýsingar sendar ókeypis. H. Yewdall Ráðsm., 273 Alexandcr Ave. ALBERT HERSKOVITS & S0N. 44-50 W. 28th St., New York Miðstöð loðskinnaverzlunarinnar. Meðmæli, hvaðabanki semer og kaupfélög, London, Paris, Moscow Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skófatnað — Álnavöru. Aliskonar fatnað fyrir eldri og yngri Eina íslenzka fata og skóverzlunin í Winnipeg. Triner’s Victory almanak 1919 áhrifamikil mynd. O X t I S_ ! SUCCESS Basiness College L’mited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) , TALSÍMI M. 1664—1665, Triners veggja almanak 1919 ‘•The Viotory Oalender” verður áhrifamiikið minisspjald af unn- um sigri drengjanna fyrir hand- an hafið. Columbia heldur á lárviðajrsveig yfir höfði sjó og LnndhermAitna og á bak við hana sérðu Bandaríkja herskip á grænum öldum og flugskip í bláu himinhvolfinu. Myndir af Washington, Lincoln og Wilson eru efst á almanakinu og verk- stæði Triners sjást þar og eru sem undirstaða myndarinnar, er j orðin er frægur fyrir Triners American Elixir of Bitter Wine og önnur meðul. Sendið 10 cent fyrir póstgjald. —Joseph Triner Co. 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, I]I. VOLTAIC ELECTRIC INSOLES Each glasa of Coca-Cola means tlie beginning of refreshment and the end of thirst. Deirmnd tiie genuíne by full name—nicb- ónefndur .... Kelli Sveinsson Mrs. O. Nordal Mrs. Ingibjörg Jóhannesdótir . Halldór Halldórsson ...«.... Mrs. Guðlaug Eiriksson ..... Mr. og Mrs. Pétursson ...... Jón Hannesson .............. Mrs. K. Magnússon .......... Miss Ruth Magnússon ........ Mrs. J. Sigurðsson ......... Frím. Frímannsson .......... Miss Hermina ............... Mrs. G. H. Guðjónsson ...... Miss Elin Nordal............ Mrs. Kári Walterson ........ Jðh. Jóhannsson ...0.25 0 50 0.50 0.25 1.00 1.00 0.10 0.25 1.00 0.25 0 20 Nýju skáldsöguarnar, Sambýli (2.50) eftir Einar H. Kvaran, Be3si gamli (1.50) eftir Jón Trausta, og margar fleiri bækur hentugar til jólagjafa, fást nú hjá unirrituöum. Engin vinargjöf er betur valin eða kærkomnari en falleg bók. Skrifið eftir bókalista. Hjálmar Gíslason, 506 Newton Ave Wpg. Talsími St. John 724. Orpheum. Wonderland. “The Blue Strealk of Vaude- ville”, er nafnið á sérlega skemti- Haiidór Jónsson . .. .... iiii iiii .... í.oó Iegum söngleik, sem sýndur verð Mr.jig Mrs. Austdai....... 2 00 ur 4 Orpheumleikhúsin'U, 'hinn 30. Lár^ERí'ksson 'iii. 'iii.iiii iiii oils | >• — Annan leik má nefna, er kallast “Dream Fantasies”, og er aðálhiutverkið leikið af Cleve- land Bronner. — Auk þess gefst mönnum kostur á að hlusta á ameríska söngvarann William Jón Eiríksson Mr. og Mrs. Einar Johnson Klem. Jónasson ............ óskar Anderson ............ Bjarni porstelnsson ....... Jón Meyland Mr. og Mrs. R. Magnússon Stanley Magnúson ..... 1.00 1.00 0.50 0.50 1.00 0.26 0.50 0,50 Smythe. Hátíðasýningamar á Wonder- land verða sannarlega ekkert ó- hræsi. — Ámeðal myndanna, er sýndar verða, má telja “A mans World”, leikið af Emely Stevens. Og 17. kaflinn af “The House of Hate. pað eru aðeinis eftir þrír kafl- ar af þeirri mynd, og vitanlega hver öðrum betri. Kjöt og Matvöru- verzlun Nægar birgðir af allskonar kjöti, Fiski, Garðávöxtum og annari matvöru. Einnig mikl- ar birgðir af velverkuðu Hangikjöti og Alifuglum nú fyrir jólin Komið inn og sjáið, eða pantið yfir símann. Fljót afgreiðsla. J. G. Thorgeirsson 680 Sargent Ave. Sími Sh.494 Canada Food Board License 9-1581 pægilegir og hellnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautlr, halda fótunum mátulega heitum, bæCt sumar og vetur og örfa blóðrásina. AUir ættu að hafa þá. Skýrið frá þvl hvaða stærð þér purfib. VerS fyrir beztu tegund 60 cent parið CO., LTD. Winnipeg PEOPLE’S SPECÍALTIES P. O. Box 1836 Dept. 23 íslenzkar bækur eru allra beztu og vinsælustu jólagjafimar, t. d.: Biblían 1-25, 2.00 og 2.75 Sálmabókin Rvíkur-útg. 1.35,Jl.90 2.25 Ljððmæli Jónasar Hallgrimssonar 2.00 LjóSmæli Kr. Jónssonar 2.00 Hrannir. E. Benediktssoa 1.40 Orvalsljðð Matth. Joch. 2.00 LjóS og kvæði. GuSm. Gu$m. 2.75 í samræmi við eillfðina 1-50 Vinnan. Dr. G. F. 2.00 Börn, foreldrar og kennarar 1-90 Afmælisdagar 1-20 Andvökur. St. G. St. 2-60 Allar fallegar og í ágætu bandi. ótal fleiri góðar bækur selur Fhinur Johnson, Lögberg er bezfi aug- lýsinga miðill. Reynigf blaðið, Kaupift það ! THE WELLINGTOH GROCERY CÖ. Corncr WELLINGTON & VICTOR Phone Garry 2681 Canada Food Board License No. 5-9103 Special for Friday & Saturday. Seeded Raisins 2 Pkg..... 25c. Seedless Raisins Pkg..... 15c. Cleaned Currants Pkg..... 20c. Dates Pkg................ 22c. Minced Meat Pkg.......... 18c. Minced Meat Bulk .... 25c. & 28c. Orange Peel per Ibs...... 48c. Lemon Peel per lbs..,.....48c. Citron Peel per lb....... 59c. Mixed Peel per Ib........ 50c. Ess Vaiíilla Btl. 10—20 & 25c. Ess Lemon Btl. 10—15^ & 25c. Shelled Wallnuts per lb.. 95c. Shelled AJmonds per Ib... 65c. Shelled Filbert ......... 49c. Cardemoms Seed ...... 20c. oz. Lögberg er víðlesnasta

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.