Lögberg - 09.01.1919, Page 2

Lögberg - 09.01.1919, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1919 Árbók ófriðarins mikla Jg 1914: Júní: 28. Myrtur ríkiserfingi Austur : ríkis og Ungverjalands, Francis Ferdinand, í bæn- um Serajevo. Júlí: 5. 23. 28. 31. Herráðsfundur Vilihjálms keisara í Potsdajm. Austurríkismenn senda Serbum kosti, sem ómögu- legt er að ganga að. Austurríki segir Serbum stríð á hendur. Óiriðahhorfur í pýzkalandi. 19. 21. 25. Kovno fellur. Rússar vinna sigur í Riga- flóanum. y Novo-Georgieosk fellur. Flutningur baðmullar lýst- ur óleyfilegur. Brest.Litovsk fellur. Ágúst: Rússum pjóðverj ar segj a stríð á hendur. pjóðverjar heimta af Belgíu að mega flytja her manns yfir landið. pjóðverjar segja Frökkum stríð á hendur. Bretar segja pjóðverjum stríð á hendur. Frakkar áíkveða að fara í stríð gegn Austurríkis- mönnum. Bretar segja Austurríkis- mönnum stríð á hendur. Virkjaborgin Liege fellur í hendur pjóðverjum. Bretar skjóta Jiði á land í Frakklandi. pjóðverjar ná haldi á Bruss ei. Japanar segja pjóðverjum stríð á hendur. Borgin Namur fellur fyrir pjóðverj um. Bærinn Louvain fellur. Orustan við Tannenberg. Bretar vinna sigur 1 Bight. Lið frá Nýja Sjálandi tekur Samoa. September: 2. 3. 4. 10. 10. 15. 16. 20. 23. 24. 25. 26. 28. 29. 2. 3. 5. Rússar taka Lemberg. Franska stjórnin flytur til Bordeaux. Undanhaldið frá Mons hætt ír. til 6. Fyrsta Mameorustan hefst. 15. Fyrsti bardaginn við Aisne byrjar. 16. R/ússar hröklast út úr Prússlandi. 23. Bretar hefja hina fyrstu loftárás á pýzkaland. Október: 9. Antwerp fellur. 13. Stjóm Belgíu flytur Havre. 20.. Orusta hefst við Ypres. Nóvember: 1. Sjóomsta við Caronel. 5. Bretar segja Tyrkjum stríð á ihendur. 7. Tsingtau fellur. 10. Skipinu Emden sökt. 21. Bretar taka Basra. Desember: 2. Austurríkismenn ná Bel- grad á sitt vald. 8. Sjóorusta við Falklands. 14. Serbar reka Austurríkis- menn frá Belgrad. 16. pjóðverjar skjóta á Hartle- pool. 16. Hússeini Kamel tekur við soldánstign. 24.. Fyrsta loftflotaárás pjóð- verja á England. 1915. Janúar: 24. Sjóorusta við Dogger Bank. Febrúar: 2. Tyrkir bíða ósigur við Suez skurðinn. 18. pjóðverjar reyna í fyrsta sinn að hamla siglingflfm til Englands, með kafbátum. 25. Floti samherja ræðst inn í Hellusund. Marz: 10. Bretar taka Neuve Capelle. 22. Rússar taka Przemysl. Apríl 22. ?5. Maí: 3. 6. 7. 8. 11. 12. 16. 23. 25. Júní: önnur orustan við Ypres Samherjar skjóta liði á land við GaHipoli. Orusta við Dunajec. Bardagi við Kithia, Galli- poli. Lusitaniu sökt. pjóðverjar taika Libau. pjóðverjar bíða ósigur við Ypres. General Botha tekur Wind- huk. Rússar hörfa undan til San. ítalir segja Austurríkis- mönnum stríð á hendur. Samsteypustjóm mynduð á Englandi. 2. ítalir komast yfir Isonzo- fljótið. 3. Rússar gefa upp Przemysl. 22. Miðveldaherinn nær Lem- berg aftur á vald sitt. Júlí: 2. pýzka herskipinu Pommiem sökt. 9. pjóðverjar tapa löndum sin um í Suður-Afríku. 24. Nasiriyeh, bær við Euphr- ates, tekinn af Bretum. Ágúst: 4. Warsaw feöur. 5. Ivangorod fellur. 6. Bretar skjótaliði á land við Suvle sundið. 8. General Birdwood vinnur sigur við Anzac. 15. Almenn skrásetning á Eng- landi. September: 1. Gen. Alexieff skipaður yf- irhershöfðingi Rússa. 5. Rússakeisari tekst á hend- ur yfirstjóm bersins. 7. Rússar vinna mikinn sigur við Tamopol. 18. Borgin Vilna fellur. 21. Undanhald Rússa endar. 25. Omstur við Loos og Cham- pagne. 28. Bretar vinna stórsigur við Kut-el-Amara. Október: 4. Rússar senda úrslitakosti til Búlgaríu. 5. Samherjar lenda liði í Sal- iki. 6. pjóðverjar og Austurríkis- menn vaða inn í Serbíu. 9. Belgrad fellur í hendur Pjóðverja. 14. ófriðast með Búlgurum og Serbum. 17. Samherjar senda Grikkjum aðvömn. 22. Búlgarar vinna Uskub. 28. M. Briand skipaður yfir- ráðgjafi Frakka. Nóvember: 5. Borgin Nish fellur. 22. Orustan við Ctesiphon. 29. Brftar draga her sinn burt frá Ctesiphon. Desember: 2. Borgin Monastir fellur. 3. Gen. Townshend kemur tneð lið sitt til Kút. ■ 9. Bandamenn hörfa undan í Macedoniu. 13. Saloniki víggirt á ný. 15. Sir Douglas Haig skipaður foringi yfir öllum her Breta á Fraklandi. N 19. Bandamenn hverfa í brott með lið sitt af Gallipoli.' 25. Tyrkir bíða ósigur við Kut. 1916. Janúar: 8. Alt lið bandamanna komið •burt úr Gallipoli. 13. Cettigne fellur. Febrúar: 9. Gemeral Smuts skipaður yf- irforingi alls brezka hers- ins í Austur-Afríku. 16. Rússar ná Erzeram. 21. . Orastan við Verdun- hefst. 24. pjóðverjar vinna Dounau- mont-virkið. Marz: \ 16. Aðmírál'l von Tirpitz neydd ur til að segja af sér. Apríl: 9. 17. 24. 29. Maí: 24. 31. Júní: 4. pjóðverjar hefja nýtt á- hlaup við Verdun. Rússar vinna Trepizond. Uppreist á frlandi. Kut-el-Amara fellur. Herskylduframvarp sampykt. Orustan við Jótland. Breta 14. 21. Júlí: 1. 25. Gen. Brasiloff byrjar nýja atsókn. Lávarður Kitchener drukn- ar ásamt föraneyti sínu. Samherjar halda fjármála- stefnu í París. Mecca tekin. Orustan við Somme byrjar. Rússar ná á vald sitt borg- inni Erzimgen. Ágúst: 6. ftalir hef ja áhlaup við Is- onzo. 10. Rússar koma til Stanislau. 27.' Rúmenía fer í stríðið á hlið Samherja. 29. Hindenburg skipaður æðsti foringi alls pýzka hersins. September: 3. Zeppelin eyðilagður við Cuffley. 26. Bretar taka Thiepval og Combles. Október: 10. Samiherjar senda Grikkjum úrslitakosti. Nóvember: 1. 13. 18. 29. ftalir vinna sigur við Carso Bretar vinna sigur við Ancre. Serbar og Frakkar taka Monastir. Sir D. Beatty skipaður yf- ir-flotaforingi Breta. Desember: 1. Uppþot í Aþenuborg gegn samherjum. 5. Herbert Asquith yfirráð- gjafi Breta, fer frá völdum. 6. pjóðverjar halda innreið sína í Bucharest. 7. Lloyd George skipaður yf- irráðgjafi Breta. 12. Friðarskilmálar pjóðverja hinir fyrstu. 15. Frakkar vinna stórsigur við Verdun. 20. Wilsón forseti sendir út sitt fyrsta friðarskjal. 1917. Janúar: 1. Tyrkir fordæma samning- inn við pýzkaland. Febrúar: 1. pjóðverjar gefa út yfirlýs- ingu um ótakmarkaðann kafbátahernað. 3. Bándaríkin slíta fulltrúa- y sambandi við pýzkaland. 6. Bretar taka Grandcourt. 24. Bretar vinna Kut-el-Amara Marz: 11. Bretar ná Bagdað á vald sitt. 12. Stjómarbylting í Rússlandi 15. Rússakeisari hröklast af valdastóli. 18. Bretar taka Peronne. 21. Stofnað konunglegt stríðs- ráðuneyti á Englandi. Apríl: 6. Bandaríkin segja pjóðverj- um stríð á hendur. 9. Orastan hefst við Vimy Ridge. Maí: 4. Frakkar taka Craonne. 14. ítalir hef ja nýja sókn gegn Austurríkismönnum. * 15. Gen. Petain fengin í hend- ur ótakmörkuð yfirstjórn ítalska hersins. Júní: 7. Bretar ná á vald sitt Mess- ines-hæðunum. 12. Constantin Grikkjakonung- ur fer frá völdum. 26. Fyrstu liðsveitir frá Banda ríkjunum koma til Frakk- lands. 27. Gefin út opinber skýrsla um Mesopotamíu-leiðang- urinn. 29. pen. Allenby skipaður yfir- hershöfðingi á Egyptalandi Júlí: Rússar hefja síðasta á- hlaupið. 14. Bebhman-Hollweg lætur af stjóm í pýzkalandi. 17. Konungsættim brezka tekur “Windsor” upp í titil sinn. 19. , pýzki ríkisdagurinn sam- Iþykkir friðarákvörðun. 24. Rússar stórtapa í Galicíu. 31. Sam'herjar hefja harða at- sókn við Ypres. Ágúst: 29. Wilson forseti svarar erindi páfa. September: 4. pjóðverjar taka borgina Riga. 15. Rússar lýsa því yfir, að þjóð þeira skuli framvegis vera lýðveldi. 28. Sigur Breta við Ramadieh. Október: 9. Samiherjar hefja nýja árás í Flandem. 29. ítailir bíða ósigur við Cap- aretto. 29. Udine fellur. 30. Miohaelis, ríkiskanzlari pjóðverja leggur niður völd. 31. Bretar taka Beersheba. Nóvember: 1. pjóðverjar leggja á flótta við CHemis des Dames. 4. Bretar senda lið til ftalíu. 6. Bretar táka Passchendaele- hæðimar. 7. Bretar vinna borgina Gaza. 8. Bolshevikingar taka við stjómartaumunum í Rúss- landi. 9. ftalir taka sér stöðu við Piave-fljótið. 17. Bretar korna til Jaffa. 18 . Gen. Maude deyr í Meso- potamíu. 30. Bretar vinna mikinn sigur við Cambrai. 30. pjóðverjar flýja frá Cam- brai í hinni mestu óreiðu. Desember: 6. Vopnahlé milli Rússa og pjóðverja. §. Bretar taka Jerúsalem. 22. Friðartilraunir milli Rússa og pjóðverja hef jast í borg inni Brest. 26. Sir R. Wemyss skipaður flotamálaforingi Breta. 1918. Janúar: 5. Lloyd George flytur ræðu um -stríðshugsjónir Breta og bandaananna þeirra. 20. Herskipi pjóðverja Bres- lau sökt, og Goeben skemt til muna. Febrúar: 1. pjóðverjar viðurkenna sjálf stjóm Ukrajne. 9. Fyrsti Brest-sdmningurinn undirskrifaður. 16. Gen. Wilson skipaður Chief of Staff. 18. pjóðverjar ráðast inn á Rússland. 21. Bretar taka borgina Jer- icho. 24. Tyrkir ná Trepizond á vald sitt á ný. 25. pjóðverjar koma til Reval. Marz: 3. Annar friðarsamningur undirskrífaður í Brest. 7. pjóðverjar semja fríð við Finna. 11. Tyrkir vinna Erzeram af Bandamönnum. 13. pjóðverjar koma til Odessa 14. Brest-friðarsamningamir samþyktir í Moskow. 21. pjóðverjar hefja atlögu á vestur-vígstöðvunum. 24. Bæimir Bapaume og Per- onne falla. Apríl: 5. Bandamenn skjóta liði á land í Wladivostock. 9. Viðauki við herskyldulögin borinn fram í brezjía þing- inu. 11. Sambandsherinn verður að ------------------^------------ gefa upp Armentieres. 13. Tyrkir taka Batum. 14. Gen. Foch kjörinn fullvald- ur yfirhershöfðingi yfir öllu liði samherja í Frakk- landi og Belgíu. 18. Milner lávarður útnefndur hermálaritari á Englandi. 22. Gjörð árás af sjó á Zee- brugge og Ostend. 26. pjóðverjar tapa Kemmel- hæðunum. 27. Tyrkir taka borgina Kars. 30. pjóðverjar taka Viborg. Maí: 1. pjóðverjar koma til Seb- astopol. 9. Annað áhlaup á Ostend. 27.. pjóðverjar hefja nýja at- sókn. 29. Sambandsmenn tapa Sois- sons en halda Rheirns. 31. pjóðverjar komast til Mar- ne. Júní: 1. Áhlaup pjóðverja í áttina til Parísar stöðvað að fullu. 9. pjóðverjar gjöra enn eina atrennu til þess að brjóta vamargarð sambanda- manna. 15. Austurríkismenn hefja á- rás á ítalau. 23. Austurríkismenn bíða feiki legan ósigur. Júlí: 2. Ein miljón Bandaríkjamenn komnir til Frakklands. 15. pjóðverjar gjöra þriðju at- rennuna; önnur Marne-or- ustan hefst. 18. Gen. Fooh hefur gagnsókn á allri heriínunni. 20. ípjóðverjar komast yfir Marae. : Ágúst: ! 2. Bandamenn taika Soissons. 1 8. Bretar hefja gagnsókn við Amiens. 129. Randamenn vinna aftur Bapaume og Noyon. ; September: 1. Peronne endurunnin. 2. Drpcourt—Quent-línan.rof- in. 12. Bandaríkjamenn ráðast á St. Mihiel. 15. Austurríkismenn sækja um frið. 17. Ný sókn í Macedoniu. 19. Bretar vinna stór sigur í Palestínu. 25. Búlgarar sækja um vopna- hlé. 27. Hindeniburg vamarlínan rofin. 29. Búlgaria gefst upp. 30. Damascus feMur. Október. 1. 9. 10. 13. 14. }5. 17. 20. 25. 26. 27. 28. Bandamenn vinna St. Qu- entin aítur. Bandamenn ná Cambrai. Bretar taka LaCateu. Frakkar taka Laon. Bretar koma til Irkutsk. Bretar taka Homs. Samherjar taka Ostend, Lille og Dounai. pýzka hemum sópað burt af ströndum Belgíu. Ludendorff segir af sér. Aleppo feHur í hendur sam- 'herja. Austurríki sækir enn um frið. ítalir koma liði miklu yfir Piave. 29. Serbar komast til Danube. 30. Tyrkjum veitt vopnahlé. Nóvember: 1. Ráðstefna sambandsmanna hefst í Versölum. 2. Bretar ná Valenciennes. 3. Austurríki gefst upp. — Uppþot í Kiel. 4. Samkomulag á meðal full- trúa sambandsmanna í Versölum um vopnahlé. 5. Marshall Foch gefið full- veldi til þess að semja um vopnahlé við pjóðverja. — Wilson sendir síðasta svar sitt til pýzkalands. 6. Bandaríkjaherinn tekur Sedan. 7. Bavaria auglýst lýðveldi. 9. Foch tekur á móti vopna- hlésfuMtrúum pjóðverja. 9. pýzkalandskeisari afsalar sér keisaratign. 10. pýzkalandskeisari flýr til Höllands. — Bretar taka Mons. 11. Gengið að vopnahlésskil- málunum, og ófriðnum miMa lýkur. Er hægt að hæta sálmasönginn í kirkjunum ? Flestir, sem einhverntíma hafa verið organistar eða söngstjórar i kirkjum á meðal íslendinga, munu vera á eitt sáttir, að afar erfitt sé að halda saman söng- flokkum, og þá ekki sízt að fá þá til að æfa sálnoalögin svo vel megi við una, um það era víst skoðanir (gkki mjög skiftar; en um hitt hver ástæðan sé, eru víst ekki allir á einu máli. Flestir vilja kenna söngstjórunum um, að þeir séu ekki nógu duglegir eða liprir o. s. frv.; aðrir kenna um léttúð og óstöðugleik fólksins. Vel má vera að eitthvað ofurltið brot af sannleika sé í öllu þessu, en ekk- ert af þessu er nálægt því að vera aðalástæðan. Aðalástæðan er beint og blátt sú, að sálmalögin pkkar eru alls ekki sönghæf. Raddsetningin er þunglamaleg, stirð og óeðlileg, og verða því af- ar óaðgengileg fyrir þá, sem til dæmis hafa heyrt sönginn í ensku kirkjunum, sem er nú al- ment viðurkendur að vera sá bezti og innilegasti, sem heimur- inn þekkir; og það er beinlínis af því, að lögin era sniðin eftir al- \ þýðu hæfi. Lögin sjáif á hæfi- legu sviði, ihvorki of há eða of lág. Taktfallandinn léttur og eðlilegur. Sama er að segja um undirraddimar, — “melódískar”, sönghæfar — og sem mest er um vert, innan takmarka raddsviðs hvers þess manns, sem á annað borð h'efir nokkra söngrödd, en það hafa lang flestir að meira eða minna leyti. ^ Eg býst nú við að orð mín verði tekin svo, að eg álíti að okkar sálmalög standi að baki hinum ensku, en svo er þó alls ekki, heldur hið gagnstæða. Sálma- lögisn okkar eru mörg ljómandi góð, og sum ágæt; en þau era ekki við alþýðuhæfi, eins og eg hefi áður tékið fram. Flest era lögin radd'sett þannig, að “bass- inn” er svo djúpur, að ihann er að- eins meðfæri örfárra mahna, og það jafnvel með hinni mestu ! þvingun. Millirödd og tenor eru vanaleg- aist laglausar langlokur, sem fiestum er um megn að. læra, þó sífelt séu æfðar ár eftir ár. Af þessu leiðir eðlilega, að fólkið hef lir enga ánægju af lögunum, að- ! eins þeir fáu, sem stunda söng- æfingar að staðaldri, gera það einungis af skyldurækni og til að hjálpa áfram (þeim félagsskap, sem þeir tilheyra, en hafa ekki hina minstu löngun til að taka þátt í söngnum. Bassamennirn- ir vita svo sem vel, iþegar söng- æfingin byrjar, fá þeir að raula eitthvað langt fyrir neðan sitt eðlilega raddsvið, þar sem þeim er ómögulegt að njóta sín, nema að mjög litlu leyti. Hið sama má segja um millirödd og tenór. Nið- urstaðan verður þá sú, að sálma- lögin okkar verða að fá mýjan og betri búning, eða með öðrum orð- um að raddsetjast upp að nýju, cg Iþað ekki af néinum, s€m að- eins þekkir tónfræðisreglur, held- ur af manni, sem bæði þekkir tónfræðisreglur og er æfður að nota þær. Með öðrum orðum, maður, sem er “kompónistf’ sjálf ur. pví verkið er ekki eins auð- velt og margur mundi halda. Aðeins einn maður kemur mér í hug, sem verk þetta mundi leysa svo af hendi, að okkur væri ekki einungis til ómetanlegs gagns, heldur og einnig stór sóma. pað er prófessor Svein- bjöm Sveinbjömsson. Hann er, eiins og við öll vitum, íhámentaður í sönglistinni og þaul-æfður að raddsetja á öllum svæðum, ogþar að auki löngu viðurkendur af öll- um Austur- og Vestur-fslending- um, sem berandi höfuð og herðar yfir okkar þjóðflokk, og það með réttu. Enginn mundi því leyfa sér að efa verk hans, heldur hið gagnstæða. ABir mundu hlakka til þeirrar stundqg, að sjá okkar indælu melódíur, sem við höfum öll elskað frá bamdómi, klæddar í nýjan hátíðaskrúða af lista- hendi prófessors Sveinbjömsson- ar.^ pannig löguð bók mundi fá alveg stórkostlega útbreiðslu. Hættan yrði því engin hvað fjár- hagslegu hliðina snertir. Hvert mannsbam, bæði heima á íslandi Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK og hér fyrir vestan, mundi óðai*a reyna að eignast slíka bók. Hver mundi sá á meðal vor, er ekki fagnaði að sjá sáJmalög vor í skrautklæðum og endurfædd, eins og til dæmis litla lagið: “Björt mey og hrein”, sem Svein- bjömsson bjargaði, að heita má, undan fótatraðki almennings, og lyfti því upp í æðra veldi tigiter og aðdáunar? Hugsum okkur slíkt. Hann tekur þama eina litla ihugsun einhvers löngu liðins alþýðumanns, og býr hana á svip- stundu út þannig, að ihún getur verið á “prógrammi” með dætr- um hinna beztu nútíðarmanna, og meira að segja, á ekkert á hættu að verða talin eftirbátur, þrátt fyrir það þótt Sveinbjöms- ^on leyfði henni að bera greini- Iégan svip sinnar tíðár. Sama má segja um sérhvað það, sem Sveinbjömsson hefir lagt hendur á. Alt ber Ijósan vott um hans miklu þekking, smekkvísi og list- fengi. Tökum iþví höndum saman, kæru landar, og reynum að fá Sveinbjömsson til að leysa þetta nauðsynjaverk af hendi, það verð ur að gjörast hvort sem er, hjá því verður ekki komist, ef á að halda unga fólkinu í söngflokkum vorum. Hver veit hvað íengi það stendur að við eigum völ á öðram eins manni og þeim, sem eg hefi bent á. Eitt er alveg víst, að við, sem nú lifum, fáum aldrei annað eins tækifæri og þetta; og slepp- um við 'því fram hjá okkur, er kirkjusöngur okkar hér fyrir vestan að minsita kostr, dauða- dæmdur. Tökum einníg aðra hlið á þessu. Á hvern hátt gætum við betur geyimt minning þessa merka landa vors, en með því að hafa nafn hans og verk á ihverju ís- lenzku heimili og í hverri ís- lenzkri kirkju ? Með þessu móti yrði Sveinbjöörnsson alveg ó- dauðlegur með þjóð'vorri, og það á Ihann fyllilega skilið. Enginn skrautsteimn mundi halda minn- ingu hans jafn lifandi og þetta, jafnvel hvar sem hann væri sett- ur. Takið nú drengilega í þetta tmál, kæru landar, sem unnið sálmasöngnum, og stuðlið að því að lög vor fái ný og fögur klæði, svo þau geti orðið til sem' mestr- ar ánægjy og notið sín sem bezt í kirkj um’ voram. Gagn og gaman væri að heyra álit sem flestra í þessu máli. Reyna mun eg að ljá því mitt lið, sem bezt eg má, f járhagslega og öðra vísi. Enda eg svo línur þessar með þeirri innilegu ósk, að þessu nauð synjamáli verði vel tekið. Jónas Pálsson. pakkarorð. Eg undirrituð varð fyrir 'því eignatjóni síðastliðið haust, að hús mitt brann; og jók það all- mikið á hrygðartilefnin í mínum einstæðingss'kap, horfandi með kvíða á aðsvífandi vetrarkomu tímans, — með sérstakar áhyggj ur og hrygðarhugsanir, tengdar við mína tvo, einu og ástúðlegu sonu, sem fyrir ári síðan kvöddu mig og fóra með herdeildum ,Bandaríkjanna til bardagastöðv- anjná á Frakklandi. Af hrærðu hjarta vil eg því þakka opinberlega því góða fólki í Mouse River bygð, og víðar, sem tafarlaust sýndu mér elsku og mannkærleika í verkinu, bætandi mér skaðann með almennum og ríkmannlegum peningasamskot- um, er eftirrituð nafnaskrá sýn- ir. Blðjandi í trú og Jesú nafni, ihinn algóða Guð að endurgjalda því fólki öllu af ríkidómi sinnar náðar og blessunar. Xöfn gefendanna. Mr. og Mrs. O. S. Freeman .... 5.00 Mr. og Mrs. G. A. Freeman .... 5.00 Mr. og Mrs. B. Asmundson .... 4.00 Mr. og Mrs. Walter Arnason .... 3.00 Mr. og Mrs. Geo. Freeman.... 6.00 Og börn þeirra Freemans ....... 3.00 Mrs. Helga Goodman ............ 6.00 Miss Carolina Goodman ....... 10.00 Mr. og Mrs. W. Da'vlössýn..- 5.00 Gunnar DavIiSsson ... 0.60 Marteinn DavIÖsson.... .... .... 0.60 Miss Björg Davlösson ........ 0.50 GútSmundur Goodman .......... 1.00 Jönas Goodman...... ....'... 10.00 Miss Marta Goodman ........... 3.00 Sveinbjörn Sveinsson ........ 1.00 J. Thorsteinsson ............ 1.00 Mr. og Mrs. S. Westford ..... 5.00 Mr. og Mrs. G. E. Benedictson 5.00 Ásgrlmur SigurSsson ........ 5.00 Mr< og Mrs. J. Westford..... > 5.00 Miss Aanna Johnson .......... 5.00 I.ynny og Lára Johnson ...... 5.00 Mrs. HólmfríÖur Johnson ..... 5.00 Mr. og Mrs. Geo. Goodman .... 5.00 Mr. og Mrs. Arni Gdbdman ..... 5.00 Börn þeirra.................. 5.00 Mr. og Mrs. G. B. Johnson .. 10 00 Mr. og Mrs. GIsli Johnson... 8.00 Mrs. Marla Benson ........... 5.00 Mr. og Mrs. John Goodman .... 2.00 Mr. Hróifur Árnason ........... 5.00 Mr. og Mrs. B. T. Benson .... 15.00 Mr. John Olafsson ...'. ... 5(1.00 Mr. og Mrs.G.H.Hjaltalín, Wpeg 5 00 Mrs. GuÖrún Jóhannsson, Wpg. 5.00 Mrs.Sigrlöur F. Thomson, Wpeg 2.00 Mr. og Mrs. J. Hanson, Wpeg 5.00 Mr. S. H. Hjaltalín, Mountain 20.00 Upham, N.-Dak. Pálína H. Thordarson. Aj 3 NO ‘DUDS’ IN SILENT FiVES J_J ANDÍTÆGT og örugt Ijós hvenær sem þú þarfnast þess. — á enda eldspítunnar. Þeg;ar Iþað brennur út s&t —’ • -' skilur það eftir engan ódaun eða glóð, sem orsakað gæti slys. Það eru engin “duds” í 1 Eddy’s Silent 5 Matches Vegna öryggis og sparnaðar skaltu ávalt krefjast þessarar tegundar. — Þú þarft ekki að óttast að sys hljótistaf þessum eldspítum. Þegar þú slekkur á þeim þá er enginn eldur eftir, sem orsakað gæti tjón. Þær eru óeitraðar,og slá eigi eld þótt stigið sé ofan ú þær. Striðsskatturimrá eldspítum meira en tvö- faldar verð hinna bVztu tegunda, og langt fram yfir það á hinum lélegri tegundum. Þú stendur þig ekki við að borga háan skatt af mjög lélegum eldspítum. , Biðjið kaupmann yðar um SILENT 5’s, og gætið þess vandlega að Eddy’s nafnið sé á kassanum. Made by the manufacturers of Eddy’s Famous Indurated Fibreware Washtubs The E. B. EDDY Cö., Limited HULL, Cana^la K 2 \,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.