Lögberg - 09.01.1919, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1919
5
Um sendibréf,
Alþýðufræðsla stúdentafélagsins,
Reykjavík 10. febrúar 1918.
Háttvirtir tilheyrendur!
pað er fyrir tilmseli formanns
alþýðufræðslunefndarinnar að eg
hefi grafið upp hjá mér gamalt
erindi, sem eg flutti á árunum
fyrir austan f jall. pað hefir ekki
komið fyinr álmenningssjónir, og
'þess vegna hefi eg gjört kost á
að flytja það nú aftur, á öðrum
stað, að mestu leyti óbreytt, að-
eins lítið eitt aukið.
pað eru nokkrar sundurlausar
hugleiðingar um sendi bréf, þetta
talfæri og samvinnutæki, sem
rnotað hefir verið af mönnum svo
að segja frá alda öðli.
Bréf er komið af latneska orð-
inu hrevis, sem þýðir stuttur.
Bréf hafa Hka verið einhver
styzta tegund ritsmíða. Við vit-
um, að þau hafa farið manna á
milli frá því að til er saga, en
verulega almenn munu 'þau ekki
hafa orðið fyr en pergamentið
var fundið og siíðar pappírinn.
Assýríumenm og Babiloníu skrif-
uðu bréf á leirtöflur, Egiptar not-
uðu nokkurskonar pappír, sem
gjörður var úr stönglum papyrus
jurtarinnar, og á pottbrot, og
Grikkir og Rómverjar á vaxtöfl-
ur og papyrus. f Austurlöndum,
einkum á Ind-landi, voru mjög
notuð saman bundin pálmablöð.
Framan af voru hér á íslandi rit-
uð sendibréf á skinn. Nokkur
eru enn til. Hið elzta sendibréf.
þ. e. a. s. einkabréf, íslenzkt, sem
varðveitt hefir verið, mun vera
skrifað á miðri 15. öld.
Elzta íslenzkt sendibréf á papp
ír, sem til er, er frá ögmundi
biskupi, skrifað 1528, ©n svo eru
aftur til yngri sendibréf á skinni,
svo sem bréfstúfur frá Jóni bisk-
upi Arasyni, skrifaður líklega
nálægt 1540. Eftir 1550 hafa
menn alment farið að nota hér
pappír undir sendibréf.
Til þess að loka bréfum voru
lengi notuð bönd og vaxinnsigli,
en á 15. öld kom lakkið til Norð-
urálfu frá Kína, eins og margt
annað, sem við höfum orðið að
sækja þangað. Á síðari hluta
16. aldar var farið að nota oflát-
ur, en límborin umslög urðu ekki
almenn fyr en á 19. öld. Áður
var lengi blað brotið utanum bréf
ið, eða þá sáðasta blaðsíða þess,
ef auð var, látin vera yzt, og
skrifað þar utan á. Bréf, s?m
svo er um búið, sjást enm stöku
sinnum hér, frá gömlum mönn-
ufn, sem fastheldnir eru við fom-
an sið.
í bréfum, sem til eru frá fom-
öld, eru ýms sérkennileg búnings-
einkenni, ávörp, kveðjur o. s. frv.
En seinna, þegar kom fram á mið
aldir, fór búningurinn, formið,
að verða fyrir öllu, og 'þetta hélzt
alt fram undir lok 18. aldar, og
var þó fremur hert á hnútunum.
pá þurfti sérstaka kunnustu til
að skrifa bréf, sem ibréf gæti
heitið, og þetta varð jafnvel að
sérstakri fræðigrein. Menn vom
þá svo ákaflega strangir í öllum
titlum, og alt lenti í að fá bréf-
' inu réttan búning. Efnið var
umvafið í titlatogum, háfleygum
velfamaðaróskum og annari um-
búðamælgi. petta var orðið með
föstu orðalagi, sem mikinn vís-
dóm þurfti til að kunna að setja
saman, svo vel færi. pað getur
oft verið talsverð fyrirhöfn nú
eftir á fyrir viðvaninga að segja
í fám orðum efni þessara gömlu
bréfa, eða tína það innan úr öll-
um þessum reifum af ávörpum,
óskum og kveðjum, formálum og
eftirmálum og millimálum. —
Lærðu mennimir mynduðu smám
saman þenna stíl, meðan virðinga
munurinn milli stéttanna var
ríkjandi og heiður hvers manns
mátti mæla í stigatali, eins og
kulda og hita. pessi virðinga-
mælir var þýddur á íslenzku úr
dönsku, eins og margt annað
gott, sem okkur hefir komið það-
an til að bæta okkur í munnl
Stigin voru mörg og mismunandi.
pað má nefna nokkur: Æru-
verðugur, velæruverðugur og há-
æruverðugur, veleðla, velbomi og
velbyrðugi eða velburðugi, háeðla
og hávelborni, signor og monsjer,
alt eftir því, hver ávarpaður var.
En um allan þorra manna var
aftur ekki annars getið en þeir
væru með öllu ærulausir, óeðla,
óburðugir og jafnvel óbornir.
Eg ætla að nefna hér örfá
dæmi af handahófi um ávörp og
kveðjuorð í bréfum milli ís-
lenzkra embættismanna á 18. öld,
meðan þessi svonefndi kansellí-
stíll var í algleymingi.
Skólameistari í Skálholti ávarp-
ar sýslumann:
“Göfugi, vísi og velaktaði hr.
præses, mikils virðandi elskulegi
vin.”
Kveðj uorðin þessi:
“Enda eg svo þetta með for-
látsbón, óskum alírar velgeingni
og þjenustusamlegri heilsan til
hans göfugheita, samt hans dygð
elskandi kærustu, og vil svo ætíð
finnast
göfuga hr. præsidis
'þjenustu reiðubúinn vin
og iþjenari.”
Og á fótinn skrifar hann:
“Göfugum, vísum og velökt-
uðum kongl. majestis valdsmanni
í ísafjarðarsýslu Segnr Markúsi
Bergssyni, mínum æruvirðandi
fautori, sendist þetta þénustu-
samlega að ögri.”
pá kemur ávarp prests til
skólameistara í Skálholti:
“Velæruverðugum og hálærð-
um manni Sr. Jóni Thorkelssyni,
mínum æru- og elskuverðum fau-
toir, óska eg allsháttaðar lífs og
sálar sannrar farsældar æfin1-
lega.”
Loks tek eg til dæmis ávarp
frá presti til amtmanns:
“Háeðla og velbyrðigi herra
amtmann, háttvirðandi elskulegi
herra.”
Niðurlag bréfsins hljóðar svo:
“Forlátið þetta í mesta hasti,
sem eg enda með minni auðmjúk-
ustu heilsan til yðar, minn háeðla
herra, yðar velbyrðigrar frúr og
ykkar veleðla dóttur með fylgj-
andi óskum ævarandi guðs bless-
unar.
Eg með veneration forblív há-
eðla herra amtmannsins auð-
mjúkur þénari
Sigurður Jónsson.”
BLDE MBBON
TEA
Kjarngott! Sterkt! Ljútíengt!
Það er hressandi að morgni
þegar maður fer til vinnu
sinnar; og kemur maniii til
að gleyma áhyggjunum að
kveldinu. Biðjið um það.
Á fætinum stendur:
“Háeðla og velbyrðigum herra
amtmanninum yfir fslandi herra
Magnúsi Gíslasyni auðmjúkleg-
ast á Leirá.”
pó að ekki sé nema málsins
vegna, þá er þessi tildurgnótt að
hverfa nú. Embættisbréf hafa
raunar til skams tíma verið nokk-
uð kansellíkend, sbr. þessa byrj-
un, sem var algeng ekki alls fyr-
ir löngu: “Hér með undanfelli
eg ekki þénustusamlega að tjá
yður” o. s. frv. En vaxandi til-
finning fyrir sæmilega rituðu
máli er að verða aðhald í þessu
efni, svo nú er sitthvað að detta
úr sögunni smám saman, sem áð-
ur var algildar reglur. Og nú er
líka farið að draga úr þessari lát-
lausu virðingarvottun og fyrir-
bænum, bæði í pennanum og á
vörunum, sem oft hefir líklega
mátt segja um: Skilur haf
hjarta og vör, eða penna. Okk-
ur er nú farið að þykja það bros-
legt, þegar við lesum t. d. ræður
þióðhöfðingja í löndum, sem nú
eiga í ófriði, þegar þeir heimsóttu
hver annan áður, og töluðu ekki
um annað en fölskvalausa ást og
eindrægni meðal þjóðanna, sem
þeir áttu fyrir að ráða, þó að all-
ir vissu, að þær bæru heiftar- eða
öfundarhug hvor til annarar og
ófriðurinn væri við landamærin.
Og á mörgu má taka eftir því, að
þetta almenna varadaður er að
missa rótfestu, eða að minsta
kosti að skifta um búning.
pessi embættis-/eða skrif stof u-
stÓl altók jafnframt kunningja-
bréfin eða prívatbréfin, og alþýð-
an tók þetta eftir höfðingjunum.
Höfðingjanna synd
er hinum fyrirmynd
mætti hafa að málshætti bæði
um þettaog ýmislegt annað. En
alþýðumaðurinn, sem var ekki
heima í þessum fræðum, sem
lágu svo fjarri hugsunarhætti
hans, vildi iþá oft rugla saman
þessum orðatiltækjum, svo að úr
því varð fáránlegasti samsetning
ur, líkt og þegar afbökuð eru út-
lend orð, eða þau notuð í ein1-
hverri ímyndaðri fráleitri merk-
ingu, t. d. “idiot” í merkingunni
búmaður.
En þessi orðavafningur hvarf
af efninu í bréfunum með breytt-
um hugsunarhætti. Embættis-
bréfin fóru að losna úr flækjunni
og kunningjabréfin urðu einfald-
ari og meira blátt áfram. Bréf
hafa auðvitað enn, eins og allar
tegundir ritaðs máls, sín bún-
ingseinkenni. Um embættisbréf-
in ætla eg ekki að tala, heldur um
kunningja- og prívatbréfin.
í þeim eru ávörp, byrjun, nið-
urlagsorð og kveðjur oft með
svipuðu sniði. Menn segja ‘kæri
vinur” og þakka fyrir síðast, og
“það er efni þessa miða, og sein-
ast tala þeir um að “brjóta blað-
ið”, biðja að bera kveðjur og við-
takandinn er. kært kvaddur áf
sínum einlægum vini o. s. frv.,
með margvíslegum, mismunandi
orðum. Hinsvegar byrja bréfin
sjaldnast á að heiLsa viðtakanda.
pó er til í byrjun bréfa: “Alúð-
arheilsan”, næst á eftir ávarpinu.
Og klausu man eg eftir, sem var
algeng í byrjun á bréfum, eg
'held sérstaklega frá kvenmönn-
um, en er nú víst að verða fátíð.
Hún er svona: “Elsku vina!
Ætíð sæl og blessuð. Eg sezt nú
niður við að pára þér nokkrar lín-
j ur að gamni mínu. Ekkert hefi
! eg þér nú í fréttum að segja, ut-
an mína bærilega líðan, L. S. G.,
og óska eg þess sama af þér að
frétta.” Og svo kemur kaniske
heil fréttaruna á eftir.
En1 yfirleit er alt form á bréf-
um að styttast, eins og annað,
eftir breyttum tíðaranda. pó
mun líklega komandi kynslóðum
þykja okkar bréf jafnskringileg
í framsetningu eins og okkur
finst um bréf frá fyrri öldum.
En allra tíma bréf lýsa að þessu
leyti aldarfiættinum.
Alt þetta, um formið á bréfun-
um, er nú ekki annað en auka-
atriði, eða, réttara sagt, eitt at-
riði eða liður í sögu þeirri, sem
sendibréfin geyma, — og sú saga
er meiri og merkilegri en almenn-
ingur gjörir sér í hugarlund, eða
svo er að sjá á meðferðinni á
sendibréfum, að iþau séu ekki
metin mikils.
Sendiibréfin fjalla, samkvæmt
eðld sínu, um nærri ált milli him-
ins og jarðar, um alt, sem maður
má manni segja. par segir hver
einstakur maður öðrum, hver á
sinn hátt, frá atburðum og frá
högum 'sínum, dómum um menn
og málefni, frá tilfinningum sín-
um og leyndustu hugrenningum.
Og bréfin segja frá mörgu, sem
hvergi sést annarsstaðar, og
hreinskilnin er þar meiri og hisp-
ursleysi en alment gjörist í öðr-
um ritum.
Franska skáldið Guy de Mau-
passant segir í einni af sögum
sínum, að hægast sé að þekkja
mennina á sendibréfum frá þeim.
Svört orðin á hvítum pappímunt
séu nakin sál mannsins, en raun-
ar geti karfmenn með mælsku-
brögðum og æfingu lært að skrifa
svo, að þeir geti dulið sjálfa sig
í bréfunum.
í iþessu er eflaust mikill sann-
leikur. Sendibréfin eru ómetan-
leg þing til að þekkja mennina.
Við íslendingar erum margir
hneigðir fyrir ættfræði. Okkur
þykir gaman að vita nöfn á for-
feðrum okkar. En svo er eins og
margir láti sér lynda þessa nafna
þulu. Um hitt er minna feng-
ist, hvemig maður þessi Oddur,
Hjalti, Auðunn eða Steinn hafi
verið, eða þessi Sigga, Vigga eða
Sunneva, síður spurt um æfikjör
þessara manna, eðlisfar eða
hugsunarhátt. En þetta er stein-
gerð ættfræði. Væri ekki meira
um vert aðeiga einhverjar menj-
ar iþessara manna, sem hægt væri
að geyma öldum og óbomum?
Nú vill svo oft til, að margur
maðurinn legst svo í gröfina, að
hann lætur ekki eftir sig neinar
varanlegar menjar um sjálfan
sig , nema nokkur sendibréf, því
að minning og munnmæli lifa
sjaldnast nema í fáa ættliði. Síð-
an byrgist sýn, og eftir það seg-
ir fátt af einum. Væri það nú
ekki skemtilegri og meira lifandi
ættfræði að safna saman og varð-
veita einhverjar mikilsverðari
menjar um forfeður sína en að-
eins nöfnin á þeim og hverrar
stéttar þeir hafi verið? Og ætli
okkur þætti ekki fróðlegt og mik-
ils um vert að geta t. d. eftir 1000
ár heyrt 1000 ára gamla forfeður
•okkar tala saman? petta geta
sendibréfin veitt okkur, ef rétt
er með farið.
Framh.
Smávegis.
31. desember er sagt frá því,
að pjóðverjar, Finnar og Svíar
hafi komið sér saman um að eyði-
ieggja víggirðingar á Álandseyj-
unum, og að iþeir hafi allir undir-
skrifað samning því viðvíkjandi.
Sagt er að allir Sinn Fein fang-
ar, sem hafa verið settir í gæzlu*
varðhald, verði tafarlaust látnir
lausir.
R. A. Rigg, verkmannaleiðtogi
cg fjrrrum þingmaður fyrir Norð-
ur-Winnipeg á Manitöbaþinginu,
er væntanlegur heim frá víg-
stöðvunum bráðlega. Hann hef-
ir tekið að sérf orstöðu á atvinnu-
málaskrifstofu, sem hér verður
sett upp af Manitoba stjórninni,
til þess að sjá afturkomnum her-
mönnum fyrir atvinnu, og fleir-
um.
Sinn Fein fangar í Belfast á
frlandi hafa tekið í sínar hendur
allstóran hluta af fangelsinu þar
í bænum. peir hafa búið svo um
að fangavörðurinn kemst ekki
inn til þeirra, og segjast ekkert
vilja ’hafa saman við hann að
sælda framar, né heldur þá háu
herra, sem hafi sett þá þar sem
þeir eru nú niður komnir. Sagt
er að þeir séu búnir að draga að
sér forða, sem muni duga þeim í
marga mánuði. úr ábreiðum of-
an af rúmum sínum hafa þeir bú-
ið til írska fánann og dregið hann
á stöng yfir þeim hlluta fangels-
isins, sem þeir hafa tekið á sitt
vald, og úr eldhúspottum og
pönnum hafa þeir búið sér til
hljóðfæri, sem þeir stöðugt leika
uppreistarsöngva á.
Eftir tíu ára starfstíma lögðu
yfirráðsmenn Winnipegbæjar nið
úr embætti sín, 31. f. m. pví,
eins og menn muna, var sú að-
ferð til þess að stjóma bænum,
vegin og léttvæg fundin s.l. haust
af bæjarbúum. Á síðasta fundi
þeirra, sem ihaldinn var á þriðju-
daginn var, báru 'þeir fram þakk-
lætisyfirlýsingu til Mr. Magnús-
ar Peterson, sem hefir verið
skrifari þessarar stjómamefnd-
ar bæjarins frá byrjun, og hver
einn og einasti af þeim — þeir
voru 5 að tölu — vottaði það op-
inberiega, að ómögulegt hefði ver
ið fyrir þá að koma í framkvæmd
öliu því verki, sem 'þeir áttu að
sinna, ef 'það hefði ekki verið fyr-
ir framúrskarandi dugnað, ná-
kvæmni og skarpskygni skrifar-
ans. En hann er, eins og margir
vita, fslendingur. Og það er
gleðiefni öllum oss, hvar sem ís-
Ienzkir hæfileikar og íslenzkur
drengskapur skarar fram úr.
Sambandsmenn hafa lofast til
þess að útvega fylkjum pjóð-
verja í Austurríki 4000 tonn af
hveiti undireins, og sjá um eins
fljótt og unt er, að fólk það fái
lífsnauðsynjar sínar, sem það
skortir nú svo mjög.
Heil vagnhleðsla, er send var
frá Austur-Canada hingað til
Winnipeg, og merkt var “Che-
uing Gum”, kom hingað um helg-
ina. Og undireins og það var
komið tilkynti C. P. R. mönnum
þeim, sem á móti áttu að taka„
og þegar að þeir heyrðu hvað í
flutningsvagninum væri, vildu
þeir ekkert við það kannast, og
leit helzt útffyrir að enginn þyrði
neitt við sendinguna að eiga, þótt
'sjálfsagt marga hafi langað til
þess. En vínsölueftirlitsmaður
Mandtobastjómarinnar aumkaði
sig yfir sendingu þessa, og er
hún nú komin á óhultan stað —
þar sem enginn nær í hana og
enginn fær að njóta hennar. En.
vesalings mennimir, sem áttu að
fá þetta, verða að sitja með þurr-
ar kverkar nú um nýárið. — Ein-
hvemtíma hefði nú þetta verið
kallað ófrelsi.
Spánn hefir gjört kröfu til
þess að fá friðarþingið til að á-
kveða, að Spánverjar fái aftur
Gibraltar, og býður Bretum, ef
þeir vilji gefa þetta eftir, að láta
af höndum við þá Centa, en það
er oddinn á Marœco að sunnan-
verðu við Gibraltarsundið, og
beint á móti Gibraltar. — Áður
fyr var Gibraltar eign Spánverja,
og tóku Bretar og Hollendingar
hann frá þeim 1704. Spánverj-
renydu að ná Gibraltar aftur frá
1779—1783, en árangurslaust. —
Talsverð sanngimi mælir með því
að Spánverjum verði veitt þessi
ósk, því í rauninni er Gibraltar
partur af Spáni. — Centa er 10
mílur beintsuður frá Gibraltar,
og vígi gott.
Hermálaritari Bandaríkjanna,
Daniels, hefir tilkynt nefnd þeirri
í Senati Bandaríkjanna, sem sér-
staklega sér um flotamál, að ef
ekki takist að koma á fót alþjóða
fiðramefnd, ,þá verði Bandaríkin
að byggja þann stærsta og full-
komnasta herskipaflota, sem
heimurinn hafi nokkumtíma séð.
Alheims verkamálanefnd, sem
athugi ástand verkamanna um
allan heim, er talað um í sam-
bandi við þetta friðarþing, og bú-
ist er við að reynt verði að koma
á j^ót alþjóða dómnefnd í öllum
málum, sem snerta verkafólk og
atvinnuvégi landanna.
Eldsbrunar í Manitobafylki
hafa verið miklir á árinu 1918.
Skaði, sem þeir hafa gjört, er
sagður að vera $1,750,000.
Nýskeð var getið um það í
blaði voru, að ný uppfynding
hefði verið gjörð í Bandaríkjun-
um í sambandi við tal- og ritsíma.
Burieson póstmeistari hefir nú
skýrt frá því, að uppfynding
þessi sé í því fólgin, að hægt
verði að senda 40 skeyti eftir
sama ritþræði á sama tíma, og að
5 geti notað sama talþráðinn í
einu. pessi nýja aðferð hefir
kolum (frá Elíasi Stefánssyni og
Alliance). Síðasta stórgjöfin
eru 2000 kr. frá Eimskipafélagi
íslands. Úthlutunamefndin hefir
þegar úthlutað 20—30 þús. krón-
um, eða nál. helming samskota-
fjárins, og hefir þó enginn feng-
ið meira en 300 krónuV. Fjöldi
umsókna hefir nefndinni borist,
en mörgum veittur styrkur, sem
ekki hafa sótt. Auðvitað er gert
ráð fyrir því, að frekari styrk
verði að veita sumum þeirra, sem
úrlausn hafa fengið, og að fleiri
verði styrks þurfandi en þeir,
sem nefndinni er þegar kunnugt
um; verður því talsverð upphæð
geymd til ráðstöfunar síðar, og
nefndin reynir, með aðstoð
margrakunnugra manna, presta
lækna, fátækrafulltrúa o. s. frv.
að komast fyrir það, hvar þörfin
er mest.
f gærkveldi (6. des.) kviknaði
aftur í húseign G. Bjömsonar
landlæknis. í þetta sinn varð
eldsins fyrst vart í útilhúsi, sem
stendur austur við íbúðarhúsið,
og er nú enginn vafi talinn á því,
að kveikt hafi verið í. Slökkvlið-
ið kom svo tímanlega á vettvang,
að eldurinn ihafði ekki náð mikilli
útbreiðslu, • og tókst þegar að
slökkva Ihann. Var vörður hafð-
ur um íhúsið í nótt. Rannsókn
hefir verið hafin út af brunanum
um daginn, sem allar líkur eru til
að hafi einnig verið af manna-
völdum. Og vonandi er að nú
takist ^ð klófesta brennuvarginn.
Mál gasstöðvarstjórans. pað
hefir nú ræst svo úr því máli, að
Borkenhagen fær að hafa gas-
stöðvarforstöðuna á ihendi til fe-
brúarioka, og væntanilega verður
þá ofur auðvelt að fá kröfuna um
frávikninðu hans tekna alveg aft-
ur, eins oe: nú er komið.—Stjóm-
ardagblaðið.
Samfagnaðarkveðja barst al-
'þingi í gær frá Stórþinginu
norska í tilefni af fullveldisviður-
keningunni, á þessa leið: Stór-
þing Norðmanna færir íslenzku
bróðurþjóðinni samfagnaðar-
kveðju og sínar innilegustu heilla
óskir í tilefni af fengnu fullveldi.
Forsetar þingsins þökkuðu kveðj
una með símskeyti.
Eldur varð laus í KJöpp við
Klapparstíg í dag (13. des.) laust
fyrir hádegi og var slökkviliðið
kvatt þangað. í gærkveldi hafði
kviknað í húsinu nr. 53 við Lauga
enMMt
FINEST
THEATIA
ALLA pESSA VIKU
Mat. Miðvikudag og laugardag
F. Steuart-Whyte’s
CINDERALLA
ALLA NÆSTU VIKU
Mat. Miðvikudag og laugardag
Mesti skopleikari heimsins
Rilhard Carle
í söng, dans, og skopleik
FURS AND FRILLS
Söngleikur í tveimur þáttum
• 50 þátttakendur og
Fallegar stúlkur
verið notuð á milli Baltimore og veg en þar tókst að slökkva þegar
Pittsburgh í meira en mánuð, og
gefist ágætlega.
ISLÁND
Forsætisráðherra hefir að sögn
falið þeim Ásgrími Jónssyni og
Ríkharði Jónsisyni myndhöggv-
ara að gera uppdrátt að skjaldar-
merki handa íslandi. Hafði hann
gert það með eímskeyti
þvhöfn og má af því ráða, að
stjórnin ætli að ákveða skjaldar-
merkið án þess að bera það undir
þing eða þjóð.
Bæjarstjórnarfundur verður
haldinn í dag (5. des.) á venju-
legum stað og tíma. Á fundinum
verður lagt fram fmmvarp fjár-
hagsnefndar til áætlunar um
tekjur og gjöld bæjarins árið
1919. Nefndin áætlar gjöldin kr.
1,072,209.43, en þar af er tekju-
halli frá 1917 kr. 217,554.98. Af
þeim tekjuihalla ámótekjan það
ár kr. 108,000.00, og gasstöðin
34,554.98. Til ómaga framfærslu
llrar eru áætlaðar fullar 200 þus.
kr., auk fjárhæðar ti'l að veita
fátæklingum vinnu (40 þús.). Til
barnaskólans eru áætlaðar 71,800
kr., tl gatna og gangstéttagerðar
56,800. Stjóm kaupst. og lög-
gæsla 70,000. Dýrtíðaruppbót
starfsmanna og dýrtíðarráðstafr
anir 60 þús. kr. Vextir og af-
borganir af lánum 110 þús. En
til þess að standans öll essi út-
gjöld, verður að jafna niður “eft-
ir efnum og ástæðum” kr. 817,-
959.43, auk 5—10% umfram,
eða nál. 900 þúsund krónum.
í stað.
pað var sagt frá því fyrir
nokkru síðan, að sóleyjar hefðu
fundist nýútsprungnar norður í
Húnavatnssýsíu í nóvembermán-
uði. En sama veðurblíðan hefir
haldist til þessa um alt land, og
nýlega hefir Vísir frétt að sóleyj-
ar hafi fundist suður í Garði
þessa dagana, í svartasta skamm
^11"; deginu, og f jólur hafa sprungið
ra út í görðum hér í bænum.
f Ámeseýslu hefir verið settur
sýslumaður enn á ný og í þetta
sinn varð það porsteinn porsteins
son cand. jur. frá Ambjargarlæk.
—Vísir.
dagblöðunum frá okkar háttvirtu
stjóm, til karla og kvenna, að
gefa sig fram til að fara út á land
að hjúkra, ef til kæmi og með
þyrfti. Sjálfsagt hafa nokkuð
rnargir gefið sig fram, og eftir
því sem maður fær frekast séð
af blöðunum, er ástandið til
sveita víða mjög bágt, eins og til
dæmis í Mosfellssveit, austur í
Flóa og Grimsnesi og Holtum, og
eins suður með sjó. En eftir því
sem eg hef komist næst, hafa að
eins 4 — f jórar — stúlkur verið
sendar, af þvi fólki sem gaf sig
fram.
pví er ekki fleira sent ? Og því
em ekki karlmenn sendir líka?
Ef karimenn kunna að mjólka,
hirða skepnur og búa til algeng-
asta mat (og þó ekki væri nema
hafragraut og hafraseyði) mundi
þá ekki vera gagn að þeim í starfi
þessu ? pví eru þeir ekki sendir?
Er að af því að ekki sé þörf á
því ? Nei, sannarlega getur það
ekki verið af því. Hér í Rvík
hafði maður þó fulla reynslu fyr-
ir, ihvemig inflúenzar hagar sér,
þar sem hún er búinn að ihola sér
inni Og þegar heilar f jölskyldur
liggja í veikinni, ætti að vera
þörf fyrir verklega hjálp.
Ef til vill er ihin háttvirta
stjóm hrædd um að, veikin breið-
ist frekar út, við að senda fólk
héðan út um land, en þó get eg
ekki komið mér til að trúa því um
stjómina, heldur treysti eg því
að hún láti nú til skarar skríða,
komist í samband við læ-kna,
presta, sýslumenn, hreppstjóra
út um land, og geri það sem gera
þarf strax.
—Vísir. Liðsmaður.
Kolakaup bæjarstjórnarnnar.
pað var vel ráðið af bæjar-
stjóminni, að samþykkja tillög-
una um kolakaupin, sem sagtvar
'frá í blaðinu í gær (6. des.).
Jón porláksson, sem mælti með
tillögunni fyrir hönd þeirra flutn
ingsmannanna, kvaðst hafa fyrir
því ummæli fróðra manna í þeim
efnum, að kol væri hægt að selja
hér nú fyrir ekki hærra verð en
200 kr. smál.. En kolaverðið er
hér 325 kr. í Noregi eru ensk
kol seld fyrir 100 kr. smál., svo
að óhætt er um það, að ræðum.
hefir ekki tekið of djúft í árinni.
Enda er það kunnugt, að stjómin
eða landsverzlunin ihefir lagt ó-
hæfilega mikið á kolin, og auk
þess er stríðsvátrygginginhorfin
úr sögunni.
Vandkvæði gat J. p. engin
VerðuíTþó útko^^^þrtttl^rir f™diJ á ** a®afla koUaina. Ef
ekki þætti fært að bæjarsjóður
- Skímir.
IV. hefti skímis er komið og er
innihaldið fróðlegt og skemtilegt
1. Ástriður ólafsdóttir Svía kon
ungs. Stephan G. Stephansson,
(kvæði).
2. Byggingairmálið, húsagerð
í sveitum. Guðm. Hannesson.
3. Erasmus frá Rotterdam,
Nl- Magnús Jónsson.
4. Um sendibréf. Jón Sigurð-
son.
5. Frá Frakklandi eftir John
Galsworthy. G. F. þýddi.
6- Við Dyflin. Kvæði, Steph-
an G Stephansson.
7. Frá málstreitu Norðmanna
Holger Wiehe.
8. Ritfregnir eftir Holger
Wiehe og Páll E. Olason.
9. Ný rit-
legði fram féð, þá mundi þó auð-
velt að fá það. En á hinn bóginn
væra f járhagsörðugleikar bæjar- ástaræfintýram.
alt, síst lakari en í fyrra.
Eldur varð laus á efstu hæð í
suðurenda húss Guðm. Bjömson-
ar landlæknis í gær. Varð þess
vart um kl. 6, og landlæknirinn
þá ekki heima. Slökkviliðið var
þegar kallað til hjállpar, og tókst
því brátt að slökkva, en allmiklar
skemdir höfðu orðið' á húsinu,
bæði af eldi og vatni. Enginn
veit hvemig eldurinn hefir kvikn reyndist ófáanleg til þess að veita
að, en líklegast þykir að kviknað bæjarstjórninni innflutningleyfi,
hafi í fataskáp einum á efsta vegna þess að landsverzl. ætti all-
lofti, og er það þó allkynlegt. Er miklar birgðir af kolum sem sel.ia
þetta í f jórða eða fimta sinn, sem yr*5i hærra verði; þó væri það lítt
eldur ihefir kviknað í þessu húsi hugsanlegt, er bæjarstjómin ætti
Walker.
Eins og vant er verður Walker
fullkomnasti skemtistaðurinn.
í þessari viku verður Cinderella
sýnd á Walker, og er þar sannar-
lega efni sem öllum hentar.
í næstu viku verður sýndur leik-
ur sem heitir ‘,Furs and Frills”,
og er hann ekki eftirbátur hins
leiksins. Ágætur hljóðfæraflokk-
ur skemtir á leikhúsinu við sýn-
ingamar.
Wonderland.
Leikurinn, sem Wonderland
sýnir á miðviku- og fimtudaginn,
heitir “No Mans Land”. — Eftir
nafninu að dæma skyldu menn
halda, að efnið væri tekið úr
styrjöldinni miklu, en svo er þó
eigi. Heldúr er myndin öll á
enda ein samanhangandi keðja af
búa svo miklir um þessar mund-
ir, að einskis mætti láta ófreistað
sem orðið gæti til þess að létta
undir með almenningi.
pau tormerki taldi hann ein
hugsanleg á því, að unt yrði að
afil'a kolanna, að landstjórnin
með svo undariegum hætti.
Á reiðhjólum komu tveir menn
austan af Eyrarbakka fyrir helg-
ina og geikk ágætlega. Hjá Lög-
bergi varlþó svo mikill aur, að
þeir urðu að ganga. Mun ekki
vera dæmi til þess áður, að þessi
Ieið hafi verið farin
um jólaleytið.
í hiut.
—Vísir.
S jálf boða-h j úkrunarlið.
Mér varð litið í litla grein í
Vísi í dag, 27. nóv., um framgang
okkar heiðvirtu stjómar, gagn-
á reiðhjóli vart útbreiðslu innflúenzunnar út
um land, og í sambandi við þetta
par að auki verður sýndur 19.
kaflinn af “The House af Hate”.
Á föstu- og laugardaginn sýnir
leikhúsið skemtilega kýmimynd,
er kallast “The Eyes of Julia
Deep”.
Látið eigi hjá iíða að koma.
Samskotin til ibágstaddra vegna
inflúenzunnar, nema nú nálægt
60 þús. krónum, auk 15 smál. af
langar mig til að gera nokkrar
spumingar.
Um helgina var auglýsing í
Orpheum.
SkemtiiSkráin á Orpheum yfir
vikuna, sem hefst 13. þ. m., verð-
ur sérliega fjölbreytt. — par
verða meðal annars sýndir falleg-
ir smáleikir og sumgnir kými-
söng\Tar. —
En merkasti þátturinn á
skemtiskránni verður þó 'vafa-
laust íþróttaliðurinn, þar sem hr.
Jóhannes Jósefsson, íslenzki afl-
raunamaðurinn nafnkunni og fé-
lagar hans, sýna listir sínar.
Ekki þarf að efa að íslending-
ar noti tækifærið og fjölmenni á
Orpheum í þetta sinn.