Lögberg - 30.01.1919, Side 2

Lögberg - 30.01.1919, Side 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1919 í alvöru talað á alvar- legum tímum. Eftir Ný-fslending. (Niðurlag). Og styrjöldin er nú var orðin að veraldarinnar ægilegasta stríði, hélt iátlaust áfram. Fjöldi vorra stórhuga ungu íslendinga, er |kipt hafði í kynið til forfeðra vorra, voru famir af frjálsum vUja austur yfir haf og komnir víðsvegar í skotgrafir á hinú víð- áttumikla orrustusvæði, ásamt öðrum Canadisikum hraustmenn- um, fúísir að leggja alt í sölumar já, lífið sjálft, ef nauðsyn krefði, til þess að sigrast á féndum frjálsra lýðstjómarhugsjóna og mannréttinda í veröldinni. Nú líður liðugt ár, og herra Sig. Júl. Jóhannesson er aftur seztur í rit- stjóra stólinn að Lögbergi; hafði hann sótt fast eftir því, að ná því sæti að nýju, og Lögbergingar látið tilleiðast að veita honum móttöku. Svo líða tímar fram til ársloka 1917. pá er herra Sig. Júl. .Jóhannesson farinn frá Lögbergi og búinn að lýsa því yfir, að hann ætli, í samfáði við suma “vora beztu menn” — svo sem til dæmis að taka herra Halidór Austmann, herra Guðm. P. pórðarson og herra Bjama Júlíus og fleiri og fleiri — að fara að gefa út nýtt frjálslynt blað. Undir árslok 1917 fóru sam- handske'sningarnar fram, undir herlagaformi Bordenstjórnarinn ar, og voru þau lög svo einskorð- uð að þau virtust til sniðin handa stjóm hans, að vinna sigur í þessum kosningum; en það, sem kosningar þessar snerust um, var herskyldan. pað var öll- um rétt þugsandi borgurum Canadaríkis augljóst, að þjóðin yrði að leggj a þungar kvaðir á sig. Samherjar vorir unnu eng an bug á óvinum sínum, en öll- um sérfróðum hermálamönnum vai’ það ljóst, að pjóðverjar voru í aðsigi með hið ægilegasta á- hlaup, er nokkru sinni hefir áð- ur verið gjört. pað, sem oss Canadamönnum reið nú lífið á, var innbyrðis frið ur og eindrægni, iáta deilur og flokkadrátt falla niður, með það eitt fyrir augum að vinna sigur í þessu örlagaþrungna stríði. Allar þjóðir samherja vorra fundu fljótlega mikilvægi slíkra nauðsynja, og höfðu gengið hér á undan öss með fögru eftir- dæmi. Með þessar eindrægnis- cg samvinnu-hugsjónir, “að vinna stríðið”, komst samsteypu stjórnin að með afarmiklum meirihluta. Herskyldan var sjáM'sögð, úr því sem ráða var. Nægilegur mannaflí var ófáan- legur á annan hátt; svo var ann- að, að þeir er sérlhlífnir og sín- gjarnir voru, gátu skirrst við allri herþjónustu, og var óbein- linis þá, ef ekki ibeinlínis, níðst á hinum, er framfúsari og ósér- piægnari vöru, ef herþjónustan var ekki gjörð að skyldu. Meg- in]>orra blaðamanna, stjórnmála- manna og aliþýðu yfir höfuð, einkanlega hér í vesturfylkjun- um, kom saman um Iþað, að hin- um góða og gamla Wilfrid Laur- ier hefði skjátlast stórvægilega í því, að beita sér gegn herskyld- hefir nú bráðum fylt hinn átt- ,unda tug æfi sinnar. Samkvæmt yfirlýsingu þeirri, sem vikið var á, fór herra Sig. Júl. Jóhannesson nú í a^vöru að vipna að þvi, að koma hinni fyr- irhuguðu útgáfu blaðs síns á fót, það er að segja, eftir að ihonum var full-ljóst orðið, að stjómar- r.efnd Lögbergs vildi ekki taka við honum aftur, þá er hann bauð sig á nýjan leik fram, eft- ir kosningaúrslitin, til að halda áfram ritstjórn blaðsins, er hann hafði afsalað sér, þá er hann fyrst fór út í kosninga- leiðangurinn til þess að vinna á móti herskyldunni, en þá varð hann vegna sinnar blæðandi sam vizkusemi að segja af sér rit- stjórastöðunni. f kosninga- bramlinu hafði samvizkusýkin þó bráð svo af honum, að hann gat nú gengið andtíhælis ofan í sjálfan sig og boðist til að setj- ast í sæti sitt aftur að Lögbergi, en — fékk það ekki. “Margt er skriítið í Hiarmoníu,” stendur >ar. Nú varthonum orðið óþægilega í nöp við sína ástkæru samvinnu menn, Lögberginga, eftir að þeir höfðu tvívegis gefið honum færi á að sýna sig sem ritstjóra unni. Er það því í meira lagi heiðarlegs blaðs, en orðið að varhugavert að nefna heiðvirða i víkja sökum þess, að hann hafði menn af ýmsum istéttum mann- ] reynst óhæfur sem slíkur. Eins félagsins liðhlaupa og svikara, j leiðiniegt og þetta í sjálfu sér er, og keypt og seld leigutól, þó að beir fylgdu fram sannfæringu sinni í herskyldumálinu. Eg óska að mega draga athygli landa minna í þessari nýlendu og hvar annarsstaðar sem er, að því að, það er kominn tími til þess að rígbindast ekki svo neinum flokki, að ómögulegt sé að við- urkenna það, sem gott finst í andstæðingaflökkinum, eða að geta ekki skilið að jafnvel leið- toga Iþess flokks, er vér erum háðir geti skjátlast í einstöku atriði. Enginn er óskeikull. Mr. Laurier á það meira en skilið, að hann legði nú niður stjórnmálastarfsemi og tæki sér hvíld frá henni, iþar sem hann jafnsatt er ]>að ]>ó. En sieppum ]>vi; hann þurfti nú að koma mál gagni sínu á fót. Hann vissi hvernig hann átti að fara að því. Hann átti skoðanabróður hér í Nýja fslandi, jafn mótsnúinn Bretum og meðmæitán pjóð- verjum og hann sjálfur var. penna vin sinn sendir hann vestur í bygðir íslendinga víðs- vegar í norðvestur landinu, og suður til landa vorra í Minne- sota og Dakota, að fá þá til að leggja hluti í prentfélag Vorald- ar og safna áskrifendum að henni (hlutann $10.00, áskrift- argjaldið *2.00 árg.). Bjama og Guðmund sendir hann líka af örkinni; virtist það vera svo arð- söm atvinna fyrir Bjama, að hann hætti við að nauða á oss Ný-íslendingum um lífsábyrgð, en hafði nú einungis með höndum söfnun hiuta í hlutafélag Vorald- ar og áskrifenda að blaðinu. Lét faðir ihennar mikið yfir fé því, er safnaðist isaman. Voröld var orðin á stuttum tíma, eftir því sem honum sagðist frá, útbreidd asta íslenzka blaðið í Winnipeg. Enda var nú ótæpt spilað á hina viðkvæmu tilfinningastrengi þeirra, er í minnihluta höfðu orðið; fáum tækifærum slept til að gjöra líslenzku blöðin, Heims- kringlu, og Lögberg einkum þó, sem allra tortryggilegast í aug- um manna, og var-útbreiddur sá samvizkusamlegi orðrómur, að Free Press, Triibune og bæði ís- lenzku blöðin í Winnipeg, Lög- berg og Heimskringla, væru nú öll leigð og seld auðfélögum o. s. frv. > pá er Ottawastjómin heimt- aði að fá að sjá fyrstu eintökin af Voröld útlögð á ensku, átti það að stafa af undirróðri og of- sóknum frá Lögbergs hálfu, þó að faðir Voraldar vissi, eða hefði átt að vita, að hér var ekki um neitt annað að ræða, en blátt á- fram skyldu, er á stjórninni hvíldi, þar sem blaðið var ritað á útlendu máli á ófriðartímum, og það af þeim, manni, er fjölda Canadamanna af enskum upp- runa, jafnt sem oss íslendingum var kunnugt orðið, að beitti sér til ]>ess, ihvar sem hann fékk }>ví við komið, að dreifa ]>eim kröft- um og draga úr ]>eim áhrifum, er svo afarmikil nauðsyn var á, og útheimtist til hjállpar og að stoðar samherjum vorum, sem vörðust og börðust fyrir frelsi og réttlæti, gegn óvígum her keisarans, er ásett sér harfði að verða böðull Iþeirra iheilögu hug- sj'óna mannféiagsins. Fyrir ráis viðburðanma hafði aldrei í sögu hins brezka veldi's þurft jafn mikið á sameinuðum kröftum og sjálfsfórn að halda, sem nú, á- sarnt öruggri trú á handleiðslu drottins og sigur hins góða mál- t _________ - ' efnis, er Bretar og hinir aðrir feámherjar vorir börðust fyrir. petta fundu og skildu stjóm- málamennimir fyrst og bezt, og með það eina nauðsynlega fyrir augum, tóku þeir höndum sam- an, fullvísir þess, að það var eina skilyrðið fyrir því að vér bæmm sigur úr býtum. Oss fslending- um var nokkur vorkunn, af þeim ástæðum, að vér, eins og eg benti á ]>egar í byrjun þessa máls, höfðum aldrei lifað undir herskyldulögum. íslenzkir for- eldrar höfðu aldrei þurft, öld eft ir öld, að láta syni sína í her- þjónustu, en nú varð ekki hjá því komist; drengirnir ]>eirra urðu að fara í ógurlegasta stríðið, er háð hefir verið í veröldinni. Var >>að þá mikil furða þó að ís- lenzka mióðurhjartað yrði ótta- slegið ? Samt Ihygg eg, þá er á alt verður litið, að fslendingar hér hafi tekið slíkri reynslu með eins miklu jafnaðargeði og nökk ur annar ]>jóðflokkur í Canada, og he.fi eg það fyrir mér í því, að það er haft fyrir satt, að íslenzku hermennirnir hafi orðið flestir að tiltölu, þá er þess er gætt, hve íámennir vér erum. Sýndi þjóð- flokkur vor hér, sem hvarvetna endranær, skyldurækni sína sem strang heiðarlegir borgarar ]>essa landis. pví tilfinnanlegra er til þess að vita, að manni, eins og herra Sig. Júl. Jóhannessyni, skuli líðast að ösla um þverar og endi- langar ibygðir vorar fsl. til þess að gjörast oddur og æsir fyrir sundrung og uppreistaranda, þá er verst gegnir og samvinnu kraftanna er mesit ]>örf, með ]>ví að fara ókvæðisorðum um heið- virða, löghlíðna menn landsins, einkum þó og sér í lagi um Norr- is-stjórnina, er öllum óvilhöllum mönnum ber saman um, að kom- ið hafi á miklu meiri og betri umbótum á öllum sviðum, en von stóð til; það var enginn hægðar- leikur að kippa ií lag allri þeirri óreiðu, er var á stjómmálum Manitoba, ]>á er Roblin-stjóm- inni var loks hrundið úr sessi. Gg bver átti ]>ar mestan og bezt- an ihlut að? Var ]>að ekki hinn ötuli og ágæti stjórnmálamaður Manitobafylkis, landi vor, Hon. : T. H. Jolhnson, Jú, það var hann. pví mun herra Sig. Júl. Jóharinesson ekki geta neitað, nema hann beiti ]>á til (þess sinni eigin, óviðjafnanlegu samvizku- semi, samskonar ]>eirri, er til ]>ess útheimtist, að geta ausið út úr sér slíku sem ]>ví, að Lögberg, áfeamt sumúm öðrum heiðarleg- um Winnipegblöðum, væri selt Copenhagen Vér ábyrgj- uxnst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak i heimí. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK haldið að við mundum raska ur! Jungfrú Canada elskar gleði vinar síns? Nú situr rit stjórinn á tíu ]>usund dala tróni sem faðir Voraldar, og gjörir mikið veður um sig, að dæmi vin ar síns — og skýtur, að sagt er, pró-germönskum púðurkerling- um, og lætur skothríðina dynja hvað mest á Lögbergingum, Norris og öðrum, er voru með herskyldunni, og sögðust, með ]>Ví, ekki vera vinir keisarans; hann hefir, að sögn, hvorki blý eða sprengikúlur; það var þeim dóskotans kynstrum eytt af þeim nú upp á síðkastið, og þess vegna haldið, að þegar dregur nær kosningunum að hann muni skjóta gorkúlum! .... Nei, það er ekki að því hlæjandi; gorkúl- ur eru líka sprengikúlur. En fað- ir Voraldar gjörir fleira en að skjóta; hann hefir samið stefnu- skrá fyrir alþjóða-friðarþingið að ganga eftir; jþað geta fleiri en Wi'lson forseti búið í hendumar á ]>eim iherrum, er sitja það þing. prátt fyrir það, að sfcrá þessi, eða frumvarp til alþjóða-friðar- laga, sé prentuð í Voröld, þá nær það meistaraverk ekki neinum tilgangi, — sízt tilætluðum — ]>ar. Faðir Voraldar þarf að íara sjálfur með það til Parísar og hakia því til streitu í eigin sína, en ekki það landið hreinsast. og blessað pað var hvorttveggja, að fast var á oss leitað hér í NýjaTs- Iandi af umboðsmönnum (agent- um) Voraldar, að gjörast hlut- hafar í prentfélagi, er hefði með höndum útgáfu Voraldar m. m., og var hver hlutur metinn til $10.00. Mun öss það flestum minnisstætt, hve mikið þeir menn gyltu slíka stofnun fyrir oss, og hve afartmikinn arð iþeir hlutir, er vér legðum í hana. gæfu af sér, — að verða hluthafi í því félagi væri stórkostlegt gróðafyrirtæki, og auk þess yrðu öll, eða þvá nær öll íslenzk blaða- menska vestan hafs í höndum íhlutbafa }>essa félags, er mest- megnis yrðu bændur víðsvegar í óllum bygðum íslendinga vestan hafs, enda varð árangurinn af hlutasöfnun mikill hér sem ann- arsstaðar, og hefir enginn mikl- að ]>ann árangur meira en herra Sig. Júl Jóhannesson, faðir Vor- aldar. En nú kemur Alvarlegt efni til íhugunar í októibermánuði siíðastliðið haust sver herra J. G. Hjaltalín, per^u i þmeinu. . Hann þarf '«,0«": að sjá til þess, meðal annars, að keisarinn fái að ihafa nógu mörg skip í alþjóðaflotanum, með meiru og fleru. En 'hverjir vilja nú ljá honum atkvæði sitt? Ekki Norris. Ekki Lögberg. Ekki Heimskringla. Ekki Ný- íslendingar, né aðrir óvinir keis- arans. Ja, hVerjir þá? Pro-Ger- manarnir og ef til vill Bolshe- vistarnir hérna greiða honum at kvæði sín. pað ætti að duga honum. peir ættu að fara með og keypt Ijiígandi leigutól”; aðjhonum og fylgja honum að mál mmsta kosti eru þau dáindis þokkalegu orðatiltæki til vor komin fyrir munn hans í dóttur sinni, Voröld. Átti þá Lögberg, eftir slíkum vitnisburði að dæma skilið að lifa? Nei. pað klingdi við, og ]>að með töluverðum hita og hávaða, að þeim elskulegu ; orðræðum, er svo mörgum sinn- ; Um hafa heyrst í gegnum sam- vizkusemi ]>á, er faðir Voraldar | er. svo rífcur af: “pað þarf að drepa Lögberg’’. Faðir Vorald- ar vissi að Lögberg er “stórveldi í íslenzkri blaðamensku (hans eigin orð í kveðju sinni til Lög- bergs og lesenda þess, ]>á er hann hrö'klaðist fyrst frá því). Lesari góður! Ef ]>ér í augna- bliki dettur í hug, að slíkar árás- ir á Lögberg séu ekki lausar við ofsóknir, hefndarhug og ef til ] vill vitund bygðar á öfund, þá máttu ]>að ekki; ]>ær eru bygðar á brennandi brjóstgæðum, sam- vizkusemi og sannleiksást, hins mifcla mannkærleika postula, föður Voraldar. Að þessu, og á ]>enna Ihátt, var hann að vinna, einmitt á (þeim tíma, er ófriðar- skýin grúfðu svo biksvört, að nálega gjörvöll vonarsól vor um ] sigur íhins góða málefnis, er sam ! herjar börðust fyrir, var myrkv-1 uð, en “Gamla Bertha” sendi | sendinga sína til Parísarborgar, ] og drap þar börn og galalmenni;' ' verkfæra fólkið á Frakklandi sat ekki í París ]>á. Rétt í þeirri andránni sendi drottinn ] nágrannan vorn góða, er marg- blesisaður er nú af allri veröld- inni, nema ef vera kynni af eis- stöku Pro-German — austur yf- jr hafið, og hann sagði við keis- arann: “Hingað og ekki lengra. ’’ Keisarinn gegndi ]>ví. — Og nú eru drengir þessa nágranna vors búnir að þvo buxumar sínar, er dálítið voru orðnar ataðar í skotgröfunum, upp úr Rín, og hafa hengt jþær til þerris á Hindenburgs-línuna, og keisar- inn genginn í helgan stein á Hol- landi; það er að spgja, þangað til einlhvem góðan veðurdag, að alþjóðalhöfðingjamir helztu gera hionum þá ánægju að bjóða hon- im til sín, því að það er sagt, að '~>á eins og rámi í, að keisarann ’iefði langað til að heimsækja ’arís héma um árið; það var ein mitt um það bil, er herra Sig. fúl. Jóhannesson gaf okkur fs- mdingum Ihér ]>að eftirminni- ríga heilræði úr ritstjórastóln- m að Lögbergi, að láta okkur pað engu varð^. Ætli hann hafi um — í þokkabót — og þeir gera það væntanlega. pá er Wilson forseti fór íriðarþingið, sagði faðir Vorald- ar fyrir munn dóttur sinnar, um leið og hann nefndi á nafn ýms stórmenni Bandaríkjanna, er voru í förinni, að Wilson væri fyrsti forseti Bandaríkjanna, er skildi þjóðina éftir “höfuðlausa” á meðan hann væri í útlöndum, og endar svo sín lofsamlegu um- mæli um, forsetann, og að mín- um dómi ihið fríða föruneyti hans, ]>annig: “Og sagt erað ]>essu hyski eigi að fylgja tutt- ugu hersikip.” Nú segi eg, að þó að iþað yrðu rú ekki nema nítján skipin, sem yrðu í för Iherra Sig. Júl. Jóhann essonar á friðarþingið, þá myndu hugheilar óskir allra beztu borg- ara ]>essa lands, vega hátt upp í tuttugasta skipið, er þær birtust í orðum eittfhvað á þes&a leið: íiengist hyski það við hirð keis- arans síns. Komi það aldrei aft- það fyrir rétti, að félagið hafi aldrei sent agenta til að safna áskriftum fyrir Ihlutum í þetta félag, og að engir aðrir séu hlut- hafar, eða hlutaeigendur, eða eins ög vér segjum oft — aktíu- eigendur i félaginu, nema stjórn amefndin (direetors), fimm menn. peir ^ru einu imennirn- ir, samkvæmt eiðbundnum vitn- isburði herra J. G. HjaltáMns, er eiga hluti, $10.00 hver, í fé- laginu. Takið eftir þessu, iand- ar góðir; iþað virðist koma óþægi lega við, einkum í arðvænlegu tllliti fyrir allan fjöldann. pað hafa bara komið inn samskot a (contribution), er lögð hafa ver- ið á diskinn hjá Voröld. Enginn maður á þar neitt, nema þessi fimm manna nefnd, eins og að framan er int. Hví sýna ]>eir ekki í Voröld bókun réttarhalds fæssa, er 'byrjað var 17. októiber í haust er leið? Með þessum eiðbundna framburði J. G. Hjaltalíns stendur félag það, er herra Sig. Júl. Jóhannesson seg- irbœndunum, að þeir eigi $10,000 í — algjörlega ábyrgðarlaust gagnvart þeim. Eg er mjög smeikur um, ef herra Jóni Bíldfell hefði verið frömuður slíkrar frammistöðu gagnvart almenningi, sem hér hefir rétt aðeins verið drepið á, að herra Sig. Júl. Jóhannessori hefði leyst ofan af skjóðunni. — f sambamdi við alt þetta rís spumingin: Getur það máske Framlhald á 5 síðu. Þann 1. janúar 1924 Greiðir Canada-stjórnin $5.00 fyrir hvert STRlÐS SPARI-MERKI Kaupið fyrir $4.00 hvert nu Seljið fyrir $5.00 Sparið til skemti ferðarinnar heim Eins örugt og póst-ávísun Byðjið ávalt um sparimerki Selt í Money-Order Post Offices, Bönkum og alstaðar þar sem þetta merki sést

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.