Lögberg - 30.01.1919, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.01.1919, Blaðsíða 3
t LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1919 S Mercy Merrick Eftir VILKIE COLLNIS. ‘ ‘ MeÖmælingarbréfin til lafði Janet?” spurði Júlían. “Já.” Hún sneri sér skyndilega að lafði Janet og sagði í bænarrómi: - ‘ ‘ Leyfið mér að segja yður ihvernig eg misti þau.” Lafði Janet gat aldrei neitað bónum, sem henni voru gerðar. En það var erfiðara að vekja samíhygð hjá Horace. Hann skaut hæðnisör, sem aðallega átti að vera lafði Janet til skemtunar. “Enn þá ein sikýringin.” Júlían hevrði þessi orð. Hann snefi sér aiftur að Grace og reyndi nð hjálpa lienni út úr vandræðunum eftir nýrri leið. “Skeytið ekki um aðgefa neina skýringu á þessu augnabliki”, sagði hann. “ILafið þér ekki fvrst bréfin eru glötuð, neina vini eða ætt- ingja hér í London, sem geta sannað ihver þér eruð ? ’ ’ Grace hristi höfuðið. “Eg á enga vini í London”, sagði hún. Lafði Janet hafði aklrei á æfi sinni heyrt talað um nokkura manneskju, 'sem ékki ætti vini í Londíon. Hún leit til Horace og sagði: “Enga vini í London ?” “Auðvitað”, sagði Horace. Grace sá þau hvíslast á og sagði því ali- áköf: ‘* Vinir nlínireru í Canada. Þar á eg marga \ ini, sem mundu stvðjá mál mitt, ef eg gæti fengið þá liingað.” Horace skaut einni örinni enn. “Býsna langt í burtu”, sagði hann. JúKan reyndi eníi að hjálpa henni. “Dálitla þolinmæði, lafði Janet”, sagði hann biðjandi, “dálítið umburðarlyndi, Horace, með vinalausum kvenmanni.” “Eg þáka yður, herra”, sagði Grace, “það er vel gert af yður að vilja hjólpa mér; en það gagnar ek'ki, þau vilja ekki hlusta á mig.” Hún ætlaði aðstanda upp þegar hún sagði þetta, en Júlían lagði hönd sína á öxl hennar og fékk hána til að sitja kyrra. “Eg vil hlusta á yður”, sagði hann. “Þér mintuð mig áðan á bréf konsúlsins. Hann segir mér að þér hafið ákveðna persónu grunaða um <vð hafa tekið bréfin.” “Eg hefi engan grun”, svaraði luin fljót- lega. “Eg er sannfærð uim að Mercy Merrick liefir stolið þeim. Hún var alein hjá mér þegar sprengilkúlan særði mig, og hún var sú eina sem vissi að eg hafði meðmælingarbréf. Hún viður- kendi að hún hefði verið slami stúlka — að liún hefði verið í fangelsi — að hún væri lcomin út úr Magdalenu stofnun, og —” Júlían greip fram í fyrir henni með spurn- ingu, sem kastaði efa á frásögn hennar. “Konsúllinn skrifaði mér”, sagði hann, að þér hefðuð beðið sig að leita eftir Mercy Mer- rick? Er það ékki satt, að hann lét hefja rann- sókn, en að ekkert spor fanst eftir hana.” Grace- svaraði gremjulega. “Konsúllinn gerði sér ekkert ómak til að finna hana. Hann rengdi mig eins og allir aðrir.” Lafði Janet og Horace litu ihvort á annað. Því meira sem Grace sagði, því ótrúlegra varð það. “Ef við viðurkennum það, sem þér hafið sagt”, sagði Júlían, “hvaða gagn gat Marcy Merriok haft af bréfum yðar og fatnaði?” “Hvaða gagn?” endurtók Grace undrandi yfir því að hann gat ekki séð þetta fi‘á sömu lilið og hún. “Mín föt voru rnerkt mínu nafni. Eitt brófið var frá föður imnum, meðmæli til lafði Janet. Stúlka, sem komin er út úr Magde- lenu stofnun getur auðveldlega hafa komið hingað í staðinn minn, eða undir mínu nafni.” Orð hennar köstuðu skugga á kjördóttur lafði Janets. Lafði Janet stóð upp og sggði: “Réttið mér hendi yðar, Horace, eg hefi heyrt nóg.” Hórace bauð henni handlegg sinn um l’eið og ihann sagði: “Þér hafið rétt fyrir yður. Þetta er sú undarlegasta saga sem noibkur hefir fundið upp.” Þar eð hann var reiður, tálaði liann svo hátt að Grace heyrði orð hans. Hún gebk til kans og spurði þrjós'kulega: “Hvað er undarlegt við það?’,’ Jútían greip fram í. Þó kann hefði ekki séð Mercy nema einu sinni, 'hafði hún vakið geð- þekni hans, og því reiddist hann orðum Grace. 1 fynsta skifti talaði hann hörkulega til hennar: “Þegið þér! Þér móðgið lafði Janet. Það er stór móðgun að segja að önnur stúlka hafi getað tekið vðar pl'áss.” Nú reiddist Grace líka og sagði: “Eruð þér prestur? Eruð þér mentaður niaður. Hafið þér aldrei í blöðum eða bókum lesið um menn, sem hafa tileinkáð sér réttindi annara? Eg treysti Mercy Merrick í blindni, áður en eg fékk að vita hver hún var. Læknir- inn, isem bjargaði lífi mínu sagði mér, að hún hofði farið xir þorpinu fyllilega sannfærð um að eg væri dauð. Sikjöl mín og fatnaður hurfu um leið. Er ekki eitthvað grunsamt við þessi atvik? A sjúkrahúsinu voni sumir sem álitu þetta grunsamt, og að eg mundi finna svikarann í niinni stöðu. ” Hún þagnaði silíyndilega, ]>ví hún heyrði skrjáfa í silkikjól. Lafði Janet var í þann veginn að fara út ásamt Horace. Grace þaut til þeirra, nam staðar fyrir framan þau og sagði: Að eins eitt orð, lafði Janet, áður en þér snúið baki við mér. Eitt einasta orð og þá verð eg ánægð. Hefir bréf Roseberrys ofursta komið í Iþetta hús? Og ef það er komið hingað, hefir þá 'kvenmaður komið með það?” Lafði Janet svaraði afar-kuidalega: “Þér athugið það ekki, að í þessum orðum felst móðgun tií mín?” “Ogenn þá meiri móðgun til Grace”, sagði líorace ákafur. Nú lifnaði grunur /hjá Grace. “Grace! Hvaða Grace? Það er mitt nafn, lafði Janet, og þér hafið fengið bréfið. Stúlkan sem hefir stolið mínu nafni, er hér!” Lafði Janet slepti handlegg Horace og gekk tii frænda síns. ‘ ‘ Júlían, í fyrsta skifti á æfinni þvingar þú mig til aÖ minna þig á þá virðingu, sem eg get krafist í mínu eigin húsi. Senciu þessa stúlku í burt.” Án þess að bíða svars, gekk hún aftur til Horace og tók handlegg hans. “Gerið þér svo vel að fjarlægja yður”, sagði hún rólega við Grace, sem eltki hreyfði sig. “Þessi stúl'ka er hér”, endurtók hún. “Leyfið mér að sjá ihana og sendið mig svo burt ef þér viljið.” Júl'ían gekk til hennar og dró hana til hliðar Þér gleymið hvert tillit þér eigið að taka til lafði Janet, og til vðar sjálfrar”, sagði hann í skipandi róm. Grace reif sig af 'honum og stöðvaði lafði Janet í gróðrarliúsdyrunum og hrópaði: “Réttlæti! Eg krefst þess réttar að fó að sjá þessa stúl'ku. Hvar er liún? Látið mig sjá hana.” Nú kom vagn akandi að dyrunum, en þau veittu því ekki eftirtekt. Horace mótmælti harðlega þeirri móðgun sem lafði Janet var isýnd, og lafðí Janet tók rösiklega í bjöllustrenginn, til þess að kalla á þjónana. Júlían tók aftur í handlegg þessarar æstu stúlku, og reyndi árangurslaust að sefa reiði hennar — þá voru bókhlöðudyrnar opnaðar og iun kom ung stúlka. Mercy kom inn samkvæmt loforðinu sem hún hafði gefið Ilorace. Grace varð fyrst til að sjá ihana. Hún þaut á móti henni og hrópaði í ákafa: ‘ ‘ Þarna er hún! Mercy leit við, og mætti , tryllingislegu augnaráði þeirrar istúlku, sem hún hafði stolið nafni og stöðu frá, og sem hún hafði yfirgefið þar sem hún lá sem dauð. Hálft augnablik starði hún í þessi hefndarlþyrstu augu, og féll svo meðvitundarlaus á gólfið. Júlían stóð næstur Mercy og var hinn fyrsti til að hjálpa 'lienni. Hljóðið sem hann rak upp, þegar hann lyfti henni upp af gólfinu, og svipurinn í augum hans þegar hann só hið náföla andlit 'hennar, sýndi ljóslega hvern áhuga og aðdáun hann bar til hennar. Iíorace sá þetta strax. Hann þaut til Júlí- ans og sagði með þeim róm, sem bom upp um afbrýði hans: “ Láttu mig annast um hana. ’ ’ Júlían lilýddi þegjandi, en roðnaði við að lieyra ihreiminn í rödd vinar síns, sem hann skyldi ekki til hlítar og var að hugsa um, en þá var snert við öxl hans. Júlían leit við og sá hina dökk-klæddu stúlku standa bak við sig með háðbros á vörum segjandi: “Þér beidduð áðan um sönnun. Þarna liggur liún,” og benti á legubekkinn. Horace heyrði það 'sem hiin sagði, varð fölur af reiði og hrópaði: “Flytjið þessa kiðbjóðslegu stúlku undir eins í burtu, annars get eg máske ebki borið á- byrgð á gjörðum mínum.” Orð þessi vöktu Júlían af draumum sínum. Hann leit í kringum sig. Lafði Janet og ráðs- konan voru að stumra yfir Mercy. Þjónarnir stóðu í hóp við bóbhlöðudyrnar. Einn bauðst til að sækja læknir, annar spurði hvort gera ætti boð eftir lögreglunni. Júlían sagði þeim að þegja og sneri sér svo að Horace: “Yertu rólegur. Eg skal fara burt með liana hávaðalaust. ” Svo tók hann í hendi Grace. Hún reyndi að veita mmótspvrnu, en Júlían benti á þjón- ana, sem stóðu í kring um þau, og sagði: “Þér hafið gjört alla, sem hér eru, að óvin- um yðar. Hér í London eigið þér enga vini, viljið þér nú lí'ka gjöra mig að óvini yðar?” Húi^ laut niður og svaraði engu. Júlían skipaði nú þjónunum að fara, og gekk svo á eftir þeim inn í bókhlöðuna og leiddi Grace með sér. En áður en hann lokaði dyrun- um leit hann inn í borðstofuna. “Er hún vöknuð til' meðvitundar?” spurði hann. 1 “Ennþó ekki,” svaraði lafði Janet. “A eg að senda boð eftir næsta lækni?” Horace vildi fyrirbyggja að Júlían gjörði Mercy nokurn greiða, og svaraði því: “Verði það nauðsynlegt, skal eg sjálfur sækja lækni.” Júlían lokaði dvrunum, slepti iliendi Grace og benti henni að setjast. Hún var hissa á Júl- ían og liorfði undrandi á liann meðan hann gekk um gólf. “Getur hún hafa haft þau áhrif á mig, að Horace hafi séð það,” hugsaði hann. “Er það komið svo langt, að skylda mín við vin minn banni mér að sjá hana aftur?” Grace þreyttist ó þessari þögn, og sagði: “Eg bom hingað með yður samkvæmt vilja yðar. Viljið þér hjálpa mér? Má eg treysta yður sem vin?” Hann leit á hana að hálfu leyti utan við sig, og átti erfitt með að skilja hana. “Þér hafið verið liarður við mig,” sagði hiin, “en í byrjuninni voruð þér mér vinveittur.’ Án þess, að svara ihringdi Júlían bjöllunni. Þegar þjónninn kom bað hann hann að út- vega sér vagn og ökumann. “Handa hvorum á það að vera?” spurði Grace hörkulega. “Handa oibkur,” svaraði Júl'ían, “eg ætla að flytja yður heim til yðar.” “En eg fer ekki. Eg á hér lieima. Hvorki þér eða laifðin getið efast um atvikin, sem benda á að ihún sé þjófurinn.” Hún leit á Júlían með þeim isvip, sem greini lega sagði: “Neitið því, ef þér getið.” “Að svo mi'klu leyti sem eg skil yður,” sagði Júlían tafarlaust, “virðist þér álíta það ómögulegt, að saklaus stúlka geti fallið í dá við að sjá yður. Nú slkal eg segja yður nokkuð, sem getur myndað hjá yður aðra skoðun. Þeg- ar (þessi stúlka kom hingað, sagði hún frænku minni að hún hefði fundið yður af tilviljun við frönsku landamærin, og að þér, að því er séð varð hefðuð verið deydd af sprengikúlunni. Minnist þessa, og svo þess sem fyrir kóm. Án þess að vita að þér voruð lifandi, stendur lnín alt í einu augliti til auglitis við vður. Er það þá svo undaríegt að hún féll í aungvit?” Ebkert svar kom. Grace sá að enn var enginn grunur fallinn á Mercy. Hún lmé niður ó stólinn og tautaði vonlaus: “ Alt og allir ein á móti mér.” Litlu síðar sagði hiin: “Nei, egþoli það ekki, að svívirði- legt glæfrakvendi taki mitt nafn og mína stöðu í mannfélaginu. Þér getið sagt livað þér viljið, eg skal afhjúpa hana, ög eg yfirgef ekki þetta hús.” Þjónninn 'kom inn og sagði að vagninn biði úti. Grace sneri sér að Júlían og .sagði: “Látið mig ebki tcfja yður, eg sé að eg get engrar ihjálpar vænst hjá Julían Grav.” “Yagnin bíður úti,” svaraði Júlían rólgeg- ur, ‘ ‘ og eg tala til yðar í síðasta skifti. Sökum meðmæla konsúlsins standið þér undir minni vernd. . Viljið þér nú áforma strax, hvort þér víljið halda áfram að vera undir minni umsjá, eða að lögreglan taki yður að isér.” Grace hröbk við. “Við hvað eigið þér?” spurði húp æst. “Bf þér viljið að eg annist um yður,” sagði Iiann, “þá komið þér með mér út í vagninn und- ireins. Ef þér gjörið það, skal eg veita yður tækifæri til að segja lögmanni mlínum sögu yðar og þá getur hann sagt yður álit sitt á þessu mál- efni. Ef þér gjörið það ekki, verð eg að segja fólkinu í næsta herbergi, að þér séuð hér enn, og þá verðið þér aflientar lögreglunni. Gjörið sem yður líkar, eg gef yður tveggja mínútna um- liugsunarfrest.” Hann tók upp úrið og horfði á það. Hún vissi að Júlían meinti það sem hann sagði, en ásetti sér að stelast 'hingað seinna. Hún ákvað því að hflýða honum nú. “Eg er tilbúin að fara,” sagði hún. Júlían áleit Grace vera dálítið brjálaða, opnaðr því dyrnar og lét liana fara út á undan sér, og lét þjóninn hjálpa henni upp í vagninn. “Mér var skipað að segja yður, herra, að lierbergið yðar væri tilbúið, og að lafðin vænti yðar til dagverðar,” sagði þjónninn þegar hann var búinn að hjólpa Grace. Júlían var ekki við þessu bxiinn, og sagði því við þjóninn: ‘ ‘ Segðu laifðinni að hún skuli ekki búast við mér til dagverðar, en að eg ætla að senda henni skriflega afsöbun.” \ Vagninn ók burt. Þjónninn stóð undrandi á tröppunni. ‘ ‘ Eg vildi ekki vera í Júlíans sporum nú, ’ ’ sagði hann við sjálfan sig. “Hvað ætli hann gjöri nú við hana?” Hefði Júlían verið spurður að því sama, þá mundi hann ekki hafa getað svarað. Lafði Janet var alls ekki ánægð þó Mercy væri vöknuð til meðvitundar, og biiið væri að flytja hana í herbergi hennar. Hvað gekk að Mercy? Hún var orðin svo óróleg, og gagnslaust var að segja henni, að all- ir álitu sögu ókunnu stúlkunnar ósanna. Hún efaðist samt um að það væri satt. Hún var orð- in einkennilega grunsöm um vini sína; neitaði Horace um aðgang að herbergi sínu, og var af- ar feimin gagnvart lafði Janet. Hún kom með undarlegar spurningar um Júlían Gray, og liristi höfuðið efandi, þegar henni var sagt að hann væri f jærverandi. Við og við fól hún höf- uðið í koddanum og tautaði vandræðalega: “Hvað á eg að gjöra? Til hverra ráða á eg að grípa?” Stundum bað hún að l'ofa sér að vera einni. Kvöldið bom, en engin breyting. Sam- kvæmt tillögu Horace var sent eftir lækni. Læknirinn hristi höfuðið. “Veikin bendir á alvarlega truflun taugakerfisins,’ sagði hann. Hann ráðlagði sefandi meðul og sjávarloft. Með sínu vanalega kappi lét lafði Janet búa alt undir ferðina, sem byrja átti morgun- inn eftir. , Þegar læknirinn var farinn, bom bréf frá Júlían. Þegar hann var búinn að gjöra hinar nauðsynlegu afsakanir fyrir fjarveru sinni, skrifar hann :„ Áður en eg lét stúl'kuna fara með mér til lögmanns míns, áleit eg réttast að leita ráða hans viðvíkjahdi aðstöðu minni til henn- ar. Eg sagði honum — og eg álít skyldu mína að endurtaka það fyrir yður — að eg álít mér e’kki heimilt að breyta við hana samkvæmt minni skoðun á sálarástandi hennar. Með til- liti til þessarar yfirgefnu stúlku, verð eg að fá læknisvottorð, og ekki nóg með það, eg verð að fá áreiðanlega sönnun, bæði til þess að hugga mína eigin samvizku og til að styrkja skoðun m'ína ó henni. Þegar lögmaðurinn sá að mér var þetta full alvara, sneri liann sér að sinnis- veikralækni, og þegar að hann var búinn að fá svar frá lækninum, sagði ’hann við mig: “Ivom- ið þér með stúikuna hingað innan hálfrar stuud- ar, hún á að segja lækninum sögu sína í stað spurði hann hvernig það væri mögulegt að fá mín.” Mig furðaði á þessari uppástungu, og hana til þess. "í:'"'' ■V=3==-| Óverkuð skinnvara Húðir, Ull, Seneca-rætur Sendið alt til vor. Þér getið átt von á réttu I og hæsta verði og fljótri borgun. Skrifið eftir verðlista. B. 281 LEVINSON & BROS. -3 Alexande Ave. - WINNIPEG R S.Robinson Stofmett 1883 Gærut Kaoplr op selor Hofoðltóll trtttú: Seattle, Wash.. Edmontosi, Alt*. Lo Pas, Man. Kenora, Ont U. S. A. RAW FURS $ 1.60 $250.000.00 Seneta 1.20 12.00 No. No. r»t«r 1 Afar-stór <fcOO HH Fín Ulfa VtL.VAJ 1 Afar-atór 20.00 Utl No. 1 Stor Vetrar Rotta No. 1 Stór Haust Rotta No. 1 Afar-stór Svört Mlnk Smærri o? lakari tegrundir hlutfallslesra lœgrrl. ekki meðan eftirspnrn er mikil. SENDID BEINT TIL HEA0 0FF,CE 157 BUPE||T » wi«mrt« Vanaleg: Ulfa Frosln NautshúÖ .15 150—152 Patlfia Asa. East . i i ti Ánœgðir Viðskiftamenn eru mín Beztu Meðmæli. Hundruð af þeim eru reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- gjarnt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þegar tennur þeirra eru 1 ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfaerni tannlæknir" Cor. Lo^an Ave. oé Main Street, Winnipeg ■ ■ ' --------1...--------------------' ' u TIL, ATHUGUNAR 500 inenn vantar undir eins til Þess aS læra að stjOrna blfreiBuni og gasvélum — Tractors á Hemphills Motorskólanum I Winnipeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. Nú er herskylda I Canada og fjölda margir Canadamenn, sem stjðrnuSu blfreiSum og gas-tractors, hafa þegar orCiS aS fara T herþjön- ustu eSa eru þá á förum. Nú er timi til þess fyrir ySur aS Tæra g65a iSn og taka eina af þeim stöSum, sem þarf aS fylla og fá I laun frá $ 80—200 um mánuSinn. — paS tekur ekki nema fáelnar vlkur fyrlr ySur, aS læra þessar atvinnugreinar og stöSurnar biSa ySar, sem vél- fræSingar, bifreiSastjOrar, og vélmeistarar á sklpum. NámiS stendur yfir I 6 vikur. Verkfæri frí. Og atvlnnuskrlf- stofa vor annast um aS tryggja ySur stöSurnar aS enduSu náml. SláiS ekki á frest heldur byrjiS undir eins. VerSskrá send ökeypls. KomiS til skólaútibús þess, sem næst ySur er. Hemplillls Motór Schools, 220 Pacific Ave, Winnipeg. Útibú I Begina, Saskatoon, Edmonton, Lethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. FULLFERMI AF ÁNÆGJU Rosedale kol óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Skrifstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62—63—64 Forðabúr, Yard, í vesterbaenum WALh’,ST,’&ef.L«Cf.AVE‘ Simi: SHER. 71 T Torfhildur Þorsteinsdóttir Holm skáldkona Fædd 2. febrúar 1845. — . Dáin 14. nóvember 1918 Títt er hringt, Hjartagæzka tæmast bekkir. hennar bauð Horfin er Hohn litilmögnum heimi vorum. í laufskála, Æslkumeyjum samhygð var þar Mandis væri sólu hilýrri hölt að hyggja og kærleiki að hennar dæmi. himinheiður. í álfum tveim Tryigðin var ýmsa speki trauist sem bergið á langri leið og vinátta lærði hún, vori mærri, en draumvtísi að gleðja aðra og dulsæi var gleði $vanna. voru hennar svóJs sólstafur vöggugjafi. á sigurbraut. Ung hún ruddi Mannlífs íhörmung sinn eiginn veg, myndbreytileg, listum unnandi eldur und iljum og ljóssækin. ís við hjarta Gaf hún þjóð sinni skelfdi efiki gjaíir fagrar, skáldkonu > lifandi myndir í samibandi úr mannJheimum. við sólföður. Af sjónarihæð Yfir torfærur sögu vorrar allar báru gegna garpa bæn og trú glögt hún eygði, — \ ina bjartsýnu; í skálda s'kuggsjá í sigurgleði skemtin sýndi hún svölun fann 'lýði lands með guð í hjarta. leik iþeirra. á guðs vegum. Lögrétta. Hallgr. Jói

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.