Lögberg - 30.01.1919, Síða 5

Lögberg - 30.01.1919, Síða 5
LÖGBEÍíG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1919 9> RAFMAGN Ódýraasta eldsneytið City Light & Power Verð á rafrnagni til suðu er aðeins eitt Cent á K.W.H. -- Þegar þú setur inn rafmagns-eldavél, þá getur þú verið viss um, að eldsneytis-reikning- urinn hækkar ekki úr því. Heimsækið The City Light & Power 54 King St. Grenslist eftir hægum borgunar skilmálum og ókeypis víralagningu. •• 1 • an* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og als- konar aðrir strikaðtr tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENHY AVE. EAST WINNIPEG Eitt af því, sem almennmgur getur veitt góða liðsemd til, fram yrir iþað að teggja fé í við- hafldisikostnað þessara söguminja, er varðveizla sendibréfanna, því að bréf siendir og meðtekur nærri hvert mannsfoam. Á meðferðina á bréfunum var eg foúinn að drepa. En þó að skaðinn sé orðinrt mikill, má þó enn gjöra yfirbót og bjarga því sem fojargað veíður. Enn eru til mörg og merkileg bróf um afflar jarðír. Sum eru líklega orðin nokkiuð gömul. Eg hefi sérstaklega trú á því, að gömlu konumar lumi á ýmsu þess iháttar í kiistuihandraðanum. Nýrri bréfin eru þó mifclu fleiri, því margir geyma þó bréf sín í einn ættlið, og altaf er að bætast við. i Ef einíhverjir duglegir menn tækju sig nú til og sópuðu heim- ilin, hver í sinni sveit, að foréfum, eða herjuðu út svo mifcið, sem hægt væri að fá, mundi það verða álitlegt safh. Annars held eg að fengsvonin verði lekki mest með iþeirri að- ferð, að einstakir menn reyni að fá aimenning til að láta bréfin af hlendi við sig, heldur mund verða affarasælla til frambúðar, að þeár, sem út í þetta hugsa, kenni mönnum út í frá, að þessi hrap- arlega glötun sendiforéfá sé synd-' samtegt athæfi, brýni hvemi og einn, sem þeir ná til að halda ut- an um siín bréf, vara þá við bruna hættu og fúa og bendi þeim á, að til sé hvítt ihús í Reykjavífc, Safnhúsið, Landbókasafnið, sem tafci við þessu þafcksamlega og geymi þetta langtum betur en þeir sjálfir, sýna mönnum fram 'á, að vissajst sé að koma bréfun- um þamgað sem fyrst, að þeir geti sjálfir ráðið því og mælt fyr- ir um ihve nær böggulinn megi opna, en ef þeir vilja ekki skilja þau við sig í lifanda l'ífi, þá að benda Iþeim á, að nauðsynlegt sé að gjöra í tíma ráðstafanir um meðferð þeirra eftir dauða sinn, helzt í arfleiðsluskrá. pegar mörgum fer að lærast þetta, kemur allur fjöldinn á eft- ir smám saman. J?að er foægt að láta sér detta í foug, að söfnunar- náttúran, sem er svo rík í ofckur, ætti að geta ráðið einfoverju um þetta. þetta yrðu að minsta kosti þarfari söfn en frímerkin, sem nú foatfa kveifct í'mönnum bráðnæma farisótt um allan heim. i. • !.•*• i r, þesisi foréfasöfn ættu að geta myndað sérstafca stotfnun, þegar fram Mða stundir. pá ætti að geta risið stórhýsi við foliðina á Landisbófcasafninu, Sendibréfa- safnið. pangað mundi margur vitja, því að þar yrði margfoátt- aður fróðleikur saman kominn. Og eg gæti fougsað mér, að gefið yrði út, og það áður en mjög langt líður, sérstafct ritverk, Sendibréfasafn, sem kæmi út bindi af á hverju ári, í likingu við fornforéfasafnið, með ýmsum vöWum bréfum tfrá kunnum mönnum og ókunnum. En engin lög geta, og eiga ekki að geta, sfcyldað menn til að i láta af foendi einkaforéf, sem þeir fá. öðru máli gæti verið að gegna um bréf, sem orðin eru gömul, frá löngu látnum mönn- um, ens og t. d. sett eru lög um verndun fommenja. Annars á þetta að vera undir mönnum sjálfum komið. Og þetta sjálf- ræði er ekert hættulegt, ef nfönn um færi að skiljast, að bréfin séu menjar, sem vert sé að geyma. — — J>egar eg var barn, var mér sagt um týnda muni, t. d. ef eitt- hvað af gllunum mínum týndist eða ónýttist, að þeir væru komn- ir í glatkistuna. Mér er þetta sérstafclega minnisstætt enn, af því að eg sá fyrir mér þetta kistu gímald, og mig langaði svo skelf- ing mifcið til að sjá ofan í hana. En enginn gat vísað mér á, hvar hún væri. Og enn langar mig til að líta ofan í glatktetuna, því að þar eru mörg falleg guU saman komin. En hún er harðlæst um alla eilífð, þessi hirzla — ef hirzlu mætti kallá. Allir geta þó látið í hana, en enginn tekið úr henni, og efckert, sem þangað kemst, á nokkurntíma útkværtit. Hver maður á því sín vegna og eftirkomendanna að gjöra sitt til að .þangað komist sem fæst af því, sem á efcki þangað að fara. J?að er líka verið að varna því nú orðið á mörgum sviðum. f út- löndum er jafnvel tfarið að láta hljóðritana geymá raddir manna og málróm. En bæði foér og annarsstaðar fara enn sendibréf- m, þessar hljóði^ tungur tímans, þessir sagnarandar um fortíð- ina, unnvörpum í glatfcistuna. Jón Sigurðssoh frá Kaldaðamesi. Skírnir. Habsfoorgaranna er nú alt að liðast í sundur. t Habsborgarættin hefir ávalt verið fufll ofmetnaðar og talið sig “fínustu’’ fconungs eða keis- araætt í heimi. petta gátu Hohenzollamir ekki þolað, því sjálfir þóttust þeir hverjum mönnum snjallari. — pað hefir því altaf undir niðri logað ó- slökkvandi öfundarbál á miili þessara tvéggja einveldisætta. Jámkanzlarinn nafntogaði, Bismarck, komst að þeirri nið- urstöðu, að pjóðverjar fengju aldrei hrundið í framfcvæmd heimsdrotnunarfhugmyndum sín um með öðru móti en því, að lækfca fyrst að mokfcru hrokann í Habsfoorgarmönnum. Og út af þeim bollaleggingum kanzlar- ans brauzt svo út ófriðurinn 1866. Sýndi Btemarck þar stjóm- kænsku mikla, iþví að ófriðnum loknum gjörði foann þannig lag- aðan samning við Auisturríki, að Austurríkismenn gátu í raun og veru hvorki hreyft íhönd eða fót án samþykkis frá stjóminni þýzku. En allir folutir, og samn- ingar líka, fara forgörðum í heimi þessuim. Btemarck þröngvaði Austur- ríktemönnum til þess að undir- skrifa varnar- og viðskitftasamn- ing við pýzkaland, 7. oflct. 1879, og þetta gjörði hann iþvert ofan í vilja Wilhdlms I. Samningúr þessi entist hér um bil í 40 ár, en nú er hann að engu orðinn, einis og flest önnur stjómmálastórvirki Bismarcks. Árið 1882 fcom Bismarck á samninigi um vamar- og við- skiftasamband við ftalíu, og 2 áruiit seinná, svipuðum milli- ríkjasamningi við Rússland. Btemarck vildi oftast reyna samningaleiðina fynst; en ef hún brázt, hótaði hann undir- eins eldi og brennisteini. En Wilhelm II., foinn síðasti keisari pýzlkalándls, var beinlínis á móti öllum samningum eða amninga tilraunum. Hann trúði aðeins á hnetfann, og með hnefaréttinum ætlaði hann að útbreiða veldi pýzkalands heimskautanna á milli. En eins og margt annað, brást það Mfca. pað er talið nokkurnveginn víst, að oft foafi Franz Joseph Austui-ríktekeirara fallið þungt að tfylgja hinum óbilgjama höfð- ingja Hofoenzollanna. En samn- inga sína við pýzkaland vildi hann eigi brjóta, ihvað svo sem við tæki. pó er víst, að í hjarta sínu var honum al'taf kalt til Prúslsans. Nokfcrum dögum áður en ONDERLAN THEATRE skálds og móðir Jóns Halldórs-1 sonar vom systkinaböm. Móðir RálphS var pórvör Sveinsdóttir, dáin fyrir mfckr-1 Miðvikud og Fimtudag um arum; var hun dóttir Sveins | F x BUSHMAN and Jonssonar fra Syðraf.ialli í Mula- BfVERLY BAYNE sókn hinni gömlu og síðar í j ,1„íuril,Tri Garði í Áðaldál. Sveinn var hálf- ; * . , bróðir Páls læknis porbergsison- j ' air ° Gupids ar frá Dúki í Skagafirði. Páll lærði undir skóla fojá séra Jóni Hand ol \ engeance 3 katli Jónssyni þá presti á Stærraár- j Föstudag og laugardag skógi og giftist síðar dóttir hans j ‘The Blindness of Divoree” Hildi, sem síðar varð fcona Jak- obs Johnsens verzlunarst.iora á j timum verið líkt við níðinga moð Husavik. Hjonaband Pate og ríting uppi j erminni, reiðubúna Hildar stoð ekki lengi, þvi hann til ,að stinga honum j bakið á druiknaði skömmu eftir a Breiða drengiunum ytíkar j skotgrof- firði, eins og kunnugt er Svemn unum ,hvenœr aem ]>eir sæiu sér taðir porvarar kom til þessa; færi að laumast aftan að' ,ÆÍm lands, og do fynr nokkrum ar- hetjUnum ungu, er fómuðu öllu. um í Dakota hya sym sinum, pér íslenzku konur yfir höfuð. sem nu er bondi i Canadai og er munið eftir því við næstu kosn. hann sa eini, sem lifir af þeim ingari að ]>að eru ósannindi af ilL systkinum. Skuli, hið elzta af um toga spunnin, að Norris. þerm druiknaði foeima við island, st|órnin hafi svift ður atkvæði> Pall druknaði her i landi 1874 og ; það voru herlö Bordens-stjóm- hið yngsta pumður, kona Ind- arinnar riða Sigurðssonar dó í Canada Vér fslendingar þurfum að at. fynr nokfcrum arum Moðir huga og muna það vel að vér Pomarar og þeirra systkina var ei engan mann líklegri til að Soffia Skuladottir prests Tomas þnekkja auðvaldi ^ stjórn igonar í Mula og fconu foans pór- arfar Manitoba fylkte, en - n uil* * landa vom, Hon. T. H. Johnson, Hofðahverfi. Jon Hjalldorsson honum ljær Logberg oflugt og pórvör giftust 19. des. 1875 í bænum Firth í Nebr. pau eign uðust 9 börn og af þeim eru nú 4 á lífi. Sveinn, hinn elzti sonur þeirra foýr nú í bænum Bassett, Nebr. og á þar járnvörubúð. Hann er giftur innlendri konu. Hin þrjú Tómas, Páll og Soffía ,fýlgi sitt það er einn hlutur RALPH HALLDORSON Fæddur 15. jan 1888. Dáinn á Frakklandi 18. sept. 1918. Ralph Jónsson, Hal'ldórssonar í (Shicago dó úr lungnabólgu á Frakklandi 18. september f. á, Hann foafði gengið í herlið Bandarífcjanna 27. júlí og var ráðstafað i 59. Pioner Infantry, Headquarters Company í Camp Dix í New Jersey ríkinu, þangað til 27. ágúst, er þes'si fylking var send tfl Bandarífcjahafnar við Atlantshafið og bréf frá Ralph sýnir að hann sté á skipsfjöl 30. ágúst, og í bréfi hans ti'l föður og systkina segir hann: “Mér þykir mjög leitt að okkár góða og gamla fósturjörð tapfet okkur, og eg vona að það verði ekki mjög langt þangað til mér auðn- ast að sjá foana aftur”. f bréfi er foann sfcrifaði etftir að foann sá strendur Frakklands, stóð þetta: ‘“Kvíðið engu um mig, eg þoli alt; ]>að er Vilhjálmur, Sem má kvíða fyrir”. Ralph mintist og einnig þess, að foann vildi sem Franz Joseph lézt, er sagt að fyrst koma til hjálpar á Frakk Hinn síðasti af Habsborgaraettinni. pað eru nú liðin rétt átta hundruð ár síðan að Habsborg- arættin komst til valda í Norð- urálfunni. Fyrst framan af réðu Habs- borgarmenm aðeins yfir litlu greifadæmi, en á dögum Karls fimta óx þeim mjög fiskur um hrygg og hugðu á alheimsyfir- ráð, og á síðari öldum hafa þeir ráðið yfir afarfjölmennu stór- veldi. En svo kom ófriðurinn mifcli til sögunnar, og í lok hans hrundii Habsiborgarfcerfið til grunna, líkt og spilaborg. Habsborgarættin er upphaf- lega runnin úr Eteass fylkinu, en dregur^nafn af svisSheskri borg, er Habicfotsfourg foét. Ár- ið 1273 hlutu Habsborgarmenn konungdóm á pýzkalandi, og um þær mundir rete upp undir stjóm þeirra voldugt ríki, sam- sett af mörgum smærri þjóðum og þjóðbrotum, er nú að stríð- inu loknu verða að líkindum al- veg aðsfcildar og fá fulla sjálf- stjóm í öUuiu sínum málum. Má þar fyrst tilhefna Austurrífci jhann ihafi mælt til herforingja nokfcurra, er við sjúkrabeð foans : stóðu, þessum orðum: “Vinir mínir! úr því að vér á annað i borð eru famir að brjast á móti Prústeanum, þá skulum vér berj- i ast þar til fenginn er fullkominn sigur, eða falla allir að öðrum kosti. — Vér skulum venja Prússann aí því, að ihalda að ihann sé jafnsnjalfl, hvað þá held- ur snjallari Haibsiborgaranum.” — pað fýlgir að vísu sögunni, að hinn háaldraði keteari muni hafa verið með óráði, er hann mælti þessi orð — en eitthvað hefir þó legið á bafc við. pegar Karl keisari kom til valda, stóð ófriðarbálið í ai- gleymingi, og engin leið opin fyr ir ihann að draga sig í hlé. — pó eru sannar heimildir fyri því, að hann muni hafa reynt, að minsta kosti á laun, að losast undan^ stálglófa Wilfoelms II., þótt slíkt mfetækist með öllu, eins og kunnugt ér. Enda er það lýðum ljóst, að frá því um ára- mótin 1917 og 1918 var öll stjóm Austurrífcis eiginlega í höndum pjóðverja. Austurríki var orðið að þýzkri fojáleigu. Nú er öfundar og mentnað- ardeilunni, sem staðið hefir öld- um saman á miflli þessara tveggj heisaradæma, lokið, atf eðlilegum ástæðum, þar sem véldin bæði eru hrunin tifl er síðar varð aðalbækistöð Habs borgarmanna, Steiermark, Kam i grunna. then, Tyrol, Ungverjaland og j Wiflfoelm kefeari krafðist fyrir Bohemia. sig og sitt heimafólk, konungs í ífoálfa fjórðu öld höfðu Habs- borgarmenn æðstu yfirráð á pýzkalandi — keisaratitil, þang- að til Napolon fonekti veldi Pýzkalands. En frá árinu 1804 foefir Halbsborgarættin foaldið ketearatign í Austurríki og kon- ungdómi á Ungverjalandi. pað er fullyrf að árið 1740 foafi karileggur Habsborgarætt- arinnar dáið út, en eftir það hafi ættin haldið áfram í kvenlegg- inn, frá Maríu Theresíu, og ver- ið þá alla jatfna nefnd Habsburg- Lothringen-ættin. — Violduga þjóðhöfðingja átti ætf þessi öðru hvoru, svo sem Maximilian, Karl fimta og Maríu Theresýi. Mikilfl méirifoluti Norðurálf- unnar laut um eitt skeið veldi Habsfl>orgarættarinnar, og vöru þær þjóðir, eins og kunnugt er, afar ólíkar að eðlfefari, staðhátt- um og siðum. Slík þjóðasam- steypa endist sjaldan til eilífðar, enda fór foér sem oftar, að vefdi ríkis í sólinni. Ekfci vitum véf hvert hann foefir farið, en ein- hversstaðar hefir foonum hitn að, því ibrendur til óbóta kemur hann af ofmentnaðar og valda- græðgisfluginu — þó ekki aleinn því niður í djúpið vill foann draga með sér hinn síðasta einvalds- hi;fðingja Habsfoorgarættarinn ar.. — pað eru margir sem kenna í brjósfi um foinn unga, ógæfu sama, fyrverandi Austurríkis- keisará. — Syndir feðranna hafa steypt foonum út í Ragnarrökk- ur ógætfunnar, án þeiss að hon- um væri eiginlega unt að átta sig. — Og úr því sem komið er, munu fái útvegir sýnilegir, fyrir hinn siðasta einveldisfoöifðingja Habs borgarættarinnar, aðrir en þeir, “aftur í legið sitt foma að fara’ —hverfa vængbrotinn til borgar innar gömlu, þar sem ættin átti uppruna sinn — Habicfotsburg í Sviss. þessa lítfs leið burtu og skikli etftir brosandi unglingsandlit. Sambvæmt ósk hins dána, var prestur hér viðstaddur, eins og vanalega er, þegar einhver foinna ungu manna felflur i val- inn, yfirbugaður a-f hinum “Slinga sláttumanni” the Grim Reaper)., og drengurinn yðar, var alls ekki hræddur að koma fram fyrir hinn æðsta dóm. Hann mætti guði með full trausti til hans náðar. — Alflir foermenn er hingað koma, njóta hlnnar nákvæmustu hjúkrunar, og svo var einnig um þenna unga son yðar, sem var í umsjón Miss MorrisOn, og verður hér ekki lýst ihrygð foennar, er hún sá hvað að fór, því foún hafði ásett sér að gjöra foanm sem fyrst al- bata. Við þráum ölfl að sá tími nálgist að ferðinni sé lokið, og jafnvel Iþó að sumir fcomi ekki til baka, ]>á er það foiuggun vor, að lífi þeirra var fórnað fyrir föð- urlandið (Bandarikin), er bartet hefir fyrir háleitari hugsjónum viss. Vér eigum þá líka að muna það, að ekkert blað hér vestra, að undantekinni Sameiningunni — það vita afllir Ný-fsflendingar og landar vorir fovar sem er — hef- i, , * ™ . ir jafn dyggilega barist fyrir Ibua me foður smurn i Chicago heiðri vorum gó haídið og starfa aö tdbuningi a mynd- j þjóðernLsíhugsjónum vor. fokuvelum og myndag.iorð. «um i{öldum tryggilega við 3. januar 1919. Lögberg. S. M. Og síðast en ekki sízt Jjurfum vér ?ð muiia við næsi.u kosning- ar og endranær, að vér fslending ar >iöfum áuímið oss það nafn, að vera í töflu beztu borgara þessa lands. Látum engin mis- indis æsingaöfl draga oss niður i forað ólögfoflýðni, ótrúmensku. ~ j Hugsum! Hugsum með stifll- verið að 'þeir, faðir Voraldar og jng! útrýmum öllum Pro-Ger- J. G. Hjaltalín, foafi efcki sópað mönum og þeslskonar náungum. fyrir sínum eigin dyrum áður en ! pað er skylda vor. þeir fóru af stað? Getur það ef Lýk eg svo máli raínu að til vill skeð, að þeir verði látnir | sinni. gjöra það? pað er enginn á-l --------------- landi, og gaf í skyn að hann væri þá foeilbrigður. Ralph var 30 ára gamall, fæddur í Long Pine í Brown County í Nebraska ríkinu. par féfck foann undirbúningsmentun í þrjú ár, en fjórða árið lauk hann við í Lincöln, — og var eft- ir ]>að fjögur ár á háskóla í Lin- coln, Nebraska; þar eftir flutt- ist foann til Ohicago og gjörðist >á hluttakandi í tilbúningi á myndatökuvélum með bræðrum sínuim Tómasi og Páli. Nofckru síðar fovarf foann aftur til Ne- draska og var með myndagerð- annönnum í Lumerie Studio í j þar margir foinna foraustu ame- Omaha; en í janúar síðastliðn- rísku dreng.ja. Eftir að hin á- um sameinaðist hann Moralle- i hrifamikla .jarðarför, að foer- 1 alvöru talað á alvar- legum tímum. Framfliald frá 2 síðu. byrgðarlaus í lífinu. pjóðernisbrot. Hvernig leizt oss svo á Voröld, þá er foún loksins kom. Oss ]>ótti foún þunn. En fólk foélt hún stæði til l)óta, og það gjörði hún að ]yví leyti, að hún stækk- aði, sem einungis varð til þess, að innantómindin urðu bersýni- legri ;hún gjöróist einfoverskonar upptýningsskjóða, eða öllu held- ur ruslaskrína, ílát, er folutfum af öllu tagi var fleygt í, nema þeim en nokkur önnur þjóð foefir gert. j sem gagn er að. Oss fanst sem ---------Ósfcandi að geta sýnt | Sig. Júl. Jófoannession foefði ekki aðra eins fougrekfci, þölinmæðl Fagran dýrgrip einn vér eigum, ætíð vel foans þarf að gæta; er það móðurmálið dýra, metið sem til verðs ei getum. Glatist hann, er þar með þrotinn þjóðar vorrar dýrsti sjóður, goðkynjaður einka auður anda vors í þesisu landi. S, J. Jóhannesson. Hockey leikur. og ást, eins og sonur yðar sýndi hin síðustu augnablik lífsins, er eg yðar einlægur vin Sergeant Street, Camp Höspital 33 á Frakfclandi. — Annar útdráttur úr bréfi frá Maríe C. Frost hjúfcrunarkonu, er sem fylgir: “f * grafreitnum, sem nefnist Kerfuntstrasse Cemetery, var sonur yðar, Ralph, lagður til hinnar sáðustu fovíldar, og hvíja Jool Photographers í Rochest- er og Syracuse, og st.jórnaði hinu síðarnefnda, ]>angað til hann gekk í herdeild þá, sem áður er nefnd. Myndagjörð var Ralphs mesta áfougamál, og foann áleit að með góðum myndum mætti takast að sýna alla eiginleika (true interpretatiön) karla kvenna og foama. Sterkasta löngun foans var því að halda á- fram tilraunum í þessa átt, er foann kæmi til bafca aftur. Svo var annað, sem einkendi ungling ]>enna, og það var að hann var vel hagmæltur; bar fyrst á því þegar hann stundaði nám við University í Lincolh, og birtist þar nokkuð eftir foann, ]>ar í skólaiblaði. Ralph tilfoeyrði þar og leikæfingafélagi, og leikrit, sem hann samdi, voru leikin þar og eru ef til vill enn í dag. pessi leikrit sýndu það, að Raflpfo hafði næga hæfifleika til að verða leik- ritaskáld, en vantaði alla æfingu og svo voru þetta ihjáverfc hans jafnframt náminu. En þetta eru nú algeng foriög ungra manna, sem verða að láta lífs- skilyrðin sitja fyrir, svo löngun og foæfileikar fara forgörðum. Hin fyrsta fregn um andlát Ralphs kom með hraðfrétt frá striðsráðinu í Wasfoington D. C., sem dagsett var 18. september, eða sama daginn og hann lézt. Einnig fcom bréf frá yfirmanni Ralpfos, og stóð þetta í því: “pann 12. septemfoer var sonur yðar fluttur inn á sjúfcrastofu (Ward), undir minni umsjón, þá veiflcur af lungnabólgu, og þó hann sýndist berjast sem sönn hetja móti óvini lífsins, með sterkri láfslöngun, þá varð hann samt herfang þéssa hásfcalega óvinar, flungnabólgunnar, sem hér ríkir. Hinn síðasti neisti Á föstudagslíveidið þann 31. ]>urft að stofna blað af bændafé | janúar spifla ífeflenzku piltamir — sem þó er ekki kannast við j (Y.M.L.C.) á móti tflbkk enskra fyrir dómístólunum hér — til að j pilta, sem nefna sig Argonaufcs fýlfla það með Sónlháttum, Auð- á Arena skauta skólanum. Til unnardrápum og óuppteljanleg- skýringar þeim sem efcki hafa um Öðrum lengdum. Var hans j ]esið í ensku blöðunum um Hock- eigin andagitft öll í — molum —; ey leiki þessa í vetur, skal þess eða hvað? Hann hafði eigin- getið að þetta er mjög árlðandi lega öðru að sinna, eftir alt sam- leifcur fyrir íslenzku drengina að an. Hann þurfti að æyði megin- inu af hverjum degi virkum, vmna. pessir tveir flokkar eru jafnir með vininnga hver um sig mánuð eftir mánuð, vestur í {hafa unnið þrjá leild, og efcki Mintfo-foerhúðum. Efcki þó svo: tapað neinum. — Við viljum mannasið, hatfði Verið framin, taflaði séra Yost, kapteinn í liði Bandamanna, nokkur viðkvæm hluttekningarorð, um fónifýsi hins unga manns og um hina fiarverandi ástvini foans. Á kist- una, sem prýdd var með Banda- ríkjafánanum, var lagt lítið lim frá ungra kvenna félaginu (Y. W. C. A.) pessi lfltla grein, sem foér er nefnd, var tekin burt eft- ir að foermennimir, sem við voru staddir, foöfðu flökið sinni hátíð- legu og áforifa miklu kveðju, til hins' framliðna; greinin sem hér er nefnd var tekin af tré, sem stendur náflægt gröfinni, sem auðfcend var með krossi og fána. — Gjörið svo vefl að lofa mér að vita, ef eg get orðið yður að liði og þó sonur yðar næi ekki á or- ustuvöllinn, ,þá tjáði hann sig fúsan til að fómfæra lífi sínu fyrir frelsið og lýðveldtestefn- una.” — Hið sígræna lim fylgdi bréfi þessu til föðurs og systkina hins látna. Að endingu skal nú lítið drep- ið á ætt Ralpfos á íslandi. Eins og áður er getið, er faðir foans Jón Haflldórsson í Chicago, ætt- aður úr Mývatnssiveit, Gamaflíete son frá Haganesi. Kona Gamalí- els var Hielga dóttir séra Einars á Arnarvatni Jónssonar frá Vog um, bróðir séra pórarins í Múla Móðir Jóns Halldórssonar var Amfríður yfirsetukona Tómas- dóttir b^nda á Kálfaströnd, en móðir hennar var Guðrún Jóns- dófctir Halldórsisonar á Mýri í Bárðardal, systir Sigurðar á Gautlöndum föður Jóns alþingis manns og Kristjáns flrónda í Krossdal í Kelduíhverfi og var Jón faðir Krifetjáns fekálds sonur foans. Krifetján í Krossadal var bjóðir ömmu Jóns Halldórssonar að sfcilja að foann væri þar í her þjónustu. Osfe þótti sem foann foefði þá átt að útvega mann í ritstjórasætið, úr ]>ví að foonum var að fullu <fl)orgað íyrir það fetarf, og gefa kaupendium og eigendum Voraldar minna af upptýning í endurfæðingargjaf- ir. Voröld átti svo sem að end- urfæða oss; auðvitað á það að skiljast á andlegan foátt. En ætli það dragtet ekki? Hrædd- ur að það — lognfet fram af henni. Frá því á öndverðri æfi Vor- aldar hefir faðir hennar alt upp til þessa dags, verið að biðja oss íslendimga að muna eftir því við næstu kosningar, að greiða ekki atkvæði með Norrte-stjórninni, tða nokfcmm þeim manni, er Lögberg er meðimælt. pað er margtf tfleira, er eg segi að vér þurfum að muna við næstu koisningar ogendranær. Vér þurfuan þá, að muna vél eítir þeim manni eða mönnum, er forópuðu af fögnuði, á síðast- liðnu vori, þegar sorgarmyrkrin grúfðu þyngst og vonaljósin voru að því komin að slokna út, þá er pjóðverjar ruddust lengst fram. og ekki var fyrirsjáanlégt annað en að París yrði foerfang þeirra þá og þegar, — vér þurfum, segi eg, að muna ]>á vel eftir þeim manni eða mönnum, er hrópuðu af fögnuði þá: “Fallega gjörðu einnig geta þefes að piltamir sem taka þátt í iþessum leifcjum, eru allir fyrir innan tuttugu og eins árs að afldri. f þessari deild em fimm flokkar, og spilar hver flokkur átta leiki. Sá flokkurinn sem flesta vinninga foefir þeg búið er að spila aflla leikina fær fria ferð til Toronto, og spilar þar á móti foezta flokk austur fylkjanna fyrir Junior Hockey Championsfoip of Canada. Y.M.L.C. drengirnir em nú þegar búnir að fá mikið álit fyrir leikfimi í þessari íþrótt. Má geta þess að Magnús Goodman skautakappi í Manifcoba er einn af þeim sem spiflar. fslendingar fliafa í mörg ár stað ið framarlega í flest öllum íþrótft um, sem iðkaðar eru í jþessu landi En mest mun hafa l>orið á þeim í Hockey leikjum. pað væri þvi mikill heiður fyrir Y.M.L.C. piflt- ana og fslendinga í heild sinni, ef þeir verða hlutskarpastir og vinna sér inn þessa frrð, sem verður bæði fróðleg og skemtileg Nefndin og drengimir sem spila, óska eftir að landar fjöl- menni á föstudagskvefldið. Inngangur aðeins 15 cent. Fyrir hönd nefndarinnar. Wilhjálmur Friðfinnsson. Wonderland. Hefirðu oft séð eins margt þeir það núna, blessaðir, bráðum j hrífandi í einni kvikmynd, eins verða þeir í París!” Vér þurfum þá að muna eftir þeim mönnum, þeim Pro-Ger- mönum, er mesfcu illu hafa kom- ið til leiðar með því, að blása að sundrungareldinum, í því augna- miði, að veiikja sameinaða krafta til sigurvinningar. pér telenzkar mæður þurfið þá að muna og muna vel etftir slíkum mönnum. Pro-Germön- í Chicago, en Jón faðir Kristjáns um þessa lands foefir á stríðs* og “Tfoe Romance of Tarzan”, er sýnd var vikuna sem leið. — En seinni part þesisarar viku getið þið Megið ykur máttlausa af því að foorfa á Francis Buohman óg Bevery Boyne i leiknum “A Pair and Cupids”. — 3. kaflinn af ‘ Tfoe Hand of Vengeance”. Auk þess má nefna leik eins og “The Blindnesfei in Divorce” og “The Belfls”, er sýndir verða í næstu viku.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.