Lögberg - 30.01.1919, Page 7

Lögberg - 30.01.1919, Page 7
t ysr.RF.Tír, FTMTIIDAGINN 30. JANÚAR 1919 Frá San Diego. Eftirfarandi skrifar landi vor í San Diego, sem búinn er, að vera veikur í fjögur ár, og hefir legið þar ásjúkrahúsi í átta mán uði, — og kunnum vér honum þakkir fyrir. — Ritstj. Hér eru fáir fslendingar, of fáir í hinni miklu og dýrðlegu veðurblíðu. Eg er ekki vel ritfær; annars skyldi eg fræða þá, sem lítið þeickja til héraðsins. pað þarf enginn að fráfæiast hitann hér í San Diego. Hann er vel þol- andi, miklu vægari á manni en í Manitoba og Norður-Dakota á sumrum. Eg hefi verið í þeirn stöðum um 9—10 ár, og þekki hið blíða og stríða viðmót nátt- úrunnar. peir, sem eru vanir Eg ferðaðist um fanna vinda, eg ferðaðist um höfin blá, eg ferðaðist um fjallatinda með fögrum skautabúning há. Ijoksins #fann eg fagra landið, er fuglinn söng og skýrði frá. Rar mitt endar þrautas>tandið, þar eg gullna minning á. Er eg svo með vinsemd hreinn íslendingur M. M. Melsted. KOL Sigur lífsins. Hvar erum við stödd. Erum við eikki stödd á leikvelM Mfsins? í mörguu tidfellum komumst við í miklar hættur á sjó og landi. Varla — og óefað kemst nokkur sivo í gegnum Mfið að 'hann mæti ekki hættu, á einn eð- ur annan veg. Vér sigrum í þetta og þetta sinn, en að lok vetraróbMðu, verða ekki varir um sigrar dauðinm lífið, bæði við annað en sumar hér í þessum hluta landsins. pví þó hér sé dáMtið kaldara á vetrum, getur það ekki hteitið vetrarveðrátta. Hitinn 29. okt. s.i. var 89 stig, þann 30. 90 og 31. 92 í skugga, og var það eins heitt og heitast var í jú’M. Hitinm er hér ekki iþungur, og er því ekki eins erf- iður fólki eins og austan fjalls. Nóvember var svalari og með r egni öðru hverju ; desember á- Mka, en nokkru kaldari, svo hér í San Diego og viðar varð frost- vart á jóladagsmorguninn, og m-um sá jóiamorgun hafa fundist heilsa svalur, því við sáum ís á vatni mót norðri, líkt og pappír að þýkt. Sumstaðar skemdust ávextir nokkuð, en ekki til mik- iila muna, sem betur fór. Lem- mons vaxa hér árið um kring og er mikill arður að þeim. Orang- es vaxa hér einnig og epli; en það eru tvær tegundir, og er önnur uppskeran tekin í febrú- ar en Ihin í maí og júní. Sveskj- ur vaxa hér vel, og eru Ijúffeng- ar og hollár, og eru því mikið notaðar til niðursuðu til heima- notkunar. Margir ávextir eru hér, sem eg varla þekki nafn á, enda ekki nauðsymlegt, en eg sá eitt tré í suraar, sem bar sjö teg- undir ávaxta. Alt er hér áveituvatn, því regn fellur ekki að gagni alt sumarið, og er því jörð lítils virði, þar sem ekki er veitt á vatni, fyr en kemur seint í októ- ber; þá er farið að sá í þurra landið, og uppskera er alt árið. C—7 uppskerur háfa bændur af grasi (alfalfa). 2. desenvber voru þeir að siá alfalfa, og 7. janúar sama blettinn; en fremur var grasið lágt, enda sló hann það áður en það væri fullsprottið, því gripum þurfti að hleypa þar á. En eftir hvterjar sjö vikur slá þeir vanalega. Undirlendi er hér víða víð- áttumikið, em hólótt með slétt- um dölium á milli. Upp við fjöíl- in er meiri landbúnaður, en þar er tæplega vært fyrir hita á sumrin, fyrir okkur, sem höfum alist upp við kalda loftið. par er mikið ræktað af bómull, auk margs annars. Mikið hefir spánska veikin gjört ilt af sér hér sylra; öll California er í heljarhöndum af þeirra plágu, og skilur hún eftir mörg og mikil sár, svo öll Cali- fornia gæti ekki þau læknað. Eg sá nýlega í öðru íislenzka biaðinu að landi vor og vinur, Erynjóifur S. Johnson. Hallson P. 0. N. D., væri fallinn fyrir hinni skæou veiki. Norður- Dakota fylki misti þar góðan og nýtan dreng úr hópi hinna rösku drengja. Ekki hefi cg heyrt getið um neinn fslending hér syðra sem hafi dáið á þessum vetri, enda ekki af mörgum að taka. pví það má heita að aðeins sé hér ís- lenzkur neisti — en ekki meir.— Pað er líka víða hér að fólkið nemur staðar við að heyra fs- lemding nefndan, því margir hafa ekki Ihteyrt um það .and. Peir halda helzt að það m vera hinu megin við Norðurno:- inn, hafa víst aldrei kynst landa- fræði. Eg hefi nú þegar haft þetta bréf lengra en eg ætlaði fyrst. Sé eitthvað í |því, sem þú viit láta í blaðið, þá máttu það fyrir mér. Mig langaði til að þú lét- ir greinarkorn, sem fylgir, koma út einhverastaðar á íslenzku, ef ekki í dagblaði, þá í Syrpu, ef þú vilt gjöra svo vel. Eg þekki orðið fáa í Winnipeg, en þó nokkra, en eg foýat við að fáir séu, sem nú muna nokkuð eftir mér. pví 16 ár eru síðan að eg sá Winnipeg, og foafir margt k.jörst á þeim tíma. ^g fæddist heima á Fróni köldu, er fuglinn söng um vorsins tíð. b->g sat oft brims við breiða öldu, blasti sól á gullna hlíð. Eg er fæddur út á eyði, undir fagri klettarönd. Fagurt söng oft fugl á meiði, fregn mér bar um gullin lönd Vér getum fullnægt þörfum yðar að því er snertir HÖRÐ og LIN KOL. Finnið oss ef þér hafið eigi nú þeg- ar byrgt yður upp. Viðskifti vor gera yður ánœgða. Talsíiai Garry 2620 j D. D. Wood & Sons, Ltd. j OFFICE ogYARDS: R0SS AVE., Homi ARL1NCTCF| SIR. | Íiinaoii! ■umiiiiaiuii IIHIllHllllllll okkar mannanna, og einnig dýr- anna, bæði á jörðu og í vatni. Og má því dauðinn heita sigur Mfsins. pví án dauðans gæti fekkert Mf verið til. Hugsum oss ef enginn maður eða dýr merkurinnar dæi, en öllu fjölg- aði eftirþeim eðlishætti, er fylg- ir náttúrunnar niðurröðun. Hvaða líf mundi þá verða? ó- mögulegt er að hugsa slíkt. Svo, þótt okkur finnist dauð- inn sár og hræðilegur, þá er um og beiskum huga, eins og við gjöruim. pað er skaðlegt fyrir áframháldandi líf, þegar ungmennin falla fyrir vopnum daðuðans; og við berum mikinn söbnuð eftir að hafa mist vin okkar úr hópi hinna lifenda. pað hann nauðsynlegur fyrir áfram- haldandi líf; og ættum við því ekki að mæta honum með döpr- er eðlilegt, því vinur er burt horfinn og við verðum að svala okkur með gráti. — pað er svöl- im sorgarinnar. En við megum ekki hugsa né taka dauðann eims og við gjörum í mörgum tilfetlum. Og vil eg láta gjöra bætur þar á — ekki einungis á. meðal okkar fs- lendinga, he'ldur um allan hinn mentaða heim. En eg veit að sú breyting muni ekki fá fljótan byr. pó vona eg samt, að marg- ur verði til þessað Mta á sömu hliðina án frekari uinræðu. pví óþarfi er að gjöra lífið daprara en það nú er. Við verðum nógu þreyttir og mæddir á daglegu erfiði — og ýmsum þrautum — þó við léttum á huganum við komu sorgarinnar, meira en heimurinn gjörir vanalega við kornu dauðans. Eg vil því yfirlíta okkur sjálf í fáum orðum. — Flestallir verða veikir á Mfsleiðinni, áður en þeir fara héðan, þó finna megi þar nokkrar undantekning ar, sivo sem með druknun, tða þá,stem eru sikotnir til dauðs, og fleiri tilfeflli, sem veiki ekki hef- ir náð til að deyða líkamann. Við, sem sjúkdómi mætum. Piiim stunduð af kærleiksrikum höndum, bæði í heimahúsum og á sjúkrahúsum. — það er nú að færast í vöxt að fara á sjúkra- húsin’, þó margir lifi og deyi án þeirra. —'þar sem við liggjum er ailt fágað og ihreint, rúmin okk ar eru ihvít, og eins rúmfötin. M'.Mn og konur, sem umgangast okkur og hiálpa, hvoi*t he hu er nær dauða en Mfi af þorsta. pú I fagra vina okkar hvíldi andvana. sérð tvö hús framundan þér, og' Líkaminn var klæddur hvítum þú verður að ná þ&ngað og fá ldæðnaði, og minti það á mynd þér svaladrykk. pú sérð að annað húsið er málað svart, hvergi mislitur blettur, sem minnir á annað en sorg eða dap- urleik. Hitt ihúsið er málað fovítt. Að hvoru húsinu mynd- irðu fara fyrst? Eg efast ekki um það, >ú myndir fara að hvíta húsinu. Og hvers vegna? Vegna þess að andi þinn vill horfa á birtuna, en forð&st dimmuna. Eins er anda vorum farið eft- ir aðhann foefir yfirgrfið líkam- ann, Hann fagnir yfir birtunni en forðast dimmuna, og hrygg- ist yfir okkur, stem syrgjum þann er yfirgaf okkur. Hann hryggist yfir þeirri dimmu, sem yfir okkur grúfir, álíka og við ætluðum lifandi ofan í jörðina. Myndi ekki andi okkar og hins látna gleðjast, ef við köstuðum ; svarta búningnum gagnvart Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St„ hotni Alexander Ave. fagurs engils meðal okkar. En þegar eg leit svarta kistu hylja þetta fagra andlit, fór sár hroll- ur í gegnum mig; og allar þær ungu stúlkur, sem fylgdu vinu sinni til grafar, voru vafðar svörtum blæjum, sem minti mig á myrkurvofur næturinnar, en ékki ljósengla dagsins og lífsins, er betur hefði þó átt við, nefni- jlega að allir hefðu átt að klæð- ast hvítu s>karti, og fegra minn- ingu hinnar fögru konu, s&m lok uð var inni í svörtu hvelfingunni að eiiífu. — Eg er áreiðanlega viss um, að andi hennar hefir verið sárlega hnugginn yfir blæju myrkunsins, er sveipað var um minningu hennar. Brown & McNab Selja I heildsölu og smúsölu myndir, myndaramma. Skrifið eftir verði á stækkuðum myndum 14x20. 175 Carlton St. Tals. Main 1357 Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeona, £ng„ útskrlfaður af Royal Coliege of Phystcians, London. SéríræCingur i brlúst- tauga- og kven-sjúkdömum. —Skflfst. 305 Kennedy Bldg. Portage Ave. (á mötl Katon’s). Tals. M. 814. Heimill M. 2696. Timt til viCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J BRANDSON 701 Lindsay Building Telephonk oarkv sao OppiCE-TfMAR: I—3 Helmili: 77« Victor S*. Telephone carry 321 Winnipeg, Man. Slíikur engiH foorfir heim, af himni til vor niður. Breiðið ljósið yfir minningu GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EUlee Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meC og virCa brökaCa hús- muni, eldstör og ofna. — Vér kaup- um. seljum og skiftum á öllu sem et nokkurs virM dauða vina okkar — og klædd umst hvítum búningi? Minnirjniðja vorra, en hrekið blæju það okkur ekki meira á guðlega | myrkunsins á braut. birtu og foimneska fegurð, ef við ! M. M. Melsled. sjáum líkfylgd vina vorrcj --------------- klædda hVítuin búningi? Breið- ir það ekki l'jós yfir myrkrið ? i Og færir það ekki anda okkar 3> m andaðist af afleiðing- nær foiniu guðlega, að okkur|um Spönisku veikinnar, ungfrú finSt? Er ekki meiri foeilag- Jngibjörg Sigurðsson, á heimili Dánarfregn. leiki Mfsins yfir slíkri fegurð? Getur hugsun þín ekki fylst guð- legri aðdáun og fögnuði, að sjá alt orðið fovítt í staðinn fyrir svart. — Líkvagninn verður að vera hvítur, kista hins látna fovít, hestamir hvítir (ef hestar eru notaðir) ; maðurinn, sem annast um útför vina okkar, er nú klæddur fovítum búningi, og fósturforeldra sinna, Mr. og Mrs. Eiríks Bjamarsonar, í hinni svonefndu pingvailabvgð í Sask. Ingibjörg sál. fæddist að Tungu í Gönguskörðum í Skaga- firði 27. nóv, 1893. Foreldrar hennar voru Sigurður Finnboga- son og kona hans EMsabet Eyj- .. . , . ólfsdóttir. Tveggja ára afi aldri presturinn, sem talar fyrir °kk- mjsti Ingibjörg sál. föður sinn, ur yfir þeim latna, er nu kIædd-jog dv@ldi eftir ,það ur hvítum skruða fynr altai - j f^j sfnu þangað inu. — Og þegar við nu litum 1 inn í kirkjuna, og alt er hvítt, er minnir okkur óefað á dýrð Mfs- inis, bæði hér og annars heims— fyllumst við aðdáun, og sorgin verður léttari á ihjörtum okkar, ek’kert niinnir okkur á dapran dauða, heldur Ijós Mfsins og kær- leikans. Eg er viss um að andi hins dána er nú glaður að lita til okk- ar; og ef foinir dauðu vinir oikk- ar getaséð okkur í lífiniu, veit eg að þeir gleðjast yfir að N ið jnga Benson, sem kom heim úr tærumst nær ljosinu, en gleym- j strjðinu særður fyrir nokkru um dimmunm, imyndun hrygð-lsíðan Hann var' staddur arinnar, sem sker h.rai ta okkar j þgj.jnjjj unnustu sinnar þegar sarar en nokkur ör, er smygur Borgaratburðinn bar að hönd og dvaildi eftir það hjá móður' til ekkjan móðír hennar, flutti vestur um foaf fáum árum sáðar. Sex ára gamla tóku þau Eiríkur Bjarn- arson og kona han's hana að sér, og ólu foana upp ti'l fullorðins- ára. — Ingibjörg sál. átti mörg systikini og fóstursystkyni. Bróður og fósturbróður, Eyj- ólf og Magnús, átti hún í hem- um, og systir íhennar, Mrs. ól'af- ur Stephenson, býr í Wynyard, Sask. Hún var heibbundin Ptc The Ideal Plumbing Co. Horip Notre Dame og Maryland St Tals. Garry 131“ Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. Vér legsJum aérstaka áherxlu A aC selja meCöl cftlr forskriítum lækna. Hín beztu lyf, sem hægt er aC fá eru notuC eingör.gv. pegar þér komlf meC forskrlftlna til vor, meglC þér vera viss um aC fá rétt ÞaC aem iæknlrirtn tekur tll. COLCliKUtíK A CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooke St Phones Gaery 2690 og 2691 GJftingaleyflsbréf Reid Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. S66 Kalli sint á nótt og degi. 1) It. B. GEIlíAllE K, M.R.C.S. frá Englandl, L.EC.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aCstoSarlæknlr viC hospltal 1 Vlnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospítöl. Skrifstofa á eigin hospltali, 415—41? Pritchard Ave„ Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra s)úk- linga, sem þjást af brjöstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýnavelkl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfraeCÍBgar, Skrifstora:— Koora 8n McArthur Buildine. Portage Avenue Áritun P. O. Box 1050, Tel*{ónar: 4503 og 4504. WinnipeR DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rHl.KPHONElOARRT 32« Oftice timar: a—3 HKtMM.ll 764 Victor St> eet rKI.BPMONHt OARRV T(W Winnipeg, Aían. Hannesson, McTavish&Freemm lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf D. S. Ben- sons heit. í Selkirk. Dr- J. Stefánsson 401 B*yd Buildins C0R. P0RT/VCE NE. flt EDMOfiTOfi ST. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frA kl. 10— 12 f. h. og 2 5 e. h.— Talsími: Main 3088. Heimili 105 Olivia 3t. TaUími: Carry 2315. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafarslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Oss vantar menn og konur tll .þess aS læra rakaralön. Canadiskir rak- ara hafa orÖiC aC fara svo hundruCum skiftir I herþjónustu. pess vegna er nú tækifært fyrir yCur að læra pægl lega atvinnugrein oy komast í góCar stöSur. Vér borgum yður gðö vlnnu- laun á meSan þér eruC aC læra, og Ot- vígum ýður stöCu aC loknu naml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eCa viC hjálpum yöur til þess aC koma á fót "Business” gegn mánaCarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — NámiC tekur aðeins 8 vikur. — Mörg hundruC manna eru aC læra rakaralðn á skólum vorum og draga há laun. SpariC járnbrautarfar meC þvl aC læra a næsta Barber College. HempliUV’s Barber CoUege, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operatlng á Trades skóla vorum aC 209 Pacific Ave Winni- peg. á nóttu eða degi, eru klædd hvít- um klæðum. Ekkert myrkur umfoverfis. Andi okkar lyftist hærra, nær fuTIkomnari tilfinn- ing; og guðshugmyndin fyllir hugann og færir hann til himins þar sem öU otkkar von stefnir að. Okkur finst við vera meiri og betri menn, þegar við klæðumst hvítum klæðum. Við verðum varkárari með að óhreinka okk- ur, — og andinn verður var við einihverja æðri hugsjón. Hvíti iturinn er ímynd kærlteika, ljóss og Mfs. Eg veit þið hafið orðið vör við einhverja breytingu, sem ?ið máske ek/ki þektuð áður en pið Kiæadust hvítum búnmgi. Líkaiminn okkar deyr. En ^andinn — eða sátín — okkar deyr ekki. pað er trú okkar og eg er viss um að slíkt er áreið- anlegt. En hvemig ætli sálinni ckkar líði, eftir að hún skilur við Mkamann? það er okkur hulið. En eg iþykist vita, að foún sé hnuggin yfir að sjá okkur niður- beygða og syrgja-ndi, einmitt þegah henni er l'eyft að ná ljósi lífsins. Hún sér oikkur klæðast svörtum búningi. Og Mkaminn, sem hún hefir Ttengi lýst úpp og þjónað, er færður í svart hús (kistu). Alt minnir á myrkur og dapran dauða, og dimmar hugsanir. — Er nú þetta fagur vani? Eða gjörir þáð ekkranda vorum og hins framliðna skiln- aðinn daprari og erfiðari? Jú, eg efast ekki úm það. Eg áMt að þetta megi bæta á einfovem veg, svo að anda vor- um og hins framliðna megi líða betur, og dauðinn ekki leggist svo þungt á hjörtu vor, sem ver- ið hefir. Við verðum að auka ljósið en ékki bæla það niður. — Hvemig færi fyrir okkur, ef við, eða þú einn, værir á ferð á langri leið, og væri orðinn þreyttur og í gegnum Mkama vorn. S'álin gamalmennisins er eins móttækileg fyrir ljósið og sál ungmennisins. Og gamalmenn- ið, sem búið er að slíta líkaman- um út í þarfir lífsins, ætti að vera kvatt með sigurfána ljóssins, en ekki íána myrkurs- inis og neyðarinnar. — Eg hefi komið að mörgu húsinu á Mfs- leiðinni, sem hefir hizt svo á, að ein-hver á heimilinu foefir verið burtu kallaður nýlega. par hefir verið settur svartur fáni við dyrnar og einnig við gluggan, þar sem hinn Tátni var inni fyr- ír. — Vinir mínir! fovað hugsið þið? Er þtetta virkilega forífandi fyrir and'a okkar og íims dána? Er kki eins fouggandi að setja hvít- . n fána, sem merkir lífið og Ijós- 5, og ér það, sem við þráum, oæði á himni og jörðu? Gamal- mennið, eftir alla sána reynslu, sem fór frá okkur og sem þráði lífsins ljós, er nú komið úr myrkrinu, en við breiðum myrk- urblæju yfir minningu han's, í staðinn fyrir að fagna foans vegna og gleðja anda hans með Ijósi gleðinnar og kærleikans. Vinur minn! pú manst eft- ir ungu, fögru vonunni, sem burt var kölluð úr hópi okkar nýlega. Við vorum þar báðir og grétum báðir. Og það var ekki láandi, því foún var vinur okkar og átti imann lifandi og ung börn. pú grézt af öðru en eg. Eg grét yfir myrkri í kirkjunni, og þó var sól 'í foádegisstað, og allir gluggar opnir, og hitinn var 70 istig; en þó fanst mér kuldinn svo bitur þar inni, að eg gat ekki staðist innan veggja allan tím- ann, sem presturinn talaði yfir uin. Var nýkooninn að vestan frá Saskatoon, þar sem hann hafði verið skorinn upp við sár- um sínum. Ingibjörg sá'l. var einkar vel látin sem góð og vönduð stúlka, og ástrík og umfoyggjusöm dótt- ir og fóstufdóttir, sem vildi koma hvívetna fram til góðs. “Hún lifði eins og ljós og dó eíns og 'ljós”, sagði' fósturfaðir hennar við mig, daginn áður en hún var borin til hinnar hinstu , hvíldar—Hennar er sárt saknað af aldraðri móður og fósturfor eldrum, systkinum og fóstur systkinum og unnusta hennar, sem, þó ungur sé, hefir reynt svio margt af andstreymi lífs ins nú á sáðustu árum. — Hún var jarðsungin í grafreit Oon cordia-safnaðar í pingvallabygð, 7. jan., af séra Halldóri Jónssyni frá LesMe. H. J. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aCra lungnasjúkdöma. Er aC finna 4 skrifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notrt í'ame Phone : fielmlIÍB Oarry 2088 Garry 898 JYJAHKET P|QTEL Viö sölutorgiC og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. S.lur lfkkiatur og annait um útfarir. Allur útbúnaCur sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alskonar minnisvarCa og legsteina. Heimíii. Tals - Qarry J161 Skrifatafu Tala. - Garry 300, 375 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cer. Port.ge Ave. «g Donald Streot Tals. main 5302. Giftinga og . i r Jarðariara- Ðlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Boðskapur til allra! — j | I næstu viku hefst stórkostleg miðs- j vetrar-útsala í húsgagnaverzlun J. A. Banf teld 492 Mallt Street, hér í borginni. | i Verzlun sú er orðin svo góðkunn j Islendingum í landi þessu, að hún | þarfnast engra meðmæla. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires *eti6 | 4 reiCum höndum: Getum út- vegaC hvaCa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing” sér- stakur gauniur geflnn. Battery aCgerCir og bifreiCar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ADTO TIRE VUIiCANTZING CO. 309 Cumbcrlaiul Ave. Tals. Garry 2767. OpiC dag og nótt Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Eirmig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við þá Williams & Lee 764 Sherbrook St. Homi Notri Dame J. J. Swanson & Co. Verzla meS fa.teignir. Sjá um leigu 4 búaum. Annaat Un og eldaáViyrgCir o. fl - B»| Blt ff aftmtth Phoue Maui Í6»1 Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tala.: Garry 2949 hinni dánu — og þó var ræðan j j ekki löng. pegar tími var til kominn að bera skyldi kistuna út, fór eg inn í kirkjuna og gekk við hlið kistunnar, þar sem hin Lesið vandlega auglýsingu í næsta blaði Lögbergs. G. L. Stephenson PLUMBER Allskonnr rafmagnsáhöld, svo sem straujám víra, allnr tegundlr nf glösum og aflvuka (batteris). VERKSTQFA: 6?& HOME STREET J. H. M CARS0N Byr til Allskonar ltmi fyrir fatlaða. menn, einnif? kviðslitaumbúðir o. fl. Talsínií: Sli. 2048. :i$8 COLONY ST. — WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR J LÖGTAKSMAÐUR Heimllis-Tais.: Sl. John 1844 8k rifstofu-'Ials.: Maln 7978 Teuur lögtaki bœCi húsaleiguskuldir veCskuldír, vixlaskuldir. AfgreiCir alt sem aC lögum lýtur. Ibmn t Oorbett Blk. — 615 Maín St Hinn retti timi Nú pgar vér lesum um að 111,- 688 hafi dáið úr spönsku veikinni í 46 stærri bæjum í Bandaríkj- unum á árinu 1918, sínist oss vel við eiga að brýna fyrir fólki þörfina á því að auka móþstöðu- afl sitt til þess aðgeta staðið á móti Öllum veikindum. pegar að mótstöðuafl Mkamá vors er Mt- ið erum vér móttækilegir fyrir atla veiki, og þá eruim vér ófær- astir til þess að standast þá eld- raun, sem skæðum sóttum eru samfara. Og vér viljum minna yður á, að til þess að halda Mk- ama yðar sterkum og foeilbrigð- um vitum vér ekfcert betra foeld- ur en Triners American Elixir of Bitter Wine, sem foefir tvent til síns ágætis, það að foreinsa og styrkja. Til sölu í öfoum lyfja- búðum og kostar $1.50. Annað meðal er það sem ekkert foeimil má vera án, og. það er hinn svo nefndi Triners Liniment. Ekkert er betra en það ti'l þess að sefa gigt, eyða bólgu eða taka fyrir sárar kvaMr í útMmunum. Fæst í ötíum lyf jabúðum og kostar 70c —Joseph Triner Coimpany, 1333- 1343 S. Asfoland Ave., Cfoicago, 111.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.