Lögberg - 27.02.1919, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.02.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1919 Að setja undir lekann. i. Vér vitum ekki hvað djópum rótum Bolshe- vikiboðskapurinh h.já o&s hér í Manitoba hefir náð. Vér vitum aðeins að málsvarar hans hafa látið til sín heyra. Vér vitum að það eru rnenn innan þessa fylkis, sem láta sér um munn fara að Soviet- stjórnin — Bolsihevikistjórnin — í Rússlandi sé hin fullkomnasta og bezta stjórn í heimi. Vér æfclum ekki að fara að deiia við þessa menn, með þyí sem hér verður sagt, því öllum iesendum blaðs vors /er ljóst, að vér stöndum þar á öndverðum meið. Vér álítum að ekki sé hægt að vinna neinni þjóð meira tjón, en það, að evðihggja atvinnuvegi hennar, umturna mannfélagsfyrirkomulagi hennar, og æsa eina stéttina upp á móti annari, þar til menn berast á banaspjótum og myrða hver annan. Vér vildum aðeins benda á, að þetta er svo alvarlegt mál, að enginn maður, sem finnur til ábyrgðar er samfara þarf að vera borgaraleg- um skyldum, getur leitt það hjá sér. II. Vorið, sem er aðal annatíð fólks vors um þessar slóðir, fer bráðum í hönd. Tlvað færir það oss ? Megum vér vænta þess að allir menn sjái að það er lífsskilyrði, að atvinnuvegir vorir verði ekki heftir ? Má maður vonast eftir því, að menn jafni sakir sn'nar, án þess að hleypa öllu í bá'l og brand ? Má maður vænta þess, að allir menn sjái og skilji, að verkföll eru tap fyrir þá, sem að Jæim standa — tap fyrir alla nema Bolsheviki- menn ? Öll óónægja og alt innbyrðis stríð er vatn á þeirra mylnu. Og ef menn sjá það, má þá ekki vænta þess, að allir sannir borgarar landsins gjöri alt, sem í iþeirra valdi stendur, til þess að afstýra þeim ? Og hveríiig á að fara að því? / . \ III. Fyrir nokkru síðan koon fylkiastjórnin í Manitoba fram með þó tillögu, að vinnuveit- endur og verkamenn ættu að hafa fund með sér, og ræða þar þessi mál sín á bróðurlegan hátt, og reyna til þess að komast að niðurstöðu, sem báðir málsaðiljar væru ánægðir með. Þetta finst oss hin skynsamlegasta tillaga, því aldrei getur farið vel, fyr en þessir tveir flokkar þjóðfélagsins takast í hendur sem vinir, og hætta að stríða hvor á móti öðrum, og muni, að undir þeim — ekki öðrum heldur báðum — er heill þjóðfélagsins komin. Og þess vegna var það orð í tíma talað, pegar að fvlkisstjórnin fór fram á það, sem að ofan er bent á, og sýnir það að hón vakir með á- huga yfir velferð fylkisbóa.' Og að þessi til- laga sé líkleg til þess að h;>fa mikil og víðtæk á- hrif, má sjá af eftirfylgjandi samiþykt, sem var gjörð á fundi verbsmiðjueigenda í yesturfylkj- unum í vikunni sem leið. Samþvkt þessi hljóð- ar svo: “ Framkvæmdanefnd verksmiðjueigenda í vesturfylkjum Canada, eftir að hafa heyrt skýnslu þeirra inanna sem talað höfðu við um- boðsmenn verkamannafélaganna, sem kallaðir hefðu verið á fund af forsætisráðherra Mani- toba fylkis, lýsir yfir: 1. Þakklæti voru og velþóknun til Mani- tobastjórnarinnar, fyrir áJhuga þailn, sem hón sýnir fvrir framleiðslu- og viðskiftamálefnum fylkisins. 2. Að vér erum sannfærðir um, að ef iðn aður á að geta blómgast ijman vébanda fvlkis- ins, og fylkið sjálft á að geta náð þeirri viður- kenningu í iðnaðaráttina, sem það á skilið, þá er óumflýjanlegt að betra samkomulag komist á miili vinnufólksins og vinnuveitendanna en ver- ið hefir, og betra en nó á sér stað.. Afleiðing- ar af betra samkomulagi — meiri einingar á milli þessara flokka, yrði só að iðnaðurinn kæm- ist á fastari grundvöll, menn legðu óhultari fé sitt í ýms fyrirtæki, og vinnufólkið sjálft hefði stöðugri atvinnu, meira kaup og betri kjör. •I. Vér álítum því, að ef báðir málsaðiljar gengju inn á, með bróðu rhugr það sem forsætis- ráðberrann/ í Manitoba hefir farið fram á, sem sv, að nefnd manna, eða gjörðardómur sé settur til þess að vinna að góðu samkomulagi og greiða ór ágreiningsmáluin, sem upp kunna að koma á milli þessara málsaðilja — sé eini vegurinn til þess að ná hinu setta takmarki. 4. Að framkvæmdanefnd þessa félags legg- nr til, að nefndin, semsett var til þess að athuga þetta máJ, haldi áfram starfi sínu, og ljái stjórn- arforrnanni fylkisins, og stjórn hans, alt það fylgi, sem hón getur, til þess að mál þetta geti haft sem heppilegastan framgang. - Minnisvarðamálið. Að þessu sinni finn eg ást*?ðu til þess, að auglýsa hér með orðrétt bréf það, sem eg hefi í umboði minnisvarðanefndarinnar sent ýmsum málsmetandi mönnum — og konum — sem bó- settir eru í flestum bygðum Islendinga í þess- ari iheimsálfu, þar sem íslenzku blöðin eru lesin. Eg tel bréfið svo Ijóslega orðað að ekki þurfi skýringar við það. En vegna þéss að Islend- ingar eru bósettir víðsvegar um alla Ameríku í fjarlægð frá himum íslenzku bygðum, en sem þó eru lesendur blaðanna, tek eg þesisa aðferð, til þesis að kynna þeim innihald þess í þeirri von og með þeirri ósk og bón nefndarinnar, að þeir vilji.skoða bréfið sem til sín stílað, og með þeirri ósk einnig, að þeir vilji veita málinu sam- hygð sína og styrkja með örlátu fjártillagi það fyrirhæki, semþar um ræðir. Bréfið er svo hljóðandi: Winnipeg 18. fobróar 1919. Ilerra: “Nefnd só, sem kosin var ó almennum fundi Islendinga í Winnipeg þann 14. janóar síðastl. til þess, ásamt með þeim öðrum mönn- um og konum, sem kosnir kunna að verða í hin- um ýmsu bygðum lálendinga í þessari heims- álfu, til þess í samvinnu með henni að þjóð- flokkur vor hér reisi veglegan minnisvarða til ævarandi vegsemdar Islendingum og mönnum af íslenzkum stofni, sem fallið hafa í hinu nýaf- staðna mikla alheimsstríði, hefir falið mér að tjá yður þá ósk sína og bón, að þér takið að vður að kvæðja til almenns fundar í bygð yðar, meðal íslendinga þar, í því skyni að koma þar á ál- mennum samtökhm til þess: 1. Að velja ór sínum hópi menn eða kon- u/, sem verði starfandi félagar hennar, og 2. Að ráðstafanir verði gjörðar til þess, að safna peningagjöfium og gjafaloforðum í framangreindan minnisvarðasjóð. Ekkert endilegt ákvæði getur orðið gjört um form eða lögun varðans, né um kostnað við hann, fyr en nefndin er fullskipuð og hefir fengið ráðróm til þess að íhuga málið nákvæm- lega og að afla sér þeirra upplýsinga, sem nauð- synlegar virðast til réttrar ákvörðunar í því. Nægja má því að svo stöddu, að benda á réttmæti þess mankmiðs, að viðeigandi og veg- legur minnisvarði verði reistur vorum föllnu hermönnum. Rétt virðist og nauðsynlegt, að tekið sé nó þegar til starfar til undirbónings fjársöfnunar til þessa fyrirtækis, í öllum bygðum Islendinga vestan liafs, og sem verður látin fara fram um viku tíma á öndverðu næsta sumri, og verður það nákvæmar áicveðið síðar og þá auglýst í ís- lenzku blöðunum hér. Nó með því að nefndin hefir ekkert fé til umráða til þess að standast noíkkurn kostuað við fundarihöld eða fjársöfjiun í þenna fyrirhugaða sjóð, þá verður hón algjörlega að treysta á góð- vild, þjóðrækni og ósérplægni einstakra manna í þössu efni, Hón ber það traust til yðar, að þér verðið fóslega við þessari beiðni hennar og að þér ótvegið yður í bygð yðar þá aðstoð annara manna og kvenna, sem þarfnast kann málinu til framkvæmdar. Mjög æslkilegt væri ef kvénfélög í bygð yð- ar vildu eiga samvinnu með oss í þessu máli. Gjörið svo vel að lofa mér að vita, eins tím- anlega og þér fáið því við komið, hvern þátt þér viljið eiga með oss í þessu fyrirtæki, og bvernig hugur bygðarhóa hneigist gagnvaH því. Virðingarfylst. B. L. Baldwipssonn. 727 Sherbrooke Street, Winnipeg, Canada. 1 Rétt virðist að taka það fram skýrt og ein- arðlega, að enginn þeirra manna, sem skipa minnisvarðanefndina, eru að vinna að verki þessu í nokkrum eigingjörnum tilgangi, og eng- inn þeirra mun setja sjóðnum fyrirhugaða nokk urt cent fyrir neitt það starf, sem þeir kunna að vinna í minnisvarðamálinu. Miklu fremur munu allir nefndarmenn st.yðja fjárhagslega að því, að fyrirtælkið komist í framkvæmd. Eg get þesa hér til þess að fyri rbyggja misskilning, er aiinars k\Tnni að geta kviknað, þó ekki sé það líklegt. Við afturkomna hermenn ór stríðinu mikla þarf ekki að ræða um þetta fyrirtæfci. Nefnd- in veit að þeir eru því einhuga fylgjandi, og að þeir muni leggja því það liðsyrði í því págrenni, sem þeir bóa í, sem þeir megna. Engir menn skilja lætur né meta réttmæti þessa fyrirtækis en þeir, sem varið hafa árum æfi sinnar og kröftum fvrir frelsi, ekfci aðeinis þessa lands, heldur miklu fremur fyrir varanlegt frelsi allra menningarlanda heimsins og íbóanna, sem þau lönd byggja nó og á ókiomnum árum. Þessir menn, sém árum saman hafa horfst í augu við dauðann daglega, og verið sjónarvottar að falli samherja sinna við hlið sér í bardögum, eru allra maniia líklegastir til þess að skilja fylli- lega þýðingu minifisvarðamálsins, og að Ijá því lið eftir föngum. En það vill nefndin láta skil- ið, að hón ætlast ekki til peningaframlags frá afturkomiTum hermönnum, þótt hón að sjálf- sögðu þiggi í sjóðinn það, sem þeir af frjálsum vilja og algjörlega ótilkvaddir fcunna að ósfca og mega leggja í hann. Þeir hafa ]>egar loikið sínu skyldustarfi, og eiga þakkir fyrir. En vér, sem setið höfum heima við óskert lífsþæg- indi og notið betur launaðrar atvinnu en áður 'hefir þekst í landi hér, ;ettum algjörlega að ann- ast um fjárhagsihliðina á þessu fyrirtæki. Vér skuldum vorum föllnu ihetjum það. Meira í næstu viku. • B. L. Baldwinsson. Husky eða Höski. Síðan að þetta Höski-nufn fór að berast ót ú meðal inanna, höfum vér þráfaldlega verið spurðir að, ilivort orðin Husky og Ilöski þýddi eitt og hið sama. Bæði orðin væru auðsjáan- lega nafnorð, og svo væru þau svo lifandi ósköp lfk, að framburði, áherzlu og hljóðfalli, að þau hlytu að vera skyld, og það meira en minna. Ekki viljum vér fullyrða að þetta sé þó rétt at- hugað — vér efumst satt að segja um það. Orðið Husky er nafn á vell þektri hunda- tegund í Norður-Ameríku. Hundar þeir eru sagðir að vera komnir ót af ó'lfum að einhverju leyti. Eru gráir að lit, fráir á fæti, allra hunda þolnastir til hlaupa, og óthalds góðir. Yfir liöfuð nytsömustu og þörfustu skepnur, og er öðrum tegundum hunda því engin vanvirða sýnd,yþótt ]>eir séu taldir í ætt við þá. En hitt nafnið, “Höski”, mun ekki vera við tekið á neinni sérstakri tegund hunda í ihundgsögunni — hefir en sem komið er ekki náð því hámarki. En vér þektum einu sinn hund, sem hét Höski; það var flækings grey, sem fáir vildu skifta/sér af — var í hálfgjörðu hirðuleysi. Menn aumkvuðust yfir hann og hentu í hann bita og beini, svo að hann dræpist ekki ór sultj, En slíkt ástand er afar hættulegt fyrir alla hunda, og þeir taka ekki ósjaldan upp ór þvf hina skæðustu hundapest' sem til er, Hvdro- \>hopia, eða vatnsæði, og er slíkt hryggilegur sjókdómui?. Skepnurnar ráifa um með liaus- inn niður við jörðu, kryppu upp ór bakinu og rófuna krepta, og ef einhver maður verður á vegí þeirra, þá rjóka þeir í hann og rífa, og á meðan þessar vesalings skepnur eru í slíku ástandi, dettur engum manni í hug að koma nálægt þeim. Þjóðernisáhugi. Það er ekki langt síðan að bráðabirgðar- nefndin f þjóðræknismálinu hér í Winnipeg tók til starfa, en þó mun árangurinn þegar vera orð- inn talsverður. Oss hafa borist fregnir hvað- annæfa að, ór hinum ýmsu bygðum Vestur-ís- lendinga; ávalt hafa úndirtektirnar verið hinar beztu, og ávarpið vakið almennan fögnuð. Vatnabygðarmenn hafa riðið á vaðið, og kvatt til almenns fundar í Wynyard, til þess að bóa málið undir hinn væntanlega stofnfund hér í borghinn 25. marz næstlkomandi, og í þessu tölu blaði birtist fundarboð frá Gimlibóum í sama tilgangi. Ferðamenn ór bygðunum norðan við Manitobavatn hafa tjáð oss, að þar sé einnig hafinn undirbóningur, í þá átt að 'hrinda þessu mikla velferðarmóli áleiðis. Sömu fregnir hafa oss borist frá Wild Oak. Og samskonar radda væntum vér ór ölTum öðrum Islendingabygðum í álfu þesisari. Auk ávarpsins, sein íslenzku blöðin fluttu i sambandi Við þjóðernismálið, eendi þrjátíu rnanna neifndin einnig ót af ávarpinu hátt á fjórða hundrað sérprentanir til inanna í öllum þeim bygðum, þar sem Islendingar .eiga dvöl, að því er henni var kunnugt. — Það hefði orðið of bostnaðarsamt og umfaugsmikið, að skrifa hverjum og einum ót af fyrir sig, og var því só ieiðin tekin, að senda á\rarpið aðeins nokkrum raönnum í hverju bygðarlagi, og þeim þar með falið að fcoma inálinu á framfæri. Ekki var þar farið í manngreinarólit, enda ávarpið sam- kvæmt orðalagi og anda, stílað til Vestur-ls- lendinga yfirleitt. Dálftið af hrakispóm höfum vér orðið var- ir við í sambandi við þenna væntanlega félags- skap. — Vér höfum heyrt menn fleygja því fram, að alt þetta þjóðræknishjal mundi efcki verða nema skamvinnur goluþytur, fljótt mundi sækja í sama horfið, og gamla áJhugaleysislogn- ið kyrkja tilraunirnar í fæðingunni, og þar fram eftir götunum. Því miður rætast hraksiiórnar stundum, en oftar sýnir reynslan þó að þær voru ekkert annað en inarklausar hégiljur; svo á það að að fara og hlýtur að fara í samöandi við þetta mál. Öll þau málefni, sem í eðli sínu eru fögur og sönn, liljóta að vinna sigur, þeim eyfcst heil- brigt fylgi við andróðurinn. Islenzkt þjóðemi er svo fagurt í eðli sínu, að tæpast er annað hugsandi en langmestur meirihluti fplks vors skipi sér í órjófandi fylk- mgu utan um meginkjama þess, viðhald tung- unnar og tókmentanna,yenda virðast.oss und- irtektirnar ór hinum ýmsu bygðum Vestur-ís- lendinga óneitanlega gefa fögur fyrirheit um öryggi þessa stórmóls í framtíðinni. — Þjóðemismál vort er svo viðkvæmt, að þar má enginn kritur komast að. — Það á að vera, og má til með að vera, hjartans mál allra íslend- inga hérna megin hafsins —eina málið, sem eng inn klofningur geti komist að, engin tortrvgni, enginn tvíveðrungur. A kostnað þess mikla máls má engri klífcu vaxa fiskur um hrygg. — Þjóðernismál vort er í meiri hættu, en margur maðurinn hefir ef til vill gjört sér Ijóst, og má þar um kenna lítt afsakanlegum svefni og andvaraleysi.' Þess meiri þörf er því nó á sívakandi áhuga og einlæittum viljakrafti. — Þjóðernismálið, eins og nó standa sakir, ót- heimtir feykilegt starf; kostar að sjálfsögðu nokkurt fé, en þarfnast' þó um fram alt annað einlægrar samvinnu — á því ríður lífið. En nó virðist þjóðræknisáhuginn vera að vafcna fyrir alvöru, og hlýtur það að vera«öilum sönnum sonum og dætrum íslenzks þjóðernis, hið mesta gleðiefni. Vorið er í nánd, endurvöfcnunartímabilið cr í mánd, og nó iheyrum vér þjóðernisástina ís- lenzku gala undir skjaldarrendur. r Að spara Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. Byrjið að lesnja inn i sparisjóð Iijí. Xotiy Dame Brancli—\V. II. HAMILTON, Manager. Selklrk Brancli—1'\ J. MANNINU, Manager. ÐOMINIGN wm THE ROYAL BANK OF CANADA HöfuCstðll löggiltur $25.000,000 VarasjóSur. .$15,500.000 Forseti ... Vara-forseti Aðal-|áðsniaður Höfuöstóll greiddur $14.000,000 Total Assets over. .$427,000,000 Sir HCBERT S. HOLT E. L. PEASE C. E NEILL Ailskonar bankastörf afgreldd. VAr byrjum relkninga vlð einstakllng* e'ða féiög cg sanngjarnir skilmfUar veittlr. Avtsanir seldar tll hvaB* sfaBar sem er A fslandl. SArstakur gaumnr geflnn sparlsjöBslnnlögMm. sero byrja má meB 1 dolinr Rsntur iagBar viB fl hverjum 6 mflnuBum. WINNTPEG (West End) BRANCHES Cor. Willlam & Sherbrook T. E. Thorsteinson, Manager Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager Cor. Portage & Sherbrook lt. L. Paterson, Manager LKKI II iiiin ima Til skýringar tyrir Simplissimus eða þann allra einfaldasta. Anarchism (ór grísfcu áv og ápxn, þýðir andstæður stjórnarskipun); nafn á grundvall- arreglum eða lífsskoðnnum og háttsemi, þannig að undir slíku fyrirkomulagi er samfélagið talið tið vera án stjórnar — samræmi í slfku samfélagi er hvorki náð með undirgefni við lög né lilýðni við ndkkur yfirvöld, heldur með frjálsum samn- ingum á milli hinna ýmsu flokka, sem á frjáls- icgan hátt koma sér saman um skifting land- eigna og atvinnumál, að því er við kemur fram- ieiðslu og neyzlu, og einnig til þess að fullnægja hinum óþrotlegu, mismunandi þörfum og löng- unnm siðaðs manns. Prince Peter Al&xeivitch Kropotkin. Russian Author and Scientist. Encyplopædia. Britannica, Vol. 1, Page 914. * * -! Olafur Olafsson frá Espihóli andaðist hér í bæ hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. J. S. Goodman, 30. janúar síðastl og var jarðsunginn af prestun- um séra Rögnivaldi Péiturssyni og séra Runólfi Marteinssyni, 1. febrúar. ólafur ólafsson ‘fná Espihóli’, einsog hann var vanalega kallað- ur — er fæddur 16. jólí 1834, á Au ðb j argar stöðum í Keldu- hverfi, en ólst upp á Fjöllum í sömu sveit hjá foreldrum sín- um, ólafi Gottskálkssyni og Kristínu Sveinsdóttur, hrepp- stjóra að Halllbjarnarstöðum á Tjömesi. — 25 ára gekk hann að eiga ólöfu Jónsdóttur, og bjó í 2 ár hjá tengdaföður sínutn að Lóni í Kelduhverfi. paðan flutti hann til Eyjafjarðar, að Reist- ará, og síðan að Nesi, og var þar 2 ár hj á Einari Ásmundssyni. Voru þeir hinir mestu vinir og samrýíndir mjög.—paðan flutti hann að Hrjngsdal og bjó þar í 4 ár; var hann þann tíma hrepp- stjóri í Grýtubakkahreppi. Næst flutti hann að Espibóili og bjó þar rausnarbúi, þar til hann fluttt til VestuTheims sumarið 1873, með fyrsta útflytjenda-. hópnum, sem fór frá Afcureyri með skipinu “Queen”. Voru þeir ólafur og Páll Magnósson heitinn á Kjama aðalforgöngu- menn um þær slóðir, þeirrnr út- flutningshreyfingar, er þá hófst á fslandi. pað sumar dvaldi ólafur í Ontariofylkinu í Canada, en fiutti um haustið til Milwaukee- borgar í Wiconsin. par dvaldi hann eitt ár. þjóðhátíðarárið héldu fslendingar þeir er þá vom í Milwaukee, fyrsta fslendinga- dag; höfðu þeir skrúðgöngu út í einn af skemtigörðum bæjarins; við það tækifæri héldu þeir ræð- ur ólafur og Jón Ólafsson skáld. Var síðan myndað íslendingafé- lag af löndum vorum, er til heim ilis voru þar í borginni. Mun það hafa verið hið fyrsta þjóð- lega félag, er fslendingar hafa stofnað í VestuTheimi. Haustið 1874 fór ólafur, á- samt Jóni ólafssyni og Páli Bjarnarsyni (Peturssonar, er stofnaði íslenzka únítarasöfnuð- inn í Winnipeg),í landkönnunar- ferð til Alaska, er sumir höfðu þá augastað á sem heppilegu ný- lendusvæði fyrir fslendinga. ólafur og Páll höfðu vetrar- setu á Kadiak-eyjunni, en Jón ólafsson Ihvarf heim aftur. — Sumarið eftir í júní lögðu þeir ólafur og Páll’af stað heimleið- is til Milwaukee, og komu þang- að í ágústmánuði. — Um þessar mundir var Sigtryggur Jónasson o. fl. að gangast fyrir myndun íslenzkrar nýlendu á vestui^ ktrönd Winnipegvatns, hafði hann ásamt öðrum íslendingum skoðað það svæði. Kom hann um þesisar mundir til ólafs og hvatti hann og aðra íslendinga í bæn- um að flytfa þangað, og varð ] ólafur og ólöf, ásamt tveim fóst ursonum, er þau höfðú með sér frá íslandi, Ólafi Pá Friðriks- syni, bróðursyni ólafs, og Frið- riki Sveinssyni, sem einnig var skyldur ólafi, því Sveinn pórar- insson (amtmannsskrifari) fað- ir Friðriks og ólafur voru systra synir. — Eins og þá mun reka minni til, sem kunnugir eru því landnámi, voru fyrstu árin í Nýja íslandi hörmungarár fyrir landnemana; fyrsti veturinn var aftafca kulda og ófærða Vetur og samgöngur við mannabygðir ó- mögulegar, en vistir þær, er keyptar höfðu verið fyrir lán það, sem Canadasitjóm hafði veitt til þessarar nýlendustofn- unar, voru svo ónógar og óholl- ar, að fjöldi fólfcs veiktist með vorinu, sumir af skyrhjúg, og dóu þá um vorið. um 20 imanns af þeim 200, sem þangað höfðu flutt. Meðal þeirra, sem dóu um vorið, vom þau ólöf kona Ól- afs og ólafur Pá fóstursonur hans. Næsta sumar geysaði ból- an um bygðina og víðar, og árið þar á eftir var mesta bágindaár. Fjögur ár mun ólaíur hafa ver- ið í Nýja íslandi, en lengur þótti honium ekki gjörlegt að ílengj- ast þar, enda var óánægja með nýlendusvæði þetta þá orðin svo mikil, að 'burtflutningar miklir hófust úr nýlendunni. Tófc hann sig þá úpp og flutti þaðan alfarinn ásamt fóstursyni sínum Friðriki, þess er áður var getið, og ihéldu þeir suður til Da- kota. Nam ólafur þar land í Garðarbygð. þar gekfc hann að eiga seinni konu sína, önnu Jóns dóttur frá Breiðstöðum í Skaga- firði. peim hefir orðið fjögurra bama auðið; dóu tvö þeirra — dreiigur og stúlfca, á unga aldri — en tvær dætur þeirra em hér í ibænum, sú eldri, ólöf, gift J. T. Goodman, er Ihefir mjólkurbú hér í bænum, og Friðey, sem er hjá foreldrum sínum. Eftir 8 ára búskap í Dakota, seldi hann bú sitt og gjörðist póstafgreiðslumaður að Garðar, og gegndi því emhætti í eitt ár. pá flutti hann að Mountain og hafði þar einnig póstafgreiðslu, þar til hann ásamt nokkrum öðr- um Dakota-íslendingum flutti vestur í Alibertahérað, sem þá var, í Canada, og stofnaði ís- lenzfca nýlendu við Reed Deer ána. par bjó hann í þrjú ár. Flutti síðan til Calagarybæjar í sama héraði og var þar í tvö ár. paðan flutti hann vestur í Ofcan- agan-dalinn í British Columbia í bæ þnn er Veraon nefnist, og var þar 3 ár. Síðan flutti hann til Winnipeg fyrir tæpúm tíu ár- um og Ihefir dvalið hér síðan. Má af þessu sífelda ferðalagi hans marfca, að ihann hafi verið allóeirinn um æfina og ætíð haft mikla tilhneigingu til að breyta um ibóstað og freista gæfunnar á nýjum stigum. Filestum, sem ólafi hafa kynst, mun \ bera saman um það, að hann sé einn þeirra gáífuðustu og skemtilegustu manna, er þeir | hafa fyrir hitt, og kippir honum í kynið í þeim efnum til þeirra pingeyinganna. Hefir það ver- ið staðhæft, að úr pingeyjar-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.