Lögberg - 27.02.1919, Síða 8

Lögberg - 27.02.1919, Síða 8
« LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1919 Bæjarfréttir. Vistleitendur (konur) leiti upp lýsingar hjá Mr. Olson, 877 Inger ■soll stræti. — J?að borgar sig. Laugardaginn 1. marz 'er af- mæli Betel. Undanfarandi ár, síðan gamalmenna'heimilið var stofnsett, hefir kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar haldið upp á þann dag. í þetta skifti verður haldið upp á afmæli Betel á föstudag- inn þ. 28. febrúar og verður sam kvæipið haldið í fundársal kirkj-1 unnar kl. 8. Skemtanir ágætár og veitingar á eftir. Engin að- gangur, en samskota verður leit- að. Áreiðanlega má vænta hús- fylls, því Betel á marga vini sem | munu vilja gleðjast á afmæli þess Skemtiskráin er auglýst á öðr- um stað í blaðinu. Mr. Jchn Hördal bóndi, sem lengi hefir búið að Hallson N. D., kom inn á skrifstofu Lögbergs í vikunni sem leið. Mr. Hördal hefir selt bú sitt og bújörð Mr. S. A. Andersyni frá Piney, og er nú.fluttur til Elfros Sask., þar sem börn hans eru búsett, og hiefir keypt þar “Section” af á- gætu landi. I? T t t t Fundarboð 4^44^44^44^44^4 a " ♦y ♦y t T X ■I. t Almennur fundur verður haldinn á X y GIMLI, FIMTUDAGINN 6. MARZ 1919, kl. 2 e. h. X T til þess að ræða þjóðemismálið íslenzka, og kjósa erindreka T á allsherjarfund er haldast á í Winnipeg innan skamms til ♦*♦ ♦♦♦ þess að ræða um stöfun og stefnu og fyrirkomulag félagsins. X x T þessum fundi. T íslendingar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. X Girnli, 20. febrúar 1919, juós ABYGGILEG ---og----- ÁFLGJAFl! ^Minnisvarðamálið verður einnig tekið til meðferðar á X Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna f ♦♦♦ ♦: B. Thordarson. S. E. Björnson. f Tí ♦♦♦ X ÞJONUSTU I I Vér æslcjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- i SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT 1 DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að ! nilioj g'Ái yiur Uit naðaráætlun. ! WiimipegElectricRailway Co. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ | Jóns Sigurðssonar félagið I. O. D. E. þakkar hér með fyrir 3 pör af sokkum frá Mrs J. Hoff- man, Hekla P. O., Man. Auglýsing Almennur fundur verður haldinn í samkomuhúsinu að WILD OAK, SUNNUDAGINN 2. MARZ 1919, kl. 2. e. h. Máléfni fundarins eru aðallega tvö: Um minnisvarða yfir íslenzka hermenn, sem fallið hafa, og um viðhald ís- lenzkrar tungu hér í landi. pessi mál varða alla, sem af íslenzku bergi eru brotnir. Menn eru beðnir að fjölmenna; karlar jafnt og konur. Virðingarfylst, Davíð Valdimarson. GENERAL MANAGER Goodtemplara stúkumar ís- Eitt atriði, sem skýrt er frá í | lenzku í Winnipeg hafa ákveðið skýrsilu Vilhjálms Stefánssonar ínnipe, að leika seint” í næsta mánuði! til stjómarinnar í Ottawa, er hinn góðkunna sjónleik: Skugga- mjög merkilegt, og einkennilegt. Svein, sem er látinn fara fram | pað er í sambandi við flóð og úti á íslandi um miðja seytjándu fjöru við norðurströnd Canada. GJAFIR tll Jóns líjamasonar skóla. par segir hann að fallið eða haf- alidan verði ékki dýpri en frá li/2—2 fet, og stinguir það mjög í stúf við Hudsonsflóann, þar sem að hún er 30 fet á dýpt. ONDERLAN THEATRE öM. Eins og kunnugt er, hefir skáMinu M. J. tekist þar mæta- vel að sýna mismunandi lifnað- arhætti og lyndiseinkunnir þjóð- ar vorrar frá þeim tíma; enda hefir Skugga-Sveinn jafnan átt stórum vinsældum að fagna í j - hvert sinn, sem hann hefir verið sýndur á leiksviði. f þetta sinn j yjy/ hafa leikendur verið sérlega vel 1_______.______________________ vaMir, og ganga æfingar vel, all- j , ir búningar verða vandaðir og ; Miðvikudag og í ímtudag tjöMin máluð eftir frægan mál- BERT LYTELL ara. Stór hluti þess, sem inn | jn a delightful Crook Story kemur fyrir leikinn, er ákveðið “Boston Blarkie’s Little Pal” að gangi til Jóns Sigurðssonar í a]so “Hand of Vengeance” félagsins. Fólk er beðið að taka Föstudag og laugardag eftir auglýsingum síðar. # MILLRED HARRIS ---- j (Mrs. Chaplin) Eins Og áður hefir verið getið J in a story llth an excellent under lying thouht um, hefir stúkan Skuld ákveðið “The Price of a Good Time” að hafa samkomu í Goodtempl- ------ ---------- ■■■ - ■ arahúsinu næstkomandi laugar-1 Við undirrituð viðurkennum að dagskvöld,þann l. marz,oghefst hafa veitt móttöku frá T. skemtunm stundvislega kl. 8 að kvöldi. — par verður til jskemt- ana: kappræða, dans og spil fyr- ir þá, er þess óska. — Kappræðu- meimimir verða B. L. Baldwin- son og Sig. Júl. Jöhannesson, og E. Thorsteinsyni, ráðsmanni Royal Bank of Canada á hominu á Sherbrooke St. og William Ave. í Winnipeg, $641.85—sex hundr- uð fjörutíu og einum dollar og 1 jr -i- • .ru.. _ áttatíu og fimrn centum—sem er hafa þeir sjMfir vahð kappræðu- L að fullu á peningum ^ efmð: “Er venð að gjora minn- j sem vikublöðin isienzku afhentu ísvarðamalið að þjóðmáli?”. — klíkumáli, eða bonum { sambandi við samskot inngangurinn | okkHjr til handa, þegar við urðum 10.001 kostar 25 cent-Engmn vafx f óni síðastliðinn maí eraþvi aðsamkomaþessi verður mánuð að missa hús okkar og skemtileg, kappræðuefmð er eignir j eldsvoða sem ði 0 þanmg vaxið, að buast ma við sem notaðir voru til l>ess að koma huslylh. j okkur upp nýju heimili. Guðfinna Johnson Eggert Johnson Meðlimir Jóns Sigurðssonar félagsins eru alvarlega mintir á, hinn mánaðarlega fund félags- ins, sem haldinn verður í neðri sal Goodtemplarahússins á Sar- gent Ave, 4- marz n. k., kl. 8 e. h. Til umraaðu á þeim fundi liggja bæði þjóðemis- og minnisvarða- málið til umræðu og fram- kvæmda. — Munið eftir að fjöl- menna og koma í tíma. GJAFIR TIL BETEL. Mr. og Mrs- Sigurður SÖlva- son Westbourae 5.00 — ónefnd- ur að Nes P. O. 5.00 — Arthur A. Johnson, Mozart, Sask. 20.00. Með þakklæti J. Jóhannesson féh. 675 McDermot, Wpg. Safnað af Guðbr. Erlendssyni, HaU- son: • GIsli Jóhannsson ............. 5.00 Jónatan G. Johnson .... ...... 0.60 T. H. G. SigurSsson ......... 1.00 Steini Kinarsson ............. 1.00 E. O. GuSmundsson ............ 1.00 Mrs. K. S. Bjarnarson ........ 0.50 Danlel Jónsson ............... 1.00 Fritz Berndson ............. 1.00 SigurSur Pálsson ............. 2.00 S. D. Jónasson .......!....... 1.00 S. B. Einarsson ............ 1.00 Jón Stefánsson ......... ,r... 0.60 Mrs. B. Eastmann ............. 0.50 Júllus Bjarnason ........., .... 1.00 S A. Anderson 2.00 metS póstá- vlsun til Winnipeg. Ónefndur ..................... 1.00 ónefnd ....................... 0.60 Einar Jónason ................ 0.50 Eiríkur Sæmundsson ........... 1.00 B. Stefánsson ................ 1.00 G. K. Breekman, Lundar . . $ 10.00 E. G. Jackton, Elfros, SJgsk. . . 5.00 S. og G. S. BreiðfjörS, Church- br.dge, Sask.............. Kvenfólag St. PálssafnaSar, Minneota.................. Mrs. K. Oddson, Cypress River Kvehfélagið “Djörfung”, Ice- landic River.............. Arthur A. Johnson, Mozart . . Safnað af Agúst Eyjólfssjni, Lang- rntli. Man. $13.75. Davlð Valdemarsson............$1.00 Bjarni Ingimundarson......... 2.00 Agúst Eyjólfsson.............. 2.00 Hallgrlmur Hannesson.......... 1.00 Jakob Jónasson................ 0.75 GuSni Thorkelsson............. 1.00 Haildór Danielsson............ 1.00 Bjarni S. Tómasson............ 5.00 Safnað af C. Paulson, Gerald, Sask. $12.00. K. Glsiason, Gerald, Sask. .. Mrs. B. GuSnaaon, Yarbo, Sask. Miss Lilly Guðnason, Yarbo .. J. B. Guðnason, Yarbo, Sask. . . W. S. Guðnason, Yarbo, Sask. Einar Bjarnason, Gerald, Sask Safnað af Th J. Thorleifsson, Milton N. Dakota $10.00 Gunnar Kristjánson........, . . $2.00 Guðbjörg Kristjánson.......... 0.25 Kristján Benson........■. 0.25 Arni Benson................... 0.25 Mabel Benson.................. 0.50 Einar Einarson............ Ragnhildur Peterson . . .. Haráldur H. Peterson .. .. Steini Goodman............. Mundi Goodman.............. John Goodman.............. O. O. Einarson............... 0.50 Oscar W. Peterson............ 0.50 Helga Peterson............... 0.5Ó Magnea Peterson............... 0.50 1 if Björg Ragna Olafson.......... 0.50 , 1 PLOW MAN Langviðurkendasta dráttarvélin The Plow Man, dráttarvélin, hefir reynst ein sú allra áreiðanleg- asta ðlíkra véla, |>ar sem um erfiðasta akuryrkju hefir verið að ræða 1 Manitoba og Saskatchewan. Hún hefir óbiiandi vinnuan til alira þeirra starfa, sem sllkar vélar eru notaðar á bændabýlum og yfirfijótanlegt VARAAFL—RF.SF.RVF, POWEIi - The Plow Man er þa?5, sem kallaS er eins manns—one man Trac- tor — dæmalaust létt 1 meðförum, vinnur vel og eyðir litlu. Brennir kerosene. Er útbúin með “Buda” 4-Cyliniler Motor, Foote Transmis- sion, Hyatt Roller Bearings, Perfex Ttadiator, Bennett Producer Car- buretor, Dixie Iligh Tension Magneto with Inpulse Staiter, Pivotal Front Axle, Automobile Type Control. French and Hocrt TroubleJ Proof AVlieels og öðrum viðurkendustu tækjum—efni og smíði svo vandað, að lengra verður ekki komist. Skrifið eftir upplýsingum og verðskrám til Western Tractor Company Limited 509 McCALLUM & HILL BLDG., REGINA Ctsölumcnn fyrir Saskatchevvan og Suðuí Alberta Northern Implement Company Limited 33 WATER STREET, WINNIPEG Ctsiiluinenn fyrir Manitoba. Til almennings. Skrifið eftir bæ'klingi vorum “Our Savings”, sem The Great-West Life Assurance Company hefir gefið út. par sést greinilega, að viðeigandi lífsábyrgðar Policy, er vissasti vegurinn til þess að tryggja lífsuppeldi á hinum efri árum — jafnfamt -því að vemda framtíð fjölskyldunnar, skyldi beimilisfaðirinn falla frá snögglega. Spyrjið Great-West skírteinislhafa um álit þeirra í þessa átt. v Hvorki meira né minni en 75,000 skírteinishafa sanna, að þeir skoða The Great-West Life Policies þær beztu, sem fáaniegar eru. THE GREflT WEST LIFE ASStRflNCE COMPJSNY, Head Office — Winnipeg. KAUPIÐ STRÍÐS-SPARIMERKI. Sparið peninga yðar með því að kaupa þá fæðutegund, sem þér fáið mesta næringu úr, I allar bakn- ingar yðar ættuð þér að nota PURIT9 FCDUR (Government Standard) Flour License Nos. 15,16, 17. 18. FULLFERWiI AF ÁNÆGJU Rosedale kol Óviðjafnanleg að endingu og gæð- umi Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Avalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63—64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALs|'|^&Sh,erC71AVE’ Æfintýri á gönguför Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur verður Ieikið í $1.00 1.00 1.00 1.00 7.00 1.00 GOOD TEMPLAR HALL Mánudag °g F imtudag Marz 10. og 13. Leiðréttingar. “Til hermanns á Frakklandi”. Seinasta vísuorðið í þriðja er- indi á að vera: “hneigja höfðum við fold”. “Kveðja til íslenzkra her- manna’’: Fjórða erindí, þriðja vísuorð á að vera “íslenzk, fram- gjöm”; og fimta vísuorð sama erindis á að vera: “frá hildarleik um”. “Hvíta bandið”: 1. erindi, 1. vísuorð, á að vera: “það eru ei iög, sem bjarga bezt; 2. erindi, 4. vísuorð, á að vera: “þó siendi böl og nauð”; 3. erindi, 2. vísuorð, á að vera: af mildri kærleiks lund; 7. erindi, , 1. og 8. vísuorð, á að vera: “drottinn”, en ekki “Drottinn”. KENNARA VANTAR við Hálandskóla No. 1227, sem hefir annað eða þriðja stigs kennaraprófsskírteini. Skólinn byrjar 1. apríl og er opinn til 15. desember (að hálfum 'ágústmán- I uði undanskildum). Tilboð er I tiitaka mentastig, æfingu við kenslu, sömuleiðis kaup, sem ósk- að er eftir, verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. marz næstkomandi. S. Eyjólfsson, Sec. Treas. Hove, Man. I. O. G. T. Hér með tilkynnist öllum þeim !næstkomandi. Kennara vantar fyrir pingvaliaskóla, nr. 108, frá 15. mairz næstkomandi til árs löka. Sérstaklega óskað eftir æfðum kennara. Tilboð, er til- taki mentastig, æfingu við kemslu og væntanlegt kaup, senc ist til undirritaðs fyrir 10. marz Churchbridge, Sask. 15. febr. 1919. S. Jónsson. féhirðir og ritari. meðlimum stúkunnar Heklu, nr. 33 I. O. G. T , sem ógreidd eiga gjöld sín til stúkunnar að á fundi I 14. þ. m. var fjármálaritara stúk unnar falið að innkalla meðlima-1 gjöldin tafarlaust. Eru því all-j ir bróðurlegast ámintir um, að hafendur snúi sér til J- Johnson verða yið þeim rettu kröfu og að 792 Notre Dame Ave koma á næsta fund eða senda til- : • lög sín. Allir þeir, er meðtekið hafa bréf frá F. R. án þess að svara þeim, gjöri svo vel að Gott herbergi til leigu. Lyst- senda tillag sitt við fyrsta tæki- færi. 22. febr. 1919. ólafur Bjarnason. F. R- st. HekEu. 754 Pine St., Wpg. Hjálpardeild 223. hersveitar- innar hieldur fund á miðvikudags kvöldið 5. marz, að heimili Mr. og Mrs. J J. Thorvaldson, 768 Victor St., kl. 8. Séra Páll Sigurðsson, prestur að Garðár, N. D. hefir dvalið í bænum nokkra undanifama daga K. Ásgeirsson . . S. S. Steinólfssorí . Jónas Kristjánson F. G. Vatnsdal .. Leonard Benson . Th. I. Th-orleifson Svanhildur Olafson................. 1.00 Ingibjörg Olafson.................. 1.00 Helgi Th. Finnson.................. 1.00 Ólafur Th. Finnsson..........f. 1.00 Thorlaug Th. Finnson........... 1.00 Ingibjörg Hauge................ 0.50 OIi Hauge...................... 0.60 Franklin Grímson............... 0.50 Tæonard Grlmson................ 0.25 Anna M. Grímson................ 0.50 Steinunn G. Grlmson.............. 0.50 S. S. Grlmson . . . .......... 1.00 Árman Bjarnason............... 0.50 Oscar Bjarnason............... 0.60 Hermann Bjarnason.......... 1.00 Júllana S. Bjarnason....... 1.00 Ina Bjarnason.............. 0.50 Lára Bjamason.............. 0.50 P. G. Johnson.............. 1.00 Gunnlaugur Johnson......... 1.00 Christlna Johnson.......... 1.00 Mundl Grtmson.............. 2.00 Mrs. K. Goodman og fjölskylda 4.00 Olafur Einarson .............. 1.00 GutSrún M. Goodman . . ... .. 0.25 RagnheiSur K. Goodman í. . . 0.25 Winnipeg 24. febr. 1919 S. W. Melsted gjaldkpri skðlans. LEIKENDUR: Svali Assessor .......................H. Thorolfsson Lára........*....................Mrs. J. Thorsteinson Jóhanna ..........................Mrs. Alex Johnson Herlöv............................„....H. Methusalems Eibæk.....................................P. Bardal Kranz Kammiráð ...................O. S. Thorgeirsson Helena (kona hans) .............Miss Dóra Hermann Vermundur ................♦............M. Magnússon Skrifta-Hans..........................O. Eggertsson Pétur .......................—..........C. Einarsson ALT VALIÐ SÖNGFÓLK Aðgöngumiðar kosta 25c. 35c. og 50c. og fást hjá H. S. Bardal, 892 Sherbrooke St. og O. S. Thorgeirssyni, 674 Sargent Ave. (“War tax tickets” seld við innganginn) Húsið opnað kl. 7.30 Leikurinin hefst kl. 8.15 The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Creamery Butter....... $0.55 Dairy Butter .......... 0.49 Oleomargarine.......... 0.40 Potatoes (Bush.) ...... 0.90 Potatoes 15 lbs. for... 0.25 Sweet Tumips 12 lbs.... 0.25 Pure Jam. Plum Jam .............. 0.95 Bl. Currants Jam....... 1.05 Rapsberry Jam ......... 1.05 Strawb. Jam ........... 1.10 Mixed Jam.............. 0.75 Betels afmœiis-samkoma undir umsjón kvenféla-gs Fyrsta lút. safnaðar í SUNNUDAGSSKÓLASAL FYRSTU LÚT. KIRKJU FÖSTUDAGSKVELDIÐ 28. FEBRÚAR 1919 1. Pianó solo ................Miss Inga Thorbergson 2. Ladies Quartette .............................. Mrs. Thorsteinson Miss Hinrikson Miss Davidson Miss Herman Violin solo......................Miss N. Paulson Recitation ..............Miss Margaret Freeman Vocal solo.................Miss Violet Le Masurier Instrumental Trio: Violin .............................Miss N. Paulson Cello ............................Miss L. Blöndal Piano...............................Miss M. Freeman Ræða...........................Dr. Jón Stefánsson Vocal solo ..................Mrs. J. Thorsteinson Cello solo.......................Mr. Fred Dalman Ladies Quartette................................ Mrs. Thorsteinson Miss Hinrikson Miss Davidson Miss Hermann Veitingar ‘Samskot fyrir Betel 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. | J>a8 er all-miklU skortur á ; skrifstofufólki I Winnipeg um þessar mundir. HundruC pilia og stúlkna þarf tii þess at5 fullnægja þörfum LæriS á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta á- reitanlega skóla. Á slSustu tólf mánuöum heföum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum tyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér mlkiu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 5 Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarlkjunum til Successf skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og byggileg. Með þvl að hafa þrisv- ar sinnum éins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- tnn er hinn eini er heflr fyrlr kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medailumenn, og vér sjáum eigl einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 160 typwrit- ers, flelri heldur en alllr hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — líeilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef lr lokið lofsorði á húsakynnl vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og víða sést I hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu við fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þer mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttindl og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSlMI M. 1664—1665. Meðteknir $20.00 frá Mr. Ar- Leiðrétting: S. Signrðssori thur A. Johnson, Mozart, Sask., Gimli, á að vera L. Sigurðsson, sem gjöf til Jóns Sigurðssonar, Gimli — M. G. Thordífson, á að Fyrir félagsins I, O. D. E. — þetta kvittast hér með. Lína Pálsson. vera Th. G. Thordarson, Gimli— G. Sigurðsson, Hnausa, á að vera G Sigmundsson, Hnausa. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir fjóra mánuði, frá 15 marz 1919 til 15. júlí 1919. Umsækjendur tiltaki mentastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 1- marz 1919. Mrs. G. Oliver, Sec.-Treas. Framnes P. 0, Man. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Sköfatnað — Alnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldri og yngrl Eina íslenzka fata og skóverzlnnln í Wlnnipeg. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. VÉR KAUPUM STRAX Poplar, Spruce eða Pine til eldsneytis. Verða að vera góðar tegundir, ekki klofnar — 48—52 þuml. langar, og fjórir þumlungar eða meira að þvermáli. Látið oss vita sem fyrst, hvað vagnhlass af slíkum viði kostar. Moncrieff Box Co., Ltd. U50 Alexander Ave., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.