Lögberg - 13.03.1919, Page 2

Lögberg - 13.03.1919, Page 2
0 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1918 Hvers vegna eg gerðist útlagi. Grein með þessari fyrirsogn birtist í blaðinu Ohristian Sci- ence Monitor, effir prófessor M. Rostövetseff, sem er meðlimur bæði í rússneska og brezka vís- indafélaginu. Ritgjörð þessi er merkileg, að því leyti að hún varpar skýru ljósi yfir ástandið | í Rússlandi undir yf irráðum Hún Bolslheviki stjórnarinnar. hljóðar sivo: “pað eru sex mánuðir síðan eg yfirgaf ættland mitt- Hví skyldi eg, “academician” og háskólakennari, hafa kosið að draga fram lífið í útlegð, fremur en í landi feðra minna? pað var ekki af erfiðum kring- umstæðum, sem margfölduðust með hverjum' líðandi degi. peg- ar alheimsstríð. geysar og inn- byrðisuppreisn er, hljóta kring umstæðurnar að vera erfiðar. Ekki var það heldur af því, að lífi mínu væri hætta búin sökum vistaskorts, eins og svo margra vina minna. Bolshevikimenn tötdu prófessora til þess fólks, sem mætti lifa, eða réttara sagt draga fram lífið hálf hungrað (það eru bara hermenn og Bol- shevikiembættismenn, sem nægð hafa bygt upp. Sjálfir hafa þeir ekkert bygt, sem heldur er j ekki að búast við, því í þeim er I ekikert skapandi afl. peir veita srórar peningaupphæðir til ýmsra fyrirtækja, og sem látið er í veðri vaka að sé til menningarlegra framfara En Iþær upphæðir lenda allar í vösum áhangenda þeirra, og enginn heyrir neitt meira um þær. Fyrst vil eg minnast á ment- un og vísindi. Vísindaleg kensla og rannsóknir í Rússlandi á að- setur sitt í vísinda- og háskól- um landsins, og í menta- og vís- indafélögum. Hvað hafa Bolshe- vikimenn gjört fyrir þá? Theology Bolshevista. í sambandi við vísindaskólann kom óheilleiki þeirra fram. Á aðra höndina veittu iþeir nægilegt fé honum til viðhalds; á hina settu þeir öxina að rótum hans. Eg veit ekki hvort að þeir hafa sett í framkvæmd breytingar þær, sem þeir höfðu ákveðið 'þeg- ar eg fór frá Rússlandi. Ef þeir hafa gjört það, iþá er lífstíð og nytsemi vísindaskóla Rúss- lands sem miðstöð alls vísindalífs þjóðarinnar, að þrotum komin. Breytingarnar voru í Iþví fólgn- ar, að til vísindaskólans átti ekki að velja menn af þeim mönnum, hafa matar í Rússlandi nú). Og sern >á heild mynduðu af vísinda að endingu var það ekki til þess að bjarga sjálfum mér, því á svona tímum óttast menn ekki fangelsi, og það er engan veginn víst að það hefði beðið mín, og mér stóð til boða bæði völd og peningar, ef eg hefi viljað, snu- ast í lið með Bolshevikimönnum. Ástæðan fyrir Iþví. að eg fór frá Rússlandi, var sú, að eg sá að verið var að eyðileggja hina mönnum sjálfum, heldur átti að kjósa af þár til settri nefnd menn, sem væru frá hinum ýmsu héruðum landsins, og meinti það, ali skóli þessi ætti hér eftir að vera i höndum manna, sem aldrei hefðu fengist við vísinda- j listaverkin lega starfsemi, og væru engir; Rússland hefir frarrUeitt sérfræðingar í þeirri grein. j séu útskafin og eyðilögð. Auk þess ákváðu Bolsheviki- menn, að aðeins skyldi kenna hin þeira manna eða þeirrar þrosk- unar, sem myndaði þau, leiði til þros'kunar á þeirri braut pannig starir eyðileggingin oss í augu á víðáttumiklum svæð um. Menn spyrja máske, hvort Bolsihevisminn byggi ekki eitt- hvað upp á þessum rústum. Eg veitti athöfnum þeirra ná- kvæma eftirtekt meðan eg var á Rússlandi, og síðan eg kom hing- að ihefi eg lesið blöð þeirra við og við, og get eg með sanni sagt, að þeir hafi ekki bygt upp hið allra minsta. pví við getum ekki talið með framförum hinn svo kallaða Sósial vísindaskóla þeir, sem vér höfum minst á hér að framan. Og ekki heldur hina svo nefndu götuháskóla (Street Universiti|s), sem blöð þeirra minnast á. Háskóla- kensia sú er í því fótgin, að það sem kenna á, er prentað á spjöld, og svo eru þau fest upp á götum bæjanna. Boláhevikimenn telja sér það til ágætis, að þeir hafi ekki eyði- lagt náttúrugripasöfn né heldur listasöfn; og það er satt, þeir hafa ekki gjört það. En hvem- ig mundu þeir svara þessari spumingu: Hve mörg fágæt- listaverk og bækur hafa verið eyðilagðar í hinum óteljandi fjölda fjölskylduhúsa, sem brend hafa verið ?' Eru þeir búnir að gleyma hínum óteljandi verð- mætu munum, sem efnamennim ir hafa verið neyddir til að selja gróðabrallsmönnum og pröngur- um til þess að geta haldið lífinu, eða það? Eða hv^ð mikið af fá- gætum silfur- ojfgullbúnaði hafi verið bræddur upp í stykki og þau grafin í jörðu. peir ákæra Kerensky fyrir að hafa orsakað eyðilegginguna og rán, er fram- ið var í vetrarhöllinni af Bolshe- vikimönnum á meðan Kerensky bjó þar. En hvar býr Lenine nú ? Býr hann ekki í Kremlin, þar sem saman eru komnir þeir dýrmæt- ustu fjársjóðir, sem Rússland og rússneskt mannvit hefir fram- leitt. Nú er Kremlin fult af •hermönnum, Lettum og Kínverj- um, sem ekki meta.meira rúss- nesk listaverk iheldur en skarnið, sem þeir ganga á. pað er fult af sprengiefni og sprengikúlum, og þarf ekki nema lítinn neista til þess að alt fari í loft upp, og óbætanlegu, sem Hvar sem maður lítur, verður sama myndin fyrir oss — “dog- nrur’’ og ofbeldisverk sitja al- staðar í hásætinu. En dogma hefir aldrei verið skapandi, og verður það aldrei. par sem hún fer, þar er eyðilegging í hverju spori. Framsókn og líf þrífst hvergi nema þar sem menn eru frjálsir.. En frelsið er hinn versti óvinur Bolshevikimanna. Alpha hans og Omega — upphaf hans og endir er skylduvinna, þrælasal þeirra, sem fullkomn- ustum hæfileikum eru búnir í lífinu, undir þá, sem lítilsigldari eru. Hugsjónir þeirra eru vanaleg- ast Iágar og iblandnar skerandi vonleysi, og eru því ófærir til að ve'ita mótstöðu. Bolshevikimenning er ekki til og getur ekki verið til. Menn- ingu er ekki hægt að kaupa fyrir gul’l og silfur. Hún þarf öðru- vísi andrúmsloft og aðra tegund manna Án réttlætis, sannleika og frjálsræðis getur. engin menn- ing verið til. . Nýtt fyrirtæki. Vínbann og tedrykkja. Um það mál farast blaðinu Good Healtih, sem gefið er út í Battle Creek, Mich., svo orð: Frá 1909 til 1918 óx te- drykkja, í Bandaríkjunum mjög mikið, þannig-að árið 1909-eyddu Bandaríkjamenn 115,000,000 pd. af te, en árið 1918 var te-eyðsl- an komin upp í 151,000,000 pd. Hún hafði þannig vaxið um 33/2% á ári, eða um 4,000,000 punda. / Ef að maður gjörir ráð fyrir, að þeir, semte drekka eyði tveim tólftu úr pundi á dag, þá eru 16,000,000 manna í Bandaríkjun um, sem eru undir valdi deyf- andi meðala, og þeim fjölgar á hverju um 450,000. Og þegar menn fóru að rann- saka ástæðuna fyrir þessari auknu tebrúkun Bandaríkja- manna, kom það í ljós, að tala þeirra manna, sem árlega hættu vínnautn, og þeirra, sem árlega bættust í hóp tedrykkjumanna, | var nákvæmlega jöfn. Svo það ! virðist, að Bandaríkjamenn séu I að skifta í víni og tei. Og þá kemuir spursmálið, hvort ' græðir hún eða tapar á skiftun um? Svarið verður náttúrlega að byggjast á því, hvað mikið er drukkið í báðum tilfellunum. Að sjálfsögðu er dálítil te- • drykkja ekki eins skaðleg eins ! og mikil vínnautn. Á hinh bóginn er takmörkuð ! vínnautn ekki eiijs skaðleg og mikil tedrykkja. pegar um er ræða öl og te í jöfnum mæli, þá er teið miklu I verra. pað er miklu meira eitur í ein- I um potti af te en í einum potti i af öli; ekki þó samkvæmt vigt, heldur áhrifum þeim, sem það hefir á taugakerfi mannsins. Maður getur drukkið meira af öli án þess að á honum sjái, en af tei, ef teið er sterkt. Við getum ©kki sætt okkur við að skifta á víndrykkju og te- nautn. und sem er, ættu að vera fyrir- bfðin. Sá, sem drekkur of mik- ið af te, verður taugaveikur, gigtveikur, óákveðinn, niður- dreginn, framtakslaus, sér oft ofsjónir og er síhræddur. Tóbaksfélagið ensk-ameríska hefir kent Kínverjum að skifta á ópíumpípunum sínum og vind- lingum. pað, hvað vindlingam- ir eru miklu þægi'legri heldur en pípumar, og eins hitt hvað um- boðsmenn félagsins hafa talað vdl fyrir vöru sinni, ihefir komið fleiri mönnum í Kína til þess að reýkja vindlinga heldur en að þeir voru, sem ópíumpípumar reyktu. Englendingar áttu þátt í því, að koma Kínverjum til þess að nota ópíuni. Ameríka innleiddi vindling- ana hjá Kínverjum, þe-gar þeir voru að reyna að rífa sig lausa undan hinni plágunni. Kanske menn æbli nú að jafna sákirnar með iþví að gjöra Banda ríkjaþjóðina að teþrælum? * og a dýrt keyptu menningu Rúss- svo kölluðu jákvæðu vísindi, eða lands, se"m þjóðin hafði verið aðjþað seip lýtur að mannúð eða bygg.ja upp í margar aldir. pað, sem bezt var til hjá því fólki, er lengst var komið á menningar- brautinni, og sem eg hafði var- ið öllum mínum kröftum — öllu mínu lífi — til þess að byggja upp — að sjá það alt saman fót- um troðið og eyðilagt, og hvorki mega né geta mótmælt, það var ineira en eg gat þolað. Að tala, eða mótmæla — hvar — eða við hverja? pað er lýð- um Ijóst, að engin blöð, önnur en Ðolshevikiblöð, eru gefin út í Mið-Rússlandi, og að eftirlitið með því, sem þau segja, er svo strangt, að eftirlitið í þá átt með blöðunum í pýzkalandi á meðan, á stríðinu stóð, komst ekki í hálfkvisti við það. viðkvæmni í lífi mannanna, átti þar að úti lokast; enda er þeim það ógeðfelt. En í staðinn átti að koma hin svo kölluðu Sósíal- vísindi, sem er sama og Bolshe- vikihugsjónir; og hverjar þær eru, þekkjum vér frá skóla þeirra Stefnleysi Gorkys. Bolshevikimenn hæla sér yílr því að þeir hafi ekki eyðilagt leik húisn, heldur sé þeim haldið opnum og gangandi Bols'heviki- mönnum og Bolshevismanum til iofs og dýrðar; og er það satt. En hvernig hafa þeir farið með þá menn, sem voru lífgjafar leik- húsanna—sem bilésu lífinu í þau, Moskva, þar sem kennararnir °g listir þjóðarinnar — rithöf Hættan, stafar af Bolshe sem vismanum. eru pemngamangarmn Porvus, og Redek, sem ekki er síður þektur, og Makhasnekes (Stek- lov), sem enginn maður þekkir, að undanskildum ættingjum þeirra, sem hann ihefir látið taka af Iífi. Enn sem komið er, er vísindalegt starf þeirra öllum heimi hulið. ( sambandi við háskólana er þó ástandið enn verra. Að því er eg bezt veit, þá hefir þeim verið breytt sem hér segir: Til þess að fá inntöku í háskóla hjá Bolshevikimönnum, er ekki pegar eg fór frá Rússlandi, | nauðsynlegt að menn kunni að hélt eg að mér mundi takast að sýna öðrum siðuðum þjóðum fram á, hvé óu-mræðilegt slys að Bolshevisminn væri fyrir rúss- lesa og skrifa. Hver sem vill er frjáls að ganga inn í háskólana og kenna, en aðins þeim, sem fá nógu nesku þjóðina; hryðjuverkin, er. marga áheyrendur, er borgað. þeir hefðu framið og væru að fremja; hina ógurlegu hættu, sem að öllum siðuðum heimi stæði af þeim. En nú sé eg að þar hefir mér skjátlast. Evrópa skilur hvað Bolsihevisminn þýðir þegar hann hefir dregið úr greip um þeirra það, sem henni er dýr- mætast á sviði verklgrar fram- sóknar og andlegs atgjörvis, þegar þeir reyna sjálfir það, sem menningin og þeir, sem henni unna, verða nú að líða á Rúss- landi. Eg veit að menn eru lík- legri til þess að trúa þeim, held- ur en oss, því þeir stæra sig af því, að vera boðberar nýrrar og St.jóm háskólanna er í hönd- um allra, sem þar eru, prófess- ora, lærisveina og þénaranna, og ekkert ákvæði, sem þeir er ihafa kensluna á hendi, getur náð fram að ganga fyr en nefnd umsjónar- manna, (þénaranna) er búin að samþykkja það. Hér, eins og í öllu öðru, er stjómarvaldið gefið í hendur þeim, sem minst vita. Skólarnir dæmdir. Yfir lægri skólum hefir dauða- dómurinp verið kveðinn upp, eða því sem næst, þó þeir dragi fram tilveru sína enn sem komið er Eftir því sem mér er bezt seTn >ær ná&u meðan að >ær hærri meniiingar, talsmenn j kunnugt, þá er breyting sú, sem nutu fuíls- mal' °£ hugsana- sanns lýðvéldis, frelsis og .jafn-'Bolshevikimenn hafa gjört í’sam- frelsis bandi við þá, sú, að þeir hafa af- undana rússnesku? pað er reynt að gjöra þá að undirlægj- um Bolshevismans, en þeir eru of sjálfstæðir — bera of mikla virðingu fyrir list sinni, til þess að ganga í þjónustu þeirra. pað eru ekki allir, sem hafa eins teygjanlega sannfæringu eins og | hann Gorky, sem var ákveðinn mótstöðum. Bolshivikimanna og ofbeldisverka þeirra, en sner- ist og gjörðist talsmaður þeirra og verka þeirra. Og þeir, sem ekki fást til að gjöra hið sama, eru í nauðum staddir — eiga við hin ömurleg- ustu kjör að búa. Nú rétt ný- lega lásum vér, að Kurprine hafi verið hneptur í fangelsi. Vér vit- um að rithöfundar, eins og t. d. Mrejkovsky, varð að taka lítil- mótlega stöðu við bókasafn, svo að hann sylti ekki í hel. peir hafa verið sviftir rétti sínum til þess að rita, og svo eru engin önnur úrræði. — Andi sá, sem gefur bókmentum þjóðarinnar líf, hefir verið fordæmdur. Hugs anafrelsi, ritfrelsi og málfrelsi hefir verið afnumið. Tímarit og blöð eru fyrirboðin. Getur Gorky ekki séð að slíkt er eyðilegging a allri sjálfstæðri list? Hvorki sálmar, er sniðnir eru eftir viss- um reglum, né alt þetta- Bolshe- vikifargam .getur haldið rúss- neskum bókmentum í því veldi, réttis. Mér er þetta ljóst, og eg þrái samt að skýra ykkur frá því, er eg veit, til þess að samverka- menn mínir geti ekki kent mér um, að eg hafi vitað sannleikan í þessu máli og þagað yfir hon- um — þekt hættuna en þagað yfir henni. Bolsihevisminn á Rússtandi hrosar sér af því, að hafa hrint af stað menningaröldu, að hafa stutt listir og vísindi, og að hafa breitt út alþýðumentun. Eftir því sem að Bolshevism- inn hefir komið mér fyrir sjón- ir á Rússlandi, iþá er þetta ósatt. pað, sem að Bolshevisminn hefir gjört og er að gj,öi;a á Rússlandi, numið al'la tilsögn í kristindómi, en sett í staðinn kenslu í Athe- ism (guðsafneitun), og er það skyldunámsgrein .Og til þess að fólkið, sem í eðli sínu er trú- að og of trúhneigt til þess að senda börn sín í þessa skóla, jhefir Bolshevikistjómin komið |sér saman um, að láta fæða öll börn og unglinga, sem skólann sækja. pannig eiga þau að velja á milli þess- að verða guðleys- ing.jar eða svelta. , % Um vísindafélögin og verk þeirra er fátt eitt að seg.ja. Bo’shevikimenií veita þeim fjár- styrk' með annari ihendinni, en eyðileggja þau með hinni. pað er að rifa niður það, sem aðrir er að minsta kosti álitamál, hvort Erfiðara er að eyðileggja mál- aralistina. pað er ekki hægt að banna Repine eða Somov að mála myndir. Samt hafa Bolsheviki- menn reynt alt sem þeir gátu í þessa átt. Eins og í lægri skól- um ríkisins, þar sem Bolheviki- menn hafa innleitt guðleysið og Bolshevismann, svo hafa þeir og innleitt futurismann í listaskól- unum. Og aðeins þeir menn, er dyggilega fylgja þeirri skipan BolsheVikimanna, fá að prýða borgir og bæi, þegar um hátíð- legar afhafnir Bolshevikimanna er að ræða. Og aðeins þeir, úr þeim flokki þjóðarinnar — hinir “Smjörlíkisgerð Reykjavíkur Fy rsta sm jörlíkisverksmiðj - an, sem stofnuð hefir verið hér á landi, er nú komin upp hér í Reykjavík og iheitir “Smjörlíkis- gerð Reykjavíkur”. Forstjóri fyrirtækisins er Gísli Guðmunds son gerlafræðingur, en í stjóm þess með honum eru Friðrik Magnússon heildsali og pórarinh Kristjánson verkfræðingur. Smjörlíkisbústýra er frk. Anna Friðriksdóttir frá Hjalteyri, og hefir hún áður fengist við sams- konar störf í Danmörku. Lögr. hefir fengið upplýsingar um fyr- irtækið hjá hr. GMa Guðmunds syni og segir hann svo frð: Snemma í fyrravetur ákváð um við Jón Kristjánsson prófes- sor að koma hér á stofn smjör líkisgerð, svo fljótt sem unt væri. Frk. Anna Friðriksdóttir sem nú er smjörííkisbústýra hjá okkur, og Friðrik Gunnars- son höfðu um líkt leyti í hyggju, að koma hér á samskonar fyrir- tæki, og nú er ih.f. “Smjörlíkis- gjörðin” samsteypa beggja að- iija. í fyrravetur leit út fyrir, að hægt yrði að fá nægilegt af fremur ódýrum hráefnum í smjörlíki frá Ameríku. Við þeyptum því vélarnar og þær komu í vor sem leið, og alt útlrit var fyrir, að við gætum gjört bæði gott f)g ódýrt smjöriíki. — En þá komu örðugleikarnir. Bandaríkin bönnuðu útflutning á hráefnum. Samt tókstlands- Verzluninni, eftir missiri, að út- vega 10 tonn af jurtaolíu; föst feiti fékst ekki Urðum við því að kaupa tólg síðastliðið haust. Verðið á henni var óheyrilegaj hátt, en það stafaði af því, að menn bjuggust við að mikill feitmetisskortur yrði í vetur. Hinr og aðrir tólgarspekúlantar voru á þeim stöðum, þar sem hana var helzt að fá, og sprengdu upp verðið fyrir okkur, en há- marksverð vantaði. Nú reynum við að gjöra smjörlíki úr tólg og jurtaolíu, og tekst það sæmi- lega. En sá galli er á venjulegri tólg, til smjöriíkisgjörðar, að í henni er mikið um reikuiar feiti-1 sýrur, sem valda hinum alkunna megna tólgarkeim. Smjörlíkið verður því með tólgarkeim, og frekar dýrt á meðan verið er að vinna úr tólginni. Hepnist aðl ná í hráefni frá Vesturheimi, | munum við geta kept við erlent j smjörláki, bæði hvað gæði og verð snertir. Smjörlíkið er gjört þannig: Tólgin og jurtafeitin er brædd með gufu og því næst er henni blandað saman- við soðna mjólk, sem sýrð er með kyngóðum súr- gerlum, að því búnu er mjólk- inni rent í strokk, og strokkuð á venjulegan hátt. Eftir strokk unina er smjörlíkið þakið með ís, sé m gjörður er úr Gvendar- brunnvatni í kælihúsi Sláturfél. Suðurlands. Smjörlíkið er svp hnoðað í þar til gjörðri vindu, en því næst mótað og vafið í smjörpappír. Afl fær verk- smiðjan frá Sláturfélags-hreyfi- vélinni, og þess má geta, aðj( Hannes Thorarensen, forstjóri; Sláturfélagsins, 'hefir mikið flýtt j fyrir því, að verksmiðjan gætij tekið til starfa. Með þeim áhöld um sém Smjöriíkisgjörðin hefir, má framleiða 50 kg. á dag, og( helmingi meira, ef bætt er við samskonar strokk og hún nú hef ir. pegar vélar lækka í verði, verða keypt tæki til þess eftir- leiðis að gjöra tólgina vel hæfa til smjörlíkisgjörðar, því sjálf- sagt er að nota innlenda efnið. Hlutafjárupphæðin er 60,000 krónur. Vegna þesis hvað tólgin var dýr í haust, t^ljum við gott ef Smjörlíkisgjörðin sleppur skað- laus fyrsta misirið; annars er líklegt að smjörlíkisgjörð geti þrifist 'hér á landi, jafnvel engu afvegaleiddu fylgisveinar Bol- shevikimanna hafa nóg fyrir sig|siður en erlendis, fáist hráefni að leggja- ' \ Lögrétta ------•-------- HEIMKOMNIR HERMENN 0G MENN SEM LEYSTIR ERU ÚR HERÞJÓNUSTU. Hinn fyrsta febrúar sendi yfirmaður vor yður sérstaka til- kynningu. Fjölda margir hermenn hafa þegar notað sér hans góða boð; og^nú nú viljum vér leifa oss að tilkynna yður á ný, að þótt febiúarmánuður sé á enda, þá standa yður enþá sömu kostakjörin til boða. Chesterfield Ummál 78 þuml. fjáðrir í sæti og i»aki; alt sér- staklega vel stoppað og klætt með fyrsta flokks tapestry. Ur þrem tegundum að velja. Hlunninda- $87.50 Viðeigandi stóll........$45.60 Rocker samstœður.......- $46.00 Þrjú sérstök kjörkaup á borðstofumunum. $125.00 8-STYKKJA SETT ÚR QUARTER CUT EIK (^ins »g- myndin sýnir); 44 þuiml. kringiatt borS, sem þenja má i Samanstendur af 48 þuml. Buffet, meS spegli úr brezku, slipuöu gleri sundur, um sex fet; 5 algengir stólar einn hægindastóll, fumed geríS. KjörkaupsvertS............ 8-STYKKJA SETT ÚR pYKKRI EIK Kumed gerS, settiö samanstendur af 48 þuml. Bufifet, meS stórum skúffum fyrir leirtau, 44 þuml. borS, sem þenja má i sundur; 5 algengum stúlum og einum liæginda- Stól, vel stoppuöum, meS doppum i sætunum. VerS 8 STYKKJA FUMED EIK Samstæður af 48 þuml. Buffet, 45 þumL kringlóttu borbi, sem þenja má sundur, 5 algenguim stólum ogr einum liæg- indastól, stoppuðum með maroccoline Kjörkaupsverð......................... $87.00 borSi, sem þenja $69.75 Fjórar nytsamar tegundir í Drapery-deildinni. TAPESTRY í ÁRCH BLÆJUR 17 pUML. ROLLER TOWELLING grænar eSa gyltar, afbragSsefni, (t* 1 0© 40 þumlunga breitt, yarSiS X Ofin úr llni og baSmull, haldgóS ^ falieg, meS röndóttum borða. Kjör- kaupsverS yarðiS á . . . SVISS NET FagurJega ofin, földuS á báSum hliS- f\f\ um; 54 þuml breiS. VanaverS $1.50 MM/"* YarSiS á UNBLEACHED TABLE DAMASK 70 þuml. breitt, vel ofiS og smekk- f\ legt. SöluverS ^7-*")/'* yarSiS á ÍELTBASE, það sem getnr komið í stað Linoleum. Feltol hefir verið marg reynt á síðustu þremur ártim, og hefir hvarvetna gefist af- bragðs vel, það fellur vel við gólfið án þess að vera fest niður á nokkum hátt. Vér höfum úr afarmiklu að velja, af öllum nýjustu og beztu tegundum sem eiga við hvaða herbergi sem er í húsinu. Sérstök sala í eina viku aðeins 10,000 ferhyrnings yards, á óheyri-i lega lágt verð, fenh. yard selt á . 75c' ÍARPETS&RÚGS Afbragðs Wilton og Axminster gófteppi. Gólfteppadeild vor, er nú útbúin til þess, að fullnægja kröfum yðar fyrir vorið, og meðal þess sem sérstaklega má benda á, eru Wilton og Axminster Gólfteppi; með Austurlanda gerð, og alveg óviðjafnanlega fjölbreytt bæði að litum og áferð. pessi gólfteppi endast yður svo að - skiftir ératugum, og fylgir þeim hin velþekta ábyrgð Banfields. - úr afaraiörgum tegundum að veljaá verði frá $35.00 M $120.00 KAUPIÐ COLUMBIA RECORDS HJÁ BANFIELD’S Búöin opiu: 8.30 f. li. t» 6 e. m. laugardaga: 8.30 til 10 e. m. J.A.Banfleld =éi Sérstiik sala á hverju laugar- dagskveldi frá 7 e. m. til tO e. m. 492 MAIN STREET ‘Lán veitt áreiðanlegu fólki’ PHONE G. 1580

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.