Lögberg - 13.03.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.03.1919, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1918 Bæjarfréttir. Mr. Valtýr Friðriksson frá Geysi, Man., kom til bæjarins um miðja fyrri viku. Miss Indiana Friðrikisson frá Geysi, Man., hefir dvalið í borg- inni nokkra nokkra undanfarna daga. Mr. Gunnar J. Hallson frá Calder, Sask., kom til bæjarins í vikunni sem leið. Var hann að koma úr kynnisför frá N. D-, þar sem hann bjó í fjölda mörg ár. Mr. Hallson var á leið til Calder þar sem hann vinnur við verzl- un þeirra Egilsona frænda sinna. peir Árni Pálgson og Ásmund- ur Freeman frá Reykjavík P. O. I Man., komu til bæjarins í verzl-j unarerindum í vikunni sem leið. Mr. Sumarliði Hjaltdal frá j Langruth var á ferð í bænum í| vikunni sem leið. Sagði hann vellíðan landa vorra úr sínu plássi. Mr. Brynjólfur Sveinsson frá Geysi P. 0. Man., kom til bæjar- ins í miðri fyrri viku með son sinn til lækninga. Mr. JónStefánsson frá Hnausa P. O., Man., kotm til bæjarins fyr ir helgina í verzlunarerindum. FURS! FURS! FURS! Sendið oss strax skinnavöru yðar, hæzta verð greitt og flokkun sanngjöm. Enginn dráttur neinstaðar. Félag vort er skrásett og viðurkent af The United States War Trade Board, and all of the Colleotors of Customs under licence P. B. F. 30, og þér getið sent skinnavöruna beint ti'l vor, með hvaða flutningslest sem yður þóknast, ef á sending- unni stendur “Furs of Canadian Origin,” þá fer alt í gegn fyrirstöðulaust. Sanngjörn Hokkun Viðskifta aðferð vor er því tfl fyrirstöðu að vér sendum út verðskrá, en þér getið reitt yður á, að vér flokkum vöruna rétt, og greiðum yður að minsta kosti frá fimm til tuttugu og fimm centum hærra af hverjum dollar, en flest önnur félög, sem auglýsa, með því að vér losum yður við millimennina og hagnað þeirra, en skiftum beint við yður sjálfa. St. Louis Fur Exchange 7th & CHESTNUT, ST. LOUIS, MO U. S. A. uós ÁBYGGILEG ------og-----—AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jaint fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að nilÍDj i / Vur ko3tnaðaráællun. Winnipeg Electric Railway Co. GENF.RAL MANAGER peir, sem hafa þjóðræknismálj ið með höndum út um bygðir, j eru vinsamlega beðnir að láta j nefndina hér í bænum vita, hvað margir erindrekar á allsherjar- fundinn 25. marz séu vætnanleg- ir úr hverri bygð, til þess að nefndin geti undirbúið viðtökur. Tilkynningar um þetta má senda til skrifara 30 manna nefndar- innar. G. Ámasonar, 671 Mary- land St., eða til óslenzku blað- anna í Winnipeg. Guð og Mammon glíma í tjaldbúð- ar-dyrum Fyrirlestur um þetta efni helduy ÞORSTEINN BJÖRNSSON' í Góðtemplara húsinu, neðri salnum Mánudagskvöldið 17. Marz, kl 8 Verð 25 Cent ALMENNUR FUNDUR....... Ahnennur fundur verður hald- inn í neðri sal Goodtemplara- hússins þriðjudaginn 18. þ- m. kl. 8 e. íh. Á þessum fundi leggur 30 manna nefndin fram skýrslu, og þar verða kosnir fulltrúar til ao mæta á fundinum 25. marz í samkvæmi, sem haldið var í Lundúnum, til þess að minnast afmælis Lincolns forseta, benti fyrverandi sendiherra Breta í Bandáríkjunum, Viscount Bryce á, að Bandaríkjaþjóðin væri lang hklegust til þess að geta hjálpað Armeníu þjóðinni til þess að fá fyrir hönd Winnipeg-fslendinga. ifótfestu og sjátfstæði — Fólk er ámint um að sækja þenna fund. pann 24 febrúar lézt að heim- ili sínu við Haillson í Norður- Dakota bændaöldungurinn Jóh. Jóhannsson, ættaður frá Steins- stöðum í Skagafirði. Rúmra 70 ára að aldri. Hann var jarð- sunginn af iséra K. K. ólafssyni 26. f. m. — Jóhann sál. fluttust vestur um haf frá íslandi árið 1876, og isettist þá að i Nýja ís- landi, en fluttist til Dakota þegar að fiutningar hófust það- an til Norður-Dákota; settist þá að við Hallson og bjó þar Síðan. Konu siína, Amfríði, misti Jó- hann úr bóluveikinni í Nýja fs- landi. — Á meðal barna þeirra, sem á Ilífi eru, eru Eggert Jó hannsson, fymim ritstjóri Heimskringlu; Ámi bóndi að Hallson; Amfríður, Hólmfríður og Guðrún, allar búsettar vestur við haf.—Sáðar verður hins látna nákvæmar minst. pess var getið í Lögbergi, að Mr. H O. Hallson, Silver Bay, hefði verið á ferð nýlega og skroppið niður að Gimli. Hann keypti þar húseign og 7 ekrur af landi, og flytUr þangað í vor, og mun land hans því vera til sölu, 160 ekrur. Á landinu eru ágæt- ar byggingar, hrunnur og nokkr- ar ekrur ‘í akri eru afgirtar, og stór matjurtagarður. Landið liggur nokkra faðma frá Mani tobavatni, og því gott að sækja fiskiveiðar þaðan. peir, sem þyrftu að fá sér skemtilegt og gott heimili, ættu sem fyrst að hafa tal af Mr. Hallson. t Gullfoss kom til New York frá Reykjavík á föstudaginn var, 7. þ. m. Mr. C. J. Helgason gripakaup- maður frá Foam Lake kom til bæjarins í vikunni. Hann var á leið til Chicago með sláturgripi PLOW MAN Langviðurkendasta dráttarvélin The Plow Man, dráttarvélin, hefir reynst ein sú allra áreiðanleg- asta slíkra véla, þar sem um erfiðasta akuryrkju hefir verið atS ræða í Manitoba og Saskatchewan. Ilún hefir óbilandi vinnuafl til allra þeirra starfa, sem sllkar vélar eru notaðar á bændabýlum og yfirfljótanlegt VARAAFL—RESERVE POWER The Plow Man er þatS, sem kallatS er eins manns—one man Trac- tor — dæmalaust létt í meðförum, vinnur vel og eytSir litiu. Brennir kerosene. Er útböin með “Buda" 4-Cylinder Motor, Foote Transmls- sion, Hyatt Roller Bearings, Perfex Radiator, Bennett Producer Car- buretor, Bixle Higli Tension Magneto with Inpulse Starter, Pivotal Front Axie, Automobile Type Control, French and Iiecrt Trouble-< Proof Wheels og öðrum viðurkendustu tækjunð—efni og smíði Svo vandað, að lengra verður ekki komist. Skrifið eftir upplýsingum og verðskrám til Western Tractor Company Limited 509 McCAliIiTJM & IIIIjTj BIiDG., REGINA titsölumenn fyrir Saskatchewan og Suður Alberta Northern Implement Company Limited 83 WATER STREET, WINNIPEG tjtsölumenn fyrir Manitoba. Yerið framsynir. Tíminn til þess að búa sig undir regn er einmitt þegar bezt er veður. petta er ómótmælanlegt. J?ó eru til þeir menn, er vit- anlega reyna eigi til að efa þenna sannleika, en gleyma hinu, að nú í dag er hinn sjálfiagði tími, til (þess að búa sig undir fjármálalegan “rigmngardag”, og sá undirbúningur þýðir viðeigandi lífsábyrgð. Yfir höfuð sér góð lífsábyrgð borgið framtíð fjölskyldu þinnar og sjálfs þín jafnframt. The Great-West-Life Skírteini bjóða fádæma aðgengi- leg kjör. Lág útgjöld, en mikill hagnaður fyrir þann, sem trygður er. Vér gefum með ánægju allar upplýsingar, bæði um verð og skilyrði, öllum, sem annaðhvort skrifa eða heimsækja oss- Gleymið eigi að taka fram aldur yðar. IHE GREAT WEST LIFE ASSURANCE CDMPANY, Head Office — Winnipeg. KAUPIÐ STRÍÐS SPARIMERKI. Þér eruð VISS með að fá meira brauð og jjjgj betra brauð með því að brúka PURIT9 FCOIIR , (Government Standard) Notið það í allar yðar bakningar. Flour License Nos.'15,16, 17. 18. FULLFERMl AF ANÆGJU Rosedale kol óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Sknfstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62—63—64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALsimT'&s^4ERC71AVE" Söfnuðir þeir í Saskatahewan, sem séra Guttormur Guttorms- son þjonaði, hafa sent séra Jón- asi A. Sigurðssyni í Seattle Waslh., köllun, og hefir hann tek- ið henni og flytur væntanlega til safnaða sinna áður en langt um líður — Séra Jónas þjónaði porst. cand. Björnsson flytur fyrirlestur í Goodtemplarahúsinu á mánudagskvöldið hinn 17. þ.m. Mr. Bjarni Finnsson, starfs- maður Columbia Press Ltd., brá sér vestur til Regina, Sask., með íslenzku Hockeyleikurunum, á föstudaginn var, og kom heim aítur á þriðjudag. astliðið ár. Mrs. S. G. Kristjánsson frá Hólum P. O., Sask., kom til bæj- arins í vikunni sem leið með son sinn til lækninga. Til minningar um þriggja áíra starf hefir Jóns Sigurðssonar félagið I. 0. D. F., ákveðið að hafa “Silfur te” að heimili Mrs J. J. Thorvaldson, 768 Victor St. íslendingar jáfnt után bæjar sem innan, ættu að athuga vand- lega auglýsínguna frá H. & G. Tire Supply Co., sem birt er íj þessu blaði. — íslendingurinn Mr. Konráð Goodman, sonur Giísla Goodmans tinsmiðs, er að- almaður þessa fyrirtækis. — Konráð er hinn efnilegasti mað- ur og hefir fengið mikla æfingu í sinni iðn- Hann nam handverk sitt í borginni Minneapolis, und- ir umsjónlanda vors, Mr. E. M. Thorsteinssonar, var hjá honum hálft þriðja ár, og veitti eftir það forstöðu einni af hinum stærstu verkstofum slíkrar tegundar þeirri borg. — Mesti sægur fs lendinga hér í bæ og utan bæjar eiga bifreiðar, og altaf þarf ein- hver að láta gjöra við eitthvað er að þeim lýtur. parna er rétti staðurinn. Hittið Konráð Good- man að máli, þegar eitfchvað gengur að bifreiðum yðar. það tekur hann ekki langan tíma að koma öllu í samt lag. Hann hef- ir ávalt nægar birgðir fyrirliggj- andi. fimtudagskvöldið 20 marz-----par þessu prestakalli um tíma síðC'l'?r®ur <tregf^ um dúk, ,gefin af Mrs. P. Palmason. Skemt verð- ur með söng og hljóðfæraslætti. Félagið óskar að sem flestir ís- lendingar heimsæki það þetta kvöld. í grein, sem út kom í Lögbergi 27. febr. s. I. og nefnist “Jlrír bræður í her Bandrikjanna”, stendur að þeir hræðurnir séu synir hjónanna Jóns Ármanns bónda, Vigfússonar frá Iðu í Ás- nessýslu og Sigríðar Jónsdóttur, porleifssonar á Kóreksstaðagerði í Hjaltastaðarþinghá; en á að vera synir hjónanna Guðjóns Ármanns o. s. frv. Dr. Gáslason frá Grand Forks kom til bæjarins á miðvikudag- inn í síðustu viku; fór heimleið- is aftur á föstudag. Gestur Pálsson. Mr. Gísji Jóhannsson frá Hall- son N. D., og Pétur sonur hans, komu til bæjarins á mánudag- inn, og dvelja hér í nokkra daga. Skugga Sveinn, hinn vinsæli sjónleikur Matth. Jochumssonar, verður leikinn í Goodtemplara húsinu 27., 28. og 31. þ. m. Nán- j ar auglýst í næsfca blaði. “Æfintýri á gönguför” var leikið undir umsjón Dorcas fé lagsins í Goodtemplarahúsinu í mánudags og þriðjudags kveld í þessari viku og svo var aðsókn rniki'l bæði þessi kveld, að margir urðu frá að kverfa. Félagið hefir ákveðið að leika í þriðja sinn á mánudagskveldið kemur 17. þ. m. og er betra fyrir þá, sem ekki hafa séð leikinn enn þá, eða langa til þess að sjá hann aftur að ná sér í aðgöngumiða í tíma. Ná- kvæmar verður minst á leikinn í næsta blaði. 28. febr. sl. andaðist á Ninett hælinu Jakob Konráð Olafsson, Jónssonar, ungur efnismaður, var búinn að stríða við langvar- ani heilsuleysi. G. & H. Tire Supply Co. Corner McGee & Sargent Vér seljum bifreiðar Tires af beztu tegundum. Að- gjörðir, Vulcanizing og reatreading sérstakur gaumur gefinn Herra Conráð Goodman hefir verið á stærstu verkstæðum af þessu tagi í Minneapolis og hefir því góða þekkingu á öllu sem lýtur að því að gera við og gefa ráð hvert það borgi sig eða ekki að gera við Tires. — Vér ábyrgumst góðar og fljótar viðgerðir. — Ráðfærið yður við herra Goodman. pað er óhætt fyrir utanibæjarmenn að senda Tires til vor. Vér ábyrgjumst að gera fljót og góð skil á þeim. iJIIIIIIIIIIIII!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllll!'ll!llllllÍ!l!!llll!lll!inilllllllilllllllllllllll!lllllll!lllllllllllllllllllllllllllllll!!llllllll!llllllllll!IIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIg - Æfintýri á gönguför | verður leikið í 11 GÓOD TEMPLAR HALL || Mánudagskv. 17. Marz Aðgöngumiðar kosta 25c. 35c. og 50c. og fást hjá H. S. Bardal, 892 Sherbrooke St. og O. S. Thorgeirssyni, 674 Sargent Ave. Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 8 e. m- z illlllllinilll!ll!!!linillllllll!!nill! l!lllllllll!lllll!lll!lll!!linilll!llllll!ll!!ll!l!!lll!!!lllllll!!!ll!!llllll!llllllllllllllllllllllll!llllillll!lllllllllll!IIIIH!liiS Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur I>aS er all-mikill skortur á skrifstofufélki 1 Winnipeg um þessar mundir. 1 HundruS pilta og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum Lærið á STJCCESS BTJSINESS COI1I1EGE — hinum alþekta á- reiðanlega skóla. A siðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer plltum og stúlkum fyrir atvlnnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir I verzlunarskólar 1 Manitoba til i samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarikjunum til Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvl að hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigl einungls vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, íleirl heldur en allir hlnlr skðlarr.ir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigðis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokið loísorði á húsakynní vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgðð, og aldrei of fylt, eins og viða sést í hinum smærri skól um. Sækið um inngöngu vlð fyrstu hentugleika-—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldlnu. Munið það að þér mun- . uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forrétiindi og viðurkenningu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á peir hurfu þér, þessir, sem hafð- irðu treyst. Hér með kvittast með þakklæti 'fyrir eftirfarandi peningagjafir við hjarta þitt bundnir þó væru. j tii jóits Sigurðssonar félagsins: f mannlifsins afkyma alla þu Mr. B Walterson, 548 Agnes St. leizt, Af úlfinum flettir þú gæru. Mót hræsni þú barðist, þín hug sjón var há, í hretviðrum sál þína mæddi. Við gleymum þér aldrei, þó gröf þín sé lá; þú grézt þegar fátækum blæddi. R. J. Davíðsson. FINNUR JOHNSON hefir flutt bókaverzlun sína 698 Sargent Ave. að Wpg. 5.00 — Mrs. J. Collins, Winnipegosis 1.00 — Mrs. S. E. Davidson, West-Selkirk 5.00 - Mrs. K. D. J. Chiswell, Gimli 100.00. pessi rausnarlega gjöf Mrs. Chiswell rennur í sjóð heimkom- inna hermanna, og er í minningu um mann hennar, Acting pay- master R. W J. Chiswell, sem féll á vígvelllnum síðari hluta septembennánaðar 1918. Mrs. P. S. Pálsson, fóh. 666 Lipton St. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason frá Elfros, sem hafa að undanfömu verið í skemtiferð suður um Bandaríki komu til bæjarins á heimleið á þriðjudaginn var. Hockey kappleikurinn í Regina Hoceyleikarnir í Regina Eins og til stóð fór fram Hokey kappleikurinn um Abbott- (bikarinn í Regina á laugardags og mánudags kveldið var, og urðu endalok þeirrar viðureignar þau að Winnipeg menn töpuðu, náðu 5 vinningum á móti Regina mannanna 8. öllum blöðum som á leik þenna hafa minst ber saman um að hann hafi verið einn sá bezti sem háður hefir verið í Vestur Canada, og þó að íslendingamir íhafi orðið undir í þetta sinn, þá hafi þeir sýnt að- dáanlegan f ræklerk og list á háu stigi- Borganir til Betel. ónefnd kona, Winnipeg 5.00 — Mrs. S. Johnson, Minnewakan 10.00 — Mrs. S. Gíslason Winni- peg 10.00 — Gísli Sveinsson, Lóni 5.00 — Jón Magnússon, Lóni 1.00 — O. E. Arason, Gimli 100 — S. Einarsson, Gimli 1.00 — Bjöm B. Johnson, Gimli 3.00 — W. J. Árnason, Gimli, 5.00 — J. B Jónsson, Gimli 3.00 — B. J. Lífmann, Árborg, 5.00. Samkvæmt bendingu frá séra H. J. Leó, í ræðu hans á afmæl- ishátíð Betels, þá lét presturinn það álit sitt í 'ljós, að gamla fólk- ið hér í landinu ætti það hjá yngri kynslóðinni, að sjá fyrir þeim þegar það þyrfti með, og hann kynni betur við að tillög til Betel væru ekki kallaðar gjafir heldur gjöld eða borganir, og verður hér eftir ikvittað fyrir alt slíkt sem borganir til Betel. Með þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot St. WONDERLANH THEATRE U Miðvikudag og fimtudag: Iíert Lytell í leiknum “The Trail to Yesterday”. . . . og 8. kafli “Hand of Vengeance’ Föstudag og laugardag: Violet Merserean í ‘ The Nature Girl”........... Mánudag og þriðjudag: May Allison í “Social Hypocrates”, og 10. kafli af “Hands up”. “Lure of the Circus” 21. marz. Yfirlýsing. ....Á fyrstu blaðsiíðu í seinustu V'oröld er yfirlýsing birt undir mínu nafni, sem eg er eigi höf- undur að; er það fölsun á fyrsta stigi og nafni miínu stolið. þetta votta eg ihér með. Jón Runólfsson, \ tS f Business College Limited | Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSIMI M. 1664—1665. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkðíatnaS — Alnavöru. Allskonar fatnaö fyrir eldri og yngrl Elna íslenzka fata og skóverzlunln / í Winnipeg. Creamery Butter . $0.55 Dairy Butter . 0.49 Oleomargarine . 0.40 Potatoes (Bush.) . 0.90 Potatoes 15 Ibs. for 0.25 Sweet Turnips 12 lbs. ... 0.25 Pure Jam. Plum Jam 0.95 Bl. Currants Jam 1.05 Rapsberry Jam 1.06 Strawb. Jam 1.10 Mixed Jam 0.75 peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi Iegsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.