Lögberg - 13.03.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.03.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. MARZ 1918 7 Hún féll í vatnið. Vonskufulli voða heimur, veiztu hvað þú gjörðir nú? Tryggrar meyjar trúlynt hjarta tuggið sunclur hefir þú. Seint þér gengur ljúft að læra listina þá, sem nefnist dygð. En að san-a einstaklinginn, ef honum mætir höl og hry gð. Þínar fölsku kærleiks hviður kvala þrungið ýfa mein. Þú grefur jafnt í jarðar iður Jesú rödd, sm djöfla vein. Þú níðist verst á veikum burðum, virðir einkis harmakvein. Blágrýtis á grundar urðum gnagast lætur hjörtu hrein. Það dimdi á istrætum og kyrðin kom, því kærleikans ]jós ekki brunnu. í vestri sást roða af dásemdar dýrð frá deyjandi aftan sunnu. Við strönduia raulaði báran svo blítt, hún bjó ekki, að sjá, yfir neinu. Það birtiist engum hún boðaði feigð; hún bjó yfir mannsláti einu. Um ströndina gekk hún ,svo þögnl og þung, og þar virtist enginn til bjargar. Varstu þar iiver'gi, göfugi Guð, sem grætt hefir raunir svo margar? líeyrðist þar ekkert huggunar orð, \ þá hjartað var nær því að ispringa? Mennirnir sváfu og liugsuðu ei hót um, að heijar fleinarnir stinga. Um ströndina gekk ihún svo þögul og þung, og þungur var orðanna hreimur: Nagaðu beinin, það særir mig sízt, svikuli táldrægnisheimur. Og lengra gekk ihún og gugnaði ei hót, iiún grét beztu vinina sáran. Nú komin var stundin, hún kallaði’ á Guð, þá kysti’ hana raulandi bóran. Jón Stefánssop. l Fréttabréf. Detroit Harbor, Wis. 27. febr. 1919. Herra ritstjóri Lögbergs. Fólk, sem átt hefir heima hér á ey, en eru nú hér og hvar bú- settir annarsstaðar á þessu víð- áttumikla meginlandi, hafa í bréfum til kunningjanna hér kvartað yfir því að aldrei sæist Mna í íslenzku blöðunum héðan, og datt mér því i hug að bæta úr því, með þvi að senda yður fáein- ar línur, þar eð enginn af þeim pennafærari láta til sín heyra. Eins og kunnugt er, er eyja þessi fyrsti blettur (eða svo að segja; þar sem fslendingar námu land, og var það árið 1870. Hefir áður verið skýrt frá hverjir þeir voru, bæði í safni til sögu íslend- inga hér í álfu, og víðar. Tveir af þeim félögum lifa hér enn, Guðmundur Guðmuhdsson og Árni Guðmundsson, en þótt báðir séu Guðmundssynir eru þeir þó ekkert skyldir. — Eyjan er því fræg fyrir það, að vera bústaður fyrstu íslendinga (að Utah ísl. undanskildum) í Norður-Ame- ríku, og hún er í seinni tíð búin að fá sér góðan orðstír fyrir að hafa verið sérlega loyal siíðan Bandaríkin tóku þátt í stríðinu. Ávalt “over the top” í öllum fjár útlátum, sem á hana var lagt, á undan öllum hreppum í sýslu þessari. — Og svo eru eyjar- skeggjar upp með sér yfir því, að hér finst enginn Bolsheviki. Jæja, getið þið sagt það sama í Manitoba? Vonandi er það að íslendingar, hvort sem þeir búa 1 Ganada eða sunnan línúnnar, hafi óbeit á þeim félagsskap. Piltarnir héðan, sem kallaðir voru til herþjónustu, og hafa ver ið við heræfingar í ríkjunum, eru smátt og smátt að koma heim, en enginn af þeim, er fóru til Evrópu, eru komnir hingað ennþá. —Snemma sumars 1917, gengu f jórir ungir menn héðan í sjálfboðaliðið — home guard —. 2 af íslezkum uppruna, 1 dansk- ur og 1 Svíi- fslendingamir voru Charles Gíslason og Jóhann A. Guðmundsson; þeir fóru til Frakklands í febrúar 1918, með 32 herdeildinni (division), sem Frakkar hafa gefið viðumefn- ið “íæs Tembles. — Sergeant Gíslason féll í orustunni miklu við Argonneskóginn 6. október, «*n Jóhann er heill á húfi, og er nú með herdeildinni á pýzka- landi; hann var ekki með í orust- unni, sem félagi hansféll í, var við skriftir (company clerk). — Svíinn Arnold Söderberg, sem var við stórskotaliðið í annari deild, mun líka hafa fallið, sumir segja.illa særður; Christian An- dersen særður, en á batavegi. — Annar ungur fslendingur, Magn- ús Johnson,' sonur Mr. og Mrs. MagnúSj Johnson, sem var stýri- maður á stórvötnunum með góð- um launum, var strax reiðubú- inn þegar kallið kom, og bauð sig fram. Hann hefir verið á her- skipi niður í Vestur-Ind'íum. — Af öðrum hermönnum héðan, er dáið hafa, má nefna Wallace Bowman, sem dó úr Inflúenzu á spítala á Frakklandi, og Sheman Sivenson, son Andrew Sivenson dó úr sömu veiki að Great Lakes 111. Hinn 23. júlí síðastliðinn dó að iheimili dóttur sinnar, Mrs. Guðrúnar Anderson, ólafur Hannesson, eftir að hafa þjáðst af ellilasleik um all-langan tíma. Ólafur var fæddur 2. ökt. 1841 á Eyrarbakka; hafði því nær sjö um sjötugt þegar hann skildi við. Hann var sonur Hannesar Sig- urðssonar og konu ihans Guð- rúnar Jónsdóttur Hafliðasonar, sem Tengst af bjuggu að Litlu- Háeyri á Eyrarbakka. ólafur varð snemma formaður í por- látelhöfn, en var á sumrum búð- armaður við verzlun Lefólis á Bakkanum. Til Ameríku fór hann ‘í júnímánuði 1872? voru í þeim hóp 40 manns, meðal ann- ara Páll og Haraldur porlákssýn ir, Hans Thorgrímsson og aðr- ir — Hann giftist í Milwaukee 26. septemiber 1873, unnustu sinni, Guðrúnu Vigfúsdóttur frá Eyrarbakka. peir landar, sem ennþá eru á lífi, og þeir munu allmargir, , og þá áttu heima að Skinnastöðum. muna sjálfsagt eftir þeirri kvöldstund, þegar þau hjón voru gefin saman af séra Anderson í kirkju’ hans á suður Síðunni: það var þröngt á brautarvagninum, sem múlasn- amir drógu, og ekki hægt að setjast niður. — pau óiafur og Guðrún eign- uðust þrjú börn: Guðrún, sem gift er hér Martin Andersen, dönskum manni; Hannes, var sjómaður ög dó fyrir 16 árum síðan í Buffalo; Jóhann, giftur og býr hér. — Konu sína misti ólafur 7. nóv. 1894, eftir lang- varandi veikindi. — Ávalt síðan Ólafur fór frá Milwaukee, hefir hann dvalið hér; hann var um mörg ár virðingamaður (Asse- sor) o g lögregluþjónn (con- stable). — Auk bama sinna, er að ofan er getið, lifa hann hér 10 Spánska veikin varð hér að- eins einum manni að bana, Maurice Hansen, og kom hann veikur úr verinu frá Green Bay. Ekkja 'hans er Inga, dóttir Christofers Einarssonar; en 2 synir Odds Magnússonar, Fer- dinand og Oscar, dóu í Milwau- kee, úr þessari skæðu pest; líkin voru flutt iheim og jarðsett í grafreitnum í Wáshington Har- bor. Hið liðna ár var óhagstætt fyrir landbúnað hér, sökum ákaf legra rigninga að vorinu, en mið- sumar vegna of mikilla þurka, en árið 1917 var hér veltiár. [ Fiskimenn hafa grætt vel bæði árin; verð á fiski hátt og afli yf- ir höfuð góður. Töluverðar umbætur hafa átt sér stað á eyjunni hin síðari ár- in. — Vegur úr muldu grjóti (Macadam) er kominn frá De- troit Harbor til Washington Harbor, og frá því húsinu austur að hbrni á lóð Carl Richter, og munu þær umbætur halda áfram eftirleiðis. — Skólahús úr stein- steypu er verið að byggja í De- troit Harbor, sem mun kosta um 814,000.00, þegar það er fullgert. Kennari í D. H. héraðl er Anna dóttir Sigurðar Sigurðssonar. Smjörgjörðarhús eyjarinnar, er landi vor Oslar Aidhol stendur fyrir, og sem var stofnað fyrir 4 eða 5 árum síðan, hefir reynst bezta féþúfa fyrir bændur, sem nú eru að bæta kynstofn sinn og koma upp silöz; er hér um þess- ar mundir dýralæknir sendur af stjóminni í Madison, til að kanna (examine) nautahjörðina á eyjunni, hvort berklaveik sé; hefir hann fundið lítið meira en 1 af hundráði, sem hefir snert af veikinni, og verður þeim skepn- um lógað, en ríkið borgar að minsta kosti part af andvirði skepnanna. petta er fyrsta héraðið í fylkinu, sem hefir fengið stjórnina til að takast á hendur þetta mjög þarflega verk sem hún gjörir ókeypis. A. G. Lukkupotturinn. Einu sinni var maðúr á ferð. Hann leit vel út og var vel klæddur. pað var auðséð á limaburði hans, að hann var frjáls að öllu leyti, og að hann þekti ekki áhyggjur. Hver hreyf ing sýndi fjör og þrótt, og hann brosti altaf. pað var enginn með honum, og landið umhverfis var fagurt. Við skulum bara sjá það, sem hann sá, þar sem hann nú stóð á hárri dalbrún, og gat séð margar, margar mílur Hann hafði komið upp úr daln- um. Og nú staðnæmdist hann, bæði til að hvíla sig, og njóta þests yndislega útsýnis, sem blasti við augum. Fyrst sneri hann sér til austurs, þaðan sem hann hafði komið, og leit yfir dalinn, sem hann nú var að yfir- gefa. Eftir miðjum dalnum rann á ein mikil. Hún leið á- i'ram hægt og tignarléga. Dals- hlíðarnar voru og í sumarskarti sínu. Voru þær ilmandi af rós- um, reyr og lyngi. Smálækir hlupu niður þessar hlíðar, og iientu sér hlæjandi í faðm móð- ur sinnar, árinnar. pegar þeir þutu niður brekkur og bala, litu þeir út eins og silfurþræðir á grænu klæði. f hlíðunum mátti sjá hjarðir, bæði hesta og sauð- fé. Dreifði það sér með ró, nema fáeinir 'hestar, sem hlupu upp og ofan e.vrarnar, sem láu með ánni. pegar hinn ungi maður sá hin- ar vel sköpuðu skepnur að leik sínum, sagði hann við sjálfan sig: “Skyldi. eg nokkumtíma heilsa ykkur aftur, mínir fríðu fákar, og finna goluna þjóta um andit mér, og ykkar stæltu vöðva bera mig yfir þessar sléttu eyrar og syngja með ykk- ar hófaskelli?” Nú sneri hann sér í vestur. par var mikil slétta, og þangað varð hann að benda huga sínum. Einhversstaðar á þessum slétt- um var lukkupotturinn, sem all- ir töluðu um, og alla langaði til að komast að. Og ef þeir gátu drepið hendinni niður í þenna fræga lukkuþott, var lukkan með þeim til eiilífðar. Eða svo sagði fólk. Og mi vildi hann reyna að komast að þessum nafn togaða lukkupotti. Hann hafði líka heyrt, að þó að fólkið væri margt umhverfis þenna pott, hjálpaði það hvert öðru. Og nú lagði hann glaður í hjarta og léttur á fæti út á hina miklu sléttu. pegar hann hafði gengið lengi lengi, fór hann að mæta fólki, og virtist það alt vera að flýta sér. Og það leit hi-eint ekki vel út, og var heldur áhyggjusvipur á því óllu. Hinn ungi maður reyndi að ná tali af því; en það f'lýtti sér svo mikið, að það hafði hreint engan tíma til að nema staðar til að tala við hann. Samt náði hann í gamlan mann, sem virtist ekki vera að flýta sér eins og hitt fóTkið. ‘Heyrðu, kæri öldungur,” sagði ungi maðurinn, “getur þú sagt mér tvo hluti? Hvar lukku- potturinn er, og því alt þetta fólk flýtir sér svo mikið?” öldungurinn svaraði: “Alt þetta fólk, sem þú sérð hér, er að flýta sér að ná í Tukkupott- inn, svo ef þing langar að finna hann, þarft þú ekki annað en að berast með straumnum og mann fjöldanum.” Hinn ungi maður þakkaði fyr- ir og gekk rösklega áfram, með fólkinu. Smátt og smát varð íólkið fleira og fleira, þar til það var orðið eins þétt og herdeildir, sem eru að gera stormhlaup á vígi. En það hjáJpaði ekki hyert öðru, 'heldur barðist það með hnúum og hnefum til að komast DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Wínnipeg --------------------------------- Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT ! HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. mdsor Dairy sss salt G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 Ellio*- Ave. Horninu á Hargrave. j Verzla með og virða brúkaSa hús- j muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- j ura, seljum og skiftum á öllu sem er : uokkure virRL THE CANADIAN SAUT CO, LtMITED & áfram að hinum mikla potti, og var þröngin að lokum orðin svo mikil, að fólk tróðst undir, og var ekkert annað hægt að heyra en hljóð þeirra, sem voru að troðast niður, og bænarávörp þeirra, sem voru að reyna að standa uppi, en voru settir um koll aftur, af hin- um óða mannfjölda. ■ Ungi maðurinn nam staðar, leit í kringum sig, og nú skulum við aftur sjá, hvað hann sá. Hvar sem hann leit, var ekk- ert annað en fólk, þreytulegt og fölt útlits, og mátti sjá örvænt- ingu og kvalir í svip margra. Sumir höfðu komist í lukku- pottinn, en þeir urðu ekki ánægð- ir; þeir vildu komast þaðan aft- ur, og brutust nú hart um og hlífðu engum fyrir höggum, og kærðu sig ekki, þó þeir gengju á hinum föllnu. parna brosti enginn. Og rós hafði aldrei sézt þama, og ekki heldur voru hinir svölu og tæru lækir til, fyr- ir hina miklu mannþröng að svala þorsta sínum. Með hryllingi sneri hinn ungi; maður við. petta var þá fólkið, j sem hann hélt að mundi hjálpaj hvert öðru. En með þungu j hjarta varð bann að viðurkenna, j að það gjörði alt annað en að j hjálpa. pað gjörði alt, sem það j gat, til að hindra og stuðla aði falli saimferðafólksins. Nú gekk hinn ungi maður heimleiðis. Og glaður var hann sá sinn yndislega hlíðar og tæra læki. Aldrei hafði honum sýnst dalurinn jafn yndislegur og aðlaðandi.. Hann tók sinn bezta hest og hleypti norður eyraraar fram með ánni. Hinn trausti fákur bar hann, og golan svöl og.hressandi, kysti hann, og bauð hann velkominn í dalinn aftur. paraa fann hann lukku- pottinn, og þaraa vildi hann lifa sína daga. Hann fór norður með ánni, alla leið til sjávar. Og undir trján- um við sjóinn fram, sat hinn aldni maður, sem hann hafði mætt á slóttunni vesturfrá. Og nú brosti kann og kvað: “Sit eg undir eikum háum, hjá ægi blám, og heyri bylgjusog við sanda sér 'við laufaþytinn blanda.” C. J. M. The Ideal Plumbing Cd. Horqi Notre Dame og Maryland 3t TaIn. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. AHar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os». A. G. CARTER úrsmiöur Gull og silíurvöru kaupmaöur. Selur gleraugu við allra liæfi prjátíu ára reynsla í öllu sem áÖ úr liringjum og öötu gull- stássi lýtur. — Gerir við úr og klukkur á styttri tima en l'ólk liefir vanist. 20« NOTRK DAMK AVK. Sími M. 4529 - Wlllilipeg, Man. þegar hann dal aftur. Grænar Oss vantar menu og konur tli þess að læra rakaraíCn. Canadiskir rak- ara hafa oröiö aö fara svo hundruöum skiftir I herþjónustu. p ess vegna er nú tækifæri fyrir yöur aö læra pægt- lega atvinnugrein oy lcomast í gööar stööur. Vér borgi*m yöur gðö vlnnu- Iaun 4 meöan Þér eruö að Iæra, og nt- Vigum yöur stöðu að loknu nami, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eöa viö hjálpum yður til þess að koma á fót “Business” gegn mánaöarlegri borgun — Monthly Paymept Plan. — Námlð tekur aöeins 8 vikur. — Mörg hundruti manna eru aö læra rakaraiðn á skólum vorum og draga há laun. Sparíö járnbrautarfar með þvf aö Iæra a r.æsta Barber College. Hempliill's Barber College, »20 Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kehnum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skóla vorum aö 209 Pacific Ave Wlnni- peg. Kviðslit lœknað. Eg kviöslitnatii þegar eg var aS lyfta þungri kistu (yrir nokrum árum. Læknarn- ir sögðu aö ekkert annati en uppskuröur dygði. Umbúöir geröu aama sem ekkert gagn. — En loksins fékk eg þ6 þann læknis- dóöi, er hreif og læknaöi mig gersamlega. Síöan eru liöin mörg ár og eg hefi ekki kent mér meins; hefi eg þó unniö harða vlnnu, sem trésmiður. Eg þurfti engan uppskurö, I og tapaöi engum tíma frá vínnu. Eg hefi j ekkert til sölu, en er reiöubúlnn aö gefa þér i upplýsingar á hvern hátt þú getur losnaö viö þenna sjúkdóm, án uppskurðar. Utanáskrift mfn er Eugene M. Pullen, Carpenter, 551 E. Marcellus Avenue, Mánasquan, N. J. —t>ú skalt kllppa úr þenna seöll og sýna hann þeim, sem þjást áf völdum kviöslits. £ú getur máske bjargaö lífi þeirra, eöa aö minsta kosti komið í veg fyrir þs.nn kvföa og hugarangur, sem aamfara er uppskuröi. Ókeypis TIL ÞEIRRA ER ÞJÁST AF MŒÐI Nýtt meöal, sem menn geta notað heima, í ún sársauka eöa tímataps. Vér höfum nýja aðferð, sem læknar Asthma, og vér viljum að þér reynið hana á okkar kostnaö. ÞaÖ skiftir engu máli á hvaöa stigi veikin er, hvort heldur ivún er um stundarsakir, eða varandi, chronic; þér ættuð að senda eftir hinu frfa meðall strax til reynslu. ÞaÖ skiftir engu f hvaöa lofts- lagí þér eruð, eða á hvaöa aldri, eða hvaöa atvinnu þér stundið; ef þér annars þjáist af Asthma, þá pantið læknisdóminn undireins Sérstaklega viljum vér aö þeir, sem von- laust var um reyni aðferðina; þar sem alt annaö hefir verið reynt, svo sem innspraut- un doches opíum aðferð, “patent smokes’’ o. s. frv. — Vér viljum ÍPá alla er þjást af mæði, andateppu og því um lfku, til þess að losna við slíkan ófögnuð f efnu lagi. Þetta ökeypis tilboð, er of þýðingarmikið til þess aö vera vanrækt. Skrifið strax og reynið læknisdóminn. SendiÖ enga peninga að eins sendið þenna coupon. Gerið það í dag. FREE ASTHMA COUPON FRONTIER ASTHMA CO., Room 803 T. É Viagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y. n nd free trial of your mcthod f: Látið STJÖRN CANADA u varðveita peninga yðar % Kaupið SPARI-MERKI á 25 cent hvert Sextán sparimerki á Trift Card, jafngildir $4,00, til þess að kaupa Sríðs-spafrimerki. STRÍÐSSPARIMERKI hvert á $4.02 yfir marzmánuð Canada-stjórnin kaupir aftur spari- merki þessi 1. janúar 1924, á $5.00 hvert. SELT ALLSTAÐAR SEM ÞETTA MERKI SÉST Dr. R. L. HUR5T, Member of Royal Coll. of SurgeonR, Eng., OtskrífaBur af Royal College ol Physicians. London. SérfrseBingur 1 brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrlfst. 305 Kennedy Bldg, Poriagi Ave. (á móti Katon’s). Tats. M. 814 Helmill M. 2696. Timl til viStals kl. 2—6 O0 7—g e.h. I>r. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building TEI.KFHONE GARRY 380 Office-Tímar : 2—3 Heimili: 776 VictorSt. TKI.KPHOSE GARRV aat Winnipeg, Mau, ; Vér leggluui serstaka aherziu á nt selja rneðöi eftir forskríftum lækna. Hm beztu lyf, sem hægt er aS fá, eru notuó eingöngu. þegar þér komíB me8 forskriftina tii vor, megió þér vera viss um ab fá rétt þaB sem læknirinn tekur til. COLCLEPtíK Jt CO. Norre Dame Ave. og Sherbrooke si. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf eeld. Dr. O. BJORNiSON 701 Lindsay Building l'ril.u>HO.VK,o»„, 38« Oflico-tímar: 2—3 HKIMH.lt 7 64 Victor St, *et tRI.BPHONRi GARRV 769 Winnipeg, Man. Dr - J. Stefánsson 401 Boyd Building- C0R. PORTHCE AfE. & EDMOgTOfi *T. Stundar eingöngu augna. eyina. nef riuema 8^k'*ó,ma- ~ Er að hitta Tá|V' ^ jl; “8 2- 5 e. h.— Taisími: Mam 3088. Heimili 105 Olivia St. Tal.ími: Garry 2315. ~ Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aðra lungnasjúkdóma. Er aB finna á skrifstofunril kl. 11 12 f.m. Og kl. 2—4 c.m. Skrif- etofu tals. M. 3088. Helmlli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 MÁfiKET JJOTEL við sölutorgið og City Ball $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. “ 111..’ —■ J. G. SNÆDAL, tannlœknir 614 Someraet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tal*. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætið á reiðum höndum: Gdtum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizing" sér- stakur ganmur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar tll- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TIHE VHLCANIZING CO 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. Opið dag og nótt Verkstofu Tals.: Heim. Tals.: Garry 2154 «arry 2949 *G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, svo sero straujárii víra, allar tegnndir af glösum og aflvaka (batteris). IIERKSTDFI: S/6 HOME STREET 1 H. M ^ > C ARS0N . Byr til Allskonar Umt fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitanmbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COI.ONY ST. — IVINNIPEG. Dagtals. St. J. 474. Næturt. St. J. 86* Kalli sint á nótt og degl. D R. B. GKRZABKK, M.R.C.S. frá Englandi, L.RC.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frá Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknir viö hospítal í Vlnarborg, Prag, og líerlín og fleiri hospítöl. Skrifstofa á eigin hospltali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospíial 415—417 Pritehard Ave. Stundun og .iækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart- veiki, magasjpkdómum,'* innýfiavelkl, kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræöisgar, Sxrifstofa;— Room 8ii McArthur Building, Portage Aveoue Á»itun: P. O. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4304. Winnipef: Hannesson, Mcíavish&Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 Þeir félagar hafa og telkið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. TaU. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaðnr 503 P ARIS BUILJDING Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VHRKSTŒei: Horni Toronlo og Notre Dama Phone —: MelmUis Harry 2988 Qarry 899 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. S«Iur líkkistur og annait um utfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Heimitís Tala Bkrifstofu Tale. - Qarry Qflirry 300 Giftinga og blóm Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Einnig búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við >á Williams & Loe 764 Sherbrook St. Horni Notri Dame J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Ann.at lán og eld.ábyrgðir o. fl. 594 Tbe Kenslngton.Port. ASmttb Phone Main 2597 Veröldin er að endurfæðast. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR lleimilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæðl húsaleiguskuldir, voðskuldir, vlxlaskuldlr. AfgreiSIr alt sem að lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Main Street Endurskipun veraldarinnar er nú með fullu fjöri, en samt sem áður getum vér eigi sloppið hjá ýmsum óþæg-indum. 011 lyfja- efni eru í afaráií verði, og á þeim hvíla einnig báir skattar. “Aldrei að gefa upp gæðin,” er einkunn- arorð Triners efnarannsóknar- stofunnar- — pess vegna höfum vér heldur kosið að hækka verð á meðölum vorum, heldur en slá af gæðum. Triners American Elixir of Bitter Wine, er lang- ábyggilegasta meðaMð við hvers- konár magasjúkdómum sem er. Kostar $1.75. Triners Angelica Bitter Tonic er sérlega styrkj- andi á allan ihátt. — Trinera Liniment er óyggjandi við gigt, bólgu, tognun o. s. frv. Kostar 60 og 80 cent. Triners Cough Sedative er óbrigðult við kvefi; verð 50 og 70 cent. Og Triners Red Pills er dæmalaust gott við köldu; verð 30 cent. — Biðjið lyf sala yðar um Triners meðul! — J oseph Triners Company, 1333 —1343 S. Asbland Ave, Chicago. 111-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.