Lögberg - 15.05.1919, Side 2

Lögberg - 15.05.1919, Side 2
Síða 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAí 1919 Athugið þetta vel! Veitið því athygli hvernig kaupverð—og peningaverð— >essara Sparimerkja hækkar á mánuði hverjum, þangað til síðasta janúar 1924, j?egar Canadastjómin - greiðir $5.00 fyrir hvert W—-S.S. Arthur C. Townley. Flestir af lesendum Lögbergs hafa vist heyrt talað um þann mann, og að einhverju leyti um feril hans og framkvæmdir, að minsta kosti þeir af lesendum blaðsins, sem búsettir eru í Norður Dakota. En sökum þess að maður þessi kemur svo mjög við sögu nú sem stendur, dettur oss í hug, málinu til skýringar, að taka upp í Lögberg eftirfylgjandi grein, sem nýlega birtist í tímaritinu ‘'Literary Digest”. Townley er 38 ára að aldri. Hann er fæddur í Minnesota, faðir hans var bóndi, enskur að ætt og uppruna. Mönnum er ekki kunnugt um framkvæmdir Townley á yngri árum hans. Menn vita að hann reyndi landbúnað í stórum stíl, fyrst í Colorado, þar sem hann ætlaði að framleiða kom, og síð- ar í Norður Dakota, bar sem hann ætlaði að rækta flax í mjög stórum stíl — ætlaði að verða flaxkonungur Norður Dakota. f báðum þessum til- fellum notaði hann annara fé til framkvæmdanna. í Colorado fór hann strax á höfuðið, en í Norður Dakota græddi hann $15,090 fyrsta árið. En svo fór það sömu leiðina og í Colorado— fór á höfuðið með alt saman. Og >að er haft eftir gárungunum þar syðra, að þá hafi Townley snúist til socialista stefnunnar. Eitt er samt víst, og það er >að, að næst kemur 'hann fram sem ákveðinn og ákafur talsmaður þeirrar stefnu. f fjögur ár hefir Townley tek- ið þátt í stjómmálum, og á þeim tíma hefir hann náð á sitt vald stjóm eins ríkis, og 200,000 bændum, sem heima eiga þrettán ríkjum. Ræðumaður er TownJey með afbrigðum, og er sagt að bann gefi Bryan ekkert eftir í því efni, og við þann hæfi- leika bætist að hann er framúr- skarandi séður að byggja upp málstað sinn og hrífa menn á sitt vald. Og með þessum hæfi- leikum sínum hefir hann gjört tvent, sem í fljótu bragði virð- ist ekki vera áhlaupa verk. í fyrsta Iagi hefir hann fengið meiri hluta allra bændanna í Norður Dakota í félag með sér og myndað þar nokkurs konar einveldi, svo sterkt að hann getur haldið stjóm og stjómar- taumum fylkisins í hendi sér. í öðm lagi er hann á góðum vegi með að sameina bændur og verkamenn í pólitískan flokk, og lítur út fyrir að honum ætli að takast meira í þeim efnum en mönnum hefir áður tekist. Sá sem skrifar þessa grein, heldur því fram, að Townley og fylgismenn hans séu ekki Bolshe- vistar. peir séu hvorki ólög- hlýðnir né I.W.W. í hugsun né í framkomu. peir vilji ekki einu sinni láta kalla sig sósiíalista — þeir séu bara ákafir lögbreyt- ingamenn. Hópur af bændum, aðallega af útlendum ættum, lagi hans nema þeir séu bændur, og með sárfáum undantekning- um eru það aðeins bændur, sem flokkur sá velur til embætta, og ekkert tækifæri htefir verið lát- ið ónotað til þess að láta flokk- inn finna til máttar síns og æsa hatur hans á móti stóreigna- mönnum. Ef að hreifingu þessari í Norður Dakota fylgir nokkur hætta, þá er það Townley að kenna, en ekki bændum. Aðal- áhugamál þeirra er að ríkið sjálft eigi ýms fyrirtæki sem þeim er ant um, en spursmál er hvort sama verður sagt um hug- myndir Townleys, því hann hef- ir nú þegar sett á stofn sjálfur eða undir nafni félagsins, kerfi af verzlunarhúsum í ríkinu, og hafa menn það á tilfinningunni að hann muni ætla að selja rík- jnu þau verzlunarhús. Townley er í nánu sambandi við I.W.W. félagið, og árið 1917 gjörði hann ýtarlega tilraun til þess að sameina bændumar í Norður Dakota og I.W.W. með því að láta þá leggja bændum til verkamenn við jarðrækt, og ef þessi samningur hefði tekist, þá hefði það verið ósegjanlegur styrkur fyrir félagsskap I.W.W. Stríðið lét hann sig engu skifta, þar til að seinni stjómar- byltingin á Rússlandi varð, og menn sáu hvílíkt afl hún gat orðið í æsinga áttina. Að vísu var hann ekki beinlínis á móti '■Liberty”-Iánum stjómarinnar, en hann staðhæfði opinberlega að auðmennirnir hefðu hrint stríðinu á stað, það væri þeim að kenna og þeir ættu að borga fyr- ir það. f kosningunum í Minnesota 1916, tilnefndi Townley Oharles A. Lindberg fyrir ríkisstjóra. Skoðanir Lindbergs á stríðinu voru svipaðar skoðunum Town- ley, nema hvað þær munu hafa verið ennþá öfgameiri. í kosningunum 1918 efldist Townley flokkurinn, því engum blöðum mun um það að fletta að þá gengu þeir sem þýzksinnaðir voru, bæði í Minnesota og Norð- ur Dakota í flokkinn. Townley sjálfum er það vel ljóst, að í Norður Dakota átti hann veg sinn að þakka inn- fiuttum mönnum og þeirra af- kömendum. Hjá þeim, sem af innlendum stofni eru runnir hef- ir Townley minna fylgi. Skólana og blöðin hefir Town- ley svo í hendi sinni að hann getur gjört 'hvorttveggja að verkfæri í þjónustu sócíalism- ans. pað er .enn ekki ljóst, hvað Townley tekst að gjora á meðal verkamanna, ef ihann beitir sér til þess að æsa og auka óánægju þeirra getur farið illa. En þó að verkamennirnir séu ekki teknir með í reikninginn, telst mönnum svo til að Townley mundi máske geta náð haldi á Dakota, Minne- sota, Suður Dakota, Idaho og Montana. En í sambandi við þetta er vert að athuga, að styrkur Non- Partizan League er hvorki meiri né heldur minni en styrkur Townley. Ef hann gjörir ein- reyndi hann fjársýslu í sam- bandi við landbúnað í stórum stíl, en misreiknaði sig og tapaði í bæði skiftin. Hann er geðrík- ur og ráðríkur, eða máske væri réttara að segja einráður. Hann læzt ætla að fara varlega, en þó virðist vera farið að bera á f jár- glæframanninum í sambandi við framkvæmdir félagsins. Townley er meistari í að út- breiða kenningar sínar. pað hafa sjaldán eða aldrei átt sér stað vor á meðal samtök, sem eins .vel hafa verið undirbúin eins og myndun þessa Non- Partizan League. Hann hefir haft peningaráð svo furðu sætir. $2,000,000 hefir hann eytt, aðal- lega í Minnesota og Norður Dakota, og hefir enginn pólitísk- ur flokkur fyr eytt neitt líkt þessu á meðal svo fárra kjós- enda. En um það hvemig þess- um peningum hefir verið eytt veit enginn, né heldur hefir neinn neitt um það að segja nema Townley einn, og er hann ekki skyldur að standa neinum reikningsskap af gjörðum sínum í þessu efni. Að nafninu til er félag þetta ekki sérstakur stjórnmála- flokkur. Aðferð þeirra er að velja þann flokk sem líklegri er til sigurs og sem vill borga fylgi Non-Partizan League með sjálf- stæði sínu en fylgi við Townley. Nú er Townley-stjóm' í Norður Dakota, en þó voru Republicanar kosnir þar síðast. Ein af yfirsjónum mótstöðu- manna Townleys er sú, að þeir hafa lagt of lítið upp úr áhrifum hans, hafa aldrei getað trúað því, að kenningar hans mundu ná eins föstum fótum og raun hefir á orðið. En hér er kann ske ekki eins mikið um að ræða kenningarnar eins og manninn sjálfan. Hann er verulegur leiðtogi, ríkur af hugmyndum og eldlegu sálarfjöri, sem hefir veitt honum álgjört vald yfir meðlimum Non-Partizan League hann ræður vilja iþeirra, og svo er þetta dálæti mikið á Townley að það gengur næst tilibeiðslu. Honum hefir verið borið brýn af mótstöðumönnum sínum að hann ráði öllum málum einn — sé einvaldsstjóri — leiti aldrei vil.ja félagsmanna í sambandi við stjórn félagsins og sína stöðu sem leiðtogi þess. En Townley kærir sig hvergi, lætur þessar aðfinslur sem vind um eyrun þjóta og heldur áfram sínu ein ræðis fyrirkomulagi — og það virðist iheldur ekki hafa nein áhrif á vinsældir hans hjá fé lagsmönnum hans, því hánn hef ir skipað þar æðsta sæti sökum vinsælda sinna eða andlegra yfir burða og enginn dirfst að lyfta •hendi sinni, þar til nú nýlega að óánægja hefir komið upp innan félagsins í Norður Dakota, en þó eru lítil Mkindi til þess að sú óánœg.ja nái nokkurri verulegri útbreiðslu. f allri stjórnmálasögu Banda ríkjanna höfum vér aldrei átt velg.jörðarmann og harðstjóra sem haft hefir eins mikið vald yfir fvlg.jendum sínum, eins og Townley hefir í Norður Dakota og félagsmönnum sínum í einum sex öðrum ríkjum. Að vér höfum átt pólitíska harðstjóra, það vitá allir. En afstaða Norður-Dakota ríkis, eftir að því broslega í sambandi við hana er slept og alvaran eins og hún bláköld ræður er sú, að í nafni lýðfrelsis, og til þess að losna við einveldi og harðstjórn auðkýfinganna, þá hefir meiri hluti bænda þar, lagt framtíð ríkisins og stofnanir þess í hönd- uraar á einum manAi — á ein veldismanni sovietsins þeirra— á herra stjómarvaldsins í Norð ur Dakota. sem vilja gjöra tilraunir með það að ríkið taki í sína eign og|hýerja vitleysu eða veltur um umsjá eignir og framleiðslutæki, koll, þá er Non-Partizan League til þess að reyna að laga það | líka. oltið um koll. Hvort þessar sem peim fmst \ era í ólagi. Og. socialista tilraunir eða socialista segir greinarhöfundur að athafn- stefna j Norður Dakota vinnur ír þeirra i þessa att seu lögum; ega tapar er alt undir 'hæfileik- samkvæmar. i um Townley komið í sambandi Svo heldur hann áfram: við stjómmálalegar framkvæmd- “Townley hefir með þessum j ir, því hann er stjómin í Norð- framkvæmdum sínum hrint af ! ur Dakota. stað nýrri flokkstilfinningu, sem j Townley er og hefir verið er bæði óholl og þröng, því engir ógætinn í fjánnálum. Áður en Tóbaksreykingar. geta gjörst meðlimir í þessu fé- haf, _ _ _ _ JjJ hann fór að eig^ við stjórnmál engan enda átt, og það sé 'því Nafn þess manns, er fyrstur þorði að éta skelfisk, hefir flog- ið um allar lifandi jarðir; sá sem fyrst fann upp á því að reykja svínakjöt, er og verður ódauð- iegur í sögunni, en alþjóð manna er gersamlega ókunnugt um hver það var, sem fyrstur þorði að kveikja í pípu. f sambandi við æfi hans þekkjast engin æfintýr og .jafnvel engar munn- mælasögur. Skáldin hafa engan lofsöng sungið kappanum þeim, og á málverkum listamannsins, er drætti hans hvergi að finna. — pó er ef til vill fátt undar- legra, sem maðurinn hefir lagt í vana sinn, en tóbaksnautnin.— Hvemig sem vér reynum að leggja heilann í bleyti, þá erum vér samt engu nær því, hver of- urhugi sá var, er fyrstur varð til þess að kveykja í pípunni sinni, og þeyta út úr sér blágrá- um reykjarstrókum, sjálfum sér ti'l þúsundfaldrar ánægju en líka svo ótal mörgum til ásteytingar. — Manni liggur því næst að halda, að tóbaksnautnin hafi eiginlega aldrei átt nokkurt upp- og geti því að sjálfsögðu I með hana eins og ýmislegt ann- að, að uppruninn verði óskiljan- legur með öllu — eða ein af hin- um mörgu ráðgátum tilverunn- ar, sem mönnunum sé vamað vitneskju um, af áhrifum æðri valda. pað fyrsta sem\vér vitum er það, að tóbaksjurtin spratt upp úr jarðveginum á líkan hátt og aðrar plöntur og hafði eitthvað sMkt aðdráttarafl í sér fólgið, er opnaði öll skilningarvit á nautna- þrá mannsins, — líklegast að á hinum fyrstu frumstigum hafi manninn langað til að soga alt að sér, er honum þótti gimilegt. James I. hataði reyktóbak, og svo gerðu einnig margir niðjar hans í röð. Enginn þeirra kunni að meta skilningsauka þann og vísdóm, sem tóbaks- nautnin hefir veitt mörgum manninum. Og það var eigin- lega ekki fyr en. William III. hafði rutt Charles I. og James II. úr vegi, að England snerist aftur á réttu sveifina, enda var William einlægur og ákveðinn reyktóbaksvinur. Stjómmálamaðurinn enski, Cromwell kunni vel að meta kosti reyktóbaksins, og einkum kom honum það vel að grípa til þess, þegar hann átti að gera út um stórmál. Einu sinni átti hann kost á að taka við konungdómi á Englandi. — Tilboðið var auðvitað lokk- andi, og er mælt að hann hafi þá setið á ráðstefnu með vinum sínum margar klukkustundir á dag, en þegar samræðumar stóðu sem hæst og farið var að hitna í málunum, þá bað hann einhvern í guðanna bænum að útvega sér í pípu. Enskur rithöfundur einn hefir nýlega komist svo ð orði í þessu sambandi: “Ef Cromweill hefði aldrei reykt pípu og tekið við ríkisstjóm, er fátt líklegra, en að konuhgsætt Englands enn þann dag í dag, hefði kend verið við hann. Swinburne hataði tóbak fram úr öllu hófi. Einhverju sinni var hann staddur í listamanna- klúbbnum svo kallaða, og gat hvergi fundið kyma, lausan við tóbaksreyk. Hann varð ösku syngjandi reiður, slepti sér al- veg og hálföskraði yfir sig. — “James I. var harðstjóri, fífl, lygari og raggeit, en samt get eg ekki annað en elskað hann fyrir það, að hann hafði hugrekki til þess að fordæma upphafsmann tóbaksnautnarinnar, og alla þá aðra, er sekir gerðust um slíka ósvinnu.” SVo var tóbaksástríðan orðin sterk, að sagt er að prestur einn á Englandi hafi um þessar mundir margfylt á sér nefið, eft- ir að hann var kominn upp í pré- dikunarstólinn, og ætlaði að fara að lesa textann. Vísindamaðurinn Huxley, lýsti einu sinni á fjölmennum mann- fundi, afstöðu sinni til tóbaks- nautnarinnar á þessa leið: “Um fjörutíu ára skeið, var mér tóbaksnautn sérlega ógeðfeld. pegar eg var að byrja að lesa læknisfræði, reyndi eg hvað eftir annað að venja mig á tóbak, en oftast fór þá svo, að mig snar- svimaði og stundum leið bein- ínis yfir mig. Og eftir að eg gekk í þjónustu flotans, gerði eg íverja tilraunina á fætur annari til þess að venjast pípunni, en alt fór á sama veg. Og fór eg eftir það reglulega að hata tó- 3ak. Stundum fanst mér að eg feginn hefði viljað leggja fram alt mitt lið til þess, að hengja á hæsta gálga, þessi nautnasjúku mannkríli. Nokkrum árum seinna var eg ferð með nokkrum kunningj- um mínum á Englandi, í 'hálf- gildings kalsa og slyddnveðri. élagar mínir voru alt af öðru ívoru að kveykja í pípum sínum og sýndust vera í Ijómandi skapi, svo mér flaug á hug að reyna einu sinni enn. Eg brá mér því inn í búðarholu og keypti mér álitlegan vindil, og vitiði hvað, mér fanst nú bæði 'bragðið og lyktin af tóbakinu hreinasta fyrirtak. Eftir þetta var eg al- veg eins og nýsleginn túskild- ingur. Og eg er sannfærður um að hófleg tóbaksnautn er í alla staði virðingarverð, og hefir góð áhrif á gáfumar, einkum og sér í lagi þó, ef maður er hrakinn, syfjaður eða þreyttur. — pað er ekkert skaðsamlegra fyrir heils- una, að reykjá pípu af góðu tó- baki, en að drekka bolla af al- gengu te.” Tennyson reykti allmjög, og ganga af ihonum margar sögur um það, hve hart hann lagði að sér, við það, að safna tóbaks- pípurn af öllum hugsanlegum gerðum. Hann hataði borgina F'lorence fyrir það, að hann kvaðst áldrei geta fengið þar sæmilegt tóbak í pípu. í ritgjörð sinni, er Carlyle samdi um Tennyson, kemst hann svo að orði: “Hann reykti eins mikið tóbak og hann framast gat náð í. Hann hafði fengið svo sterka ást á tóbaksplöntunni að Ihann gat eigi lifað án henn- ar.” — Einu sinni var Tennyson í dýriegri vezlu sem oftar, en sá ljóður var á, að bannað var þar að reykja. Tennyson langaði mjög að hverfa á brottu hið bráðasta, en átti þó ilt með sóma síns vegna. Kunningi hans einn, er þar var staddur, sá að honum leið ekki sem bezt, og bað hann að koma með sér inn í bókasafn- ið, og stakk upp á því, að hann skyldi stíga upp á bekk og reykja upp um skorsteininn. — petta þótti Tennyson þjóðráð, parna púaði hann í ákafa fullan fjórðung stundar, og sýndist al- veg verða að nýjum manni. Hann gat eiginlega hvergi verið, þar sem hann mátti ekki reykja. Árið 1876 var Tennyson boðið í gildi eitt mikið hjá stjómmála- skörunginum Gladstöne, hann þá boðið og sendi samstundis þessar línur Ntil baka: “úr því að þú segist á annað borð skulu annast um alt, þá vonast eg til þess, að þú annist um það, frem- ur en missa af minni hágöfgi, að eg geti fengið að kveykja í pípunni minni hvar og hvenær, sem mér náðarsamlegast þókn- ast.” Fyrir fimmtíu árum eða svo, var uppi maður, er nefndist Mynheer Van Klaes, og var tal- inn að vera sjálfkjörinn konung- ur tóbaksmanna. Hann sat í bókasafni sínu ár eftir ár og reýkti. ÖUum áhöldum og minj- um, sem í einhverju sambandi stóðu við tóbaksnautn, safnaði hann að sér úr öllum áttum, og greiddi fyrir fé mikið. Sagt er að maður þessi hafi reykt fjög- ur tonn af tóbaki um æfina, eða tíu pund á viku í þau sextíu ár, sem hann lifði til þess að reykja — eða reykti til þess að lifa. Hann byrjaði að reykja tuttugu og eins árs að aldri, og dó þegar hann hafði einn um áttrætt. — öll starfsæfi hans hafði snúist því nær eingöngu um tóbak! Jarðarför hans stóð í beinu samræmi við æfistarfið. Sam- kvæmt fyrirmælum sjálfs hans, var líkkistan þiljuð innan með vindlakösisum. Til fóta var lagð ur stóeflis tóbaksbaukur, troð- fullur af bezta hollenzka tóbak- inu, sem fékst á markaðnum, en við hliðina eldspítustokkur og auk þess stál og tinna. Allir helstu tóbaksmennimir í RJott- erdam voru boðnir til jarðarfar- arinnar, og í stað þess að bera sorgarbönd, ens og siður var til, þá var hverjum þeirra gefinn tíu punda baukur af tóbaki, á- samt tveimur pípum með fanga- marki Van Klaes. Meðan á útfararathöfninni stóð, reyktu allir í ákafa. En um leið og presturinn ibyrjaði á orð- unum: “Duftið hverfur til jarð- arinnar” o. s. frv., þá hristu allir úr pípum sínum og létu öskuna falla niður á kistulokið. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak I heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK ; wj WJ : w: W wj i.1 • The Campell Studio Nafnkunnir ljósmyadasmiðir Scott Block, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og beztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Sérstaklega gott boð. Ágætur Frystiskápur og Sumars forði af ÍS á HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM No. 1.—“Little Arctic” (Galvanized) ........$24.50 $3.50 niðurborgun og $3.50 mánaðarlega. No. 2—“Arctic” (Galvanized) ................$28.00 $4.00 niðurborgun og $4.00 mánaðarlega. No. 3—“Superior” (White Enamel) ............$35.00 $5.00 niðurborgun og $5.00 mánaðarlega. Vor 35 ára orðstír er yður fullnægjandi trygging. Dragið ekki pantanir yðar. Allar upplýsingar fást og sýnishom skápanna að 156 Bell Avenue og 201 Lindsay Bldg. THE ARCTIC ICE CO., LTD. Phone : Ft. Rouge 981 Leggurðu nokkra peninga fyrir? Vér greiðum 4 % um árið af Sparisjóðsfé, sem draga má út með ávísunum, nær sem vera vill. 43/2% um árið af peningum, sem standa ósnertir um ákveðinn tíma. The Home Investment and Savings Association S. E. Cor. Portage and Main. (Xext Bank of Montreal) M. Bull W. A. Windatt President Managing Director Baldur Kristjánsson. Prá Glmli (Bandsman 197. Batt.) Féil 1 orustu á Frakklandi 11. ágúst 1918. í herbötSum kyntíst eg honuim fyrst me?S hljððfæra ieikendum vorum, og man þvi svo glögt hve hann lék af list er lit, nú atS gengnum sporum. Hann blés ávalt hressing i huga vorn inn ÞatS honum rjú, iiðnum, vér þökkum, þá hersönginn lék ’ann á lúöurinn sinn sem lifgar og tilheyrir Frökkum. "Fram til orustu”, Frakklandi á forlögin létu hann reika, hersönginn Frakka heyrði hann þá og herhvöt í virkilegleika. Lúðurinn sinn hann lék ei á Iengi, hjá framandi þjððum, byssuna hlaut a't5 bera þá til bardaga á heljar slððurn. Og hugSi þau umskifti hentugri I stríð, "4 hólmi” varð kjarkurinn meiri, þar ungur hann gaf, fyrir landiS og lýS sitt lif, eins. og lietjurnar fleiri. G. H. Hjaltalín. EeRICHARD BELIVEAU ©y WINE MANUFACTURERS WINNIPEG G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- i stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi | við Tires, sem vér getum eigi I gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. i-f- Góða bragðið •> kemur frá rindsor ' Dairy Salt Wi 11% THE CANADIAN SAtT CO. UMITEO 285

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.