Lögberg - 05.06.1919, Blaðsíða 7
LOGBERG, FIMTUDAGIKN 5. JÚNÍ 1919
SíC» 7
Æfintýrasamband mitt.
(Framh. frá 2. bls.)
enginn ivteit nema í þeim kunni
að felalst kyngimáttur sá, er
skapað getur óviðjafnanlega
snillinga! Nærgætninnar er
ávalt iog alstaðar þörf. — Ekkert
má kyrkjast í fæðingunni.
Eg man eftir Paderewski þeg-
ar hann var drengur, þektur af
fáum, en þó svo ákveðinn og
myndugl'egur í framkomu. Hann
spilaði undir með mér í sam-
kvæmi, sem framkvæmdarstjór-
ar hijómilistarskólans héldu í
heiðursskyni við mig árið 1876.
Áðiur var fáum kunnugt um
hvert fádæmia sniillingsefni bjó í
drengnum.
pótt undarlegt kunni að þykja,
þá er jþað engu að síður sann-
leikur, að þnír af frægustu
píanóleikurum iheimsins, Pader-
ewski, Rudlolph Ganz og Gabri-
lovitsöh, léku undirspilin á
hljómleikum mínum, á hinum
og þessum stöðum, áður en
hijóanllistarheimurinn ihafði hug-
mynd um hvað í þeirn bjó.
Eg minnist Gabrilovitsch þeg-
ar hann var þrettám ára. pá
var eg vanur að nefna hann
“söngstjórann”, vegna þess hve
mikinn myndugleika hann sýndi,
jafnvei' alveg óvenjuiiegan, bor-
ið samarn við það, sem á sér stað
um unglinga á þeim aldri.
E'g íhefi reynt að ibrýna fyrir
mönnum hina brýnu nauðsyn
þess, að andlegir og iliíkamlegir
hæfileikar listmemans geti starf-
að í sem beztu samræmi. Allir
þessir rnenn, sam eg þegar hefi
minst á í greinarkorni þessu,
hafa unnið sigur á listamanna-
brautinni. En auðvitað hefi eg
kynst mörgum, sem orðið hafa
viðskila, eða gefist upp á miðri
leið. pví þá að minnast þeirra?
mundu einhverjir ef til viil
spyi^ja. Viitaskuild er oft auðvelt
að istryka út úr huganum mynd
þeirra, sem týnast úr lestinni, en
svo er þó eigi ávalt. Og einn
slíkan mann hafi eg hitt á lífs-
leiðinni, Sem mér gleymist al-
drei. Hann var andiegt ofur-
menni, eins mikilll snillingur í
eðli sínu og meistararnir, sem
brotist hafa upp á ihæsta tind-
inn.
Hann var hjá mér um sama
leiti og Seidel og Heifetz. Hann
hafði og hefir enn, þá hæztu og
dýpstu andagift, isem eg hefi
persónulega kymst — log eg get
ekki annað en viðurkent það
hvar sem er, að fáir nemendur
minna voru mér kærari. En
hann ibrast líkamisþrótt til þesis,
að komast aila leið; fþegar á
hólminn kom stjórnuðu taug-
arnar honum, í staðinn fyrir að
hann stjómaði þeim. pannig
fór það því nær altaf, þegar
hann átti að spila opinberlega.
pað munaði þó ekki nema einu
eða tveimur stigum, að hann
stæðist það þyngsta próf, sem
ti er í þeirri grein. Nemendur
hanis eru margir hverjir á leið-
inni til heimlsfrægðar, um leið og
hann sjálfur er — ja, hver veit
hvar?
Flestir þeirra, sem eg hefi
verið að skrifa um, hafa verið
aidir upp í fátækt. En það er
þó huggun þrátt fyrir alt og alt,
^að vita til þess, að þótt glímu-
tök fátæktarinnar séu oft óþjál,
þá fylgir þeim eigi ósjaldan
visisa um sigur. Enda legst fá-
tækum afburðamönnum næstum
æfinJega eitthvað til. pað eru
ávait einhverjir á ferð, sem
þrá að sjá neiistann í lista-
mannseðlinu fá að njóta sín,
verða að lýsandi eldi — leiðsögu-
báli bæði í samtíð og framtíð.
Einhverjir þessara rnanna Verða
ávalt. til þess að rétta hjálpar-
hönd, þótt fæstir kæri ;sig um að
láta þess getið. pað hafa marg-
ir menn komið til miín og sagt
mér, hve umhugað þeim væri
um að styrkja þenna eða hinn
unglinginn. Og þó eg segi sjálf-
ur frá, þá finst mér nú, þegar
eg lít til baka, að eg háfi reynt
að iáta minn hlut ekki eftir
Mggja.
ógrynni nemenda hafa sótt að
mér úr/ ölium áttum síðan eg
fyrst byrjaði að kenna á fiðlu,
og hvað annríkt, sem eg hefi átt,
þá hefi eg ætíð talað fyrst við
þá sjálfur og haldið yfir þeim
próf. Mér hefir ávalt þótt það
vissara, þótt ailir kennarar geri
það nú samt ekki. Hiver getur
sagt um hvar í röðinni sá kunni
að istanda, sem heimurinn allur
bíðuir óþreyjufullur eftir að
hiusta á?
Komið hefir það fyrir, að feð-
ur og mæður, sem til mín hafa
komið með börn, hafa orðið fyrir
vonbrigðum. Ef til viM hefir
ýmsum þeirra sárnað í svip. En
eg hefi alcirei gefið nednar tál-
vonir, heldur ávalt kosið að
segja isannleikann — draga ekk-
ert undan, og eg held mér hafi
stundum íhiepnaist að biarga, að
minsta kosti fáeinum, frá veru-
legu lífs'Slkipbroti, með því að
segja þeim isannleikann í tæka
tíð.
Nýliega kom til mín kona
ásamt syni slínum frá vestur-
bluta Bandaríkjanna. Eg reyndi
drenginn, og hann var ekki svo
gálinn! En eg sagði móðurinni
undireins, að það væri ekkert,
sem eg gæti kent drengnum á
þessu istigi, er undirkennarar
mínir gætu ekki leyst jafnvel af
ihendi, og það fyrir tvisvar sinn-
um lægra verð. Má vera að
borgi sig seinna, að eg veiti hon-
um nokkurra stunda tilsögn,
bætti eg við.
En eg er því miður hræddur
um, að móðirin hafi ekki skilið
tM hlítar hvað eg átti við.
pið farið nú ef til vill að
spyrja hvernig standi á þvíy að
eg isé altaf að tala og skrifa um
drengi, á sambandi við undraböm
hljómlilstarinnar. Eg get aðeins
vísað til sögu sönglistarinnar og
reynslu sjálfs mín, ef eg reyndi
að gefa svar við slíkum spurn-
ingum. Ef til vill skortir stúlk-
ur yfirleitt líkamlegan styrk.
Hugsanlegt gæti það einnig ver-
ið, að sökum þess að þær eru
sikapaðar til móðurstöðunnar, þá
væri þeim frekar synjað um
framúrskarandi gáfu í listinni.
En hver er korninn til þess að
segja, að svo sé, þegar alt kemur
til ails?
Eg hefi kynist stúlkum, sem
enginn getur vitað, hvað langt
kunni að ná. Hulgsum oss til
dæmiis Kathleen Parlow, sem nú
er nafnkunn orðin um öM Banda-
rílkin, og núna fyrir iskemstu
hafa komið til mín tvær amerísk-
ar istúlkur, sem eg Vona að megi
áður en langt um líður skipa á
bekk með heim'smeisturunum.
Nöfnin eru leyndiarmál að sinni.
En mig er farið að dreyma um
að sá dagur sé í nánd, eftir að
konur yfirleitt hafa fundið sig
sjálfar, og teigað af veigum
frelsisins, að úr þeirra hópi komi
í ijós svo skærar sitjörnur á
himni hljómlistarinnar, að bræð-
jur þeirra verði eftir það eigi
einir um hituna.
Kathleen Parlow Var minn
fyrsti nemandi héma megin
hafsins. Hún er canadisk, eins
og þér væntanlega vitið. Hún
kom til mín þegar eg var í
Lundúnum, og eftir að eg hafði
prófað kunnáttu hennar, sagði
eg móður hennar að eg væri
bvergi nærri alveg viss í minni
sök, og gæti því idkki gefið neinn
úrskurð fyr en eftir tíu klukku-
stunda kenslu eða svo. petta
var 1904—05, og var hún þá
þrettán eða f jótán ára. Eftir að
þassar tíu Mukkustundir voru á
enda, gat eg sagt móður henn-
ar að stúikan væri efni í stór-
1 snilling.
! Um sumarið fór hún með mér
til baðstöðva á pýzkalandi, en
þegar eg hvarf heim á leið tii
! Rússlands að haustinu, var
fyrsta stj órnarbyltingin í þann
! veginn að brjótast úr. Eg réði
' stúilkunni f-rá því, að fylgjast
með mér lengur, og mælti til
hennar eitthvað á þeissa leið:
“pað er ekkert undanfæri fyrir
nug. Eg verð að fara. Fortíð
miín liggur í Rúisslandi, og fram-
tíðin blýtur að liggja þar iíka,
ef ihún á annað borð á nokkur að
vera.
'Ástandið í Pétursborg var
hættulegt um þær mundir; en
tæpast íhafði eg dvaiið þar hálf-
an mánuð, er mér barst skeyti
frá Mrs. Þarlow þes's efnis, að
þær mæðgurnar væru á leiðinni
j þangað.
Fjárhagsástandi Kat'hleen Par-
low, var á svipaðan veg farið og
því, siem eg hefi tekið fram um
drengin-a — hún vissi hvað fá-
tækt var. En til állrar hamingj u
bepnaðist mér að vekja atbygli
ameríska og enlska fólksins, sem
í Pétursborg bjó um þær mundir,
á hæfileikum hennar, og með
þes® tilstyrk varð henni kleyft
að dvelja þar um tveggja ára
Vinnusparandi
Samstœða
“pað er seinasta
stráið, sem brýtur
hrygginn í úlfaldan-
um”, segir gamall
málsháttur. Og það
er líka allskonar
smávægileg auka-
áreynsla, sem þreyt-
ir ikonuna á þvotta-
deginum.
EDDY’S
Indurateil ribreware
pVOTTABALAR og
pVOTTABRETTI
mynda samstæSu sem sparar tnikitS erfitSi. Baiar
durated Fibreware, eru lan-gt um léttari 1 meSförum. VatniS
helst mikiS lengur heitt i sllkum llátum, heldur en þeim sem
gerð eru úr míllmi. það er langt um auSveldara a‘5 halda
þeim hreinum vegna þess, a8 á þeim eru engin samskeyti.
Yf'irboröiS er hart eins og gleruriigur, og getur engin væta
komist I gegn um þá8. þeir kosta ekki meira. Bn þeir
endast miklu lengur.
Eddy’s Twin Beaver p vottabretti, eru þannig gerð, að þvo
má á þeim beggja megin, og flýtir þaS bæSi fyrir og sparar
marga aukasnúninga.
HtJLL, Canada
The E. B. EDDY CO., Ltd.
Búa einnnig til hinar frægu Eddy’s Eldspitur.
Business and Professional Cards
HVAÐ 8emþérkynnuð aðkaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St.. hoini Alexander Ave.
GOFINE & C0.
Tals. M. 3208. — 322-332 EUlce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virSa brúkaSa hús-
muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum & 8Uu sem er
nokkurs virBL
brauð, tii þe-ss að geta dregið
fram iífið — aðeins noklkur cent
á dag.
Mesta nauðsynjamálið í þessu
sambandi, er því að koma á fót
í Amieríku fullkoimnulm hljóm-
listarsikóla, starfræktum á kostn-
að ríkisins. — Afleiðin-gin af því
að sækja sönigmenninguna au'st-
ur um haf, hefir stundum orðið,
og getur enn orðið sú, að Vér fá-
um aldrei að hlýða á suma
þeirra, er bezta höfðu hæfileik-
ana sökum þess, að þá skorti
farkloíst á við hina.
Af slíkurn skólla m-undi leiða
milkið gott; frá hjarta hans
mundi streyma nýtt blóð út í
þjóðlíf-sæðarnar. Og þess er vert
að gæta, að í hlj ómlis't dugir
en-gin hálfvelgja. Nemandinn
verður annaðhvort að halda
áfram í þroska áttina jafnt og
þétt, ellegar þá að viðurk'enna sig
siigraðan og ieggja árar í bát,
Aths. — Leopold Auer er
nafnfrægastur allra fiðlukenn-
ara þeirra, er nú lifa. Hann er
rússneskur í húð og hár, og er
nú sjötíu og þriggja ára gam-
all. Hann varð að flýja fóstur-
land sitt eftir stjórnarbylting-
una síðustu á Rússlandi og hefir
nú aðsetur í New York.
E. P. J.
skeið. Og að þeim tíma loknum,
ba.r eg fram við hana þá uppá-
j stungu, sem eg hefi sjaldan, ef
j ekki aldrei áður látið ií ljósi við
j ne-mendur mína: “pér eigið bein-
línis jheima á leiksviðinu!” Og
I stúlkan ’hafði aðeins stundað
j nám í tvö ár. Auðvitað var það
j fxfldirfska! En reynislan sann-
aði að eg hafði á réttu að standa.
— Eg! hefi þá sannfæringu, að
Ameríka verði framtíðarheimili
þroskaðrar hlj ómlisltar.
En einis og nú standa sakir
j þarf -svo margt að breytast. Og
; einmitt lí þessari álfu er eg
hræddur um að margur neistinn
j í isamlbandi við hljómlist, hafi
legið falinn, liggi falinn, og kulni
ef til vill út, sökum þess að lífs-
I skilyrðin séu annaðhvort eigi við
hendina, eða nærgætnina skorti.
(Fyrirkomulag hljómlbstarskól-
; anna, er^ held eg hvei'gi .nærri
ákjósanl'egt. — f Rúsislandi og
Fralkklandi eru til margir hljóm-
! listarskólar, kostaðir af álmanna
j fé. Nemendur þurfa engan
j kenslueyri að greiða. Við slíka
j skóla geta flestir fengið að reyna
í sig, og sýn-t hvað þeir geta, á
líkan ihátt og nemendur hér, hafa
: sín tækifæri till þess að íceppa
j eftir fullnaðannentun í við-
skiítafræði, stjómmálum og vís-
indum. Alt sem þeir þurfa, er
Frá Gimli
Stundum þegar lopnuð eru hér
bréf til Betel eða Gamalmenna-
heimiilis-stofnunarinnar frá ým-
ist einstökum mönnum eða kven-
félögum, sem aldrei þi'eytast á
að gjöra góðverk í allar áttir,
þar sem þeirra er þörtf, þá dettur
mér stundum í hug “vinurinn
bezti”.
pað er sagt að hver maður
eigi sér þrjá góða vini, en þó sé
einn þeiira bezbur, en sem þó sé
oft minstur gaumur gefinn.
Maður nokkur sat einu sinni
í góðu næði og áhggjulaus í
bezta istólnum, sem til var í hinni
notalegu stofu hans. pá var
barið að dyrum, senditrtiaður
opnaði hurðinia um leið og hann
íékk hionuim ibréf, og fór svo
aftuir leiðar sinnar. — pegar hús-
ráðlandinn eða maðurinn sem
fyrir var hafði lesið bréfið, kom
svo mikil s-vipbreyting á andlit
honurn að glögt mátti sjá ‘hann
fölna. — f bréfinu var stefna
eða ákveðin skipun um það, að
hann umsvifalaust ætti að mæta
frammi fyrir hiásæti konungsins.
Hann þóttist vita að hann þyrfti
vaniarmann til þess að aðstoða
sig frámmi fyrir konungi, og fór
því beina leið til bezta vinar síns,
manns. Og það gerði hann. —
Sérhver maður á þrjá vini.
Hinn fyrsti er auðlegðin, eða
peningamir. pe-gar maðurinn
fer héðan, deyr, fylgja þeír
honum ekki, hversu innilega
siem hann mundi óska eftir sam-
fylgd þeirra. Annar vinurinn
eru ættingjar og vinir. peir
fylgja manni aðeins að gröfinni,
er. snúa þar atftur: geta ekM
fylgt manni lengra, aðieins látið
tárin falla lofan í gröfina. priðji
vinurinn eru góðverkin, sem að
rnaðurinn gjörir í þessu lífi. —
pau fylgja honum alla teið inn
í leilifðina, inn að hásæti Guðs,
og tala þar máli hans, svo að
konungurinn kemst við og sýkn-
ar hann. —
pessa litlu líkingarsögu ásamt
mörgum fteiri sagði gamall mað-
ur mér, þegar eg var líti'll. Og
þegar eg hugsa um gamalt fólk,
byrjar vanalega fyrsti htekkur-
iun í þieirri hugsanaikeðju á þeim
elskulega gamla manni. —
pað er stundum, þegar fólkið
alt hér á Betei er samansafn-
að undir guðsrækniisiðkunum
—“te’strinum ‘því hér er lesið á
hverjum degi), þá dettur mér
þetta í hug: petta er fólkið, sem
myndar Gamalnienna-heimilis-
stofnunina, o-g hún aftur sem
hefir orðið orsök í svo margri
góði'i og göfugri hugsun og
mörgu góðve-rki. Og þegar eg
þá stundum læt sjónina hvarfla
frá einu andliti til annars, dett-
ur mér í hug haustið, en svo aft-
ur vorið, í sambandi við það.
Um “lesturinn” eru öll þessi
andlit svo dæmalauislt alvarteg
og haustleg. Allur glleðiblærinn
er dagliegi huigsanagangurinn
hefir í för með sér er horfinn—
haustið ibirtist enn þá greinileg-
ar. Vorið sést aðéins í fjarska,
hinumegin við genginn veg. —
pessi andlit, sem voru einusmni
fögur, rjóð, hýr, gltetmsfull og
glöð, minnandi á vorið, eru nú
þama svlona alvarfieg, minnandi
á haustið. Og varirnar, sem áð-
ur tóku línurnar og orðin úr
sálmabókinni og sendu þau út í
loftið með skærri og hljómfag-
urri rödd, sýnast nú stirðar og
þurrar.
Alt breytist þetta, en loftið
—andrúmsloftið breytist ekki.
pað er einis og fþað var fyrir
mörgum þúsundum ára, hljóð-
færið tekur það pg Iþvingar út úr
því hina fegurstu tóna, með ýms-
u-m þægiltegum raddbreytingum,
er allar halda sömu leið—að eyr-
anu. Og við iþað virðist eins og
svipurinn ofurlítið hýma. — Eg
hefi gleymt að talka eftir “lestr-
inum”. Ný hugsun kemur svíf-
andi í loftinu og breiðir vængina
Oss vantar menn og konur tll þess
a5 læra rakaraiSn. Canadiskir rak-
ara hafa orðiö að fara svo hundruSum
skiftlr 1 herþjúnustu. pess vegna er
nú tækifæri fyrir ySur aS læra pægl-
lega atvinnugrein oy komast 1 gðSar
stöSur. Vér borgum ySur gðB vmnu-
laun á meSan þér eruS aS Iæra, og Ot-
Vígum ySur stöSu aS loknu naml, sein
gefur frá $18—26 um vikuna, eSa viS
hjálpum ySur til þess aS koma á fðt
"Business” gegn mánaSarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — NámiS
tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundruS
manna eru aS læra rakaraiSn á skðlum
vorum og draga há laun. SpariB
járnbrautarfar meS þvl aS læra á
næsta Barber College.
Ilemphlll’s Barber College, 220
Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operatlng á Trades
sköla vorum aS 209 Pacific Ave Wlnnl-
peg.
The Ideal Plumbing Co.
Horr)i Notre Dame og Maryland St
iTals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið oss.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húaum. Arínast lán og
eld.ábyrgSir o. fl.
808 Paris Bullding
Phone Main 2596—7
A. G. CARTFR
úrsmiöur
Gull og silfurvöru Paupmaöur.
Selur gleraugu vi? illra hæfi
prjátlu ára reyns^t í öllu sem
aS úr hringjum , g öSru gull-
stássi lýtur. —- Grrir viS úr og
klukkur á styttr tima en fölk
hefir vanist.
206 NOTRE LiAME AVE.
Sími M. 4529 - Winnipeg, Man.
Dr. R. L. HUR5T,
r 'smber of Roj I Coli. oí Surgeons,
útskrifaSv t af Royal College of
Pi.jsicians, Lr don. SérfræSlngur I
brjðet- tauga og kven-sjúkdömum.
—Skrifst. 30T Kennedy Bldg, Portage
Ave. , V mófc Eaton’i). Tale. 11. 814.
Heimb»* M. 2696. Tlmi tll viStalB:
kl. 2—»> -,g. 7—g e.h.
Dr. B. J.BRANDSON
701 Lindsay Building
Telbvhone garry 390
OrFiC*-Tf MAR: 2—3
Ktoimili: 776 Victor St.
TELIPBONE OtUT aai
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja meSöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, aem hægt er aS fá,
eru notuS eingöngu. þegar þér komlS
meC forskriftina til vor, megiC þér
vera viss um aS fá rétt þaS sem
læknirinn tekur til.
COLGIiEUGK A CO.
Notre Bame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftingaleyfisbréf seld.
Dagtals. St. J. 474. NæturL St. J. 86«
Kalli sint á nótt og degi.
DR. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. ÍFá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá
Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlæknir
viS hospital 1 Vinarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospítöl.
Skrifstofa á eigin hospitall, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið bospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
lingra, sem þjást af brjóstvelkl, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um.tauga veiklun.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfraeBisgar,
Skmfst-ofa:— Room 8n McArthur
Building, Portage Avsnue
ákitun: P. O. Box 1650,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Hennesson, McTavlsh&Freemiii
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsínti M. 450
peir félagar hafa og tékið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sonis heit. 1 SelMrk.
Dr. O. BJ0RN80M
701 Lindsay Building
rni.EI'HONF.iGiim B8*
Offica-tímar: 2—3
HBIMILI:
764 Victor Sticet
rKLEPHONEi QARRY T«S
Winnipeg, Man.
Dr- J. Stefánsson
401 Bcyd Building
COR. PORTACE A»E. & EDMOfiTOfl IT.
Stundar eingöngu augna, eyina, nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10—I2 f. h. eg 2—5 e. h.—
Talaimi: Main 3088. Heimili I05
OliviaSt. Tal.ími: Garry 2315.
sem hann hélt að væri og bað
ha.nn að kloma með sér. j yfir mig, syndaselinn, s-em ekk-
p-essi fyrsti vinur hians tók ert gat sagt um hvað “'testurinn”
hon-urn mjö-g vei, en sagðist því I var. Hún kemur með “vorið”,
miður ekki geta fiarið neitt með
b'onum, hvað feginn sem han-n
vildi, og bað hann að misvirða
það ekki við sig.
Nú fór maðurinn til annars
vinar sins, sem hann hélt að
væri þó að minsta kosti næistur
þeim fyrsta -og bezta. jpessi
annar vinur hans fullvissaði
hann um að hann elskaði hann
og vildi gera alt fyrir hann, er
hann gæti, sa-gðist skyldi fylgja
honum -að hallardyrum konungs,
en lengra gæti hann ekki farið,
þar yrði h-ann að snúa aftur.
Nú fór maðurinn til þriðja
vinar isít^s og bar upp sömu til-
mæli, að hann vildi vera svo
vænn, að korn-a með sér til kon-
ungisin-sþ er hefði gert sér svo
strenjgileg boð um að koma og
—opnar jörðina og sýnir mér
þar frækorn liggjandi í duftinu,
ekki aðeins eitt, heldur mörg.
Og óðar sé eg fegurstu grös og
jurtir með marglitum blöðum
og ilmandi blóm teygja sig upp
úr moldinni. Ilm/urinn vex iog
hinar mismunan-di raddir hljóð-
færisin,s‘ þó það -sé þagnað),
hlljóma aftur svo undu-r mildar.
— Mörg hundruð þústund míl-ur
fyrir ofan skýin, og um leið
fast hjá manni, breytist sjálfur
“dýrðar-ljóminn”, er sál engin
fær útmálað. —
pessi litla grein getur máske
ekki talist undir n'einar fréttir,
friekar en aðrar smágreinir héð-
an -frá Betel. Hún er hvorki
slysfarir* né mannalát, ekki um
safnaðamál né héraðsmál, ekki
né
G.&H.
TIRE SUPPLY CO.
Sargent Ave. & McGee St.
Phone Shér. 3631 - Winnipeg
Gert við bifr-eiðar Tires;
Vulcanizing og retreading sér-
stakur gaumur gefinn.
pað er ekkert til í sambandi
við Tires, sem vér getum eigi
gjört.
Vér seljum brúkaða Tires og
kaupum gamla.
Utanbæjarpantanir eru af-
greiddar fljótt og vel.
Islenzk vinnustofa
ASgerS bifreiSa, mótorhjóla og
annara reiShjóla afgreidd fljótt og vel
Einnig nýjir bifreiSapartar ávalt viS
hendina. SömuleiSis gert viS flestar
aSrar tegundir algengra véla
S. EYMTJNDSSON,
Vinnustofur 647—649 Sargent Ave.
Bústaður 635 Alverst-one St.
Dr. M. 6. Halldorson
401 Boyd Bulldlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aSra lungnasjúkdóma. Er aS
finna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Helmili: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phoue :—: Udntlli-
Oarry 2988 Qarry ‘
899
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur líkkÍ8tur og annait um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ermfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Hoimilis T«i*
8krif»to<fu Tals.
- Oarry 2151
Garry 300, 375
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
J. G. SNÆDAL,
■TANNLŒKNI8
614 Somereet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Stre.t
Tals. main 5302.
Giftinga og
Jarðarfara-
blóm
meÖ litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
BIFREIÐAR “TIIIES”
Goodyear og Dominion Tires ætiB
á reiSum höndum: Getum út-
vegaB hvaSa tegund sem
þér þarfnlst.
Aðgerðnm og “Vuleanizlng” sér-
stakur gamiiur gef’nn.
Battery aSgerSir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
ACTO TIHE VTJIiCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. DplS dag og nótL
standa fyrir máli sínu. — “Eg i um .stjómmál né lögreglumál.
skal ekki -einungis fylgja þér á j Hún er samt sem áður frá
vieg, né aðeins að dyrum hallar- Gimli, og á að -bera kæra kveðju
innar, h-eldur alt inn að hásæt-! í mafni alls gaimlla fólksin-s hér
inu-, og tal-a þar máli iþínu við j til skyldmenna þess, vina og vel-
konunginn, er mun afmá yfir-
sjónir þínar og sýkna þig,” sagði
hi-nn þriðji vinur hins ákærða
huigsándi til “þessá heimilis”,
sem það svo oft lætur í ljósi að
sig langi til að þakka hjartan-
lega, en hafi pkki tækifæri til
þesis. — Haustið sendir vorinu
kveðj u og ve-turinn sumrinu. Alt
er þetta skyldlið og getur eins
og ekki verið hvort án annars,
og alt hefir -það kærleikann í sér
fólginn, þótt mótstriðandi öfl
hijóti oft að berjast. — Stríðið
er Mf, o-g lífið er stríð. Takmark-
ið er friður, si-gurvegarinn er
kærteikurinn.
Já, við gamllá fólkið hér send-
um kæra kveðju til allra sem
gefa og gefið hafa til þessa
heiimilis, og óskum þes-s af heil-
um hug að “vinurinn góði”, sem
getið er um í “lit'lu sögunni”
megi jafnan- vera iþeim öllum
samferða í gegn u-m lífið, til að
hugga þá og gleðja. Og að síð-
ustu fy'ligj a þeim öllum inn í
eilífðina ag tala máli þeirra
frammi fyrir honum, er sagði að
ekki skyldi einn vatnsdrykkur í
kærfeiks-natfni gefinn, ólaunaður
verða. —
Gimli, maí 1919.
J. Briem.
V'erkstofn Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Gnrpy 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujárn víra, allar tejíundir af
glösum og aflvaka (batterls).
VERKSTQFA: 676 HDME STREET
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól-
Skautar smíðaðir, skerptir og
endurbættir.
J. E. C. Williams
641 Notre Dame Ave.
Ekkert að óttast.
J. H. M
CARS0N
Byr ti!
Allskonar Ilml fyrir fatlaða menn,
elnnlg kviðslitaumbúðir o. fl.
Talsíml: Sh. 2048.
338 COLONY ST. — WINNIPEG.
JOSEPH ,TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Helmllis-Tals.: St. John 1844
Skrlfstofu-Tals.: Mahi 7978
Tekur lögtakl bæSl húsaleiguskuldir,
veSskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelSir alt
sein aS lögum lýtur.
Skrifstofa, 255 Main Street
Vér skiljum vel ástæðuna
fyrir þeitn ótta, sem gripið hefir
fólk, er átt hefir við að stríða
magaveiki, meltingarleysi, upp-
þembing, höfuðverk og tauga-
sjúkdóma, fólk sem sett hefir
traust sitt á Triner’s American
Elixir of Bitter Wine. — En vér
getum hugihreyst fólk þetta með
þeirri frétt, að meðal þetta,
ásamt Triner’s Ange-lica Bitter
Tonic, hlaut staðfesting U. S.
Internal Revenue Dept. í Wash.
2. maí 1919, og fást eins og að
undanförnu hjá sérhverjum lyf-
sala. En auðvitað er hyggileg-
ast að hafa sliíkt heilsulyf ávalt
á heimilinu. — Séra Skoec ritar
oss frá Jarell, Tex. og í bréfi
sínu rituðu 30. apríl segir hann
að Triner’s Anglica Bitter Tonic
ha-fi styrkt hann yfirnáttúrlega
fljótt eftir hættutegt influenzu
tilfelli, enda sé meðal þetta í
mörgum til-fellum alveg óvið-
jafnanlegt. — Triner’s meðöl
fást í öllum lyfjaibúðum. —
Joseph Triner Company 1333—
1343 S. Asihland Ave., Ohicago,
111.