Lögberg - 05.06.1919, Blaðsíða 8
Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ 1919
Or borgi
mm
óskast öldruð hjón, hús og
hiti fyrir létta vinnu. Ráðsmað-
ur Lög'berg's vísar á.
Á meðal þeirra landa, sem ný-
komnir eru heim úr stríðinu má
nefna þá Frank Frederickson,
Konráð Jóhannesson og Herbert
Axford.
pau systkinin Ed. Thorlaksson
sem nýkominn er frá Englandi
og systir hans María, sem dvalið
hefir hér í bæ í vetur við nám,
fóru heim til sín til Church-
bridge, Sask. á mánudagskveldið
þ. 2. >. m.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðviku og fimtudag
“T’Other Dear Charmer”
LOUISE HUFF
“Knight of the Trail”
W. S. HART
og
Mr. og Mrs. Drew í gleðileik.
Föstudag og laugardag
Passing of the Third Floor Back
SIR JOHNSTON FORBES—
ROBERTSON
Næstu viku
HOUDINI í
“The Master Mystery”
H. S. Bardal hefir gefið oss
eftirfylgjandi lista yfir nöfn
þeirra sem nú fara af stað til
folands og keypt hafa farbréf
með Allan Línu skipinu “Corsi-
can”, sem leggur upp frá Mon-
treal 8. þ. m.
Friðrik Guðmundsson frá
Mozart, Sask., fer snögga ferð
til fslands.
Guðm. Halldórsson, kom kynn-
isferð frá íslandi í fyrra og fer
nú álfarinn heim aftur.
Mr. og Mrs. Ari Eyjólfsson
frá Wynyard, Sask.
Mrs. Katrín Bjamason frá
Winnipeg.
Miss Lára Bjamason frá Wpg.
Mrs. Th. V. McLellan frá
Winnipeg, fer kynnisferð til fsl.
Miss Guðrún Christianson frá
Winnipeg.
. Frú Margrét B. Núpdal frá
Dafoe, Sask.
Friðgeir Vigfússon frá Wyn-
yard, Sask.
Frá íslendingadagsnefndinni.
Hinn 18. f.m. átti íslendinga-
dagsnefndin fund með sér og
jafnaði iþannig niður störfum:
Forseti: J. J. Vopni.
Vara-fors.: Th. Johnson.
Ritari: Gunnl. Tr. Jónsson.
Fóh.: S. D. B. Stephansson.
Skemtiskrár og blaðanefnd:
Jón J. Vopni.
Dr. M. B. Halldórsson.
Ungfrú Steina J. Stéfánsson.
Gunnl. Tr. Jónsson.
fþróttanefnd:
S. D. B. Stephansson.
Th. Johnson.
A. S. Bardal.
ólafur Bjamason.
Garðnefnd:
Nikulás Ottenson.
Jón G. Hjaltal'ín.
Hjálmar Gíslason.
Björgvin Stefánsson.
Eignavörður íslendingadagsins
var kosinn Bergsveinn M. Long.
pessir fslendingar klomu heim
úr stríðinu með 27. herdeildinni
fyrra sunnudag; getur þó skeð
að fleiri hafi þeir verið, með því
að oft er örðugt að átta sig á
nöfnum, eins og þau birtast
fyrst í ensku blöðunum:
L.-corp. B. Christianson, Lang-
ruth, Man.
S. Gillies, Winnipeg.
B. Helgason, Hayland, Man.
J. Hinriksson, Winnipeg.
J. Ingjaldson, Winnipeg.
A. Johns<jn, Winnipeg.
O. Jónasson, Virden, Man.
T. G. Paulson, Winnipeg.
V. Reykdal, Oak Ploint, Man.
G. S. Sigurðsson, Winnipeg.
G. Sigurjónsson, Winnipeg.
T. Torfason, Winnipeg.
L. Torfason, Winnipeg.
H. Freeman, Winnipeg.
V. Bjarnason, Langruth.
0. Thorsteinsson, Keewatin.
pessir fslendingar lentu
Halifax fyrra mánudag:
L. Eiríksson, Winnipegösis.
P. Eyvindsson, Westbourne.
H. Jonnson, Winnipeg.
M. Magnússon, Piney, Man.
E. Sigurðsson, Caurchbridge.
S. Sigurðsson, Winnipeg.
T. 0. Anerson, Geysir.
T. Davidson, Winnipeg.
E. K. Paulson, Lillesve.
S. E. Sigurðsson, Morris.
ABYGGILEG
iLJÓS----------og-------AFLGJAFI
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- i
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT I
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að j
n ilio| gifa yður kostnaðaráællun.
Wiimipeg ElectricRailway Co. |
GENERAL MANAGER
l
Dugleg stúlka, sem bæði talar
ensku og íslenzku, getur fer.gið
atvinnu nú þegar í búð, þar sem
seldir eru kaldir drykkir og
kaffi o. fl. Upplýsingar að 892
Sherbrook St.
Húsrúm og hiti fyrir eftirlit á
byggingu. Lögberg vísar á.
Hérmeð kvittast með þakklæti
fyrir $20 frá Mr. og Mrs. Einari
Guðmundssyni, Gimli, Man. sem
þau tfáfu í sjóð aðstoðamefndar
223. herdeildarinnar, í minningu
um son þeirra Jón S. Einarsson,
er féll í stríðinu síðastl. vetur.
Mrs. B. J. Brandson.
Veitið athygli auglýsingu á
öðrum stað í hlaðinu frá H. J.
Metclafe, 489 Portage Ave. —
Fermingarbömin geta hvergi
fengið ódýrari né betri myndir
en einmitt þar.
pann 20. f. m. lézt að Ámesi,
Man. bóndinn Gunnlaugur Helga-
son.
Mr. Ágúst Th. Qíslason, sonur
séra O. V. Gíslasonar og konu
hans Önnu Vi'lihjáltmsdóttur, er
nýklominn heim úr stríðinu;
hann var einn þeirra íslenzku
s\æina, er lagði af stað með 223.
herdeildinni. í fyrra barst móð-
ur hans sú fregn, að hann hefði
fallið í orustu, og fluttu íslenzku
blöðin hér í Winnipeg þau tíð-
indi út til almennings. En sem
betur fór reyndist fregnin ósönn.
Ágúst aðeins særðist á hálsinum
og hægri handieggnum og var
tekinn til fanga af pjóðverjum.
Hann er nú orðinn vel hress, og
er þess fyllilega vænst, að hann
verði albata áður en langt um
líður. S
Mr. porvaldur þórarinsson frá
Riverton dvaldi í borginni nokkra
daga í vikunni sem leið.
Hr. Sveinn Björnsson læknir
í Árborg^Man. kom til bæjarins
í vikunni sem leið ásamt frú
sinni, og dvöldu þau hér nokkra
<í&g'a.
Mr. Grímur Laxdal kiom til
borgarinnar fyrir helgina frá
Árborg. — Hann er nú fluttur
til Árborgar með f jölskyldu sína.
Mrs. G. Sveinsson og bróður-
dóttir hennar Miss Olavia Mel-
sted fóru á sunnudagskveldið
vestur til Kandahar, Sask. til
þess að heimsækja þar Mrs. Th.
Indriðason og fleira vinafólk.
GJAFIR
til Jóns Bjaraasonar skóla.
Dr. B. J. Brandson, Wpg $50.00
Mrs. Rósa Eyjólfsson, Víðir 5.00
Mikleyjar-söfnuður...... 20.00
Mikleyjar-ikvenfélag.... 41.00
Benedikt Magnússon, Oak
View, Man.............. 50.00
Mrs. J. Eiríksson, Mary
Hill, Man............... 5.00
Arður af samkomu Miss
Jódísar Sigurðssonar . 65.00
Winnipeg 31. maí 1919.
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
Entertainment
To be given by the Dorcas Society, in the'Good Templars
Hallv McGee St., Thursday, June the 12th, 1919,
at 8.15 sharp.
1. Chinese Chorus with costumes.
2. One Act Play — “Auntie”.
Cast of Characters.
Auntie.............,Mr. Alfred Albert
Mrs. George Joyner...Miss Dora Herman
Mrs. Harry Toogood...Miss Sofia Vigfusson
Mr. Toogööd..........Mr. Emil Jonsson
3. Kentucky Babe.
4. Tableaux — His Old Sweethearts”.
The Bachelor
His boyhood Sweethe^rt
The Sport Girl
The Vampire
The Skating Girl
The College Girl
The Debutante ,
The Summer Girl
The Widow
' The Bride
An Orchestra composed of our returned boys will play
between numbers.
Admi^sion 35 cents
SiiiiHiiiiBiiiiain
■iiihiihiiiii
nimiimiii
Rjómi keyptur
undireins
Vér kaupum allan þann rjóma sem vér getum fengið
og borgum við móttöku með Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum
að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önjiur áreiðanleg
félög geta boðið.
Sendið oss rjómann og sannfærist.
Manitoba Creamery Co. Limited
509 William Ave., Winnipeg, Manitoba.
'■IIIIKIIIHIIÍI
llHIKIIHIIIHIIHIHIIIHIIlrif
.V • >. 'i - g-g
RJÓMI
KEYPTUR
bœði i
GAMALL og NÝR
Sendið rjómann yðar nœst ti!
vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA
MARKAÐSVERÐ og borgum sam-
stundis með bankaávíson
ílátin send ti) baka tafarlaust
CITY DAIRY CO. Ltd.
WINNIPEG
Bókalisti
Kirkjufélagsins
Wonderland.
Á þriðjudaginn skemtu menn
sér alment víð að horfla á Mary i
MacLaren í kvikmyndaleiknum:
“Vanity Pool”, sem Wonderland !
þá sýndi. En á miðviku og
fimtudagskveldið gefst mönnum
kostur á að sjá leik, sem skarar
fram úr öllum hinum, sem sé
“T’Other Dear Charmer”. En
á föstu og laugardag sýnir
Wonderíand “Passing of tlhe
Third Floor Back”, þar sem Sir
Johnston Forbes — Robertslon
leikur aðalhlutverkið. — Næstu
viiku verður sýndur kvikmynda-
ieikurinn “The Price of a Good
Time”, og einnig “The Master
Mystery”.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMl
P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
f stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldnr Pétursson, forseti,
650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfcll, vara-forseti, 2106 Portage
ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.;
Ásg. I. Blöndahl, vara-skrlfari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson,
fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara-
fjármálahitari, Árborg, Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796
Victor str., Wpg.; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., I.undar,
Man.; og Sigurbjörn Sigurjón.sson, skjalavörður, 724 Beverley ^tr.,
Winnipeg.
Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudag hvers mánaðar.
Bllil
lilllllHIIIIHIIIII
I1IIHIIII
li:i!HlllH!lll
IIHIIHIHIK,
aaiumuaainiiiininiiniiiniimiTiminiinpnií
Góða bakara
til að búa til sætabrauð
vantar
Colonial Gake Go.
1156 IngersoII St., Winnipeg
Klippið þennan miða úr blaðinu
og fariS meC hann til
MR. H. J. METCARFE
fyrrum forstjóra fyrir ljósmynastofu T. Eatons & Co.
489 Poortage Avenue, Winnipeg
Gegn þessum Cupon fáiS þér sex myndir, sem kosta venjulega
$2.50, fyrir einn dollar.
pér getiS undir engum kringumstæðum, fengiS þessar myndir hjá
oss nema meS því aS framvlsa þessari auglýsingu.
TilboðiS gildir i einn mánuS frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar
Barnamyndir, eCa hópmyndir af tveimur eða þremur, kosta 35
centum meira.
Draping, tvær stillingar og sýnishorn (propfs), 50 cents aC auki.
Mr. Björnstjerne Bjömsson
frá-Amelie P.O., kom tií borgar-
innar síðastliðinn mánudag með
Fort Garry riddaraliðsdeildinni.
Hann var búinn að vera lengi í
stríðinu, og hafði sloppið óskadd-
aður gegn um svaðilfarimar. —
Gerði hann ráð fyrir að hverfa 1
heimleiðis við fyrsta tækifæri.
|Aldamót, 1893—1903. Árgangur-
' inn kostar í kápu.............. 45c
Áramót, 1905—1909. VerC ár-
gangsins i kápu .............. 45c
GjörCabækur kirkjufélagsins, ár-
gangurinn á .................. 15c
Handbók sunnudagsskólanna . . lOc
Bandalags sálmar, í kápu ........ 25c
Nýjar bibllusögur. Séra Fr. Hall-
grímsson. I bandi ............ 40c
LjóC úr Jobsbók eftir Valdimar
Briem, i bandi ...............í>0c
Jólabókin, I. og II. árg, hvor á ,35c
Fyrirlestur um ViChald islenzks
þjóCernis i Vesturheimi. Eftir
GuCm. Finnbogason .............. 20c
Ljósgeislar nr. 1 og nr. 2. Ár-
gangur (52) ................. 25c:
Fyrstu Jól, í bandi ............ 75c! Brooms ........ 75c. $1.00 and $1.25
Ben Húr. pýCing Dy. J. Bjarna- I Dustbane ....................... 40c
sonar; I bandi með stækkaCri i Armers C. Cleanser, 3 for 25c
mynd af Dr. J. Bjarnasyni . . $3.00 Dutch Cleanser> 3 for ..........
Ben Húr 1 þrem bindum, meC j ideai Cleanser, 3 for . . . 27c
i mynd ..........•'........... $3.50 I gcrub Brushes
Minningarrit, Dr. Jóns Bjarna-
The W«lIington Grocery
Company
Cprner Wellington & Yictor
Phone Garry 2681
License No. 5-9103
Clean Up Week
í
Þegar þér þarfnist
Prentunar
Þá lítið inn eðaskrifið tfl
The Columbia Press
Limited
sem mun fullnægja þörfum yðar.
?The
York!
London and New
Tailoring Co. j
paulæfðir klæðskerar á í
| karla og kvenna fatnað. Sér-1
! fræðingar í loðfata gerð. Loð- j
! föt geymd yfir sumartímann. j
j Verkstofa:
j 842 Sherbrooke St., Winnipeg. j
Phone Garry 2338.
Borgið Sameininguna.
Vinsamlega eir mælst til þess
að allir sem skulda blaðinu,
sendi andvirði þess til ráðs-
manns blaðsins, J. J. Vopna, eða
innköllunarmanns blaðsins fyrir
næstu mánaðamót, svo ekki
þurfi að sýna tekjuhalla á næsta
kirkjuþingi.
Útgáfunefndin.
Geríst áskrifendur að bezta íslenzka
blaðinu í Vestnrheimi. LÖGBERG.
10c, 15c, 20c and 25c
Shoe Brushes ................. 25c
Brushes ................ 25c
; ií
aHHIIII
llllll
II
iinHiiiHuiHiin
11!*
^lilliillillllilHllillUlllIillllllll
illlllllllllUllllIlllÍIJIUIg
Bráðum fer ekran upp í $100.00
prjátiu og fimm til fjörutlu mílur austur af Winnipeg' og skamt
fráBeansejour, liggur óbygt land, meC síbatnandi járnbrautum, nýjum
akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þúsund
ekrum, ógrýtt slétt«og eitt þaC bezta, sem til er I RauCarárdalnum, vel
þurkaC 1 kringum Brokenhead héraCiC og útrúiC fyrir plóg bóndans.
Viltu ekki ná í land þarna, áCur en verCiC margfaldast? Núna
má fá þaC meC lágu verCi, meC ákaflega vægum borgunarskilmálum.
Betra aC hitta oss fljótt, þvl löndin fljúga út. petta er síCasta afbragCs
spildan i fylkinu. '
LeitiC upplýsinga hjá
The Standard Trust Company
340 MAI.V STREET WINNIPEG, MAN.
t' sonar, I leCurbandi ......... $3.00
i Stovp
Sama bók, í léreftsbandi....... $2.00 2, *
1 ■ R. C. Soap, lj bars for ....... 50c
$1.00
Sameiningin—Kostar um áriC . $1.00 R. C. Soap, 6 bars to pkg.......35c
Eldri árgangar, hver á........... 75c í Surprise Soap, 4 bars ...... 25c
■ Stafrófskver. L. Vilhjálmsdóttir j Fairy Soap, 3 bars ................ 25c
! I-II, bæCi bindin á ........... 50c L B. Soap. 2 bars .............. 15c
I Stafrófskver. E. Briem ......... 20c R. C. W. Powder, large size .... 28c
í Spurningakver Helga Hálfdánar- j R. C. W Powder, small size, 2 for 25c
j sonar .......................... 35c j Lux, 2 pkg. f or .............. 25c
Gold Dust, large pkg............. 28c
Pantanir afgreiCir John J. Vopni
fyrir hönd útgáfunefndar kirkjufé-
lagsins, P. O. Box 3144, Winnipeg,
Manitoba.
L. Venere, Bottles ........... 25c
O’Cedor Oil ..................... 50c
O’Cedor Mop .................. $1.50
Shoe Polish, Bottles ...... 15c—30c
2-in-l Shoe Polish, 2 for ....... 25c
Nugget Shoe Polish ............ 13c
Atvinna fyrir
í Drengi og Stúlkur
paC er all-nMkill skortur á
skrifstofufólki I Winnipeg um
þessar mundir.
HundruC pilta og stúlkna þarf
til þess aC fullnægja þörfum
Lærið á SUCCESS BUSINESS
COLLEGE — hinum alþekta á-
reiCanlega skóla. Á slCustu tólf
mánuCum hefCum vér getaC séC
583 Stenographers, Bookkeepers
Typist.s og Comtometer piltum
og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers
vegna leita 90 per cent til okkar
þegar skrifstofu hjálp vantar?
Hversvegna fáum vér miklu
fleiri nemendur, heldur en allir
verzlunarskólar í Manitoba til
sámans? Hversvegna sækir efni-
legast fólkiC úr fylkjum Canada
og úr Bandaríkjunum til Success
skólans? AuCvitaC vegna þess
aC kenslan er fullkomin og á-
byggileg. Með þvi að hafa þrisv-
ar sinnum eins marga kennara
og allir hinir verzlunarskólarn-
ir, þá getum vér veitt nemendum
meiri nákvæmni.—Success skól-
inn er hinn eini er heflr fyrir
kennara, ex-eourt reporter, og
chartered acountant sem gefur
sig allan við starfinu. og auk
þess fyrverandi embættismann
mentamáladeildar Manitobafylk-
is. Vér útskrifum lang-flesta
nemendur og höfum flesta gull-
medaliumenn, og vér sjáum eigi
einungis vorum nemendum fyrir
atvinnu, heldur einnig mörgum,
er hinir skólarnir hafa vanrækt.
Vér höfum I gapgi 150 typwrit-
ers, fleiri heldur en alllr hlnlr
skólarnir til samans hafa; auk
þess Comptometers, samlagning-
arvélar o. s. frv. — HeilbrigCis-
málanefnd Winnipeg borgar hef
Ir lokiC lofsorðl á húsakynni vor.
Enda eru herbergin björt, stór
og loftgóC, og aldrei of fylt, eins
og vlSa sést í hinum smærri skól
um. Sækið um inngöngu viC
fyrstu hentugleika—kensla hvprt
sem vera vill á daginn, eCa aC
kveldinu. MuniC þaC að þér mun-
uö vinna yður vel áfram, og öðl-
ast forréttindi og viCurkenningu
ef þér sækiS verzlunarþekking
yðar á ,
iSUCCESS
j Business College Limited |
Oftenest thougKt
of for its deli-
ciousness. High-
est thought of for
its wholesome-
hess.
Each glass of
Coca-Cola means
the beginning of
refreshment and
the end of thirst.
Demand the genuine
by full name—nick-
names encourage
íubstitution.
THE
COCA-COLA CO.
Toronto, Ont.
Maúe in Canada
Cor. Portage Ave. & Edmonton
(Belnt á, móti Boyd Block)
TALSÍMI M. 1664—1665.
Vandað hús, með öllum hús-
munum og rafurmagns eldavél,
í miðbænum, til leigu fyrir sum-
armánuðina. — Ráðsmaður Lög-
bergs vísar á.
i
Stúlka óskast í góða vist, til
að matreiða fyrir 5 manns.
Engin börn. Gott kaup. —
Ráðsmaður Lögbergs vísar á.
WHSS!
Allan Línan.
StöCugar siglingar á milli
Canada og Bretiands,' með
nýjum 15,000 smál. skipum
"Mellta” og '‘Minnedosa”, er |
[ smiðuC voru 1918. — SemjiC i
j um fyrirfram borgaða far-
j seðla strax, til þess þér getiC
j náð til frænda ýðar og vina,
| éem fyrst. — VerC frá Bret- |
landi og til Winnipeg $81.25.
Frekari upplýsingar hjá
H. S. BAUDAL,
892 Sherbrook Street
Winnlpeg, Man.
Guðm. Johnson
696 Sargent Ave., - Winnipeg
VERZLAR MEÐ
SkófatnaC — ÁlnaviJru.
Allskonar fatnaC fyrir eldri og yngrl
Eina íslen/.ka fata og skóverzlnnln
í Wlnnipeg.
jpeir sem kynnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að lieimsækja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum
núna í vikunni sem leið og verð-
i/r því mikið að velja úr fyrst um
sinn. •
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St., Winnipeg.