Alþýðublaðið - 10.07.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.07.1960, Qupperneq 1
Hver verður for- setaefni demókrata? Sunnudagur 10. júlí 1960 — 153. tbl, 500 krónur ] ÞÁ er sumarið komið í annað sinn; þið munið hvernig það ! > heimsótti okkur í maí, en hljóp svo burtu aftur. Á mynd- j! unum er unga kynslóðin að njóta veðurblíðunnar. Reynd- ! j ar er verið að gera „bissnes“ á þeirri neðri. Bæjaryfir- ;! völdin mega helzt ekki frétta það, eni austur í Höfðaborg !j er urmull ;af dúfnakofum. Hér er væntanlega verið að j| höndla um dúfu; og hvort sem þið trúið því eða ekki, getur ! j fyrsta flokks dúfa með uppbrett stél komizt í 500 krónur’ jj ÞAÐ ER SAGT FRÁ ÞESSU NÁNAR í SUMARÚTGÁFU | SUNNUDAGSBLAÐSINS í DAG. (Oddur Ólafsson tók jj Alþýðublaðsmyndirnar.) !; Sæmileg veioi i fyrrinótt FLOKKSÞING banda- rískra demokrata, sem á- kveður hver verður í framboði fyrir flokkinn í forsetakosriingunum í haust, kemur saman í Los Angeles á morgun (mánu- dag). Má búast við f jörugu þingi og miklum átökum — á bak við tjöldin að minnsta kosti. John Kenn- edy, öldungadeildarþing- maðurinn ungi (hann er eins 42 ára) er talinn lík- legastur til sigurs. Nýjasta skoðanakönnun Gall- ups eykur sigurlíkur hans á flokksþinginu. Samkvæmt henni er Kennedy kominn fram úr Richard Nixon, sem áreiðanlega verður í fram- boði fyrir repúblíkana. Niðurstaða s'koðanakönnunar- innar varð þessi: Kermedy 52 % Nixon 48 í júní sýndi skoðanakönnun Gallups hins vegar þessa niður- stöðu: Nixon 51% Kennedy 49 Spurningin, sem Gállaip-stofn unin lagði fyrir menn, var svo- hljóðandi: „Gerum ráð fyrir, að forseta- kosningarnar hefðu farið fram í dag. Hvor vildirðu að sigraði, SIGLUFIRÐI, 9. júlí. — Gott veður er á vestursvæðinu og miðsvæðinu, en súld fyrir sunnan Langanes. Á- framhaldandi veiði var við Kolbeins- ey síðastliðinn sólarhring. Síldarleit- inni er kunnugt um eftirtalin 34 skip, sem fengu afla í gærkvöldi og nótt, samtals um 14 700 tunnur: Helgi Fló- ventsson ÞH 650. Fróðaklettur GK 850. Guðfinnur KE 350. Guðmundur á Sveinseyri BA 850. Ljósafell SH 350. Sveinn Guðmundsson AK 900. Árni Geir KE 250. Sæborg BA 800. Andri BA 500. Helga ÞH 500. Guð- björg ÍS 250. Tjaldur SH 500. Ásbjörn AK 250. Jón Gunnlaugs GK 300. Guð björg GK 350. Búðafell SU 140. Reykjaröst KE 250. Sæfari AK 700. Framhald á 5. síðu. IHAB-1277-HáB-1277-HAB jj ALÞÝÐUBLAÐIÐ óskar eig- jj anda HAB-miða númer 1277 til !j liamingju. Hann er Volkswagen j; ríkari. Við endurtökum: Númer |! 1277 vann þriðja HAB-bílinn. !j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.