Alþýðublaðið - 10.07.1960, Side 10

Alþýðublaðið - 10.07.1960, Side 10
Pólskar íþróttir Framhald laf 7. síðu. hundraðasti keppandinn þessa vegalengd á 22,8 sek. í 1500 m. hlaupi varð sam- svarandi árangur 4 mín. 11,2 sek. 1954 en 4 mín. 03,8 sek. árið 1959. í 5000 metra hlaupi var hundraðasti árangurinn 16:38,6 árið 1954, en 16 mín. 07,4 sek. 1959. í kringlukasti var hundrað- •asti árangurinn 37,27 m. árið 1954 en 40,17 m. 1959. í hástökki kvenna var hundr aðasti árangurinn 1,36 m. árið Sumardvalir Framhald af 2. síðu. Ættu foreldrar að athuga það fljótt og koma með umsóknir sínar sem allra fyrst í skrif- stofu R.K.Í. í Thorvaldsens- str. 6. Foreldrar geta valið um tveggja, fjögurra eða sex vikna tíma. Ég ítreka þakklæti mitt fyr ir ritstjórnargreinina, en þess um athugasemdum bið ég í'úm í heiðruðu blaði yðar. 'Virðingarfyllst Jón Auðuns, form. Rvíkurdeildar R.K.Í. 1954, en 1,40 m. 1959. Eins og kunnugt er stendur hástökk kvenna ekki með blóma í Pól- landi. í Póllandi starfar mikill fjöldi íþróttakennara og þjálfara. Þetta eru yfirleitt ungir menn og vel menntaðir í grein sinni. Þeir eru flestir útskrifaðir úr íþróttaháskólanum og margir þeirra eru fyrrverandi methaf- ar eða landsliðsmenn í íþrótt- um. Pólskir íþróttamenn taka ekki þátt í keppni allt árið, eins og Bandaríkjamenn gera og ýmsir aðrir. Innanhúss-mót eru svo til aldrei haldin í PóIIandi. í Póilandi, eins og mörgum öðrum löndum, t. d. Svíþjóð, eru sérstakar íþróttabúðir þar sem hinir fremstu íþrótta- menn eru þjálfaðir. Þeir eru í góðri æfingu þe'gar að keppni kemur en fram að þeim tíma leggja þeir áherzlu á að vera vel á sig komnir. Fyrsta vorkeppni frjálsí- þróttamanna er minningakeppn in um Janusz Kusocinski, sem haldin er í Varsjá. í ár voru meðal þátttakenda íþróttamenn frá 15 löndum. Síðasti íþrótta- viðburðurinn fyrir Olympíu- leikana í Róm verður pólska meistaramótið sem haldið verð- ur í Szczecin í júlíbyrjun. Hevrjar eru horfurnar fyrir pólska frjálsíþróttamenn í Ol- ympíuleikunum í Róm? Einn helzti sérfræðingur heims í frjálsum íþróttum, M. Gaston Meyer, aðalritstjóri Parísar- blaðsins „L’Equipe11, er þeirr- ar skoðunar að Pólverjar kunni að vinna þrenn gullverðlaun i Róm. Hann hefur í huga Piat- kowski í kringlukasti, Zimny í 5000 m. hlaupi og Sidlo í spjótkasti. Krzyszkowiak verð- ur eflaust einnig framarlega í 5000 eða 10000 m. hlaupi. Auk þess geta Pólverjar reiknað með að fá allmörg silfurverð- laun og sérstaklega bronsverð- laun. Og hvað sem einstökum spá- dómum líður er ekki að efa að pólska liðið, sem er mun fjöl- mennara en á síðustu Olympíu- leikum, mun flytja heim með sér einhverja verðlaunapen- inga. (Trjoanowski.) Fyrir neind , Framhald af 9. síðu. Fyrsta árið eftir að breyt- ingin var samþykkt komu nokkru fleiri umsóknir um fóstureyðingu en áður, fyrst og fremst af því, að margir misskildu ákvæðin. 1956—57 sóttu 9.871 um að fá eitt fóstri en strax næsta ár fækkaði umsóknunum niður { 8.771. Það hefur komið í Ijós, að 75 af hundraði þeirra kvenna, sem vilja fá eytt fóstri eru giftar, 20 af hundraði eru ó- .giftar og afgangurinn ekkjur eða fráskildur konur. 60 af hundraði umsækjenda eru húsmæður, sem ekki vinna ut- an heimilis og rúmlega helm- ingur er kominn yfir 25 ára aldur. í mörgum tilfellum var um miðaldra konur að ræða, sem ekki treystu sér til að ala börn lengur. Mjög víðtækar rannsóknir fara fram áður en ákveðið er hvort fóstureyðing skuli leyfð eða ekki. Eru þær bæði lækn- isfræðilegar og þjóðfélagsleg- ar. Lögfræðingar og sálfræð- ingar mæðrahjálparinnar ræða ítarlega við umsækjand- ann, oftast að viðstöddum föð ur barnsins. Síðan fer fram nákvæm læknisskoðun og er lokaákvörðun venjulega tek- in í fyrsta lagi eftir hálfan mánuð en oftar líður þó lengri tími. Framhald á 10. síðu. Johnson eða ? Framhald af 12. síðu. nedy hafi sérlega miklar líkur á að verða forsetaefni flokks síns, en ekki er það öruggt fyrr en atkvæði hafa verið greidd og kann margt að gerast, sem á eft ir að ltollvarpa öllum spádóm um Og jafnvel fullvissu ým- issa. Baráttan verður hörð, en teija má víst, að annaðhvort Johnson eða Kennedy verði fyr •ir valinu, enda þótt Stevenson og Symington séu ekki útilok- aðir, eða jafnvel einhver fram- bjóðandi til málamiðlunar. H. . Að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, er ábyrgð ríkissjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir ógreiddum stóreigna- skatti, sem féll í gjalddaga 15. ágúst 1958. Bæjarfógetiim í Hafnarfirði, Sýslumðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 7. júlí 1960. Björn Sveinbjörnsson, settur. Slúlkttr óskasf Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 36 380. Hrafnisla DAS. Alþýðublaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda við Sörlaskjól Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. iúhnudágur Slysavarðstolan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. O ......0 Gengin. Kaupgengl. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o----- —o Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega 13. þ. m. frá Archang- elsk til Kolding. Arnarfell fer væntanlega 11. þ. m. frá Archangelsk til Swan- sea. Jökulfell fer í dag frá Khöfn til Hull. Dísarfell er væntanegt til Akraness á morgun. Litlafell fer í dag frá ítvík til Norðurlanda. Helgafell er í Leningrad. Hamrafell fór 1. þ. m. frá Ar- uba áloiðis til Hafnarfjarðar. Er væntanlegt 13. þ. m. Eimskip. Dettifoss fór frá Rvík í gærkvöldi til Flateyrar og til baka til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hull 1 gær til Rvíkur. Goðafoss er í Hamborg. Gull- foss fór frá Khöfn á hádegi í gær til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss fór frá Rvík i gær til Akraness og þaðan til New York. Reykjafoss kom til Hull í gær, fer þaðan til Kalmar og Ábo. Selfoss fór frá New York 2/7, kom til Rvíkur í gærkvöldi. Tröllafoss kom til Rvíkur 4/7 frá Hamborg. Tungufoss kom til Rvíkur 7/7 frá Borgdrnesi. Styrktarfélag vangefinna: — Minningarspjöld félagsins fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Bókabúð Æsk- unnar, Bókabúð Braga Bryn jólíssonar, Bókaverzlun Snæbjörns Jónssonar, Verzl uninni Laugavegi 8, Sölu- turninum við Hagamel og Söluturninum í Austurveri. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Útláns- deild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34: Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa cg útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. — Útibúið, Hofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Útibúið Efstasundi 26: Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 17 Flugfélag íslands. Millilandaflug: fHP*! Gullfaxi fer til J: Glasgow og K,- [:• ur aftur til R.- : víkur kl. 22.30 £ kvöld. Hrímfaxi yæntanlegur til Rvíkur kl. 16.40 í dag frá Hamborg, K.- höfn og Osló. Flugvélin fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áæti að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð ar, Kópaskers, Patreksfjarð- ar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleiðir. Snorrj Sturluson er vænt- anlegur kl. 6.45 frá New. York. Fer til Glasgow og Am sterdam kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 9 frá New, York. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar. Afmæli. Helgi Kristjánsson vélvirki Heiðarvegi 17, Keflavík, verð ur 70 ára í dag. 11 Messa í Hall grímskirkju. —- 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar. 20.20 Dýraríkið: Guðm. Þorláks- son cand. mag. spjallar um dýra lífið í heim- skautalöndum, en einkanlega ■um hreindýrin. 20.55 Einsöng- ur: Heinrich Schlusnus syng- ur Schubert- söngva. 21.20 Raddir skálda: Kvæði eftir Kristin Péturs- son og smásögur eftir Frið- jón Stefánsson. — Flytjendur Kristinn Pétursson, Baldvin Halldórsson og Jón úr Vör. 22.05 Danslög. Mánudagur: 20.30 Hljómsv. Ríkisútvarps- ins. 20.50 Um daginn og veg- inn (Óskar Jónsson fyrrv. al- þingismaður). 21.10 íslenzk tónlist: Lög eftir Markús Kristjánsson. 21.30 „IllagiT1, smásaga eftir Jóhann Hjalta- son, lesin af höfundi. 22.20 Um fiskinn (Thorolf Smith og Stefán Jónsson sjá um þátt- inn): Rætt við trillumenn á Norðfirði og Einar fiskkaup- mann Eiríksson frá Hvalnesi. 22.40 Kammertónleikar. Minningarkort kirkjubyggingarsjóðs Lang holtssóknar fást á eftirtöld- um stöðum: Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Langholtsvegi 20. Sólheimum 17 Vöggustofunni Hlíðar- enda. Bókabúð KRON, Banka stræti LAUSN HEILABRJÓTS: Aðeins það sem D sagði var rétt. 3L0 10. júlí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.