Lögberg - 25.09.1919, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.09.1919, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1919. BIs. » Vane »g Nlna EFTIB Gharles Garvice Eftir stutta rannsókn og fnokkrar spurn- ingar, sem drengurinn svaraði hreinskilnislega — því nú stóð hann gagnvart karlmanni — leit Nutcombe upj) brosandi. “Eg held að góð mál- tíð og“,----hann smokkaði einhverju í litla, óhreina hnefann, — “sé alt sem liann þarfnast. I'arið þið með hann fram í eldhús og látið hann borða sig saddan og glaðan.” Drengurinn fór ánægður frá þeim, og Sut- combe bað Nínu að fá sér sæti. Vivíenna var enn ekki búin að jafna sig eftir undrapina “Nú kemur teið undir eins”, sagði hún, “og eg held sannarlega að þér þarfnist einhvers til að hressa yður með. Og kjóllinn yðar — við höfum enn ekki hugsað um annað en drenginn. Þér hafið ástæðu til að álíta að eg sé fremur kærulaus — Suteombe, ef þú hefðir séð ungfrú Wood-------” “Eg get ímyndað mér ásigkomulagið”, svaraði Sutcombe lágt. “Eg veit að ungfrú Wood getur verið róleg í leiðinlegum kringum- stæðum. Eg kem aftur að lítilli stundu liðinni, Vivíenna.” Hann gekk inn í næstaJierbergi og stóð þar kyr nokkrar mínútur og starði fram undan sér. Hann var að reyna að fullvissa sig um það, að hún væri nú í raun og veru í sínu liúsi, og, liann var að reyna að ná fullri sjálfstjórn. Þegar Iiann kom aftur inn til þeirra, var teið komið á borðiS, og ungu stúlkurnar töluðu glaðlega saman. Það var sjáanlegtf að þó Vivíenna hefði komist að því að ungfrú Wood var frá ieikhúsinu, þá minkaði hún sem hetjukvendi ekki hið minsta í áliti hennar. “Við erum að tala um nýja leikinn, Sut- ccunbe,” sagði Vivíenna um leið og hún rétti honum tebollann. “Þú veizt að bróðir ungfrú Wood er að semja hann núna.” Hann kinkaði kolli. “Má ég líka heyra dálítið um hann”, sagði hann. “Þér vitið að eg hefi talsverðan áhuga á honum.” Nína varð ofurlítið feimin, því að tala við hann um leikinn, var alt annað en að tala við blíðu, ungu stúlkuna, sem með föla andlitið og bláu augun sýndi svo mikla samhygð og áhuga. En ástin gerir manninn klókan, og Sutcombe kom henni bráðlega til að tala um leikinn. “Bróðir yðar hlýtur að vera bráðgáfaður raaður”, sagði hanh. “Hugmyndin er ágæt. Það er að eins eitt —” “Ó, hvað er þaðT” spurði Nína alvarleg “Gerið svo vel að segja mér það — það er svo mikið af göllum—” “Það er þessi spilasýning — hún er ágæt, en það er dálítið, sem þarf að laga. Baccaret (hættuspil) er ek'ki spilað þannig--” Nína brosti og roðnaði. “Eg er yður þakklát,” sagði liún. “Maður getur ekki forðast að gera eitthvað öfugt, þeg- ar maður skrifar um hluti, sem maðilh þekkir ekki að neinu leyti. Og eg hefi auðvitað aldrei spilað baccaret. ” Dauðaþögnin, sem nú átti sér stað, á meðan Vivíenna horfði á hana, sagði henni hvað hún hefði gert. Fyrst roðnaði hún, svo fölnaði hún og hnyklaði brýrnar. “Hvað gerir þetta í sjálfu sérT” spurði Sutcombe með skjálfandi rödd af samhygðar tilfinningu. “Mig grunaði hvort sem var um léyndarmál yðar, mcðan þér sögðuð okkur frá aðalþræðinum í leiknum. En hvers vegna viljið ])ér fela nafn yðar bak við nafp karlmanns — hvers vegna kannist þér ekki vMS að þér eruð höfundurinnT Mannkynið er nú farið að skilja, að kvenfólk getur verið jafn gáfað og karl- menn.” “Hafið þér í raun og veru skrifað “Heit- bundin”T hrópaði Vivíenna. “Ó, hv'að þér er- uð gáfaðar. En hvernig gazt þú getið þess, Sutcombe T ’ ’ Sutcoimlbe brosti að eins. Nína revndi að baúa sem bezt úr þessari yfirsjón sinni. “Eg vildi helzt geyma leyndarmá1 mitt gagnvart almenningi, lávarður Sutcombe,” svrnr aði hún róleg. Ilann hneigði sig. “Eg skal auðvitað verða við ósk yðar,” sagði hann. “Máske eg geti verið yður til einhvers gagns? Það eru máske einhverjir smámunir er eg, sem karlmað- ur, þekki dálítið betur en þér.” “Ó, já,” sagði Vivíenna áköf. — “Notið þér aðstoð hans, ungfrú Wood.” “Ef eg ma*tti stinga upp á nokkru, vildi eg mælast til þess, að ungfrú Wood kæmi hingað með leikinn sinn, og læsi hann upphátt fyrir okkur,” sagði hann með eins miklum viðskifta- brag og hann gat. Nína, sem ekkert grunaði, leit til hans þakk- látum augum. . “En hvað þér eruð mér góður,” sagði hún. “Þetta þykir mér mjög vænt um að mega gera, en það eyður yður fyrirhöfn.” “Minnist þér ekki á fyrirhöfn,” sagði hinn hræsnisauðgi Sutcombe. “Eg hefi yfir nógum tíma að ráða. Er það hentugt fyrir yður að koma á morgunT” “ Já, komið þér á morgun,” sagði Vivíenna alúðlega. “Eg skal sækja ungfrú Wood í vagn- inum mínum. Hún á heima hjá hinni lipru, urigu leikmeyju, ungfrú Bainford, Sutcombe.” Sutcombe leit til Nínu og vmnaði að hún ruundi taka tilboði Vivíennu, sem hún líka gerði með ánægju, því hún skammaðist sín alls ekki yfir fliúð sinni og Pollys. “Það er þá afráðið,” sagði Sutcombe; “en, riú verð eg því miður að fara, eg verð að mæta’ á stjórnarfundi.” Hann yfirgaf ungu stúlkurnar, og þegar nann kom út á götuna, þá spurði hann sjálfan sig hvort þetta væri draumur, eða hvort hún væri þarna inni í raun og veru. Vivíenna var næstum skömmustuleg, þegar hann kom heim aftur og hún mætti honum. “Og eg, sem hélt að eg gæti hjálpað þér til að gleyma henni, Sutcombe, sé nú að það er al- veg ómögulegt. Mig furðar ekki lengur yfir—” “Ástarhug mínum,” sagði hann rólegur. “Segðu það hiklapst. ” “Hún er yndislegri og meir aðlaðandi en orð fá lýst,” sagði hún. “Ef eg væri karlmað- ur, gæti eg ekki varist því að verða ástfanginn af henni. En það er eitthvað einkennilegt við hana — eins konar óframfærni — eg veit ekki hvernig eg á að lýsa því — en eg er viss um að þessi unga stúlka á æfintýrasögu, Sutcombe.” “Það hafa allflestir af okkur,” sagði hann brosandi. “Eg veit það ofur vel, en hennar er ekki af algengu tagi. Hún hefir orðið fyrir einni eða annari stórri sorg,. það er eg sannfærð um Við stúlkurnar erum býsna lagnar á að lesa hugs- anir hvor annarar.” “Alt of lagnar,” sagði hann dálítið óþolin- móður. “Hvers vegna ætti liún að hafa orðið iyrir stærri viðburðum, en alment gerist? Hún hefir máske mist föður sinn, móður eða annan náskyldan ættingja.” “Nei, það er ekkert þess konar,” sagði hún hugsandi. “Þér hættir stundum til að gera úlfalda úr mýflugu,” sagði hann. “Þú hefir alt af verið ímyndunargjörn, Viv! Hvers konar leynda sorg ætti hún að geyma?” Þegar Nína kom heim, sagði hún Polly frá æfintýri sínu, og Polly hlustaði á hana með ná- kvæmri eftirtekt. “Þetta er stórkostlegt,” sagði hún. “En hvað þér eruð hepnar. Lávarður Sutcombe getur gert hvað sem liann vill í Momus. Er hann ekki failegur?” “Er hann það? Því veitti eg enga eftir- tekt,” sagði Nína utan við sig. Hún var að hugsa um síðasta þáttinn í leiknum sínum, svo það var alls ekki undarlegt. Samkvæmt loforði sínu sótti Vivíenna hana, og ]>ær óku til Eversleigh Court. Sutcombe kom ekki fyr en þær höfðu því sem næst lokið te- drvkkjunni, og honum hepnaðist að heilsa Nínu án þess að láta of mikla gleði í ljós. Hún las það, sem hún var búin ao skrifa af leíknum — fyrst las hún nokkuð stamandi og afsakandi, en bráðlega varð hún lirifin af starfi síuu og gleymdi sér, svo las hún með fjöri og áherzlu. Sutcombe sat og.horfði á hana, og kom við og við með uppástungu um dálitlar breytingar Nína hlustaði á hann með nákvæmni, og skrif- r.ði hjá sér tillögur hans. Svo yfirgaf Sutcombe þær, og lét ungu stúlkurnar einar um að tala um klæðnað; en það efni tók svo langan tíma, að því var ekki lokið fyr en komið var að dagverði, svo Nína þáði tilboð Vivíennu, að neyta dag- vcrðar hjá þeim. Nína var ein af þeim stúlkum, sem hafði jafn mikil áhrif á kvenfólk og karlmeun, og Vivíenna gat ekki varist þessum áhrifum. Hún gat ekki verið ánægð, nema hún sæi og gæti tal- að víð Nínu á hverjum degi. Og þó að Sutcombe gæti ekki ávalt verið til staðar, naut hann þó margra ánægjustunda af samveru sinni með Nínu. \ Loksins var leikurinn fullger, og var feng- inn hr. Iíareourt. Ef liánn yrði vinsæll í London, ætlaði hann að senda tvö, máske fleiri leikfélög út um landið, til að sýna hann þar. Honum líkaði leikurinn svo vel, að hann kostaði miklu meiru til undirbúnings sýningar lians, en ha*n var vanur að gera. En áður en hið langþráða kvöld kom, sýndi lafði Vivíenna merki þess, að hún var ekki vel hraust. Og læknirinn liafði ráðlagt henni, að dvelja erlendis komandi vetur. “Þér áttuð skemtiskip fvr á tímum,” sagði la'knirinn. “Farið þér með hana í langferð til cinhvers staðar, þar sem hún losnar við sam- vistir hins kalda austanvindar, sem liér Jieima or svo tíður. Því mér líkar liann illa fvrir hana.” Sutcombe hneigði sig samþvkkjandi. “Leyfið þér mér að vera hér kvrrum þangað til sjötti næsta mánaðar er liðinn,” sagði hánn. Það var að kvöldi þess dags, sem sýna ótti nýja leikinn í fyrsta sinn, og hann var máske ems kvíðandi, ef ekki meira, heldur en Nína. Þegar hann sagði Vivíennu að þau ættu að leggja upp í ferðalag, sagði hún undir eins: “Við skulum reyna að fá ungfrú Wood til að fara með okkur.” Nína tók á móti tilboðinu sem það væri spaug. “Máske vesalings leikurinn minn reynist ónýtur,” sagði hún, “ og þá verð eg að finna ein- hverja aðra atvinnu. Nei, það er líklega alveg ómögulegt fyrir mig að ferðast. ’ ’ Loks kom þetta þýðingarmikla kvöld, og Nína sat kvíðandi á gamla sætinu sínu. En húu hefði ekki þurft að kvíða, því áhorfendur urðu strax hrifnir af leiknum, hann fór sanna sigur- för til dómgreindar þeirra, um það voru ekkl skiftar skoðanir. Ilúsið endurómaði/if sam- hygðarópi og lófaklappi, og það leið nokkur stund þangað til liinn brosandi og síhneigjandi hr. Harcourt gat frætt hina glöðu áhorfendur um það, að höfundurinn væri því ver ekki til staðar. Þetta voru einu vonbrigði kvöldsins. Og það er ánægjulegt að geta sagt frá því, áð hin “hæfileika auðga, unga .leikmeyja, ungfrú Polly Bainford, vek yfirburða heppin xneð það hlutverk sem hún átti í leiknum, og sem sérstak- lega var samið fyrir hana, til þess að hinir miklu hæfileikar hennar fengi tækifæri til aðauglýsa sig“. Sutcombe, sem var heitur og æstur af ánægju, gekk upp til Nínu, sem hafði hallað sér fiftur á bak í stólnum iheð glöðum svip á föla andlitinu sínu. “Eg óska yður hamingju,” sagði hann. “ Komið þér nú með mér ofan í mína stúku Ef þér viljið hjálpa Vivíennu ofan, þá skal eg reyna \ að nó í ungfrú Bainford og fá hæna til að koma heim með okkur. — Vivíenria dáist ósegjanlega mikið að henni, og mig langar til að kynnast henni,” bætti hann við, þegar hann sá glaða svipinn á Nínu. Það var mjög glatt samvistafólk þó -fátt væri, sem var saman komið hjá Sutcombe þetta kvöld, og hann drakk minni Nínu, en alt sem hún gat svara ðvar: “Kærar þakkir”. En tár- fullu augun hennar voru mælskari. Sutcombe gekk inn í reykingarherbergið til að fá sér vindil, þegar máltíðinni var lokið. Hann tók fáein bréf, sem láu á borðinu, opnaði ]'au ósjálfrátt og utan við sig, því allur hugur hans var þrunginn af ást og aðdáun fyrir Nínu, og hann spurði sjálfan sig hvort hann ætti að voga sér að segja henni, að framtíðargæfa sín væri í hennar liöndum. Hann hafði svo ná- kvæmlega dulið tilfinningar sínar, og gætt augna og munns síns svo vel, að hann vissi að hún hafði engan grun um að hann elskaði hana tíann spurði sjálfan sig kvíðandi um þetta, því hann vissi að hún mundi aldrei játa þeim manni, sem hún ekki elskaði, og að auður hans ogimann- virðingaröð var henni einskis virði. Alt í einu tók liann eftir nokkrum orðum í opna bréfinu sem hann hélt á. Hann varð blóð- rauður í andliti, en fölnaði strax aftur og starði á bréfið, eins og hann gæti ekki skilið orðin sem skrifuð stóðu á því. Svo lét hann það í vasa sinn, gekk inn til stúlknanna og reyndi að láta sem ekkert væri að. En augu Vivíennu urðu þess strax vör, að hann lét sem hann væri glaður, en var það ekki, og þegar hann kom aftur, eftir að hafa fvlgt ungu stúlkunum lieim, spurði Vivíenna stilli lega: “Hvað er að, Sutcombe?” “Við erum næstum eyðilögð,” sagði hann jafn rólega og hún. “Partridge, sem stjórnaði ‘eigum okkar er strokinn. Hann hefir eyðilagt alt, eða næstum alt, sem við áttum.” “Hvað húgsar þú þér að gera, Sutcombe?” spurði hún eftir langa þögn. “Guð veit,” sagði hann sorgpiæddur, því nú hafði hann litla von um að geta opinberað Decímu ást sína. Þau sátu vakandi margar stundir; en^ fundti enga aðferð til að bæta úr þessari ógæfu. Þau höfðu ekki verið stórauðug í orðsins rétta skilningi, en sameinaðar tekjur þeirra voru þó svo miklar, að þau gátu lifað glöðu og kvíða- lausu lífi. Til allrar hamingju var nokkuð af peningum Vivíennu þannig fyrir komið, að hinn óráðvanþi Partridge hafði ekki getað náð þeim. “Og svo er nú landeignin í Ástralíu, Sut- combe,” sagði liún. “Hvers vegna ættum við ekki að fara þangað, og vita hvað við getum gert við hana? Þú veizt að við eigum að ferðast eitthvað hvort sem er.” “Þetta er alls ekki léleg hugsun; og alt er betra en að sitja hér lieima alveg aðgerðarlaus.” Nína hafði lofað að koma til þeirra þenna morgun, og hún sá undir eins að eitthvað amaði r.ð þeim, þó að bæði hann og hún reyndu að vera lóleg og taka þessu sem algengu mótlæti. “Við skulum segja henni frá þessu óhappi, Sutcombe,” sagði Vivíenna. Hann gerði það með fáum orðum, eins hug- rakkur og liann gat, en augu hans voru þráandi og biðjandi, svo Nína tók eftir því þrátt fyrir það, að hugur hennar snerist næstum allur um þessa sorglegu nýung. Hún leit fyrir að verða sokkin niður í hugsanir, en lét ekki þá samhygð í Ijós, sem Vivíenna hafði búist við. Skvndilega leit Nína upp. Tillit liennar v&r ígrundandi og alvarlegt, og hún var rjóðari cn vanalega. “Verðið þið að hætta við ferðalagið?” spurði hún. “Nei”, svmraði Sutcombe. “Það vill svo vel til að Vivíenna á dálítið land í Ástralíu, og nú höfum við óformað að fara þangað með “Aríel”, og vita hvort við getum ekki haft not. af því á einhvern hátt?” Nína leit til hans alvarleg. “Þið buðuð mér að koma með ykkur, fyrir fáum dogum. G’et eg fengið að fara með ykkur nú?” sagði hún lágt. XIX. ICAPITULI. “Aríel” leið áfram vfir liafið, og ha>gur vindblær fylti hvítu seglin, en sævarfroðan skvettist upp með hliðum skipsins. En Nína gaf engan gaum að fegurð hafsins né himinsins. Hún sat á ruggustólnum og á keltu hennar lá landabréfið, sem hún hafði verið að rannsaka stund eftir stuncl á hverjum degi síðan lagt var upp í ferðina, stundum með ofurlitlum vonar- í.eista í augum sínum, en oft með vonbrigðum og devfð. Skamt þaðan stóð Sutcombe hjá systur sinni, sem lá á legubekk liulin af dúkum. Þau horfðu bæði þegjandi á grannvöxnu, ungu stúlk- una, sem laut niður að landabréfinu. “Ef að mögulegt væri að hjálpa henni á einn eða annan hátt, væri eg fús til þess,” sagði Sutcombe að síðustu. “Eða fá liana til að hætta við það,” sagði Vivíenna hnuggin. Hann hristi höfuðið. ‘ ‘ Hún mundi hætta við það, ef við beidduAi hana þess innilega,” sagði hann. “En það skulum við ekki gera, Viv.” Vivíenna stundi. “En hvað hiin er föl og jtreytuleg; a meðan eg liefi náð betri heilbrigði cg er orðin hressari, er hún orðin miklu veiklu- legri. Líttu á hve rriögur hún er orðin. Stund- um liggur mér við að halda að henni skjátli og ;:ð hún hafi rangar ímyndanir. Iíefir þú nokkru sinni heyrt getið um slíka viðburði, Sutcombe?” Hann brosti alvarlega og hristi höfuðið. “Decíme er ekki af því tagi, sem þjáist af skynvillingum,” sagði hann. “Hún er óvana- lega gáfuð persóna, Viv. Nú æt.la eg að fara og R. S. ROBINSON StofnMtt 1885 Htffiðitóll 9250.000.80 Kaupir og selur etllúr Seattle, Watk.. Edmontan, Alta. La Pas, Maa. Kenara. tat B. A. A. Húðir, UIl og Seneca Rót HRAAR HÚÐIR OG SKINN $7—$12 Sendlð beint til Sh^rMa.ut8' .26—.30 SaltatSar Kip hútSir ___ Saltaðar hAlfs húSir .....__ .35 .40 .45—.55 Hros8húVir, hver ú Ull ....... Prime Seneca Rœtur______ .40—.45 $1.25 Híeita Terð íyrir klndagærur. HEAD OFFICE: 157 RUPERT ST., WINNIPEG Einnig 150-152 Pacific Ave. East TIL ATHUGUNAR 500 tnenn vantar undir eins tll þess að læra að stjðrna blfrelðum og gasvélum — Tractors á HemphiUs Motorskðlanum í Winnlpeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouvjr, B. C. og Port- land Oregon. % Nú er herskylda I Canada og fjölda margir Canadamenn, s«m stjórnuðu bifreiðum og gas-tractors, hafa þegar orðið að fara f herþjðn- ustu eða eru þá á förum. Nú er tlml tii þess fyrir yður að læra göða iðn og taka elna af þeim stöðum, sem þarf að fylla og fá I laun frá $ 80—200 um mánuðinn. — pað tekur ekki nema fáeinar vlkur fyrlr yður, að læra þessar atvinnugreinar og stöðumar blða yðar, sem vél- fræðingar, bifreUSastjðrar, og vélmeistarar á skipum. Námið stendur yfir t 6 vikur. Verkfæri fri. Og atvlnnuskrlf- stofa vor annast um að tryggja yður stöðurnar að enduðu náml. Slálð ekki á frest heldur byrjlð undir elns. Verðskrá send ókeypls. Komið til skðlaútibfls þess, sem næst yður er. Hemphills Motor Schools, 220 Pacific Ave, Winnipeg. Ötibú I Begina, Saskatoon. Edmonton, Lethbridge, Calgary, Vancouver, B. C. og Portland Oregon. ii/> .. | • jfeie timbur, fjalviður af öllum | INyjar vorubirgoir tegundum, geirettu, og al.- i konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir j að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENKY AVE. EAST WINNIPEG The Campbell Studio Nafnkunnir Ijósmyndasmiðir Scott Btock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærsta og beztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við\allra hœfi. C------------------------------- VIÐSKIFTABÆKUR (COUNTKR R O O K S Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum nú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLU á VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegúndin sem yður vanhagar um. Það er b^inn peninga sparnaður fyrir íslenzka Mat- vöru- og Alnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN, SEM BEZT BRENNU L SENDIÐ PONTUN YÐAR STRAI?! TIL ®íie Columbta ^reáö LIMITED Cor. Sherbrooke & William, Winnipeg Tals. Garry 416—417 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjörnarneind félagsins eru: ' séra Rögnvaldur Pétursson, fopspli, 660 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bildfell, vara-fonsLti, 2106 Pot .age ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 967 Ingersoll str., Wpg.; Ásg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask,; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara- fjármálaritari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkerl., Lundar, Man.; og Sigurhjörn Sigurjónsson, skjalavörður, 724 Beverley str., Winnipeg. í'astafundl liefir nefndin fjórða föstudag hvers inánaðnr. iala við hana. Eg finn að eg get ekki lengur staðið afskiftaleysið, og horft á hana verða kjarkminni með hverjum degi. Bíð þú við. nú er hún að tala við skipstjórann.” Barnes skipstjóri var ungur, mjög dugleg- ur maður, sam rannsakaði landabréfið ásamt Nínu. Þau sáu hann hrista höfuðið hikandi og halda áfram brosandi. Sutcombe gekk til henn- ar þar sem hún sat, og huldi andlitið með hönd- i:m sínum, en þegar hún leit upp, sárnaði hon- un^ að sjá hve kjarklaus hún var og deyfðarleg / r

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.