Lögberg - 02.10.1919, Side 7

Lögberg - 02.10.1919, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1919 Bls. 7 Hvernig losast skal við gigt. “FRUIT-A-TIVES” FUNDU VEG INN TIL BRÁÐS BATA. Verona, Ont. “Eg þjáðist í mörg ár af gigt og sárum verk í bakinu og mjöðm- inni, sem orsa'kaðist af áreynslu við þunga lyftingu. pegar eg hafði mist alla von um heilsubót, ráðlagði kunningi minn “Fruit-a-tives” og eftir fyrsta hylkið leið mér miklu betur og eg hélt áfram að nota þær. Nú hefi eg fengið beztu heilsu, þökk sé yðar ágæta meðali.” W. M. Lampson. “Fruit-a-tives” fást í öllum búð- um á 50 c. hylkið 6 fyrir $2.50, og reynsluskerfur 25c. — eða gegn fyrirfram borgun beint frá Fruit- a-tives, Limited, Ottawa. Keisaramorðið. pegar Kolchak stjórnin varð að hverfa burt frá Ekaterinburg í Rússlandi 7. júlí 1919, var dóms- málastjóri þeirrar stjórnar rétt nýbúinn að rannsaka undir hvaða kringumstæðum Nikulás Rússa- keisari og fjölskylda hans mættu dauða sínum og er hér á eftir eið- svarið eftirrit af skýrslu þeirri. “Til Monsieur le Gerant, utan- ríkis ráðherra. í sambandi við rannsókn þá, er vér samkvæmt umboði höfum ver- ið að halda til þess að komast að hinu sanna um morð Nikulásar II. og fjölskyldu hans, þá höfum vér komist að eftirfylgjandi atriðum í því máli. Fyrstu dagana í ágústmán. 1917 var keisarinn fyrverandi og fjöl- skylda hans færð frá Tsarskoe-Selo og til Tobolsk, samkvæmt skipun frá bráðabirgðar stjórninni, og þar dvöldu þau þar til í aríl 1918 En þá kom skipun frá höfuðnefnd um- boðsmanna (deputies) verkamanna og hermanna um að fjölskyldan yrði tafarlaust að flytja sig til Ekaterinburg, þar sem þau ættu að búa framvegis. En þá vildi svo til, að sonur keis- arans, Alexis Nicholasovitch, var veikur og ekki ferðafær, svo það varð að samkomulagi, að hann yrði eftir í Tobolsk ásamt systrum sín- um og öðrum vinum. En keisarinn og keisarainnan og stórhertogafrú Marie Nicholaevna ásamt prins Dalgorukof, prófessor Botikine og þjónarnir Tchemurof Sednef og De- midsowa lögðu á stað, og þegar þau komu til Ekaterinburg var þeim fengið hús til búðar, er maður að nafni Ipatief hét átti, og þar var þeim haldið sem föngum. 22. maí það sama ár kom hinn partur fjölskyldunnar, börn keisar- ans, á samt nokkrum kunningjum þeirra og þjónum, til Ekaterinburg. Frönsku kennarinn M. Pierre Gillard, er var einn af þeim sem með börnum keisarans kom, full- yrðir, að keisarafrúin hafi haft með sér alt gull og gimsteina keis- araættarinnar og að það hafi verið falið í fötum fjölskyldunnar, ým- ist saumað í hatta eða annan klæðnað kvenna. í júní 1918 komst soviet stjórnin í Ekaterinburg að því, að það væri ekki óhætt að undirhalda keisara- fjölskylduna lengur, og eina ráðið væri að ráða hana af dögum. Og frá þeim degi að þessi sam- þykt var gerð, byrja sögurnar um morðið annars vegar, og á hinn bóginn um það, að keisarafjöl- skyldan hefðði verið send til Ves- koturief eða Perm. En allar þær upplýsingar, sem vér höfum getað fengið, sanna, að fjölskyldan var myrt en ekki falin. 17. júlí voru bændur tveir, sem heima áttu í bæjunum Koptiak og Verknie-Isset, á ferð. peir hétu Andrew Chemetiewsky og Michael Alferof. Sjá þeir, að tjöld her- manna rauðu hersveitarinnar höfðu verið reist í tólf mílna fjarlægð frá Ekaerinburg og furðuðu sig mjög á því fyrir þá sök, að þeirra var þar engin von. Tjöld þessi voru reist í skóginum rétt með fram veginum, sem menn þessir fóru eft- ir. pegar ferðamennirnir komu til baka, eftir tiltölulega stuttan tíma, voru hermennirnir farnir, svo þeir gengu þangað sem tjöldin höfðu verið, en fundu í fyrstu ekkert einkennilegt. En svo komu þeir að eldstæði, þar sem allmikið bál hafði verið kveikt. peir rótuðu til öskunni, sem ekki var orðin köld, og fundu þar kross, settan emerald steinum, og nbkkrar hvalbeins stíf- ur úr kvenbolum, og hringjur af axlaböndum, ásamt leifum af kvenskóm og hnappa. Skamt þar frá voru nokkrir gamlir brunnar, sem sumir voru hrundir saman. ) Við þá fundu menn þessir göngustaf, börk af planka, lim, sem nýhöggvið var af trjám, og svo skóflu, sem þar hafði verið skilin eftir. Dómarinn, sem sérstaklega rann- sakaði þessa staði, fann kven hand- tösku við brunna, sem vanalega eru nefndir “Isset námur”, leifar af mjög vönduðum blaðborða og brunaleifar, sem voru svartar að lit og glitraði á. Hann fann þar og máð brot af emeröldum og perlum, bunka af fötum, sem olíulykt virtist vera af, grænan stein settan í platínum, er við athugun vel þekts sérfræðings kom í ljós að var demantur, sem var 100,000 rúbla virði ($50,000); og þessi sami sérfræðingur komst líka að þeirri niðurstöðu, að steinn þessi hefði verið í mjög dýru og vönduðu hálsmeni. í kring um brunna þessa eða námur fundust allstaðar merki til þess, að skotfæri höfðu verið brúk- uð og niður í brunnana sjálfa hafði sprengikúlum, sem hermenn kasta (hand grenades) verið fleygt. Eftir að vatnið hafði verið dælt úr þessum brunnum og sandurinn og moldin, sem inn hafði fallið, tekin í burtu, fanst fingur af mannshendi, falskar tennur, part- ar úr sprengikúlu, hálsnæla og ýmislegt fleira. Maður þekkir gripina. pessa gimsteina og það annað, sem fundist hafði, sýndum vér M. Pierre Gillard, og hann fullyrti, að demantinn hefði verið í hálsmeni, sem saumað hefði verið í föt Olgu eða Titiana Nicholaena. Eyrna- lokkur perlusettur, er einnig fanst, sagði sami maður að væri alveg eins og eyrnalokkar, sem keisara- frúin hefði brúkað. En tennurnar þekti annar maður, að nafni Dere- venko, og sagði að Dr. Botkine hefði átt þær. Rannsóknarnefndin hafði. með sér myndir af ýmsum af gimstein- um keisara-ættarinnar, þar á með- al af eyrnalokkum keisarafrúar- innar; og eftir nákvæman saman- burð á þeim sem fanst við þá mynd, virtist ekki .hinn minsti vafi leika á því, að þar er um að ræða eyrna- lokka keisarafrúarinnar. Hinn eyrnalokkurinn fanst ekki, hversu sem leitað var, en perlubrot fundust, sem sérfræðingar segja að séu úr eyrnalokk af sömu gerð og þeim, sem fanst. í sambandi við fingurinn, sem fanst, hafa læknar þeir, er skoðað hafa, komist að þeirri niðurstöðu, að hann sé af kvenmannshönd, er hafi verið sérstaklega vél hirt. Við nákvæma skoðun á húsi því, sem keisarafjölskyldan bjó í, kom það í Ijós, að inn í eitt herbergið á eftsa lofti hafði verið brotist; mörk eftir byssustingi og byssu skefti voru auðsæ, og seinast hafði kveldið áður en morðið á að hafa verið framið. Klukkan 8 að morgni sagði hann að annar maður hefði tekið sitt pláss, en hann hefði ver- ið sendur á annan stað, sem kall- aður var varðstaður númer 4. peg- ar hann kom þangað, sá hann sér til mikillar undrunar standa þar pUt, sem áður hafði verið í þjón- ustu keisarans. Hann sagðist hafa spurt varðmanninn, sem þar var fyrir, hví pilturinn væri þar. En varðmaðurinn svaraði að eins með því að banda út hendinni. Annar varðmaður sagði honum, að keisarinn, keisarafrúin, og börn þeirra, þjónar og nokkrar þjónustu konur drotningarinnar, hefðu ver- ið skotin þá um nóttina. • Varðmaðurinn, sem þetta sagði, þóttist hafa það eftir hermanni úr Rauðu hersveitinni, er Stekorine héti, og sem verið hefði á verði þá um nóttina. Hefi þðessi sami Ste- korine sagt frá því, að yfirmaður þeirra, Lurowskey, hefði lesið eitt- hvert skjal upp fyrir keisaranum og drepið hann svo á eftir, og rétt í sörnu andránni hefði keisarafrúin og elzta dóttir hennar gert fyrir sér krosmark. Eftir að búið var að skjóta keis- arann voru hin tekin fyrir, og þeg- ar búið var að skjóta fjölskylduna og áhangendur hennar, sem þar voru með þeim, var blóðið þurkað upp af gólfinu og sandi síðan stráð á það, en líkamirnir voru teknir og látnir í stóran flutningsvagn (bif- reið), sem fór tafarlaust með þá í burtu. Síðar hafði vitnið heyrt, að pilt- urinn, sem var hjá keisarahjónun- um, hefði verið sendur til Tsarskoe- Selo og að Medvedef hefði haldið til vígstöðvanna strax eftir að verknaðurinn var framinn, ásamt öðrum hermönnum, er verið höfðu í Ekaterinburg. Kona Paul Medvedef lýsti líka þessu hryðjuverki, og sagði hún að maðurinn sinn hefði tekið þátt í því, og er hún var spurð hvernig hún vissi það, sagði hún að hann hefði sagt >sér það. Hin grimdarfulla aftaka. Einna eftirtektaverðust var lýs- ing konu að nafni Capitoline Ogaf- onova á þessu ódáðaverki, og hafði hún hana eftir bróður sínum. Ana- tole Iakimof, er var einn af varð- mönnunum er vörð héldu við Ipati- efhúsið þetta kvöld. í júlí, sagði hún, kom Anatole Iakinof að heimsækja mig kvöld eitt; hann var fölleitur í andliti og mjög þreytulegur, og spurði hún hann hvernig á þvi stæði. pá sagði hann henni hvernig Nikulás ' Packet of WILSONS FLY PADS WILL KILL M0RE FLIES THAN v $8°-WORTH OF ANY r STICKY FLY CATCHER Hi-ein í meðferð. Sclil í hverrt lyfja- búð og matvörnhúsum. Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuS aS kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort helúur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið hurðin verið brotin af hjörunum, Romanoff, fjölskylda háns og þjón- með einhverju verkfæri, sem ekki var gott að gera sér grein fyrir hvað var. Á neðra gólfinu (húsið var tví- lyft), í herbergi gegnt dyrunum, ustufólk hefði verið ráðið af dög- um. pað var klukkan eitt um nótt- ina,” þannig byrjaði hann sögu sina, “að allir fangarnir voru vakt- þar sem oss þykir sennilegt að ó-, jr upp og skipað að koma ofan á dáðaverkin hafi verið framin, sá- neðra gólf i húsinu. Eftir dálitla um við sex holur í veggnum, sem auðsjáanlega voru eftir byssukúl- ur. Holur þessar voru mishátt í veggnum og einnig var mislangt á milli þeirra. Slík kúluför sáust líka í gólfinu til vinstri handar við förin í veggn- um og þar sáust líka blóðslettur, sem reynt hafði verið að þvo af. Vér skoðuðum för þessi í veggnum og gólfinu mjög nákvæmlega, og gat enginn vafi leiki^S á því að þau voru eftir byssukúlur, enda mátti sjá vott af storknu blóðu í sumum þeirra. Eftir iþví hvernig för þessi eru í veggnum og á gólfinu leynir það sér ekki, að nokkrar persónur hafa verið skotnar þarna. Sumar hafa staðið upp við vegginn og ver- ið misháar, en aðrar hafa verið skotnar liggjandi á gólfinu. Og á einum veggnum í þessu sama herbergi er skrifað á þýzku af manni, sem illa kunni að draga til stafs: “í nótt var keisarinn skotinn.” Framanskrifað eru þær beinu sannanir, sem vér höfum höfum til þess að byggja þá staðhæfingu vora á, að keisara-fjölskyldan hafi verið myrt. Auk þess höfum vér yfirheyrt fjölda vitna og fylgir vitnisburð- ur þeirra: Framburður vitna. Hermaður úr Rauðu hersveit- inni, að nafni Letemine sem yfir- heyrður var í september, hefir í fórum sínum og lagði fram í rann- sóknarréttinum muni, sem keisara- fjölskyldan átti. Suma þeirra sagð- ist hann hafa tekið, þegar hann var að hreinsa út Ipatiefhúsið, en suma sagði hann að bróðir sinn, sem líka væri hermaður í Rauðu hersveitinni, hefði gefið sér. Late- mine sagðist hafa verið einn af þeim, sem héldu vörð um Ipatief- húsið, og lýsti all-nákvæmlega fyr- irskipunum þeim, sem þeir hefðu orðið að fara eftir. Enn fremur sagði hann nöfnin á hinum varðmönnunum, sem með honum voru þar, þar á meðal af yfirmanni sínum, Lurowsky, og aðstoðarmanni hans, Paul Med- vedef. Letemine sagðist hafa verið á verði við framdyr Ipatief-hússins kvöldi 18. júl 1918, það er að segja stund komu þeir allir. peim var sagt, að fjandmennirnir mundu ingu, að hann gat ekki á heilum sér tekið; augun virtust stærri og meira starandi heldur en þau áttu að sér. Neðri vörin skalf í hvert ■sinn sem hann talaði og það leyndi sér ekki, að hann hefir orðið að ganga í gegn um einhverja óskapa eldraun nóttina áður.” Vitnisburður hermanns úr Rauðu hersveitinni. Annar hermaður úr Rauða hern- um, Prokonyi Kontenkof að nafni, sem einnig var á verði við Ipatief- húsið, sagðist hafa orðið var við Sergius Parlovich, Peter Eupera- kof og fleiri af leiðtogum Bolshe- viki manna, 18. og 19. júlí. peir hefðu verið í samkomuhúsi verka- manna við Efra Isset. peir virtust vera eitthvað öðru vísi en þeir áttu að sér, og var framkoma þeirra af- ar einkennileg, segir þessi maður, og hann sagðist muna slitring af samtali þeirra, og á meðal þess sem hann heyrði, var þetta: “pað var þrettán alls. Doktor- inn var sá þrettándi.” pegar sá, er þetta sagði, hafði lokið við þessa málsgrein varð hann var við vitn- ið og færði sig fjær ásamt þeim, sem hann var að tala við. En vitn- ið fór á eftir þeim og faldi sig þar sem þeir sáu hann ekki. par hélt j þessi sami maður áfram: “Við höfum verið að fárast út af þessu | í tvo daga; þau voru grafin í gærj og svo aftur í dag.” Og af sundur-1 lausu og sundurslitnu samtali þess- ara manna, eins og það barst hon- um til eyrna, komst hann að þeirri niðurstöðu, að þeir af þessum Bol- shevika leiðtogum, Levatine, Par- tine og Kastousof, hafi verið við og hjálpað til þess að grafa keis- arann og fólk hans eða að koma því fyrir. Maður að nafni Krivizof hafði borið fram spurningu og hafði mátt sjá á látbragði Levantine og Partine að þeir þóttust hafa vax- ^ ið af þessu verki sínu. Vitnið sagðist og hafa heyrt Levatine isegja: “Líkin voru ekki orðin köld, þegar við komum. Eg snerti á keisarafrúnni og frá því augnabliki eru syndir mínar mér fyrirgefnar og pú get eg dáið í friði.” peir töluðu um hve margir hefðu verið í hópnum, um það hvernig það hefði verið klætt og 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. 8208. — 322-332 JEUlce Ave. Hornlnu & Hargrave. Verzla meC og vlrfia brúkaBa hús- muni. eldstór og ofna — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkurs virM J. J. Swanson & Co. Verala meft fagteignir. Sjé um leigu á húsum. Annaat lén og eldsábyrgftir o. fl. 808 París Buildlng Phone Main 2596—7 A. G. CARTf R úrsmlður Gull og sllfurvöru Mopmaéur. Selur gleraugu yif tllra bæfi krjátlu S-ra reyn^ t I öllu sem aö úr hringjum . g ööru gull- stássi lýtur. — O- rlr viB úr og klukkur á styttr tlma en fðlk hefir vanist. 206 NOT’RE f 1AME AVE. Sími M. 4529 - tVtnnipeg, Man. Dr. R. L HURST, •mber oí Roj J Coli. of Surgeonii L, utskrlfabv t af Koyal Coliege o> PWslclans, L• don. SérfræCingur 1 brjðst- tauga og kven-sjökdðmum —Skrlfst 3ur Kennedy Bldg. Portagr Vve. , ' raðt Katon’s). Tala. M 814 Helmh M. 2«9«, Tlmt tll vlCtals kl. 2—, og 7—8 e.h. F G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. Iilenzk vinnustofa AtSgerð bifreiBa, mðtorhjðla og annara relBhjðla afgreidd njðtt og vel Einnig nýjir bifreiBapartar ávalt viB hendina. SömuleiBis gert viB flestar aBrar tegundir algengra véla S. EYMtTNDSSON, Vinnustofnr 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverst-one St. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E, C. Williams 641 Notre Dame Ave. innan skamms koma til Ekaterin- um minjagripi þeirra, og sagði burg og að afráðið hefði verið að taka þá af lífi. Nokkrum mínútum síðar riðu af skot, og var keisara erfinginn fyrst skotinn, en hitt fólkið var að eins sært”, og Iakimof hélt á- fram, “þess vegna þurftum við að gera út af við það með byssu- styngjum og byssuskeftum.” Ein þjónustukona keisaradrotningar- innar reyndist lífseigust; særð eins og hún var dró hún sig á bak við súlu þar í herberginu og varð- ist þaðan, og þegar loksins hún hné dauð, þá töldum við þrjátíu og tvö sár á henni. pað leið yfir stórhertogainnu Anastasiu Nicholaovna, og þegar við fórum að leita á henni, rakn- aði hún við og tók að hljóða alt hvað af tók, og því hélt hún á- fraih þar til við þögguðum niður í henni með byssuskeftunum og byssustyngjum okkar.” Að horfa upp á ódáðaverk þetta sagði Iakimof að hefði verið svo andstyggilegt, að hann hefði neyðst til að fara út svo hann ekki misti jafnvægið með öllu. Og Kapitoline Agafonova bætti við: “pað er ómögulegt annað en trúa sögu Anatole Iakimof, því um kvöldið sem hann kom til að kveðja mig — kveldið eftir að morðin voru framin—, var hann alt öðru vísi en hann átti að sér að vera. Hann var svo yfirkominn af einhverri skelf- Partine, að það hefði alt verið húið eins og vanalegir borgarar, og menajgripir þeirra, gimsteinar og gullstáss hefði verið saumað í föt kvenfólksins. Og hann tók það og fram, að engin kvenpersón- an hefði verið lagleg. Vitnið hafði og heyrt þessi-orð. pað sagði okkur, að ríkiserfinginn hefði dáið í Tobolsk, en hann var, nefndin heldur fundið eina ein- tæplega sé hægt að efast lengur um að það hafi farm farið. pó eru til nokkrir, sem halda því fram, að fjölskyldan hafi ekki verið myrt, heldur flutt frá Ekat- erinburg og til Perm eða Verkot- urief. pess vegna var rannsókn- inni beint í þá átt, en þessi orð- rómur hefir ekki reynst ábyggi- legur, og ekki hefir rannsóknar- Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.bphonk oarki 390 Offick-TIm.ar: a—3 Hoimili: 776 Victor St. Telephonk oakrv 381 Winnipeg, Man. Dagtals. St. J. 474. Næturt SL J. 8«« Kalll sint á nött og degi. D R. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.RC.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manltoba. Fyrverandi aBstoBarlæknir viB hospltal I Vlnarborg, Prag, 0« Berltn og fleiri hospltöl. Skrlfstofa á eigin hospltall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrtfstofutlmi frá 9—12 f. h.; S—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospítul 416—417 Prltchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjök- linga. sem þjást af brjöstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdömum, innýflavelkl. kvensjúkdömum, karlmannasjúkdöm- um.tauga veiklun. Vér leggjuin sersiaKs anerziu a at selja nieSöl eftlr forskrlttum læk.,a Hir. beztu lyí, sera hægi er aB fá eru notuS elngör.gu. ýegar þér kointB meB forskrlftina tll vor, megiB j/éi vera viss u.n aB fá rétt t>aB »om læknirlnn tekur til. COI.CLEOGB A CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooke 81 Phones Qa>-ry 2*90 og 2691 Glftlngaleyftshréf «elo THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fsienzkir lógfraePingar, Skrifstoka:— Boom 811 McArtbnr Building. Ponage Avenue áritun: P. O. Box 1658. Telefónar: 4303 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavishfif Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rKl.KI>IIONE,OARRV 32t Office tímar: 2—3 HKIMILI: 7 64 Victor St, ®et rSLEPUONEi QARRV TOS WÍHnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Bðyd Building C0R. P0RT/\CE A»E. & EOMOjlTOjl *T. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. I0 I2 f. h. eg 2 5 e. h.— Talsimi: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315. TaU. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafcrrslumaður 503 P ARIS BUILDING Winnipeg Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar eérstaklega berklaeýkl og aBra lungnaajúkdóma. Br aB finna á skrlfstofunni kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. Heimill: 46 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3168 einn af þeim. “Einhver spurði að,” sagði vitn- ið, “hvar keisarafjöMcyldan hefði verið grafin. Fyrst sagði það að talað hefði verið um tvo staði á bak við aðra vagnstöðina í Ekat- erinburg; svo hefðu þeir tekið þau þaðan og fært í annan stað, en yitnið sagðist ekki hafa heyrt þá segja, hvar sá staður væri. .... Flutnings bifreiðarnar. Auk þess sem að framan hefir verið sagt, þá sannaðist að þessa sömu nótt fóru margar bifreiðar frá Ikatief-húsinu. Enn fremur sagði yfirmaður Leonof að vista- stjóri Bolshevikimanna á her- stöðvum Gorbunof hafi sent fimm flutnings bifreiðar til Ekaterin- burg og að þær hafi komið til baka þann 19.allar forugar og með blóðblettum, þrátt fyrir það þótt sjáanleg tilraun hefði verið gerð til þess að þvo blóðið af. En þrátt fyrir það, þótt sönnur hafi verið færðar á morð þetta, svo DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Joseph T. 1 horson, íslenzkur Lögfraðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILLJPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trust Bldc., Winnipeg Pbone Main 512 Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Pame Phone —: Hetmllt* Qarry 7988 Oarry 89* Kaupið Kolin Undireins pér sparið með því að knupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandlega hreinsaðar REGAL I.INKOL LUMP and STOVE stærðir Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. ustu manneskju, sem sjálf varð vör við eða sá fjölskylduna flytja frá Ekaterinburg. Atriðin, sem hér að framan dregin fram, eru sannanir þær, sem rannsóknarnefndin byggir á ályktanir sínar um að morðið hafi verið framið. Nýlega höfum við tekið í okkar hendur öll skeyti, sem nefnd þingmanna, bænda og verkamanna sendi til yfirboðara sinna um þetta leyti. Símskeyti þessi öll verða nákvæmlega skoð- uð við fyrsta tækifæri, og ætti þá að sannast, hver afstaða embætt- ismannanna þar á staðnum og eins yfirboðara þeirra hefir verið í þessu máli. ( Enn fremur er vert að geta þess, að einn af þeim mönnum, sem aðalþátt tóku í verkinu, Paul Medvedef, verður bráðlega yfir- heyrður, og vonast rannsóknar- nefndin eftir þvá, að hægt verði með því vitni að sanna, á hvern hátt morðið fór fram og eins það, hvað gert hafi verið við líkin. Dómsmála ráðherrann hefir látið sig þessa rannsókn miklu varða og hefir gert sitt ýtrasta til þess að flýta fyrir henni; til þess að stjórna henni valdi hann dóm- ara, sem er reyndur og þektur, Peter Sokolof. Allir munir, sem fundist hafa og voru eign keisarafjölskyldunn- ar, eru vandlega varðveittir, því þeir hafa ekki að eins þýðingu fyrir þetta rannsóknarmál, held- ur hafa þeir og sögulega þýðingu Staryn Kevitah, dómsmála ráðherra. Að ofanritað sé nákvæmt og satt eftirrit af frumskýrslunni, vottar, N. Nikiforof, aðstoðarm. dómsmálaráðherra. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somemet Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. BIFKEIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires ætlB 4 reiBum höndum: Getum út- veg»B hvaBa tegund sem Þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur ganmur gefinti. Battery aBgerBir og bifreiBár til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. AlíTO TIRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OplB dag og nött. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur likkistur og annait um utfarir. Allur útbúnaður só bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarfta og legsteina. Heimilis T«N Qarry 2181 ftkrifisto'fu Talt. - Qarry 300, 376 Giftinga og . w Jarðarfara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Verkstofu Tals.: Garry 2154 Ileim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafinagnsáhöld. svo sem straujárn víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTDFA: 676 HDME STREET J. H. M CA RSON Byr ti! Aiiskonar ltmi fyrir fatlaða menn, einnig kviðslitaumbúðlr o. fl. Tulsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNTPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. .lohn 1844 Skrifstofu-Tals.: Mabi 7978 Tekur lögtakl bæBi húsaleiguskuldir, veBsrfuldir, vixlaskuldlr. AfgrelBir alt sero aB lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Main Strat Veikin fer ekki fram hjá. Það má teljasta vafalaust, að “flúin” geri vart við sig á komanda vetri. Árið sem leið dóu svo margir úr drepsótt- inni, að sjaldan. hefir betur blætt. Það er því lífsnauðsyn- legt að vera á verði og berjast hraustlega . Heilbrigðis full- trúar allra stærstu borganna eru sí og æ að hetj menn til varkárni og brynjast gegn ó- vætti þessum. Hið öruggasta ráð er að halda inn>’flunum hreinum. Triner’s Américan Elixir of Bitter Wine er ó- brigðult í þessu tilliti og bvgg- ir varnarimír sem engir sjúk- dómar komast inn yfir. Ilafið liann ávalt á heimilinu og einn- ig Triner’s Angelioa Bitter Tonic, sem er sérlega gott meðal ef “flnin” kynni að drepa á dyr hjá þér aftur. — Þessi ineðul fást í öllum lvfja- búðum. — Joseph Triner Com- ,pany, 1333-1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.