Lögberg - 16.10.1919, Side 5

Lögberg - 16.10.1919, Side 5
LÖGBERG. FIMTIIDAGINN 16. OKTÓBER 1919 Bls. K fe' | m IIIBUI i!SIIIIH'!SI iiinaiiiraiii Áflstöð Yðar Eigin Bœjarfélags getur sparað yður 50% á eldsneytisreikningnum. Eldið Við Rafmaqn og gerið yður gott af ódýrasta suðu- magninu í Norður-Ameríku. City Light & Power 54 King Street a L Að spara Smáar upphæðir lagfiar inn í banka reglulega geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp- hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn. BjTjið að leggja inn í sparisjóð hjt, THE DOMINION BANK Notre Damc Uraneh—W. H. HAMILTON, Manager. Selkirk Braneh—F. J. MANNINCa. Maimirvrc. Winnipegbúar dásí að því. Prjú hundruð áttatíu og manneskjur í borginni Tanlac á einum degi. fjórar kaupa skrifaði á erlendri tungu. !í hús Bergthórs Thordarsonar, Svartsýnin er einhliða og grunn- bæjarstjóra á Gimli, og tók hús- il I! IIIMIII n;tiHiii:Hu:n P'immi sem ákjósanlegt væri. Góð hlíf- arföt eru allstaðar dýr. En léleg uppbót á rýru gjaldi er uppdregin skrælingjamynd á meðal erlendra þjóða af því fólki, sem heldur kaus óaðgengilegustu störfin, en slíta trygð við land og þjóð. Ströndin segir fýluna leggja fyrir af skrafi þeirra fiskikvenna. Aldrei hefir fúlli fýlu lagt frá neinum fiskbala, en leggur af Ströndinni. Og margur maður og kona, sem sækja þarf lífsuppeldi sitt ofan í fiskker um lengri eða skemmri tíma, lítur bjartari aug- um á lífið en hr. Gunnar Gunnars- son gerir í þessari bók. Og víst gerðu öll þau skáld, sem rugla mönnum sjónar á orsökum ills og góðs í heiminum, þarfara verk að þvo saltfisk, en rita slíkar bækur. Sjaldgæft mun það, að þeir, sem af landi horfa á aðra í sjáv- arháska, formæli þeim. pað er að minsta kosti ekki fullkomin lýsing á sálarástandi íslendinga. pótt þeir séu ekki viðmótsþíðustu menn, þá er mannlund þeirra ekki síður ekta en annara, þegar þeir eru brotnir til mergjar; en sjald- an mun gengið nær þeim, en þeg- ar þeir sjá félaga sína berjast upp á líf og dauða við að ná landi. — I einni af stærstu veiðistöðvum landsins tíðkaðist sá siður, að í vondum veðrum fóru nokkrar skipshafnir ekki af sjóklæðum, en gengu um alla veiðistöð og tóku á móti þeim í lendingu, er síðar komu. I þessari veiðistöð voru saman komnir menn úr öll- um landsfjórðungum og því eins mislitir og landið á til. Hvorki englar né árar. Bara menn. Sorg konunnar, sem horfir á manninn sinn farast, er lýst átak- anlega á meðan á því stendur, en þá strandar skáldið þar sem ann- arsstaðar, er segja skal frá seinni áhrifunum. Ef ísköld örvænting hertæki svo sálir þeirra kvenna, sem á íglandi hafa orðið að þola þær ógurlegu mannraunir, þá væri mikið til af brjáluðu kven- fólki þar. Svo er þó ekki, enda er það eitt stóra kraftaverkið, að jafnvel þær, sem vanstiltastar voru í skapi áður, öðluðust það þrek og þá stillingu, sem ekki er hægt að skilja nema á einn veg: Svar hins lifanda guðs við angist- arstunum mannanna. Sláturvellirnir hafa haft áhrif á skáldið. Enginn hlutur er eðli- legri, og vel var það farið. En vel gerði hann að veifa penna sín- um réttsælis, svo til miskunnar mætti verða bæði íslenzkum slát- urdýrum og öðrum, því að farjfa þeim inni í húsi er engin sönnun þess, að það sé betur gert. Hver sá, sem ekki finnur að hann vegur að hjarta guðs með þvi a kvelja manneskju eða mállaust dýr, er heiðingi. Hvort þeir eru fleiri úti á íslandi en annars staðar, er ann- að mál. En engan atburð, sem fyrir mig hefir borið, hefir mig undra einðs mikið og sífelda þol- inmæði og gæzku guðs almáttugs við menn, sem geta tekið lifandi kind og skorið hana, án þess að firra hana meðvitund, eða dýr af hvaða tegund sem er, og skorið af þeim vakandi lifandi limi. pað mun komast inn á meðvit- und ókunnra, er Ströndina lesa, að slátur sé ekki aðgengilegur matur. Sumir hugsa máske, að þess sé neytt bara af íslendingum. Hvorutveggja er misskilningur. Fólk á íslandi gerði sér mjög rnikið far um að hirða það vel, enda er vel matreitt íslenzkt slát- ur boðlegasti matur konungum, skáldum eða hverri annari fyrir- myndarstétt mannfélagsins, sem um er að ræða. Leiðandi þjóðir heimsins neyta þess, þó allsnægt- ir sumra landa varni því eins al- menna leið að borðum manna og á íslandi. Lestir mannanna verða aldrei dregnir með of sterkum lit- um, en viðbjóður vakinn fyrir landsafurðum, er bezta rót fyrir útflutningi. Undarlega breytist Finnur á Vaði við að missa jörðina. Hann, sem áður var svo traustur í lund og ákveðinn í öllu, verður nú “rót- laus.” Honum sannarlega vex ekki ásnjegin við þraut hverja. pó var hann maðurinn, sem slíks mátti vænta af. pað er líka alveg vist, að fyrir hinn virkilega Finn á Vaði hafa bæði verzlun og bún- aður lands hans tekið framförum. Lítið fræðist maður um dýpri orsakirnar að dapurri æfi og sorglegum endir, þar sem Eyjólf- ur kemur fram á sjónarsviðið. Helzt dettur manni í hug að þorsk- hausarnir, sem karlinn lifir mest- megnis á, séu alveg framúrskar- andi fæðutegund. Eyjólfur er akfeitur og kemst varla um lif- andi, og úr dauðum skrokknum lekur lýsið eftir iáa daga. — Víst geta þorskhausar verið bragð- góðir, en að þeir séu slík kjarna- fæða, hygg eg fáum hafi komið til hugar. — En öll lýsing af Eyj- ólfi gefur sterk litbrigði, svört eða — gul. Lengst gengur skáldið í öfgum sínum gagnvart íslenzkri þjóð, þar sem hann segir hóp af íslend- ingum sækja að séra Sturlu, þar sem hann í örvæntingu sorgar sinnar er að grafa barnið sitt. Hér skaut höfundur yfir mark, eða öllu heldur að hjarta móður sinnar, því ómögulegt væri að finna þess arna dæmi á meðal ís- '.endinga neins staðar í heiminum. í gegn um alla Ströndina finst andi skáldsins, allstaðar með spjótalögum. Eftir lesturinn flak- ir sálin í sárum; en í sárunum er ekki sviði, heldur kvaladofi. Eng- inn brosir yfir Ströndini; verra, enginn grætur yfir henni. Hví getum vér ekki grátið yfir glöt- | uðu stúlkunni og skepnunum í i höndum miskunnarlausra manna? i Af því örvæntingin grætur aldr- J ei. Að líkindum eru dýpstu nót- urnar í skáldeðlinu tvær: Löngun til að skapa og tilfinning með þeim sem líður. En í hverri mannssál er, vitandi eða óafvit- andi, löngunin til að láta dýrka sig, vera sterkur. pað er partur af framsóknareðlinu og verði það jarðbundið um of, fer illa fyrir þeim, sem láta heillast af mann- dýrkunar andanum. Andlegi styrkurinn, sem Norður- landabúar sérstaklega öðlast, gjöf forsjónarinnar til þeirra, sem kyn- slóð fram af kynslóð standa á reg- insnös tilverunnar og biðja guð um hjálp, hann hefir hr. Gunnar Gunnarsson öðlast í ríkum mæli. pó maður heyri tómahljóðið úr flestum blaðsíðunum, en sérstak- lega bókinni sem heild, þá neyðist maður til að viðurkenna, að hún er vel bygð. En fjötrarnir falla fljótt og byggingin hrynur eins og hismi, þegar vör röltum um Ströndina með vitfirta prestinum og syngjum vonarsöngva til tunglsins. pá minnumst vér þess, að til er sól. Hún er viðhald ljóss og lífs á jörðinni, en hann, sem sólina skóp, er vort andlega ljós og líf. Presturinn er ekki svona nauðulega staddur sökum trúar, heldur vantrúar. Alt likamlegt líf deyr fráskilið sólinni til lengd- ar. Alt andlegt líf deyr fráskilið uppruna sínum; að eins sá dauði er kvalafyllri sökum þess, að vér mennirnir erum sterkari æð af guði en nokkuð annað sem lifir. pessa bók hefir ekki skáldið skrifað af tilfinningu fyrir sorg- um mannanna, heldur af löngun til að skapa eitthvað, sem vel væri hlaðið. Skáldin eru ekki undan- þegin ábyrgð. pað er enginn. Með því að segja ekki satt um það, hvaða öfl hefja og hver kefja, leiöa þau skelfingu yfir mennina. Vér megum ekki láta ginnast af ímynduðu meðaumkunar - hjali þeirra, það eru falskir tónar, eða rósóttar glerkúlur fyrir útstungin augu. Hrygð, hrun, hörmung og örvænting um heim allan eru á- vextir fóttroðinna hugsjóna. — Hvað gaf hinum kristnu píslarvott- um þrek til að þola kvalir og dauða? Trúin. Hvað hefir hald- ið íslenzku þjóðinni uppi í gegn um allar hörmungar? Ekkert eins sterklega og trúin. Skærast hefir guðlegt ljós skinið í sálir þeirra í gegn um Hallgrímssálma og Vída- líns postillu, þó fjöldi af öðrum skáldum hafi sent mikla birtu. Hver getur sagt vér höfum verið yfirgefin fyrir trúna? Einhver spyr um ávextina, því sannarlega hefir höf. Strandar ekki hlíft föðurlandinu, þó hann sæ; því er þessi bók það. pó í ís lenzkum moldarkofum geti þrosk- ast sýkingar bakteríur, þá geta þær það í allra landa stórum og rúmgóðum timburhúsum. pað er ljósið og loftið, sem drepur þær. A íslandi eru fleiri læsir og skrif- andi af alþýðu en annarsstaðar. Island er líklega eina menningar- landið, þar sem ósiðferði hefir ekki náð óviðráðanlegum rótum. ísland var fyrsta land að lögleiða vínbann. Ekki hefir Bolshevisma ófreskjan skotið upp höfði á ís- landi, og dettur mér ekki í hug að ímynda mér, að kjör verkafólksins þar séu svo óaðfinnanleg, að bet- ur mætti ekki vera; heldur af því, að alþýðan á yfir meira sálarþreki að ráða. bóndaráð af þeim hjónum. Var koman gerð í tilefni af því, að þenna dag voru þau hjón búin að vera tuttugu og fimm ár í hjóna- bandi. Hafði Árni Thordarson orð fyr- ir aðkomufólki, og kvað hann flokk þenna hafa látið greipar sópa um héruð og bygðir undan- farandi tíma og að lokum, sagði hann, hefði öllum komið saman um, að velja þetta hús til að skifta og njóta fengins fjár. Kvað hann húsráðendur verða að gera sér að góðu að láta af stjórninni um stundarsakir, ef þeir vildu hafa nokkuð af skiftunum. pá var sungið “Hvað er svo glatt’ og að því loknu tók Jóhann- I pá flutti Mrs. Valgerður Sig- urðsson, ekkja Stefáns heitins I Sigurðssonar endurminningar frá umliðnum árum í hugum allra viðstaddra. Mintist hún á, hve dýrðleg sú lífsleið væri, sem í æsku væri tengd með ást og kær- leika, og hversu unaðsríkt væri eftir tuttugu og fimm ár að hafa Jafnvel þó að tiltölulega skamt ; kring um sig uppvaxin og vel- sé síðan að Tanlac kom á markað- í gefin börn og geta þá með gleði inn í Winnipeg, þá er eftirspurnin j j hjarta litið til baka til þeirra þar orðin engu minni en annars tíma, er bundist var trygðabönd- staðar á meginlandi Ameriku, og : um og jagt 4 sj5 lífgjns með von, daglega bætast við stórhópar, er 1 jjst og kærleika i stafni. lýsa aðdáun sinni á þessu bless-; . ... , .. aða læknislvfi pa tUngU €lnson&va' >au Mrs' læKmsiyti. D Guðbrandsson og Mr. Pétur pað sýnist ganga æfintýri naést, J Fjeldsted. en þó er það engu að síður óhrekj- j petta hafði verið sannkallaður andi sannleikur, að á einum ein-1 merkiadagur fyrir þau hjón, því asta degi komu yfir þrjú hundruð ( hann hafði byrjað með því að börn og áttatíu manns, eða nákvæmar I þeirra höfðu gefið þeim mjög tiltekið, þrjú hundruð áttatíu og vandaðan silfur borðbúnað og fjórir, inn 1 Ligget’s lyfjabúðina hérna í borginni til þess að kaupa meðal þetta, og síðar að skýra frá hinum óviðjafnanlegu lækninga- áhrifum, er það hefði haft á hlut- aðeigandi fólk. Á meðal þeirra, sem komu inn fylgdi þeirri gjöf bréf, samið af dóttur þeirra Láru. Var það bæði vel samið og tilfinningaríkt og hafði að geyma þær hugsanir, sem að eins börn geta látið í ljós til foreldra sinna. Skemti fólk sér fram eftir nótt- es Sigurðsson kaupmaður til máls Stærsta hættan fyrir ísland og j og afhenti þeim hjónum vandað heiminn í heild sinni er lítilsvirð- j “Silver Tea Service.” Er greipt ing þeirra hugsjóna, sem hafa J a gjöfina nöfn þeirra hjóna og verið bjargfesti á timum neyðar. ; dagtal og svo orðin “Frá vinum.” Aldrei hlýðum vér því, sem oss | Enn fremUr afhenti hann þeim þykir hlægilegt eða einskis virði. Að gefa andlega menningu fyrir líkamlega, eru ill kaup. Vér sam- an stöndum af sál og líkama, 0g þurfum að sinna hvorutveggju. En andinn verður að vera á und- tuttugu og fimm dali í silfri, og svo flutti Mr. Sigurðsson kjarn- orða tölu. Sagði hann, að af hin- um þremur fögru lifskenningum, trú, von og kærleika, þá væri kær- leikurinn veigamest, og hefði sú Frá íslandi. an, því þarf hann nauðsynlega að keUning, eða réttara sagt stefna, vera heilbrigður. | fylgt þeim hjónum í blíðu og stríðu pegar skáldin finna liststraum-! a lífsleiðinni. Kvað hann vini inn leggja um brostin hjörtu j þeirra hjóna hafa þegið hjá þeim þeirra er syrgja, og líða frá margan góðan kaffisopa og sagð- hjarta þess er blæddi út fyrir ist hann vita að áhöldin, sem þeim mannkynið á Golgata, svo að í | Væri færð í kvöld í minningar- hendina, sem áður reyndist mátt- lítil að bjarga, færist styrkur frá hendinni gegnumstungnu, svo að hún orkar að strjúka í burtu kvaladrætti syndar og sársauka af sálu og líkama þeirra, er líða. pegar kvalaóp Krists á krossinum skyni um þessa heimsókn, mundu eiga eftir að innihalda margan góðan sopa handa vinum og gest- um, er hér bæri að garði í fram- tíðinni. pá var sungið: “Hve gott og fagurt og inndælt er.” 1 pá stóð Mr. Bergthor Thordar- gefa mönnum þrek til að heyra son Upp og spurði, hvort sér neyðaróp meðbræðra sinna, upp fyrir sorgarstunur síns eigin hjarta. pegar trúin á hinn upp- risna vin, bróður og frelsara gef- ur þeim kraft til að heyja lífsstríð fullvissum myndi leyfilegt að taka til máls, þar sem hann væri nú orðinn rétt- laus í sínu eigin húsi. Er því var ekki mótmælt, þá sagðist hann vilja þakka þessum vinum sínum sitt til æfiloka, tuilvissum um j fyrjr heimsóknina og gjöfina. það, að þá fái þeir að síðustu að 1 gagðist hann vera kominn á þá mæta þeim og njóta samvistum j skoCun fyrir longUi að það væri við þá jarðesku ástvini, sem guð 1 mikiís meira af góðu j heiminum hafði gefið þeim og áskapað að j en jjjU; og með hverjum degi sagð- etska, þá, en fyr ekki, græðum vér* ist hann finna það betur og betur, á skáldverkunum, fáist þau á ; að hver sá maður, sem reyndi að annað borð við eilífðarmálin. j hreyta rétt og vel á lífsleiðinni, Leslie, Sask., í sept. 1919. 1 hann aflaði sér ávalt vina og bæri Rannveig K. G. Sigurbjörnsson. j sig.ur úr býtum við þrautir 0g ' prfiði á endanum. Sagðist hann Silfur-brúðkaup. BERGTHORS THORDARSONAR, bæjarstjóra á Gimli, og Kristjönu konu hans, 4. okt. 1919. Kvöldið var eitthvað svo rólegt og kyrt, ekkert nema sogið í vatn- inu raskaði ró kveldkyrðarinnar. petta kvöld var sannarlega gott tækifæri fyrir hvern eða hverja, er vildi læðast óséðir í skugganum og gera einhverjum aðsúg, enda var þetta kvöld notað til þesskonar áhlaups, því um klukkan níu gekk að eins þakka fyrir sig, af því konan væri einfær um að þakka fyrir sig sjálf, eins og þó hann gerði það. Eftir að sungin höfðu verið tvö íslenzk kvæði, tók Mrs. Thordar- son til máls. Sagði hún, að þessi heimsókn hefði komið sér svo á ó- vart, að hún ætti bágt með að koma fyrir sig orðum. pessi heim- sókn hefði vakið svo margar hugs- anir í hjarta sínu, að sér væri ó- mögulegt að lýsa með orðum því sem sér byggi í brjósti. Sagði hún, að þann tíma sem þau hjón hópur af aðkomufólki óboðið inn j hefðu verið á Gimli, þá hefðu þau Til Bergthórs Thordarsonar, bæjarstjóra á Gimli, og Kristjönu konu hans, í silfurbrúðkaupi þeirra 4. október 1919. Mér finst að eg geti’ ekki kveðið í kvöld það kvæði, sem býr mér í hjarta. Né óskir svo fullkomnar flutt, sem eg vil, ykkur fylgi um lífsvegu bjarta. Svo margs er að minnast hin umliðnu ár, frá æskunnar sólbjörtu dögum. sál vorri raddir þær hljóma svo hlýtt, með heillandi minninga lögum. Við lítum til baka þá burtliðnu tíð, er bundust þið trygðanna eiðum, og hugurinn sveif þá í sælunnar draum á sólbjörtum vonanna leiðu.m Og Ást hefir fylgt ykkur fjórðung úr öld, og fært ykkur sigur í þrautum. Og sál ykkar enn þá er ung eins og fyr, og örugg á framtíðar brautum. Hve létt er að standa í straumiðu lifs, ef stuðst er að hollvinar armi. Og létt er með ástvin að buga hvert böl og brosa, þótt tár séu’ á hvarmi. Og hvort sem að létt eða þungt hefir þótt að þreyta hvert æfinnar sporið, þá hafið þið sorgir í sameining æ og sólgeisla gleðinnar borið. Eg óska’ ykkur, frændi og frænka mín góð, að framtíðin ylgeisla breiði á hvert ykkar ófarið æfinnar spor og öllum úr torfærum greiði. Og ástin, eg veit muni ellinnar dag eins inndælan gera og blíðan og dag þann, er tengd voru trygðanna bönd fyrir tuttugu og fimm árum síðan. Bergthór Emil Johnson. í búðina dag þenna, var William j inni við leiki, söng og spil, og fór Johnson, er heima á að 375 Lang- svo hver heim til sín með þá s:de Street, og er sérlega fráend- sannfæringu í hjarta, að eiga eft- j og vinamargur í borginni. — Mr. ; ir að njóta margra gleðistunda ; Johnson hélt til vígstöðvanna í með þeim hjónum í næstu tutt- ; fimtu deild riddaraliðsins og var ugu o gfimm ár. B. E. J. all-lengi í Frakklandi. Mr. John- 1 --- son er útlærður skósmíðameistari ! og segist stundum hafa fundið til svo ónotalegrar þreytu áður en hann tók að nota Tanlac, að hann hafi tæpast getiað rekið tvo eða 1 ^ pingvelli hélt Matthías forn- þrjá nagla án þess að hvíla sig á uienjavörður pórðarson fyrirlest- milli Vitnisburður Mr. Johnsons ur um ^inn f°rna alþingsistað, í er á þessa leið: j gær, að tilhlutan Stúdentafélags- m , ' ins. Var þar saman kominn fjöldi Með aðstoð Tanlac hefi eg losn- ý, * . , » . ®. . ímanns. Er nauðsn hin mesta a að með ollu við langvarandi ínn- , , ^ „ , . ... .. , ... ... ... þvi, að allur almenningur fai sem vortiskvilla og fadæma meltingar- : ’ leysi, sem hafði þjáð mig árum -------------------------------------- saman. Eg hafði þrisvar sinnum sendur verið á sjúkrahús, 0g í tvö skiftin var rétt að því komið að eg yrði skorinn upp, því lækn- amir héldu, að það væri botn- langabólga, sem að mér gengi. Eg hafði verið skoðaður með X- geislum, en alt kom fyrir ekki, það var eins og eigi væri með rokkru móti unt að komast að or- sök sjúkdómsims. Stundum voru kvalirnar lítt þolandi og þótt eg legðist til svefns a kveldi þján- ingalaus, þá hrökk eg oft upp um miðjar nætur með slíkum fádæma verkjum, að eg vissi tæpast mitt rjúkandi ráð. Og núna fyrir skömmu fékk eg eina hviðuna, er var öllum hinum ákafari og taldi eg þá tvísýnu á lífi mínu. Eftir að hafa reynt flest þau I meðöl, sem líkindi höfðu til þess I að geta bætt mér, en þau öll reynst I árangurslaus, ákvað eg að fá mér Tanlac, og það get eg svarið, að strax eftir fyrstu inntöku fór mér að batna talsvert, Eg hefði áður látið segja mér það tvisvar, að þvílíkt meðal gæti verið til, svo voru áhrifin aðdáanleg. Kvalirnar lögðu samstundis á I flótta og þreytutilfinningin hvarf með öllu. Nú geng eg fagnandi til vinnu minnar á hverjum morgni og kem heim óþreyttur að kveldi, hvað hart sem eg legg að mér á daginn. Áður en eg fór að nota Tanlac, kveið eg fyrir öllu, og hafði í fám orðum sagt gersamlega mist móð- inn. — Auðvitað ætla eg að hald^ áfram að nota Tanlac enn um hríð, eg veit að það gefur mér heilsuna að fullu. Og ekkert get- ur nú fengið mér innilegri ánægju en það, að hafa tækifæri á að kynna meðbræðrum mínum þetta óviðjafnanlega töfralyf.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg, og hjá lyfsölum út um land; en hafi þeir það ekki við hendina, þá geta þeir samt ávalt útvegað það.—Adv. mest aö vita um þennan helgasta biett á öllu Fróni. Væri nauðsyn- legt að lýsing ásamt uppdrætti af af staðnum væri gefin út, því nú koma margir svo á pingvöll og fara þaðan, að þeir hafa ekki hug- mynd um helztu menjar, sem þar eru frá söguöldinni. Og má því mikið um kenna, að handhægur ieiðarvísir er enginn til. Bæjarstjórnin hefir látið safna skýrslum um húsnæðisvöntun i Reykjavík. 127 heimilisfeður hafa tjáð sig húsnæðislausa frá 1. okt. .k. cg höfðu þeir á heimili 511 manns, þar af 249 börn og gamal- menni. pó er þetta ekki nema lít- ill hluti þeirra, er húsnæðislausir eru. í smíðum eru 37 hús, með 60 íbúðum, en þau ná eigi nema skamt til þess að bæta úr hús- næðisleysinu. Ragnar Lundborg, íslandsvin- urinn góðkunni, hefir dvalið um hríð hér í bænum. Fyrra sunnu- dag buðu alþingisforsetar honum og fjölskyldu hans til pingvalla. Síðastl. miðv.dagskvöld druknaði í Hólsós í ölfusi Helgi Ólafssors frá Stóra-Hrauni. Var ósinn vatnsmikill og hefjr hesturinn fest sig í sandbleytu og Helgí heitinn losnað við hann. Var far- ið að leita í fyrradag 0g fanst hesturinn þá dauður i ósnum. Löc- ið er ófundið enn. — Helgi var sonur séra Ólafs heitins á Stóra- Hrauni. Hann var hinn mesti efn- ismaður og einstaklega vel látinn og vinsæll af öllum sem hann þektu. Landeyjarþingaprestakall í Rangárvallasýslu var 23. júlí veitt séra Sigurði Jóhannessyni á Tjörn á Vatnsnesi. ManitobastjórninogAlþýðumá’adeildin Greinarkafii eftir Starfsmann Alþýðumálsdeiidarirntr. Eftir Professor M. C. Herner, Manitoba Asricultural Collegre. Ef hænsin yðar eiga að borga sig vel í vetur, þá þarfnast þau góðrar umönnunar, einkum góðs húsnæðis. Eggja framleiðslan er, eins og gefur að skilja, að heita má eingöngu undir því komin, hvernig meðferð hænsin sæta. Hænsnakofarnir ættu að vera hreinsaðir og veggirnir þvegnir um þetta leyti, og gluggar allir búnir undir veturinn. pað er ekki svo áríðandi, að kofarnir séu veru- lega hlýjir, en þeir mega til með av'i Vera gorsamlega lausir við dragsúg og þurfa að vera vel bjartir. Kofi, sem er vel þur, iafnvel þó kaldur sé, er langt um hollari en sá, #sem hlýrri kann að vera, sé hann fulur af raka. par sem veggir eru hrímgaðir og rak- ir, verpa hænur aldrei vel. Ef vænta skal góðs varps, þá þurfa hinar yngstu hænur að vera búnar að ná sem beztum þroska áður en veturinn kemur. Til þess að flýta fyrir þroska þeirra, er gott að gefa þeim eitthvert lint mauk einu sinni á hverjum degi. Sambland til þriðjunga af muld- um höfrum, bran og shorts, vætt í mjólk, er eitt það bezta fóður fyrir hænsni á því reki, sem hugs- ast getur. Einnig er mjög gott afi gefa hænsnum nóg af mjólk afi drekka. Einnig þurfa hænsnin að hafa nægilegt af hörðu korni, en ! varast skal að gefa þeim svo mik- j ið af því, að þau gangi frá leifum J eða ónýti mikið af því. — pað hef- ir einnig mikla þýðingu, að hænsn- um sé gefið reglulega —helzt á- ; valt nákvæmlega á sama tíma. Sé i vel búið um hinar ungu hænur að j haustinu, margborga þær þaS I þegar fram á veturinn kemur. Menn ættu alment að varast að hafa í varphjörðinni veiklulegar eða magrar hænur; bezt er afi tína þær úr, reyna að fita þær og selja síðan á markað. Ádanac Grain Co., Ltd. 408—418 Grain Exchange WINNIPEG, - - MANITOBA Vér ábyrgjumst sanngjnrna flokkun og sendum hverjum viðskiftavini hlutLafamiða—Participa- tion Certificate, og högum verzlun vorri að öllu levti samkvæmt fvrirmælum stjórnar 0g laga Stjórnarleyfi og ábyrgð Skrifið sem fyrst eftir upplýsingum og Sendið Oss Svo Korn Yðar kynst mörgum, en þau hefðu ósk-1 að að þau hefðu getað kynst miklu J fleirum og umgengist fólkið meir.! Sagði hun, að fátt á lífsleiðinni j væri eins dýrmætt eins og að eiga ! góða vini og þætti sér vænt um að sjá, að þau ættu eins marga vini á Gimli og þessi heimsókn sýndi. pakkaði hún innilega fyr- ir göfina dýrmætu og bað guð að | blessa ófarin æfispor allra þess- ara vina. par næst var sungið og svo flutti Bergthór Emil Johnson kvæði til héiðurshjónanna, og er það prentað á öðrum stað í þessu blaði. Nú fanst fólki ráðlegt að taka til snæðings, því allir virtust hafa hugboð um, að þar í væri falin skifting á ránsfénu, er þangað hafði verið flutt. Enginn vildi fara varhluta af góðgætinu, svo hver hjálpaði sér sjálfur, og var það ósleitilega gert. Að loknum veitingum skemti fólk sér við söng og hljóðfæraslátt um stund, og þá bar Jóhannes Sig- urðsson fram kveðjur frá ýmsum vinum og skyldmennum þeirra hjóna, er höfðu eigi getað komið vegna fjarlægðar eða annara á- stæðna. VEIZTU ÞAÐ AÐ BLACK DIAMOND HUMBERSTONE PHOENIX og MARCUS Hafa á skemmri tíma en ári reynst að vera óviðjafnanleg að gæðum? Uppáhaldskol Winnipegbúa Ef þú notar enga þessa tegund, þá hefirðu ekki eins gott eldsneyti og þú átt að hafa. Lump, $11.50 tonnið. Stove, $10.50 tonnið THE ALBERTA COAL MINES Ltd. 349 Main Street Phone, Main 5400 pað eru þrjú skilyrði fyrir Góðu Smjöri Góðar kýr, hreinn strokkur og áreiðanleErur______________ G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn, pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.